Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, 13. ÁGÚST 1&08 Blindra manna verkstofa. Á verkstofu einni í Philadelphia i B 'mÍHrlkjunum eru allir verkamenn- irnir sjdnlausir. I>ar eru & hverju íiri búið til svo púsundum skiftir af alls- kouar ‘ ópum og kústum. Vinnutím- inn er tiu klukkustundir & dag og borgað vfst & hvert stjkki. Forstöðumaður peasarar stofn- unar heitir Herman L. Hall og hefir hann tvievar miat sjónina, f fyrra sinni pegar hann varð blindur var hann & leskuskeiði og varð p& lækn- aður, en eftir nokkurn tfma raisti hann sjónina aftur og hefir verið blindur sfðan. „Eg hefi mætt mörgum blindum manni“, segir Herman L. Hall, „sem hefir verið að reyna að hafa ofan af fyrir sér með pví að snúa lfrukassa á strætum og gatnsmótum eða selja eitthvert smádót o. s. frv. — í hvert skifti sem eg mætti einhverjum peirra, var eg vauur að spyrja hann hvort hann hefði verið á nokkurri stofnun og hvað hann hefði lagt par fyrir sig- Vanalega var svarið að peir hefðu reynt að læra eitthvert handverk en ekki getað og orðið að hætta við.— I>að var f peim tilgangi að hj&lpa pessum mönnum að stofnunin okkar var sett & fót.“ t>að befir verið reynt að kenna mbnnum & pessari stofnun söðlasmfð og vindlagerð, en ekk: hefir pað hepn. aBt vel. Sú atvinna að búa til karfir hefir ekki borgað sig 6 pessari stofn- un, pó blindir menn & Englandi og i (Jsnada hafi haft töluvert upp úr peirri atvinnu. Að búa til stólasæti úr spans-eyr og vefa gólfdúka hefir aftur & móti borgað sig betur. Strá- dýnur geta nð eins hinir færustu peirra búið til og ekki borgar sú vinna sig vel. Að öllu samanlögðu er pað vinn- an sem borgar sig bezt að búa til eópa. Hinir blindu menn geta hæg- lega gert hve-t handtak, sem að peirri vinnu lýtur, nema að r»ða uið- ur litunum, ef peir ieiga að vera mis- litir eða röcdóttir. í pessari vinnu- stofu f Philadelpbia ern að eins tólf verkamann, sem hafa óskerta sjón, og ekki er par pörf 6 fleirum til aðstoðar hinum blindu mötmum. Við pessa vinnu fA binir blindu menn frá sex til níu dollara á viku, eftir pvl hvað peir eru fljótir og af- kasta miklu. Nú sem stendur eru fimm af vinnumðnnuuum á verkstofu pessari bæði heyrnarlausir og mál- lausir, auk pess sem peir eru blindir. Einn pcirra, sem er rússneskur Gyð- ingur, tekur ölium hinum fram, og vinnur nú fyrir fjörutfu og átta doll- urum um mánuðinn. Margir hinna blin iu rnsnna eru látnir hafa útsöiuna & heudi, og vinna sumir peirra sér inn tuttugu dollara á viku að meðaltali. A pessari vinnustofu er bægt að búa tii ódýrari sópa en nokkursstaðar annarsstaðar, enda er selt paðan mikið af psirri vöru. Fleira af blindum mönum sækir pó um vinnu par en hægt er að veita viðtöku, og rúmum eitt hnndrað umsóknum hefir orðið að neita í ár. Sfðastliðin tvö ár bafa eitt hundr- að og tuttugu blindir menu haft at. vinnu á vinnustofunni. Fimtfu af pei a eru giftir og vinna fyrir konu og börnum. í ársksup fengu allir pes3Ír sjónleysingjar til samans sex. tfu púsund, nlu hundruð sjötíu og sjö dollara. Hjálparíélag: til að láta fá- tæklinga ná rétti sínum. Slðastliðin tuttugu og sjö ár hefir h álparfélag, sem kallar sig „Legal Aid Sociaty“ verið starfandi 1 New York f pagnarpei og látið ómetan- lega mikið gott af sér leiða pó pað hafi borist lítið á 1 heimsins augum og pess ekki mikið getið i blöðum eða tfmaritum. t>að, sem í fyrstu leiddi til stofnuu- ar félags pessa, var tilfinning vissra mannvina fyrir pvi að vernd laganna ætti að ná til allra, og allir, karlar og konur, ætti að geta ráð rétti sínum, hvað fátækir, aumir og ffifróðir sem væri. I>að, sem fyrst og fremst vakti athygli manna fi pörfinni á fé- lagsskapuum, var ill meðferð fi inn- flytjendum, sem ekki