Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 7
LÖGBERG, 19 FEBRÚAR 1903. 7 Laglega hlaupið undir bagga. Fftein sendibréf, 8em Þörólfur Hansson komst yfir af til- viljuu. I. Frá Helgu Arnljótsdóttur til Ólafar Siguröardóttur á Gnúpi. Reykjavík, 20. Sept. 1902. Kæra Oiiif mín! L>ú ert Hklega farin að halda, aö eg sé búin að gleyma pér; en þú skalt vera viss um, að svo er ekki, þótt svona lergi hafi dregist, fyrir mér að enda loforð mitt. um að skrifa f>ér og l&ta f>ig vita, hvernig mér liði hér syðra. Eg hefi oft rnuoað eftir f>essu loforði wÍDU, og oft hefi eg ætlað að skrifa f>ér, en alt af hefir eitthvað orð. ið til, til f>ess að tefja mig frú pvl. JSTú ætla eg að liita verða af f>vf, en f»ú verður að virða á hægra veg, f>ó bréf mitt verði fremur f>unt og efnis lftiö. Dað eru nú liðin tvö 4r sfðan að við fluttumst bingað. Eg held t.ð pabbi hafi átt mjög lftið til, f>egar við fórum að austan, og fyrst eftir að við komurr. hingað, var oft f>röngt í búi hjá okkur. Við höfðum f>4 ekki nema eitt lftið herbergi, og mér fanst f>að alt & ^msan veg ófijálslegt, fyrst í stað, en f>að lagaðist alt saman. Eg ætla nú ekki að vera að skrifa um f>að, sem liðið er, heldur urn f>að, sem nú er. t>að er f>4 svo, að pabbi er búinn að láta byggja tvíloftað hös, með kjallara undir f>ví öllu; eá, sem sraíð aði húsið fyrir pabba, heitir I>órólfur Hreinston, ungur maður, og — já, eg ætla ekki að tala um hann fyr en seinna. Niðri í húsinu eru tvö væn herbergi, og eitt lítið; og svo er J>ar eldhú) og búr, og alveg eins er uppi á loftinu; f báðum eldhúsunura, uppi og niðri, eru vænar e’davélar. Og uppi á efsta loftinu eru tvö herbergi, sitt i hvorum end». öll eru herberg- in máluð, og fjarska.falleg.miklu fall- egri en hjá prófastinum fyrir austan, og manst f>ú f>ó etíaust,hvað við stund. um vorum hrifnar af stofunni hjá hon- um. Sú [>ætti nú ekki vegleg hór. Við búum niðri, en öll herbergin uppi eru leigð öðrum. Eg held að pabbi fái fjarska mikla peninga fyrir f>að. Hér J>arf maður ekki að v>ra að standaúti á vot-engi og koraa hoim rennandi votur upp í mitti á kveldin; ekki heldur að vera að pramma út f fjós kveld og morgna til að hreyta þessar beljur. Nei, ef maður fer hér út fyrir dyr, f>ó ekki sé nema niður 1 búð, pá hefir maður sjal, lætur á sig fína svuntu, og fer f stígvél, og ef t. a. m. eg kaupi eitthvað f búðunum, f>á er eg ekki að bera J>að heim; f>að J>ætti víst heldur laglegt, hitt J>ó heldur, að sjá ffna stúlku eins og n.ig ganga hlaðna af böglum á götunum Eg segi bara við kaupnaanninu: „Vilj- ið f>ér teuda J>að heim“, og svo gerir hann J>að. I>ú manst, að okkur J>ótti stundum prófastsfrúin eystra vera fín; en J>ú skyldir bara sjá mig nú! Dá er eitthvað rí eira um skomt- anir hér en f sveitinni! Húsið okkar stendur nálægt Laugavegi, og f>ar er sífeld umferð af fólki, bæði úr bæn- um og úr sveitinni, gangandi og hlaupandi, rffandi og akandi. t>ú getur nú enga hugmynd gert þér um J>að, J>vf J>að getur enginn, sem ekki hefir f>að séð. Ea svo heldurðu lfk- lega, að á vetrum sé hér drepandi leið- iudi! Ekki