Lögberg - 06.11.1902, Page 2

Lögberg - 06.11.1902, Page 2
2 LÖGBERG, 6. NÓVBMBER 1902. Kaíli úr III. þætti „Eiríks súgu Hau8Sonar.“ Eftir J. Maonús Bjaknason- t>'ð var einn dag að Hendrik sagði mér, að J>að ætti að reisa etóra hlöðu & búgarði r.okkurum, skamt frá Lún- enburg-, og átti að efna til mikillar veizlu, eins og siður var í Nýja Skot landi við slik tækifæri. Fjölda manns var boðið, og var Hendrik einn af J>eim. H*nn vildi endilega að eg færi með sér, og var J>að útfallið að eg fór með houum. Pegar við kom- um tii búgarðsins var par fyrir fjöidi mikill af fólki — kailar og konur. Uunu karlmennirnir að J>vl að reisa hlöðuna, en kvenfólkið vann að mat- reiðslu. Tién voru J>egar telgd og grindin lá í fjórum hlutum á gruDd- inni. Ásar, bitar og sperrur—alt var til. I>að var að eins eftir að reisa hlöíuna. „Jó-hív ó!“ sögðu menn- irnir, og upp komu hliðarnar. „Jó- hfv-ó!“ sögðu mennirnir, og upp kornu gaflarnir. „Jó-hív-ó-hæ-só!‘ sögðu mennirnir,og upp komu bitar, sperrur og langbönd. „Bang, beng, bing, bang!“ sögðu hamrarnir, og súðin var negld, og spónninn var negldur fi pakið, og gólfið var lagt, dyr og vind- augu sett ft, og hlaðan öli klædd. „Bang, beng, bÍDg, bang!“ sögðu hamrarnir óaflfitanlega. t>ar var mað- ur við mann. Hlaðan var pakin mönnum, svo pað sfist varla í tréverk- ið fyrir peim. Og fi undrunarlega stuttum tíma var hlaðan fullgjörð; var hún pó yfir prj&tíu og fimm filnir fi lengd og tiltölulega breið. Svo voru borð sett upp, eftir endilaDgri hlöðinni; par fittu karlmennirnir að snæða, eD kvenfólkið i aðal íveru- húsinu. Að pví búnu fitti að danea til dags. Nóg var borið á borðin, og pað ekki af versta taginu: nóg og gott og vel bakað kjöt af selspikuð- um fimm vetra gömlum uxa, nóg af alls konar garðávöxtum, svo vel mat- reiddum, að maður fékk — svo að segja—pvi meiri matarlyst sem mað- ur borðaði meir af peim; par voru yfir prjfitlu tegundir af bezta brauði, á- samt ymislegum aldinum, kryddmeti og dtykkjum. En fifergt vín hefði enginn fengið, pó manns líf hefði leg- ið við. I>ó karlmennirnir væru marg- ir, komust peir samt allir að borfun- um i hlöðunni í einu. Við endann & stærsta borðinu sat maður, sem mér pótti nokkuð einkennilegur. Hann var í langröndóttri treyju, með silki- klút hnyttan um hfilsinn, og var hnút- urinn aftan fi hfilsinum. Hann hafði „pfifagauks-nef“ (ef eg mfi svo að orði kveða), og rödd, sem var eins og suð- andi firniður fi vordag—mjúk og nokk- uð há. Hann var eini maðurinn, sem nokkuð virtist hafa til að segja yfir borðum. Hann lét dæluna ganga uppihaldslaust, en borðaði um leið af mesta kappi. I>að var eins og hann stæði alt af fi öndinni, en tæki pað pó ekki neitt nærri sér. Allir, sem í hlöðunni voru, hlyddu fi hann með mestu eftirtekt. Hendrik sagði mér, að pessi maður hefði verið 1 burtu frá Lúnenburg um mörg fir, en væri ný- kominn par i nfigrennið aftur, og pætti allmikill á lofti. „Eg skal borða eins og íslend ingur,“ sagði maðurion með pfifa- gauks nefið, pegar hann var n/seztur 1 öndvegis-sætið. „Nei, hefirðu séð íslendÍDga?“ sagði einhver. „Hefeg?