Lögberg - 14.01.1904, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1904.
7
j___ Búnaðarbáíkur.____________j
MA RKA ÐSSK ÝUSLA.
(Markaðsverð í Winnipef; o. Jan. 1904,
Innkaupsverð.J.
Hveiti, i Northern........8iJ4'c.
2 ..............78 Ji c.
,, 3 74^c.
,, 4 67-340.
Hafrar, nr. i.....30^0-31 y^c.
,, nr. 2................290—30C
Bygg, til malts.......36c—37C
,, til fóSurs......34c—35c
Flax......................91C—92C
Hveitimjöl, nr. 1..........$2-45
,, nr. 2.......... 2.30
,, nr. 3.......... 1-95
,, nr. 4.......... 1.65
Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 16.00
,, fínt (shorts) ton ... 18.00
Hey, bundiö, ton........... 10.00
,. laust, ,, ..........$10-12.00
Smjör, mótaö (gott) pd. . . 2OC-21
,, í kollum, pd..........16C-17
Ostur (Ontario)...............14C
,, (Manitoba).............I3)^c
Egg nýorpin..............30C-40
,, f kössum.............21C-22
Nautakjöt,slátra5 í bænum 5)4-6
,, slátrað hjá bændum 4)4-5)4
Kálfskjöt................... 7c-8
Sauðakjöt....................7)^c
Lambakjöt......................nc
Svínakjöt,nýtt(skrokka) 5-34c-6)4
Hæns.......................ioc-12
Endur......................1 ic
Gæsir...................... 1 ic
Kalkúnar.................1 5C-17
Svínslæri, reykt (ham).. .. iojic
Svínakjöt, ,, (bacon).. 90-14)^
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.90
Nautgr. ,til slátr. á fæti .. 2)4c-3
Sauöfé ,, ,, ..3340-4
Lömb ,, ,, .. 5c
Svín ,, ,, ..40-434
Mjólkurkýr(eftir gæöurn) $35-$55
Kartöplur, bush...............6oc
Kálhöfuð, pd............. 1 )4c
Uarrots, bush..............75C-90
Næpur, bush...................25C
Elóðbetur, bush. . ........60C-75
T’arsnips, bush...............75C
Laukur, pd.................1 yíc
Kennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00
Bandar. ofnkol ,, ,, 8.00
GrowsNest-kol ,, ,, 9.00
Souris-kol ,, ,, 5.00
T amarac (car-hleðsl.) cord
......$4-75-5-25
Jack pine,(car-hl.) c. $4.25-4.50
Loplar, ,, cord .... $3.50
^irki, ,, cord .... $5.50
Lik, ,, cord $5.00-5.25
ÚúBir, pd....................4c—6
^álfskinn, pd........... .. 40—6
G*rur, pd............I5c— 35
MJALTIR.
Bvort kúnum er gefiö fyrir eöa
eftir mjaltir mjaltir hefir mjög lítil
mjólkurhæCina. ABalatrið-
er, að þeim sé gefiö á vissum
tiiuutn, annaö hvort á undan eCa
ftir mjöltum. Kýrnar eru vana-
^®tar, og vita nákvsemlega nær
^JMatíiuinn og roj^ltatíminn er
°ifiinn. það ætti því að gefa n4-
vHnxilega gaum að því, að mjólka
^ r °8 gefa þeim á vissura tíma.
KaB borgar sig að breyta ekki út
aí Þeirri reglu.
þetta ritar bóndi einn f bún
a arblaBJ, gom gefið er út í Wis
c°nsin, á þossa leiö:
„Eg
er vanur að gefa ekki kún
ntí' fyr en búið er að mjólka.
^ér hefir gefist það ber.t að sjá
ttn°, ekkert trutli fyrir kúnni á
nneðan najaltirnar fara fram. Bæði
verður þá rrtjólkin raeiri og auð-
veldara er að n4 henni úr júgiinn,
é kýrin aftur á móti að eta á
®®eðan hun er mjólkuð hættir
enni miklu fremur ,við að sparka
*feB afturfótunum. Eine ætti að
‘Orðast allan hávaða og skrölt í
fjósinu um m . að vekur
loði ótta og eftirtekt hji kúnni
og hiin selur ekki nærri eins vel
og ella. það er got.t ráð &ð tala
hægt og rólega til kýrinnar á með-
au hún er mjólkuð. það befir
bæði sp jkjandi og sefandi áhrif á
hana.
