Lögberg - 10.12.1903, Page 8

Lögberg - 10.12.1903, Page 8
8 LÖGBJ5KG JO. DES. 1903 Bæjarkosningarnar I Winnipcgf á priöjudaginn fóru p»nn- ig. að ThoniHs Sharpc var kosion bæjarstjóri rreð miklum atkvgsðamun. Fulltrfiar voru koinir: í 2. kjöid. Wyone kgfteinn, 3. 4. 5. 6. J. W. Horne, A. McCharlas, H. J. Fiy, F. J C C.'X. Valdimar Gíslason, bóndi frá Tan- tallon, Assa, kom' hingaó til bœjarins nýlega með konu sina til lækninga og dvaldi hér tvo daga. Loksins hafa bænd- ur í þeirri nýlendu fengið j&rnbraut. og liggur hún eftir miðri Islendingabygð- inni. Með Mr. Gíslasyni kom Jónas Kristjánsson, sem hafði meitt sig svo i auga, að það varð að taka úr honum. Til Argyle-búa. Eg leyfi mér hérraeð aÖ tilkyona J>eiro Argyle-mönnum, sem enn J>& ekki ha :a átt kost 6 að koma t'l Glen. boro til aö skoÖa vörur minar, aö eg erenn ófHiinn þsðan ocr býst viö að fara ekki ti! Wina'peg fyr en nsesta m&nodag. G. Thomas. Ur bœnum og grendinni. Auk þeirra umboðsmanna fyrir ,,Sam- eininguna“ sem auglýstir eru í 45. nr. Lögbergs, eru í Ballard: Xrni Jobnson; Dongola, Assa.: Gunnar Jóhannsson; Pine Valiey P. O : Magnús Jónsson Calgary: Árni Pálssen. AfmælishátíÖ Tjaldbúðarinnar. SKEMTANIR OG . . VEITINGAR í TjaldbútSinni 31. Des. 1908, PSOGRAM: Loyal Geysir Lodge, I.O.Ö.F., M.U , heldur fnnd á Northwest Hall, þriðju- dagskvðldið 15. þ. m. Æskilegt að sem flestir af meðlimum vildu sækja fund- inn og koma i tíma. Xrni Eggertst'on. P. S ORGEL lítið brúkað er til sölu. H. 8 Bardal gefur upplýsingar. Hér eftir verða allar auglýsingar, sem birtast eiga í Lögbergi, að vera komn&r inn k skrifstofuna ekki síðar en klukkan 1 siðdegis á þriðjudögum. Mr. Thorgeir Símonarson, 713 Elk st. Whatcom, Wash., tekur menn og konur í lífsábyrgö í New Youk Life og einnig í heilsu- og slysaábyrgð i Conti- nental Casualty Co. Sömuleiðis tek- ur hann hús og húsmuni í eldsábyrgð fyrir þrjú stærstu félðg landsftis. Skrifið honum eða talið við hann að 713 Elk st. Whatcora Wash Th. Johnson heldur concert og dans á Odd Fellows Ha!l á gamaiárskveld, 31. þ. m. Þau Weston Benson og Önnu Thoin bæði hór í bænum. gaf séra Jón Bjarna- son saman í hjónahand 5 þ. m. Gleymiðekki Almenna sjúkrahÚBÍnu Hamskot því til hjálpar verða tekin í kirkjunum á sunnudaginn kemur. Lsgg- ið fram yðar skerf til samskotanna. Góð þjónujtustúika getur fengið vist hjá Mrs. Thomas 24 Proud st. //1 Stúkan Fjallkonan nr. 149 • Utr . heldur sinn vanalega mán- aður fund í Northwest Hall mánudag- inn 14. Dec. kl. 3 e. h. Á þessum fundi fara fram embættismanna kosningar og nauðsvnlegt að meðlimir fjðlmenni. Jónína Christie, R. S Síðustu dagana hefir verið reglulegt Manitoba vetrarveður: k- lt og bjart. Það sem af er vikunnar hefir verið rosa- samt og nokkur snjór fallið. Pétur J Skjöld kaupmaður frá Hall- son, N. D., og þingmaður