Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.08.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGERO 13ÁGÚST 1908. Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 11. Júli 1903. Aftalfundur „Hins íslenzka kenn- arafélags“ var haldin 2. p. m. í IOn- aðarmannahúsinu. Forseti (Jón Þór- arin?*on skóiastj.) lagöi fram endur- skoðaðan reikning félagsins fyrir árið 1902, og var hann samþyktur athuga- semdalaust.—Mag. Guðmundur Finn- bogason hóf umræður um lyðfrssðslu hér & landi, einkum um stofnun kenn- araskóla og umsjón kenslumftla, og skýrði frí. tillögum sínum um f>au atriði. Töluverðar umrasður spunn- ust út af ræðu hans, og voru f>eir, sem töluðu honum sammúla í öllum atrið- um. Að lokum var borin upp og sampykt svol&tand tillaga: „Fund- urinn ályktar að fela stjórn Kennara- félagsins að fara þess á leit við al- pingi, a ft pað pegar 1 sumar stofni kennaraskóla með priggja ára náms- ttma, að pað skipi kenslumálastjórn, og a ð barnaskólakernurum, sem gengið hafa i kennaraskólann og tekið próf, verði trygð svo lifvænleg laun, sem pingið sér fært.“ Biskup vigir á morgun kand. Jón E>f>rvaldsson prest að Stað á Reykja- nesi. Reykjavik, 15. Júli 1903. Dáin er 2. p. m. húsfrú Margrét Jónsdóttir að Miðteigi á Akranesi, tæpra 85 ára að aldri, fædd að Hnaus um i Húnapingi 22. Júli 1818, dóttir Jóns ÓlafRsonar, bróður umboðsmanns Bjarnar Ólsens & Þingeyrum, er hún að nokkuru ólst !*UPP hjá. Móðir hennar var Guðbjörg Tómasdóttir, af góðu fólki i Húnavatnssýslu. Guðrún Halldórsdóttir, ekkja Egils heitins bóbbindara Jónssonar en systir séra Daniels próf. Halldórs- onar & Hólmum og Jóhannesar kenn- ara Halldórssonar, er nýlega látin á Pat|eksfirfti. Vilhelm Ólason Ásmundssonar, skólasveinn i öðrum bekk lærða skól- ans, andaðist 13. p. m., stiltur piltur og efnilegur. — Þórdts Jónsdóttir, unglingsstúlka á bezta aldri, upp- eldisdóttir frú Guðlaugar Jensdóttur, lézt 12. p. m. — Látinn er í dag hór 1 bænum lyfsalasveinn Sigtryggur Sigurðsson.—Isafold. Reykjavik, 30 Júni 1903. Próf landa við Kaupmannahafn arháskóla: Halldór Gunnlaugsson hefir lokið prófi i læknisfræði með fyrstu einkunn. Einar Jónsson hefir tekið fyrri hluta lagaprófs meft ann- arri eink. Próf i heimspeki hafa tek- ið: Jakob R. V. Möller og Dorsteinn E>orsteinsson með ágætiseinkunn, Ólafur Björnsson og Sigurður Guð- mundsson með fyrstu einkunn og Björn I>órðar8on með annari eink. Eldurinn eystra kvað vera milli Grænafjalls og Hágangna, í Skaftár- jökli. Koma gosin annan og priðja hvern dag. Hefir öskufallið komið i öræfum, pó ekki mikið. í Múlasýsl- um hafði verið allmikið öskufall 3 p. m. — Skeiðarársandur kvað fær orðinn; er samt blautur og jaka- hrannir á honum. Höfðinglega gjöf hafa tvenn merkishjón i Skagafirði gefið í fögr- um og kærleiksríkum tilgangi. Hjón- in eru dannebrogsmaður P. Pótursson og Elín Guðmundedóttir á Brúr.a- stöðum og Björn E>orkelsson og Guð- laug Gunnlaugsdóttir á Sveinsstöö- um. Gáfu 1,000 k. hvor (2,000) tii stofnunarsjóðs, sem heitir „Vina gjöf‘, og verja skal til uppeldis munaftar- lausum börnum, er mist hafa foreldra sina og sveit eiga i Lýtingsstaðahrepp. Ekki mega fleiri en tvö börn njóta uppeldis af sjóðnum í senn, og ekki eldri en sextán ára. Séu engin slik börn til í hrepnum, má verja vöxtun- um til að styrkja fátækan fjölskyldu- mann í hreppnum; en ekki má hann hafa notið sveitarstyrks. Eignarráð- stöfun pessi er gefendunum til stór- mikillar sæmdar; væri æskilegt, að fleiri yrðu til að fara í för peirra. (Nl.) Reykjavík, 