rétt svo. I>ú maust, að fyrir austan f>ótti okkursvo gaman að fara til kirkju. Uað var nú eina til. breytingin, sem [>ar var að hafa. Ef j>ú vilt, J>4 geturðu hér farið árdegis 1 kaj>ólsku kirkjuna, á hádegi og svo aftur klukkan 5 síðdegis í dómkirkj uoa, og svo á kveldin á fielsishers fund. I>etta er nú á hverjum sunnu- degi. Einkum er gaman við sfðdeg- is-guðspjónustuna í dómkirkjunai; J>á er kirkjan öll uppljómuð, og f>ar er j>vf alt af húsfyllir f>á. t>á spörum við nú ekki, ungu stúlkurnar, að tjalda j>vf sem til er. Við hádegis guðs- pjÓDiistuna er alt af færra fó k en sfð- degis. S'umir láta svo, sem sér falli þetur að heyra til slra Jóns en til dórokirkjuprpstsins. Ea eg segi fy'- ir mig, að mér stu dur alveg á sama, hvor peirra eða h»er p édikar: — e; færi ekki í kirkju nema síðdegis t>etta er alveg ei> s og kveld-ö ígur, öll kirkjm ljósum p ý lii, og f>ú ma'ist víst, hvort okkur J>ótti ekki meira gaman að kveldsöDgvunum fyrir aust- an he’dur en að vanalegri kirkju göogu. Svo er oft gaman hór við jarðarfarir, og ekkisfzt við hjónavfgsl- ur; J>á er nú stundum gert að gamni sfnu, og J>4 er kirkjan vanalega troð- full. Svo eru nú oft dansleikar, og ætla eg ekki að reyna að lysa fyrir pér, hvað gaman er á J>eira. Þeir standa yfir alla nóttina, og maður kemur ekki heim fyr en undir morg- un. Pabbi vildi fyrst ekki leyfa mér að fara á J>á; en pað lagaðist bráðum. Svo eru oft haldnir fyrirlestrar um jfmislegt; en f>eir eru flc-stir mjög leið- inlegir, og ógjörningur væri fyrir ungt fólk að sitja undir f>aim, nerna [>egar lofað er að hafa dansleik á eft- ir. Maður vinnur ph til að sitja geispandi undir lestrinum, og klsppar ákaflega, f>egar hann er búinn, af pvf að sú braut er unnin og launin fara f hönd. Nú er verið að byggja fríkirkju. Ef par verður eins gaman eins og við sfðdegisraes8urnar í dómkirkjunni, pá fer eg J>angað. Pabbi ætlar f frf- kirkjuna; svo he.fi eg heyrt á honum. ! Hann sagði, að nóg væru gjöldin sarot, þó maður hefði eitthvað frltt. Og prð eitt, að ganga hér um göturuar, er stórroikil skemtun. Ekki skal eg heldur leyna pig pvf, að J>að er okkur ungu stúlkunura sjálfum að kenna, ef við erum hér lengi ótrúlof- aðar. Nóg er um að velja. Það er eins með pað sem annað, að ólfkt er að lifa hér eða f sveitinni, par sem ekki sést nema dorgur og durgur á stangli, sem pá ekki einu sinni porir að líta upp á mann fyrir feimni. Svo ætla eg nú að segja J>ér leyndarmál, sem suertir sjálfa mig, og pað er, að við Þórólfur erum leyui- lega trúlofuð. Það atvika^ist svona pegar hann var að smfða húsið fyrir pibba. Foreldrar mfnir vita ekki af J>ví, og eg bið pig að segja pað eng- um. Þú sky!dir sjá Þórólf á sunnu dögum. Þá er hann ffnn. Ekki nokkui maður eystra er eins fínn eins og h-'nn er á helgidögum. Hann er ætfð við sfðdegismessu f dómkirkj- unni. Eitt pykir mér verst, og pað er, að eg held, að pabbi sé honum eitthvað skuldugur; eg he!d hann só ekki búinn að borga bonum öil smfða- launin. Eg heyrði pabba vera að tala um pettá við mömmu einu sinni. Eg vil ekki spyrja J>au um það. Eg vildi helzt