Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG 19 EEBRÚAR 1903. Óverðskulduð áreitni. ttSé eg slltorfu, sé eg þorskao.s.frv. B. Thórarensen. óverPskulduð er vist að mestu eða Bliu leyti áieitni sú, illkvitni op rangfærsla, sem kemur fram i grein f>eirri í siðustu „Heiraskringlu, er nefnist: „Verðskulduð ádrepa“, og virðist vera ritstjórnargrein. Ein stðku atriði eru par sjálfsagt réttilega vitt, en annars er greinin auðsjáan- lega rituð í peim aðal tilgangi, að kasta sorpi á einstakan mann (eða einstaka meun). — Mér kemúr auð- vitað ekki til hugar að svara ?yrir „Leikfélag Skuídar“; eg b/st við, að pað muni gera pað sjálft, og pví sið- ur mun pörf á að taka svari Sig. Júl. Jóhannessonar persónulega; bann er vanur að bíta frá sér. Eu pað er að eias eitt atriði, sem eg get ekki stilt mig um að fara nokkurum orðum um, af pví pað snertir mig líka dálftið, pó óbeinlínis sé. I>etta atriði er hian frámunalegi misskilningur (eða vís. vitacdi rangfærsla og umsnúningur) & leikritiau „Hjartadrotningin.“ Eg ssgði feðan, að einstöku atriði mundu iéttilega vítt, og tel eg par til, hve óstundvíslega sainkomur byrja venjulega, sem er aíleitur ósiður og ókurteisi við pá, er koma á ákveðnum tima. Um framkomu fiðluleikarans og leikendanna get eg ekki dsemt,par eð eg gat, pvi miður, ekki horft á ieikina, en pað var lika að eins um efni „Hjartadrotningarinnar“, sem eg ætlaði að tala. Ritstjóri „Heimskringlu“ segir, að efni pessa nefnda leikrits sé „blátt áfram til skammar,.........eintómur syndasori.........og kenni ekkert aonað en pað, að hver sá giftur mað- ur, sem vill halda eða örva elskn konu sinnar til sin, geri pað bezt og vissast með pvi að vera henni sem ótryggastur, hafa fram hjá henni. Og á hina hliðina sýni hann, að pær koaur, sem ékki eru opinberlega ó- trúar mönnum sinum, liti samt með melpókcun á lostegirndina, par sem hún kemur i ljós, og að ást peirra til manna sinna vaxi við uppgötvan pessa lastar i eðlisfari peirra.“— X>annig dæmir ritstjórinn efni leiks. ins, og sér ekkert annað en hórdóm, pjófnað og aðra svivirðing. Margan sleggju- og staðleysu- dóm hefi eg séð, en engan held eg jafn hringlandi bandvitlausan og penna. Ritstj. hefir nú raunar aldrei lesið leikritið, og i petta skifti, sem haon horfði á pað leikið, hlýtur bann að hafa haft hugann fastan við eitt hvað annað en pað (ekki pó við eitt hvað af syndasoranum?). JÞvi pó aldrei nema pað hafi verið illa leikið, pá hefði hann pó aldrei komist að peisari niðurstöðu, ef hann hefði tekið eftir orðunum, hvernig pau hljóðuðu. —Eg ætla nú að segja efui leiksins, °g pykist hafa fullan rétt á að álíta minn skilning réttari enn ritstjórans, par sem eg er paulkunnugur leiknum og hefi séð hann leikinn á íslandi, cg lesið hann oftar en einu sinni og verið með 1 að æfa hann, pó eg, sökum veíkiuda, ekki gæti leikið, en ritstj aldrei svo mikið sem lesið hann. I>að er altitt, áð i stóibæjum koma stuDdum fram persónur, sem einhver hulda hvilir ytír, og sem menn ekkert vita frekar um. t>ær berast venjulega mikið á að skrauti og fjár- eyðslu, bera oftast eitthvert aðals- nafn: barón, greifi, friberra o. s frv. (eða eitthvað samsvarandi, ef konur eru), og koma sem oftast frá ein- hverju fjarlægu landi, og eru glæsi- legar að öllu ytra útliti. Blikar per- sónur