Lögberg - 12.03.1903, Síða 1

Lögberg - 12.03.1903, Síða 1
Engin þvílík f til fparnaðar, ánæKju og verkléttis fyrir " kvenfólk, sera CROWN JEWEL STEEL RANGE. iLéttir undir með' lúnu kven- fólki. Sjáið hana í glugganura okkar, at- hugið lokin á eldhólfiuu, Þægilegt? Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telepi)one 339. A %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%/% >%%%%%%%%%%% -v%%%%%% t Þvottavélar Hinar léttustu að vinnameðog sterkustu 8 tegundir, úr bezta við, tinuðu járni og fæturnir festir með skrúfnðglum. Skoðið og 3annfærist. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Telephone 339. # Merki: svartnr Vale-lás. %%%%%%%%%%%%%%% t *%«"»%%%^ 16. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 12. Marz, 1903. Nr. .10 Fréttir. Canada. Að undanförnu hefir það verið leikið að veiða dýr og fugla & friðun- artfmura beggja megin við Reiny-ána þar sem hún aðskilur Ontario og Minnesota. Til þess að fyrirbyggja petta hefir Canvda-stjómin og Banda rikjastjómin komið sér saman um að hafa menn á verði meðfram ánni alt sumarið. Sfðastliðinn þriðjudaasmorgun brann til ösku bæjarráðhúsið í Foit William. í sömu byggingunni var leikhús bæjarins og slökkviliðið. Byggingin var metin á $18,000 og var í $13.000 vátrygging. Tilfinnan- legast tjón var það fyrir bæinc, að hann misti allar bækur og skjöl f eld inn. Ottawa-þingið kemur samau f dag. _________________ Stórskip f tmfðum I Montreal brann 7. p. m. um nóttina. Svo mik- il mannþiöng varð inni f nausti AU anlínufélagsins og upp á pvf til að sjá eldinn, að pað hrundi og meiddi fjölda manna — prjá eða fjóra til ó Hfis. _________________ Mr. Fred. C. Wade hefir verið valinn f Alask8-landimerkjanefndina. Hann fer pví bráðlega til EnglaDds og búist við hann veiði par eitt ár að minsta kosti. Dominion-stjórnin hefir kallað eftir tilboöum um hraðskreiða skipi- línu á milli Canada og Englands Aðrahverja viku eiga skip að gaDga sem fara ekki minna en 21 mflu á kl. tlma og hinar vikurnar eiga skip að ganga, sem ekki fara minna en 16 mflur. I>au eiga að vera jafnvönd- uð eins og beztu skip jafnhraðskreið, sem um AtlaDzhafið ganga og pannig útbúin, að til peirra veiði gripið á ó- friðartfmum. I>au mega ekki koma við nema á canadískum og brezkum höfnum. Kosningar fóru fram f North Ontario til Dominion-pings á priðju- daginn og var liberal par kosinn með 166 atkvæðum um fram. Gegn hoc- um sótti Geo. E. Fostersem aftur- haldsmenn hafa mest práð að koma á ping, en honum var hafnað — og pó er petta .aftuihaldskjördæmi — alt vegna stefnu afturhaldsflokksins f tollmálunum, og Manitoba-skólamáls- ins, sera verið er að reyna að vekja npp meö hjálp Roblins. BANDAUÍKIN. Nálægt eitt púsund húsbúoaðar- félög f Bandarfkjunura hafa myndað bandalag (trust), sem á að heita Furni ture Association of America og hefir um fimtlu miljónir dollara höfuðstól. Kona I Duluth keypti selskinns- treyju f Winnipeg fyrir $190. I>egar hún svo kom heim f rfki sitt var treyj- au gerð upptæk vegna pess konan gat ekki sannað, að selirnir, sem skinnin voru af, hefði verið drepnir samkvæmt selveiðalögum Bandaríkja manna. Eftir nokkurn tfma var svo treyjan seld við opinbert uppboð og varð konan par að borga fyrir hana $240, sem runnu f vasa „Unole Sam.“ Treyjan kost&ði pvf konuna alls $430.00. Nftján menn druknuðu af ferju á Húdsonsfljótinu. l>eir voru á leið til vinnu sinnar (70 til 80 manns) á ferj- unni og henni hvolfdi. Omyndarlega hefir B. L. Baldwinson þingmanni Gimli-manna farist alt í sanbandi við fargjaldamálið; en gersamlega bitur hann höfuðið af skömminni með ósanninda-staðhæfing sinni í siðustu „Heimskringlu.