Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 1
t í * t %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ * Hamrar þú ? íJi'i hefrtir gottaf aðkaupa aðokknr ham- ar úr hreiuu stali. Þú raundir Ijúk i á þá lofsorði. Bún'r til úr bezta efni Smiðir góðii! sjáið tækifmrið. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Ilardwire. %%%%%%%%%%%%% %%%%'%%%%r^ Telept\ine 339. — r t %%%%%%%%%%% .*.%%%%%% Sólbjart Sérstök t * 5 y s.ila á luktum hjá okkur þessa viku. Líklega þarfnisi þér einhvers annais af hft ð.öru; nöfum það alttil, smátt og etórt. Anderson Sc Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telephone 339. 0 Morkl: evartnr Yale.lá,. 4 %%%%%%%%%%%%%%% ^%.^.%%%-i 16. AR. Winnipeg, Man., iiuitudaginn 19. Febrúar, 1903. Nr 7. Frettir. Canada. Grand Trunk járnbrautar-félagiö hefir nú ákveeiÖ að haga lagning brautar sinnar vestur um Canada þant icr, aö aealbrautin liggi gegn uuo Winnipeg. Canadian Pacific járnbrautarfél. á enn þá inni hjá Dominion-stjórninni 3,300,000 ekrur af laDdi þvl (25 nailj ekrum), sem gamla afturhaldsstjórnin gaf þvl 1 ssmbaudi viö járnbrautar- lagnÍDguna um áriÖ Af þessu byöst félagiö til að taka 2.500,000 i ófrjó- sama beltinu I Alberta á milli Cal- gary og Medicine Hat ef J>að megi velja þær 800,000, sem þá eru eftir, úr landi þvl, sem Manitoba og North Western félagiÖ átti að fá, en gekk aftur itn til stjórnarinnar. Landiö I ófrjósama beltinu vill félagiö fá I einni heild vegna þess hugmyndin er aÖ gera þaö byggilegt meö vatnsveit- ingum, sem búisc er viö aö kosti i til 10 miljón dollara eöa (3 50 til $5.00 fyrir hverja ekru. Enn er ekki vlst hvort stjórnin gengur að boði þessu •öa ekki. 1 bsenum Fort William er nú tvennur telefón útbúnaöur, annar I hóndum Bell-telefóufélagsins, hinn I höndum bæjarins. Bell telefónfólag- iö ætlar sór aö halda áfram meö út búnað sinn og keppa viö bæinn, en nú hefir bæjarstjórnin bannað J>ví frekari útbreiöshi um bæinn. Viö aukakosningar 1 Quebec- fylkinu Dýlega héldu aftuihaldsmenn J>vi fram, aö Manitoba skólamálið væri langt frá J>vi aö vera úr sögunni og aö kaþólska kirkjan mundi naeö tlmanum veröa ofan á I J>vl máli. Kuldar miklir eru sagöir I Yuk- on-landinu. FrostiÖ hefir orCið 6(3 gráÖur í Dawson City, og svo dimm J>oka grúfir ylir öllu, að maöur sér ekkert frá sér jafnvel um hádaginn. Eldiviöarskortur er mikill, J>vl J>ó nógur viður só fáanlegur skamt frá bænum, J>á J>ykir ökumönnum of kalt aö flytja hann aö meöan J>etta veöur helst. BANDARÍKIN. Skip hafa ekki getaö siglt frá New York á ákveönum tima undan- fariö vegna kolaleysis. Van Sant, rlkisstjórinn í Minne- sota, hefir nú náðaö Cole Younger til fulls og alls meö J>eim skilyröum, aö hann yfirgefl Minnesota-ríkiö og hverfi þangað aldrei aftur; og enn fremur er J>aÖ gert aö skilyrði, aö hftnn aldrei syni sig, eöa láti aöra gera J>aö, sem leikara eða meÖ leik- urum á neinum opinberum skemti- stööum. John D. Rockefeller yngri, sem ftlment hefir veriÖ talinn meö allra auöugustu ungum mönnum I Banda- rikjunum, hefir nú J>egar Bllu er á botninn hvolft ekki nema’ $430,000 eignir undir sÍDum höndum og er I $400,000 skuld, svo eignir hans um fram skuldtr eru $30,000. Hiö slöasta af landi stjórnarinn- ar (240 ekrur), J>ar sem hermanna- skálarnir stóÖu sunnan viö Pembina- bæinn I North Dakota, var selt I Grand Forks við opinbert uppboð 10. J>. m. og seldist ekkert af J>ví fyrir minna en $20 ekran. Kola verkfalls-nefndin