Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 2
LÖGBERG, 31. DESEMBER 1»0S. 2 Uui líf og heilbrigöl. Alþf öufyrirlestur. Uftir Ouðtn. Bjðmtton héraðtlaekni. I. Forspjall. Degar stigamaður nær valdi & lífi ferðamanns og setur honum tvo kosti, að l&ta peDÍngana eða llfið, þ& fer jafnan svo, að ferðamaðurinn kýs fremur |>ann kostinn að sj'* af aleigu ■inni e i að missa lffíð. Ddgar & herðir, verðar reynslan einl»gt sf’, að maðurinn metur lff og heils i œeira en öli önnur jarðnesk gssð , — pegar & herðir, gerir hann pað. En meðan hann er frfskur og kennir eér einskis meins hugsar hmn að jafnaði um alt annað meir en beilsuaa. Detta hirðuleysi heilbrigðra ■sanna um heilsu sfna er jafngamalt maunkyninu. Dið f>ekkið öll fressa setningu: HeilbrigCir purfa ekki lssknis við, heldui f>eir, sem f>j&ðirog volaðir eru. Hfín lýsir vel þessum afagamla hugs. anarhastti. Alt vilja menn leggja f sölurnar tii f>ess að f& heilsuna bsstta, ef húu bilar — en heilbrigðir — f>eir f> >rfa ekki Iseknis við — J>eir f>urfa ekki að hugsa um heilsnna — og svo lifa peir eins og sjúkdómar vseru ekki til — hugsunarlaust, og f>egar heilsan bilar, hafa peir sjsldnast hugmynd am að f>eir kunni sj&lfir að eiga sök & f>vf. Þ<*ð lftur 8vo út, sem þekkingar. kfngun mauDlegs anda sé með öilu 6 seðjandi. Aldrei hefir pekking maxrna aukist og auðgast jafnótt eins og nú & tfmum og J>ó er svo að sjá, sem löngnrin til að vita meira sé rfk- a r i r ú en nokkuru sinni &ður. Þekkingu sinni & umheiminum ha'a menn til hmgðarauka skift í yms- ar greinar, fiEeði-greinar; f>sor eru orðnar ótslmorgar, flestar þarflegar, en surnsr líka ofur ómerkilegar t. d. frfmerkja.fræði. Þekking er & við auð og sfl, segja menn — f baráttunni fyrir lffinu, og f.að er hverju orði ■annara. Og þekkingin er eðlilega jaetin eftir gagnsemi sinni. Mér er nú^spum: Hvaða f>ekk- ing er partiegri en sú, að vita bvernig belat megi vernda'heilsu og lff? Og eg býst við að f>ið, tiibeyrendur mfnir, ef f>ið hugsið ykkur vel um, að f>ið J>& komist að prl svari, að sú f>ekking ■é nauðsynlegri ogjgagnlegri en flest ■nnað, sem öllum er kent. Alt sem neo i vita um petta efni, pvf hafa menn safnað f Jjeina fræðigrein; hún eitir heilsufræði (Hygiene). Og við mundum ætla að pessi fræðigrein sé ein af peim elztu f heim- innm. En sannleikurinn er s&, að hún er ein af peim yDgstu — naumost bundrað ftra. — Og við mundum ætla, ef við bnmum úr öðrum heimi, að pessi frssðigrein væri kend f hverjum skóla, •n sannleikurÍDD er s&, að bún er enn ekki kend nema & einstöku skólum og vfðast ekki nema að nafninu til. Og »)t kemur petta af pvf eins og m&lsb&tturinn segir, að enginn veit hvað &tt hefir fyr en mist hefir — heil- brigðir birða ekki að hugsa um heils una. Heilsufræðin, sem vfsindagrein, er enn & barnsaldri, en hún prffst og dafnar dag fr& degi, og heilsufræðing- arnir bafa pegar & rannsóknalieðum Inum fundið margt nýtt, sem kemur i bftga við gamlar skoðanir & pvf, hvaO sé holt eða óholt fyrir heilsuna. Hvað pað er — pað allra helzta, sem heilsufræðin hefir leitt f ljós — pað & nú að vera umtalsefnið okkar 1 milli & pessum tfu kveldstundum. Lífið er barátta. Eoginn getur lifað nema hann, eins og við segjum, hafi f sig og & Og fæitir hafa fyrirhafnarlaust alt sem p úr purfa hendinni til aðrétta. Flest ir verða að afla sér pessara lífsirs nauðsynja með vinnu sinni, f sveita ■ins audlitis. Og allir mega búast við pvf að f& einhverjar skeinur & víg- velli lffsins, pvf heimurinn er fullnr af h&skasemdum — fyrir heilsuna. Það sem heilsufrsBÖia fæst við, er nú að&llega petta tvent. 