Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 31 DESEMBER190 5 HEA^ESSÖssT- SendiÖ hveitiö yöar til -- THOMPSON, SOIMS & CO Grain Commlssien Merchants, WINNIPEG ^ og látið þá selja það fyrir yður. Það nun hafa góóan árangur. Skrifið eftir upplýsingum. RLÐfi^S^5E»S3*«*5d ÍDgana. Með sauia íétti inætti kenna stjórninni í Washingtou um þaS hvernig Cuba samningaruir hafa gengið. Hvorttveggja er auðvitað rangt. þetta lótum vér nægja að sinni, en eigum þó ekki enn uttalað við „Vínlands“-prestiun. Lögberg ætl ar sér ekki að rétta honum vinstri kinnina þó aðrir—bæði menn og málefni—hafi stundum orðið að gera það kringumstæðunna vegna. Einkennilegt þing, Ef til vill þykir sumum það skop- legt, að fjÖlmeut þing skuli haldið til að ræða um mýfiugur. það er Tftt alment alit fjöldaua, að enginn mannlegur kraítur geti dregið úr mýflugnaplf gunni, og þó aldiei nerna slikt væri hugsanlegt, þt væri tim- anum og fénu, sem til þess gengi, betur varið á annan' h itt. E i nú eítir ítrekaðar tilraunir er það sa nn að, að mýfiugur er hægt að minka að miklutn mun, og með pví það einnig er sannið, að þær flytja sótt- ir og eru að því leyti mjög hættu- legar, þa hafa sanit )k verið gerð til þess að f-i þuim útrýrnt sem mest. í því skyui var haldið fjölment þing í New York þann 16 þ. m. og mættu þar mörg stórmenni. R kisstjórinn frá New Jersey átti að verða fund- arstjóri, en var fortaliaður. Margar fróðlegar ritgerðir voru lesnar upp A þinginu, allar um það, hvað gera ætti til þess að yfirvinna og eyði- leggja mýflugurnar. 1 þeim var beut á, hvað heilbrigðisuefndirnar ættu að gera; hvað sjúkrahúsin ættu að gera; hvað jírnbrautarfélögin gætu gert; hvernig gulus/lttin tiytt- ist; hvað sveitafelögin gætu gert; hvað WashÍDgton-stjórnin ætti að Með vaxandi verzlun vaxa vörugæðin. gera; hvað New York rikið ætti að gcra o. s. frv. Nefnd manna var J kosin til þessaðsjá nm að nauísyn- legar ráðstafanir yrði gerðar er mið- uðu að því að segja uiýflugunum strið á hendur og útrýma þeim sem allra mest. Á fimtudaginn, hinn 81, þ.m.. endar happasælasta verzlunarárið, sem við löfum liaft af að segja. og við þökkum öllum viðskiftavinum okkar fyrir eóð viðíkifti. Næsta ár munum við kapp- kosta að gera betur við fólkið. The Milton Roller Mills. Hér meft l&tum vift alla kucningrja okkar vita, aft vift höfum keyft The Milton Roller, og aft takmark okkar er, aft látR pær jafnast vift hinar beztu mylnur 1 landinu. Slftan vift tókum við þeim, fyrir ftri aiftan, höfum vift endurbætt þær og bætt viö nýjum véluro, svo nfi getum vift malafi ein-i vel i þeim og mylnum af beztu teg- und. Næsta vor ætlum vift aft hafa þttnnig fitbfiinn elevator, aft vift get- um keyft korn ft öllum tímum. Vift munum gera okkur far um, aft breyta svo vift alla viftskiftavini vora, aft peir verfti ftnægftir, og ef einhverj- ar misfellur kynnu aö verfta ft, mun um vift gera alt, sem í okkar valdi stendur, til þess aft laga pær. Komift og reynið okkur. Virftingarfylst Johnson & Wroolie Psoprietors of The Milton Roller Mills Milton, N. D. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, $8 00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, The Wiunipeg Etectrie Sl;eet Railway C«., Jtt . jildin 215 Pobsíaöji Avbnuk. m m m m m m m m m m m m m m vr m m vr vr rrr m m m vr vr vr vr vr vr m rrr vr vr vr m n? vr m m m m m m m m m m Rit Gests Pálssonar : : : >G E F I N< : : nyj uni kaup. Logbergs. KOSTABOÐ LÖGBERGS: í vor, sem leið, buöum vér nýjum kaupendum Lögbergs, sem borguðu andviröi blaðsins fyrirfram, Winnipeg-útgáf- una af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir. Kostaboði þessu var þá tekið svo vel, að þau fáu eintök, sem vér höfðum ráð á, gengu fljótt upp. — Nú höfum vér á ný eignast tölu- verðan slatta af bókinni, og meðan vér höfum nokkuð til af henni bjóöum vér NÝJUM KAUPENDUM Lögbergs, sem senda oss $2.00 fyrir fram fyrir einn árg. blaðs- ins, eitt éintak af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir, og sendum bókina þeim kostnaðarlaust hvert sem er. —Bókin er alls staðar seld fyrir $i.oo, og ef menn vilja heldur eignast hana á þann hátt, getum vér selt þeim hana fyrir það verð. — Nýir kaupendur Lögbergs fá hana GEFINS. — Auðvitað græðum vér ekki á þessu fyrsta ár- ið, en flestir, sem byrja að kaupa Lögberg, halda því áfram. —Að öðrum kosti geta nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgangi blaðsins, fengið ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum Lögbergs :— Sáðmennirnir........ 554 bls,—50c. virði Phro&o.............. 495 bls.—40c. virði í leiðslu .......... 317 bls.—3cc. virði Hvfta hersveitin.....615 bls.—50c. virði Leikinn glæpamaður.. 864 bls.—40c. virði Höfuðglsepurinn..... 424 bls.—45e. virði Páll sjóræn. og Gjaldkerinn.. 307 bls.—40c. virði Hefndin............ 173 bls,—40c. virði —Borganir verða að sendast oss að kostnaðarlausu inn á skrifstofu blaðsins. GAMLIR KAUPENDUR, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgang, fá einnig í kaupbætir hverjar tvær af sögu- bókum Lögbergs, sem þeir kjósa sér. The Logberg Printing & Pnbl. Co., Cor. William Ave. og Nena St., p. o. box i36. ♦ ♦ ♦ Winnipeg, Man. vr vr rv m rrr rrr m vr vr vr vr m m vr rrr vr m rrr vr rrr rrr vr rrr m m rrr rrr m vr vr vr vr rrr rrr m rrr vr rrr vr rrr vr flf m m m vr rrr Laugardagsmorguninn 2. Janúar 1903 byrjar hin mesta eftirstöðva-sala, sem nokkurn tíma hefir farið fram hér í búðinni. Á hveiýum degi verður SÉR- STAKT verð á ýmsum vörum. Hér hafa fólki aldrei brugðist vonir ginar, og við ætlum að láta okkar eftirstöðva- sölu taka annarra fram. Alt verður me niðursetfu verði. Lítið á verðlagið þegar þér komið inn:— Corset covers, vanal. 75c. niðurs. 5fc “ “ “ 50c “ 38c “ “ “ 85c. “ 27c “ “ “ 25c. “ 19c Flannelett nœrskjól: 75c nærskjól með kniplingum & 60C 65c “ “ “ á 6r'c 50c “ “ “ á 87c 85c “ “ “ á 25c 25c “ “ “ & 20c Flannelett nærskyrtur: Vanl. $1.25 skyrtur, niðurs. verð 95c 1,00 “ ‘ “ 70c “ 75 “ “ “ 60c Kvenna náttkjólar: Vanal, $1.50 náttkjólar fyrir $1.85 “ 2.00 “ “ 145 1 50 “ 1,15 1 25 • ( (( 95 1.00 “ “ 80 75 “ *• «0 Allur kvenna oe barna nærfatnaður með niðursettu verði. Við brúkum mörg hnndruð yards af allskonar silkiböndum til þers að skreyta búð na um jólin, Þau eru óskemd, en við seljum nú samt 15c bönd fyrir 8c, Pylgist með straumnum. Hann stefnir i stóru búðina á hominu. J.F.Fumerton &. CO., GLENBORO. MAN. STÓR ÚTSALA $15,ooo virði af beztu Grávöru. 25 Lamb Jackets. Vanaverð $85. Nú á $40.00. 