Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, 19 FEBRÚAR 1908. Ur hœnum og grendinni. Allmikil’kvefvei'.i e?a inflúenza hef- ir gengiðhér í bæmim að undanförnu og hettusött hefir veriö að stinga sór niður íslenzka stúdontsfélag’ðheldur fund i samkoniusa] Tjaldbúðarinnar næsta laugardagskveld á vanalegum tíma. A- ríðandi mál verður lagt fyrir fundiun. Á fundi bandalags Fyreta lút. safn- aðar í kveld er búist við að verði marg- ir meðlimir bandalagsina í Selkirk, Búnaðarskýrslur fyikisstjórnarinnar sýna, að á síðasta ári var framleiðslan af búskap 41 þúsund bænda 60 miljón dollarar. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar hefir áformað að hafa myndasýning i Tjald- búðinni 0. Marz. ingar. Hafði þar gýnst sitt hverjnm og sam'yndið ekki verið sem ailra be/.t. Allir vililu krækja í sem flesta aftur- haldsmenn, en losast við sem fiesta 'rjálslynda og leiddi það eðlilega til á- greinings. Oimli kjördæmið á að sögn að f.í [wð í hnakkann. Þar á að bæta ! við kynhí ndingum og ka| ólskum til j ! þess að bera atkvæði Islendinga ofur- liíi, og jafnvel skifta íslendingum þar f | tv<> kjördæmi til þess að eyðileggja póli- tísk áhrif þeirra með öllu, Til þess að halda kafólska kynblendingaliðinu við trúna er nú Roblin-stjórnin farin að láta halda brennivíns-veizlur út á meðal þeirra. Ein sllk veizla var rétt nýlega haldin í St, Laurent. Það er skýrt frá 'þvi í blöðunum í Hamilton,Ont., að Stanley Mills Depart- mental Store fé’agið þar ætli að byrja verzlun hér f bænum á komandi vori. Félagið er mjög öfiugtogbyrji þaðverzl- un hér þá verður það í stórum stíl. Samkvæmt nýju Henderson’s nafna- skránni, sem nú er nýútkomin, er fólks- talan í Winnipeg 63,560, og hefir fólks- fjölgunin á árinu eftir því verið á tólfta þúsund manns. Young Men’s Liberal klúbburinn heldur skemtisamkomu næsta mánu- dagskveld (23. þ. m.)í samkomusal Tjald- búðarinnar og eru allir karlmenn boðnir þangað og velkomnir. Þetta verður samskonar samkoma eins og þær sem klúbburinn befir haldið að undanförnu á Northwest Hall: Ræðuhöld, söngur og aðrar skemtanir. Mr. J. D. Cameron fyrrum þingroaður Suður Winnipeg manna hefir góðfúslega lofað að skemta þar með ræðu. Inngangur kostar ekk- ert. Allir velkomnir. S. SWAINSON, 408 AgnesSt. WINNIPEG selur og leigir bús og byggingalóðiv; út- vegar eldsábyrgð á hÚ3 oghúsmuni; út" vegar peningalán með góðum skilmál- um- Afgreiðir umsvifalaust. Snúið yður til hans. Undanfarna daga hafa veriðóvenju. lega miklir kuldar á öllu svæðinu á milli Atlanzhafsins og Klettafjallanna og það langtsuður eftir Bandaríkjura. Hér í fylkinu hefir f’ostharkan verið miki , en þó minni en sumstaðar annars staðar, og stððug hreinviðri og norðvestan belg- ingur. Nú er heldur að draga úr frost inu. Nýlega höfðu liðsmenn Roblins á þinginu fund með sér til þess að bera sig sundur og saman um það. hvernigbreyta skyldi kjördæmunum til þess þeir gæti náð kosningu við ræstu almennar kosn Gólfteppahúð A. F. Banfields, að vestanverðu við Main st. skamt fyrir sunnan William ave., hrann með öllu, sem í henni var, á þriðjudaginn bvo nð þar stendur ekkert eftir nema berir og naktir steinveggirnir sem eldurinn ekki vann á. Veðurhæðin gerði mjög erfitt að ráða nokkuð við eldinn og frostið var svo mikið, að alt stokkfraus 1 höndum slökkviliðsins; en með frábærum dugn- aði, og vegna þess hvað há byggingin var og vegglrnir traustir, tókst að verja byggingarnar til beggja hliða. Enginn veit með vissu hvernig brenna þessi or- sakaðist Skaðinn er metinn frá 80 til 100 