Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 6
ð LÖGBERG, 19 FEBRÖAR 1903 er--■ --------- Til siðferðispostnlans. t> átt fyrit f>»ð pó „Leikflokkur Skuld»r‘ telji Fér eDga hgettu bflna af árísum B. L Bxldwinsonar í slóustu „Heimskringlu“ f>á skal þess getið, aö félagið álltur leikinn „Hjartadioto irguna1' rétta mynd af mannlífinu c>z fiðferöisbætandi I augum allra f>eirra, sem rétt geta litið &. En f>ótt ein. stakir menn hlaupi upp & nef Bér f>eg- ar f>eir sjá myndir af sjálfum [>eim syndar & leiksviði, mun slíkt aldrei fæla flokkinn frá f>ví að leika f>að, sem felur I sér réttar kenningar og heilbrigðar. „Hjartad?otningin“ er saroin af f>/zku le.kritaskáldi, sem Max We d- enstein heitir. Eínar Hjörleifsson var leikstjóri í Reykjavfk pegar hán var leikin f>ar, og öllum siðferðiselskandi mönnurn f>ótti leikurinn einkarfalleg ur. ''lndriði Einarsson leikritaskáld valdi „Hjartadrotoinguna" fyrir Vest- ur-íslendinga og sendi hana hiugað, en Sigurður M^gnússon — frægasti leikari sem nfi er uppi meðal íslend- inga—er uppigtungumaður pess, að hfin yrði ieikin af „Leikfélagi Skuid- ar“. J<5u A. B öndal leikstjó.-i flokka- ins var Öðru hvoru við nefi'igar, og all- ir pessir menn hafa sérstaklega fundið leiknum pað til gi dis, að hann væri siðferðislega fagur. Un> p«ð geta peir dæmt, sem vel þekkja BaldwÍD, hvort hann muni færari að dama um gildi skáldskapar og sjónleika en E>nar Hjörleifsson, Iadriði Einarsson, Sigurður Magi fisson og Jón A. Blön- da’. Til pess að sf.'a, hversu vel Baldwir hefir skilið leikinn skal þess getið, að hann talar um persönu, sem par er alls ekki til—pað er maður greifafcfiarinnar. Baldwin kveður leikflokka hafa verið rekna héðan „fyrir að sýna engu lakari leiki en pessa „Hjartadrotn- ingu,“ sama segir hann að ætti að gera við „Leikflokk Skuldar“. Með öðrum oiðum: Það á að reka leifc- flokkinn fyrir að sýna ekfci verri leik en þ tta. £>ar talar Bddwin auðvit- að frá eigin hjarta. Pað er saroa kenningin og fylgt var fram í verki hér 1 Winnippg fynr nokkuru; menn væntu f>ess,að eitthvaðyrði synt ósið- samlegt, en pað brfist, og fyrir pá sök reiddust nokkurir ópverrar og ógnuðu flokkuum. Baldwin hefir rétt að mæla f þessu atriði; héðan hafa verið reknir tveir leikflokkar fyrir pað að l iika ekki eins Ijót leikrit og sumir væntu; en „Leikflokkur Skuldar“ trfi- ir pvi ekki, að margir íslecdingar séu svo siðferðisspiltir, eins og Bddwin virðist vera eftir pessari grein hans að dæma, að peir geti ekki horft á pað sem kennir heilbiigða stefru. Flokk- urinn mun framvegis gera fér far um sð syna p»ð, sem létt er cg læ'dóms- rl t, eir s og hai n hefir gert I petta skifti og treystir pví, að peir depli ekki silir svo oft augunum, er á borfp, að efrið/ fari fram hji peim, eins og pað virðist hafa farið fram hjá B*'d- æin I petta skifti. Skuldableikflokksstjóknin. Fréttabréf. Hensel, N.D., 9. Febr. 1903. Herra ritstjóri! Jafnvel pó ekki séu nein stórtíð. indi hér á ferðinni, pá ætla eg samt að rita nokkurar línur og minnast, þess helzta sem er hér á d. gskrá bjá okk- ur Henselbfium. Tíðin hefir verið köld pað sem af er vetrinum, en s i jólaust að heita mi par til fyrstu dagana I Febrfiar, að nnkkur snjór féll, svo að nfi er nokk- urt sleðafæri. Heilsufar má heita gott, og f>ó kfghósti á börnum hafi gert víða vart við sig, pó hafa engÍD börn dáið fir honum Lér t nágrenninu. Nfi sem stendur situr Norður Dakota pingið í Bismark og er, eins og oft áður, rojög framkvæmda lítið. í dag er pi igtíminn meir en hálfuað ur og að eins prjfi lagafrumvórp haf- öðlast gildi eða verið staðfest af ríkis 8tjórn. Nærri trö hundruð frumvörp tíl laga hafa verið lögð fyrir pingið, pvl allir pingmenn sperrast við pað að leggja inn eitthvert „Bill,“ og eru sum «f p.