leggja kapp á að komast í kynni við tigið fóik, helzt ungt og tekst oftast að draga pað að sér, pvi nýjungagirnin og pessi leyndardóms fulla óvissa um hagi peirra gerir sitt til. En persónur pessar eru ekki aunað en slægir og séðir fjárglæfra braskarar, sera svo hverfa algerlega einn góðan veðurdag, ea ýmsir sitja eftir með sárt ennið, sem pe'm hefir tekist að féfletta, annað hvort i spilum eða á einhvern annan hátt. Efni „Hjartadrotningarinnar“ er pett : Til bæjar eins á Þýzkalandi kemur ein slik æfintýra persóna, kona, sem nefnir sig greifafrú og er ekkja (ritstj. „Heimskringlu11 hefir ekki tekið eftir pví, pvi hann segir, að hún h&fi fram hjá manni sinurn með bverjum sem- hafa vill, en pað er raunar ekki meira en aðrar vitleys- urnar. Annars lítur út fyrir, oð setn- ingin að „hafa fram hjá“ sé rik i huga ritstjórans, pví hún kemur pri- faldtega fyrir í pessari grein hans). Húa er fyriitaks fögur ogenginn veit um ætt hennar eða uppruna. Henui tekst með fegurð sinni og ástleitni að aá haldi á og fá Dokkurt vald yfir ookkurum mönnum af tignum ættum og pað notar hún til að fá pá til að spila við sig lukkuspil, par sem hjartadrotniogia er hæsta tromp, og frúin vinnur auðvitað nær ávalt (pvf pað ey að sjálfsögðu hencar lífsstatf að spila fjárhættuspil, en tignarnafn hennar og fegurð halda mönnum frá að gruDa hana nokkuð), en hverjum fyrir sig segir hún, að hann sé sá eini, sem hún umgangist svo náið. — Einn af peim, setn benni hefir tekist að heilla með fegurð sinni og ástleitni, er barón von StsfE, sem er ungur, og kvæntur fyrir ári sið&n. Henni tekst að fá hann til að spila við sig, og haDn tapar, en enga aðra óhæfu hafa pau framið, eftir pvi sem honum far- ast orð, sem eg skal nú að nokkuru leyti tilfæra. Hann verður pess var einn dag, að hann hefir glatað bréfaveski með talsverðum peningum, en kemst svo að peirri niðurstöðu, að hann hafi gleymt pví hjá greifafrúnni kveldið áður pegar hann var að spila við haoa. Svo er eics og hann hálf sjái eftir, hve miklu haun hefir t&pað við hana, en svo sættir hann sig við p&ð, par sem hann sem aðalsmaður og ge/iffemf.ður hafi ekki getað reynt til að vinna fé af svo yndislegri kcmu, pegar hann hafi setið einn andspænis henni alt kveldið. Svo fær hann hálf- gert samvizkubit út af pessum kunn- iagsskap við greifafrúna og segir vif sjálfan sig: „Eg held hún hafi ást á mér....... Elska eg hnna?............ Hm!—Eg játa, að pað eru dutlungar. Eg hefi verið fyrirmyndar eiginmaður siðan eg kvæntist. Þessi iússneska greifafrú er fyrsta konan, sem hefir komið mér til nokkurrar óreglu“. (KuDDÍngssk8pu inn virðist ekki hafa verið jafn svívirðilga hneykslanlegur og ritstj. segir, pó baróninn hafi látið töfrast um stund af fagnrri og fjör- ugri konu.—En ætli pað hafi ekki margan góðan manninn hent, ritstj. minn góður?). Þegar hann er í pess- um hugleiðingum fær hann bréf frá greifafrúnni, par sem hún skorar á hann að sýna nú hvað mikið honum pyki i sig varið, hún viti,að hann ætli i leikhúsið með konu sinni, en uú s'iuli hann heldur koma til sin, og pá muni hún segja honum, hvort rúts- nesk kona geti elskað pýzkan mann, og endar bréfið pannig: „Munið eft- ir spilunum okkar Hjartadrotningin er tromp“. — Ut af pessu btéfi á bar- óninn i stríði við sjálfaa sig. Annars- vegar