1. Hún kennir oss að pekkja og varast alt pað i umheiminum, sem orð- ið getur heilsu vorri að tjóni. 2. Hún kennir oss hvernig vér eigum að fara með Ifkami vora til pess að peir poli sem bezt pær skrfi- veifur, tem ekki er unt að komast hj& í bar&ttu Iffsins, pr&tt fyrir ftrustu varúð. En 6ðar en eg fer sð tala um petta tvent, verð eg að minnast ofur- Iftið & nokkur meginatriði mannlegr- ar pekkingar, sem eru svo ný til kom- in, að pau fr&leitt eru ykkur öllum kunr, ^en pó svo afarmikilsverð, að v >1 mætti kalla pau boðorð n&tt- ú r u n n a r. Það er p& petta fyrsta: að e f n i ð i alheiminum er eilift (vex ekki, minkar ekki). 1. Aldrei verður nokkur hlutur tilaf engu. 2. Aldrei verður nokkur hlutur að engu. Við vitum að hlutirnir eru ýmie- legs eðlis; sumir eru fastir, sumir fljótandi, sumir loftkendir; við tölum um eðlispyngd hlutaima, lit, hörku, gagnsæi o. sv. frv. og alla peesa pekk- ingu vora & eðli hlutanna köllum vér eðlisfræði (Physik). En svo vitum vér lfka að hlutirr- ir, sem vér verðum varir við f kring- uu oss með skilningarvitunnm, eru flestir samsettir. Við vitum t. d. að vatn er samsettur hlutur; f pvf er súr. efni og vatnsefni, og við getura að- skilið pessi efni og finnum p&, að pau eru bæði loftkend og hvort um -ig alveg ólfk vatni. Þannig eru flíBtir hlutir; peir eru samsettir ^af tveim eða fleirum ólfkum efnum, og pekkingu vora & efnasamsetningu hlutanna köllum vér efnafræði (Chemi). Efnafræðingarnir hafa nú fundið, að flestir hlutir 1 heiminum eru samsettir, en pó hafa peir rekið sig & Dokkur efni, sem ekki er hægt (ekki enn) að sundra f tvö eða fleiri ólfk efni og fessi óbreytilegu efni kalla peir Irumefoi eða ósam- s e 11 e f n i; menn pekkja nú rúm 70 frumefDÍ; öll samsett efni eru pó orð- in til & pann h&tt, að tvö eða fleiri af pessum frumefnum hafa gert félag með sér, gengið f sameiningu (kem. iska sameiningu) hvert við annað. Vatn t. d. verður til, ef vatnsefni og súrefui fara í sameinÍDgu. Og sam settu efnin eru oftast svo ólfk frum- efnunum, sem í peim eru. Þið mun- ið t. d. að frumefnin f vatninu eru loftkend. Sum frumefni koma pó fyrir og eru notuð út af fyrir sig; j&rn, gull, Bilfur, blý, tin og fleiri m&lmar eru frumefni. Það er nú ætlan manna, að frumefnin séu saman eett af ótal örsra&um ögnum, eem allar séu eins en aldrei deilist í sundur og eru pær k illaCar a t o m (ódeili); samsett efni verða p& til 6 pann h&tt, að atom frumefnanna fallast f faðma — sam- einast — verða að einni lftilli heild, sera kölluð er molekyl og samsetti hluturinn er p& ekki annað en söfn af mylekylum. Vatnsmolekylin eru pannig til orðin, að 2 atom af vatns- efni hafa sameinast einu atomi af súr- efni. En jaldrei hafa efnafræðiogar orðið peas varir að nokkurt efni, hvort heldur er frumefni eða samsett efni, verði