Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 1
%%%%%% %%%%%% %^ Tólakista £ Við höfum tólakistur fyrir stálpaða ? drengi. Með siikum tólum ætti hann að ^ geta byggt hús eða hlððu. Skoðið þær. $5.00. Anderson & Thomas, t5S8 Maln Str. Hardware. Telephone 339. *.%%%%%%%%%%%% %%%%%%%%í n %%%%%%.%%%%% .* %%%%%% Plett vara ^ Skoðið Plett vöruna, sem við sýnum ( a gluggunum, kopar, hvítmálmur og f silfur, og svo Emalieruðum vörum. / -♦ Anderson <& Thomas, f 838 Main Str, Hardware. Telephone 339. é Metki: wartnr Yale-lás. *%%■%%%%%%%%%%% 1 t 16. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 13. Agúst 1903. Nr 32. Fréttir. Canada. S/nishorn af jarðargróða frá Can- ada, sem hafa verið & sýningunni i Osaka, Japan, hafa svo mjög dregið að sór athygli Japena að búist er við að mikil sala á hveiti frá Canada muni verða þar framvegis. Verzlunarskýrslur Canada sýna að viðskiftin við önnur lönd fara stór- um vaxandi á ári hverju. Viðskiftin 1 Júlímánuði i ár eru pannig stórum mun meiri en pau voru i sama mán- uði árið 8em leið. Innfluttar vörur nema 1 ár fímm og hálfri miljón doll- ara meira en i fyrra og útfluttar vör- ur tveimur miljónum. Aðal vöxtar á útfluttum vörum er innifalinn i jarð- argróðri, skepnum og afurðum peirra. Útflutningur á vefnaðarvöru og öðr- handiðnum fer einnig sivaxandi. Kornhlöðurnar ,1 Fort William og Port Arthur eru nú að heita má tæmd- ar, nú sem stendur, og altilbúnar að taka á móti nppskeru pessa árs. Sið- an 1. Sept. siðastl. hafa fjöruttu og tvær miljónir, prjú hundruð og ellefu púsund, niu hundruð fimtiu og sjö bushel af alls konarjkorni verið send út paðan. Bushela-talan á hveiti, sem til Fort William hefir verið flutt á pessu timabili (frá 1. Sept.), var prjátiu miljónir, átta hundruð prjt- ttu og eitt púsund tuttugu og tvö, og til Port Arthur tiu miljónir, tuttugu og prjú púsund, sex |hundruð fimtiu °g fjögur púsund, sex Ihundruð og áttatiu bushel. Verzlun Canadamann i Yukon fer sivaxandi. Sýna seinustu verzlun- arskyrslur að Canadaverzlunin par nam frá pvl 1. Júli í fvrra til jafn- lengdar í ár einni miljón niu hund- ruð ntutiu og’,fjórum púsundum prjú hundruð og fjörutiu dollurum, en verzlunin við önnur lönd nam einni miljón, eitt hundrað og sjötíu pús- undum. Verzlun Canadamanna I Yuk- on hefir vaxiðjjunTsjötlu og fimth pús- und og sjö hundruð dollara árið sem leið. BANDARÍKIN. Verkfall byggingamanna i New York stendur enn yfir, og engar líkur til að sættir komist á bráðlega. Sprenging I kolanámu hjá bæn- um Linton, Ind., varð tvö hundruð mönnum að bana á laugardaginn var. Gullsmiðir og úrsmiðir í New York gerðu verkfall i vikunni sem leið. Orsökin er sögð sú að formaður verkamannafélagsdeildar par í borg- inni krafðist pess að húsbóndi eins meðlims verkamannafélagsins ræki hann úr vinnu fyrir pað að hann vildi ekki borga gjöld sín til félagsins. I>e8su var neitað og skipaði pá stjórn félag8Íns öllum meðlimum sinum að gera verkfall. Yfir fjórtán hundruð manna sypur nú seyðið af peim ráð stöfunum. -»----------------- Utlönd. Sjö hundruð manns druknaði i vatnsflóði I Kina i vikunni sem leið. Áttatiu og tveir menn biðu bana á neðanjarðar járnbraut i Paris á priðj- udaginn var. Kviknaði í einni járn- brautar lestinni og brann fólkið og kafnaði áður en hægt var að ráða við neitt og bjarga pví undan, í Bulgaiíu eru sifeldar óeirðir og upphlaup. Nylega lenti uppreistar- mönnum og herliði Tyrkja sarnan par skamt frá bænum Monastir og féllu um tvö hundruð manna af hvorum- tveggju. 