7. Júlí 1903. Aðalfundur Landbúnaðarfélags- ins var fialdinn mánudagit>n 22, f. m. og sóttu fundinn 50—60 félagsmenn. Forseti, lektor E>órh. Bjarnarson, skýrði fyrst frá framkvæmdum og fyr- irætlunum félagsins. Við árslok 1902 átti félagið I sjóði 32 púsund kr.,hafði hann aukist 2 siðastl. ár um tæp 2,700; árin ’01—’02 höfðu bæzt við 174 nýir fólagar og eru félagar sem stendur um 520; fullir § búnaðarfélaga lands ins eru pegar komnir I pað. Af eig- um var um árslokin priðjungur kom- inn í bankavaxtabréf; um 3,000 kr. standa í lóð hússtjómar skólans.—Af Liebeslegati var veittur í fyrsta sinn- styrkur til búnaðarnáms erlendis, 400 kr. tillFlóvents bústjóra Jóhannssonar & Hólum. Forseti las upp reikninga fyrir árin 1901—2; verða peir lagðir endurskoðaðir fyrir búnaðarpingið i Sept. næstk. Forseti gat sórstakiega starfsemi ráðanautanna; færu störf peirra jafnt og pétt vaxandi; mundi starfsemi sú verða hér sem í Dan- mörku búnaðinum til mikillar efling- ar; glöggasti og sýnilegasti framfara- votturinn væru rjómabúin; eftir skýrslu Grönfeldts siðast væru pau 10; síðan 7 ný um pað bil komin & laggirnar; tekin til peirra stofnunar- lán upp á væntanl. fjárveitingu næsta pings. — E>á lét forseti getið utan- ferðar Sig. ráðanauts Sigurðssonar til aö kynna sér nýjustu framfarir I bún- aði, mjaltakenslunnar, sem fram hefir farið að tilhlutun félagsins, binnar ný- útkomnu fyrirmyndar fyrir fóður- og mjólkurskýrslur, afskifta félagsins af ketsölunni, grasræktarinnar í sam- bandi við hreyfingu pá, sem Björn Jensson hefir vakið, og plægingar- kenslu, sem fram hefir farið i Braut- arholti á Kjalarnesi og sem verða mun reynd vlðar næsta ár t. d. i Húnavatnssýslu. Reykjavik, 14. Júli 1903. Bókmentafélagið hélt ársfund sinn 8. p.m. Stjórnin endurkosin og varamenn sömuleiðis. Kosnir voru í Tímaritsnefndina: Guðm. Björnsson læknir, Jón ólafsson ritstj., Helgi Pétursson kand. mag. og Guðmundur Finnbogason kand. mag.. E>á voru og peir Guðm. Björnsson, Guðm. Finnbogason og I>orst. Erlingsson kosnir f nefnd til pess I samvinnu við stjórnina að fhuga útgáfu fyrirkomu- lag timaritsins og hvað helzt ætti að gera til pess að efla og útbreiða fé- lagið; á nefnd sú að koma fram með tillögur sínar fyrir næsta ársfund.— —Fjallkonan, Islenzkir listamenn. Úr nýkominni „ísafold“ tökum vér greinarstúf pann er hér fer & eftir og hefir að fyrirsögn: íslenzkur listasaumur elns og vönduö- ustu litmyndir. „Hór dvelur um tíma 1 i bænum islenzk hannyrðamær, Elin Nielsen, sem á heima i Khöfu og hefir stundað par I mörg ár f hjéverkum pá list, að sauma eftir litmyndum svo lfkt, að ekki pekkist frá peim, og tekst pað með miklum afbrigðum, hlotið fyrir pað lof & sýningum par og nú ferða- styrk hingað í peBS notum úr listfröm- uðssjóði einum (Reiersens), eftir með- mælum ágætism&lara danskra, Macke- prangs og Thorv. Nissens, í pvf skyni að kynna sér gamlar hannyrðir hór á landi. Hún hefir nú til sýnis í Unglinga- fólagshúsinu tvær eða prj&r myndir, er hún hefir saumað tvær eftir fr'æg- um litmyndum eftir Mackeprang: hjörtur og hind með hjartarkiði, og önnur miuni af hirti I skógi I aftur- eldingu. E>riðja myndin er frumleg, eftir hana sjálfa, af eplum. Margur mundi fús að veðja um, að pett* væru vanalegar litmyndir og pær gerðar af mikilli list. E>ær eru ópekkjanlegar frá peim. E>etta er og ákaflegt yfirleguverk. Til dæmis eru ekki færri en 300 litir t annari (stærri) myndinni, og peir ó- trúlega haglega saman settir. E>etta er ákaflega fágæt list, og hefir margt óliklegra orðið en að frk. Nielsen verði heimsfræg fyrir. Hún er að hugsa um að ferðast með eitt- hvað af mynduui sinuni til Vestur- heims og hafa par á heimssýningunni miklu í St. Louis að sumri. Frk. Elin Nielsen er fædd og upp alin i Skagafirði. Hún er bróð- urdóttir frú Sylviu Thorgrimsen ftá Eyrarbakka og systurdóttir frú Au- gustu Svendsen hér I bænum.