skildu m&lið og voru ókunnugir öllum siðum og venj- um i borginni. Starf félagsins hefir farið stöðugt vaxsndi, og nú hefir pað i pjónustu sinni heilan skara lögfræðinga og skrifstofupjóna, sem verja öllum tima sinum til að hjfilpa ffitækum og und- irokuðum ymist privat eða með m&l- 8Ókn til að n& rétti afnum. Félagið hefir fjórar skrifstofur f borginni, sfna 1 hverjum hluta hennar; aðalskrifstof- an er fi Broadway, par sem frfi fimm til sex hundruð mfil eru meðhöndl- uð & hverjum mfinuði fyrir menn af öllum pjóðum. Sjómanna-deild fé- lagsins er fi State stræti, sem byður lagavernd sjómönnum hvaðan sem peir koina. Skrifstofuna fi Rivington stræti sækja mest Rússar og Pólverj- ar; og skrifatofuna í vestanverðri borginni — fi Tenth stræti— sækja Bmdaríkjamenn og írar. Til pess að mæta hinum mikiu út- gjöldum, sem á félaginu hvfla, er lagt árlegt gjald á ineðlimi pess og auk pesa fengm hjálp utan að. En til pess sambacdið milli félagsins og peirra, sem pað hjálpar, sé hið sama eins og milli lögmanna og skjólstæð- inga, en ekki velgjörða. og gustuka- manna—hafi á sér Jwsmm-snið, en ekki öltuusu—pá er hver maður lát- inn greiða tfu cents áður en mál hans er tekið til meðferðar, og tfu prócent af fé pvf, sem innheimt er, sé pað yfir fimm dollars. Mikill fjöldi af málum peim, sem fé'.agið meðhöndlar—fjögur til fimm hundruð á hverjum mánuð: I öllum skrifstofunum—er til að ná vinnu- launum, sem neitað er að greiða. t>að er næstum ótrúlegt, hvað margir binna auðugu og vel stöddu hafa enga samvizku af pvi að reyna að halda inni og draga af vinnulaunum um- komulausra og bfigstaddra fátæklinga Handverkssveinar, vínsölupjóuar, léttadrengir, vinnukonur, o.s.frv. er rekið úr vinnu fyrir alls konar tilbúu- ar sakir og pvl svo neitað um pessa $3 til $7, sem pað á inni. Jafulitlar upphæðir borgar sig ekki að fá al- genga lögmenc til að innkalla og ekkert lægi fyrir annað en tapa pessu ef ekki væri pá hægt að flyja til fé- lagsins og ffifp&ð til að gera alt, sam annars er unt að gera, fyrir pví nær enga borgun. Eitt mái, sem félagið litur eftir, er vinnu-útvegunin. 1 mörgum tilfell. um borgargfólk jafnvel siðasta dollar- ann sinn|fyrir loforð um vinnu, og fær svo ekkert ann&ð en svikin ein- tóm. X>á eru erfðamálin, par sem erfingj anum ber pyðingarmikil upphæð pó litil sé—kannske frá JslOO til $500, sem einhver hefir varið allri æfinni til að safna—og fátæklingum gefst færi á að ná pvi óskertu með bjálp og ábyrgð félagsins, í stað pess að láta pað að mestu ganga i ónauðsyn- legan og raDglátau málarekstur. X>á er pað og starf félagsins að greiða fram úr alls konar heimilisóstandi, par som fóik, einkum kvenfólk, mundi i fjölda mörgum tilfellum enga upp- reisnarvon eiga ef pað ekki nyti að Btoðar féiagsins. I>að mundi fylla meira en eina bók ef sagt væri frá öllu ranglætinu og ó- jöfauðinum sem sjómenn verða að líða; og fæstir haía neina hugmynd um á hvo margvlsiegan hátt fátækl- ingum er ofpjakað og misboðið í borg- inni—fólki, sem við alíkt ranglæti hlyti að sætta sig ef pað ekki nyti hinnar mikilsverðu hjálpar félagsins, sem gerir pað f mörgum tilfellum að ánægðari og betri mönnum og nyt- um borgurum.—The ,.OutlookA New York. Slysin 4. Júlí í Bandaríkj- unum. Blaðið Chicago „Tribune“ hefir samið ágrip yfir slysin við 4. Júll h& tlðabaldið í Bandarikjunum núua 1 3umar eftir skyrslum peim, sem hægt h9fir verið að f&. 1 nfilægt 200 borg- um voru 52 manneskjur drepnar og 3,665 meidd&r meira og miuna. Eigna- tjón af eldsvoða er metið & $400,625, D&ð litur út fyrir, að meiri slys hafi orðið nú i sumar en undanfarin &r. 559 manns meiddust af hinum hættu- 'legu drengjapistólum. Af púðri, sem fólk bjó til úr heima hjfi sér spren gikúlur og flugelda, meiddust 768 manns. 