Lögberg - 13.08.1903, Side 5

Lögberg - 13.08.1903, Side 5
LÖGBERG 13. ÁGÚST 1903 sín beztu og duglegnstu naut. —þaö væri skylda allra manna aö keppast áfrarn til valda og metorða, því það væri ekki einasta gott fyrir þá sjálfa, heldur einnig fyrir ættingja þeirra, sem ætti upp komnar dætur, því þær myndi þá aö líkindum fá betri giftingu. (Hann mintist hér einnig á dætur Arna Egilssonar, sem voru viöstaddar.). Ræöumaður lofaði mjög Árdals- bygðina og hældi bændum þar fyrir dugnað að sama skapi og hann hafði lastað aðra sveitarbændur áðurfyrir ódugnað.ll) þá bygð kvaðst hann eiga með húð og hári. •>) —Ef Ný-ls- lendingar á annað borð væri áfram um að f'á járnbraut, þá yrði þeir að starfa að því sjálfir — rita um það í blöðin og vekja áhuga fyrir því heima fyrir, og senda nefndir—ekki slík naut sem Jón gamla á Strympu, heldur ætti þeir að senda sín fram- kvæmdarsömustu sveitarnaut, svo eem þá Svein Thorwaldson eða Hálf- |) Fjarri sé það mér, að gera lítið úr dugnaði Ardalstænda, en öllum má sannmælis unna. Hinir gömlu ,,tuttugu og étta ára‘‘ bændur. sem hann áður var að lasta, komu bingað með tvær hendur tðmar, í vegleysur og veikindi, kunnu ekkert að verkum og skildu ekki hérlent mál. Ardalsmenn komu hingað flestir allvel efnum búnir og kunnu til hlítar alla vinnu, sem vinna þarf. Það nær ekki nokkurri átt að jafna saman éstæðum þeirra við ástæður fyrstu land- nema hér. ,.Lofa þú svo einn, at þú ei lastir annan“, sagði Haraldur konungur hinn harðráði,—G. E. ") Það er nðgur tími fyrir ræðum. að hælast um slíkt eftir næstu kosningar, því fyiri gefst ekki Árdalsbændum kost- ur á að láta í ljósi skoðanir sínar í fylkis- málum.—G. E. dán Sigmundsson. (Ákaft lófaklapp, sérstaklega frá þeim Hálfdáni og Sveini.). Eins og nú stæði sakir, þá væri ekki sjáanlegt, að nýleQdn- mönnnm væri það neitt áhugamál að fá járnbraut. Islenzki páfinn ( Winuipeg, séra Jón Bjarnason, hefði í kirkju sinni flutt bænarorð þess efnis, að sá stjórnmálaflokkurinn mætti ná völd- um, sem væri guði þóknanlegri. Ræðumaður kvað nú reynsluna hafa sýnt, að það væri konservatlvar, því engin ástæða væri að efast ura, að guð bænheyrði páfann. — Einnig hreytti hann nokkurum ónota-orð- um að Jóhanni Sólmundssyni (Unit- arapresti) fyrir að honum hefði far- ið illa við sig og flokk sinn. Að endaðri ræðunni stóðu „nautin“ á fætur, og Sveinn bað að hrópað væri þrefalt húrrafyrir þing- manninum og kóngirum. Síðan sungu þeir „Eldgamla ísafold", og er þein« söng við brugðið af öllum, sem heyrðu. Samsæti þetta var hið allra skrilslegasta, sem hér hefir veriS haldið. Eram yfir miðja nótt mátti heyra inn í hús ólæti eins og ólmir hundar væri að eigast við. Eg hefi ritað þetta bæði vegna þess, að „Hkr.“ flytur í síðustu viku grein um samsæti þetta, og svo er ekki nema fróðlegt fyrir kjósendur þing- I mannsins að heyra, hvað hann talar um þá. G. E. Icel River, 5. Ág. 1903. Stúkurnar Hekla og Skuld balda Tom- bölu á Northiwest Hall Fimtudagskveldiö 13. þ. m. til arösfyrir húsbygginscarsjöðinn. Veit- ingar verea tii sðlu svo sem ísrjömi, kaldir drykkir og taffi. Byrjað verður kl. 7.S0 e.in. Gleymið ekki nð koma, en styðjið heldur gott fyrirtæki. Nefvdin. SPARIÐ ÞÉR PENINGA í ,CROCERY‘-KAUPUM? Við bjóðum öllum mðnnum sem kaupa Grooery-vöru. að rann- Saka.vöru-erðið okkar, sem »ið auglýsum hér. Við höfum feDgið það orð á okkur, hvar sem við höfnm