Fyrsta verk mitt í fjósinu á
morgnana er að mjólka. þegar
komið er í fjófeið standa ky'rnar
upp, teygja sig og eru < rólegu
skapi. þær búast ekki við fóðrinu
“trax, af því þær eru ekki vanar
að fá það 4 þeim tíma, en eru undir
það hánar að lát.a mjólka sig. Eg
mjólka þær ætíð í sömu röð og
tiver kýr setur sig sjálf í stellingar
þegar að henni kemur.
þegar mjöltunum er lokið fara
þær að ókyrrast. ‘,þær vita, að nú
er von á morgunmatnum og láta
ótvíræðilega i ljósi að óskandi væri
að það gengi ná rösklega að bera á
borð.
það þyrf'ti að verða öllum Ijóst
sem kýr halda, að þessi reTlusemi
er nauðsynleg og sffarabezt, bæði
fyiir eigandann og gripina, og
enginn getur gert sér í hugarlund
hrað þýðingarmikil hún er, nema
sf, sem reynsluna hefir f því efni
Hvort gefið er fyrir eða eftir
mjaltir hefir ekki nærri þvf eins
mikið að segja og hitt, uð annarri
hvorri reglanni sé nikvæmlega
framfylgt."
MA CA RONT- IIYKIVI.
Macaroni útsæði fluttist fyrst,
til Bandaríkjanna ftrið 1801. Um
þe.-sa hveititegund fr.rast bændum
í Suður-Dakota, sem hafa reynt
það, þannig orð: „Ágúðinn af
Macaroni hveiti er frá G0—120
meiri af hundraði en af „Bluo
Stem“ og , Fife“ hveiti. Að gæð
utn er það betra en ítalskt mGca-
roni. fEftirspurnin eftir því er
miklu meiri en íramleiðslan. Brauð
úr hveiti þessu er rriklu meira
nærandi en aðrar brauðtegundir."
þau f fyrra vetur færðu mér^ sjálf
am jólaleytið og nú aftur ft gamal-
árskveld: kaffi, sykur og fínt brauð.
Áf hrærðu hjarta bið eg guð að
launa þeim gjafirnar og blessa og
fareæla efni þeirra og áform á lífs-
leiðinni.
JóN SlGURDSSON.
(069 Pacific ave.).
álpið hver öðrum.
ARiKBJORN S. SARDAL
Selur líl.kistur oíí annast ura útfarir.
Allur útbúnaður sft bezti. Ennfi-emur
selur ann alls konar minnisvarða og
legsteina. Telefón 306.
Heimili á horn Ross ave og Nena St.
Frá Argentina í Suður-Amerfku
eru árlega fiutt.ar út þrjár miljónir
punda af sœjöri. Mest af því
smjöri er selt á Englandi. Mjólk-
urbúsverð á smjörinu er 16 cent
pundið. Frá fyrstu hendi á Eng-
landi kostar það 24 cent pundið.
Aðeins danskt smjör kemst þar í
jafahfttt verð. Kýrnar í Argen-
tyna eru af Durham kúakyninu.
þakkarúvarp.
þann 23. þ.m. var okkur hjóa-
unum afhent af herra Bergþóri
Thordarsyni gjöf börnum og
tengdafólki Bergþóru Kristínar
Bergþórsdóttur lem andaðist hér
við Grnnnavatn sfðastliðið sumar.
Um leið og herra B. Thordar-
son afhenti gjöfina flutti hann
okkur lipurt og mjög alúðlegt á-
varp fyrir hönd gefendanna.
Gjafirnar eru brjóstnftl með
stiirri gullplötu og á hana rojög
haglega grafið með fullum stöfum
„Hólmfríður.“
Eitt er gullhringu með stétt
og á.henni upphleyptir skrautstafir
„P. B.“ Innan í hringnum ergraf-
ið með skáletri: „Minnisgjöf fri
börnum B. K. B. 1903."
Fyrir þessa kæru vinagjöf,
sem er svo fullkominn vottur nm
rausn og veglyndi gefendaima,
vottum við þeim vort hjartans
þakklæti.
Otto P. 0., 26. Desember 1903.
P. Bjarnason.
HÓLMFBÍDUR J. B.IARNAS
ÁNÆGJULEGT samtal vid séra R.
H ATCHKTI.
Hann segir að menn eigi að skýra
greinlega frá, ef þeir ætlist til
að menn njóti góðs af frásögn
þeirra.