til af engu, og aldrei verða peir pess'varir, að nokkur efni hverfi, verði aðtengu. Og[skynsemi mannsins tekur við og segir: Úr pvl svo er, að pess verður galdrei vart, að nokkurt efni verði’til^af engu, eða verði aC engu, p& erujallar llkur til pess, að hlutirn- ir (efnin)>chafi verið til fr& eilffu og verði til að eilífu. Þetta var p& pað, sem eg kallaði fyríta boðorð nftttúrunnar. Annað boðorð hljóðar svo: Aflið f a 1 h e i m i n u ra er e i 1 f f t (vex ekki, minkar ekki). 1) A 1 d r e i verður nokk- urt afi til af engu. 2) Aldrei verður nokk- urt afl a ö engu. Viðj skulum fhuga pessi hvers- dags orð, t|„Það parf afl til að vinna petta verk.“ Hvað er p& afl? Afl er pað, sem getur orkað einhverri vinnu. Og hvað er vinna? Ef við tökum pundslóð af búðarborðinu og lyftum pvf 1 fet beint upp f loftið, p4 er pað vinna, ei ns og að lyfta steini í vegg, og til hennar parf afl — aflvana hendi lyftir ekki lóðinu. Menn reyna afl sitt & pvf, hvaC peir geta tekið pungt upp, og vfsiudamenn fara eins að: Þeir meta aflið — mæla pað — & pví, hvað psð getur orkað mikilli vinnu, t. d., hveisu mörgum pundum paðget- ur lyft upp l.fet; aflið er 20 pundfet, ef pað getur lift 20 pd. eitt fet (& einni sakúndu). Við vegum hlutina til samanburðar og eins m& segja að við vegum aflið. Vindurinn hefir afl — feykir hús- um og heyjum. Vatnið hefir afl peg- ar pað rennur niður í mót. — Aflið 1 fossunum hefir verið umtalsefni hér & landi að undanförnu. Yfirleitt er 1 daglegu tali alt pi ð kallað afl, sem kemur & stað sýnilegri hreyfingu. Það veit hvert barnið. Núdregeg upp pendúlklukku, sem stendur, — eg neyti til pess afls- ins f lfksma mfnum. Og klukksn heldur ftfnm að stacda. Hvað er pft orðið^af aflinu, sem lfkaminn lét í té? Svar: Það er f gangfjöður klukkunn- ar, hvflist par; sönnnn fyrir pv': Ef eg^kem ögn við pendúli*r>, p& fer kl ukkan & stað og gengur sinn gang og pað er aflið f fjöðrÍDni, sem krýr hana ftfism, tú hvflist sfliðekki leng- ur, nú vínnur pað, nú er pað 1 i f a n d i. Erj' næsta dsg stecdur klukkan aftur og hvað er nú orðið af öllu afl- inu, sem eg lét í hana dsginn áður? Ég verð pesa hvergi var og só ekki betur en að pað hafi eyðst — orðið að engu. Þetta héldu menn lfka áðar og halda margir enn, að afl eyðist jafnað- arlega og verði að engu. Hér er t. d, lakk'itöng og klútur; eg vf stÖDgina fast cg tltt með klútnum og sýnilega er klúturinn og stöngin eins eftir stm ft'fur. Aflið, sem vann að núningn- um, er horfið og ekki anna að sj&, en að pað sé orðið að engu, en ef eg gæti betur aK, p& finn eg að stöngin er heitari en ftður, og ef eg ber stöngina að bréfsnipsi, sem liggur parna & borðinu, p& sé eg að hún kippir pvi að sér. — Það gerði hún ekki ftður. Er rú nokkurt samanhengi ( pessu? Jú. Menn pykjast nú vita, að hiti kemur &f hreyfingu molekylanna f hlutunum — sú hreyfing er auðvitað ósynileg eins og molekýlin sj&lf, en pví harðar sem molekýlin hreyfast, pess heitari er hluturinn. Hiti er p& ekki annað en ein tegund af afli. Stöngin dróg að sér bréfsnipsið af pvf að rafurmagn var í henni og raf- urmagn og segulmagn eru enn aðrar tegundir af afli. Alt petta hefir nú verið rannsak- að vel og vacdlega og