Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 8
8 x^GRERG 13. Áo-úst 1903 Ur bœnum og grendinni. Loyal Geysir Lodge 1,0.0.F., M.U lieldur næsta fund sinn þriðjudagskveld- ið 18. þ. m á vanalegu m stað og tíma. Meðlimir sæki fundinn vel. Á. Eggertsson, P.S. Greindur, íslenzkur unglingur getur fengið stöðuga atvinnu við verzlun; verður að hafa gððan vitnisburð og til- greina hvaða kaupupphœð hann væntir eftir. Skrifið til Box 11, Glenboro, Man. Vinnukona getur fengið vist þar sem gott kaup verður borgað og Ihún þarf engan þvottaðgera. Listhafendur snúi sér til 135 Kennedy St. Nýjar bækur: ,,Upp við fossa,1' skáldsaga eftir Þor- gils Gjallanda...............60c. ,,Týnda stúlkan," skáldsaga eftir Ad- olph Streckfuss þýdd úr þýzku ... .80c „Gísli Súrsson," leikrit eftir Beatrice Helen Barmby, íslenzkað af Hatth. Jochumson.......................40c Þessar bœkur fást nú í bókaverzlun H. S. Bardal, 557 Elgin ave. Frézt hefir, að Can. Northern félag- ið ætli að láta járnbrautarlestir hætta að ganga næsta laugardag eftir járnbraut- inni frá Portage la Prairie og Del ta við Manitoba-vatn, og kom frétt sú ærið fiatt upp á marga. Hjá Delta hefir fjöldi fólks ýmist komið sér upp sumar- húsum eðn. leigt þau, þvi að staðurinn þar við vatnið þykireinkar skemtilegur og vel lagaður til sumardvalar. Margir hafa því lagt í mikinn kostnað og eru nýfluttir út 1 því skyni að dvelja þar um tíma. Verði hætt lestagangi eftir hraut- inni, þá liggur ekkert fyrir fólkinu ann- að en hverfa heim aftur í skyndi og hafa allan tilkostnað sinn bótalausan. Port- age la Prairie menn eru mjög gramir yfir þessu athæfi járnhrautarfélagsins og hafa valið nefnd manna til að fá því afstýrt ef þess er nokkur kostur. T. Kelly hyggingamaður hér í bæn- um hefir verið að leita fyrir sér í Toronto að fá steinleggjara, til þess að koma hingað til Winnipeg og vinna hér. Hann ▼ildi fá tuttugu og fimm en gat að sins fengið tólf. Fimtíu og fimm cent eiga þeir að fá á klukkutímann og far fram og aftur milli Toronto og Winnipeg ó- feeypis. Jens N. Petersen færeyskur maður frá Siglunes við Manitoba-vatn, sem síð- astliðið vor fór snöggva ferð til Færeyja kom fyrir skömmu hingað vestur aftur og með honum fáeinir landar hans. Fjölda margir segir hann að gjarnan vildu hafa flutt sig ívestur í sumar, en gátu það ekki ýmist vegna fátæktar eða þess, að þeir höfðu ráðið sig í sjómensku yfir sumarið. Þau Jens Nikolai Petersen og ung- f rú Thomine Marie Magdalene Bernhard- ine Peterson, bæði færeysk, gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband hinn 9. J> m. Hinn 3, þ. m. lézt á spitalanum í Morden hér í fylkinu Steinunn (Magnús- dóttir Þorsteinssonar) kona Halldórs B. Skagfjörð bónda í Morden nýlendunni 22 ára gömul. Húnvar jarðsungin 5. Agúst af séra Jóni Bjarnasyni að við- Stöddum mestafjölda fólks. Killam yfirdómari í Winnipeg hefir verið skipaðnr landsyfirréttardómari í stað Armours dómara. Yfirdómara-em- bættið hefir veríð veitt Dubuc dómara. Veðrátta hefir verið talsvert um- hleypingasöm