Lögberg - 22.10.1903, Side 7

Lögberg - 22.10.1903, Side 7
L'jOBKRí '12. 0Krð3Eíi 19J3. ,,Globe“-verzlunarfélagið. Ritstjóri Lögbergs. Kæri herra! Gerðu svo vel og ljá llnuru pesBum rúm i caesta blaði Lögbergs, í 40. tölubl. Lögb. er út. kom 8. J>. m. er greinarkorn, sem snertir starfsemi mína fyrir „The Globe As sociation,“ verzlunarfélag, er hefir aðal-stöðvar sÍDar I Ch;cago. Saga þessa mftls hljóðar þannig: Eftir bréfum félagsins til mln, þegar J>að var að rAða mig sem umboðs- mann sinn, var ekki haegt að álita annað, en að f>að vaeri meining fé- lagsins, að gefa „agentum“ 40 p-ct. af vörum peim, er peir pöntuðu frá félaginu og borguðu fyrir. En eftir samning peim við félagi^, er umboðs- menn undirrita I t.veonu lagi, er svo að sjA, sem J.etta gi'di að eins með lima-pantanir. Meðlimagjald ei ekkert til, pvl meðlimir fá fyrir tillag sitt hvern pann hlut, er peir kjósa sér, fyrir upphteð pá, er peir borga, en sem er m i n s t $2.50.— Eg ritaði pvl félaginu 1 Mal s'ðastl, og bað pað um skýlausa skýring á pessu atrið’. Svarið hljóðaði svo: að petta v»r> „all right;“ mitt væri, „að útvega agenta, en pað skyldi sjá um að gera pá ánsegða.“ I>etta varð eg að láta mér lynda. En pegar eg var síðast á ferð I Wpg., skýrði einn agentinn par, bra Th. E. Thorsteinsson, mé’ fré, að hann (og félagi hans) hefðu sent pör.tun Og fengið pá psð svar, að 40 ptct. gilti að eins um meðlima pantanir. Samdægurs ritaði eg fé laginu og skyrði pvl frá hvað pessi umboðsmaður hefði sagt og bað eno um skyring. JÞ á og fyrst pá, segb pað ákvtðið, að agentar hafi 40 prct. af m e ð 1 i m a-p ö n t u n u m, en öðru ekki, og bendir uro leiö á samning- inn, er peir hafi undirritað, og J. a^ með san Pykt. Daginn eftir að eg fékk petta svar félagsins, t i 1 k y n t i eg pað tafarlaust öllum umboðsmönnum nema promur. sendi peim póstspjald, og gat pe-s um leið, hvað m é r syadist heppileg ast að gera úr pvl svona var komið, nefnilega að panta ait sem meðlima- pantanir. Einum pessara priggja agenta, hra. Magnúsi Markúesyni I Wpg, ritaði eg par á móti b r é f sama efnis Og bað hann að tilkynna pað öðrum hinna tveggja, og veit eg að hra Mtrkússon baeði hefir orðið við pess- ari bón minni og einnig, að hann er svo mikill dreDgur, að bera hér hið sanna. Að póststjórnin ekki hafi gleypt ö 11 pessi skeyti veit eg með vissu, pvl allmargir agentanna hafa skýrt mér frá móttöku peirra og meira að segja, verið mér pakklátir fyrir pesst afskifti mln, pvl peir skiidu pað rétti- lega—eins og eg Jíka tók skýrt frarn við a 11 a agenta, er eg setti—að peir áttu að eins við fé!. en ekki mig frá peim tíma, að peir höfðu gert samn- ÍDg við p a ð, en voru um leið of heiðarlegir menn til að skella nokk- urri skuld á mig, shklaustn. Að eg ekki sendi einum peirra, er agents-stöðu hafði tekið, neitt skeyti, kom af pvl, að eg hafði tæp. lega ástæðu til að telja hann með, I fyrsta lagi af pví, að hann hafTi aldrei greitt hið ákveðna 810 00 tryggingar- gjald til fél. og svo hafði eg nokkurn- veginn vissu fyrir pvl, að hann mundi aldrei verða að neinu nýtur sem agent; eg lét mér pvl nægja að verða af með pessa $10,00 úr mínum vasa til