Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 19 FEBRÚAR 1903, 5 svensku þjófarinnar, sem geta sér afi meinalausu hjálpað. Finnarnir aftur á móti eiga til engrar stjórnar að flyja og þar er fátækt að verða almenn í landinu. það mun enda sannast, að hallærið á Finnlandi leið- ir til meira mannfulls en svenska hallærið. Góðir vinnumenn. ' Fjöldi manna þeirra í Binda- ríkjunum, sera eru miljónaeigendur °g að ýmsu leyti eru taldir ruestu menn þjóðarinnar, byrjuðu ætistarf sitt sem vinnumenn annarra og margir þeirra unnu fyrir einkenni. lega lágum launum og áttu örðugt uppdráttar lengi framan af. Og margir manna þessara eiga því að þakka gæfu sína öðru fremur, að þeir voru góðir vinnumenn—iðju- samir, trúir, duglegir, skylduræknir. Á þeim tímurn—áður en verka- mannafélögin voru búin að ná sér niðri—var kaup manna meira mið- að við verðleika vinnumannanna en nú. Menn þeir, sem af öðrum báru að dugnaði, verkhygni, trúmensku o. s. frv. gHu þá enn þá betur en nú sýnt það við vinnu sína og þannig orftið eftirlætismenn húsbændsnna. Menn þessir þokuðust einatt upp í vinnumenskunni þangað til þeir voru orðnir verkstjórar og jafnvel í mörgum tilfellum orðnir félags- bræður húsbænda sinna. Nú á tímum er þetta ekki ein- asta örðugra heldur f mörgum til- fellum ómögulegt. Verkamanna- félögin hafa sfnar reglur og þeim verða félagsmenn skilyrðislaust að lúta. Verkamannafélögin áskilja vÍ8s ákveðin laun handa fólags- mönnum, og ekki einasta það, held ur ákveða þau. hvað mikla vinnu félagsmenn eiga að leysa af hendi fyrir launin, og hvað mörgum klukkutímum á dag má til þess verja. Vinnan má ekki vera meiri og vinnutfminn má ekki vera lengri en félögin ákveða, og vinnuákvæð- inu er þannig hagað, að hinum lið- léttari ekki sé ofvaxið að leysa hana vel af hendi. þannig er það, að dugnaðarmennirnir njóta sín ekki, allir verða jafnir, enginn getur með dugnaði „unnið sig upp,“ allir sitja þar, sem þeir eru komnir, Fyrir liðléttinga og ónytjunga er þetta gott, en fyrir dugnaðarmennina (mannsefnin) er þetta stórtjón. Auðmaðurinn Carnegie var eiu- hverju sinni spurður að þvf hvernig hann hefði valið verkstjóra sína og aðstoðarmenn. „I því fór eg oftast eftir því sem leit út fyrir að vera smámunir" svaraði hann. „Eg.hafði auga á ungum möunum, sem eg komst 1 kynni við, og þegar þeir óafvitandi sögðu eitthvað eða gerðu, sem lýsti hæflleikum, sem við áttu við iðn mína, þá gaf eg þeim tækifæri til að reyna sig,og reyndust þeir eins og eg haffti gert mér von um, þá gerði eg þá að aðstoðarmönnum mínum og reyndi jafnfrarot að láta þá verða h luttakandi í gróðan um.“ þeir, sem öðrum tóku fram við vinnu hjá Carnegie báru gott úr býtum hjá honum, voru færðir upp: fyrst settir ytir fáa menn og svo ytir fleiri og fleiri og urðu flestir stór- auðugir menn. Einn slíkra manna naut þess hjá Carnegie, að hann var manna fljótastur að járna hesta: járn- aði fleiri hesta á dag en nokkur annar maður, sem hjá Carnegie vann. Annar: William E. Corey, sem varð forseti Carnegie félags- ins, naut þess hvað duglegur hann var að aka hjólbörum. Carn- egie tók eftir því, að hann og aðrir menn voru að aka f hjólbörum, og uð hann var duglegri og vann