síðustu viku, úrkoma ððru hvoru og kaldara en vanalega ger- ist um þannan tima árs. Hveitiuppskera erbyrjuð víða í fylk- inu, Eftir síðustu skýrslum akuryrkju- deildar fylkisstjórnárinnar, sem bygðar eru á nákvæmum upplýsingum reyndra bænda, er búist við, að hveitiuppskeran verði nálægt 20 bushel af ekrunni að meðaltali og n^á það gott heita með nú- verandi hveitiverði, sem vonandi helzt. Þau Jón Bjðrnsson á Baldur og kona hans Jeru hér i bænum að heim- sækja frændur og vini þessa dagana. Mrs. P. Sigtryggssen írá Pine Valley er hér stödd á heimleið úr kynnisför til dóttur sinnar konu C. B. Johnson bónda i Argyle-bygð. Sbemtiferð bandalagrsins. Skeœtiferð (excursion) bardalaps Fyrsta lúterska safnaðar til Winnip’g Beach á þriðjudaginn var hepoaðist að öll i leyti eins vel o r frekast var ftstæða til að sera sér neina von um Bandalagið leiorði sérstaka j&rnbraut. arlest og var með f>vf í allmikið ráð ist, en fjrir sérlegau ötulleik nefud- arinnar, sem framkvæmdirnar höfðu með höndum, fengust nógu margir til ferðariunar til þess að fylla tölu þá »em járnbrautarfélaginu var heitið. Veðrið var hið ákjósanlegasta cg ferð- in eins þægileg og skemtileg og hugs- ast gat, því &ð félagið lagði til nóga vagna og góða. Allur útbúr.aður á skemtistaðnum (Winnipeg Beacb) hefir tekið miklum umbótum á síð- ustu vikum oglfrá járnbrautarfélagsins hendi er alt gert til pess að láta fólki líða par sem bezt. Dar er stóreflis salur með borðum og stólum, sem ‘ólk á frian aðgang að til að skemta sér inn í og borða í, og ótakmarkað heitt vatn fæst par ókeypis. Úti eru einnig borð og bekkir til pess fólk geti kosið um að sitja til borðs úti eða inni, og börnum og unglingum til skemtunar er allmikið sf vönduðum sveiflustólum sem fólk á ókeypis að- gang að. Nóg er og þar af bátum, stórum og smáum, sem flytja fólkið skemtiferðir út um vatDÍð og setja þeir |>að 25c. um klukkutímann fyrir hvern farþega. Er slíkt hin bezta skemtun fyrir bæjafólkið. Dennan dag voru þar þrfr stórir Islendinga. bátar, sem munu rúma alt að eitt hundrað manns hver; fyrir þeim voru peir Sigtr. J. Stefánsson, Albert E. Kristjánsson og B. Anderson. Ekki munu þeir hafa grætt mikið um dag- inn meðfram vegna þess þeir buðu öllum að fara með sér eina ferð án borgunar og dróg J>að eðl’lega úr gróðanum, en fólkið var þeim þakk- látt fyrir góðvildina. All-gott tæki- færi er fyrir fólk að baða sig með- fram ströndinni, og fyrir litla þókn un má fá par leigð&n baðfatnað. Til J>ess að gera daginn enn þá skemti- legri slóst margt Selkirk-fólk með f förina og norðan frá Gimli kom einn- ig talsvert margt fólk bæði sigland', akandi og rlðsndi. Bandalag Fyrsta !