hefir uú lokið allri vitnaleiöslu I verkfallsmál- inu, og er vonast eftir, að hún hafi álit sitt fullgert um næstu mán- aÖamót. VitnaleiÖsla og opinberar rannsóknir hefir nú staðiö yfir meira en J>rjá mánuÖi. Nú heldur nefndin heimullega fundi I Washington. A- kveöi nefndin kauphækkun I námun- um, J>á gengur kauphækkunin 1 gildi frá 1. Nóvember slðastl. Báðar deildir congressins hafa nú samþykt J>aö, sem Roosevelt forseti mælti svo sterklega fram með I boð- skap slnum, að bæta við viðskifta- máladeild (depaitment of commerce) I stjórnina, og eru lög J>au vafalaust búin aö fá staöfesting forsetans J>egar J>etta ,er akrifaö. Mál J>etta hefir komið hvað eftir annað fyrir oongress um slöasta tíu eöa tólf ára timabil, en aldrei fengið neinn byr fyr en Roosevelt forseti tók f>að upp I boÖ- skap sinn fyrir ári siöan. Viö sam- f>ykt pessa bætist maöur viÖ I ráða- neyti forsetan og er fullyrt, aÖ maö- urinn veriö George B. Cortelyou, sem aö undanförnu og hingað til hefir verið forsetaskrifari. Utlönd. Tyrkneskum hermönnum og upp reistarmönnum . I Masedónlu hefir slegið saman i orustu og talsvert mannfall oröiö í liöi Tyikja. Rúss- um og Austurrikismönnum er legiÖ á hálsi fyrir að bregða ekki við meö stjórnarbótartillögur sinar, J>ví aö fremur muni Tyrkir ganga aö J>eim nú en eftir aö til ófriöar hefir dregiö. sumir J>ykjast vita J>aö með vissu, aö Tyrkir muni ftð engpm samr.ingun: ganga,, og að uppreist i Masedóníu geti ekki leitt til annars en strlðs. Masedónlu-menn eru og hafa veriö Tyrkjum erfiðir og eru misindismenn þó kristnir séu að nafninu. t>aö vern þeir, eins og menn muna, sem tóku Miss Stone og Iótu greiða sór stórfé til þess að láta hana sleppa lifandi úr greipum sér. Síðab; Rússland og Austurrlki hafa nú lagt stjórnarbótarkröfur slnar fram fyrir stjóruiia I London, Berlln, Paris og Róm, og verði þar eugar at- hugasemdir’viö þær gerðar, þá er bú- ist viö þær leggist fyrir Tyrkjasoldán I dag. Stjórnarbótin, sem fram á er fariÖ, er i rauninni ekkert annaö en þaö, sem Tyrkir hafa marglofað, en aldrei synt lit á aÖ efna. I>ar er meira að segja ekki heimtað, að, landstjór- inn verði aÖ sjálfsögðu kristinn maö- ur. Það er ekki einasta talið mjög vafasamt, hvort Tyrkir ganga aö þessu, heldur hvort Masedónlu-menn gera sig ánægða meö það. Búlgartu- raenn lótust vera viðbúnir aö veita Tyrkjum lið og þóttust hafa tekið uppreistarmenn frá Masedóniu fasta; ea t.ú hafa þeir flestir eða allir slopp- iö og þykir það bera vott um aÖ Búlgariu-menn ekki sóu Tyrkjum einlægir. Signor Marconi fékk aÖ heim sækja Edward Bretakonung 13. þ.m. Brezka stjórnin hefir hingað til verið Marconi erfið og sein til samninga við hann. Hann Regir aö Edward konungur hafi veriö fyrsti maðurinn á Englandi að rétta sér hjálparhönd og hann eigi honum mikið að þakka. Venezuela hafnbannið er upphaf- ið og undirbúningssamningar til sátta undirritaðir. Bretar og I>jóðverjar fá öllum kröfum slnum framgengt nema þvl eina, hvortþeirog ítalir fá tiltölu- lega meira af tolltekjum Venezuela til skuldalúkningar en aðrar skuld- heimtuþjóöir. I>aö atriÖi verður lagt fyrir Hague-réttinn og þar útkljáö. Til hjálpar hinum nauÖstöddu I Noröur-Svlþjóö hafa Svlar heima fyr- ir skotið saman yfir 125 þús. dollars 1 peningum, og] Svlar I Noröur-Ame-j rlku yfir 30 þúsundum. Parliamentið á Erglandi var sett 10. þ. m. Edward konungur setti þingið meö vanalegri vifböfn. í þingsetningarræðu sir.ni mintist kon- UDgur