félagsins og birti pvl ekki um að „spandéra“ á hann spjaldinu llka. í Lögbergs-greininni er pvl gleymt—fyrir utan Jpað, að hver sá agent, sem pvl starfi er vaxinn, ætt að geta gert Bér all-góða atvinnu úr pessum 40 prct. er fást fyrir meðlima- pantanir — að félagið ábyrgist hverjum agent $330 00, er hann hefir verið 156 iaga 1 pjónustu fél. I>etta er skýrt I samningunum. Svo skal Lögbergs-greinin ofur- lltið athuguð. Par er pessi staðhæf- ing: „0g blða umboðsmennirnir pess ópreyjufullir, að Mr. Sigurður Thor- arensen geri grein fyrir I hverju mis- skilningurinn liggur.“ Hér virðÍ8t brydda á peirri eðlis- einkunn hjá blaðinu, er heima á ís- landi pótti mjög einkenna farand. konur, og sem kom til leiðar talsverð- um usla á heimilum peirra Njáls og Gunnars, endur fyrit löngu. Eftir að eg fyrir nær pv( mánuði hefi „gert agentunum grein fy?ir“ pvf, sem hér er um að ræða, og peir, að pvf er eg veit framast, hafa látið sér pað nægja, blða peir pó— vist sllir?—ó preyjufullirl I Eg pekki alla agentana meira og minna persónulegs, og állt pá undan- tekningarlau»t góða drengi. Eg skal pvl ekki trúa pvl fyr en eg tek á, að peir hafi á bak við mig farið til Lögbergs með pessa ópreyju, slzt peir, er pegar hafa látið annað i ljós við mig bréflega. Nei, eg trúi pvl á e n g a n peirra. I>að eru vinsamleg tilmæli min til peirra agenta, ef nokkurir eru, sem ekki ha'a fengið skriflegt skeyti frá mér, að peir athugi pað, sem bér er S8gt, pvf pað eru allar pær skýringar, er eg get gefið I pessu máli. t>vl er einnig gleymt 1 Lögbergs- greininui, að agentar fá slna $10.00 endurgoldna ekki að eins er peir hafa pantað fyrir vissa upphæð, held- ur, undir öllura kriogumHtæðum, er peir bafa lokið starfstfma afnum, 156 John Crichton & Co, Fasteignasalar. Peningalán, Eldsábyrgð. 43 Canada Liife Block, Phoue 2027. WISNIPEG ABERDEEN Ave. 9 herbergja hús á steingrunni. alt með nýrri gerð. stór lóð með raiklum trjám. _Fallegast,a heimili. Verð $2600,00. Ágætir skil- málar. Á LANGSIDE St— 9 herbergja hús af nýustu gerð, cennent gólf i kjallar- anum, rafmagnsljós o. s. frv. Kjör- kaup $8 400; $500 út i hönd. Á MARYLAND St — Mjðg fallegt 5 her- bergja Cottage í bezta standi; að öllu leyti með nýjustu gerð; aðeins $2,000; skilmálar góðir. Á BARBER St —Fimm lóðir fyrir ýæða verð. Finnið okkur. TORONTQ Str. Lóðir á $102 hver. JESSIE Ave. IAðir á $65 hver. ROSSER Ave. Lóðir á $65 hver, Finntð okkur áður en þér kaupi \ áður en þér seljið áður en þér takið j>enÍDgalán. V ð höfum það sem þér þ.irfnist. Galbrath and Moxam, LANDSALAR. 43 Hcrcbant Rank. Phone 2114. Scott & Menzie 555 Mn Sf. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum, Hjá okkur evu kjörkaup, Við höfum einnig privatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snotur Cottage fyrir titt þásund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtíu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður: verð eitt þúsund og átta hundrr* dcLl&ra; þrjú hundruð borgist útl !* . íá, Við böfum ódýrar lóðir i Fort Rouge. Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 55ð,Main St. Winnipeg. F. H. Brydges & Sons, Fasteiarna, fjárinála og elds ábyrgðar agentar. dö^um. Að ending er pað ósk min og von, að agentarnir geti haft svo gott af -tarfi slnu, sem unt er, og fáir vona eg að hafi þá skoðun, að mér sé kær. »ra, að auðga félag suður I Bai da- rfkjum, en landa tnina hér I Can- adi, ekki sfzt ef þeir vissu, að félag petta er nú, »ð víshu leyti, að brjóta samnicg sinn við m'g; krefst nefni- legn, að eg starfi að eins sunnan ltn- unnar sakir tollsins, er geri viðskifti hér n jög erfið. Selki'k, 10 Okt 1903. S. G. Thorarensen. Lækning við gigtveiki. Gigtiu kemur af sýrum I blóðinu. Dað er hlutur, sem öllum lækuum keraur saman um. Aburðir, útvortis meðul og rafmagns tilraunir geta a drei læanaö sjúkdóma sem eiga upptök síu I skemdu b óði. B óð- sjúkdómur, eins og gigt, lreknaft ekki ööruvísi en aö bióðiö breinsist og komist I gott og heilsusamlegt ástand. Dass vegna eru Dr. Wdliams’ Piuk Piils eins og töfrcme al gegn gigt veiki að pær búa til ný;t, nægilegt og rautt blóö. Detta i ýja blóð útrýmir hinu bættulega gigtareitri, etyikir taugainar, péttir vöövana og gefur v*ran egan bata. Vituisburöur herra Charies Leatherdale, stm er nafn- kendur IvfsaJi I Tilbuiy, Ont., um petta rnái er pannig: „Eg veit af persóuutegrt reynslu, að Dr. Williams Pink Pills lækna gigt. Dær læsn- uðu mig, sem búinu var að þjást lengi, jafnt á nótt og degi. Eg hafði reyut margskouar meðul eu ekkert þeirra dugði. Dá d^tt mér 1 hug að reyna petta meðal og áður en eg var búínn úr tveimur öskjum voru Kval- iriiar horfnar og eg orðinn eins og annar maður. Síðan eru nú liðnir sex mánuðir og eg hefi enga aðkenn- ingu fengið á peiui tima. Dað er sauufænng mín að ef maður reynir D-. Wúliams’ Piuk Pills hæfilega lengi pá muoi pær lækna jafuvel hin verstu tilfelli af gigt og eg get glað- ur og ánægður gebð peim pann vitn- isbucð að pær hjálpuðu mér.“ Pillurnar lækna alla bióð- og taugasjúkdóma, t. d. gigt, slagaveiki blóðieysi, magaveiki, bakverk, nýrnaveiki, höfuðverk o. s. frv. og alia langvinna sjúkdóma á kvenfólki, sem annars mundt valda þeim æti- langra prauta. Eftirlfkingar af pill- um pessum eru oft hafðar á boðstól- um og ættu pvl kaupeadurnir að gæta nákvæmlega að pvl, að „Dr Williams’ Pink Pills for Pale People“ standi á umbúðun >m ut&num Qverja öskju. Séuð pér I vafa um hvort meðalið,sem pér táið, sé hið rétta pá sknfið beint til Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont., og pá munuð pér fá með pósti eina öskju fyrir 50c., eða sex öskjur fyrir $2.50. Hús og lóð til leigu. Fimm herbergja hús vestan til við bæinn, ásamt tilheyrandi fjósi, fæst til leigu með góðum kjörum. Nán- ari upplýsingar fást á skrifstofu Jjögbergs. Louis Bridge lóðir, $25 borgist niður.. hitt mábaðarleKa [rentulaust], verð ; $125 hver; landið er hítt og skögi- vaxið, nærri tigulsteinsbrennlu.verk- stæðuiD, sögunaimylnu og hveiti- mylnu; r ýja strætis-járnbrautin til St. Boniface fer þar nálsegt. Þessar lóðir tvöfaldast í verði á einu ári. $15 út 1 hönd, hitt í $5 mánaðarborgun- um í eitt ár [rentnlaust]; fallegar há- ar lóð r atgml fyrii vt stan nýju C P R verkstæðin. Borgið ekki yfir- drifið verð þegar við g. tumselt betii lóðir fyrir þetta verð. 1 ekru. J ekru og £ ekru lóðir í norður og austur frá nýju C P R verkstæðun um; nú er lími til að kaupa þar. Cathedral Ave, nærri Main, —$25 út í hönd. hitt með einseða þriggja mán- aða afborgunum. Þegar neðanjarð- arvegurinn er gerður stíga ióðirnar I verði; nú eru þær $125; að eins 4. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi i hinum nafu- fiæga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða i sectionfjórðungum- Frí heimilisréttarlönd fást innan um þetta landsvæði SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Ra uðárdalnuin.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja Nena St—38 feta lóð nærri Notre Dame góður staður fyrir verzlun er á boö stólum í nokkura daga, verður að seljast. Crotty, Love & Co. Lrndsalnr, fjármála og vá- tryt>gin^Hr atrentrr. ™ CANÁM BR0KEBAG8 CO., (landsalar). 517 McslNTYRE BLOCK. Telefón 2274. 1. Fallegt hús á Manitoba Ave Bygt Bygt á 8teingrunni. Þrjú svefnher- bergi. Verð «1700. 2. , Tvö hús á Manitobs, nálægt Main St. bæði á $1500. 3. Tvær ódýrar lóðir á Anbray St., fýr- ir sunnan Portage Ave. Verð $250 út í hönd. 4. Á BorrOws Ave. fæst góð lóð fyrir $260. 5. Gúðar lóðir á Anderson Ave. nálægt Main St. Verð $13 fetið. 6. Við höfum verðskrá yfir margar ódýrar lóðir í Lincoln Park. 7. Timburhús til sölu viðsvegar í bæn- um. Komið á skrifstofu okkar og spyrjið eftir lóðunum rétt hjá Louis • Bridge. Þar eru allar tii sölu með gúðum skilmálum, Tilkynning. Oddson, Hansson & Co., landsölu- agentar o. s. frv , tilkynna hér með, að þeir hafa tekið Mr. John J. Vopna, con- traotor, i félag sitt, svo eftir fyrsta Okt. verður nafn félagsins: Oddson, Hansson & Vopni, landsðlu og lánfélag. Þeir flytja skrifstofu sína frá 320J Main St. til Room 65 Tribune Block, Mc- Dermott Ave., aðrar dyr í vestur frá Main St. Félagið vonast eftir viðskiftum ís- lendinga. 2B,ooo BKRUK, Indlana-Scrlps fyrlr tuttugu og fimm pús- und'ekrum af landi. B15 HXnlxx Street. á móti City Hall. FURBY: $11 fetið. SHERBROOKE: 812 fetið. MARYL4ND: 812 fetið. PACIFIC: Nálægt skó’anum tvær lóðir ódýrar. SHERBROOKE og horninu á Sargent ódýr lóð. Spyrjið. KEIL BLOCK á Logan. Bezti iðnað- arsthðurinn í bænum. ELGIN: Gott sjð herbeogja hús, nýtt- Þarf að sejjast fljött. Verð $2500. Komið fljótt og fáið að vita númerið. McDERMOT, Gertie og Francis. Bezta heildsöluplássið í bænum. COLONY: Nýtízkuhús, 7 herbergi. Á- gætt kaup á $8300. Vægir skilmál- ar og húsið strax til reiðu. ARNOLD Ave, í Fort Rouge: Lóðir á $60. $10 út í hðnd, afgangurinn borgast með $2 50 á mánnði, rentu- laust og afgjaldslaust. Kaupið eitt eða tíu. ÁRIDANDI. Við’ þurfum að fá eiuhvern af lesunpum þessa blaðs fyrir umbo'cs- mann, annaðhvort fyrir föst laun eða umboðs8Ölugjald. þarftu pen’nga ? ’ Viltu vera að borga húsaleigu ? Viltu byggja þér hús ? Mundu það Land þetta verður selt i 240 ekra spild- um, sem kaupandi getur eftir á valið sér hvar sem hann vill úróteknum heimilis- réttarlöndum Eigi kaupandi heimilis- rétt sinn óeyddan, þá getur hann tekið heimilisréttarland meðfram þeim 240 ekrum, sem hann kaupir, og þannig eignast 400 ekrur i einum bletti. Nánari upplýsingar fást