reist veizl- un, bjá þúsundum kaupenda, að við seljum hinar beztu Gxocery- vörnr og matvæli með lægra verði en hægt er að fá annars staðar. Og nú. þegar við erum búnir að koroa okkur vel fyrir í nýju búð- unnm okkar stórn og þægilegu, vonum við að ávinna okkur sama orðstýrinn hjá Winnipeg-búum. og halda honum framvegis. Óblandaðar og nýjar Grocery-vðiur er ekki ætið eins hægt að fá eins og menn kunna að imynda sér. Það útheimtir mikla umhyggju og eftirlit að sjá um það að geta jafnan haft nýjar vörur á boðstólum. Þetta gerum við. Alt er spánýtt og af hestu tegundum fáaniegum Sendið palitanir yðar sem fyrst. Geymið það ekki, því þó við alla- jafna munum selja Groceries með lágu verði, þorum við ekki að á- byrgjast, að þetta lága verð standi nema fáa daga. Telefónninn okkar er nr. 1475. Pantið vörurnar gegn um hann eða sendið pantanirnar i póstbox nr. 512 eða skrifið okkur á póstspjaldi. Við munum þá senda mann til þess að tal*. við yður og taka pantanir Við sækjumst eftir viðskiftum yðar. Sé mögulegt að ná þeim rneð því að selja góðar vörur fyrir lágt verð.þá eruru við vissir að ná þeim Takið nú eftir og sendið pOntun í dag: Sykur, bezti, raspaður.... . 20 pd. fyrir Sl.00 Te, gott, svart, eða svart og grænt til samans Kaffi, hreint og gott .... pundið 25c. Sardínur, góðar, stórar dxtsir. Lax, góur í flöturn d<‘sum . Tomatoes, bezta tegund . . 4 baukar fyrir 55c. Corn, bezta tegund 3 “ 25c. Peas “ 25c. Beans 3 ‘ “ 25c. Raspberries (2 pd. baukar). 2 “ 25c. Strawberries (2 pd. “ ). 2 “ ‘ 25c. Pears (2 pd. baukar) 2 “ “ 25c. Pluras (3 pd. baukar) .... . baukurinn 15c. þurkuð Apricots þurltaðar Peaches þurkaðar perur Bestu hreinsaðar kúrennu,. 4 pund fyrir 25c. • Viö svörum út á pantanir með pósti með ofan- greindu verði að eins ef þær komast í hendur okkar innan viku hör frá. Tbe F. 0. nm (]«., Llil. 539 til 545 Logan Ave., WINNIPEG, MAN, SALA Undravert hvaö hægt er að fá fyrir tíu cent í tíu centa göl- unni okkar á laugardaginn ij. ÁGÚST. Allar vörur.sem settar eru nið- ur í tíu ccnt verða sýndar í gluggunum og á borðunum, og bjóðum suma sérlega eigulega muni fyrir tíu cent, Alt á borðinu fer fyrir tíu cent. Komið inn og skoðið vörurnar; það mun verða freisting fyrir yður. Peningar SPARAÐIR eru penihgar GRÆDDIR og þér getið ekki grætt með auö- veldara móti en með því að hagnýta yður afsiáttarsöluna okkar í viku kverri. Enn fremur seljum við í eina viku eftirfylgjandi vörur og vildum ráða vður til að færa yður það í nyt, því verðið er aðlaðandi. Kjólatau Blátt Serge, litfast, 54 puml. breitt, vanaverð 75 cent, fyrir 55c Blátf Serge, litfast, 44 þuml. breitt, vanaverð 6 > cent, fyrir 50c. Blátt eði svart Serge, litfast. 44 þra breitt. vanaverð 5u cent. fyrir 40c. Blátt eða svare Serge, litfast, 42. þm. bveitt, vanaverð lObent, fyrir 32c Rautt Serge. litfast. 42 þuml. breit’, vanaverð 40 cent. fyrir 35c. Rautt Serne, litfast. 