“ ssgði maðurina með pfifagauks-nefið; „jfi, marga tugi af peim—jafnvel hundruð. Eg sfi pá oft við gullnámuna 1 Tangier—og vann með peim. I>eir fittu heima uppi ft Mooselands hftlsum. Nú eru peir allir farnir—eg held norður til Húdsons-flóa. I>að er of heitt hér fyr- ir pfi. I>eir tala skrítið mál: I>eir segja „«*/<!,“ pegar peir jfita, og „nef“, pegar peir neita; peir kalla stúlkurnar „stelkaíi og piltana „drinka“. JÞegar peir segja: „blessa manskja," pft er go.t f peim, en segi peir: „anda-tjanda';‘ eða, „vltis-niti," pft hefir maður giJda fistæðn til að lftta hvert hár rlsa fi höfði sér.“ Hendrik Tromp ytti nú olnbog- »num í mig.______ „Eo éta peir mikið?“ sagði ein- hver. „I>eir eru alveg óseðjandi,“ sagði maðurinn með pfifagauks-nefið; „peir éta alt—hrátt og soðið. En peir ffi hér ekki alt, sem peir höfðu til að éta fi íslandi, til dæmis: Islands-mosa (fjallagrös). Norður á Islandi vex mikið af peim mosa—peir purka hann par, mala hann svo, og búa til brauð úr honum, og stundum búa peir til graut úr honum. I>egar peir komu fi Mooselands-hfilsa, sftu peir að fi hlyn- viðnum óx fipekkur mosi.—En pið vitið, að sft mosi er notaður hér til að lita úr, og er alveg óætur. íslend- ingarnir urðu glaðir við, pegar peir sáu mosann fi hlynviðnum; peir tíndu fulla poka og settu upp stóra potta og fyltu pá með vatn og blynviðar- moaa. Nú sauð og vall lengi í pott- unum. „Seint vill pað soðoa,“ sögðu kellingarnar. Og allan liðlangan daginn sauð í pott'unum. „Seigt er pað enn,“ sögðu kellingarnar. Og alla liðlanga nóttiaa sauð 1 pottunum, en hlynviðar-mosinn varð æ pví seig- ari sem lengur var soðið. „t>að soðn- ar ekki að eilífu,“ sögðu kellingarn- sr og hentu út pottunum með öllu, sem 1 peim var.“ Nú hlógu allir, sem við borðií) voru, nema eg og Idendrik. „Er pað myndarlegt fólk?“ S8gði einhver. „t>að er stórt og hrikalegt íólk,“ sagði maðurinn með pfifagauks-nefið; „karlmennirnir eru risar að vexti, kellingarnar digrar, eins og síróps- fimur, en stúlkurnar—pær mega heita fríðar; hfirið er eins og lysigull fi lit- inn, og kinnarnar eins og rauðar rósir í snjónum, Já, pær mega heita fríð- ar; að minsta kosti áleit Benjamín Ford pað einusinni. Benjamín bjó yzt út fi skaganum við Spry Bay. Hann pótti ekki ganga i augun fi stúlkunum, pví pað hafði hlaupið of- vöxtur í nefið fi honum, strax fi unga aldri, og svo var hann rangeygður fi öðru auga. En hár var hann og prek- ina—var sex fet og pverhönd fi hæð, fi sokkaleistunum —og burða-maður góður. „Dú eignast aldrei konu, Ben minn,“ sagði móðir hans. „Eign- ast eg ekki?-‘ sagði Ben; „við skulum sjfi tll“. „Ekki nema að pú getir krækt f einhverja fslenzku stúlkuna, sem er fi Mooseland’-hfilsum,“ sagði móðir hans. „Kona er kona, hverrar pjóðar, sem hún er,“ sagði Ben. Hann tók skakka Grftna sinn, setti hann 1 aktyin, kastaði hfilfri slldar-tunnu upp t kerruna og 6k alt hvað af tók upp á Mooselands-hftlsa. „Síldar- hftlftunnan skal vera túlkur minn,“ sagði Ben og gekk inn í eitt húsið og setti sfldar hfilftunnuna niður við rúmstokkinn, pvf hjfi íslendingum er svefnherbergið, setustofan, borðsalur- inn, búrið og eldhúsið eitt og hið