Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.02.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERG 19 FEBRÚAR 1903, 3 Togdrápa nefnist drdpa f ft, er Bjarni skáld lóns 1 son frá Vogi orti, og send var Björn | stjorne Björnson i nafni Stfidentafé- | lagsins, eins og getið var um f síÖasta blaði. Var hfin skrautritnð af mikilli snild ft bókfell með skinnbókaletri af Lftrusi Halldórsfyni stud. theol, en bókfellið vafið saman í „rfiUu“ að fornum sið. Var allur frftgangur fi pessu hinn vaijdaðasti og forneskju- legasti, og munu fft ávörp, er Björn- son hefir fengið & afmæli sfnu, verða pessu lfk. Auk pess er drðpan sjftlf mætavel ort, og með pví að margan mun f/sa að heyra haua, birtist hfin hór í heilu lagi, pótt löng sé nokkuð. Kvœöisupphaf. Um ór avegi mót fiisól og degi Fjallkonan lítr, er fjarskinn slítr fir bræðrabandi frft bróðurland', norðan leið alla til Noregs fjalla. Hún f ftrdaga íta seglh8ga sft til stranda sækja og landa, norska kynstafi komna af fithafi með bfislóð, fræði og fögur kvæði. ei fjarskinn buga m& bróðurhuga, fljfiga mfi andi að ættarlandi, pó að hafalda hrÍBti gn^falda og stormar köldum stikli ft öldum. Fyrsti stefjabálkur. Stefið. Drenglyndur andi f ættarlandi frelsið geymi fegurst I heimi. Fyrsta steijamál. Minninga vorra móðir og Snorra, Hrfmlands ættir og heillavættir heilsa með pökkum og huga klökkum sjötugum óðar snilling frændpjóðar. Ást & frelsi og fjón fi helsi lögðu uDgum pér orð ft tuDgu, eld f huga og ósk að duga landi og lyði 1 löngu strlði. Lézt pfi f óði og öflgu ljÓði vakinn próttinn, pagnaði óttinn, Bjarkamftlin björtu stftlin hertu og hvestu binum beztu. Stefið. Drerglyndr andi f ættarlandi frelsið gey ni fegret I heimi. Annað stejjamál. t>fi hinn styrki að stórvirki pjóð til parfa preyttir starfa, fyrir fullhugum frfðum öflugum merki barstu og beztur varstu. Dvf er landi lftill vandi firlausn finna óska sinna, sem ft slfka I sóknum rfka marga fullhuga frlða öfluga. Meðan löndum 1& að strbndum boða keyrir, nó björgum eirir, pfn kraftiljó^in mun kveða pjóðin og frelsisai di una f la- di. Annar stefjabálkur. Stefið. Harpan pín læ tr og hlær og grætr í sorg og gleði svalar geði. Þriðja stefjamál. Frft hjartans grunni pér hrutu af munni orð sem vér unnum og allir kuncum; af djfipum rótum ft föstum fótum munu pau standa f muna og anda. Vakir hlfttr og viðkvæmr gr&tr hörpu pinnar f hngum innar, æsku óma og unaðshljóma ft hjartna streDgi slóstu lengi. Vonirnar beztu bfiast léztu hörpu hreim:, f hugargeimi brístu upp ljÓ3um er bezt vér kjósum, fögium geðgrónum góðum hugsjónum. , Stefið Harpan pfn lætr og hlær og grætr. í sorg og gleði svalar geði. Fjórða stefjamál. Ungir vér fundum og öllum stundum, dögum og nóttum dyrmætt eóttum gullið góöa, gull pinna Ijóða; pann auðinn glæstan vér gfitum stærstan. Uogum að hlustum allir pustu brags ptns h'jómar og hörpu ómar, færðu sólstafi frændum f fitbafi sem pft grund orna geislar um morna. Hinnar sf-ungu söm er snild tungu, hugar hvassleiki, hjaitans skfrleiki. Morgunn var fagr og miðr dagr, sól skfn ft kveldi með sama eldi. Slœmr. í>ér nutuð Snorra og snillinga vorra; en hörpu pinnar í hugum innar unaðshreima' vór æ munum geyma, leikrit, sögur og Ijóðin fögur. Seint mundu hvarfa fir hugum arfa ættarböndin, sem binda löndin, en pó fastar öllu baztu snild pinni anda orra latida. Frégum, pér engi ft ættaivengi Ijöfra lof