út. safnaðar, sem fyrir skemtun þess- ari gekst, er innilega þakklátt öllum íslendingum sem með voru pennan dag til að fylla og prýða hópinn, og sérstaklega er það þakklátt fólkinu frá Selkirk og Nýja-íslandi fyrir bróðurhug þess og félag'slycdi. ——g»————— Eg heíi til sölu þessar Norðurlanda-vörur : Rokka, ullarkaroba, stélkamba. (tlycerín bað, export-kaffi (Eldgamla ísafold), kandís, melis í toppum, ansjósur, reyk- tóbak (íslands flagg og enska flaggið), munntðbak (tvær tegundir), þorska- lýsi, hleypir og smjörlit. Pöntunum utan af landi sint fljótt. Skrifið eftir upplýsingum eða finnið mig að méli. J. G. Tliorgeirsson, 664 Ross Ave„ Winnipeg. Góð atvinna fyrir hæfa menn. Með því að snúa sér munnlega eða bréflega til S G. Thorarensen, Selkirk, geta menn fengið ,,agents“-stöðu við að taka pantanir fyrir allskonar vörum fyrir stórsölufélag. Agentar fá 40 prct, af öllu því, er þeir panta; einnig teknir á föst laun, er borgast vikulega. Bréf til hans má senda hæði til Sel-! kirk og ,,Manor House", Winnipeg. Bændur í þingvallanýlendu Þar eð nokkurir bændur í Þingvalla- nýlendunni báðu mig í haust er leið að útvega sér peningalán út á lönd sín í "ýlendunni þá hefi eg nu gert samning j dð gott lánfélag og lána peninga út á | -æktuð lönd i því bygðarlagi, meö því jkilyrði, að það fái nógu marga umsækj- cndur, svo það borgi sig fyrir það að senda umboðsmann sinn þangað út gagn. gert Beiðni og upplýsingar viðnkjandi löndunum verða að; koma til mín sem allra fyrst. Ár»i Eöobrtsson. 680 Ross ave, Winnipeg. Kennara vantar fyrir Minerva-. skólahérað No. 1015 frá 15. Sept. til 15. I Dec. þ. á. Kenslu verður haldið áfram j strax cftir nýár. Sendið tilboð fyrir 15. Ágúst n. k til S. Jóhannssonar. Júli 12. 1903. Gimli Man. Kennari, sem hefir annars eða þriðja klassa certificate getur fengið j stöðu fyrir Sinclair skólahérað Nr. 1061, j frá 17. Ágúst til ársloka. Umsækjandi j ! tiltaki væntanlegt kaupgjald og hvaða I reynslu haun hafi. V. W, Mawdsley. Sinclair Station, Man Til sölu 160 ekrur af landi i Nýja íslandi nálægt Hnausa P. 0., með húsi og fjósi, ekki langt frá vatninu; fæst ef bráðlega er keypt fyrir 8400. Skrifið eftir upplýs- ingum til TheSelkirk Land & Investment Co.Ltd., P. A. Gemmel, Msnager, Selkirk, Man. E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aS lána gegn veSi í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biður hann þá, sem lán kynnu vilja aö taka, að koma til sfn, til að sannfærast um, aö ekki er lakara viö hann aö eiga um pen- ingalán, en aöra, heldur einmitt betra KVÆÐI EFTIR Sig. Júl.Móhannesson ANNAÐ HEFTI eru nýkprentuð, kosta 50 cent, fást hjá H. S. Bardal og höfundinum. Láttu góðan smið gera við URIÐ ÞITT. Við erum nýlega seztir að á 610 Main St. og höfuin til sölu nýjar byrgðir af úrum, klukkum, gull- stássi og gleraugum. Gerura við itllar teeundir af úr- um, klukkum og gullstássi. Mað- ur, sem sjálfur hefir smíðað úr, lít- ur eftir ailri vinnunni og við á- lyrgjumst að alt sera við látum af hendi sé í bezta ásigkomulagi. Fred. W. Dudley, Jeweler & Optician. 610 Main St„ WINNIPEG. Takið eftir! Takið eftir! Takið eftir! endíT- SUMAR- SOLUNNAR flarsley & 0». _________ i Makalaus afsláttur. Góð kaup í öllum | deildum. . . . Allir stufar og stök stykki verða seld með óheyrilega lágu verði til þess að fá pláss fyrir nýju Laustvörurnar. CARSLEY & Co„ 344 MAIN STR. 5 prisap aö eins fyrir aö telja fáeina stafi. Drengir og stúlkur, þaö er mjög auövelt. 