Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 3
LÖGBKRG 13 ÁGtJST 1903 3 Umrenningar í stórborg- unuin. „StrsBtaverkamenn“ kalla Eng- lendicg&r og Amerikumenn þenna faersk&ra af drengjum á öllujn aldri, sem ekki lifir & ÖÖru en f>ví sem ti'. viljunin leggur upp í hendurnsr á peim á strætum atórborganDa. beir eru petta frá átta til tíu ára gamlir, oftast, og faafa flt stir reriÖ reknir að heiman úr hinum gjörsnauöu bú- 8töðum foreldranna, til f>eas að fara aö ajá aér sjálfir fyrir fæöi og klæði. Bjargrreðisvegurinn peirra allra er I pví innifalinn &ð einhver &f hendingu hafi pörf fyrir að láta pá gera viðvik fyrir sig. An pess að eiga hús eða heimili, eða nokkurn skap&ðan hlut, er bindi pá við einn staðinn öðrum fremur, ráfa peir um strreti stórborganna og eru aifelt að lita eftir pvi hvort ekkert trekifreri bjóðist til pess &ð innvinna sér fáein cent, 8vo peir geti keypt sér m&tar- bita áður en dagurinn er úti. M»ð ur sér penna Ijfð I öllum stórbrejum heimsins, bæði í London, París, H&m- borg og Neapel, en hvergi er pó eins mikið af peim og í hinum afar fjöl- mennu stórborgum I Ameríku. Öll óreglubuDdin hlaupavinna er atvinna pessa Ifðs. t>ess konar vinna borgar sig sjaldnast vel og pví leggja fullorðnir meon hana ekki fyrir sig að öllum jafnaði. Hún lendir pvl I höndum pess&ra ungu umrenninga. l>eir, sem pessa atvinnu stunda, purfa að vera kvikir á fæti, en ekki út- heimtir hún neitt undirbúningsnám. Aliir drengir komast fljótt upp ð lag með að selja blöð, hlaupa með hrað- boð, bnrsta skó o.s.frv. t>eir purfa ekki marga daga til pess að verða fullnuma I pessum greinum og verða færir um að hjálpa sér sjáifir Hvert eiga cú allir pessir ung- lingar kyn s'tt að rekja? Rithöfundurinn Lefevre, sem er n&fnkendur fyrir lýsingar pær, sem hinn hefir ritað sf lífinu f New York, segir, að fiestir peirra komi utan af laudinu, eða pá peir séu börn inn- flytjenda. Hve margir tugir púsunda eru nú af pessum umrenningum í stór- borgunum? Ovf er ómögulegt að svara, pvl ekki er auðveldara að kotna tölu á pá en fuglana 1 loftinu. Sumir peirra halda sig helzt á aðal sölutorgunum og bera paðan böggla út nm bæinn, passa söluvagnana og gera ýms smávik. Sumir bursta skó, en í peirri starfsemi eru svertingj- arnir slæmir keppinautarhvftu drengj- anna. Sumir, sem eru sæmilega vel til fara, bera út auglysingar og reikn- inga, en langflestir eru peir, sem bera út dagblöð og selja pau á strætum úti. Mikill fjöldi pessara smádrengja vinnur einnig fyrir sér með pvf að vinna allskonar hlaupavinnu, sem vanalegast er nóg um f stórbrej- unum. Ekkert heimili, í hinni réttu merkingu pess orðs, eiga peir pessir drengir. Hafi verzlunin gengið bœri- iega pann ogpann daginn akjóta peir sam&n tveir eða prfr og leigja sér f sameiningu herbergi yfir nóttina á einhverju ódyru greiðasölunúsi. En p&ð er pó ekki nema pegar kaldast er I veðri, að peir hafa avo mikið við. Skóiavist hafa peir ekkert af að segja, og að flestir peirra kunna samt dálftið að lesa og skrifa er eingöngu áhuga sjálfra peirra að pakka. E>ar að auki er vinnutfma peirra pannig háttað, að peir ekki gætu sótt neina reglubundna skóla. Tökum til dæmis blaðsöludrengina: Seinustu kvöld- blöðin koma út kl. 10 og salan á peim stendur yfir til kl. 12. Fyrstu morg- unblöðin koma út kl. 3 eftir miðnætti. t>á rísa peir fyrstu úr rekkju I New York og biðja um morgunblaðið. Næturhvíld blaðadrengsins er p&nnig rúmar tvær klukkustundir og legst hann pá fyrir hvar sem hann finnur einhveru afkyma og skjól fyrir vindi og veðri. Gangi maður á næturtfma um pað svæði New York-bæjar par sem stórblöðin eru