Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 1
Vetrarleikir i Sleðar, allar tegundir, Skautar. allar stærðir, Hockey sticks, Pucks, Fóthlífar, Fótboltar, Indian Clubs. £ Anderson A Thomas, $ 538 Main Str. ílardware Telep.',ine 336 § •) •8*«*®*®*®*«'*»»'®*«®®®®*»*»*»*»® | Til Jólanna « *® «® **»*««■• ®«#®«« «*«««« ««««««««» t* m (• •) <• m (• m 2 Nýjar vðrnr til jólanna: Forskera hnifa S pðr, Nickel platteruð hnifapðr í kaísn g (með nýju lagi), Borðlampar, Lestrarhei- * bergis-laropar gilfurplatteraður borðbún- (• aður, rakhnífar og vasahnífar. S Anderson & Thomas, $ 53$ JÉaln Str, Hardware. Telephone 338. é) Mctki: srartnr Yale.lás. S®»- «• •> '««®«®«® ®*« **«*« ®«««®*®« «««««« ® 16. ÁR. Winnipegr, Man., flmtudaginn 31. Desember 1903. Nr 52. Fréttir. Canada. Jarðskjftlfte vart varð f bænum ■Morrishurg I Ontario & jóladagsmorg- uninn. A. G. Blair, fyrrum j&rnbrautar- m&larftðgjafi Laurier-stjórnarinnar, befir sagt af sér f>ine,mensku f St. John, N. B., og altalað er, að hann eigi að verða formaður j&rnbrauta- umboðsmannanna (the railway com- mÍBBÍon). Kemur bllum saman um, að hæfari mann befði ekki verið unt að fá til þessa starfa; og vonandi verða nú afturhaldsmenn finægðir, ekki hældu f»eir Mr. Blair svo lftið f>egar hann sagði sig 6r Laurier rfiða- neytinu. Ross-stjórnin f Or.tario varð und- ir við aukakosDÍngar f North Rer- frew og er f>vf meirihluti hennar f |>ingi ekki nema f>rtr. Nýd&inn er nú f>ingmaður úr stjórnarflokknum og missi stjórnin einnig f>að sæti, f>fi liggur sjftanlega ekki annað fyrir en að efna til nýrra kosninsra. Sir Charles Hibbard Tupper heflr neitað tilnefningu sem þingmannsefni I tveimur kjórdæmum í British Colum- bia, segist engan tfma hafa til að gefa sig við stjórnm&lum. MS af J>vf marka, að hann býst ekki við að aft- urhaldsmenn nfti völdum við næstu kosningar. Yerzlunar-agent Canada-stjórn- arinnar f Manchester fi Englandi hefir ósksð eftir að sór yrði send synishorn af tóhaki ræktuðu í Canada fisamt epp'ysicguro um verð og flutnings- bostnað. Telur hann lfklegt að Cana- da tóbak seljist vel fi enska mark- aðnum. R&ðgjafi akuryrkjum&lanra f Ottawa hefir gert rftðstafanir til f>ess að enn að nyju verði send bændum víðsvegar f landinu syoishorn af korn- tegundum peim er fibativænlegast er að rækta f Canada. Sýnishornin eru af alira beztn teguDd og eru flast þeirra frfi tilraunastöðinni í Indian Head, f Norðvesturlandinu. Sýnis. harnin, sem send verða fi næsta vori, eru af höfrum, vorhveiti, kartöflum o. fl. Hver sem vill getur óskað eftir að f& sýnishorn, en ekki fær hver um- biðjandi nenca eitt. Verður f>ví að tiltaka, jafnframt og beiðnin er send, bvaða tegund óskað er eftir. Sýnis- bornin eru send kostnaðarlaust. Beiðnin fi að sendast til „the Director of Experiment&l Farms, Ottswa, og verður að vera komin fileiðis fyrir 1. Marzmfin. næstkomandi. BANDARIKIS. Mjög skæð lungnabólga geDgur nú f Chicago. í vikunni sem leið dóu J>ar eitt hundrað og