miklu meira verk en félagar hans. A þeim tfmum voru ekki verkamannafólög- in búin uð ná sór niðri; þá var hver einstakur maður frjáls að þvf að vinna jafnmikið dagsverk og hon- Vim gott þótti og kraftar hans og hæfileikar leyfðu og jafnvel víkja sér við fyrir húsb'inda sinn, ef þurfti eftir að ékveðnum vinnutíma var lokið. Við prófin í kolaverkfallsmi'l inu í Pennsylvania hutir það komið fram, að leiðtognr kolamannanna segja fyrir um það, hvað miklu hver maður á að afkasta daglega. Fyrir verkfallið mikla hafði það verið mannsverk að hlaða kolum í átta vagna; en síðan byrjað var aftur á vinnu—þegar búist er við hærra kaupi—hlaða ekki mennirnir nema fimm til sex vagna. Og blandast engum hugur um, að það hefir átt sinn þátt í hinni tilfinnanlegu kola- eklu f vetur. Mitchell forseti verka- manna félaganna liefir óbeinlínis játað það á sig, að hann hafi skipað þessa minkuðu vinnu, og bréf, sem hann sendi kolamönnunum nýlega, sýnir, að þetta er satt. í því bréfi fer hann fram á það, að vegna kola- eklunnar og vandræða almennings kalli félögin fundi og samþykki j?ar að auka kolatekjuna (það er að segja: leysi meira verk af hendi) þangað til hlýnar í veðrinu og kolajærfin minkar. í þessu máli færir Mitchell fram þá afsökun, að ef duglegu mönnunum hefði verið leyft að hlaða fleiri vagna, þá hefðu sumir orðið vinnulausir vegna vagnaskorts; en þeirri viðbáru er harðlcga mótmælt. þar, sem félagskapur verka- manna er kominn á það stig sem hann nú er á Englandi og er að kom- ast á í Bandaríkjunum, getur ekki lengur verið að tala um samskonar tækifæri fyrir vinnumennina eins og var í Carnegie-félaginu; um dug- lega og óduglega vinnumenn er þar ekki framar að tala—þar eru allir gerðir jafnir. Ljóömæli eftir Sigurbjörn Jóhannsson, sem þeir þorsteinn Jónsson og Björn Walttrson hafa nýlega gefið út, er nú til sölu vfðsvegar á meðal ís- lendinga og kosta f góðu bandi $1.50. þeir, som bókin er til sölu hjá, eru—auk útgefendanna—H. S. Bardal, Winnipeg; Jón Halldórsson, Sinclair, Man; Magnús Bjarnason^ Mountain, N. D.; Joseph Walter, Gardar, N. D.; Guðjón þorsteinsson, Minneota, Minn. Alls er bókin yfir 350 blaðs. og mynd höfundarins framan við. Pappír og prentun er hvorteggja gott, þolir í fylsta máta samanburð við pappír og prentun á öðrum fslenzknm ljóftabókum sem út hafa verið gefnar á íslanii eða hér vestan hafs. Prófarkalestur er ekki sem beztur, en ekki heldur sem verstur, og bandið er gott og laglegt og bókin mjög snotur að öll- um ytra frágangi. Um innihald bókarinnar—kvæð- in sjálf—er það að segja, að jafnvel þó þar sé auðvitað um engin etór til- þrif að ræða, þá eru kvæðin látlaus og lagleg og langtum lóttari og skilj- anlegri alþýðu en ljóð sumra ann- arra sem mikið er gumað af. Höfundurinu, sem nú er ný- déinn, var fátækur fjölskyldunmð- ur, elskaður og mikilsvirtur í sveit sinni, það var af velvildar og vina- hug til skaldsins, að Argyle búar tóku sig fram um að koma ljóðum hans á prent honum til inntekta, á- byrgftust útgáfu kostnaftinu og gáfu $70.00 upp í hann. Allar tekjurnar af fyrirtæki þessu að frádregnum útgáfukostnaftinum (það sem þessir $70 ekki hrökkva) ganga því til ekkju skáldsins og barnanna. Og ætti mönnum að vera þaö mikil hvöt til að kaupa bókina. Db. H. TUHOLSKE, 410 North Jefferson Avenue, Cor. St, Charles. 