562 meiddust af ógæti- legri meðferð skotvopna og er pað að öllum lfkindum fleira en meiðist & öllu firinu við veiðar. Flugeldar meiddu 206 manns. Við fallbyssur meiddust 319. Af fælni hesta meidd. ist 81 maður. Við flugelda meidd. ust af ymsum orsökum 1,170 manns. Auk pess, sem skyrsla pessi telur, hafa siðan dfiið 90 manns úr stjarfa, sem er afleiðing af meiðslum sérstak- lega af sfirum eftir skothylki, sem eru mjög hættuleg. Enn er óvist hvað margir af pessum 3,665 kunna að deyja úr stjarfa og öðrum afleiðingura meiðslanns. Auk pesa eru púsundir man ns, ssn veikir af meiöslum hafa verið fluttir heim til s)n og sumum peirra batnað og sumir d&ið &n pess neinar sögur hafi af farið eða skyrsl- ur yfir pað verið f&anlegar. Fróð- legt væri og að vita, hvað miklu fé er varið til hátiðahaldsins fyrir sprengi- kúlur, púðurkerlingar, flugelda, pístólur og aðra heimsku. Eiga menn á öll im ókomnum timum að hafa leyfi til pessara syktu, vansæm- andi og heimskulegu skemtsna?— Ámerican Medicine. Aniiað sumar barnsins HVEESVEGXA ÞiÐ EB HÆTTULEGCB TÍMI. Annað sumarið, sem barnið lifir, er álitið hættulegasti tlmi fyrir pað, pvi pá verður breyting á meltingarfærun- u m og barnið er pá að taka tennur. A sumrin er lifi og heilsu barnanna langhættast eins og dauðsfallatalan synir. I>essvegna eru pað góð tið- indi fyrir allar mæður sem Mrs. Da- vid Lee i Lindsay skrifar, nú fyrir skömmu. Hún segir: „Lítla stúlkan min átti bágt meðan hún var að taka tennurnar. Hún hafði hitaveiki og tungan var pakin slími, andardráttur- inn erfiður og hún kastaði upp dr&fla- kendri mjólk. Eftir ráði læknisins okkar gaf eg henni Baby’s Own T»b- lets og henni fór strax að skána. Hún hafði ekki sofið vel á nóttunni i prjá mánuði og eg var orðin uppjrefin. Henni batnaði af eDgu fyr en eg fékk Tablets handa henni. Nú meltir hún fæðuna vel, andardrátturinn er reglu- legur og tungan hrein. Hún er róleg og pæg. Eg get f&stlega mælt með pessum Tablets við allar mæður, pvi pær hjáipuðu barninu minu pegar ekkert annað dugði. Baby’s Own Tablets eru seldar hjá öllum lyfaölum eða seudar fritt með pósti á 25 cta. askjan ef skrifað er til Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. c ANADIAN^* * NORTHER Z&aiLwa.3r. N SOLiD VESTiBULED daglegar HR0D-LESTIR milli Winnipeg «g Port Artliur. BESTU SVEFNVAGNAR SKRAUTLE6IR ÞÆGILEGIR OG BORÐVAGNAR. Lagt á stað frá Winnipeg kl. 8.80 dagl, Komið til Port Arthur kl. 10.10 daglega. Lagt á stað frá PortArthur kl. 17.05 dagl. Komið til Winnipeg kl 8.45 dagl. BEINT SAMBAND að austan og vestan frá Port Arthur við efri vatna-gufubáta North-West Trans- portation Co., og Canadian Pacifio Rail- way og hafskipalínur. Aðra leiðina: fyrsta og annars klassa vagnar. Fram og aftur: fyrsta klassa farseðlar til viðkomustaða ejrstra bseði með brautum og bátum í sameiningu. VI3VSÆI.AR SUMAR- FERÐIR Daglegar ferðir (nema á sunnudðgum) milli Winnipeg, Brandon, Hartney og Dauphin. Beint samband við daglegu lestina milli Port Arthur og Winnipeg. Geo, H. SlxEa-wr, Traffic Manager. G00DMAN&G0., FASTEIGN A-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sðln, sáúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St., Winnipeg. Þeir út- vega peningalán i stórum og smáum stíl. Munið adressuna: GOODMAN & CO., 11 Nanton Blk., Winnipeg. Þeir voru allir ánægöir Kaupandinn var ánsegður þegar hann með fjðlskyldu sinni flutti í eitt af Jack- son & Co.s nýtízku húsum. Daglaunamennirnir, smiðirnir og þeir er efnið seldu voru einnig ánægðir þeg- ar þeir fengu fljótt og vel borgun fyrir sitt. og félagið var ánægt þegar það lagði á bankann sanngjarnan ágóða af verkinu. Við erum ,,A11 right“, Revnið