fjörutfu manns úr J>e8sum sjúkdótni. Stormviðri og fiköf snjókoma var 1 New York og víðar f Bandarikjun- heq um helgina sem leið. Cm Jólaleytiö braut fellibilur talsvert af hús im Alabama og gerði ýmsar skemdir. Tveimur börnum varð húsahrunið að bana, en ekki varð meira manntjón af [>eim völdum. í plðastliðnum Júlf, Ágúst og Septembermfinuðum komu eitt hundr- að tuttugu og níu þúsund, fitta hundr- nð og nfu innflytjendur til New York. Á sama tlmabili firið 1902 voru inn- flytjei durnir eitt hundrað og fitta fiúsund og fitta hundruð. Rúmir tveir fimtu hlutar af fólki f>essu sett- uBt að 1 New York. Blaðið „Minneota Mascöt“ getuv f>ess, að Sigvaidi Jónsson, faðir peirra Arna sfiluga, Jóns, Pfils og Sigurðar Sigvaldasons, h«fi dfiið hjfi tengda- dóttir síddí Guðrúnu f Limestone township, Lincoln Co., Minn., mfinu- dagÍDn 21. f>. m. Hann var 83 fira gamall. IJtlOnd. Dreyfus, frakkneski liðsforirg inn, sem f stórmftlunum fttti fyrir nokkurum ftrum sfðan, hefir nú krafist pess að mfil sitt yrði tekið fyrir að nýju og hann sýknaður af öllum 6- kærum. Er talið vfst að svo muni verða, og honum veitt fullkomin upp- reisn og allar pær virðingar, sem h&nn fiður hafði. En fullyrt er að hann muni jafnharðan afsala sér allri em- bættistign er hann hefir fengið rétt sinn og sakleysi viðurkent og staðfest með dómi. Ef til ófriðar dregrur milli Rússa og Japana, sem líkb’gast f>ykir að verði með vonnu, ætH Kfnverj&r að veita Japansmönnum alla pfi liðveizlu, sem peim er mögulegt. í pvf skyni er sagt að peir h&fi nú nfutfu þúsund- ir hermanna vfghúnar. Hefir mikið verið reynt til f>ess, að f& Kfnverja til að skifta sér ekki af m&lunum, en peir eru svo fikveðnir í pvf að styrkja Jap- ana gagnvart Rússum, að landsl/ður- inn hefir hótanir f frammi um aö velta núverandi stjórn úr völdúm, nema hún fylgi Japaasmönnum eindregið ef úr strfðinu verður. í hænum Kishineff & Rússlandi, par sem Gyðinga-ofsóknirnarog mann- drfipin fittu sér stað f vor sem leið, sækir dú í sama horfið aftur. Hvað pað vera f ráði að sl&tra Gyðingum par f stórhópuaa & jóladag grfska kirkjunnar, hinn 7. Janúar. Hefir miklu af æsingarritum gegn Gyðing- um verið dreift út & meðal fólksins, sem hafa haft þau fihrif, að skrfllinn feefir ekki haft biðlund pang&ð til hinn tiltekna dag, en er pegar tekÍDn til að mispyrma Gyðingnnum og rfiða p& af dögum. Af h&lfu stjórnarinnar vænta Gyðingarnir sór engrar vernd- ar. Morðiogjarnir, er bezt gengn fram í vor sem leið, voru allir lfitnir lausir eftir stutta ocr óverulega mfils- mynda rannsókn og fengu enga hegn- ÍDgu. Sjfi Gyðingar þvf pann kost vænstan að fl/ja landið og munu trú- bræður þeirra í Bandarfkjunum ætla að styrkja pfi til f>ess að komast vest ur um h&f. Sagt er fjögur þúsund uppreist- armanna f M&cedoniu, undir forustu fittatfu dugandi hershöfðingja frfi Bul- gariu, muni þfi og J>egar rfiðast inn fi Tyrkland. Ástandið & Bilkacskag anum þykir enn sem fyrrihið fskyggi. legasta. Flokkgþlng'. Flokksping