prentuð, verður maður var viö svo hundruðum skiftir af pessum piltum, frá átta til fimtán ára gömlum, sera hafa troðið sér inn f hvern krók og kima til pess að sofa. Þannig eru lffernishættir pessara umrenninga. Vinna peirra er ein- göngu bundin við strætin, og á stræt- unu n borða peir og sof« og kaupa p&ð sem peir purfa af fatnaöi. E>etta er harður skóli, sem peir pannig verða að ganga f gegnum, en h&nn hefir orðið gagnlegur mörgum peirra. í skáldsögunum eru lfka amerfsku mil- jónaeigendurnir vanalega látnir vera blaðasöludrengir f æskunni, og pað getur meir en verið að slfkt hafi átt sér stað fyr á tlmum, pegar pjóðfé- lagsskipunin hór f Amerfku enn v&r f berusku og ekki komin á fastan fót. Nú á tfmum á pað sér naumast stað, að aðrir vinni miljó íirnar en peir, *em hafa bundruð púsunda sem stofnfé og sð auki næga pekkingu. Vitaskuld kemur p&ð ekki allsjaldan fyrir, að pessir blaðasöludrengir h&fa sig áfram og á fallgóða atvinnu, og pað ein. mitt vegna pess, að allir peir hæti leikar, sem í peim bjuggu, náðu fljót- ari proska á æskuárunum heldur en vaualega gerist. I>eir hafa purft frá upphafi vega sinna að nota vel bæði augu og eyru, og finna upp óteljanöi ráð af eigin ramleik, til pess að verða ekki undir í baráttunni fyrir lffiuu. E>eir hafa ekki haft neina hjálpandi hönd við að styðjast, og lffsreglan: „Hjálpaðu pér sjálfur, svo mun guð hjálpa pér“ verið leiðarsteinninn, sem að io-ium hefir leitt marg&n poirra f farsæla höfu. 1 stuttu máli. • í Parísarborg eru árlega yfir tvö bundruð og fimtfu púsund fjölskyldur r eydd&r ti), fátæktar vegna, að kom- ast af með að eins eitt leiguherbergi. Japanar smfðuðu heima hjá sér fjörutfu og eitt gufuskip árið sem leið. Deim fleygir fram I öllum iðn- aðargreinum árloga, og taka Amer- fkumenn sér mestmegnis til fyrú- royndsr. Góður lreknir gefur mönnum pessar lffsreglur til að breyta eftir um hitatimann: „Forðastu geðshrrering- ar; drektu eins mikið af g ó ð u vatni og pig lystir, en ekki ísvatni; borö- aðu minna en pú gerir vanslega á öðrum tfmum ársins. Einn priðji hluti Gyðinganna á Rússlandi á nú orðið helminginn af öllum eignum f landinu; að tölunni til er i Gyðing&r par pó ekki nema sem svarar einum 4 reóti hverjum tuttugu krÍBtinna manna. v'erkfrreðingur frá Bandarfkjun- um, sem hefir verið að ferðast um á Dýzkalandi og skoða par járn- og Stál8teypu-verksmiðjur, segir: „Deg&r eg var búinn að koma við & eitt hundrað og fimtfu járn- og stálsteypu- smiðjum hafði etr að eins rekið mig á tvo verkstjóra, sem ekki gátu talað ensku. ADdrew Carnegie er nú búinn, pað sem af er árinu, að gefa sjö milj., sex hundruð sjötfu og nfu púsund dollara til eitt hundrað fimtfu og priggja bókahlöðubygginga. Skil- málarnir hinir sömu og áður; að lögð sé til lóð undir byggingarnar, og tfu af hundraði af f járupphæðinni sé varið til að mynda sjóð til árlegs viðhalds og nauðsynlegra umbóta á bygging- unum. Fjörutíu og átta miljónir, fimm hundruð og fimm púsund og sex hundruð dollara er Carnegie nú bú- inn að gefa til bókahlöðubygginga, að öllu samanlögðu. Hæst laun af öllum mönnum f heimi hefir Rússakeisari. Fyrir hverja mfnútu af sex klukkustunda vinnu á dsg fær hann sjötfu og átta dollara og prjátíu oent. Næstur honum er keÍBari Austurríkis og Ungverjalands og er pó ekki hálfdrættingur við Rússakeisarann. Hann fær prjátfu og prjá dollara sextfu og tvö cent. & hverja mínútu. Vilhjálraur l>yzka. landskeisari, sem nylega „gerði verk- fall“ til pess að fá kaup sitt hækkað, fær nú s&utján dollara og áttatfu oent á mínútuna. Edward konungur hefir firat&n dollara, prjátfu og átta oent & mfnútuna