2 Ágúst strádrápu uppreisar- menn prjár liðsmannasveitir fyrir Tyrkjum, hundrað manns 1 alt, og réðust á bæinn Kitchevo, en náðu honum ekki. Tyrkir gjöreyddu og brendu upp f jögur porp fyrir upp- reistarmönnunum pann dag. Á priðjudaginn var áttust peir við vopnaviðskifti nálægt bænum Kailar og varð par nokkurt mannfall. Nyi pfefinn, Pius X, er önnum kafinu fe hverjum degi að taka & móti sendinefndum úr öllum fettum. Er hann sagður óhraustur til heilsu og að hátiðahöldin taki mjög mikið á hann. Hann var kryndur I Póturs- kirkjunni i Rómaborg á sunnudaginn var og voru par viðstaddir yfir sjötiu púsund manns. Eru nú 57 ár siðan páfi hefir verið kryndur I Róm og var mönnum pvi nytt um varninginn. Verkfallaóeirðírnar á Rússlandi fara vaxandi með hverjum degi. Eink- um hefir borið mikið á peim I bænum Nikolaiefi i vikunni sem leið. öllum vinnustofum er lokað par og tuttugu manns voru drepnir og um aexttu særðir á föstudaginn var. Sex hundr- uð verkfallsmenn tók lögreglan fasta i borginni Odessa, einni saman, á laugardaginn -jsa í einu af hinum atkvæðamestu blöðunum i Paris hefir Georg Brand- es ritað grein um pjóðmálefni Norð- urlandanna. Bendir hann par á að að- ferð Rússa við Finnlendinga aé að- vörun til Svía og Norðmanna, og hef- ir grein hanns baft pau áhrif »ð bæta samkomulagið milli pesaara pjóða. Brandes segir meðal annars: „Loks- ins er mönnum farið að skiljast að öll hættan, sem Norðurlöndum er búin, kemur austan að, og pað er bæði ilt og broslegt til pess að vita að á landa- mærum Norðurlanda og Rússlands eru engin varnarvirki reist, en alstaðar er fult af fallbyssum á landamærum Noregs og Svipjóðar. 1 Noregi eru menn gramir yfir meðferðinni á Finn- lendingum, útlegðardómarnir, sem feldir hafa verið yfir beztu mönnum peirrar pjóðar, syna að gjörræðis- stjórn Rússa svífist einskis. Jarðskjálftar miklir hafa nýlega orðið kringum eldfjallið Etna á Sikil- ey og á Suður-ítaliu. I>eirra hefir einnig orðið vart á Mið-Ítalíu. Vesu- víus er að gjósa við og við en ekki hafa jarðskjálftarnir nó eldgosið enn gert neinn skaða svo teljaudi sé. Hraðfrétt frá borginni Fort de France á eyjunni Martinique, dagsett hinn 10 p. m., skyrir frá pví að ógur- legur fellibylur hafi gengið par yfir um miðnætti aðfaranótt síðastliðins laugardags. Uppskera og fevextir skemdust mikið og pök tók af fjölda húsaí Fort de France. Tré rifnuðu upp með rótum og fetta manns biðu bana. í öðrum porpum par I grend við bæinn urðu miklir skaðar og sum peirra lögðust algert í eyði. Fimm púsund peirra manna,sem I fyrra urðu fyrir skaðanum af eldgosunum á eynni, eru nú skylislausir. Fellibylur- inn braut og feikti burtu húsum peirra og öðrum eiguum. Nylega var myrtur konsúll Rússa í Monastir í Búlgarlu. Detta er I ann- að sinn nú á stuttum tima sem Rússar bafa orðið fyrir pví að embættismenn peirra sé mirtir í Tyrkjalöndunum og hafa peir látið pað hiklaust á sér heira, að peir taki ekki slíku með pökkum. Morðinginn var lðgreglutnaður, sem, jafnvel pó hann að *ögn ætti heiður sinn ef ekki líf &ð verja, sjáifs&gt sætir dauðahegning til pesa að mykja skap Rússa. Macedóníu-uppreistin. Uppreistarhugurinn í Macedón- íu fer óöum vaxandi og braiðist út með hraða miklum. Menn, sera fyrir utan óeirðirnar standa hafa gert sér far um að athuga það al- varlega og þýðingarmikla mál í því skyni að geta að því verki loknu gefið mikilsverðar bendingar er leitt gæti til að afstýra ofsóknum og blóðsúthellingnm. Menn þessir hafa komist að þeirri niðurstöðu, að núverandi uppreist linni ekki fyr en Macedóníuþjóðin hefir fengið réttarhætur þær, sem fyrir henni vaka eða allir menn þeir eru strá- drepnir niður, sem fyrir réttindum þeim berjast. það, sem Macedónlu- menn fara fyrst og fremst fram á, er stjórnarbót, sem tryggir kristn- um mönnum þar líf og eignir fyrir æðisgangi Múhameðstrúarmanna og veitir þeim réttindi til hluttöku { stjórn landsins. N úverandi upp- reist á rót sína að rekja til ofsókn- anna gegn Búlgaríu-mönnum í Mace- dóníu fyrir níu árum síðan. það mi heita svo, að öll Macedónía sé í uppnámi og einkunnarorö þeirra er „annaðhvort frelsi eða dauöa.