er skyldan gagnvait konunni, en hinsvegar freistingin að hitta greifafrúna, og svo býst hann par að auki við að fá pá aftur bréfaveskið. Að lokum verður pó freistingin yfir sterkari og hann afræðar að fara til greifafrúariunar. — í pessum svifum kemur barónsfrúin beim og . finnur bréfið frá greifafrúnni á borðinu og les pað. Henni verður svo unikið um, að hún b’dgur niður á stól, og svo talar hún við sjálfa sig og set eg hér nokkurar setningar: „Ó, guð minn góður, eg held eg missi vitið........ Hann—annan kvenmann.... Eg má til að komast buit—til mömmu. Nei! Hún getur ekki hjálp&ð mér, fyrst honum pykir ekki lengur vænt um mig. En pað er óhugsandi, eg finn pað, pví að eg elska hann—mér pyk- ir vænua um hann nú, en nokkuru sinni áður. Nú, pegar freistingin .... pví p&ð er freisting og hætta" — Þetta hneykslar ritstj. „Hkr.“ svo mjög, en auðvitað af tómum mis- skilningi — „Og eg ætti að f'ýja? Nei, eg verð að vera kyr. En hv&ð á eg að gera? Hvað yerir kona,pegar maðar hennar œtlar að breyðast henni?—Avitar?—Kvartar? — X>að er er ósómi, og ekkert gagn i pvf. Þola ptðpegjandi, að húu beri sigur úr b/tum? Nei“. Svo dettur henni e tthvað í hug, verður litið á end r bréfsins og segir siðan: , Jæja, greifafrú, pér raegið hafa há spil á hendinni, en við skulum nú samt sjá, hver hefir hj&rtadrotninguna á hend- inni“. — Síðan sýuir leikurinn aðal lega, hvernig hún notar spilin sin í 8amti:li sínu við baróainn. Hann er I mikilli geðshræringu. Samvizkan talar sínu máli og hann blygðast sin fyrir sjálfum sér, og svo er freistingin hins vegar. Hann segist bafa verið í klúbbaum kveldið áður, og hún læ3t ekkert vita, en hefir sett sér p&ð takmark, að sigra hann svo, að haun skuli hvorki fara til greifafrúarinn&r né skrifa henni, og til pess ætlar hún að nota spilin sln, en pau eru: ein- læg ást, fegurð, sterkur viljakraftur, skynsemi, umburðarlyndi og hjartans löngun til að fyrirgefa. Og með pessum spilum tekst henni að láta hann finna pað betur og betur, að hann h.fi ekki breytt sem sannheiðar- legur maður. Svo kemur einn af meölimum klúbbsins, mesti blaðrari, sem segir alt sem hann veit og meira til, og við pað kemst baróninn að pví, að hann er ekki eini vinurinn greifa- frúarinnar, og við pað blygðast hann sfn enn meir, og geðsmunir hans veiða enn æst-ri, og við pað bætist, að hann pykiat viss um, að konu sína muDÍ gruna, að hann hafi ekki sagt henni satt, og í geðshræringu sinni gerir hann hálfvegis játningu og spyr hana hvað hún mundi segja ef svona hefði nú farið fyrir sér; hún mundi víst verða reið; hann megi til að fá að vita, hvað húu mundi segja. Eg set bér svar hennar, pví mér pykir pað fallegt, pó ritstj. álíti p&ð kenna sið- spillingu, hún svarar svo: „Eg mundi taka um hendurni r á pér og horfa inn i augun pin, og par mundi eg lesa, hvað eg ætti að segja, pví par mundi eg sjá blika eins og tár, iðrun og ást. Svo mundi eg minna pig á alla okk ar stuttu, yndislegu samveru. I>á mundi eg segja pér, að mér pykir svo vænt um pig, og að engin kona á jarðriki geti elskað pig eins og konan p í n, pví pú sért henni alt, öll ham- ingja hennar, alt hennar llf — og eg mundi biðja pig: Vertu góður við mig—ást mína og lff mitt áttu, farðu ekki illa með pað. Franz, Franz, mér pykir svo vænt um pig.