ekkert vita um f>að. Reyndu nú að fá hatin pabba pinn til að flytja sig híngað! Til hvers er að vera að höggva pessa móa og slfta sér út á heyvinnu alt sumarið, og kúra svo í eicveru allan veturinn, Er petta nokkurt lff? Það held eg að eé skemtilegtá B'eiðafelli núna! Þeg- ar eg hugsa um veru mfna par, og lft svo á llfið hér, pá sk.il eg ekki f pví, hvernig eg hefi farið að pví að draga fram lffið par fratn á 18. aldursár mitt Eg hefi verið að biðja hana mömmu að skrifa nú lfka henni móð- ur piuni með pessnm sama pósti, sem tekur petta bréf mitt. Þær voru beztu vinkonur, meðan við vorum eystra. Þórður bróðir raiun situr hér hjá mér. Hann biður að heilsa pér. Hann er f kamgarnsfötum frá Ásgeir, og f ffnum, skraddarasaumuðum yfirfrakka, með úr og ffna keðju, og gengur alt af á stfgvéium. Það er iétt eins og pegar hann var fyrir austan! Eg held hreint ekki að hann sé trúlofaður enn pá. Hann hefir verið háseti á tíski - skipi f sumar, og gengið vel. Pabbi fær eitthvað af pvf. En pað kostar eitthvað að vera svona ffnn. Hann var f sjómannaskólanum í fyrra vetur, og verður par í vetur. Eg vona, að pú komir nú hingað bráðum. Ef jabbi pinn ekki flytur sig hingað, pá ætti haun pó að láta pig vera hér einn vetur til að mentast, t. J. á skraddara8tofu; pað er mjög gaman á sumum peirra. Eða f hús stjórnarskólann, eða pá til &ð læra dönsku og ensku, eða eitthvað; pað er sanaa hvað p»ð er látið heita, sem msður >é að Jæra; nðalatiiðið er að ■ komait hingað, o' geta verið dálítið f u 1 klæðaburði; pað er meiia varið f p 'ð en pennan lærdóra e^a meutun; en pett.a tveot er pó b. zta yfiiskynið til að koraa' t hing&ð. Eg hef gengið hér á skóía og saumastofu, og mér hefir verið kent ýmislegt og fjarska- margt, en eg hef ekkort lært af pvf. Ea bara ef tnaður nennir að sitja 2— 3 tíma á dag f pessum skólum, pá er maður „að mentast'1, og pað er til- vinnandi &ð leggja pað á sig til að fá að vera hér. Ef pú næðir pvf að verða talin meðal lærimeynna, pá ertu ur dir eins orðin mentuð, bara að pú getir verið í fínum föturo. Eg skyldi kenna pér petta alt saman, ef pú kæmir hingað. Þú skrifar mór nú bráðum aftur, Og með peirri von slæ eg botninn f petta bréf, sera eg enda með beztu heillaóskum pér til handa. Þfn elsk. vinstúlka Helga Arnljótsdóttir. P. S. — Mundu að segja engum neitt um Þórólf.—ísafvld. Heyrnarleysi lækrjast ekl\i við innspýtingar eða þes9 konar, því þær né ekki í upptökin. Það er að eins eitt, sem lækn heyrnar ieysi, og það er meðal er verkar á alla Karasbygg lnguna. Það stafar af æsing i slímhim- mum er oll- ir bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær ólgoa kemur suða f>TÍr eyrun eða heyrnln förlast ó ef þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækns pað sem orsak- ar bólguna og pípunum komið í .