Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKG 31. DE-J. 1903 Ur bœnum og grendinni. GamaUrsdagnt. Gleðilegt nýárl JÍriö 1904 er hlaupár. Síðasta hlaupár var Arið 1896. Hlanpár er fjórða hvert ár nema aldamótaárin, þá er ekki hlanpár nema fjórða hvert (aldamóta) ár. Hlaupár er þegar 4 ganga npp í siðari tveimur tðlustöfum ártalsins og aida- mótaárin þegar 4 gansa upp í fyrri tveimur tölustöfum ártalsins. Sagan með þessu blaði. Skemtisamkoma og dans á Oddfel- loW Hall í kveld. fúunið eftir áramótasamkomunni í Fyrstu lútersku kirkjunni í kveld. Nætta Lögbergssagan verður eftir sama höfund eins og sagan ,.Alexis“ og ekki siður skemtileg Tíðin hefir verið umhleypingasöm undanfarua daga, snjókoma lítil, en frost hart flesta d«ga. LOÐHÚFA FUNDIN. Réttur eig- andi, sem getur helgað sér hana, raá vitja henuar að Lðgbergi. Oóð þjónustustúlka getur fengið vist hjá Mrs. Dr. 'V. R. Nichol, 295 Edmon- ton st. Nokkurir ungir, íslenz^ir piltar ætla að halda grímudans á Northwest Hall, að kveldí þess 12. Jan. Frekar auglýst í næsta blaði. Óvanalega fáir utanbæjar-íslending- ar komu hingað til bæjaring um jólin,— munu ætla að biða Þorrablótsins Pétur Pálsson, bóndi norðan við Glenboro, var hér ! bænum um jólin hjá syni sínum Paul Johnston. E. J. Skjöld hefir tekið fyrra hluta lyfsalaptófs, Félagið sem hyggir rafmagnsjárn- brautina milli Winnipeg og Selkirk, hef ir sótt um leyfi að mega leggja sams konar járnbraut nmhverfis Winn:peg- bæ og aiistur til Tyndell og Winnipeg- River. Roblin-stjórnin hefir rekið G. W. Baker úr lðgregludómara embættinu og mælist illa fyrir eins og flest sem sú stjórn gerir. Orð leikur á, að T M Daly eigi að verða eftirmaður hans. Á síðasta bæjarstjórnarfundi sam- þyktu fulltrúarnir að gefa Mr. Arbuth- not bæjarstjórastólinn sem hann hefir skipað með svo miklum sóma síðastlið in þrjú ár. Mr. Arbuthnot þá gjöfina or þakkaði fyrir hana með hlýjum orð- um. Afturhaldsmenn héldu flokksþing 1 Selkirk á þriðjudaginn, og var þar val- inn einhver W. Coleman, lðgmaður frá Stonewall, til að >ækja um þingmensku á móti Mr. MeCreary við næstu Dom. kosningar. Búist var við að Bradbury og Sutherland yrðu í vali, en þeim hefir vist ekki þótt álitlegt að reyna sig við Mr. McCreary og hafa þeir þó vafalaust verið meiri menn til þess en Stonewall lögmaðurinn. Samkomum Islendingafélagsins i Grand Fotks hefir verið frestað v«gna veikinda á Gardar, en því miður fékk ekki Lögberg aðvörun um það fyr en blaðið var fullprentað í síðustu viku. Loyal Geysir Lodge, 1.0.0 F., M. IJ heldur fund á Northwest Hall, þriðju- dagskvðldið 5. Janúar 1904. Gððar vuitingar og skemtanir á fundi. Æski- legt að sem flestir af meðliraum vildu sækja fundinn og koma í tima. Arni Eggertsson, P. S. Mr. William Whyte, aðstoðarmaður forseta C P. R, félagsins. hefir verið gerðar að öðrum varaforseta félagsins -og mælist slíkt mjög vel fyrirhér vestra. þar sem Mr. Whyte hefir aflað sér al- mennra vinsælda. Leiðréttin g:—í sjöttu Hnu i fyr- tu vísu af kvæðinu „Nýjárssólin1- í jóla- blaði I ögbergs hefir slæðst inn prent- villa. í blaðinu stendur „Og nær kem ur veðrið blítt,“ en á að vera ,.Og nær kemur vorið blítt. “ Þetta eru menn beðnir að lesa i málið. Með ársbyrjuninni breyti9t lestagang- urinn eftir C. N. R. Brandon brautrani. Verða þá lestir látnar ganga