Ur blaðinu „R carder, Brock-
ville, Ont.“ Séra lt. Hatchett, aðal-
agent afríkönsku Meþodista kirkj-
unnar í Canada var noirkra daga
í B.ockville nýlega.f erindum fyrir
kirkjufélag sitt. lianu átti tul við
blaðamann. og gat þess að sór þætti
ætíð gaman að korna til Brockvilte,
því 8 vo margir bæjarbúa tækju þatt
í starfi kirkju þeirrar, er iiaon til
heyrði: „Og þar að auki“, sagfi
sóra Hatchett. „er enn ein ástæia
fyrir því, að mér þykir vænt um
Brockville, og hún er sú, að þar er
heimkynni þess meðals, er eg hefi
haft m}ög gott af sjalfurog toargir
aðrir á heimili míuu, og það er Dr.
Williams’ Pink Pills.“— „Munduð
þér vilja gela þeim meðmælingu''
spurði blaðamaðuriau. “Fúslega",
svaraði séia tíatchett, ,,eg rnæli
með þessu meðali, þegar mér gefst
t'æri á. Eg þekki iólk, sem ekki
vill tala opiuberlega um meðulin,
sem það notar, ea mór tínit það
þröugsýni. þegar mean vita að eitt-
hvað er sannarlega gott og sann-
arlega bætandi mannlega sjúk-
dóma fiast mór skylda, gamivart
öllum sem hjftlpar þurfa, að gefa
þeim leiðbeiningar til þess að geta
náð í það og na góðri heilsu. J)ið
megið því hafa það eftir mér, að eg
haldi pvi fram,að Dr. V\;illiams Pink
Pills séu agætis meðal, og eg þekki
ekkert annað, ssm geti jafnast við
þær, Eins og þér vitið er starí' mitt
oft erfitt Eg verð að ferðast mik-
ið, í þarfir kirkjufólags míns, og
þvt er það ekki að undra þó eg oft
•só lasinn og veibburða. pegar eg
finn til sjúkleika gríp eg ævinlega
til Dr. Williams Pink Pills og get
eg fullvissað yður nin að þær
bregðast mór aldrei. Fleiri en eg ft
heimilinu, og margir viair mínir
og kunningjar hafa notað þær moð
besta árangri. þer tnegið því bera
mig fyrir þvi, að eg alíti að aliir,
sem þjftst af einhverjum þeim
kvilla, er meðal þetta er i'áðlagt
við, gerðu rótt í því að reyna Dr.
Williains Pink Pills".
Heimili séra Hatchett’s er í
Hamilton, Ont. og hafa allir bájar-
búar, sem til þekkja, hann í mikl-
um heiðri.
V 11) U R
C O L
OG
C. T. E8AUT & CO.
eftir raenn Reimer bræðra liafa byriað
sölu á kolum. eldivið og girðinga stólpa
um, 341 Portage avenue, rélt fyrir vest-
Clarendon' hotel. Þeir óska eftir verzlun
allra som viðskifti áttn við Reimer
bðræur. Eldiviðurinn seldnr raeð sann-
gjörnu verði. Besta tegund. Telephone
2579.
C. T, Eraut & Co.
841 Portage Avc.
þakklæti.
1 Ritstjóri Lögbergs:—
Viltu gera svo vel að Ijá þess-
| um fáu línum rúm í blaði þfnu?
Mér er hjartanleg ánægja að
. því að votta höfðingshjónunum Mr.
;og Mrs. G. P. Thordarson mitt
innileg&sta þakklæti fyrir höfðing-
legur og mannúðleg&r gjafir, sem
M, Paulson,
ÖKO Ross Ave.,
selur
Giftingaleyflsbréf
Dr. O. BJORNSON,
650 WiHiam Ave.
Ofpicb-tímar: kl. 1.30 til 3 og7 til8 e.h
Tklepón: 89,
TAKID EFTIR!
W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að
nýju búðinni sinni í Central Block
845 William Ave. —Beztu ineðöl og
margt smávegis. — Finnið okkur.
WESLEY RINK
[með þaki yfir]
Bpilað á horn á hverju kveldi. Grírau
bail á föstudsginn kemur, hinn 15.
Janúar.
JAS. BELL.
Dr. G. F. BUSH, L. D. S
TANNL.yfc.KNIR.
Tennur fyltar og dregnar út án
sársauka.
Fyrir að fylla tðnn (1.00
Fyrir að draga út tðnn 60
Telephone 826. 627 Main St.
BobÍQSQO & CO.
Lín-
fatnaðar
sala.
Þessi þýðingarraikla sata
stendur nú ytír, og betri eða fall-
egri fatnaður hefir aldrei seidur
verjð. Hann er sýnisborn alls
þess, sem er nýtt og gott.
Sérhver flik er roikils virðí en
verðið lægra en þér getið ætlað.