1. prís: Regnkápa. 2. prís; Fountain Pen. 3. prís: Rubberskór. 4. prís: Tennis eða Lacross bolti. 5. prís: Baseball eðagasball. Fáiö upplýsingar í The Rubber Store, 243 Portage Ave- Phone 1665. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. %'%✓%'%'%"%•%■%✓%%✓%'%%/%'%%/%/% %%/%%%%. %%%%%%%% Fyrstu verölaun í Chicago 1893. Staerstu verðlaun í Parfs 1900. Gull medalía í Buffalo 1901. -5 * í 98 O O AF MJÓLKURBÚUNUM í AMERÍKU NOTA NÚ De Laval rjómaskilvindurnar Eítir tuttugu ára reynslu og eftir að hafa reynt tuttugu airar tegundir af skilvindum. Þetta er þegjandi vottur um ágæti DE LAVAL skil- vindurnar og góð leiðbeining fyrir þá ^sem ekki hafa þekkinsru á skilvindum en þurfa að kaupa þær Verðskrá ókeypis geta allir fengið sem æskja þeirra hjá The De Lava! Separator Co.. Montrea/ San Francisco Toronto, Philadephia New York, Boughkeepsie '* estem Canada Offices, Stores & Shops Chicago. Vancouver. 248 McDbrmot Avb„ WINNIPEG. Einmitt handa lltlam anga. Okkur langar til að láta hverja einnstu móður í bænum vita, að við höfum ruargar tegundir af fallegum skófatnaði handa smá- böruum. Nýbúnir að fá mikið af Slipp- ers. Fallegir Kid skór með slétt- um sólum. stærðir frá 8 til 10i. Hver einasta kona ætti að sjá þá. VERÐ W. T. Devtin, ’Phone 1339. 408 Main]St., Mclntyre Block. Búöin. Miklar og fallegar byrgðir af silki. Alveg nýkomiö. ViP keyptum petta silki með góðu verði og ætlum ' að láta kaupsndurna njóta þess. Detta 1 silki er hæfilegt í kventreyjur og ! b&rnaföt. Dau eru af mörgura litum. Jafnvel þeir, seœ erfiðast er að eera til hæfis munu verða ánægðir þeer.t- jþeir sjá þessir vöruby-gðir þvi þ-er eru svo fullkomr'ar. Við eigum eftir nokkurar kven- treyjur sem við saljutn^með h&If virði og ganga fljótt út. Hálsbönd fyrir kvenfólk, öll af Dýjustu gerð, frá 25c. til $1 25. | LEIRTAU, 1 | GLERVARA, | 1 SILFURVARA | I POSTULtN. | í Nýjar vörur. Allar tegundir. 1 ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vðndunar og verðs. I B * f I Porter & Co. i ■ D P ?! 368—370 Main St. Phone 137. i' ;■ China Hall, 572 Main st, % í* 7 Phone 1140. ]jj| Benselwood Benidickson, & Co_ GHenboro N.B. Ef þú þarft góða sokka þá reyndu þá sem við hö'tim Robínson & CO. Kjörkaup á Kven- SKÓMC Stakar tegundir mjög vandaðar hafa verið teknar frá til að seljt st bráðlega. Engir betri skór eru búnirtil: Móðins. endingargóðir og fara vel, með verði, sem er ginnandi. Vici og Patent Kid skór fyrir kvenfólk, hneptir eða reimaðir, nr. 2 til 7, sólar ventir, Goodyear weldt sólar úr bezta leðri frá 88.50 virði til 84.50 parið nú á $2.75. Robinson & Co, 400-402‘Main St. J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir keypt af Árna Valdasyni hans keyrslu- útbúnað, Hann keyrir flutningsvagn I og flytur húsmuni og annað um hæinn ' hvert, sem vera skal fyrir rýmilegt verð. Ad, Paulson, 660 Ross Ave., -:- selur -:- Giffcingaleyflsbréf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.