einungis þrisvar á viku: vestur, mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 8.05 á raorgn *na; austur, þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga; fe,- 'frá Brandon klukkan 9 15 A nii'ignana og kemur til Winnipeg kl. 6 25 uð kveldinu Á gamlársdag voru þau John Ruth (frá Argyle-bygð) og Miss Guðrún Paul- son (béðau úr bæ) gefin sarpan i hjóna- band af séra Jóni Bjarnasyni. Eins og á undanförnum áramótum koma menn saman i Fyrstu lútersku kirkjunni i kveld (gamlárskveld) til þess sameiginlega að kveðja þar gamla árið og fagna hinu nýja og óska hver öðrum gleðilegs nýárs og þakka fyrir gamla árið. Samkoman byrjar klukkan hálf- tólf og endar rétt eftir miðnætti. Sunnudagsskóli Fyrstalút. safnaðar hélt mjög ánægjulega jólatréssamkomu i V.irkjunni á jólanóttina. Kirkjan var fagurlega skreytt með grænviði og kerta- ljósum, og þó mikill væri fjðldi barn- anna, sem samkomuna sóttu, þá mun ekkert þeirra hafa far ð á mis við ein- hverja jólagjöf. Samkvæmt venju hélt sunnudagsskólinn árslokasamkomu sina í kirkjunni á sunnudagskveldið. Var þar aðallega um hönd haft upplestur og söngur, og var aðdáanlegt hvað vel og einarðlega litlu börnin sögðu línurnar sinar, og þá ekki síður aðdáanlegt, hvað vel Mr. Þórólfsson hefir æft litlu bðrnir. i sðng, Jóhannes Gislason bóndi nálægt Stuartburn heilsaði upp á Lögberg um síðustu helgi. Hann lætur vel yfir hag sinum þar suðaustur frá enda hefir hon- um búnast þar mæta vel. Þar er gripa- land hið bezta og heyskapur óþrjótandi og álítur Mr. Gislason að íslendingum yfirsjáist í því að ná þar ekki í lönd fylk- isstjórnarinnar sem enn megi fá fyrir tiltðlulega lágt verð. Járnbrautinni sem dr. McFadden lofaði Pine Valley- mönnum aðskyldi verða komin til Vag- sar i tfma til að flytja þessa árs uppgkeru, hefir lítið skilað siðan um kosningarnar. Leggist hún nokkurn tima, þá verður Mr. Gíslason mjög nálægt vagnstöðv- um. Menn eru beðnir að muna eftir, að adressa H. S. Bardals er nú N. W. cor, Elgin & Nena, Winnipeg, Man. Frjálslyndi flokkurinn hafði fjöl- mennan fnnd í Selkirk 17. þ m. aðallega til þess að kjósa embæt ismenn ogfram- kværodaTnefrd í liberal association kjðr- dæmisin8. Heiðursforseti var kosinn Sir Wilfrid Laurier og foiseti John Sutherland; varaforseti var kosinn fyrir hvert fylkÍ8þings-kjördæmi—fyrirGimli- kjördæmið var Sigtr. Jónasson kosinn varaforseti. f framkvæmdarnefndinni eru þessir íslendingar: Kjartan Stefáns- son, Gunnsteinn Eyjólfsson, H. P. Tergesen. Skrifari félagsins er F. J. Hooker. Fuudurinn lýst'' yfir því í einu hljóði, að hann væri samþykkur stefnu Laurier-stjórnai innar og ánægður við núverandi þingmann sinn, W. F Mc- Creary, og var bann beðinn að gefa kost á sér framvegis. Mr. McCreary hefir sýnt frábæran dugnað sem þing- maður og hefir vafalaust fylgi manna af báðum flokkum við næstu kosningar, gefi hann kost á sér sem þingmannsefni. Fyrir skömmu síðan tókum vér upp úr „Baldur" frásögu um það hvað snildarlega Miss Violet Pa ilson á Girali hefði farist aðbjarga tveiínur skólakenn- rum sem duttu niður um ís á Winni- peg vatni. Þar er sagt, að Miss Þjóð bjðrg Swanson, annar kennarinn, hafi hlaupið frá vðkinni, þegar búið var að bjarga henni, til þess að vara hitt fólkið við hœttunni, en Miss Paulson hafi hjálparlaust bjargað Miss Thompson hinum