Lögberg - 22.10.1903, Page 3

Lögberg - 22.10.1903, Page 3
LÖGBKRG 22 OKTÓBER 1903 3 Hvernitf Moti Lal kornst til Ameriku. Sönn saga um Hindúadreng, sem kast- aði trú forfeðra sinna og braut sér nýjar brantir. Sé trú Qindúanna um s&lnafiakk- ið & rökum bygB, hlytur Moti L»1 að hafa verið Ameríkumaður endur fyrir lönfifu. Faðir hans var fj&rm&lar&ðgjafi hj& einum af hinum mörfifu sm&kon- unguin, Sf m nðfif er til af & Indlandi. X>áfi>ar hann var barn að aldri, s& hann f)vl oft Ofif tiðum Norður&lfumenn, bæði ferðamenn og sendiherra, eem komu til hirðar föður hans. Umgengnin við f>essa menn varð til J>e8s, að kveykja ósigrandi iöngun 1 brjósti hans eftir £>ví, að f& að skoða sifij um I heiminum. Þeir sögðu bon- um svo margar kyDjasögur um lífið og ástandið i öðrum löndum heimsins, einkum í Ameríku, að öll hugsun hans snerist nú um £>að eitt að kom- ast £>angað og sj& með eigiu augum ÍJll £>au undur or stórmerki, sem ferðamennirnir höfðu lyst fyrir honum. í vorum augum lítur £>etta nú ekki neitt gífurlega út. Oss fiost J>að ekki nema eðlilegt og sj&lfsagt, að umgengnin við útlendingana og fr&sögur £>oirra kveiktu ferðalöngun í brjósti unglingsins. En skoðað fr& sjónarmiði Hindúanua og venjum £>eim og viðtektum, sem eiga sér stið hj& £>eim trúflokki, horfði m&lið öðru- vísi við. I>ar i landi er stéttaskift- ingin svo £>yðingarmikið atriði, að f>að er &litin stórsynd, ef reðri stéttar maður samnevt’r Iregri stéttar manni, Ofif ef skuggi út!endingsins, sem fram hj& gengur, fellur & einhverja m >t- vörutegund seljandans & torgi tu, £>& «r henni samstundis fleygt, sem vreri hún banrrent eitur. E>ar í landi byð- ur gestrÍ8nis!ögraálið,að hvítum manni fé ekki neitað um svaladrykk ef hann b öur um haun, en trúarbrögðin heimta jafnframt að ll&tið, sem h.nn drekkur úr, skuli brotið sundui og eyðilagt, £>ví hinar vanheilögu varir hans hafi saurgað £>að. Hvernig gat hano búist við að f& fararleyfi úr slíku landi og I aðrar álfur, f>ar sem óhugs- anlegt var, að hann greti feagið neina freðutegund er kristnir menn hefðu ekki að minsta kosti snert við < g þannig vanhelgað. Og svo kom nú peningaspursm&liö einnig til sögunn- ar. Fjöidi fjölskyldufeðra 1 kringum haun höfðu ekki yfir meiru að ráða en sex rúpíum (tveim dollurum) & mán- uði til £>ess að ala önn fyrir sér og sfnum með, og ftrlegar tekjur all- fiestra £>eirra n&mu ekki meira en aextiu rúpium. Hvernig gat hann £>& búist við að geta dregið saman prer sex hundruð rúpfur, sem ferð hans til Amerlku mundi kosta hann. Án hj&lpar og sampykkis föður sfns til fararinnar virtist honum hún ó- framkvremanleg. Samt sem &ður fór hann nú af al efli að reyna að komast niður 1 enskri tungu og notaði til £>ess öll £>au hj&lp- armeðul, sem hann gat n&ð f. Ekki varð honum samt mikið ftgengt, eins og vonlegt var, £>vf örðugleikarnir voru miklir og margvfslegir. En nú vildi svo til, að nokkurir amerfskir trúboðar settust að f freðingarborg hans og kom hann sér br&tt í kunn- ingsksskap við £>&. Auðvítað varð hann að stelast til £>ess að heimsrekja {>&, £>vl foreldrar hans, sem óttuðust *ð pessi kunningsskapur greti leitt til ^ J>ess, aö Moti Lal treki kristna trú,; bönnuðu honum harðlega að hafa nokkurt samneyti við trúboðana. En Moti Lal var svo £>yrstur f að f& að vita eitthvað um önnur lönd og siðu annarra £>jóða, að hann skeytti ekki forboðinu. Foreldrar hans s&u, að eitthvað varð til bragðs að taka og sendu hann nú burtu úr bænum. Hafði móðir hans eitt sinn komið að honum £>ar sem hann 1& & hnj&num og var að biðjast fyrir að dremi trúboð- anna. Reiddist hún [>& svo við hann, að hún hótaði oð taka hann af lffi, ef hann ekki sneri fr& pvflikri villu, enda er trúarofstæki Hindúa svo mik- ið, að flestar mreður mundu heldur vilja