Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.12.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGEERG 31. DESEMBER 1903 J'ögberg. ííór. SBilIiam JUe, a^imtipcg, JJUn. M. PAUL80N, Eclltor, J. A . BLONDAL, Bua.Mnnager. VTANÁSKBIFT : The LÖQBEKO PRINTING 4 PIIBL. Co. P.O.Lox i;í , V iri jj < t, * 11. I■ittilvdcgirn 31 De&enbcr 1903. Tll kaupendanna. Urn leið og Lögberg óskar öll- um kaupendom sínum og vinum goCs og gleðilegs nýárs með innilegu þakklæti fyrir árin sem & bak við liggja og sérstaklega fyrir hið útlíö andi, sem verið hefir hagsældarár iyiir Lögberg, ekki síður en aðra, og það á hinum mörgu kaupendum sinum mest aö þakka, þ4 er oss s*r- íega miki! énægja að geta lýst yfir því, að útgefendurnir hafa séð sér fært og ékveðið að ttækka blaðið til muna með byrjun næsta árgangs. Utgefendurnir hafa ætíð til þess fandið, að ísienzku blöðin væru ö- hæfilega dýr miðað við en3k b!öð, og þótt kaupendatalan sé ekk' >tór, miðuð við keuperdatölu ra blaða, þá vrrri þessi fyriri n. iða stækkun blaðsins komin 4 f > • i ef tkki hefði verið útistandandi st.ír- té af tskriftargjaldinu. Síðustu ér- in htfir im heimton gengið vel.og é- ifta útgefendurnir, að kauper.dum verði ekkiftannan héttbetur þakk- að fyrir góð skil en með því að stækka blaðið. Enn á Lögberg mikið fé útistsndandi, og vona út- gefendurnir, að þeir, sem því skulda, 1 ti það njóta viðleitninnar að gera ve! við þft með þvi að gera rögg t sig og borga. Newfoundland. Eir s og getið var í síðasta blaði voru hefir nú á yfirstandai di tíma komið til orða að Ne'wfoundland gengi ir n 1 canadíska fylkjasam- nandið. Hvoit Newfoundland- meun ganga inn eða ekki, er undir þvík«niðh\er kjör þeim bjóðast. þegar canadíska fylkjasambandið var myndað um ári*', þá var fram á það taiið, að Ntwfoundland yrði með. En eyjaimenn vildu ekki vinna það fyrir blunnindi þau sem bo*'in voru í aðra hönd að sleppa Bjalfstæði sinn. það voru vissir meuu, sem sjftlfra sín vegna voru sanibandinu andstæðir og fvrir á- hrif þeirra og fortölur gieiddu eyj- ; ; inenn atk'æði gegn því með mikl- im atkvæðamun að sameinast Can- i da-fylkjunum. Vegna al!s væri það Jnngeðlileg- ast að Newloufadland tilheyrði Can- ada, ekki einasta vegna þess eyjan er brezk nýlenda, heldur vegna þess hvar hún liggur og ekkisíður vegna þess, að eynni tilheyrir Labrador- strondin andspænis á löngu svæði. það mundi því veröa Canada mjög tilfinnanlegt tjóri ef Newfoundland gergi í samband við eitthvert annað ríki t. d Bandarikin; þess vegna hefir lfka síðan verið reyntað vinna að sameiningu þó ekki hafi enn þá dregið saman. Aldrei hefir Canada átt það eins í hendi sinm að fft Newfoundland til að Bameinast sér einsog Rrið 1895, næstsiðasta ftrið sem aflurhalds- menn s'.tu að völdum i Ottawa. þvi að þá beiddust eyjarmenn beinlmis inngöngu i sambandið. En arið 1869 bafði Bir John A, Macdonald lýet ytir því, að hann áliti inngöngu Newioundlands mjög líuls virði, og Mackenzie Bowell stjórnin, sem við völdin var árið 1895, lét það álit hans mestu varða og hafnaði boði eyjarmanna.sem var þó svo aðgengi- legt, að ek ki verður við því búist, að nú eða hér eftir geti orðið um sameining að tnla með jafn góðum kjörum fyrir Canada. Árið 1895 voru útgjöld Newfound- lands nálægt $2,000,000 og voru tekjurnar fengnar inn sumprrt með tollum. þegar ekki tókust samn ingar við Canada, varð