Dakota manna kom hingað norður á þriðjudaginn og fór heimleiðis aftur í dag. Hann liefir aelt verglun sína og aðrar eignir í Hall- aon og býst við að fiytja alfarinn vestur .að hafi núna fyrir eða eftir jólin. “EIMREIÐIN” fjölbreyttasta og skemtilegastaitíma ritið á islenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst!;hjá H. S. Bardal S., J. Bergmanno fl. A. Friðrikssonar árlega Loksii s er nú svo langt komið, að samningarnir á milli bæjarstjórnarinnar og Canadian Pacific járnbrautarfélags- ins um undirgöngin á Main st. hafa ver- ið undirskrifað r. Mr. Th. Johnson gullsmiður 292% Main st. hefir mikið úrval af alls konar gull pg silfurvarningi, sem hann selur j með sérstökum afslaetti núna fyrir og um jólin. Lesið auglysingu hans efst á sjöl'tu síðu í blaði þessu. Ef þér hafið hngsað yður að fá yður Photo Jewelry (myndir settar i gull- hnappa, brjóstnálar o. fl ) fyrir jólin, þá finnið Mr, B Ólafsson Room 15 McKer- •char Block 6C2 Main str. Hann hefir -upplag af þess háttar vörum. Borðlampar frá 25 til f8 00 Hengilampar frá 82.53 til $15.00 Hall do $2.00 til $7.00 Dinner setts $6.00 til $17.00 Tea do $3 50 til $7 00 Saumakassar 25c. tii $2.00 Brúður 5c. til $1.50 Bollapðr gylt frá 5c. til 75c. Með því að kaupa jólagjafirhji mér, fáið þið raeira fyrir ykkar peninga en hjá öðrum í bænum. Til 15. þ.m. móti peningum 21 pd. raspað sykur $1.00 18 ,, molasykri $1.00 1 ,, brendu Caffi 15c. 1. Orchestra—Andersons’ hljóðfæra- leikendur 2. Recitation—Miss Ina Johnson 3. Piano Solo—Mr. Jónas Pálsson : Minnitonka. (Intermezzo) Hjörtur Lárusson 4. Afmælisræða Tjaldbúðarinnar—Séra F. J iBergmann 5. Orgel Solo—Mr. Jónas Pálsson: Sonata, Op. 14, nr. 2—Beethoven 6. Duet—Messrs. Gisli Jónsson og Páll Magnússon: FiUDþjÓFUK og BjöRn; Fyigiraddir spilar M r. JónasPálsson 7. Vocal Solo—Mr. H. Thórólfsson 8. Trio—Misses J. Bergmann. K. Ein- arsson og M Gunnaisson: Svölumál—Jul. Stern 9. Orgel Solo—Miss H. M. Einarsson: The battle of Waterloo, — G. Anderson 10. Ræða—Jóhann Bjarnason, Phreno- logist 11. Cornet Solo—Mr. AlfreJ Albert 12. Vocal Solo—Mr. Gísli Jðnsson: Naturen och Hjertat—O. Lind- blad (J. Pálsson spilar fylgiraddir) Recitation—Miss Jóuína Johnson Vocal Solo—Miss Elínf Jobnson: Selected Orchestra—Audersons’ hljóðfæra- leikendur Orgel Solo—Mr .Jónas Pálsson: Eld- gamla ísafold^imeð fötspili) VEITINGAR. Inngangseyrir löc. fyrir börn og 25c fyrir fullorðna. Byrjar á slaginu kl. 8 13. 14. 15. 16. 17. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. A]lar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS DE LAVAL Skilvindurnar Æfinlega á undan öðr- um og æfinlega beztar. Carsley& Co. Silki Blouses til kveldbrúks, ýmsir litir, svartar, bleikar, bláleitar, rauöar o. s. frv., stoppaö- ar og útsaumaðar. Ný- asta sniö. Sérstakt verð $5.00 * II D inenm 41 L| |/ fúsleya W II I \ 8af,ur. I 1|, [J, Penincum yðar 11 'H skilað Æðardúns Jackets Barna. Jackets, ýmsar stæröir og ýmsir litir. Verö: 50 cent. Kvenna æðardúns Jackets, grá, rauö bleik o.s. frv. Verö: $1.50. CARSLEY & Co., 34-«. IVBAIN STR. li A. Friðriksson, óii Ross Ave. Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. P ?í k •-S 9SI Porter & ('o. 368—370 Main St. Phone 137. 1® China Hall, 572 Main St, íl Phonc 1140. - ■ ,» va%w.vvas*;st:’is%%v.%‘.-.£ Biiðin. Sérstök kjörkaup á fata- efnum,pilsum, wrapp- ers og tilbúnum fötum. Við höfum enn til raikið af kvenfatn- aði til að velja úr, bæði Worsteds, Vene- tians, Broadcloth og hið fræga Sno v Flakc Zebiline kiæði, og vikuna sem kemur sláum við af þessum vörum 29 prct. Við iátum okkur ant um að haf* til sórstaklega góðan kvenfatnað. Kvenpils: 011 kvenpilsin okkar verða að seljast í næstu viku Sjáið því um að ná i eitt af þeim með 20 prct. afslætti. Blouses og Wrappers: Við höfum fáein mjög falleg stykki eftir til þess að velja úr, fallega skreytt Við seljum þau næstu viku með 20 prct. afslætti. Flókaskór: Við höfum nokkuð af þeim enn sem þór getið fengið fyiir 75 cts. Dálítið eftir af Klippers, Gaiters og reimuðum skóm. Við viljum kaupa hænsni, kalkúna og endur, sinjðr og eggogborguin hæsta markaðsverð fyrir. Við höfum ætíð til kringlur og tvibðkur. lesið jóla-aug- lýsinguna okkar þegar hún kemur. «2z Go. Gtlen.tsoi^o FÁTÁ-KASSÁR Viljirðu fá sterkustu, nýj- ustu og verðlægstu fatakassa eða annað sem til ferðalaga heyrir þá er bezt að koma við hjá okkur. Við höfum nýfengið miklar birgðir af þeim Verð frá 16.50420.00 Fallegasta jólagjöf hand-t konum jafnt og körlum. Ef þið þurfið KUBBERS og YFIRSKÓ þá komið í W. T. Devlin, ’Phone 1339. 408 Main St., Mclntyre Block. Við liðfum nú miklar birgðir THE BUBBER STOBE Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins. Rubbers, Hockey Sticks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vörur. 243 Portage Ave. Phone 1655, Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. PALL M. CLEMENS íslenzkur -^-3Ea 3BCIÍE72EÍ mcoc-, 490 Main Street, - WlNNIPEO. SJÁIÐ! SJÁIÐI Mér er mikil ánægja í því aö geta auglýst hinum íslenzku skiftavin- um mínum aö eg hefi nú gert ráö- stafanir til þess að kaupa allar vör- ur mínar beina leiö frá verksmiðj- unum. Við það sparast frá 25 til 30 prc., sem eru vanaleg milli- mannalaun. í staö þess aö stinga þessum mismun í minn eigin vasa læt eg kaupendurna njóta hagnað- arins. BARNA-ARMBÖND: Gylt armbönd haida litlu hörnunum. Þau eru mjög snotur og mjög endine- argóð. Þau eru vel $3,50 virði. Þér getið fengið þau fyrir . .$2 25 KVENMANNS-ÚR: Waltham eða Elginúr, ígyltumkassa sem helduv sér í 25 ár, og með gull- kanti. Seld hjá öllum öðrum á *18.(j0. Eg sel þau á.........