kennaranum. Lðgberg er nú beð'ð að geta þess, að þetta sé ekki satt, heldur hafi þær Þjóðbjörg og Violet hjáipast að að bjarga Miss Thompson. Safnaðarfundur verðor haldinn i Tjaldbúðinni fimtudagskveldið 7. Jan. næstkomandi. Verða þá lesnar upp all- ar skýrslur fyrir siðastliðið ár og enn- fremur kosnir nýir embættismenn til næsta árs. Þaðer vonast eftir, að sem allra flestir safnaðarlimir sæki fund þennan. J. Gottskálksson, forseti. North West Fire Insurance Co„ Winnipeg. Thos. Brown, Esq.. formaður. Herra! Þessar linur eíga að færa yður mitt innilegssta þakklæti fyrir pen- ingasending að upphæð $280, sem M r. Gunnsteinn Eyjólfsson hefir nfhent mér, og sem er fullnaðar- borgun á húsi minu og skilvindu. sem eg misti í eldi. Eg er yð- ur þvi þakklitari fyrir þetta, eem eg áleit að tvísýnt væri hvort eg hefði getað gert löglegt tilka.Il til borgunar fyrir skilvind'ma, en sem þér einnig hafið borgað að fullu. Eg þakha yður fyrir góð viðskifti og mæli hið bezta með fél igi yð«r. Geysi P, O., 30, Nóv. 1903. JÓN 8VEINSS0N. Lesið kostaboð Lögbergs í blað' þessu Lðgberg í eitt ár........$2 00 Ritverk Gests Pálssonar ... l.#0 Hvorttveggja til samans fæst fyrir $2.00 á skrifstofu Lögbergs. Nú hefi eg flutt verslun mina úr búð- inni. sem eg hefi verið i að undanfðrnu, 557 Elgin ave., ve»tur á norðvesturhorn- ið á Nena st. og Elgin ave.— í stærri og betri búð, en eg hefi haft áður. Þar býst eg við að geta betur tekið á móti við- skiftamönnum minum en áður, og von- ast til að þeir heimsæki mig þar. Þar geta menn fengíð islenzkar, enskar og danskar bækur.—Vegna annríkis meðan áflutningnum s'óð hefi eg ekki getað gegnt bréiuin og bókapöntunum eins fljótt og eg hefði viljað, og bið eg skifta- vini mína afsökunar á því. Munið eftir að eg er fiuVur á N. W. cor. Nena & Elgin, næstu dyr norð- an við hornið. Dyrnar á búðinni snúa á Nena street — H. S Bardal. Til Nýja-Islands. Lokaður sleði fer frá Winnipeg Beeeli á hverju n ánudags o% föstu- dasrskveldi kl. 7, 15, — eða þegar járnbrautarlestin frá Winnipegr kem- ur—, til Islendmgsfljáts oe( kemur við á ýmsum stöðum á leiðinni. Fer aftur frá íslendingafljöti á miðviku- dsgs og lsiierardapsmorgna kl. 7. Lokaður sleði eengrur daglega frá Winnipeg Beaeh til Gimli. H. Sitfvaldason keyrir. Gao S. Dickinson. Varaskeifan eftir Erik Bðgh verður leikin á UNITARIAN HALL mánudaginn 4. janúar og þriöjudaginn 5. “ næstkomandi kl. 8 e. m. Þessi sjónleikur hefir verið leikinn á íslandi í mörg ár og ávalt þótt einhver hinn bezti gleðileikur, sem þar hefir ver- ið sýndur. Hann sýnir ágætlega hvern- ig heimskuleg af brýðissemi kemur mönn- um til að gera sig hlægilega. Sætin kosta 35c. og 25c. fyrir fullorðna og 15c fyrir bðrn. Munið eftir að sæija leikinn. CONCERT & DANS undir umsjón Mr. Th. Johnstone á gamalárskvold 1903 í Oddfellows, Hall, cor M cDermot & Princess st. PROGRAMM. 1. Piano solo - Miss Dobie. 2. Violin solo - Mr. Th. Johnstone. 3. Vocal solo - Mr. H. Thorolfsson. 4. Violin solo - Miss Dobie. 5. Vacol solo - Mr Gísli Jónsson. 6. Violin solo - Tb. Johnstone. 7. Vacol solo - Mr. Th. Thorolfsson. 8. Piano solo - Miss Dohie. 9. Piano duet - Jónas Pálson A Emma Baldwinson. 10. Violin solo - MissDobie. 