8t. Louis, Mo., Nov. 24, 19C2. Hon. Jolm A. McCall, Pres. New York Life Ins. Co., 346 Broadway, New York. Dear Sir:— This is to acknowledge receipt WINNIPEG MAGHINERY &SUPPLY CO. 179 NOTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEG Heildsölu Véla-salar Gasplln-viBlar Handa Bœndum. Má sérstaklega nefna. SKRIFIÐ OSS. Ait sem afl þarf til. this day from your company, in set- tlement of my policy No 165,431, the sum of $20,036.12, made through.1 your representative Dr. J. W. Evans,! and. in doing so, I desire to expres3' my appreciation and satisfaction with the results and espccially to i commend the promptness in settle- ment, the check being handed to me at noon of the very day which end- ed the 20 year period. My policy was for $13,000, tak- en November 1882, on your 20-year Endowment plan, at age 35, on which I paid $747.27 annually, or a total of $12,945.40. You liave, there- fore, returned to me all the money that I paid in, and, in addition, $7,- 090 72, besides having carried my insurancð for twenty years for $13,- 000 free. The cash result of $20,- 036.12 is equal to a return of all the premiums paid improved at 4 prct. compound interest for the entire 20-year period besides the $13,000 protection affbrded, In view of the vicissitudes at- tending the business life of our time, in my judgmeut no young man can afford to neglect the opportunities afforded by an investment of this churacter in your great company. My only regret is that ten years ago I did not take out an ad- ditional $150,000 and I would un- hesitatingly recommend all younger men, and especially professional men, to take out investment insur- ance in the New York Life. Yours truly, Dr. Ilerman TuhoLeke. * Til íslands vina. Nýjustu ljðsmyndir af ýmsum pört- um af Reykjavfk meö hufninni og Esj- unni, í alt 12 mhmunandi „views“,sömu- leiðis myndir frAÞingvöllum.af Lögbergi og Þingvahavatni, þar sem Drekkingar- hylur með Valhðll og Ármaonsfell sést á bak við, og svo mynd af Almannagjá með Öxarárfossi. Myndirnar eru af tveimur stærðum: 10x12 og 6ix8i þml. (spjöldin, sem myndirnar eru límdar á). VerðiðeröOc. og 85c. sendar frítt með pósti til allra staða í Ameríku. Skrifíð mér og látið mig vita af hverju þér viljið fá myndir. Pöntunum án fullrar borg- unar verður ekki sint G. O. Eiríksson, L Box 50 Spanish Fork, UTAH, U.S. Góður varningur Gott verð á Mjöli og Gripafóðri 'Flour & Feed) hjá .... S. Stephenson, Main St., SELKIRK. QUEENS HOTEL QLENBORO Beztu máltiðar, vindlar og vínföng. W. NEVBNS, Elgandl. Harflvöru og1 liúsgratfuabíid Vér erum nýbúniraðfá þrjú vagn- hlðss af húsbúnaði, járn-rúmstæðum og fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum húsbúnaði. sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt járnrúmstæði, hvítgleruð með látúnshúnum með fjöðr- (to um og mattressu.......... Tíu stoppaðir legubekkir <t ^ r\r\ frá.................... 40 og þas yfir, Komið og sjáið vðrur okkar áður en þér kaupið annars staðar. Vifr erum vissir um að geta fullnægt yð- ur með okkar margbreyttu og ágætu vörum. Þér munuð sanufærast um hvað þær eru ódýrar. OST 605—609 Main str., Winnipeg Aftrar dyr norftur frá Imperial Hotel. .. ..Telephone 1082...... Skóbúðin með irauða gaflinum TILHREINSUNAR- SALA. Kurhnanna flókaskór 1 slegið af $3 00 og 8.60 skór á....