menn hafa fundið aðafliðgetur breyzti ýmsar myndir, en aldrei orðið &ð engu. Þið vitið kannske að sxlar f vögn- um geta orðið sjóðheitir af ganginum. Aflið, sem hreyfir vagninn ftfram, hefir par breyzt 1 hita (og stundaklukkan hitnar lfka af gsnginum, pó lftið beri &). Með gufuvélinni breytum vér hita i hreyfingarafl. Hreyfingarafli er lfka hægt að breyta f rafurmagn. — Þið hafið kannske sófl rafurmagnsvél- ar, sem eru snúnar með handafli. Rafurmagninu m& aftur breyta i hreyfingarafl. — Þið hafið sj&lfsagt séð rafurmagnsvélar læknanna, séð fjöður tifa i peiui, pegsr rsfurmagni er hleypt i pær. Rafurmagni m& breyta í hita og ljós (rafurmagns- lampar). Ttl pess »ð aðskilja frum- efnin i vatainu parf afl. — Það m& t. d. gera með rafurmagni. Þegar pessi frumefni sameinast aftur, kemur aflið a'tur í Ijó?, sem hili. Það afl, (kem- iikur kraftur) sem losnar, — verður lifandi.— Þegar tvö frumefni s-m einast, kemur oftast i ljós hiti. Þið getið nú sj&lf fundið mörg dæmi pessu lik, pvi til sönnunar. 1) Að afl brevtist úr einni mynd i aðra. 2) ÁðpaðýmisthviJist eða atarf&r. Hitt verðið pið að taka trúanlegt. að vfsiodareynsla verður peas aldrei vör, að afl verði að engu, eði verði til af engu. Fyrir skömmu var hér maður* sem ætlaði að búa til vó), pannig lsg- aða, að hún gengi af sj&lfu sór. Gufu- vélin fær afl sitt úr kolunum, sem brenna undir katlinum. Vatusmyilnnn fær sfl sitt úr fossinum. Stunda- klukkan fær afl úr peim sem dregur- hana upp. [Allar gufuvélar sem við pekkjum f& aflið u t a n a ð og hætta að g&Dga, ef aflið prýtur. En pet-si vél fttti nú, sem sagt, &ð ganga af sjálfu sér,‘hún fttti sj&If að búa til a f 1 handa sér — úr engu. Og smíð- ið gekk vel og alt gekk vel; margir trúðu pvi að potta mundi l&cast. I>8Ír, sem betur voru að f ér, fullyrtu að pað mundi ekki l&nast; pessum manni mundi ekki, fremur en öðrum, ]&nast að f& afl af engu. Og hvernig fer? Jú, sem sagt, alt gekk vel með vélina, pangað til hún fttti að fara að ganp*. p& gekk alt illa, vélia stóð kyr. AÖ- ið vildi ekki koma af engu. (Þessi maður var pó hepnari en margir aðrir^ sem likt hafa reynt, pví einn hlutur f vél hans (dæla) reynist ágætis verk- ’æri og mikils virði). margir hafa :eynt petta ftður til eiriskis, að gera vðlar, sem gengju sjálfkrafs, og eitt til pess miklu fé, og pe^sar hugvits gvngvélar, sem aldrei hafa gengið, hafa feugið nafnið eilíiðargangvól (Perpetuum mobile). Og heilbrigð skynsemi ssgir: Úr pvt að pess verður aldrei vaH, pr&tt fyrir margttrekaðar tilraunir, að afl komi af tngu eða verði að en?u, pft. er sú hugstin eðlilegust, að aflið f heiminum sé eiolægt jafnmik ð, hafi veriK svo frá eilífu og verði svo »ð eilifu. Þessi setning ketnnr stundum fram í annarri mynd. Við secjum: Allir hlutir hafa sinar or- s a k i r. Þetta er orða sannast. Ekkert ber við &n piss að einhver orsök sé til. í>vi ættum við a'drei að gleyma. Þvf miður gleymist p»ð oft. Sjúklingar se£f ja iðulega að pair hafi feogið veiki stna — af engu, i stað poss að segja, að peir viti ekki orsökina. Heimak- inginn pykiat oft vita alla hluti, og spekingurinn pykist oft ekkert vita— nema pað, að h*nn viti ekki neitt, eins og> einn e.rtzkur vitángur