Newfound- landstjórnin að færa útgjöldin nið- ar um tvo þriðjunga úr miljón; en síðan hefir hagur eyjarinnar svo batnað, að tekjur og útgjöld hafa stigið upp aftur og eru nú á þriðju rniljón. Skuld eyjarinnar er $17,000,000. Newfoundland-menn fórn fram á það, eins og eðlilegt var í alla staði, að Dominion-stjórnin tæki að sér ekuldina í réttum hlutföllum við Ganada skuldiria o? greiddi 5 prct af mismuninum væri Newfound land-skuldin blutfallslega minni. Eonfremur var fram á það farið, að Dominion-stjórnin tæki að sér öll opinber mál eyjarinnar nema menta- mál og brúa og vegsgerð, og borgaði eynni árlega—sem fylkistillag, fyrir 8tjórnarlönd, mismuninn ft skuld inni, tillag til fiskimanna, þingkostn að o. s. frv.—$819 200. Ottawa-stjórnin neitaði að taka að sér alla skuldina og vildi ekki borga eynni áilega nema í mesta lagi $505,600. En með því New toundland niönnuui var þá ant um samkomulag, buðust þeir að lokum til að gera sig ftnægða með það, að Dominion-stjórnin tæki að sér skuld- ina, járnbráutina og telegrafþræðina og legði eynni árlega til $650,000 f peningum. En svo hrspnllega skammsýn var stjórnin í Ottawa þá að bún gekk frá þessu tílboði, neit- aði að ganga að því nema Bretar tækju að sér þriðjung Newfound land skuldarinnar, sem þó hverjum heilvita manni hlant að vera aað- skilið að ekki gat tekið neinu tali. Utdráttur úr ræðu, stm Sir llichard Carl wright hélt á almennum fundi í l'oronto, Ont, 10■ Ðesember. (Niöurl.) Hverjir mótmæltu C. P. R. fyrir- ætluninni og hvers vegna? Sand tield Mscdonald, Sir Alexander Galt, Mr. Blake, Hon. Alexander Mac kenzie. Og þeir réttlættu fullkom- lega þft mótspyrnu sína. Á þeim áram var ómögulegt að fullgera brautina á tíu árum, eins og gert var ráð fyrir í samningnuum. Mér er það ekki ókunnugt, að það tókmæl- ingamennina alt að tveimur árum að finna nokkur skörð vestur í gegn uro fjöllin. Menn vissu ekki mikið um land þetta á þeim árum. Eg rnan vel eftir omræðunum um C. P. R. malið þft, og eg skal segja yður það, að enginn maður í stjórninui, sem fyrirtækið setti i hréyfingu, hafði neina hugmynd um það, eins og kom í Ijós frammi fyrir rann- sóknarnefndinni, hvort yfir einn tjallgarð eða þrjá þyrfti að komast til að ná vestur í British Columbia. Eg held enginn þeirra hafi þá stígið fæti sínnm í Norðvesturlandið— nema Sir Charles Tupper, sem heim- sótti Louis Riel undir skringilegum kringumstæðum (hlátur), og tafði hjá honum hftlfan klukkutíma til þess að fá fullkomna landfræðilega þekkingu á öllu Norðvesturlandinu (hl .tur). Segjum að G. T. P. járn- brautin kostaði þrisvar eða fjórum sinnum það, sem við gerum ráð fyr- ir, ef a hö um iiokkura ástæðu til að gera ri ð fyrir, bvað mundi þá samt kostnaðurmn verða? Kostnaðurinn mundi verða setn svarar einum sex- tugasta af öllum landstekjunum. Eg leytí mér að segja, að ef inntíutning- ar ganga eins vel framvegis eins og siðusta undanfarin ár, þá græðir landið meira & eins árs innfiutningi en nemur öllum kostnaðinum við þetta þýðingarmikla fyrirtæki okk- ar. Fólksklutningur fra Bandaríkj- UNUM. Hvaðan fáum vér innflytjendur vora? Fyrir nokkurum árum urð- nm vér að sjft á eftir fólki voru streyma þúsundum saman til Banda- ríkjanna Nú er sú breyting ft orð- in, aö beztu bændur og bændaefni Bandaríkjanna streyma til Canada þúsundum sanian og setjast að ft meðal vor. þar má