11. Vacol solo - Mr. Gísli Jónsson. Ef þið þnrfið .... RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið i THE . . RUBBER STORE Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins. Rubbers, Hockey Stic.ks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vörur. C.C. Iiaiug 243 Portage Ave Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Winnipsg Co-opefative Society, Ltd. Cor. Elgin & Icna St„ Winnipeg. TJBXj 1576. BRAUЗFimm cerit b'auðið. Bezta tegund KRINGLUR og tvíbök- ur, bœði í heilum tunnum og smá- sö h Búið til af skandinaviskum sambands bökurum Allar tegundir af KÖKUM. ELDIVIÐUR—fi ntiu centura ódýrara en annars staðar fá meðlimir fól. hvert cord. — Skilmálar fyrir inngöngu i félagið góðir. Upplýiingar ef óskað er. Kom- ið eða ta'ið við okktir gegn um telefón okkar.—Ökumenn okkar geta gefið all- ar upplýsingar. DE LAVAL Western Canada Offices and Shops 248 MeDermott Ave., Winnipeg, Man, MONTREAL TORONTO PHILADLEPHIA CHICAGO NEW YORK BOWKEEPSIE SAN FRANCISCO \m....... ................................ Carsley & Co. Silki I Blouses í i til kveldbrúks, ýmsir litir, svartar, bleikar, bláleitar, rauöar o. s. frv., stoppaö- ar og útsaumaöar. Ný- asta snið. Sérstakt verö $5.00 Æðardúns Jackets Barna Jackets, ymsar stæröir og ýmsir litir. ; Verö: 50 ccnt. ■ Kvenna æöardúns Jackets, grá, rauö bleik o.s. frv. | Verö: $1.50. CARSLEY & Co„ 344. MAIN STR. Kvenna FLÓKA-SKÓR Leðurskór mkð flókasólum og hælum, heitir og mjög þægi- legir. Kosta að eins $2.50. Þetta eru ágætir skór, fara vel og eru endingargóðir. Koffort og töskur. W. T. Devlin, ’Phone 1839. 408 Main St., Mclntyre Block. Við höfum nú miklar birgðir i LEIRTAU, GLERVARA, . SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SET8 Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & Co. 368—370 Ataln St. Phone 187. China Hall, 572 Main St, 7 Phonc 1140. H. B. & Co. Búöin. Nú er sá tími ársins sem við höf- um hugsaö okkur aö gera vel viö vini okkar og vitum, að þeir muna líka eftir okkur fyrir jólin. Viö höfum ósköpin öll af jólagjöfum, sem hjálpa ekki lítiö til aö gera fólki jólin glpöileg. Firn mestu af albums, skrautkössum, skeggrakst- urs-setts, handþrifa-setts, þvottar- setts, saumakössum o.s.frv. Postulínsvörur til jólanna. Viö höfum allrahanda skraut leirtau í jólagjafir: Bollapör, brauö og smjördiska, vasa o. s. frv. Brúöu-kóngsríkið er hjá okkur. Allavega búnar brúö- ur á 50C. til $2.25. Silkiafgangar í Blouses. 25 silkiafgangar, gott 75C. til 90C. yaröiö. Selt jólavikuna á 50C. Kvenkragar og belti Keypt beint frá New York og er undur smekkleg jólagjöf. Verð 50C. til $2.00 hver. Hensclwood Benilickson, Ar Co Glenliopo BAYLEYS FAIR . Er bezti staöurinn í bænum til aö kaupa jólagjafir ykkar. Viö höfum Góðan varning og gott verð. Áöur en þér kaupiö komið í búð okkar. Nú þessa viku erum viö sérstaklega aö selja Pálma-tré fyrir 250. 500. viröL Sendiö eftir einu þeirra. Peninguin ÖA jÖar fúslega (þ skilað aftur. W O 9 BAYLEYS FAIR Tvær búðir QUEENS’ HOTEL I 864 PORTACE AVE. I MHIN ST Oskilugnpur. Rauðskjðldótt kviga, á ððru ári, ó- mörkuð á ejrum er í hirðinR hjá A. M. Freeman, Vestfold P. O., Man. Hafið þér nokkurntíma ve:tt þvf athyeli hve miklu raeiri 1 autn það er að lesa bUð. s<*m maður kaupir sjálfnr. • n þefrai það er fenfrið að léni hjáöðrum, einkum ef maður hefir borgað skilvis- leRa fyrir það?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.