“ Dá kemur ný „Fjallkona“ með stutta grein, er vér og setjum hér, um: „Llstamenn úr Lrnessýslu. Útlit er fyrir, að Árnessýsla ætli að fara að sfga & metin með lista- menniua. Allir kannast við Einar Jónssou frá Galtarfelli, sem nú mun dvelja i Rómaborg, og sem ganga m& að visu að vinna muni landinu gagn og sóma, enda pegar notið allmikils styrks af opinberu fé. Eu nú er nnn- að listamanr sefni komið til eögunnar einaig úr Arnessýslu. Hann heitir Asgrimur Jónsson frá Rútsataðahjá- leigu, I Gaulverjabæjarsókn, 26 ára gamall. Hann var um eitt skeið vinnumaður hjá P. Nielsen faktor & Eyrarbakka; paðan fór hann vestur & BOdudal og paðan til K.hafnar árið 1897. Eftir að hann var pangað kom- ian dvaldi hann í 3 ár hjá búsgagna. málara. En hugur hans hneig,'ist mest að pvf, að læra að mála lands- lags- og andlitsmyndir. Veturinn 1900—1 stundaði hann nám bjá G. Vermehren, og fór sumarið eftir & listah&skólann; par naut hann tilsagn- ar hjá prófessor Otto Bache. Næsta vetur vill hann ganga á málaraskóla P. S- Kröyers, sem f málaralistinni er einn af „Stóru spámönnunum“ hjá Dönum. Ea af pví hann er fátækur og umkomulaus, pá sækir hann til al- pingis um 600 kr. styrk & ári- Eftir myndum að dæma, sem hann hefir sent pinginu, er pað lýðum ljóst, að maður pessi muni efai I mesta snill- ing; óhætt mun að segja pað, að pessi maður muni standa mörgum nær að f& áheyrn hjá pinginu. Þriðji listamaðurinn úr Arnes. sýslu er stud. Sigfús Einarsson, sem með söngkunn&ttu sinni hefir pegar gert íslendingum mikinn sóma i Khöfn. Af sérstökum ástæðum mun hans frekar minst siðar.“ Synodus Islands var haldinn 27. f. m. i pingsal efri deildar. Eins og venja er til hófst synodus með guðspjónustugerð idóm- kirkjunni; séra Richarður Torfason prédikaði. Sampyktar voru styrkveitingar til uppgjafapresta og prestsekna- Skýrði biskup pvi næst frá hag prests eknasjóftsins og las upp yfirlit yfir hag fslenzku pjóðkirkjunnar siðastl. ár. Eignir sjóðsins við árslok 1902 voru kr. 23,783.78, óx síðastliðið ár um 700 kr. Biskup hélt pví fram, að trúar- lifið væri að blómgast; bygði pað að- allega & trúmálafundunum og ung- lingafélagsskapnum m. m. E>ví næst hólt docent Jón Helga- son fyrirlestur um réttlæting af trúnni. I>á flutti séra Friðrik Hallgríms- son langt erindi um heiðingjatrúboðið. Spunnust út af pvi töluverðar um- ræður. Loks sampykt í einu hljóði eftirfarandi tillaga: „Synodus lýsir vfir pví, að hin lalenzka pjóðkirkja megi ekki lengur l ita trúboðið meðal heiðingja afskifta laust, og lætur í ljósi pá ósk, að 1 sem flestum prestaköllum landsins verði sem fyrst stofnuð félög, er vinui að pví, að auka hjá kirkjulýð lands- ins pekkingu á trúboðsstarfseminni, o r að vekja og glæða hjá söfnuðun- um áhuga og framkvæmdir til hlút- töku i pessari starfsemi, og kýs priggja manna nefnd til að greiða fyrir kristniboðsm&linu innan pjóð- kirkjn vorrar.” I nefnd pessa voru kosnir: bisk- up Hallgrfmur Sveinsson, docent Jón Helgason og prófastur Jens P&lsson. Séra E>órhallur Bjarnarson hólt fyrirlestur um Jesajas. Sóra Jens Pálsson hóf umræður um siðasta málið, sem var: Hverra umbóta væntir kirkjan undir hinni væntanlegu nýju