segja, að vér höfum fittatíu miljónir á að ganga, og nægi það ekki, þá hálfa Norður- álfuna. það er kunnugt, að tiltölu- lega lítið er nú eftir af óbygðum löndum i BandarfkjuDum, svo lítil hætta er ft því, að þangað verði mik- ,11 innflutningur framvegis af þeim flokki inntiytjenda, sem vér viljum helzt að til Canada flytji. Mikill inuflutningur hefir að vísu verið til Bandaríkjanna á síðustu árum; en þeir iunflytjendur eru, eins og Handaríkjamenn sjftlfir vita, úrhrak Norðurálfu þjóðanna. Skandinav- fsku þjóðirriar og Englendingar eru að hætta að flytja til Bandarfkjanna að heita m ; flytji þeir þangað, þi koma þeir þó hingað margfalt fleiri. það er eitt mál enn þá, herrar mínir og frúr, sem mig langar til að minnast á. Eg veit það vel, að því miður misskilja menn það, sem eg ætla ft að minnast, og það menn, sem mér er ant um að ekki misskilji mig; og aðrir leggja rangan skiln- ing í orð mín af öðrum ástæðum. það eru mikil umbiot í loftinu, og það liggja þýðingarmikil mál fyrir til meðferðar. Aðalmálið, sem nú er á dagskrá hjá Bretum, er hvort ,unt só að styrkja samband brezka ríkisins. Eg man þá tíð, að brezkir stjórnmála- menn l 1 tu það ekki hægt. Eg man þátíf, að brezkir stjórnmftlamenn, og það ft meðal hinna hclztu, voru til með að lofa brezku nýlendunum að eiga sig, ekki sízt nýlendunum í Norður-Ameríku. A þessu hefir mikil breyting orðið. Eg held hér á hinni einkennilegu yfirlýsing Balfour stjórnaríormanDS Breta. Hún er gætilega og vel samin eins og við er að búast úr þeirri átt. En með allri tilhlýðilegri virðingu leyfi eg mér að segja, að hún er fremur fræðileg en framkvæmanleg. Fjár- mftlafyrirkomulag Bandaríkjanna er spilt; bæði frá pólitísku og við- skiftalegu sjónarmiði er það óheilt. það hefir mjög skaðleg ábrif ft það til hverra auðurinn rennur, og er það þýðingarmikið atriði. Eg álít, að Canada vilji engan Pierpont Morgan hafa og engar eftirlíkingar af Rockefellers á meðal Canada- manna. Canada vill engin Stand ard Oil félög hafa og engin stál trusts. Canada æskir þess ekki að eiga öll viðskiftamftl sín ft valdi fárra ábyrgðarlausra einvaldsherra. sem geta haít miljónir manna í land- inu að leiksoppi. Mr, ’Chamberlain er praktlskur maður og kunnugri málunum en Balfour, enda tek eg eftir því í ræð- um hans nú, að hann talar um toll- löggjöf Bandaríkjamanna sem and styggilega tolllöggjöf. Samt er Chamberlain ekki ætíð klftr á því við hvað hann á, og eg efast um, að hann hafi hugsað til hlítar það sem hann fer fram á. Eg er viss ura, að hinir canadísku talsmenn hans hafa að minsta kosti ekki geH það. það eru eigin hagsmunir sem fyrir þeim vaka. Nú skal eg segja yður álít mitt; svo getið þór dæmt um, hvort þér álítið hið sama. Haldi Chamberlain fram verudar- tollakenningu, þft legg eg kenningu hans ekkert liðsyrði. Haldi hann fram gagnskiftakenningu, þá er öðru mili að gegna. Haldi hann því fram, að Bandarlkjunum hati fleygt ftfram vegna verndartollanna, þft mótmæli eg því. Haldi hann því fram að þar hafi verið framfarir þrátt fyrir verndartollana, þá er eg algerlega á hinu sama. Segi hann að velllðunin í Canada stafi af verndartollum, þá neita eg því skil- málalaust og reynslan sýnir að það er ósatt. Segi hann að verndartoll- ar fyrirbyggi verzlunardeyfð, þá svara eg því, að hann veit ekkert um verzlunarsögu lands þessa. Eg geng ekki inn ft það, að nein