“ það skilja víst allir, að Mr. Greenway hefir gert það að skilyrði fyrir því að B. L. B. slyppi (fengi fyrirgefning) að hann gerði samskonar yfirlýsing í blaði sínu eins og hann var látinn gera í þinginu, enda hefði sýnst eðlilegt að hann skoðaði það skyldu sína þó ekki hefði verið fram á það farið. Yfirlýsingin í „Heimskringlu" hljóð- ar þannig: „STAÐHÆFINQ. — Mr. Greenway kvartaði um það í þing- inu, þriðjudaginn 24. Febr., að Heimskringla hefði sagt þeim pen- ingum hafa verið stolið, sem inn- heimtir voru frá isl. vesturförum á árunum frá 1894—6. Mr. Green- vay sagði reikninga í akuryrkju- deildinni sýna að allir þeir peningar hefðu komið til skila. Ritstj. Hkr. kvað reikninga deildarinnar ekki sýna að nokkurt cent hefði komið inn af þessum iunheimtu peningum þó rúm 11 hundruð hefðu verið borg uð fyrir innheimtu þeirra. Eu haun kvaðst skyldi gera frekari gangskör að því að athuga þessa reikninga, og skýra svo frá árangrinum. Á fimtu daginn var gat svo B. L. B. þess, að hann hefði farið yfir alla þá reikn- inga, sem væru í vörzlum stjórnar- innar, og þóenginn stafur væri fyrir því í akuryrkju eða fjármála-deild- unum, að nokkurt cent hefði komið inn til stjórnarinnar, þá væri slíkt skiljaulegt, eftir þeim upplýsingum, sem Mr. McKellar hefði gefið í því máli. B. L B. kvað það því skyldu sína að geta þess, að samkvæmt þeim upplýsingum sæi hann ekki sann- gjarna ástæðu til að ásaka stjórnina í þessu rnáli. þess skal ennfreinur getið að í prívat samtali við Mr. Greenway var álitið bezt að hreyfa ekki framar við þessum reikningum, og að auglýsa ekki nöfn þeirra, sem enn þá hafa ekki borgað skuldir sínar til stjórnarinnar. Lögberg geri því svo vel að auglýsa ekki nöfnin. [Undirskr.] B. L. Baldwinson." Frá upphafi til enda er „stað- hæfing“ þessi ( öllum aðalatriðum eintóm ósannindi og mundi verða brosað að henni ef hún yrði lesin upp f þingsalnum, sem ekki er óhugs- andi að verði gert. Mr. Greenway sagði alls ekki, aö reikningar akuryrkjudeildarinn- ar sýndu það, að peningarnir hefðu komið til skila, heldur tók hann það skýrt fram, að samningar hefðu ver- ið gerðir við vissan banka að leggja til féð og veita síðan móttöku því sem innheimtist; og svo hafi verið að síðustu borguð viss upphæð úr fylkissjóði þegar ísleudingum var gefið upp það, sem óinnheimt var af skuldinni, og að hver sem vildi gæti fengið alhir upylýsingar um þetta hjá akuryrkjumála-skrifstofustjóra Roblins. B. L. B. lofaði því aldrei í þing- inu að „gera frekari gangskör að þvf, að athuga reikninga þessa og skýra svo frá árangrinnm." þar fer hann með staðlaus ósannindi. það, ' sem hann sagði, var á þessa leið: „Hafi ekki peningum þessum verið stolið, þá sanni hann (Mr. Greenway'i það. Eg segi, að peningunum hafi verið stolið, og tek það ekki aftur nema hann sanni, að þeim hafi ekki verið stolið. Hann getur ekki sannað það.“ þetta eru Baldwins eigin orð. B.L. B. segir f „staðhæfingunni", að þetta hafi orðið sór „skiljanlegt eftir þeim upplýsingum sem Mr. Mc- Kellar hefði geíið í því máli.“ Eu í þinginu þegar hann sagðist standa upp til að gefa skýring — eða rétt- ara sagt biðja fyrirgefningar sam- kvæmt skyldu sinni gagnvart sjálf- um sér og þingmanninum frá Moun- tain (Mr. Greenway), þá sagðist hann hafa gengið nákvæmlega í gegnum málið með Mr. McKell’ar ög sóð, að kæra hans gegn Greenway-stj. væri ranglát. Hann sagðist aldrei hafa brugðið Mr. Greenway um þjófna^; slíkt hefði aldrei verið meining sín. Hann endurtæki það, að Greenway- stjórnin væri saklaus af því, sem á hana væri borið í „Heimskringlu.