-amt lag, bá fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kum tilfellum or- sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slímhimnunum. Vér skulum gefa $100 fjrir hvert einasta heyrnar- leysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S CATARRH CURE læknar ekki. Skrifið eftir bækl- ingi sem vér gefum. F. J. CHENEY & CO.,Toledo, O. Selt f öllum lyfjabúðum á 75 ceut. ’OS.Hall's Family Pills erubeatar. Helzti skólí í Winnipeg, kennir DnMS, FRAMFERDI, LIKAMSÆFIfVGaR. Alhambra llnll, 878 Kupert St. Skóli fyrir byrjendur. pilta og stúlkur á mánu‘ dögum og föstudögum, kl. 8 e. m. Unglingar koma saman á mánudögum og föstudögum kl. 4.15 e. m. Prívat lexíur í dansi og líkanisæfingum á hvaða tíma sem er. Komið og lærið alþýðlega dansinn ,five- step'. Nú er verið að mynda líkamsæfinga-klassa, síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna. Iþrótta" og palladansar kendir. Fjórtán ára reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og aðrar samkomur. Pallur stór og borðstofa. Sendið eftir upplýsingum. Prof. Geo. F. Beaman. Telephone 652. FeríTaáœtlun milli Nýja Islands og W.peg Sleðinn leggur & stað frá 606 Ross ave. kl. 1 hvern sunnudag og kemur til Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 á mánu- dags morgna' og kernur til Gimli kl. 6 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud.m. og kemur til ícelandic River kl. 6. Fer frá lcel. River i bakaleið kl. 8 á fimtudagsm. og keraur til Gimli samd.; ter frá Gimli kl. 7,80 á föstudagsm. kemur til Selkirk kl. 6 sama kv,; laugardag kl. 8 frá Selkirk til Winnipeg,— Hra. Runólfur Benson, er sleðann keyrir.er að finna að 605 Ross ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar upplýsingar ferðalaginu viðvíkjandi. Engin hætta að fólk tefjist, þar þessi sleði flytur póst- inn og er skuldbundinn til að vera á á- kveðnum tíma á hverri póststöð. Millidge Bros. West Selkirk. Crolty, Love & Huotep. Landsalar, fjármftla og vá- tryggingar agöntsr. 615 Main Stz*eet. LOUISE BRIDGE-Mörppóð íbúð- arhús í [>vf nágrönni, nálægt stræt isvögoum og ýmsum ujubótum, [>ó skattir sóu lágir.—Grenslist eftir J>essu. Einuig góðar lóðir á sama svæði. : LOÐIR höfum við ávalt til sölu fyrir vorzluuathÚ8 og fbúðarhús. Það muudi borga sig að finna okkur áður en kaup eru fest. SÉRSTAKT TILBÖÐ —Hálf secÞon af bezta landi, inngirt, með búsi, fjósi, kornhlöðu o. fl., alt ræktað sfðastliðið surnar,verkfæri með virð inerarverði, nálægt Winnipeg, ó- dýrt, með góðurn skilmálvm. PENINGALÁN, virðingar og elds ábyrgð. D. A. MAGKENZIE •SU. Co. 355 IVlaiij St. Winnipeg, Man. BÚIARÐIR OG BÆ.FAR- LÓDÍRTILSÖLU . . Fyrir $900.oo fáið þér keypt þægilegt „Cottage" með 5 herbergjum á Prichard ave. 83x100 feta stór lóð.— Skilmálar mjög vægir. $800.oo nægja til að kaupa viðkunnanlegt og þægilegt hús á Sherbrooke St.— Finnið oss upp á það. Fáið yði r lista yfir eignir vorar i Fort R j ge. Góðar ióðir $80.00 og yfir. Snoturt -'ttage á Gwendolin st. með 6 hcrbergjuni, aðeins $850.00 Skil- roá nr góðir. Úrvals lóðir á McGee st. $125.00 hver.— Góðir skilmálar. 