Vér bjóðvm yðnr að skoða
hann hvort sem dér þurfið að
kaupn eða ekki.
Það sýnir yður hverju vaxandi
verzlun getur áorVað.
VarnÍDgsvöndunarbúðin.
Bobiosoo & Co.,
400-402 Main St.
^;.THEníO
F. H. Brydges & Sons,
Fasteigna, fjármála og elds
ábyrgðar agentar.
VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG
50,000 ekrur af úrvals landi i hinum
nafnfræga Saskatchewan dal, ná-
lægtRosthern. Við höfum einka-
rétttil að selja land þetta og seljum
það alt í einu eða í sectionfjórðung-
um. Frí heimilisréttarlönd fást
innan um þetta landsvæði.
SELK.IRK Ave.—Þar höfum við gó -
ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðj-
unummeð lágu verði.
í Rauðárdalnum. — Beztu lönd yrkt
eða óyrkt, endurbættar bújarðir,
sem við hðfum einkarétt til að
selja.
Dalton & Grassie.
Fasteignasala. Leigur innheimtar
PeuiRgalAix. Eldsábyrgú.
481 MSain St
THE
CANÁM
BROKERAGE
(landsalar).
517 MolNTYRE BLOCK.
Telefón 2274.
BÚJARÐIR i Manitoba og Norðvestur-
landinu.
RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj-
vnunr.
SKÓGLÖND til sðlu á (4.50 ekran; bæði
landið og skógurinn inni-
falið í kaupunun..
BYGGINGALÓÐIRíðllum hlutum haBÍ-
arins, sérstaklega nálægt C.
P. R. verkstæðunum og á
Selkirk Ave.
HÚS OG COTTAGES allsstaðar í bæn-
um til sðlu.
Ef við ekki getum gert yður fullkom-
lega ánægða með viðskiftin bæði hvað
snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust-
um við ekki til að kaupin gangi fyrir
sig Við höfum gert alt, sem i okkar
valdi stendur til þess að gera tilboð
okkar aðgengileg og þykjumst rissir um
að geta fullnægt kröfum ydar.
FJÖGUR HUNDRUÐ OG ÁTTATÍU
ekrur af góðu landi, sex milur frá
City Hall, náiægt nýja parkinu.
gott verð á (20 00 ekrau. Helming-
urinn út i hönd.
SJODYRAÐ MARGHYSI á Ross.
Leigan er (1440 á ári. (14000 er
got t veið á því.
SEX LÓÐIR í NORWOOD með góðu
verði. Mesta fjör i öllu þar í hórað
SÉRSTÖK KJÖRKAUP norðarlega á
Main Str.
NOKKUR NÝ HUS með öllum ný-
ustu urnbótum fást í skiftura fyrir
óendurbætt íbúðarhús eða óbygðar
lóðir.
í ÞRJÁTlU ÁR í FYRSTU
RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM
ALLAN, SEM ÁGÆTUST
ALLRA SAUMAVÉLA.
Kaupid ELDREDGE
og tryggið yður fullnægju og góða inn-
stæðu Ekkert á við hana að fegurð. og
enginn vél rennur jafn mjúkt og hljóð-
lau6t eða hefir slika kosti og endingn.
AUDVELDog i ALLASTADI FULLKOMIN.
Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu
sjAlfhreifi spólu, sjálflireifi þráðstillir
Ball-beariPE stand, tréverk úr marg-
þynntun. Oll fylgiáhöld úr stáli nikkel
foðrudu.
Skoðið Elilridge B,—og dæmið sjálfir
um hana,—hjá
A. Frederickson,
611 Ross Ave.
Alexander, Grant og Simmeis
Landsaiar og fjármála-agentar.
Ö35 Slain Street, - Cor. Jamrs Sl
Á móti Craig’s Dry Goods Store.
Home St. nærri Notre Dame lóðir 25x-
100, há og þur, að eins (150 hver,
J út i hönd og hitt á einu og tveim-
ur áruin. þetta óru ódýrusta lóð-
irnar milli Notre Daineog Portage.
Agnes St. nærri Sargent, lóðir 40 fet
meðfram st.ræti, (340 hver. Nær-
liggjandi lóðir kosta (400. ) út í
hðnd, hitt á einu ogtveimur árum.
Sifton St., nærri Notre Dame, lóðir á
S150og(175 hver. J borgist út í
hönd. Saurrenna og vatnsveitiug
verður á þeesu strætinæstuár.
Selkirk Ave, 7 herbergjahús með kjall-
ara og saurrennu, vatni og baði.
lóð 33x115 Verð (2500, (500 út í
hönd.