hjá Oddson, Hausson & Vopni, ! Room 55 Tribune Bldg, McDermott Ave i P. S —þetta er ájitlegt tækifæri fyrir ! ! efnaða Bandarikja-íslendinga, sem hafa 1 ‘ augastað ? Norðvesturlandinu. að við lánum peninga rentulaust. Komið og fianið okkur hið allra fyrsta. The Crown Co-operative Loan C.,L,lf • Aðalskrifstofa: 433 Maill St. Winnipeg, Man. H. E. TURNER, WM, ALLEN, Manager. íjárm.ritari, Telephone 2110, S. H. Evariís & Co, Fasteigna og ídnaðarmanna Agentar. Peningalán, Eldsábyrgð o. fl. Tel. 2037, 600 Main St, P 0 Box 357, Winnipeg. Manitoba. YCUNG STR: Cottage á steingrunni, lóðin 30x115 fet. Vorð $1800. $400 út í hönd. COTTAGE. Verð$12'10. $400 útíhönd DUFFERIN Ave: Tvíloftað timbur- hús og lítið fjós. Verð $2000. 2 LÓÐIR, 40 fet hver, á McGee St.. ná- lægt Xdtre Dame, með lægsta verði. LÓÐIR, nálægt nýju C P. R. verkstæð- unum, $95 og dýrBri. Helmingur út i hönd. Finnið okkur ef þér þurfið cottage og nýtizkuhús. eða lóðir. Látið okkur selja eignirnar yðar. Dalton k Grassie. Faeteignnaala. L“igur innheimtar. PcnlnKalán. Eldsábyrgd. 48 I_________-_______IWain 8t Ágætt akuryrkjulandi í St. James. Ó- dýrasta l»nd sem þar er fáanlegt. $325 ekran. Þetta er bezta plássið að kanpa eignir í nú sem stendur. Þrjú hundruð og fjörutíu ekrur skamt fyrir vestan Silfurhæðir. Bæði Notre Dame og Logan Ave. vegirnir hgKja þangað Verð $80 ekran. Það er gróðavænlegt að stunda þar jarð- • yrkju og mjólkurbú, Vel bygt hús af nýustu gerð á Furby str., nálægt Armstrongs Point. Fæst með ágætu verði sé það sem umfram er veðskuldina borgað út í hönd. Veðskuldin er nú $2,200. llexander, Grant og Simnierí, Landsalar og fjármála-agentar. 585 Jlain Street, - Cor. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Sex herbergja hús, norðanmegin á Ross Ave. rétt fyrir vestan Nena, alveg nýtt. Gott verð $lf 00. $800 út í hönd. A Corridon Ave. nálævt John Str. Lítið timburhús. Verð $850. A Maryland Str., Cottage nálægt Notre Dame Ave. Sex herbergi. Lóðin 33x 130 fet. Verð $1100. Lóðir milli Notre Dame og Portage Ave. á $100 J ut i hönd; afgangurinn á einu og tveimur árum. Lóðir i Fort Rouge á «50, $60,_$65, $75 og $80. Við höfum þrjár blokkir af bvgginga- ióðum eftir, nálægt C, P R. búðunum á $100 hvert. j) út í hönd, afgangurinn borgist í Agústmán. 1904 og 1905. Við hfum nýfengið tii sölu heila blokk ftf byggingalóðum norðaustan við sýn- ingargnrðinn, á $65 hvert Stærðin er 80x100 fet oiz 20 feta breiður gangur á bakvið. Lóðir þar i grend kosta nú frá $75 til $100. Vetta verð stendur ekki lengi. Lóðir á Cathedral Ave., rétt við Aðal- stræti, á $125 hver, L E. BINDS and Co. Te.?'2o?s,43’’ Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. WcKerchar Block, 602 Maiti St. 6 herbergja bús á Ross Ave, með falleg um trjám í kring. Verð $1100 Góðir skilmálar. 8 herbergja hús á Pauific Ave. 4 svefn- herbergi. tvær 33 feta lóðir, Verð $2000. Ágætt kaup. 7 herbergja hús á steingruuni á McDer- mot. Vdrð$2100. Fimm lóðir á horninu á Laneside ncr Sargent. H*er á $300. K Lóðir á Maryland, Sberbrooke, McGee’ Toronto o. s. fry. 7.30 til 9. iirciju Kveiui ira Ki

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.