sj& börnin sfn dauð og grafin, en að vita £>au taka kristna trú. Nú voru góð r&ð dyr fyrir vesl- ings Moti Lal. Að taka kristna trú f sllku landi, jafn gjörsnauðu að ödu umburðarlyndi f trúarefnum, £>ycdi fyrir hann hvorki meira né minna en að lokað vreri fyrir bonum öllum dyr- um og öllum hjörtum £>jóðar hans. Hann mundi verða rekinn fr& heimili sfnu og eiga £>að & hættu að verða myrtur £>egar minst varði. E>egar svo var komið, að hann yrði uppvís að slfkum glrep að gefa sig við kenn- ingum trúboðanna, þurfti bann hvergi liðsinnis að vænta hj& landsmönnum sfnum. En pr&tt'fyrir alt £>etta var h«nn kominn að £>eirri niðrstöðu að kristna trúin vreri sannari og betri en trúar- brögð landsmanna sinna og hann 6- leit £>að helga skyldu sfna að hallast að betri hliðinni f peim efnum. I>r&tt fyrir allar £>rer ofsóknir, sem hann vissi að hann mundi eiga f vrendum og pr&tt fyrir pað, að hann s& vonir sfnar um að geta komist til Amerlku verða að engu, ftsetti hann sér samt að taka kristna trú. En um pað leyti sem hann retlaði að l&ta skfrast, .höfðuðu foreldrar hans mál & móti trúboðunum. Var m&lsóknin bygð & pvf, að saknremt væri að taka ómyndugt barn &n vilja og leyfis for- eldrs pess og skfra £>að til annarar trúar. Jafnframt gerðu nú foreldrar Moti Lal alt til pess að f& hann til að hretta við kristnitökuna. Honum var lofað, að hann skyldi fá ágretan reið- skjótR, sem hann gœti ferðast á hvert sem honum póknaðist og ymislegt fleira góðgreti átti hann að eiga f vændum. E>au létu jafnvel tilleiðast, foreldrar hans, að lofa pvf, að hann skyldi fá að skreppa til Ameríku, ef hann að eins vildi lofa pvf, að taka ekki kristna trú. En ekkert af pess- um loforðum gat breytt ásetningi Moti Lal. Honum tókst sj&lfum að grafa upp sannanir fyrir pvf, að hann vreri kominn yfir fjórt&n &ra aldur, og vreri pvf sj&lfr&ður f pvf hvað hann gerði og streði ekki lengur undir hús- aga foreldra sinna. E>essi fastheldni hans leiddi til pess, að faðir hans neitaði að kannast við hann sem son sinn, og lokaði húsi sfnu fyrir honum. Hann varð nú að sji um sig sj&lfur og leita sér að vinnu til pess að hafa ofan af fyrir sór með. En pað var langt fr& pví, að hann léti hugfallast. A kveldin refði hann sig í pví að nota ritvél, og varð pað til pess að opna honum að- gang að stöðu hj& Englendingum. Hann vann sér nú inn um tuttugu rúplur & m&nuði og freddi sig sj&lfur par að auki. En pað s& hann, að lengi mundi hann verða að pví að vinna sér inn nægilegt fé til pess að komast til Amerfku. En að sfðustu bauðst honum nú trekifreri til pess að geta farið ferðina kostnaðarlftið. Honum gafst kostur & að verða pjónn hjá hjónum nokk- urum tfkum, sem retluð i til Amerfku, og pó pað vreri nú talsvert hart að göngu fyrir Hindúa af góðum rettum, að brjóta svo odd af oflæti sfnu að taka slfku boði, lét hann pað samt ekki t&lma för sinni. I>egar hann var kotninn til Am- erfku sottist hann að f einni borginni við stórvötnin. Hann var svo fram- syun að taka sér bólfestu I bezta hluta borgarianar, sem er óvaualegt fyrir útlendinga,og gekk par 1 kirkju- félag pess trúarbragðaflokks, er hann hafði aðhyllst f rettlandi sfnu. Þetta leiddi til pess eins og hann hafði retl-! as til, að koma honum f kunnings- skap við ymsa menn, or höfðu tals- vert að segja í pjöðfélaginu. Og hann gorði sér alt far um að koma sér f mjúkinn hjá pessum mönnum. Hann lagði mikla stund & pað, að vera vel til fara, kurteis f allri umgengni og lesa allar nyjar brekur, sem vöktu eftirtekt og umrreður manna peirra, er hann umgekst, til pess að geta tekið p&tt f pvf samtali er prer g&fu tilefni til. 1 stuttu m&li lagði hann stund & að semja sig að öllu leyti að siðum og h&ttum hinna nyju kunningja sinna. í byrjun vann hann fyrir sér með hraðritun