$12.00. KVENFESTAR: Eg heti náð í birgðir af löngum. gylt um kvenfestnra. Þær eru af beztu tegund og fallegustu gerð. Vanalega seldar á $5 00, 7.00 og 8 00. Eg sei þær á ...........$3.50, 5 50 og 6.50. ARMBÖND: Sum af þessum fögru nýtízku arm- bðndum eru teygjanleg. Eg sel þau frá ?2.50 og npp í $8.00. Þetta er ljóm- andi falleg jóiagjöf. Takið eitt af þeim frá sem fyrst þvi þau fara fljótt, þegar þau eru seld með svona ve rði. Beint frá verk- smiðjunni til kaupanda Islenzku- og . . enskumœlandi menn í búðinni BARNAHRINGAR: DEMANTAR: Eg hefi keypfc mikið af smáum demönt- um, sem eru skærir og ljóinandi. Þeir eru alls staðar seldir a $25.00. 35.00 og 45.00, og kallað kjðrkrup. Til þess að losna við bá ætla eg að selja þá á $15 25 00 og 85 00 Þetta er af bragðs vorð UNGLINGA-ÚR: LÍTIÐ Á þETTA VERDLAG: Snotrir hringarúr Jireinu gulli með rúhínsteinum og perlum. Vanaverð $1.50. Nú á 75c. LEIÐBEINING: Kvenna 14 kar. gullúr á 820.00 Karlm. 14 kar. gullúr á $25 00 Kvenna úrfestar, gyltar $ 3.50 Karlm ., .. 9 2.00 Karla eða kvenna kapsel 2.50 Mór skyldi þykja vænt um að mega sýna yður þessar vðrur, og heyra livaö þór segið um verðið, sern í flestum til- fellum að eins er hálft verð. & Ef þér ætlið að kaupa eitthvað, sem auglýst er hér þá klippið úr augiýsing- una um þann hlut og komið meðhana i búðina. Þetta fiýt r mikið fyrir af- greiðslunni og gefur afgreiðslumönn- untim betri tíma til þessaðsinna yður. Margir til að afgreiða. # Urin ganga í 15 steinum og eru í gjdt- nm kassa með 20 ára ábyrgð. Þessi úr eru fallegasta eign. sem öllum ungl- ingum rnun falla vel í geð, og hentug asta jólagjðf. Vel $18.00 virði. Eg sel þau á $11.00. TELEPHONE 2558. B96 MainSt., WINNIPEG. Thomas. SJÁiÐ! SJÁIÐl Auk þess aö spara yöur milli- manns eöa heiidsölu ágóöann ætla eg méraö slá 10 til 15 prc. af mfn- um eigin ágóöa, sem þýðir: aö eg sel vörurnar meö heildsöluveröi aö eins. Lesið verölistann og þá munuð þér sannfærast. KLUKKUR: Átta daga verk. slá, bæði við hálfar og heilar stundir. Eru fallegar og ganga rétt. Væru ódýrar á$5 00. Að- eins ..................$3.00 KARLMANNA-ÚR: 17 steina Walthamúri gyltum kassa með 20 ára ábyrgð. Það þarf enginn að skammast sín fyrir að bera á sér úr af þessari gerð Fallegasta jólagjöf. Allsstaðar seld á $25.00. Eg se! þau á.....................$15.00. DRENGJA-ÚR: Þau leiða gleðibrosin fram á varir drengjanna þegar þeir stinga þeim I vasa sinn Drengirnir eru hreyknir yfir fyreta úrinu sínu. Með ábyrgð...............$1 25. HRINGAR: Birgðirnar minar af hringum úrhreinu gulli hafa aldrei v«rið betri. Hver hringur með mínu nafni. Vanaverð $2.00. Eg sel þá á $1.50.. Guilhringir með opals og perlum, vanaverð $6.00. Eg sel þá á $350. Fáeina hrínga.með ð opaÍK, sel tíg fyrir'$1.00. Komið og sjáið þá. ,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.