sima. Jfi, niður við rúmstokkinn setti hann sfldar-hálftunnuna. „Hún skal vera mér túlkur,“ sagði Ben. Bóndi lfi í rúminu, með hendurnar fyrir aftan hnakkann, og hafði uppi I sér grfðar-stóra tóbaks-tölu, sem hann var að jóðla fi. Tvær kel'ingar stóðu við hitunarvélina, en bóndadóttirin sat út 1 horni. Hún mfitti beita frið. „Detta kalla eg góðan JtveDkost,“ sagði Ben og bar upp bónorðið, fyrst við karl, svo við kellingarnar, og sfð- ast við stúlkuna sjftlfa. En enginn skildi. J>fi var sent 1 næsta hús eftir túlk, og á meðan var- Ben lfitinn drekka prjft bolla af lútsterku te- vatni og éta fulla merkur skál af blfi barja sósu með. „Góð er bláberja sósan hjft lslendingunum*11 sagði Ben; „en tevatnið —pað er nógu sterkt til að drepa sjö vetra uxa.“ Svo kom túlkurinu, en túlkurinn skildi ekki hvað Bon vildi. Svo var sent eftir öðrum túlk, en pað fór fi sömu leið: hann skildi ekki heldur. „llt er að deyja rfiðalaus,“ sagði Bsn. Hann beati á hjartað fi sér, tók svo stúlkuna í fang sér og kysti hana. „Viti nokk- ur hér meinbugi fi,“ sagði Ben, „pá segi hann nH til og pegi sfðan.“ Nú purfti ekki & túlk að halda: kellíng- arnar orguðu, og stúlkan æpti, en karlinn—hann re s upp af rúmÍDu, tók tóbaks töluna út úr sér og stakk he"ni í vcstis-vasanu. Svo gekk hann. að Ben, tók annarri hendinni í treyju- kragann(fi Bsn),en,hinni í aðra buxna- skfilmina að aftan, og kastaði Ben fi höfuðið út um gluggann, og fylgdi gluggkistan með. „Hæ!“ sögðj kellingarnar. MeiddistBen? Já, Ben meiddist. Hann gekk úr lið um b&ð- ar axlirnar og nefbrotnaði að auk. Svo fór karl út um gluggann og kell- ingarnar fi eftir. Kari tók með báð- um höndum um hægri hönd Bens, setti annan fótinn f handarkrikann fi honum og kipti í liðinn; og hið sama gerði karl við vinstri höud Bens— kipti í liðinn. „Hjú!“ sögðu kelling- arnar. Svo'tók hann Ben og kastaði honum upp í kerruna, og lét síldar- hfilftunnuna fylgja með; par næst keyrði hann Grfina fi stað. „Ard!‘ sögðu kellingarnar. En Gráni nam‘ ekki staðar fyrr en hann var kominn með kerruna, sfldar-hfilftunnuna og Ben út fi skagann við Spry Bay. Deg- ar Ben heyrði íslendinga nefnda, eftir pað, pfi nfifölnaði hann æfinlega í framan.“ „Deir eru pá heljarmenni, pessir íslendingar,“ sagði einhver. En Hendrik rak olnbogann svo fast í slð- una á mér, að mig sfirkendi til. „Deir eru tröll,“ sagði maðurinn með pftfagauks-ncfið; „eg skal segja ykkur aðra sögu, sem sannar pað. Hún e* svona: Dað var einu sinni kom- ið með nyjan steðja upp fi Moose-ár- nfimur. Steðjinn vóg prjú hundruð og tuttugu pund. Dað komu margir menn saman til að reyna afl sitt fi steðjanum. Sumir gerðu honum ekki grasbít, nokkurir lyftu honum fáa pumlunga frá jörðu, fáir einir tóku hann upp fi kné sér, og tveir hífu hann upp fi bringu. Dfi kom Donald Archibald par að. Hann er yfir sex fet fi hæð, og eins og príhöfðaður purs til að sjfi—svo eru sxlahnúturnar stór ar fi honum. Donald gekk að steðj anum, glotti út f annað munnvikið og ranghvolfdi 1 sér augunum; hann setfi lófana undír hornin fi steðjanum, hóf hann upp að höku, rétti svo út hand- leggina og lét steðjan detta. „Detta