-* Hvernig þykir mönnum orðum hans f þinginu—þegar hanr sagði, að Greenw ay gæti ekki hreinsaö sig af því að hafa stolið fargjaldafénu, og orðum hans aftur í þinginu þegar hann biður fyrirgefningar og segir að Greenway só saklaus af því, sem á hann er boriö í „Heimskringlu“, og svo orðum hans í „staðhæfing- unni“ — bera saman? þingmaðurinn er búinn að fást við innflutningsmál alt að tuttugu árum og eru þau honutn því eðlilega öllum öðrum málum skiljanlegri, en samt botnar hann svo lítið í þeim, að hann getur ekki á þau minst í blaði sínu né á þingi án þess að gera sór og þjóðflokk sínum opinbera hneisu og verða að afturkalla orð sfn og biðja fyrirgefningar á þeim. Sem eitt dæmi, af ótal, um það, hvað lítið ritstjóri „Heimskringlu“ botnar í fylkismálum má benda á greinina: „Árlegur tekjuafgangur Greenway-stjórnarinnar“ í 20. tölu- blaði „Hkr.“ Lögberg hafði haldið því fram — eins og rétt var — að fylkisreikningarnir hefðu sýnt ár- legan tekjuafgang hjá Greenway- stjórninni nema síðasta árið vegna þess þá var í fjárlögunum gert ráð fyrir S300,000 frá Dominion-stjórn- inni, sem ekki fengust fyrir aðgerð- ir afturhaldsmanna í efrideid. Vér gengum út frá því sem alveg vfsu, að „Heimskringla" mundi neita þessu, því það er lengi hægt að þræta fyrir sannleikann, og vér bjuggumst jafnvel við hún mundi styrkja mftl sitt með tölum úr sínu eigin höfði því að þesskonar hefir hún ætíð in stock. Ónei, aldrei þessu vant til* færir „Kringlan“ tölur, sem áður hafa á prenti .sézt þó þær ekki séu sem allra nákvæmastar. Hún birtir skýrslu yfir það, hvað miklir vextir voru árlega greiddir af fylkisskuld- inni og kallar það „sjóðþurð Green- way-stjórnarinnar samkvæmt henn- ar eigin reikningum." — Tæplega mun nokkurt 10 ára gamalt barn vera svo skilningslaust að það ekki geti séð, að vextir greiddir af fylkis- skuldinni og sjóðþurður er hvort öðru ósyklt. Vextir greiddir þýðir eitthvað sem borgað hefir verið, en sjóffþurffur þýðir eitthvað sem ó- borgað er — eitthvað sem tekjurnar ekki hafa hrokkiö til að borga. — Vill nú ekki „Heimskringla“, þegar búið er að benda henni á það, kann- ast við að hún hafi þarna farið með bull? C. P. K. verkfallið. í sfðasta blaði var skýrt frá því, að vöruhús-menn C. P. R. félagsins I Vanco’iver hefðu gert verkfall — eða sá hluti f>eirr», sem tilhe.yrir Uni- ted Brotherhood of llailway Emp loyees. Verzlunarmannafélagið þar reyndi að koma á samkomulagi, en mistókst. Nú hafa forkólfar félag. New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 81. Des. 1891. Sjóður..................125,947,290 Inntektir á érinu....... 31,854 194 Vextir borgaðir á árinu. 1,260 340 Borgað félagsm. á drinu. 12,671,491 Tala lifsábyrgðarskfrteina 182,803 Lifsibyrgð i gildi......575,689,649 31. Des. 1902. 322,840,900 79,108,401 4,240,5^5 30,558,560 704,567 1,553,628,026 Mismunur, 196 893,610 47,254,207 2 980,175 17,887,069 521,764 977,938,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af ytír sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt- um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hati og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá- byrgðarskirteini þvf, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzln landstjórnarinnar f hvaða rfki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, CHARLESTON, S. C., 22. Sept. 1902. New York Life Insurance Company. Kæru herrar.