og kynti sér jafnfram n& kvremlega amerfska auglysingaaðferð. Hann komst fljótt að pvf, að pað svaraði vel kostuaði að aota <róð rit- föng ogr útlitsfalleg, og eius að psð .h fir mikið að pyð* í heimsins augum, | að ko a vel fyrir fjón’r sj&lfur að öllu ytra útliti f daglegii umgengni við menn Ekkert trekifreri lét hann heldur ónotað til pess að ftvinna sér hylli allra peirra, sem m&ttu sér nokkurs, og fór kunningjahópurinn stöðugt vaxandi. Undir eins og hann s& sér frert byrjaði hann að reka verzlun fyrir sjftlfan sig. Fór hann nú að flytja inn te fr& Iodiandi. Gerði hann sér far um að l&ta pað vera hreint og ó- blandað og fékk pvf br&tt m&rga kaupendur. D& kom að pvf, að keppÍDautar hans f peirri atvmnu grein reyndu að f& hann til pess að blanda og svfkja pessa vörutegund með ymsnm ódyrum tetegundum og bentu honum &, hve mikill gróðaveg- ur vreri í pvf fólginn. En Moti Lal var óf&anlegur til pess. í stað pess notaði h&nn pessa tilraun keppinauta sinna fyrir auglysingu sj&lfum sér f hag og jók pað ekki all-lftið verzlun hans. Moti Lal er vongóður um pað, að áður en langir tfmar lfða muni greinarnar af teverzlun hans festa rætur f hveiri einustu borg meðfram stórvötnunum f Ameríku, óg að séc rouni t&kast að gera verzlunina með hreint og óblandað Indlands-te að pyðingarmikilli atvinnugrein & kom- andi tíð.—Success. Fyrsta tönnin. AUar mæður vita hvað börnin taka mikið út pegar pau taka fyrstu lönuina. Bólginn og viðkvremur gómur af peim orsökum leiðir til sótt- veiki og oft og tíðum hrettulegra veikinda fyrir líf barnsins. Þetta er hægt að varast og koma 1 veg fyrir og gera tanntökutfmabilið hættulaust ef Baby’s Owa Tablets eru notaða-. Sönnun fyrir pessu gefur Mrs. J. Peckover f New Llskeard 1 Ontario, sem segir: Eg er sex barna móðir og get með sanni sagt að B iby’s Own Tablets eru betri en nokkur önnur meðul sem eg hefi notað við barua- sjúkdómum. Eg get sérstaklega mælt fram með pvf að nota prer um tanntökutfmánn og vil r&ðleggja öll- um mreðrum að reyna prer meðan A tanntöku barnanna stendur.“ Dessar T&blets lækna alla minni sjúkdóma sem unglingar og böru oft pj&st af og hafa engin eitruð efni inni að halda. Seldar hj& öllum lyfsölum eða sendar frltt með pósti & 25c askj- an ef ritað er beint til Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Out. Rit Gests sál. Pálssonar. Kæru landar!—Þið sem enn hafið ekki sýnt mér skil á andvirði fyrsta heft- is rita Gestssál. Pálssonar vil eg nú vinsamlegast mælast til að þið látið það ekki dragast lengur. Undir ykkur er það að miklu leiti komið, hve bráðlega hægt verður að halda út i að gefa út næstu tvð hefti. Með vinsemd, Arsúr“Árnason, 644 Elgin ave., Winnipeg, Man. Kvenna haust- fatnaður á 5.75. Þetta er lægsta verð, sem nokkuru sinni hefir verið sett á jafn góð fðt og þessi. Stutt-jakkar og Eton-jakkar, úr svörtu, gráu og brúnu Tweed. Ágætle^a vel sniðnir og saumað- ir. þetta eru ágæt kaup, hvernig sem á er litið. Komið undir eins ef þér þarfn- ist fyrir að fá góðan jakka. Robinson & Co., 400-402 Main 8t. ■r Dp. m ealldorsson. 3E*cax»Jhc EUt ■a>«€»L-, IV X> Er að hitta a hv@>jum viðvikudegi f Graftoh, X D fvá ki ð—fi e. m. mniTr QLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vlnfðng W. NEVENS. Elgandi. The Central Bnsiness College verður opnaður i Winnipeir 9 September Dug- og kvöldskóji verður opnaður of- angreindan dag. Ýmsar kenrlugreinar, þar á mdðal símritun og enska kend ná- kvæmlega. Nýr útbúnaður, endurbætt- ar aðferðir, ágætir keunarar. Verðskri • 'keypis. McKerchar Bl^ck 602 Main St. Phone 2668. W. H. Shaw, foj-eeti. Tradc Marks Designs COPVRIGHTS ÍC. 50 YEARS’ EXPERIENCE Wood & Hawítiiis, áður kenuarar við Wiumpeg Business .College. J l»Ý ALEUMk 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. Anvone iendlng a nketch and descrlptlon may Quleltly ancertaln orr oplnlon free whether an Inventinn is probably patentable. Communlca- tions strictly conBðenttaL Handbook on Patente «ent free. 