“ — Svo fær hann að vita, að hún vissi alt, og pegar hann spyr, hvort hún fyrirgefi sár, pá segir hún: „Má eg ekkt til? Eíns og eg geti annað? Hjarta er tromp.“ Eg hefi nú allitarlega sagt efni leiksins og legg óhræddur uodir dóm hugsandi manna,hve siðspillandi hmn sé og hvert pað sé ekki fjarstæða, að hann kenni pað, að vissasti vegur- inn til að örva ást eiginkvenna sinna sé að vera peitn sem ótrúastir, og að konur líti með velpóknun á lostagirnd manna sinna til annarra kvenna. Nei, ritstj. „Hkr.“ getur haft hvaða skoðun sem hann vill f pvf efni og framfylgt hcmDÍ, en „Hjartadrotn- ingin“ kennir ekki pá skoðun. Eg verð pvert á móti að vera á peirri s'roðun, að leikritið geti verið gagn- leg hugvekja fycir alt fólk og sýni mjög réttilega, hvernig heppdegast só haga sér, pá er öðruhvoru hjón- anna kann að verða eitthvað á. Eg skal geta pess, að eg átti □okkurn pátt í að possi leikur var leikinn, pó eg só ekki meðlimur leik- (lokksias, par eð eg áieit haun hæfi- lega langan með „Nei iau“, svo eg verð að taka á raitt bak eitthvað af á\ ítum ritstj , on eg gat pess strax til, að fólk mundi liklega ekki skilja hann alment, en aldrei datt mér f hug að jafn skynsamur maður og ritstj. „Heim8kringlu“ m andi misakilja hann svona herfilegi (og hinn er liklega einn um pað). Eun fremur skal pess getið, að eg man ekki betur'cn að pað væri eftir ráði Etnars Hjörleifs sonar, eða að minstv kosti með hans fullu sampyaki, að leikur pussi var leikinn í Roykjavík, og að Indrið E nMSiOii vaidi hauu, ásaiut fleirum, pegar raean hér bá’iu hann að velja leikrit, sem hæfi'eg muadu til að leik- ast hér. Þeir báðir hafa pvf álitið hann vel p -iss verðan, að sýna hann almenninyi. og er pó víst óhætt að fullyið-, að hvor peirra hafi fult svo mikið vit á leikritum sem við báðir til samans, ritstj, „Heimskringlu14 og eg —og or pá mikið sagt. Aö lokum skal eg segja ritstj. „Heimskriuglu“ pað, að sé leikur pessi ekki boðlegur almenningi, pá eru aðrar eins greinar og pessi „Heimskringlu“-grein ekki bjónandi í opinberura blöðum; eg held að óhætt sé að segja, að pær séu til skammar. Sigurður Maynússon, ÁRSFUNDUR „Manitoba Dairy Assuciation“ verður haldinn í Winni- peg pann 19. og 20. Febrúar 1903. —Menn úr öðrum fylkjum rikisins hslda par ræður. — Skrifið eftir „Pro- grammes‘, til ritaraDS Geo. Harcouet, Box 1310. Winnipeg. Dr. O. BJORNSON, Baker Block, 470 flain St. Office-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h. Telefón: Á daginn: 1142. Á nóttunni: 1682 (Dunn’s apótek). Starfstofa b«i«t á móti GHOTEL GII.LESPIE, Daglegar rannsóknir^með X-ray, með stœrsta X-ray ríkind. CRYSTDAL.N.DAK. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mál- færslumaður. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. Dtanískri ft: P. O. ox423, Winnipeg, Manitoba. OLE SIMONSON, mælirmeð sfnu n/ja Scandiiiavian Hotel 718 Maiw Stbmt F«ði £1 OO á dao. VIDURI VIDURI EIK, -i. JAOK PHíd \med /œ9sta verdt. POPLAR ‘ J H1. <T- WEL'WOOD, Cor, Princess & Logan, ’Phone 4691 The Kilgoap, Bimer Co, Tilhreinsunar- sala Flókaskór, Morgunskór, Vetluierár, Glófar, með innkaups verði 20 prct. afslóttur af öllum skófatnaði Þessi afsláetur stendur yfir til 1. Marz. The Kilgour Rimer Co„ Cor. IVIain &. James St. WINNIPEG, EMPiRE RINK Opinn hvern eftirmiðdag og á kveldin Hljóðfæraleikendur þrjú kveld í viku M, Mabtinson, ráðsmaður AUDITORIUM & CITIZENS RINKS eru nú i góðu ástandi. Skautaferðir hvern eftirmiðdag og aðkveldi, ,,Band” á hverju kveldi. Fáið tímabils-aðgöngu- miða og verið glaðir. FULLJAMES & HOLMES, eigendur. WESLEY RINK . Balmoral og Ellice Ave., er nú opnaður. 