þús. dollars, Mr. Baufield er stadd- ur f Norður lfunni að kaupa vðrur og má geta nærri hvernig honum þykir ’frétt þessi. Nýkosnir embættismenn stúkunnar Isafoldar 1048 I.O.F. fyrir yfirstandandi ár eru: P.C.R. S. Sigurjónsson, 757 William ave C. R., St. Sveinsson, 590 Elgin ave. V.C.R , Th. Borgfjörð, 677 Maryland st. R. S., Jón Einarsson, 44 Winnipeg ave. F. S., S, W. Melsted, 699 Ross ave. Treas., G. Olafsson, Cor. King & James; allir endurkosnir; ennfremur: Orator, Th. Klemens. S. W., J. Ólafsson, endurkosinn. J. W., Jón Pálsson. S. B., ísak Johnson. J. B., S. Anderson, Phys., Dr. Stephensen, f63 Ross ave. KENNARA vantar fyrir Mary Hill skóla i 6J mánuð. Kensla byrjar 15. Maí. Kennari þarf að hafa teachers certificate. Umsækjendureru beðniraðtiltaka hvaða kaup þeir set ji. Sendið tilboð yðar hið fyrsta tii undirritaðs. S. Sigfússon, Sec. Treas. Mary Hill P. O. I /"i C Stúkan ísafold heldur sinn • næsta mánaðarfund þriðju- dagskvöldið 24. þ. m. í Northwest Hall kl. 8. Fólagsmennn, sem enn hafa eigi fengið skjöl sín ðll frá félaginu, eru á- mintir um að vitja þeirra á þenna fund. Jón Einarsson, R. S. KENNARA vantar fyrir Swan Creek skólahérað nr. 743, sem hefir annars eða þriðja klassa certificate. Kensla byrjar 1. Maí 1903 og stendur yfir í sex mAnuði. j Tilboð verður að koma 28. Marz eða j fyrri til John C. Fidler, Sec. Treas. Cold Spring P. O., Man. Þegar þér þurfið að kaupayður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co 312 McDermot Carsley & C». Tilhreinsunarsala. Nærfatnaður Stakar fllkur af þykkum karlmaona skyrtum ojf nærbuxum & 50c, 75c ofr $1 00, nasrri helmingi meira virði. Ullarsokkar, h&lsklútar, vetrarvetling ar og glófar með miklum afslætti. Kvenna og unglinga /ullarnærfatr að- ur og sokkar alt með mjög niður- settu verði. Sérstök kjörkaup á kvenna og unglinga jökkum D*ð sera eftir er af drengja yfirhöfn- um fyrir neðan markaðsverð. LÍN SALA heldur ftfram alla þessa viku kjörkaup & borðlínum, lín- ábreiðum, þurkum, rekkvoðum, ábreiðum o. fl. CARSLEY & Co., 3AA MAIN STR. | RUBBER vörur af öllum tegundum. | Bezti RUBBER skófatnaður fyrir alla ^5 % þér þurfið að fá RUBBER Hot Water bottle E5 X: Allir að nota RUBBER Vörur. ^5 ^ Eg hefi alla hluti gerða úr RUBBER. i þér munuð komast að raun um að verð hjá mér er hið lægsta, sem unt er á heztu tegundum af vörum. THE RUBBER STORE Rubber-vörur af öllum tegundum, með verði, sera á við alla. C. C. LAING, The Rubber5tore, phone 1655. 343 Portage Ave. ‘Wtiite Star Baklng Powúar og ‘FLAVORING EXTRACTS’ eru alkunn að því að vera fyrirmynd að því er hreinlæti og annað ágæti snertír. Góð tíðindi hljótn það að veraöllum, sem veikir eru, að rafmagnsbelti mín (Electric Galvao c Belt) eru þau undravorðustu belti i heiminum, þar eð þau lækna sjúkdóma betur en önnur belti, sem kosta $5.00 til $80. Þessi belti mín endast æfilangt og ganga aldrei úr lagi. Þau eru áreiðan- leg að lækna liðaveilci. gigt, tannpínu, kirtlaveiki, allskonar verk, sárindi og kvalir, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar- veiki, La Grippe, andarteppu, tauga- sjúkdóma og allskonar kvensjúkdóma, hjartyeiki, bakverk, kvefveiki, nýrna- veiki, magaveiki, og höfuðverk, Eng- ar ástæður að vera veikur, þegar þór getið orðið læknuð. Þér verðið var- ir við verkamir 'oeltisins eftir 10 mínút- úr. — Eitt belti sent og fiutningsgjald borgað fyrir $1.25, þarf að fá umboðs- menn. Skrifið til J. LAKANDER, Dept. 7. Maple Park, Illinois, U.S.A. Leikfélag “Skuldar“ leikur II ll II og Nei-ið Mánudag. 