$2.00 2.25 og 2.50 skór á.... 1.50 1.75 og 2 25 skór A.... 1.25 Kvenna flókaskór $1 75 og 2.00 skór á....$l,24 8.00 og 8.50skór á.... 1.98 Hockey skór með hálfvirði. Skólaskór með hálfvirði. GUEST & COX (Eftirmenn MIDDLETON’S). 719 - 721 Main St. Rétt hjá C. P. R. stöðvunum. Skrifstofur 391 Main St. Tel. 1446. 71 FARBJEF ALLA LEID TIL ALLRA STAÐA SUÐUR AUSTUR VESTUR —California og Florida vetrar-búataða. Einnig til sta a í Norðurálfu, Astralíu, Kina og Japan. rullmin avelnraf nar. Allur útbúnndur binn brnl. Eftir upplýsingum leitið (il H Swiixford, Gen. Agennt 391 Flaiii S»., Chaa .S. Foe, WINNIPEG; e»a Gen. Pase. & Ticket Aet; St. Paul, Minn. Robinson & CO. Sérstakt Kostaboð á Kjólaefni. Verðið er 25 oent yardið en það er fjarri því að dætna megi gæðin eftir verðinu, — Þeita eru alveg nýjar vörur með nýjustu litum og vefn- aði, úr al-ull, 44 þuml. breitt og gjafverð á því. — Ef yður vanhagar um þessháttar, þá sleppið ekki þessu tækifæri. Robinson & Co, 400-402 Main St. 1 ÓHREKJANDI Röksemd. . . Hafið þér nokkurn tíma athug- að, að á þessari framfaraðld er fólki borgað fyrir það, sem það KANN, en ekki fyrir það, setn það getur GERT? Vinnuveit- endur vilja fá leikna menn, sem vita HVERNIG og HVERS VEGNA. Þeir eru færri til en þörfin krefur. The Intercational Correspondence Schools, ScpantOxx, X>a„ gera yður hæf fyrir stöðu með HÆKKANDl KAUPI án þess að eyðast þurfi timi frá yfir- standandi vinnu. Fulíkomin - kensla í smíðvélafræði, raf- magnsfræði, gufuafisfræði,verk- fræði, byggingalist, uppdrætti, efnafræði, telegraf, telefön.hrað- ritun, bókfærslu, ensku. harna- k e n 81 u, rafmagnshekningum, gufuvagnastjórn, .Air Brake‘, kælingu, vatnspípulagning, hit- un, lofthreinsun, iandmæling og landuppdrætti, brúargerð, verksamnmgi, verzlunarfræði. 500.000 lærisveinar. Höfuðstóll $2,000,000. Xreiðanlegur en engin tilraun. Við ábprgjumst á- rangurinn og það er það sem þér borgið fyrir. Rannsakið, byrjið og verðiðeitthvað. Eruð þér sá naesti? Blöð með upplýsingum fást ó- keypis............. Eftir nánari upp jingum finnið eða skrifið W. E. I ONNAR. 305 clntyre Clock, íWINNIPEQ. KOSTABOD LÖGBERGS. NYIR KAUPENDUR LÖGBERG8, sem senda oss fjrjr fram bojprun ($2 00) fyrir 16 árjjrRng, fá f kaupbætir alt sem 6t ir komift af sögunni Alexis og hverjar tvær af þessura uögum Lögberga, er þeir kjósa sér: Hefndin í stóru broti.... 174 bls. 40c. virft Sáftmafturinn .. . ..654 bls. 50c. virft Púroso........495 bls. 40c. virft í leiödu....... .317 bls. 30c. virft Hvit* hersveitin.015 bls.50c. virft L-jikian giæptmaftur.. .364 bls.40c. virft - Hófuftglraparian.424}bls.45c. virfti p‘u’ió"4”á«104:»'o, GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem senda blaftinu borgun fyrirfram fyrir 16. árgang fA 1 kaupbratir hvvtrjsr tv«r »f ofannefndum sögum, — Borganir verfta aft seudast bsiut & sknfatofu blaftsiní

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.