h&fa bfiðir pólitfsku- fl >kkarnir boðað f f>vf nær hverju Dominion-pingskjördæmi f fylkini. Er svo til mtlast, að fi f>eim pingum verði pingmannsefni valin svo alt sé til reiðu pegar kosningadagur verður fikveðinD. Flokksping frjálslynda flokksins hafa verið fikveðin þannig: Marquette, 5. Jnv. Selkirk, 5. „ Provencher, 7. „ Portage, 8. „ Winnipeg, 8. „ Souris, 12. „ M&cdonald, 12. „ PostOffice Box Lögbergs verður hór eftir 136. Tvö kvæði. (Ur sjónleik eftirJ, M. Bjarnason.) I. Fríöur sat kóngsson í laufguöum lund, Viö liljur og rósir hann söug; En golan fór veinandi’ um vfkur og sund. O, vinur, hve sorgin er ströng! Ástvina kóngssonar sat fram viö sjó; Hún söng þar um vorblómin ung; En vonarblóm hennar þai visnaöi’ og dó. Ó, vina, hve sorgin er þung! II. Og Áltdís hin fríöa í álögum sat,— En öll grétu blómin í dölum— Og enginn í landinu leyst hana gat, Því lokaö var hamranna sölum. Og hálf var ’ún marmari—hvítari mjöll. Ó, hreinasta liljan var dáin! En burtu var gleöin og ánægjan öll Og alt, nema vonin og þráin. En Alrekur kóngsson var traustur og trúr, Og torsóttan hamarinn braut ’ann, Svo heytmey ’ans losaöist álöguin úr; En ástar og friösældar naut ’ann. Glaðværð á heimilinn. Maruir eru þeir menn, er koma þannig fyrir í daglegri umgengni út { frá, a8 engum gæti dottið i hug, aö heima fyrir væru þeir sifelt í vondu skapi, önugir, þungbúnir og ýrðir fi svipina, — útlitið nikvæm- lega l'kt þvi er útsynnings élja- klakkar byrgja heiðskíran himin- inn og von er ó illviðri ó hverju augnabliki. egar þeir eru við vinnu sfna, hver svo sem hún nú er, eða á ferð úti, hafa þeir máske jafn- an spaugsyrði á reiðuin höndurn og eru þægilegir í viðmóti við alla, heilsa glaðlega nágrönnum sínum og m&lkunningjum er þeir mæta þeim o.s.frv. En svo jafnskjótt og þeir eru komnirinn fyrir sfnar eigin dyr breytist svipurinn gersanilega. þeir eru óþolinmóðir og útásetning- asamir. Börnin, er hafa verið að leika sór, full af kátfnn, hrökkva út í horn og þora ekki að Hta neitt á sér bera. Gleðibrosið deyr út á vörum móðurinnar, sem hefir tekið þátt í masi og gleðileikuua barn- anna. það hefir svo oft verið rétti- lega tekið fram, að glaðlyndi kon- unnar breiði s dskinsblæju ytir heimilislífi'f, en hið sama ra&, með eins miklum rétti segja um glað- lyndi húsbóndans heima fyrir. Hann, sem hefir verið laus við alt umstangið og fyrirhöfnina, sem heimilislífið hefir f för með sér, laus við matartilbúninginn, fatsþvottinn, gólfþvottinn o. s. frv., á sannarlega að flytja með sér fjörgandi og hress- andi andblæ inn á heimilið fegar hann kemur og er búinn að afijúka dagstörfum sínum. Hann á að gera avo fyrir sér á heimilÍHu að heira- komu hans verði tekið með fögnuði og eftirvæntini’U. Brosin eiga ekki að deyja út heima fyrir þegar heyr- ist til húsbóndans í forstofunni. OLLDLYNDI GLRIR HEIMILISLÍFID ÍNÆGJULEQT. þó undarlegt megi virðast eru það sjaldnast þeir, er hafa mesta ástæðu til að vera afundnir oða