-im mögur, eða h fa lltið gildi fyrir ríkið, enda er óhætt að futlyiða, að m->ir en helmingurinn leadir í ruslakistunni og íremst aldrei hærra. Vinsölubannið er nfi pað, sem vekur mesta eftirtekt, og eru mjög misjafnar skoðanir manna á pví máli og ekki miklar líkur til pess, að nein breytiog verði gerð á vlnsölubanDS- löjjunum á pessu piogi, pví allir ping- menn eru I bindindi! og hlyntir öllum bindind sm&lum. £>ó eru tikur til að lög verði sampykt, er komi 1 veg fyr- ir að lyfjabfiðir geti selt vinföng jafu ríflega eins og nfi á sér stað, og er exki vanpörf & pvf. Jirnbrautarmál ríkisins eru líka tekin til greina og fjöldi af frumvörpum til laga peim viðvíkjandi lögð fyrir pingið. Eitt af peim lögiim, sem hafa öðlast gildi, er, að hér eftir fá jurymen (kviðdóms- menn) $3 00 á dag I staðinn fyrir $2 sem peim hafa verið borgaðir áður Mr. Pétur J. Skjöld frá Hallson, N.D. er eini ístenzki piugmaðurinn I petta ainD. Mr. Arni Árnason hefir á hendi skrifarastörf við pingið. £>*ð er und arlegt, að hvorugt íslenzka blaðið skuli flytja neinar fréttir af pinginu I B smark rneðan pað stendur yfir, par sem pau hafa pó svo marga kavper d ur I Norður Dakota. I>að mundi pó verða mjög vel pegið af lesendum blaðanna hér. Með framförum hér má pað teljn, að n^lega hefir verið stofnsett og lög- gilt hér félag, sem kallar sig „The Hensel Creamery Association.“ Hðfuð- stóll félagsins er $4,000.00 (nppborg- að). Fyrstu embættisroenn félags ins eru: Wm. N. Husband forseti, C. Iadriðaso’j varaforseti, S. Guðmunds- son skrifari og F. A. Halliday féhirð ir. Eins og nafn félagsins ber með sér er petta smjörgerðarfélag, og er ætlast til að pað verði til að byrja „business“ I Malmánuði I vor.— Nfi er byrjað á að byggja ishfisið og koma fyrir 80 tons af is. A aðal byggÍDgunni verður byrjað strax og hlynar I veðrinu. Allar vélar og á- höld verða með ryjasta sniði og eins góð og fullkomin eins og hicgt er að fá pau. Félagið hefir menn til að keyra um kring, og kaupa mjólkina; menn verða einnig hafðir I nærliggj- andi bæjum til að safna rjómanum á járnbrautarstöðvarnar og senda hann með eimlestinni, sem gengur daglega hingað. Atls staðar par, aem smjör- gerðarhfis hafa verið reist, hefir slíkt reynst mjög happasælt fyrir bygðar- lögin og er óskaodi pað reynist einn- ig svo fyrir peita bygðarlag. S. Guðjiundsson. Bara dálítið kvef. En DAÐ GETUB SAMT OBÐIÐ AÐ TÆBINGU OG LEITT SNEMMA TIL GBAFAB. Ef pér hafið punt eða vatnsríkt btóð getur kvef eða inflfienz* lagst á lungun, og dilítill hósti I d-ig getur breyst 1 ópolandi tæringarhósta á raorgun. Veik lungu eru afleiðing af veiku blóði; óhreint blóð gerr veginn greiðan fyrir dauðann að leggja hör.d slna á yður. Stemmið stigu fyrir hóstanum moð pvi, að endurbæta blóðið og styrkið lungun með Dr. Williams’ Pink Pills. £>ær hjálpa lungunum til að verjiSt sjfikdómum. Dær bfia til hraust, rautt blóð. I>æt hafa frelsað fjölda frá giöfum tæringar- veikra. Hér er skjfiaus sönnun fyrir pví, að Dr.Wiliiima’ Piak Pills lækna pegar önnur meðul bregðast. Mi-S Katie Henry frá Charlóttetown, P. É. I , segir: — „Fyrir nokkurum u.