kemur frfi herðunum,“ sagði Donald og glot'i út í annað munnvikið— pað var ætið út f vinstra munnvikið, sem hann glotti, hann Donald— Dona’d Archibald. í pessu kom Islendingur par að; hann bar fjórar skeppur (ibushel) af kaitöflum á bakinu—kart- öflur, sem hann ætlaði að selja. Hann fleygði frfi sér kartötiu-pokunum— peir voru tveir—og hljóp að steðjan- um og tók um hornin á honum. „/Stígðu níðrl steðjanum, Donald,“ sagði íslendingurinn (hann kunni ekki enskuna mfilfræðfslega), „stlgðu niðrl steðjanum,1‘ sagði hann, „og haltu öllum höndum um allar axlirn- ar & mig.“ Þft stökk Donald upp fi steðjann og studdi höndunum fi axlirn- ar fi Islendingnum. „Upp!“ sagði íslendingurinn og hóf um leiÖ steðj- an og manninn upp fyrir höfuð og kastaði hvorutveggja aftur fyrir sig. Donald lá fjóra faðma fyrir aftaD hann, og steðjinn lítið eitt nær. „Detta kemur og svo frfi herðunum,“ sagði Donald. Hann stóð upp, hristi sig, ranghvoúdi f sér augunum og gekk burt. Glotti hann pfi? Nei, ekki hann Donald Archibald. Hann rang- hvolfdi bara í sér augunum og gekk sinn veg.“ „Sterkir eru peir víst,“ sagði ein- hver, „en eru peir rfiðvandir?-1 „Rfiðvendnin sjfilf,“ sagði maður inn með pftfagauks nefið; „einusinui keypti Íílendingur eitt pund af te hjfi Taylor kaupmanni á Corbsck. Skömmu s'ð-.r kom íslendingurinn aftur, rétti hendina fram fi búðarborð. ið og sagði: „Detta fitt pú, herra kaupmaður, pað hefir lont með í te- inu, í ógftti.“ „Hv*-hva-hva-hvað!“ sagði Taylor kaupmaður; hann stam- aði ætið 'ógurlega og gat aldrei vanið S'g af pví — hanu stamaði æfinlega nema pegar hann blótaði og nefndi peuÍDga. „Hva-hva-hva-hvað er pað?‘. sagði hann. „Dað eru högl—högl úr blyi—rjúpnahögl,“ sagði íslendingur- inn. „Ln-la-la-láttu pau í kaggann parna,“ sagði Taylor kaupmaður. „Fyrst skulu pau fara & metaskálina,41 aagði ísle'.diugurinn. Taylor stam- ; aði, og stauiaði óttalega, en höglin fóru fi mctiskálina, prátt fyrir alt. „Tvö lóð gild,“ sagði íslendingurinn, Taylor stamaði enn óttalegar. „Tvö lóð af te,“ sagði íslendingurinn, „tvö lóð, og p u gi!d.“ Taylor sortnaði fyrir augum og vóg út, í einhverju ofboði, fitiH löð af te. „Nei, tvö lóð,“ s»gði íslendingurinn, „bara tvö lóð gild, og ekki vitund meira.“ Og með sfn tvö lóð gild af te fór hann, en Taylor 'ézk högl SÍn aft.ur, Dað btr ekki á pvf, að högl væru í teinu hans Taylors eftir pað—alls ekki. Dað er ekki nóg með pað, að íslendingar séu sjftlfir ráðvandir, heldur vita peir líka hvernig peir eiga að fsra að pví, að gera aðra rfiðvanda. Nei, pað voru aldrei högl í teinu hans Taylors kaup- manns eftir pað.“ (Framh ) Vi ð höfum ekki.hækkað verð 4 tóbaki okkar. g 'Amher reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Play munntóbak, er af sömu stærð og seld með sama verði og áður. Einnig böfum við fram- lengt tfmann sem við tökum við „snowshoe tags“ til 1. Jan, 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. ÖLLTJM BODID sem eru að hugsa um að fá sér húsbúnað, að skoða hvað við höfum og grenzlast um verð. Nybúnir að fá ljómandi falleg Parlor sets f premur og fimm stj kkjum. Komið sjálf og sjfiið. Lewis Bfos., 180 Princess 5t. W. SBawlf, hefir flutt vínsölubúð!sína frá Princess til 613 Main str. og vonar að viðskifta- menn sínir heimsæki sig par. Hann eins og áður. Teleíón lfíll. -«=-1 Tlie Blne Slure á MÓTI PÓSTHÚSINU. Afl peninganna . sést bezt pega'r J>ér berið verðið okkar saman við verðið annarstað- ar. Vér kanpum fyrir pcninga út í liönd og látum yður hafa liaguaðinn. Fatnaður. handa karlmönnum og yfirhafnir. Haustklæðnaðurkarlm. 