sérstök fjármftlastefna geti fyrirbygt verzl- unardeyfð. Segi hann, að það sé hagur fyrir þjóðirnar að gera hag kvæma gagnskiftasamninga hver við aðra, þá geng eg inn ft það hft- tlðlega. Segi'hann það borgi sig að leggja eitthvað í sölurnar til að koma sllku til leiðar, þft er eg á sama mftli. það er meira að segja ekki ólíklegt að menn eins og Gos- chen lávarður, Salisbury lávarður hertoginn af Devonshire og Rose- bery lávarffur mundu hafa samsint því, og só vel leitað, þá er ekki aH vita nema menn reki sig fi það, að j Adam Smith, John Stewart Mills ; og Cobden hafi verið á sama máli. Segi Chamberlain að hátollar sóu j skaðlegir í viðskiftum við hfttolla- j lönd, þá fer hann rétt með. Segist hann geta lagt toll 4 inoflutta mat j vöru frá öllum löndum án þess hún hækki í verði, þá segi eg hann fari iu.},tmeð. En segi hann að hægt sé að leggja toll á vöruna frft vissum j löndum án þess hún hækki í verði, ; þi er öðru máli að gegna; undir j vissum kringumstæðum getur slíkt I verið rétt og aftur undir vissum kringumstæðum ekki. Fínansfræð- ingarnir hafa rétt fyrir sér í því, að strekkingur milli landanna í við- skiftamftlum só skaðlegur; en stjórn- málamennirnir geta einnig haft rétt fyrir sér í því, að löndin geti neyðst til slíks. Yilji menn ná sér niðri & Banda- ríkjamönnum þá verður slíkt ekki með því að leggja hfta tolla ft vörur verksmiðjumannanna, heldur á bændavöruna sem hingað til hefir verið sénd á enska markaðinn. Bandaríkjabóndinn hefir í rauninni engan annan markað að enúa sér til. Að þessu miða brezku verzlunar- hlunnindin, og þó Bretar legðu toll á iunflutta hændavöru frá Banda- rikjunum þft hafa þau undan engu að kvarta. Eg ftlít auk heldur, að slíkt mundi auka álit Bandaríkja- munna á Bretum. Eg hefi ætíð verið því hlyntur, að sem bezt samkomulag gæti komistá milli enskumælandi þjóðanna og sérstaklega irilli Bretlands, Canada og Bandaríkjanna. Með það í huga hefi eg mælt fram með gagnskifta- samningum við Bandaríkin; það hef- ir meðal annars komið mér til að vera með brezku verzlunarhlunn- indunum. það er þess vegna sem eg er hlyntur verzlunarsambandi milli Bretlands og nýlendanna. Slíkt mundi verða hagur fyrir Canada. Á hinn bóginn hefi eg enga löngun til þess að lHa Canada græða ft kostnað Breta. Vér getum haft vellíðau í landi án þeirra eins og vór höfum getað það án Bandaríkja- manna. En þrátt fyrir það dylst mér ekki, hve mikla þýðingu gott samkomulag milli brezka ríkisins og Bandaríkjanna hlyti að hafa. Hefðu andstæðingar vorir getað sýnt jafn miklar framfarir og jafn gott ástand eða nokkuð svipað því, sem eg hefi hér sýnt yður í kveld, þegar þeir voru við völdin, þá mundu þeir hafa látið mikið yfir sér og þózt verðskulda traust og fylgi þjóðarinnar. Eg bið yður að leggja ekki trúnað ft staðhæfingar óvin- anna. Reynist trúir flokk yðar hér eftir eins og hingað til og þá vona eg, ef gæfan verður með, að fram- farirnar á næstu sjö árum verði ekki síðri en & hinum síðast liðnu. Eg vona að framfarirnar á næstu árum taki framförunum á undanförnum árum langt fram, og að það, sem eg nú hefi sýnt yður, só ekki nema for- smekkur þess, sem Caaada ft eftir að verða. Ef þér athugið málin eins og sjálfstæðum og frjálslyndum mönnum sæmir þá munuð þór reyna að alt, sem eg hefi hór lagt fram fyrir yður, er satt og rétt og eg vona að það nægi yður ti þess að veita stjórn Sir Wilfrid Laurier® einlægt og öflugt fylgi við næsta kosningar. Yflrlýsing ,,Vínlands.