&n- uðum síðan lenti eg fiti I rigningar- stormi, og af bleytunni fékk eg kvof. Eg veitti pví lítið athygli I fyrstu, en pegar kvefið batnafi ekki og eg fékk purran hósta, varð eg hrædd og ráð- færði mig við lækuir, sem gaf mér meðal. Til allrar ógæfu batnaði roér ekkert af pví og eg fór að verða föl og mögur og mÍ8ti alveg matrrlyst- ina. Ej paf mig nfi alg trl>ga nndir heDdar iæLuisins; hann sagði mér að lungua væru veik og að eg væri að ai tæringu. AUar .tilraunir læknisins komu að alls engu haldi. Þ*ð sm4- dró af roér, svo að síðustu neyddist eg til að leggjast alveg f iöm ð. I>egar hér var komið réði vinur minn nokkur mér f«stlega til að reyua Dr. Williams’ P>nk Pilla og færði mér þrjár öskjar af þeiro ftður en eg hifði fall'st á að aðhyllast ráð hans. Ea hefi nfi fyllstu ftstæöu til að blessa heillaráð vinar mlns, pví áður en pillurnsr voru bfinar fór mér að batna og bé!t eg áfram, roeð glöðu geði, að brfika piliurnar og gat brátt komist á fætur og gengið spölkorn & hverjum degi. Elg heti nfi beztu heilsu og er t u pu dum pyngri en eg var áður en eg veiktist. Eg er viss um, að eg á Dr. vVIlliams’ Pink Pills líf mitt að pakka, og vona að reynsla mln geti orðið eínhverjum öðrum, sem líður, að góðu.“ Alla sjfikdóma, sem orsakast af óhraustu blóði má hafa á burt með pví að brúka Dr.Williams’ Pmk Pills. t>ær fást hjá öllum lyfsölum, eða v.erða sendar frítt með pósti fyrir 50 cent askjan eða sex öskjur fyrir $2 50, ef skrifað er eftir peim til Dr. Wílliams’ Med ciue Co, Brockville, Ont. Athugið að eftirlíkingar og með- ul sögð að vera „alveg eins góð“ lækna ekki. R. B. RODGERS, 620 Main St., horninu áiLogan ave. Eftir hádegi á hverjum degi og á hverju kveldi Stórkostleg Uppboössala. ULLARÁBREIÐUH, loðskinnavara, yfirhafnir, karlm. buxur, vetlingar og hanzkar, nærfatnaður, glysvarningur, o. fl. Kauptu ekkert af ofannefndum vörutegundum fyr en þú heflr litið eft- ir hvernig þær eru seldar að 620 Main st. hvern fyrripart dags Upp- boðssalan er á hverjum degi frá kl 3.30 á daginn og 7.15 á kveldin. R. B. RODGERS, Uppboösh. Pt3~ 5 vagnhlöss af göðum vetrareplum til sölu á sama stað. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern frfdag. Ef pér viljið fá beztu mynd- ir kom ð til okkir. öllum velkomið að heim- sækja okkur. ndir fyrir Jólin. James Lindsav Látið þér taka jóla-myndirnar af yður í tíma. Seinna meir verður aðsóknin sjálfsagt mikil. Botra að koma núna. Cor Iaabel St. Sc Paclflc Ave. ... Býr til og verzlar með hús lampa, tilbúið m&l, blikk- ogeyr-vöru, gran- ''x ítvöru, stór, o.s.frv. WELFORDS ^hoto §titbio Blikkþökum og vatns- Horninu á Main St. rennum sér^takur gaum- og Paoific Ave„Wpeg. ur gefrnn. LONDON «• CANADIAN LOAN » AGENCY CO. LIMITED. Peningar naðir gegn veði í ræktuðurn hújörðum, með lægilegum skilmálum, Virðingarmaður : Ráðsmaður: Ceo. J Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEU. MANITOBA, Lan(Itil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. S. Chrístoplferson, Grund P. O. F. G. Burgess, 211 Rupert St., I. M. CiegliOPn, M D. LÆKNIR, og YF1K3ETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabáðina í Baldur og hefur í'vfsjálfur umrjim i ötlum meðölum, sem'hanr setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. lslenzkur túlbur við hendina hve n®r sem börf ger.iat. VETRAR farbréf alla leið, lægsta fargjald, greitt ferðalag til allra staða. Farbréf yflr