7,50virði á $5.00 „Businese11 manna klreðnaður 10.00 virði á....................$7.50 Okkaf ,,Leader“ klæðnaður er þó allra beztur á.............$10.00 Vér höfum hin fallegustu skradd- arasaumuð föt, „Perfection" að- öllu leyti, v.erð frá 18.00 niður í.$12,00 Haust yfirhafnir sem kosta $12- 14.00 fyrir......................$10.00 Haust yfirhafnir 15-16.00 fyrir... .$13 00 Haust yfirhafnir 17-18.00 fvrir... .$15.00 Hver af þessum yfirhöfnum er ágæt til vetrarhrúkunar, ef þér hafið einn af loðkrögunum okkar sérskildu. Drengjaföt. Allir vita að vér höfum ávalt betra efni í þeim en aðrir. Drengja Reefers, fallegasta gerð, verðið frá $5.50 niður í...... $2.75 Drengjabuxur stakar, verðið frá .. 60c. Loðkápur. Þar erum vér öllum fremri. KVENNA Siberian seal jakkar$24 virði fyrir $18.00 Rock Wallaby jakkar 26 00 virði á $19.00 Black Bulgarian Lamb jnkkar $29 virði á............... ....$21.60 Black Austrian Lamb jakkar $30 virði ^......................$22 00 Black Astracan jakkar 32.00 virði á $25.00 Tasmania Coon jakkar $35 virði á $20.00 Magnificent Coon jakkar frá..$35 00 High Class Blue Coon jakkar frá. $45.00 Jakkar úr Gray Persian Lamb, Black Persian Lamb, Canadian Otter, South Seal, o. fl. Alfóðraðir capes, Caper- ines, Stormkragar, Ruffs, Boas og Muffs af öllum tegundum og fyrir það yerð, sem þér verðiðhissa á. KOMIÐ og SKOÐlÐ. Karlmanná-loðkápur. Loðfóðraðar yfirhafnir $42 virði á $35.00 Samskonar 60.00 virði.......$50.00 Sérstaklega fínar frá.......$60.00 Margar tíeiri tegundir. Komið eða skrifið Kápur úr Gray eða Brown Goat.. .$14 00 Moskva Sheap kápur $20 virði og Australian Bear kápur frá..$15.00 Cape Buffalo kápur..........$16.00 RussianBuffalo kápur 28.50 virði á $22.00 Black Bulgarian Lamb kápur35.00 virði á...................$26.00 TasmaniaCoon kápur 37,00 virði á $28.95 Racoon kápurfrá.............$45.00 Vér höfum fjölbreyttastar og beztar Coon-kápur af öll- um í vesturlandinu. Komið til vor áður en þór kaupið annarstaðar, þess mun yður ekki yöra. Sérstök Kjörkaup á Húfum, Loðkrögum, Loðfeldum af ýmsum tegundum 4>Q verð frá.....................tpO» THE BLUE STORE, 452 MAIN ST„ WINNIPEG. Chevrier & Son. gRUÐ ÞÉR A Ð BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkaiien nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vind- ur fer ekki í gegnutn hann, heldur kulda úti og hita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fððra með frystihús, kælingarhús, mjðlkurhús, smjörgerð- arhús og önnur hús þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: Tees & Persse, Winnipeg, eftir synishornum. TkEJ. Eddy Co. Ud., Iliill.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.