komst að orði. —- Úr , Isnfold “ Framh. Merki: Blá Stjarna The Blue Store 452 MAIN STREET SKJOL ORAVÖRU FATNADAR er komið undir gœðunum, fegurðin undir litnum og tilbúningi. Við höfum grávörufatnað fagrann og hiýjann, hentugan fyrir Mani- f toba, Verð sérlega Iágt. LESIÐI LESIÐl Kvenoa Loúfatnsdur Jackets úr ekta grænlenzku selsk., bryddir með la mbskin. $22 50 og $25 virdi. Söluverð $18 Svartir Astrachan Jackets. $30.00 virði. Okkar verð að eins $20. Svartir Astrachan Jackets, af mörg- u-ti b-tri tegundum, með sam- svarandi niðursettu verði. Astrachan Wallaby, að eins fáeinir til, $22 50 virði, fyrir $15. Victorian WaHaby, betri tegundir; samsvarandi niðursett verð. Racoon Jackets, 24, 30 og 36 þml, langir, með svo miklum afslœtti, að furðu gegnir. 1 Tasmania Coon, Canadian Coon, Silver Coon ogElectric Seal Jack- ets, skreyttir og óskreyttir. Við höfum svo margar tegundir, að eigi má lýsa þeim nákvæmar hér. Komið og skoðið. Verðið er frá $45 og niður í $35. Persian Lamb Jackets, gráir, af ýrasum gœðum. Komið og skoð- ið þá. Bokhara Jackets, svartir og mjög góðir. Russian Lamb Jackets af beztu tegund. Half Persian og Otto Seal Jackets, ýmiskonar gerð og ýmsir prísar Skreyttir og óskreyttir, eftir þvi sem hver óskar. Sjáið alt sem við höfum til af svört- um Persian Lamb Jackets og ekta suðurh. selskinus Jackets. Karim iodfatnadur Loðfóðraðir yfirfrakkar, með rottu-, marmot- og Labrador selskinna- fóðri, frá $125 niður í $27.50 —Sjáið þá og yður mun undra stórlega. Ef þór kaupið annars- staðar án þess að skoða hjá okkur verðið þér óánægðir Racoon kápur.—Mikið af þeim teg- undum, sem þér aldrei áður liafið getað fengið fyrir minna en $80, $90 og $100 Þær eru af ýmsu verði, alt niður í $37.60, og nokkur úr Upiongo Coon á $30, Wombatkápur: Pullkomnarbirgð- ir, seldar með niðursettu verði. Sjáið Cape og Russian Bufialo káp- urnar okkar með niðursettu verði. Egta kfnverskar geitarskinnskápur, gráar, með niðurs. verði, frá $15. Loðhúfur — Grenslist eftir niður- setta verðinu frá $1.60 og upp. Loðskinns-glófar.— Spyrjið um nið- ursetta verðið. Loðkragar úr oturRkinni. Persian Lamb, Tasmania Beaver, German Otter og margsk. canadiskum loð- skinnum; frá $2.f0 og upp. SmæPFi lodskinnav. Kragar: Marmot, Canadian Mink, Germ. Mir.k, Canad Marten. Alnska Sable 30 þml. og 60 þml., Alaska Sable breiðari og lengri. Rock Bear, Black Thibet. Rock og Stone Marten, Verð frá $65 niður í $3. Muffs úr German Mink; Black Bear, Al- aska Sable, fallegar gráar og svart- ar Persian lamb, Can. Mink, Stone Marten, Astrachan, Chilian Stock og margar aðrar tegundir. Gætið að hinu ákailega niðursetta verði: Frá $65 niður í $2. Capes og Caperines Capes með niðursettu verð, svört og mislit: 35......... á $22 50 30...........á 18.50 25...........á 16 50 Caparines af allra nýnstu gerð með afarfágu verði, frá $5 og upp, Loðfóðraðir kvenna Ulsters með niðursettu verði, Fallegasta úrval. Komið hingað að kaupa loðfatnað úr visunda og moskus uxa skinni og ýmsum öðrum loðskinnum. Verð niðursett. m Skrifiö til póstpantanadeildarinnar eftir upplýsingum. Fljót afgreiðsla. Cl452Main St?"’ I BLUE STORE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.