“ Svolátandi yfirlýsing hirtist í síð- asta „Víulandi*-: „í sfffasta blaði ‘Vínlands’er ekki rétt sagt frá þar sem sagt er, að að undanförnu hafi verið l!tið útlitfyr- ir að Canada vildi ganga að sérstök- um samningum við Bandaríkin um verzlunarmftl. það eru Baudaríkin sem ekki hafa viljað gera sérstaka verzlunarsamninga við Canada eins og flestum mun kunnugt. þar er líka sagt sð verndartollarnir í Can- oda séu engu minni nú en þeir voru á tíð íhaldsstjórnarinnar að því frft- dregnu að 33^ prócent afsláttur er gefinn af vörum frá Englandi. En 'pað er ekki rétt, því á sumum vöru- tegundum hafa tollar verið lækkað- ir síðan á dögum íhaldsstjórnarinn- ar og ffteinar eru nú alveg tollfríar orðnar. ‘Lögberg’ hefir bent ‘Vín- landi’ á þessar villur og kunnum vér þvl þakkir fyrir leiðréttingarn- ar. Sömuleiðis mætti nefna athuga- semd Lögbergs við orð'Vính > >’ <’ um fjármálaræðu Fieldings, því ding hans til Breta um það, að þi i .,>fíJu undan engu að klaga þó >. nda- raenn lækknðu tollana hjft s^r, var ekki t'llaga um tollhækkun á ensk- um vörum"—skilur rokkur lifandi maður þesca síðustu setningu hjá „Vínlandi"? — „En ‘Vínland’ segir rétt frá þessu á öðrum stað, og þess hefði Lögberg mátt geta. Annars eru ummæli Lögbergs um .hnipping- ar ‘Vínlands’ í Lanrier-stjórniua‘ ó- þörf þó þau séu samboðin .þénustu samlegum anda‘.“ þakkarvert er það, að „Vínland“ skyldi afturkalla ósannindi þess eða vitleysu um Laurier stjórnina; og þó hefði það verið enn þá miklu þakk- arverðara—og langtum prestslegra —ef því hefði ekki fylgt óverðskuld- aður, undur stráksleuur ng heimsku- legur óþverri í garð Lögbergs ogrit- stjóra þess. „Vinland" þakkar Lög- bergi fyrir ieiðréttingarnar, það var rétt gert og þar hefði blaðið átt að slá botninn í. Alt sem þar fer 4 eftir hefffi verið betur ósagt. það situr illa á ritstjóra „Vínlands" að fetta fingur út í blaðarnensku ann- arra manna, því að aumari frágang á riti er hart að finna en á „Vín- landi." Lögberg gerði ekki athuga- semd við ummæli „Vínlands" um Laurier stjórnina vegna þess þau væri nokkura vitund athugaverðari en margt annað sem hlaðið fiytur, heldur vegna þess mál þetta stóð Lögbergi nær. Tökum t l dæmis rit9tjórnargreinina í síðasta b'aði um Panamaskurðinn. Sú grein er eig- inlega ekkert annað en ósanninda þvættingur frá upphafi til enda, og oss kæmi það ekki ft óvart þó ein- hver Bandaríkja-Íslendingur gerði athugasemd við hana og gætí „Vín- landi" tækifæri til að „kunna honum þakkir fyrir leiðréttingarnar." Vór skulum benda hér ft að eins eitt atriði af mörgum: „Vínland" segir, að Bandaríkjastjórnin hafi f'rá byrj- un vitað alt um áform og uppreist- arviðbúnað Panamamanna. þetta hlýtur að vera ósatt, því að stjórnin í Washington þverneitar að hafa verið í vitorði með Panamamönn- um og sannar þá neitun sína með því að sýna, að svo flatt hafi upp- reistin komið upp á Roosevelt for- seta, að hann hafi orðið að stinga kafla úr boðskap sínum til auka- þingsins undir stól og rita annan nýjan. það er naumast hægt að hugsa sér að þetta atriði hafi farið fram hjá ritstjóra „Vínlands."________ Rangt er það líka og heimskulegfc að kenna stjórninni í Bogota um það hvernig fór með Panamasamn-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.