23. Febr., kl. 8; (munið eftir að koma nógu snemma) á UNITY HALL „Hjartadrotningin" er eftir leikrita- skáldið MAX WERDENSTEIN; leikið í Reykjavík undir stjórn EINARS HJÖRLEIFSSONAR; valið handa Vestur-íslendingum af INDRIÐA EINARSSYNI; endur'eikið i þetta skifti til þess að þeir, sem ekki hafa séð það áður geti séð hve réttur sé dómur Heimskringlu. Aðgöngumiðar til sölu hjá H. S. Bardal og kosta 26 cents. Ágóðanura varið til þess að hjálpa yeiku fólki. !l ^8*%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ RjómaskilvindurSJúim™*® i gei'ðarhúsum nota nú P-E LðVðL rjóraa- skilvindur. 98 af hundraði af öflum rjóma. sem skilinn er á smjörgerðarhúsum er skilinn með DE LAVAL Það, sem stór meirihluti geri.er öðrum smjörgerð- arhúsum óhætt að gera. Einnig Öllum sem nota lænda SKILVINDUR. De Daval ,,Farm“ og,,Factory“ lýsinga bækl- ingur er skilvindu-handbækur, sem fást að eins fyrir að biðja um þær, Monfrsal, LToronto, New York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEermot Ave., WINNIPEG. %%%%/%% %%/%%%'%%%/%%%%%%/%%%%'%/%%%/%%%%4 Gott tækifæri. Tveir unglings drengir. ekki yngri en 14 ára, vandaðir 1 framferði sínu, geta fengið stöðuga atvinnu á aktýgja verk' stæði og lært aktýgjasmíði með góðum kjðrum. Upplýíingar þessu viðvíkjandi fást hjá ritstjóra Lögbergs. Tvær sérstakar tegundirtaf . . . $] Spássérpilsum [^ Lagleg, skraddarasaumuð spftssór pils af tvennslags brfinum lit meB fellingum að framan; vanaverð $3.50 á $2.50. Nett „Shoppirg“-pils fir dökk- gráu Cheviot klæði, alull með leggingum og nfu saumröðum; vanav.$5 á $3.50 Pils f>e8SÍ eru nykomin og gerð eftir slðustu tfzku. Við erum að breinsa til f Shirt Waist- deildinni. Dér g< tið eóð pau 6 & borðinu pegar ibn er komið: $4.00 French Flannei Waists & $2 75 3.50 “ “ “ 2.2ó 2.75 skrautleg Cashmere wais s 1.95 12 ðanneletto waists æeð hftlfvirði. Glóvar og vetlingar P'jórðungur.’verðs er alt sem við biðjum um fyrir pft. Okkar tap er yðar gróði. fl.B.&GO’S Bending! Bending! Aðhyllist bendin"ar H. B. & Co. hvenær kaupa skuli Prints. — Vid ráðum yfir þeim beztu Engl- ish Prints, sem hægt er að fá. Allur vefnaður á þeim er trygð- ur þeim, sem búa þau til, með einkaleyfi. Og yið ábyrgjumst litfestu á þeim. Skraddarasaumuö pils. Við höfum hin nafntoguðu S. F. McKinnon skraddarasaumuðpils. Þau eru um alla Cansda viður- kend aðskara fram úr öðrum til- búnum pilsum að sniði og frá- gangi, Pils þessi eru húin til úr klæði, Serges, Worst-ils, Chevi- ots, heimatættu Vcnetian Covert fataefni og Broad Cloth. Allir helztu litirfáanlegir svosem grá svört, Navy Cadet b!á og móleyt. Verð frá $2—$10. Hálstau kvenna og belti. Inntíutt frá New York. Aldrei hafa yður verið boðnar eins vand- aðar vörur af því tagi, að þvi *r lag og frágang snertir. Við höf- um það allra bezta af þeirn. Hensehvood & Bcncdictson, Glleuboro Sérstakt verðá GROCERIES: 25 tunnur af góðum matreiðslu- eplum, sem eiga að seljast 10 pund fyrir 25e. 2^-punda baukar af Boultby- perum og peaches & 15 cents baukurinn. J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. Takið ofan fyrir LUCINA J>VÍ? VegDa ilmsina sæt. J>VÍ? Vegna keimsins. J>VÍ? Af f>vf meira er seltaf peim en nokkurum öðrum lOc vindlum. Búnir til af Geo. Bryan & Co. WINNIPEG. MAN. Bu rtf lut n i ng;ssala $40,000 vörubirgðir verða að seljast. Karla og kvenna loð- skinns yfirhafnir og húfur, tilbúinn fatn- aðuroga’t, sem til— heyrir karlmanna- liúnaði. Kjttrkaup fyrir alla. C. A. Gareau, 352 riain st., - Winnipeg,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.