44 þumi breitt. . vanaverö 60 cent. fyrir 50c. Skór og stígvél [búnir til af J. V King ] 7 pör Dongola. hneptir kvenskór, vanaverð S2.75. fyrir $2.00 8 pör Dongola. reimaðir kvenskór, vanaverð $3 5 , fvrir o2,40 6 pör Dongola, reimaðir. kvenskór, vanaverð $3 50, fyrir $2.35 4 pör Oxford, hneptir, kvenskór. vanaverð $2 25, fyrir $1.85 Gleymið ekki tíu centa sölunni á langardaginn. JF.Furnerion & CO.f Þar, sem vandað<r vörur eru ódúrar og ódýrar vörur vandaðar. GLENBCRO. MAN. Sérstakir DRESSERS 5? Nú er tækifæri að fá ,,dresser“ i svefnherbergið, eða nýjan i stað þess gamla, sem þú ert búinn að hafa svo iengi Nú böfum við þœr beztu og stærstu byrgðir af þeim, sem mkkurn tíma hafa sýndir verið í Vestur-Canada. Mundu það, að viO keyptum mest af þvi á hinni miklu hús- fagna sýningu, ,,The Canadian 'urniturie Mfgs“, í Granit Rink i sýningarvikunni, og að bara er einn af hverri tegund, keypt n eð niður settu verði og seldir með sama verði. $35.00 nægja fyrir fallegan ,.dresser“ súr skásagaðri eik að framan, str káeallur spegill. — Afborganiór eða peningar út i hönd. Scott Furnrture Co. Stasrstu húsgagnasal&r i Veatur- Canada. THE VIDE-AIVAKE H0USE 276 MAIN STR. Óbrent kaffi rýrnar um einn fimta: Eitt pund af hverjum fimm, við brenzl- una. Pioneer kaffi brent rírnar ekkert.—Þaö þarf mikinn tíma til.að brenna kaffi. Pioneær kaffi selt brent að eins þarf að mala það. Kaffi yfirbrennist oft og verður ónýtt auk illrar lyktar af brenzlunni. Pioneer kaffi er jafnbrent með sérstökum áhöldum. Biðjið matsalann yðar um Pioneer kaffi næst, eða skrifið Blue Ribhon M'i'g Co., Winr.ipeg, 5 SJ* I Yfirburðir bezta hveitisins. I II I f 1 Ogilvie’s Hungarian Flour gerir bracðsóð, hvít o<r ágæt bmuð. Af því það rlrekkur í sig meira vatn en annað hveiti. fást fleiri brauð úr eiuum poka af Ogilvie’s hveiti heldur en nokkuru öðru h' eiti. Af þessum og ððruqa ástæð- um er það clrýgra eu ailar að-ar hveititesrundi.. Allir vaddaðir kaupmenn selja það. The Cgilvie F/our Mills Co., Ltd. 1 “ CANADIAN LÖAN - A&ENCY GO. LIMITED. I Peningar naðir gegn veði \ ræktunum bújörðiun. með bægileirum 9kilmalum, 6 Ráðsmaður: 'Oingsrinaður : Ceo. J Maulson, S. Chrístoplierson, 195 Lombard 8t., Grumi P. O WINNIPEG. MANÍTOBA. Latidtil sðlu í ymsuin pðrtum fylkisins með láguverð og góðumkjörur ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? EDD Y’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari eu nokkur annar (tjöru eða byeginga) pappir. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og hita inni, engin ólykt að honutn, dregur ekki raka í sig, og spillir en^u sem hann liggur við. Hann er mikið notaður. ekki eingöngu til að klæða hús rneð, heidur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarliús, mjólkui hús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafuan hita, og’ forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. \VINNIPEG, eftir sýnishoruum. The E. II. Ed<iy (!o. Ltd., flall. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. ftm. *###»###*»#**#####**#*#*«#« t I Wheat gity plour 0 “-------- * # 0 # 0 m m Manufactnred hy ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ —i _____BRANDON, Man. Mjðl þetta er mjög gott. og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Mnður nokkur, sem fengist hefir við brauðgerð í 30 ár og notað allar mjöltegundir, sem búnar eru tilí Manitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjðl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN 1ÐAR UM ÞAÐ. “EIMREIÐIN” ]; fjölbreyttasta ogjskemtilegasta tfma- ritið áiíslenzku. Ritgjörðir, myndir, sðgur, kvæði. Verð 40 cts. hveit hefti. Faset hjá li. S. Bardal 8., S. Bargmanno. fl. Dr. O. BJORNSON, 650 Wiliiam Ave. Officb-tímab: kl. 1.30 til 3 og 7 til8 e.h. TbUxKFÓn: Á daginn: 89. og 1682 (Dunn’g apótek).

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.