ön- uglyndir, sem mest ber ft þessnm skaplesti hjfi. Sannarlegir harmar hafa ekki þau áhrif fi hugarfarið. þunglyndi og önuglyndi á vanaleg- ast rót sina í ímynduðu mótlæti, sem ekki er hægt að færa nein fullnægj- andi rök fyrir. öllum auði, gulli, silfri og gim- steinum betra er glaðlyndið. Yfir marga ójöfnuna sléttar það fi lífs- leiðinni, og bætir úr tilbreytingar- leysi hversdagslífsins. Markmið heimilislffsins fi að vera ánægjan. Án hennar getur hvorki friður, farsæld né framför átt sér stað fi heimilinu. Ánægjan er meira virði ( heimilislifinu en dýrð- leg húsakynni og dýrir húsmunir. Á herni byggist farsæld og heill heimilanna. Eitt er það, sem eno má taka fram. þ&ð er fjöldi manna mjög skeytingarlau^ f þv! að vera kurt- eis í or?íi og allri framgöngu heima fyrir. JafDskjótt og heim er kom- ið kasta þeir siðf&gunargerfinn, er þeir haf& borið til sýnis utan heim- ilisins. Heima fyrir má ekkert útaf bera sve ekki séu kaldyrði á reið- um höndum hjá þeim hinnm sömu, sem ern knrteisin sj <lf I annan a hóp. En þvf skyldi ekki mega heimta þtð af þessum sömn mönnura að þeir sýni 8fnum n 'nustn, að minsta kosti eins mikið umburðarlyndi og knrt- ei&i eins og öðrum út frá, sem þeir umgangast. Jarðyrkjuskólinn. Loks er nú Roblin stjórnin Lúin sð gera nppskfttt hvar jHrðyrfe]uskól inn fyri-hng*ði fi að st&rd&. Staður. inn er Winnipeg, og er öðru nær eo það sft hepp lega v»bð. Við slðustu fylkiskosning&r lof- aði Roblin-fl ikkurina skóla þessum f svo að segj* hv’e:-ju einast& kjördæn i, eða lét þ&ð fi séi-skilja, að undir kosn- irg&úrslitu’<um þ&r og þ&r væri kora- ið hvar skólinn yrði bygður. Hefðti kos’iingar farið fram í Gimli kjö dæminu þfi m& telja vfst að skól&num h -fði v«rið lof&ð f Mikley eða vestnr f Ard&lshygð. Mr. G-eeewy 'ýdi eindregið yfir þvf, að næ^i htnn völdunum þfi yrði s-ólinn re'stur í Brandon, vegna þess þ&r væri h<nn lang bezt settnr, bæði vegna hveítilandsins umhverfis ogsé-staklega vegna fyrir r.ynd*rbú«- ins rétt uttn við bæinn sem ger?i lærisveiaunum mögilegt að njóta verklegrar ekki siður en frssðilegrar kensln. Mr Roblin fórust og þ&nuig orð í B-and>&, &ð menn höfðu gilda &- stæðu til að væita stóhns, og tjtöldu Br&ndon-búar sér h&nn þvf j&fn vlsrn hver .pólitfski flokkurinn sem v ð völdin yrði, Eu riú fi skól’nn ekki að verða í Brandon, heldnr f Winnipsg. Og yfir þessu ei- megnasta 6 tnægja um þvert og eud'langt fylkið; ; bæði yfir þ I *ð ffi ekki skól&DD til sfu eins og öllum var lnf&*, 0g þó e'<n þfi meira yfir þvf að Lta re sa htnn ^f Winni peg, þ&r s&m iim eng» verklega kenslu getur verið *ð ræðs. Allir smekkvísir menn, sem nokku brófavií'skifti hafa, láta nú prenta A bréf sín og uroslös. Ef brófinyðar kom- ast ekki til skila fAiö þér þau endursen' kostnaðarl&ust ef nafu yðar og heimil er A umslögunum. Þetta f est hjA Lögbergi fyrir lftið Kaupið Lögbsrg og borgið fyrir það Grænland. þess var nýlega getið í L g- bergi, að C&nada-stjórn heffii fariB þess á leit við D&ni