okkar, The Jackson Bnilding Co. General Contractors and Cosy Home Builder8, Room 5 Foulds Block, Cor. Main & Market Sts. S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPIRSSALI. Hefir nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim fallegasta, sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- ur annar maður hérna megin Superior- vatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á 5c. og að sömu hlutföllum uppi 50c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til sín áður en þeir kaupa aunarsstaðar, og lofast tilað gefa þeim 10% afslátt að eins móti pen ingum út í hönd til 1. Júní. Notið fa>ki- færið meðan tími er til. S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70- Dr. M. HALLDORSSON, Pajpk Klver, X D Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl, 5—6 e. m. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaður. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. UtanIskrift: P. O. ox 423, Winnipeg, Manitoba. Winnipeg Drug Hall, Bezt kta lvfjabudin winnipkg, Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávisanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. í stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. M. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu ;og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að næturfagi Isak Johnson. Páll M. Clemens. Dr. G. F. BUSH, L. D. S. TANNL.A-.KNIR. Tennur fylltar og drognar út &n sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maix St. ARINBJDRN S. BARDAL Belur.líkkisturjog annastjj um útfaru Ailur útbúnaöur sá bezti. Bnn fremur selur hann a,. i-koiiaj minnisvaröa og legsteina. Heimili: fi horninu á TeÍort°ne Koss sve. og Nena str Reynið einn kassa Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um Hlgh Grade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér fenvið dálitið af sæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á það getið þér reitt yður moð a!tr sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. The Kilgonr, Rimep Co. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæíilegt verð hjá The Kilgoep Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPKG GOÐ HEILSA fæst með flösku af DUNN’S Engiish Hsalth Salts Beynið eina flðsku á 30c og 40c. Druggists, Cor. Nena & Ito6s Ave. €kkert borgargjg beíur fprir urtgt folk eldar en ad canpa n WINNIPEG e • • Business Codege. Corner Portage A nne^and Fort Stresi Leitid allrt u pplýrlnga hjá tflirifara tkóUiM Architects and Contractors (fsltnzkir) 410 McGee St. Telephone 2o93. Taka að sér uppdrátt og umsjón vid alls konar byggingar. 1.1. Cleghora, ID. LASKNIR, og IYFIR8ETUMAÐUR, Bt Hefur keypt lyfjabúBina á Baldur og hefur l>vf sjálfur umsjón á öllum msBölam, sem’honn ætur frá sjer. KF.IZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur túiknr við hendim. nve nær sem þörf ger.ist. 8EIH0DB HODSE Mar^et Sqoare, Winnipeg, Eitt af bestu veitingahúsum bæjarins Mfiltíöir seldar fi 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæöi og gott herbergi. Billiard- stofa og sórlega vönduð vínföug og vindl- ar. ókeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stðövunum..u JOHN BÁÍRD Eigandi. G. W. DONALD MaNAOER F" A DDOflT íram °g aftur ti B" a*86DBl 1»I allraviðkomugtaða ■ AUSTUR, SUÐUR OG VESTUR. Til Californiu og allra fiOlsóttra vetrar- bústaða. Til ailra staðaiNorðurálfunni. Astralín, Kína og Japan. iSnlImnn .riilnvnfnar. Allnr útbúnndnr hlnnfbMil. Farbréf fram og aftur til DETROIT LAKES fyrir. $10. Biðjið um útsýnisbækur. Eftir upplýsingum leitið til Gen. Ageont 391 ntalu St., C)m» .S. Fee, WINNIPEG; eða Gnn Pasn. & Tteket Aet: St PnuL Mhm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.