4úrvals lóðir á horninu á Livinia og Simcoe ásamt litlu húsi kosta $800 Agætir skilmálar. kter & BowermaD eigngsalar, Vátryggendur o. fl. 188 Market Str. East, Giftingaleyfisbréf seld frá kl. 9 f h. til kl. 6 e. h. að 188 Market st frá kl. 7 f. h. til kl. 10 e.li. að 474 Selkirk ave- LATER & BOWERMAN. Odyrar lóðir í bænum Meira en 4oo lóðir í Fort Rouge, ágætar fyr- ir mjólkurbú, eða græn- metisrækt. Aðeins $15 fyrir hverja. Afslátt- ur ef 10 eru keyptar eða meira, Gpant & Arinstpong Land CO.. Bank of Hamilton Building WINNIPEG. F H. Brydges & Sons, Fasteigna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG. 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum uafn- fiæga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarótt til að selja land þetta og seljum það alt i einu eða í sectionfjórðungum. Frí heimilisiéttarlöind fást innan um þetta landsvæði SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R verksraiðjunum méð lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem viðhöfum einka”étt til að selja, Walter Suckling & Company : : Fjármála og fasteigna agentar og ráðsmenn. mbard St„ WINNIFEG. DOMALD ST. fyrir norðan Clarendon. Tækifæriiað græða á þvi. ELGIN AVE. fyrir vestan Nena St rjú hundruð sjötiu og fimm dollara vert. GUNNELL ST., cor. Henry á fjórtán dollara fetið. KING ST., cor. James—fágætt tæki- færi að fá eign á góðum stað. MAIN ST. sunnanverðu, A þrjú hundr- uð dollara fetið; gefur dálítið af sér. STADBROOK PLACE - Tuttugu doll- ugu dollara fetið. THISTLE ST.—Tuttugu og 'fimm fet x hundrað og fjörutíu. Spyrjið um verð. WALTER SUCKLING & COMPAN'S. 193 Lombard St„ Winnipeg. J. T. McSheehy, Fasteigua, ábj rgðar og fjánnála agent 301 Hclntyre Block, p-°j8®°* VICTqR STR.: 12 lóðir fyrir norðan Ellice Ave. Gerið tilboð í þau. Ábatasamt kaup er á Cottage og horn- búð hægt að gera. Sanngjarnt verð. TORONTO STR.: fimm hundruð lóðir til sölu í einnri blokk. Leitið upp- Iýsinga^_____________________ NOTRE DAME: rétt fyrir sunnan á Burnell St„ 9 lóðir 66x100 fet.til sölu $125.00 út í hönd. PORTAGE AVE.: rétt fyrir norðan, á Burnell ein ekra á $450.00. Þór munið byggja í vor og þurfið pen ingalán; við skulum hjálpa yður i gegnum það. Bújörð með nýju húsi, fjósi fyrir 60 höf- uð, kornníöðu, mikil uppskera. í góðri sveit i Manitoba. Savage&McGavin Fasteigna og Fjármála agentar, rierchant Bank, Building, Box 701. Winnipeg, FjórBungur úr section nærri Baldur, gott land, ódýrt á $700.00. Timbur Cottage 5 herbergja, á Ross ave, vel bygt á $1250.00. Timburhús, 7 herbergi á Pacific ave. á $1200.00. Tvær fjörutíu feta lóðir á Maryland st, nærri Notre Dame av». á $600.00. 76 fet á Sargent s.t. á milli Firby og Sherbrook $600.00 Lóðir i öllum hlutum bæjarins. Savage & McGavin, Fasteignasalar. Pcningalán, Eldsábyrgd. 481 - Main St. TVÖ fáheyrð tækifæri—Tvötvíhýsi með síðustu umbótum, úr tígulsteini, á Carlton og Spence streets; verð er $8,000 hvert. NOKKUR góð íbúðarhús á Edmonton street fyrir norðan Portage Ave, frá $4,000 og yfir. SJÖTÍU og tvær 53-feta lóðir i St.James nærri takmðrkum bæjarins, $30 hv. SEX endurbættar bújarðir nærri Star- buck, í 82 w, frá $12 tii $lh ekran. Jarðirnar eru ódýrar og fást raeð góðum kjörum. Spyrjið eftir lista. McDER ViOTT ave — Hús með 5 svefn- herbergjum, á $3,500, mel nokkui’- um umbótum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.