að f v Grænl&nd keypt. Nú hsfir frega sú bnrist frá Kanpmannahöfn, að Dan&stjórii vilji alls ekki Grænland selja. Lík- lega er það Canada ekki mikið á- hugamál að eignast Grænland, á því kaupi yrði ekki sjá&nlega sérlega mikið að græða; hitt mun aðal atrið- ið vera að fá fyrstv kauprétt ef svo skyldi fara, að Danir fyr eða s ðar vildn selja. það er úrslit Alaska- mftlsins og ásælni Bandar íkjamanua á Húdsonsflóauum, sem hefir komið þessu Grænlandsmáli f hreyfinga. Næðu Bandaríkjamenn kanpum á Grænlandi, þá gæti slíkt orðið Can- ada óþægðar-grikkur, enda þá óvist hvar merkin milli Canada og Græu- lands yrðu ákveðin. Maðan Græn • land tilheyrir Dönum er ekkert að óttast, en vildu Danir selja, þá væri lang-eðlilegast að Canada-menn keyptu. Drykkjuskapur og tóbaksbrúk- un í Canada á [síðasta fjár- hagsári Dom.-stjórnarinnar. Samkvæmt skýrslum Dominiou- stjórnarinnar vorn á síðasta fjár- h&gsári keyptar 3,208,767 gallónur af áfengum drykkjum til neyzlu í C&nada; Arið áður var gallónatalan 3,123,430 eða 85,337 gall. minna þetta gerir .87 gallónur á manninn. — öldrykkjan var 4.711 gallónur á manninn, en 5.102 árið áður. T<5- baksbrúkun var 2 548 pund á mann- inn, eða lítið eitt meira en árið áður. 168 260,422 vindlar vovu keyptir til reykinga, eða talsvert flei*-i en firið iður. 176 434,240 sígarettor hafa verið keyptar ■ srioa, því nær al!&r innfluttar. Sígarettureykingar h&fa verið allmikið meiri en árió áður. Islenzkir nemendnr viíS Wesley College 1903-4: I. COLLKGB-DEII-DIN. Fjórða fir: I. StefAn Guttormsson. Þriðja Ar: U. Runólfur Fjeldsted, 8. María Anderson. Annað Ar: 4. Þorbergur Thorwaldsson, 5. Emily Anderson. Fyrsta Ar: 6. Árni StefAns&on, 7. Guttormur Guttormsson, 8. J. B. Jóhannesson. II. Undirdúningsdeildin: a) Siðari hlutinn: 9. Maria Kelly, 10. Sigurjón H. Christophersfon* 11. Haraldur Sigmar. , b) Fyrri hlutinn: 12. Bjðrn J. Hjálmarsson, 18. Alfred Albert, 14. Jón StefAnsson, 15. Andrés F. Sveinl j jrnsjon, 16. Lftrus Finney, 17 Stefftn BjirnfSm, 18. Guðbrandur A. Árnason, 19. Valgerður Walterson, 20. Salóme Halldérsson, 21. Si'Kiíður Péltson, 22. Rósa E. Chiistopheríon. Búist er við að nemendum fjðlgi úr nýárinu. • IOO Verdlann SIOO. Lesendum blsSs þessa ætti aö vera ánægia aB heyra að það er þi eina hræðilefrur sjákddmu sem vfsindin hafa kent mönnum að lækna, o það er Catarrh. Hall’s Catarrh Cnre er eins á reiðanlega meðaiið seta þekkist. Catarrh er con stitutional sjúkdómur oe verðnr meðhöndlast þan uie. Haii’s Catarrh Cure er tekið inn og hefu ihrif á blóðið oa slím himnurnar, eyðir sjúkdómn um oe styrkir sjúkiineinn með því að uppbyggja líkamann og hjálpa náttúrnnni til aS vinna verk sitt. EÍRondurnir bera sve mikið transt til lækn- ineakrafta þess, aS þeir bjöSa $100 fyrir hvert úlFetli sem þaS læknar ekki. SkrifiS eftir vott- jrSum til F. J. CHENEY & Cos. Tol« io, O. Selt í lyfjabúSum. Hall's Family Pillt eru þær beatu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.