“ það var ekki tilgangurinn að grípa til vopna eins fljótt og varð, en blóðs- úthellingar Tyrkja og aliskonar miskunnarlaus meðferð á saklausu fólki hleypti öllu á stað upp á lif og dauða. Segjast uppreistarmenn aldrei gefast upp fyr en þeir fái sjálfstjórn arjnaðhvort með vopnum eða fyrir milligöngu stórveldanna. Uppreistarmenn hafa nú komið sér saman um stjórnarnefnd; á hún að leggja fram fyrir stórveldin á- stæðurnar til uppreistarinnar og kröfur þjóðarinnar, og gera menn sér von um, að stórveldin finni sér skylt að skerast í leikinn og afstýra vandræðum. Daglega ganga sögur um hryðju- verk uppreistarmanna. Eftir þeim að dæma beita þeir nú mikið til sömu aðferðinni við Tyrki eins og Tyrkir áður beittu við kristna menn. Slíkar hryðjuverka-sögnr eru sjálfsagt að ýmsu leyti sannar, en þó vafalaust orðum auknar til þess að veikja málstaö uppreistar- manna hjá öðrum þjóðum. Barnadauði. Eftir Montreal ..Herald** 1. „Væri litlum hluta fjár þess, sem gengur til að fá útlenda innflytjend- ur til landsins, varið til að afstýra eða draga úr barnadauðanum, þá mundi stórhópur barna í Montreal, sem deyja ung, ná fulloröins aldri,“ sagði dr. Laberge einn af meðlimum heilbrigðisnefndarinnar við fregn- ritara bíaðsins „Herald" fyrir fáum dögum síðan. „Látið mig fá $5,000 til eins árs og þá skal eg sýna, hvað hægt er að gera,“ sagði hann þegar hann yfir- leit dánarskýrslu síðustu viku og 8Í, að af 191, sem dáið höfðu á vik- unni, voru 99 börn á fyrsta ári. því að veBrabreytingin, rakinn og svo hinir megnu hitar siðastliðnar vik- ur, hefir komiS hart niður á nng- börnunum og dauBsföllin verið mörg { samanburði við síðastliðið sumar þegar hitinn var aftur á móti óvana- lega jafn. „það sem fólk fæst gerir sér grein New-York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. Des. 1891. 31. Des. 1902. Misraanur, Sjó^ur..................125 947,290 322,840,900 196 893,610 Inntektir A Arinu....... 31,854 194 79,108,401 47,2.54,207 Vextir borgaðir á árinu. 1 260 340 4,240,5i5 2 980,175 Borgað félagsm. á drinu. 12,671,491 30.558,560 17,887,069 Tala lífsdbyrgöarskírteina 182.803 704,567 521,764 Lifsibyrgó i.gildi......575,689 649 1,553,628,026 977,938,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af ytir sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt- um; því nær 60 ftra gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hatí og tekur jafnau hluta af gröða félagsins, samkvæmt lifsfe- byrgðarskirteini því, er hauu heldur, sem er óhagganlegt, Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzlu landstjóruarinaar i hvaða rfki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, A8®nt. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, fyrir," sagði læknirinn, „er, að bar- áttan fyrir lífinu er örðugust á fyrsta árinu, og að ofurlítil^hjálp, hvað lít- il sem hún er, yfir fjóra heitustu mánuðina á fyrsta árinu getor bjargaB mörgu barninu eg minkaB harnadauðann um helming aS minsta kosti. Eins og sakir standa er fjöldinn af mæSrum barnanna svo fátækar, aS þær geta ekki veitt þeim nægi- lega læknishjálp, eSa geti þær þaS, þá álíta þær læknishjálpina ónauS- synlega, Og svo er þvi þannig hátt- aS, aS mæSurnar láta börnin veikj- ast og deyja áSur en þær höfðu átt- aS sig á því, aS nein hætta væri á ferSum. þar tneS er ekki meint, að þær geri lítið úr læknishjálp eða hafi neina fordóma móti læknunum, heldur hitt, að þær vilja ekki eðá geta ekki borgað fyrir hjálpina. Kæmi læknir inn í hús fátækling- anna og byði fram hjálp sína ó- keypis, þá mundi hún vera þakk- látlega þegin. Eðlilega er það mjög þýöingar- mikið atriði, hver borga á fyrir ó- keypis læknishjálp, þar sem hennar er þörf. Skyldan hvílir vafalaust á því opinbera; en ekki verður sagt, að hún heyri beinlínis til embættis- mönnum Dominion-stjórnarinnar, né fylkisstjórnarinnar, né sveitar- stjórnarinnar. Hugmynd mín er því sú, að mannúðarfélag ætti að myndast, á sinn hátt eins og berkla- sýkis-bandalagið.sem fengi fjárstyrk hjá stjórnunum og einstökum mönn- um. Læknir ætti að skipa til að rannsaka ástandiö í borginni og skifta fátæklinga plássuuum niður { deildir, og ráða unga lækna, sem ekki eru í önnum allan daginn við starf sitt, til aS verja þar þremur til fjórum klukkutímum daglega. Hvert eiuasta veikt ungbarn ætti að heim- sækja einu sinni á dag, og önnur heimili einu sinni á viku aS minsta kosti .til þess að líta eftir, aS með- ferð barnanna sé í róttu lagi og nauðsynlegum hreinlætis-varúðar- regton fylgt á heimilinu. Ea'þaS er jafnvel meira vanþekk- ing efi fátækt, sem harnadauSa þennan er um að kenna bæSi í Mon- treal og öSrum borgum. Margar mæður meðal fátæka fólksins hafa enga hugnaynd nm hvernig á að næra börnin. þær gefa þeim átmat löngu áður en þau eru orðin nó^tt gömul til að næra3t á neinu nema mjólk. þaö kveður r okkurum sinn- um við hjá þessum fáfróöu mæSr- um þegar þær eru að tala um fárra mánaða gomul hórn, sem þær hafa mist: ,Eg þarf þó ekki að ásaka mig fyrir það, að eg hafi haldið ( viS blessunina litlu; þaB fékk að borða af öllu sem meS var farið í húsinu.* Starf kren-meSlima s’f <s mann- úðarfélags, sem gæti veriS aB heim- an nokkura klukkutíma á viku, væri til ómetanlega mikils góSs ef þær vitjuSu fátæku konanna og j bentu þeim á vingjarnlega og n eS i lipurð, hvemig hezt er að næra ! börnin og fara með þau, hvern’g- j maturinn á að vera tilreiddur og I hvernig á að verja hann skemdum. því að fæstar af konum þessum ! rnundu sækja fyrirlestra um hrein- j lætis-og upp ddisfræði og margar j þeirra mundu ekkert gagn af því | hafa þó heim til þeirra væri sendir j bæklingar um slík efni. Koma mætti því þá jafnframt á jað senda fólkinu gefins hauda b >rn- junum pasturiseraða eða sterilisé;- j aða mjólk, og ís til að verja hana skemdum. Ymislegt tieira mætti gera til : þess að draga úr hinum mikla barna- j dauða, meðal annars það að banna ! meS lögum tilbúning og sölu heilsu- ispillandi ,soothing‘ s'rópa." * * * Bendingar þessar eiga engu sfður ! við hér í Winnipeg en f Montreal, j enda hefir greinin verið tekm upp í ýms Winnipeg-blöðin. Og þetta | getur gjarnan verið bending til (s- lenzku konanna um nauðsj’nlegar | leiðbeiningar og hjálp, sem þær geta j veitt inntiytjendunum nýkoranum, j er sezt hafa að hér í bænum, því að j eSIilega eru mæðurnar á meðal j þeirra litt fróðar um meðferð ung- í barna hér í smarhitunum og mis- jafnlega góðura húsakynnum. 1 ' j vantar fyrir Kjarna skólahérað, sem hefirCertifi- cate annars eöa þriðja klassa. Kensla byrjar 1. September og helzt til Febrúarmánaðar loka. ITm- Síekjendur tilgreini kanp upphæð. I Tilboðinu veitt móttaka til 15. Ágúst ai Th, Sveinsson, Sec Treas, Husavick, Man,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.