'Mdest ageney for seourlng patenta. Patenta ^aben through Munn & Co. recelve tpeclal notice% with<-u eharge, in the Scicntifíc Hnterican. A handsoTTjely Uluntrateð weekly. Largest clr- culatlnn of anv Bcientiflc Journal. Terms. $3 a year: four months, $1. Öold byall newadealera. íVSUNN & Co.36,Bro,dw*»- New York Brancb Cffloa, 626 F 8t» Wa*h!nnton. ""N C. jLBkuar allskouar/8j íkdÓ!H& á skepnum Sanngjarnt verö. XijrfsaU H. E. Closo, (Prófgengiun lyfsali). ! Allakonar lyf og Patent meöðl. Ritföng I &c.—Lækaisforskriftum nákvaemur gaum- I ur gefiun. t ♦ ♦ 1 ♦ HEGLA FURNAGE Hið bezta ætíð f ódýrast Kaupid bezta /ofthitunar- ofninn HECLA FURNACE Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. pe”d8pjai% \Department\3 246 Princess St., I/VINNIPEG, CLAFE BROS. & CO Metal, Shingle tí Slding Co., Limited. PKESTON, ONT. 9 We«tero Aget« for ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦*»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦ i ! ♦ ♦ : ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ : : : ♦ ♦ ♦ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með j&furi tðlu, sem tilheyra sarabandsstjóruiani, f Mani toba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta ijölskylduhðfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, eem næat ligcur landinu *eot tekið er. Með leyfi innauríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmaJEÚerí Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsiuanns, geta menn gefið ð< - jjr, • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er #10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvætut núgildandi lögum verða landnem&r að uppfylla heimilisréttarj skyldur sínar á einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi tðluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja.það að minsta kostil i sexj mánuði á hverju ári í þrjú ár. [21 Ef faðir (eðh, móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem h>' r rétt til aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, bvr á bújörð í nágrenni við landió, sem þvilik persóna hefir skrifað sig fyrir sem neimilisréttar landi, þá getur per, sónan fullnægt fyrirmælum .ag&nna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt tyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújðrð sem hann á [hefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að því er ábúð á heimilisréttar-jðrð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriðá landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion l&nda umboðsmanninum i Ottawa það. að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiffbeiuingar. 1 Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnípeg, og á ðll- um Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um bað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innnytjendum, kostnaðariaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að uá i lðna sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnip (reta raenn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins f Britisb Columbia, með þvi ad snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umDoðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af Dominion lanat umboðsmönnum í Manitoba eða Nordvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior, N. B.—Auk.lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við.iret'lucjörð- inni hér að ofan, eru til þúsuudir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsölufélögum og einstkliugura.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.