á helztu málin á dagskrá,— Venezuela-máliö ræri að fá heppileg. an ftnda. SamnÍBgar hefÖu rerið gerðir og staöf*stir til aö útkljá Al- aska landamerkja þrætuna. Útlitið I Suður-Afrfku ræri álitlegt og ferð Mr. Chamberlains þangað suður heföi haft mjög mikilsverða þyöing. írska málið ronaöi hann að mundi lykta þannig, aÖ til mikillft bóta yröi. Ógurleg flóðalda meö margra daga ofsaveÖri gekk yfir Society eyj. arnar I sfðastliðnum mánuði. Dúsund- ir manna fórust og yfir 80 eyjar lögðust I eyöi. X>aö leikur orö á þvl I London, að Can. Pac. járnbrautarfélagiÖ sé bú orðið aöaleigandi Beaver-llnu gufu- skipanna og »Ö þaö verði gert upp- skátt innan skamms. Fréttir frá Islandi. Reykjavlk, 19. Des. 1902. BakðastbandarsYslu (Patreks- firöi), 27. Nóv. Veðurátta hefir verið hér mjög stirö, slÖan yeturinn byrjaÖi, slfeldir stormar og kaföld. I>ó yfirgnæfði suövestan veðriö nóttina milli 14. og 15. þ. m. Dá var Hka geysistórt flóð, svo sjór fé'l upp undirhúe; sumstað- ar fuku bát»r. Á Blldudal er sagt, aö fokið hafi 14 bátar og 2 I Tálkna- firÖi. Hér urðu engar skemdir, sem teljandi sé, helzt Ittilsháttar & bátum °g bryggjum. Nú siöustu updan- farna daga, hefir verið þlöviöri Og bllða, svo nú er að mestu leyti leyst- ur allur sá snjór, sem kom 1 hretinu, þegar „Ská'holt" var á ferfinni. Fiskiafli var hárdágóöur um tlma I baust, og hefði llklega veriÖ til þessa tlma, ef enskn botnverpingarnir hefðu ekki eyöilsgt hann. t>eir hafa verið hér I flóanum I alt haust; svo þegar þeir voru búnir að eyöileggja alt ut. an til 1 firðinum, þá færöu þeir sig upp á skaftiö, „trolluÖu“ hér inn eftir öllum firöi, og þaö næstum inn undir botn. Aldrei finnur mi’ur sárara til þess, hve lltilmagna vór erum sem þjóðfólag, heldur en þegftr vér sjáum þessa ensku yfirgangsseggi brjótahór landslög, og taka björgina frá oss rétt uadir bæjarveggnum,fyrir augun um á yfirvöldunum, án þess aÖ hægt só að hafa hendur I hári þeirra. Sturla I>órðarson á skipi Magniisar lagabætis. Eftir Beatrice Barmby. Frásögn prúð er færð áspjald: Fræðihetjan þjóðum særod hrakin var á hilmia vald, hauöri frá og vinum dæmd. Kvaddur er á konungs skeið, kost og sæti bauð ei neinn; háðskur á sér meiri mann margur banti Kögursveiun. Skaupi gnægðir skipverjar skáldið leiða fram á rausn: „Drottinssvikinn, sittu þar, syngja skaltu „höfuðlausn“!“ Hallar degi, hverfur byr, hljóðnar drengja gamanspil, höfuösmaður hilmis spyr: „Hver vill skemmta? segið til.“ Svarar einn og augum gaut, eins og menn við skrlpaspil: New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. "Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur, sJ^ur...................125 947,290 322,840,900 196 893,610 Inntektir á Arinu....... 31,854 194 79,108,401 47,254,207' Vextir borgatir á drinu. 1260 340 4,240,5i5 2,980,175 Borgað félavsm. á drinu. 12,671.491 30,558,560 17,887,069 Tala lifsábyrgöarskliteina 182 803 704,567 521,764 Lifs.byrgó j gildi......575,689 649 1,553,628,026 977,938,377 NEW YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur þaft al yíir sjö hundruft þúsund manns af öllum stétt- um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meftlimur þess er hlut- hftfi og tekur jafnan hluta af gr<ifta félagsins, samkvæmt lifsá- byrgftarskirteini þvl, er hann holdur, sem er óliagganlegt. Stjórnarnefnd félngsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzlu landstjórnarinnar I hvaða rlki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, „Meturrst ei við Mörð og Gaut, mörlandinn er kjörinn til.