stjórn? Umræður urðu miklar; biskup talaði sói&t&klega um pað, að breyta pyrfti launum presta. Sampykt svo pessi tillaga: „Syn- odus lýsir yfir pvi, að hún álftur pað fyrirkomulag, sem nú er á lslenzku kirkjunni úrelt 1 mörgum greinum, og að pað standi kristninni i landinu mjög fyrir prifum. Hún álftur pvi br&ðnauðsynlegt, að fá umbætur á peim sem fyrst, sérstaklega f p& átt, að kirkjan f&i sj&lfstjórn f sfnum eig- in m&lum, og að kjör starfsmanna kirkjunnar séu bætt, svo að peir geti óhindraðir unnið að köílun sinni. Synodus vill pví skora á alpingi, að fá setta firhm manna millipinganefnd til pess að undirbúa pessar umbætur, og að pað veiti nægilegt fé til pess“. —Fjallkoaan. 1 Serviu er einn af hverjum tutt- ugu og tveimur af laDds-nönnunum hermaður, en í Bandarlkjunum einn af hverjum prettán hundruðum. OKK AR Tónninn og tilfinningin er framleitt & hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum ‘■5rum og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. . L. BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið að æskilegt væri fyrir fé’aar vort og félaga þess, að aðal-skrif- stofan væn í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng in herbergi nppi yfir búð Ding wal’s girasteinasala á n. w. cor. Main St. og Alexander Ave. Athugið þvl þessa hreyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getuð við gert betur við fólk en áður. Því ^ dra. sem fél. verður og því oi iri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunninda na. The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. Séra OddurV. Gíslason Miu er ekki mentin tál; meinsemda úr böndum líkama, og lika sál, leys’ eg jöfnum höndum, Hann hefir læknað mig af tauga- veiklu og svima- — Trausti Vigfússon, Geysi P.O, Hann hefir læknað mig af heyrn og höfu ð verk.—Rósa A. Vigfússon, Geysip. o. Hann hefir læknað míg af magabil- un m-fl.—Auðbj. Thorsteinson.Geysi P.O. Hann hefir læknað mig af liðagigt. —E. Einarsson, Geysi P. O. Hann heflr læknað mig af liðagigt m. fl.—Jón Ásbiarnarson, Hnausa P. O, Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jóhanna Jónsdóttir, Icel. River. Hann hefir læknað mig af hjartveiki og taugaveiklu m. fl.—Sigurlína Arason, Árnes P.O. Fotosrafs... Ljósmvcdastofa okk»r er op- in hvern frídag. Ef pér viljið fá beztu rnynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að beitri- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., IíSOSTS Hardvöru ojr htlsgratífiiíib tu) VIÐ ERUM Nýbúnir að fá 3 vagnfarma af húsgögnum, og getum nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög óaýr eins og hér segir: Hliðarborð $10 og yfir. Járn-rúmstæði með fjöðrum og dýnu, $8 og yfir. Kommóður og þvottaborð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og yfir. Legubekkir, Velour fóðraðir $8 og yfir. Rúm-legubekkir 57 og yfir. Smíðatól, enameleraðir hlutir og eldastór seljast hjá oss með lægra verði en í nokkurri annari búð í bænum. Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. X.BOBTS 605—609 Main str., Winnipeg- Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel. .... Telephone 1082....... <► « Knkmtnar-orb bo ♦ f Vandaðar vörur. Ráðvönd yiðskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- an af því tagi innan hins brezka konungsríkis. f Vér höfum öll þaú áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólhörunumj upp til þreski- vélarinnar. 4 i>— 'Hitsseo-ljitrrtö Ci ittarket gquarr, X i —♦ ---------—---------- J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.