150 Kragar frá $8.00 og upp. Muffs með innkaupsverði. Komið og fáið góð kaup. Winnipe^ Jcweíry^Fur Storc 282 Main St S. Finkelstein. Dr. E. F'itzpa.trick, TANNLÆKNIR. Útskrifaðnr frá Toronto háskólanum. Tennur é $1 2. HHerbergi nr, 8, Weetern Can- ada Block, Cor.Portage & Main Telephone 288. E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til að lána gegn veði í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hent igast er fyrir lántak- enda. Biö ir hann þá, sem lán kynnu vilja aö taka, að koma til sfn, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um pen- ingalán, en aðra, heldur einmitt etra Bezta kaffid er brent (FÁNCY Í’OÍ.STCD} tT (JP j,y Th’* BLUE RIBSOHM W|KNfPaft 1 "e 'l líSl H \ f Af því fljótlegra og handhægra er að grípa til þess og það er æfinlega tilbúið í kvörnina.— Keimbetra en heimabrent kaffi. í því eru engin óhreinindi, spítur eða steinar, og rírnar aldrei eins og hið óbrenda kaífi gerir. Biðjið næst kaupmanninn yðar u(n PIONEER KAFFI, það er betra en óbrent kaffi. Pakkað niður hjá Blue fíibbon MFG. CO. Winnipeg. lUUUUUUUlUlUlUUllUUliUlUUKiUlUUllUUlUUUUlUbmUlUX g- —OVER ONE HUNDRED YEAftS OF MILLING EXPERIENCE. f^uvy^ Vnlar 10,000 tunnur daglegn. OGI LVIE’S FLOURS rar valið til Fyrirmyndar fyrir Uanitoba vorhveiti-mjöl í Canada, af mjölgerðarnefnd stjórnarinnar. Þetta sannar augljóslega kraft, lit og gæði þeas yfir höfuð. Tegundlr: ,,Ogilvie’s Hungsrian“ , ( j.ie’s GUnora Patent.“ ÍTbeOGILYlE FLOURMiLLS C0,Ltd. * 4k wmmu HHIIIUTO H.THt PmMCIOfWUI* • ERUD ÞER AÐ BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappir er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vinaur fer ekki í gegn um hann. heldur kulda_ úti og bita inni, engin ólykt að Lonum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús rr>eð. heldur einnig til að fóðra ineð frystihús, kælingarhús, rajólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentuni voruin: TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir sýnishovnum. Tlic E. B. Eiiily ío. Llil, llnll. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. LONDON s CANADIAN LOAN - AGENCY CO. LIMITED. Peningar naðir gogn v«ðl í ræktuðum bújðrðum, með þægilegum skilmálum, Rftðsraaönr: Virðingarmaður : Ceo. J Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITORA. fjandtil sölu i ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjöruin.] ***** ********************** * m * * * * # * * * m * * m * * * * * * * *************************** eioras • \^heat ©ity plour Manufactured by_ — ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ — ---UKANDON. Man. Mjöl þetta er mjðg gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem feneist hefir vi,l brauðgerð í 80 árfog notað allar mjöltegundir, sem búnar eru tili Manitoba og Norðvest- urlandinu. tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. ARiNBJORM S. BARDAL Selur líkkistur^og .annist, um útfarb Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur gelur honn ai. skonai minnisvarða og legsteina. Heimili: á horninu á Rossvg, og ?Í3i\ itr •*'•’**• 1. M. ClOgllOPS. M D LÆRNIR, ogJYFIRSKTUMAÐUR, Et Hefur keypt lyf}ab>i8ina í Baldur og hefu {>vi siálfur umrjón ft öllum meðölum, «em hann letur firá «jer, EEIZABETH 8T. BALDUR- - - MAftl P. 8. Iglenzkur tttlkur viö he rdiin. u.x «em þðrf gex.Í3t.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.