“ Sturla glettinn grönum brá, gugnaði’ ei viö hnútubein: ITuldar eögu sagöi frá svo að vekja m&tti stein. Kappinn þekti hrottahreim, heiftum ftlungið aldnrfar, nótt og hel og nornasveim, nauöir manns um fold og mar. Marga rimmu hafði háð, hrokkið upp viö gny og brak, þolað frost og feiknin bráð, fundiö Heljar glfmutak. Llf sitt upp hann dcó með dul, dugöi listin þjóömæring, v.-kti kynja-vætt og þul voðamögauö sjónhverfing. Hlátur fór af háðskri öld, hvaðanæva streymdi þjðð, sinti lltt um svefa það kvöld, ssgan Huldar þótti góð. Heyrir drottning niild og msi mikinn ys þar fjöldinn stóð: „Herra, kom svo beyrum vær Huldar þinnar skemtiljóð.“ — Tiðin hefir sköpum skipt: skáldið fær af lofi gnægð; grein, úr miðju m&li klipt mundi rúma hinna frægð. sk&ldið keyrt á konungsvald kveður enn þá Huldarljóð, gulli skreytir foldar falo, forna tið og land og þjóð. Dessi fanginn frægð&rmenn fær er enn að leggja I böad, byður herrum heimsins enn heim á andans Furðuströud, M. J. Á Akureyri er nyprentuð þyðing séra Matth. Jochumssoaar á sjónar- leiknum Glsli Súrsson, eftir hina ensku skáldkonu Beatrice Barmby, höfund þessa kvæðis. AUir, sem les- ið hafa þann leik,segja sama um hann, að hann sé hreint og beint meistara- verk, og svo n&kvasmlega samhljóða sögu Glsla, og Islenzkum anda, að það megi vekja mikla furðu, að ung ensk stúlka skuli hafa smlðað slfkan leik. — (Af) Úr ÞjóMfi. Kola.skorturinn ojf fjölgun dauðsfalla. Bandaríkja tfmarit, sem heitir „American Medicine" fer svolátandi orftum um afleiftingarnar af kola- skortinum i Bandaríkjunum í vetur: „Úr öllum áttum koma þar fréttir, aft aukin veikindi og daufts- föll sé þvi aft kenna hvaft lítift er um kol og hvaft dýr þau eru. Sjúkra- húsin í austurbæjunum eru troSfull af sjúklingum, sern ekki haldast viö i heimabúsum vegna kulda. NiS- uistaSa sú, sem heilbrigSisnefndin í Chicago kemst aft, er á þessa leiS: Fullkomlega tíu prócent, eða nálægt 200,000 nmnns, ( Chicago evu hættulega lasnir vegna bjargarskorts og kulda, sem leiðir af kolaskortiu- nm. Vandræði þessi hafa legt fjölda gamalmenna og barna í gröf- ina vegna þess Iífskrafturinn nægði ekki til þess aS þola kuldann og skortinn. S>San um áramótin hafa dauðsföll barna innan tímm ára ver- ið því nær tuttugu prócent (19.2> fleiri en á sama tíma í fyrra, og þá voru dauSsföll talin eftlilega mörg. Á meftal sextugs fólks fer dauSs- föllum óSum fjölgandi og eru þau nú 37.7 prócent fleiri en á sama tíma í fyrra. þessi dauSsfalla fjölgun er kulda og illri aðbúð að kenna. Margir, sem höfðu í sér króniska sjúkdóma og hefftu undir vanalegum kringnm- stæðum átt að geta lifað f mörg ár enn, hafa ekki þolað kuldann og skovtinn; sjúkdómarnir hafa ágerst óeðlilega ttjótt og lagt fólkið í gröf. ina. þegar loks er að komast að niðurstöðu um pað, hverjum h^r er um að kenna, þá ætti að hegna þeim hinum sömu hlíffarlaust. Sera OddurV. Gíélason Hann læknar veiki, er læknar sjaldan lækna, hanu læknar med þeim krafti’, er í þér sjálfum býr; hann læknar likast lækning Leiís hins frækna; hann læknar svo, að veikin burtu flýr. Til sölu eru 2 búlönd í Argyle-bygð, af öðru landinu eru plægðar 120 ekr- ur, af hinu 80 ekrur. Á öðru land- inu er hús og fjós, á himj hús. Lönd- in eru W £ 82, Tp. 7, R. 18 W. Semja má við undirritaðan, ÞORSTEINN JÓN8SON, Brú, P. 0,, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.