—Með margendurteknu þakklæti viðurkenni eg hér meðað hafa veitt móttöku 81,000 ávísun: fullri borgun á lífsábyrgðarskírteini nr. 712317, er maðurinn minn sálugi, John H Scharfer átti, frá New York Life. Eg trúði varla sjálfri mór, að eg ætti peninga þessa, sökum þess, að fyrir fá- tæktar sakir var hætt að borga iðgjöldin í Janúarmánuði 1901 og áleit eg því, að líísábyrgðarskírteinið hefði ekkert gildi; mór var tilkynt það af öðrum félögum þar sem eins stóð á, að ekkert vaeri borganlegt. Þegar umboðsmaður yðar sagði mér, að New York Life skirteinið væri ígildi þrátt fyrir enga borgun, tók eg slíkt sem annað mas; en nú hefir sami maðurinu fært mér peningana án nokkurra affalla eða tilkostnaðar,—Eg skil það nú, hvað framlengd lífsábyrgð í New York Life hefir að þýða. Yðar einlæg. Annie H. Scharfer. skapar þessa skipað vörubús-mönnum á öðrum stöðum meffram járabraut- inni að hætta vinnu, og á minudag- inn var yfirgáfu memn vinnu sfna f Winnipeg og vfðar. Jirnbrautarfé- lagið segist geta fengið nóga menn f stað verkfallsmanna; eini örðugleik- inn liggur f þvf, að ökumannafélagið neitar að fiytja vörur nema járnbraut- arfélagið slaki til. Standi verkfall þetta lengi verður það Winnipeg- mönnum mjög tilfinnanlegur bagi. Góð byrjun. Frjálslyndir menn f Selkirk höfðu mjög fjölmennan fund á mánudaginn td þess að búa sig undir og hafa alt f lagi þegar ketnur að tilbúning kjör- skránna og fylkiskosningum, sem nú er hvortveggja fyrir dyrum. Fólag var myndað og embættismonn kosnir: Martin O’Donohoe forseti, Gfsli Arna- son varaforseti, Msckenz'e (bæjar- stjóri) féhirðir og Walter Co'cleugh skrifari. Um kveldið var haldinn al- mennur fundur og héldu þar ræðu W. F. McCreary, A C. Fraser, Thos. H. Johnson og fleiri. Frjálslyndi flokkurinn f Nýja-ís landi hólt flokks þing sitt sfðastliðinn laugardag að Arneai. Forseti var endurkosinn Mr. Jóhannes Sigurðson. A fundinum mrettu yfír sextíu orinds- rekar. Eftir að fólagsstörfum var lokið, var almennur fundur haldinn og héldu þar rreðu W. F. McCreary og Thos. H. Johnson. Askorun. Hér með skora eg á alla, som enn ekki h&fa gerst meðlimir Jtuilding Laborers Union, N~o. 1, að gora það nú tafarlaust. Allir þeir, sem retla sér að vinna við byggingar hér f brenum f sumar, ættu að athuga, að með þvf að gerast meðlimir téðs félags fá þeir 25o. á hvero klukkutfma og 30c. fyrir yfirtfma eftir 1. Maf n. k. Meðlima- tala félsgsins er nú 150 og allar Ifkur til hún verði orðin um 200 urn nrestu m&naðamót. Einungis þeir, sem vinna með múrhleðslu- og vegglfms-mönn. um (brisklayers og plasterers), verða teknir f félagið. Inngangsgjald er nú 50 cents, en eftir 1. Maf verður það $1 00. Mánaðargjald er 25c. frá 1. Maf til 1. Nóvember; yfir vetrar- mánuðina er það einungis 15c. á mán- uði. Félagið heldur fundi sfna tvis- var í mánuði hveijum í Trades Hall yfir Inman’s lyfjabúðinni. Nánari upplýsingar geta menn fengið með þvf að snúa sór til forseta félagsins eða annarra meðlima þess. Winnipeg, 8 Marz 1903. B Benediktsson, (Pres. Bldg. Lab. Union, No. 1.). Dýrt byggingraefni. Ýmsir menn, sem höfðu retlaðsér að byggja fbúðarhús eða aðrar bygg- ingar á árinu sg h&fa leitað samniuga við byggingamenn, h&fa ákveðið að hretta við það f bráð vegna þess hvað dýrt er að byggja. Verð á grjðti hefir hrekkað og trjáviður er sagður 35 próoent dýrari en f fyrra. Bú'st við að verðhækkun þessi drsgi mikið úr byggingum á árinu. Loyal Geysir Lodge I.O.O.F., M.U . lieldur sinn vanalega íund á Northwest Hall þ. 17. þ. m. Marz, Allir fólags- menn mreti, A, Eggertsson, P.S. Thorgeir Símonarson, 7Í3^ Elkst., Whateom, Wash., hefir á hendi lífsá- byrgö, eldsábyrgð, heilsuábyrgd, fast- eignasðlu, lánar peninga mót fasteigna- veði, og seiur hinar nafnfrregu ,,Singer“ saumavélar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.