1— Hljóðfæraleikendur verða þar á hverju kveldi. — Hockey- flokkar geta gert góða samninga |um æf- ingar á staðnum. “EIMREIÐIN” fjölbreyttasta og skemtilega6ta tíma- ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá U. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. C. P. BANNING, D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 411 Mclntyre Block, Winnipko- TKLBFÓN 110. TIL NYJA ISLANDS. Eins og undanfarna vetur hefi eg á heDdi fólksflutnÍDfra á milli Winni. peg og íslecdingafljóts. Ferðum verður fyrst um sinn háttað á pessa leið: NORÐUR. Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e. h. „ Selkirk „ mánud. „ 8 f. h. „ Gimli „ þriðjud, „ 8 f. h. Kemur til Islecd.tlj. „ „ 6 e. h. S UÐUR. ; Frá ísl.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. h. ,, Hnausa „ ,, „ 9 f. h. „ Gimli „ föstudag „ 8 f. h. „ Selkirk „ laugardag,, 8 f. h. Keuior til Wpeg. „ „ 12 á h. Upphitaður sleði off allur útbún- i aður hiun bezti. Mr. Kristján Sig- valdason, sem hefír almennings orð y sór fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- förnu láta sér ant um að gera ferð.a- fólki feiðina sem pægilegast*. Ná- kvæmari upplýsingar fást hjá Mr. Valdason, 605 Ross ave., Winnipeg. Diðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 & hverjum suunudegi. Komi sleð- inn einhverra orsaka vegna ekki til Wionipeg, pá verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk sið- ari hluta sunnudags og verður pá sleðinn til staðar á járnbrautarstöðv. unum East Selkirk. Eg hefi eiunig á hendi póstflutu- ing á milli Selkirkjog 'tWinnipeg og get flutt bæði fólk og flutaing með peim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr. G. Ólafssor.ar kl. 2 e. h. á hverj- um rúmhelgum degi. George S. Dickinson, SELKIRK, - - MAN. Gott er blcssaíí brauðið! Fáíð ykkur bragðl Yður mundi líka brauðið okkar. það er eins gott og það sýnist, og sumir fara svo langt að segja að það sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og erum vér sannfærðir um að yður muni smakkast þau ekki síður en öðrum. W. J. BOYD. Smásölubdð 422 Main St. clntyre BlkM Samvinnufélögiiv^1^ Er^ekki ný hugmynd. Elsta félag af þeirrí tegund er á Englandi. Það var stofnað árið 1777. Árið 1901 áttu samvinnufélögin á Englandi og leigðu út 1,257 hús, bygðu og seldu 3,700 hús, lánuðu meðlimum sínum 16,082 hús og höfðu varið til þess- ara bygginga yfir #25,650,000. The Canadian Co-operative Investm nt Co, Ltd, HEAD OFFICE, CARMAN. MAN. lánar peninga rentulaust til þess að byggia hús, kaupa bújörð, eða losa veð- bönd af eign og gefur 16 áraog8mánaða frest til endurborgunar. Deyi lántak- andi á því timabili njóta erfingjar hans sömu réttinda. Árlegur kostnaður við lánið, ásamt ábyrgðargja Idi; er sex dollarar af hverju þúsundi sem bygt er fyrir. Gerið svo vel að spyrja yður fyrir og njóta góðs af þessu.—Vantar góða agenta. Skrifstofa í Winnipeg. Cor. Main & Bannatyn©,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.