Elgin og Ross Avf’s ióðaspilda á (100
hver ióð, $25 út í höud.
Serajið við okknr um lán til að
byggja húz. Við höfum betri ráð med
að láiia en nokkurir aðrir í bænum.
Skilraálar þægilegir íyrir landtakanda.
Látið geynia
húsbúnaðinn yðar i
STEIN-
VÖRUHUSUM
vorum.
RICHARDSON.
Tel. 128. Fort Street,
€kkcri borpr sin bcinr
fgrir nngt folk
en að ganga á . . .
WINNIPEG • • •
Business College,
Cor. Portage Ave. & Fort St.
Lsirið allra upplýsinga hjá
GW DONALD
Manager.
■ B B| 50.000 ekrur í »u&austur
D nR p! ■ hluta Saskatrhrwan. Veið
I II I heimilisróttai land er
» JW* § M ■ tekið iafnframtog keypt er,
WmH « a W Sarf? $3 50 til $4.00 ekran. Tfu
ÁRA BORGUKAR-FRKSTUR
VerOur aldrci í Slíttuland oc *kóc>nnd.
lœgra veröi en nti. Fénaður gen»ur úti fratn
yfir jól. 40 bushel af hveiti
af ekruuni. Rétt hjá iárnbraut. SkrifiB eftir kort-
um oe upplýsiuiium.
Skandinavian Canadian LandCo.
ROOM 8io~8i2« 172 WASHINGTON ST.
CHICAGO, ILL.
J. D. Lage60n, Yorkton. Assa, er um
bodsmadur okkar.
A. E. EINBS aod Co.
P. O. Bex 4-31.
Tel. 2078,
Winnipeg
Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar,
RcKerchar Blcck. ((12 Sain 8t
6 herbergja hús á Ross Ave. raeð fal ieg
urn trjám i kring. Verð $1 100
Góðir skilmálar.
8 herbergja hús á Pacific Ave. 4 svefn-
berbergi, tvær 33 f.-ta lóðir, Verd
(2000. Ágætt kaup.
7 lierbergja hús á steingrunni á McDer-
mot. Verð(2l00.
Fimm lóðir á horninu á Langjside og
Sargent. H'ær á $300.
Lóðirá Marylaud, ‘Sherbrooke, McGee,
Toronto o. s. frv.
Skrifstofan opin á hverju kvaldi frá k.
7.30 til 9
Mr. Gunnsteinn Ey.jólfs-
son or umboðsmaður okkar í allri Gimli
sveit, og gefur allar nauðsynlegar upp-
lýsingar.
TheKilgoop, Bíiop Co,
NU ER TŒKIFÆRI
til að kaupa traustan og
vandaðan
SKÓFATNAÐ
fyrir
hæíilegt verö
hjá
The Kilgoop Búner Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPEG.
“EIMREIÐIN”
fjðlbreyttasta og skeratilegasta tima
ritið á islonzku Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal S.,
J. B»rgmanno íi
Þegar veikindi heim-
sækja yður.getara við hjálpað yður með
því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt
í aunarri hverri lyfjapfiðinni okkar.
THORNTON ANDREWS,
DISPBKSINQ CHEMIST,
TVÆR BUÐIR
610 Main 8t. | Portage Avenue
EMS5T ,y,jabl>6 I Cor. ColonySt.
'«S.Póstpðntunum náækvmwr gofiau
Oddson, Hansson Vopni,
Rcai Estate and Finaneial Agouts
Eidsábyrgð. Peningalán, Umsjóndánar-
búa. lnnheimtiug skulda o.s frv.
Tel. 2312. »5 Tribnnc Bldg P. 0. B«x 209
McDermott Ave., Winnipeg.
ELLICE Ave—Hús og lóð $1,200
FURBY St—Hús og lóð ?1 200.
AGNES St—Hús og lóð $1,500.
YOUNG St — Cottage á steingrunni,
regnvatns hylk' og pumpa, einnig
fjós; alt fyrir (1,800.
SPENCE St—Hús og lóð meðfjósi (2 700
SARGENT St-Nýtt Cottage á (1.200,
LYDIA St — Cottage með steingrunni
fyrir $1,800,
NENA St—Gott liús og lóð (2,200.
ROSS Ave—Gott hús og lóð 81,200,
PACIFIC Ave—Hús og lóð (1.30C,
ALEXANDER Aro—Hús og lód (1,400,
LOGAN Ave— Hús og lóð |t,500.
Við seljum öll þessi hús með góðum
borgunar skilmálum.
ODDSON, HANSSON & VOPNI.