haflð. Upplysingar f 'st hjá öllum agent- um Can. Northern járnbr. Oeo. II. Shaw, Traffic Manafer. Losið og jgloymið ebki að eg verzlameð allskonarmjölogfðður- tegundir fyrir menn og skepnur (Flour and Feed) með þvi lægsta werði, sðm mðgulegt er að selja slíkarvörur í þess- um bæ. Mér er mjög kært að lands- menn rnínir létu mig sitja fyrir verzlun þeirra. Búðin er á Main st. i West Selkirk. Með virðingu, Sigm. Stkfansson. Bækur og áhöld Skóla-barna: Ritbiy, Steinspjöld, ' Reglustrikur, Pubber, Ritblýkassar, Pennar. Búið til úr bezta við, irieð tinuðum stálvírsgjörðum, sem þola bæ5 kulda og hita, svo einu gildir á hvaða árstíma brúkað er. Alt af í góðu standi. TIiii E. D. E(lil) Co. Ltd., Iliill. Tees «Sc Persse, Agents, Winnipeg. Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra samhandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta Ijölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tokið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, se landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. • Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfl innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins i Winnipeg, i ða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæint núgildandi lögum verða landuemar að uppfýlla heimilisréttar- skyldur sinar á einhvern af þoim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að bfia á laudiuu og yrkjaiþað að minsta kosti í sexj mánuði á hveriu ári 1 þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sera hefir rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimihsréttar landi, þá getur por’- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af~ salsbref er veitt iyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður síuumeða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á íhefir keypt, tekið" erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisréttarland það, er haun hefir skrifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisróttar-jörð: inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.j Beiflni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 ár in eru liðin, annaðhvort hjá næsta nmboðs- manni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánuðnm áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanuinum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbe úngar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á 011- um Dominion landa skrifstofum inuan Manitoba ogNorðvesturlandsins,' leiðbein- ingar nm það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru gedfeld; ennfremur aliar upplýsingar viðvíkjandi tiinbur, kola og nárna lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þerr fengið þar gefius, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrautarbeltisius í British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnari Ottawa innflytjenda-umboðsmannsin8 í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landá umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. dkuggist, Cor. Nena St. & Ross Ave Tele phone 1682. Nætu rbjalla. JA31ES A, SMART, Deputy Minister of the Interior N. B.—Aukilands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við i reglngjörð- in hér að ofan, eru til þúsnudir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til ieigu eða kaups hjá járnbrauta-féiögu m og ýmsum laudsöiufélögmn og eiustakliugum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.