fengi af lyða mengi. Slá pfi enn lengi ljfifa strengi, vek pfi enn drengi að vfgs gengi. Úr ÞjóÖólfi. J>verlynd börn. Hvernig má gvra þatj geðgóð, kát OG FRÍSK. Grfttandi barn er veikt barn. L'tli unginn er ekki geðillur til að skemta sór. Hann grætur af pví, að ft pann eina hfttt getur hann gefíð til kynna, að anna* hvo t er hano veikur eða hafir orðið fy ir einhverju'U ó pægiiiduori eða eitthvað er *ð. Fle-t pað, sem amar að h iniino, orar k st af óreylu f maganum e*'a in» yflunum, en ef b-fikaðar eru B byL Ovvo Tab- leta bve-’fu" b* i sjökdó uun in og pverlv- d'ð. sern af honum leiðir. Dór m«Kid tifta orðiim mó'urinnar Mrs. John T. Sutherlnod frft Blissfield N. B, segi : ,.Eg he'd að B'by’s Ovvfi Tnblets séu bezta meðaiið í heimi ha dt hörnum. Btrnið mitt varð pveríynt og hélt mér vakandi h&lfar næturoar ftður en eg fékk mér Tablets pessar. Nö sefur hfin vel, er glaðlycd og' dafnar ve!.“ Hað inft gefa Tablets pes-iar nyfæddnro börnum &n nokkurrar hættn. l>ær eru ftbyrgstar fyrir að vera frfar við allar deyfandi og eitrandi svefnlyfjar. Dær eru vjss lækoiedómur við öllum smftkvillum, sem börn eru undirorpin. t>aer eru seldar hjft öllum lyfsölum eða verða sendar frftt- með pósti ft 25 cent baukurinn, ef skrifað er eftir peim til Dr. Wiliiams’ Medic ne Co., Brockville, Out. Við höfum ekki hækkað verð ft tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Play munntóbak, er af stærð og seld með sama verði og aður. Eintiig höfurn við fram- lengt tímann sem við tökum við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904 THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. Winnipeg Drug Hall, Bkzt KTA LYFJABUDIN WINNIPEG. Við sendum medö!, hvert sem vera skal i bænum, ókeypis. I.æknaftvísanir, Skrautmunir, Búningsfthðld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeðöl, Svampar. I stuttu máli alt, sem lyfiabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nftkvæmu athygli til að tryggja oss þau. II. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að nætur[agi í’egar J>ér kaupiö' Moppís Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnanlegt. Abyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einD- if? „Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Weber Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG. MAN. jaröig_b£tm* ngt folk eldnr en að ganga á WINNIPEG • • • Business Co/lege, Corner Portagjf " ue iTiul Fort Stree • *Ur* ppljrlnga hjá «krif»ra ekólsnn G. W. DONALD MA^ AGEF Dr. Dalgleihs TANNLÆKNIR kunngerir hér tneð, að hann hefur set! niður verð á tilbúium tönnum (set o! teeth), en þó með (>ví sKilyrði að borgað sé út 1 hönd, Hann er sá eini hér í bænum, aem-dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppfi nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg Dr. W. L. Watt, i, n (R0tunda) RPRÆÐI: barnasjúkdómar og yfirsetufræði. Office 468 rialn St. Telephoge 1143 Offlce tími 8—5 og 7.30—9 e. h. Hús telephoue 290. Við höfum ekki hækkað verð á tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Play munnt >bak, er af sömu stæið og scld með sama veröi og áður. Kiunig höfum við framlengd t uiarin sern við tök- um við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. ör, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.AKNIR. Tennur fylitar og dregnar út ftn sárs. auka. Fyrir að draga fit töcn 0,50. Fyrir að fylla tönn #1,00. 