fyrir sex stunda vinnudag. Nýrnaveiki Lækncð með Dr. Williams’ pink PILLS FOR PALE PEOPLE. IÞeir, sem lfða af pess&ri veiki eru f mikilli hættu og ættu ekki að vera að gera tilraunir með öðrum meðulum. Úr blaðinu ,,Sun,“ Seaforth, Ont. Nyrun eru eitt af hinum mest áríð ar.di lífErerum. E>au eiga að sfa og hreinsa hvern einasta bióðdropa lfk- amans. Ef blóðið er sykt geta nyr- un ekki unnið verk sitt og bióðið verður pá ósfað og óhreinsað, og nyr- un fyllast af eitruðura óhreinindum E>etta veldur bakverk, sem er undan. fsri nyrnaveikianar. Vertu ekki hirðulaus um b&kverkinn eitt augaa- blik. Taktu i'yrir verkanir veikinnar pegar f byrjun með pví sð auka blóð- ið með Dr. Williams’ Pink Pills — eina meðalinn sem eykur blóðið og gerir pað rautt og heilnœmt. Mr. Wm. Hollaod í Seaforth, Oat, hefir reyot aö Dr. Williams’ Pink Pills lækna hira prálátustu nyrna veiki. Hmn var fús á að gefa frétta- ritara blaðsins „Sun“ allar upplysing ar: „Eg hefi liðið af Dyrnaveiki I tvö ár,“ sagði Mr. Holland. „Stundum var bakverkurinn svo ákafur, að eg gat ekkert unnið, og eg hefi oft verið veikur vikum saman. Eg reyndi mörg meðul, sem sagt var að lrekn- uðu nyrnaveiki, en ekkert dugði, fyr en eg, eftir ráðum eios vinar m'ns, fór aö nota Dr Williams’ Pink Pills. I>rer fóru brátt að verða mér að not- um, og pegar eg hafðí brúkað prer f mánuð vorn öll sjúkdómseinkennin horfin og eg hefi ekk: sfðan haftneina aðkenningu af sjúkdómnum. Dr. Williams’ Pink Pills hafa orðið mér til blessunar, og mór pykir vaent um að mega láta pað opinberlega I ljósi. Ekkert lyf jafnast við Dr.WiIliams’ Pick Pills. E>rer anka blóð:ð og Btyrkja taugarnar, veita ny>.t fjör og gera Ifkamann freraun urn að standa á móti öllum veikindum. Meðal ann- ars lækna prer gigt, taugaveiklun, slagaveiki. meltingarleysi, lungna- veiki og pau veikindi, sem spilla svo heilsu margra kveumanna. Seldar hjá öllum lyfsölum eða aendar með pósti & 50c. askjan, eða ö öskjur á $2.50, ef skrifað er beint til Dr. Wil- liama’ Medioine Co., Brookville, Oot., Taktu ekki við neinum eftirlfkingum hvað sem prer kosta—einungis róttu pillurnar geta lreknað. 60 YEARS’ EXPERIENCE Tradc Maiws Desiqns COPYRIGKTS 4C. /nymie sen»tlog n skctch and deacrlptlon may croktklr MOWrtAtn oor oplnion í*reo whether an tnveni'toa ts probably patontable. Communloa^ ticryf MÍrtctlr tNjiifldotitfrU. Handbooh on Patonta «<inl 'r*e. mUifit (laencr for oocurtnjrpat .akon tom’iah Munu Jc Oo. 1 tgrrrí’f! h-.íw:ó, wlthrní cíiargo, Inthe reoetro ; nat-oc thro’ii JBf th/o; c Sflíitfííic Hmcrkan. A tmmiaotnúlf ilinrtratod weekly. L*anr©5t ctr- culnMou of an j aetentiíio JonrnaL Terma. $ fonr monthi, II. " yenr; fonr montua, kUNS £ Co.> lo lournáL Tenna, f.H i Sold brall newadeftiora. 361 Broadway, ■'nnanób 636 F 9U W—hangfon. NewYorK B»tao~ r\ C QUEENS HÖTEL QLENBORO Bestu máftíðar, vindlar og vínfðng. W. NEVENS. Elgandl. ELDID VII) GAS Ef gasleiðsla cr um götuna ðar leiðii félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt ar hafa verið að þvi &n þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS KANGE ódýrar, hreirilegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, í,The Winíii»«g E:v/ ' • Street Eailway Co., élí'K«a»-áaiIiin 215 PoKZrCA«a Avenue. asr.] 1>Ý ALÆUNIK 0. F. Eliiott Dýralæknir ríkisins. Ijækoar allskonarj. sjifkdó'aa á ekepnum Sanngjarnt verð. Xajp-fa H. E. Cl088, (Prófgenginn lyísali), Allakonar lyf og Patent meððl. [Ritfðng —Lækn'sforekrlftum nákvæmur gaum ui Jgeflnn Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fullnægju hvar sem þær eru notaðar. Losið eftirfylgjandi bréf. Coulee, Assa., 10. okt. 19o2. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg. Man. Herrar mfnir! — Eg sendi hé með $50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu! nr, 19417. Hún er ágretis vél og við höf- ] um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún j hefir meira en borgað sig með því. sem við | fangum fram yfir það, að selja mjólkina. Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANGER. fr * t I I I I I I I I 4 Þér munuð verða áuægð ef þér kauDÍð EWíPSRE. MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,L,d 182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN. m : --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------'♦ l HECLA FURNACE Hið bezta ætíð ódýrast Koupid bezta lofthitunar- ofninn ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HECLA FU ÍNACE : X Brennir harðkofum, Souriskolum, við og mó ♦ st, ♦ pe”d,'pjaid Department 3 246 Princess St., WINNIPEG. A'g^ufrfor CLARE BROS. & CO Metal, Shlngle & Stding Co., Limited. PRESTON, ONT. ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ CAIilA-NURDVESTDRLAIDI). Reglur við landtökn. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í M an i toba og Norðvesturlandinu. nema8og26, geta tjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu k þeirri landskrifstofn, sem næst liggur landinu. sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins l Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til pess nð skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldid er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildaudi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töíuliðnm, nefniliiga: [1] Að búa á landiuu og yrkja það að minsta kostii i sexj mánuði á hverju ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnu er látínn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til að skrifa sig fyrir heimilisróttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisrctU'.r landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á laudinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimilihjá föðuv sínum eða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefirkeypt, tekið erfðir o. s, frv.l i nánd við heimilisréttarland það, er hann helir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að því er ábúð á heimilisréttar-jörð inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o s. frv.) Beiðul um ©ignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 átin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður aðnr þó að hafa kunngert Dominion landa umboðamanninum í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja ura oignarréttinn. Leiðbe >ingar. Nýkomnir innfiytjendur fá, á innflytjeuda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ðll- um Domimon landa skrifstofum innan Slanitoba og Norðve6turlandsins, leiðbein- infjar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veuta innnytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiniugnr og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og náma lðgum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta. menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Colnmbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritarainnanrikisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JA3IES A, SMART, Doputy Minister of the Interior. N. B.—Aukilands þees, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjfSrð Inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leágu eða kanpe hjá járnbrauta-íélög-um og ýmsum landeðlufélögum og ainetaklineaun'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.