627 Mai* Bt. 60 YEARS’ EXPERIENCE ARINBJORN S. BARDAL Selurjlikki-itur og annast, uui útfanr Ailur útbúnaður sft bezti. Enn fremur selur hann ai. tkonar minnisvarða cg Iegsteina. Heimili: á horninu á Telepbone RAflfl ftVA OCT fltf 30« ELiDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis. Tengir gaspípur við eidastór, sem key, t- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS BANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, The Winnipeg Electaic Street Kaiiway (i*., .-'asstö-doildin > .jRTAGE AVBNUK. ELDIVIÐUR Trade ÍVIarks Designs COPYRIGHTS &C. Anvone sending a wketch and description may qulckW ascertain our opinion free whether aq lnvention ts probably patentable. Comrounican tlons Htrictiv contidotitíal. Handbook on Patents eentfrce. Mdest apency forsecuringpatents. 1‘atents „akcn tnro igih Munn & Co. recelve »pecUd notice* withou- charjfe. inthe Scleuiiíit flmerican. GÓÐUR VIÐUR VEL MCELDUR, Gott Tamarack S(> OO Svart Tauiarack 5.50 Jack Pine 5.00 Opið frá kl. 6 80 f. m. til kl. 8 30 e. m. REIMER BROS. Telephone io6pa 336 Elgin’ave. Larsrest cir- in or any scieiu-mo jouruai. Terms, a four mouths, |1. Sold byall newsdealers. A handswnelv iHustxated weekly. oulation of any sctcntlttc lournal. - SoV*— venr ; four raontbs, fl. öoia Dyaii newsaeHiers. MUNN XCo 36! Broadway, New York Ifra-u-h fTioe, 626 F St, WMhlágtOD, C SEYMÖUB HO USE Marl{et Square, Winnipeg.| Kitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltiðir seldar á 25 cents hver. $1.00 ft lag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- itofa og sérlega vönduð vinföug og vindl- ir. Ókeypis keyrR.a að og frá jarnbrauta- stöövunum. j JOHN BAIRD Eigandi. 9 HT.D UÝKALÆliMK 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. bæknar allskouarj sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt vefð. I>3rfsali H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl, Ritföng jj| &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum lí, ur geflnn l>að voru tímar að gamall viður smurður raeð fernisolíu þótti nóeu góður í hús- tögn, og enn í dag eru sumir sem spyrja um þesskonar, af því það er ódýrt. Þeir hugsa ekki út í það, live lengi það muni end- ast, eða hve sterklega það er smíðað. Þeir vilja fá húsgögn ödýr ogfálíka léleg iiúsgögn ó- dýr. En það borgar sig sannar- lega ekki að kaupa þesskonar. Vór vitum líka að það borgar sig ekki fyrir okkur að selja slíkt og vér gerum það ekki. Vér tölum til skynsamra manna — manna, sem vilja fá á- reiðaniega vöru og borga sem minst iyrir. Góð. vel tilbúin húsgögn, það er sem vór seijum, og ver seljum það eins ódýrt og mögulegt er. Lítið þór á harðviðar Cheval Mirror svefnstofu-settin okkar sem kosta #22.00 Scott Furniture Co. rstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. • SPYRJID EFTIR • dDgilbie ©ats GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST Xbyrgst að vera gjörsamlega hreint. Selt í pökkum af öllum stærðum. II (Dgilbie’ö Itungarian éins og það er uú tilbúið. Hið alþektn heimilismjöl Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANLECT. &m***m*mmmm*mmm*****m***m*i* * * * * * * * * * * * m Allir. sem hafa reynt CLADSTONE FLOUR |ieg,ja að það sé bezt t á markaðnum. Keynið það Farið eigi á mis við þaujgæði. »valt tillsiHu í bi'ið ridrikssonar.) * m * * * * * * * * * * **************** ***********

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.