Lögberg - 21.04.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.04.1904, Blaðsíða 1
Undir bitinu er Hlt koraið, Bitlnus rak hr.ífnr er ónýc g eip;n. og enginn hnífur bítur cema hann séu cir góð btáli Bestu eggjárn af inn- • Ílendri og útlendri gerð fæst hjá okkur' ; j Ander3on ðc Thomas, 538 Main Str Uardware Teleplione 339. yi í;í . ............... 1= ±msmMgæMm>smsmms!aÆh^B!eti8!Bmm£®é Komið undir tvennu —ftæðum ok verði: Án þessa er járn vöruverzlunin ekki i réttu horti. t>eir sern hugsa um rerðið en ekki vðrugæðin faraekki rétt að. Járnvara til bygginga. | sem við seljum, er áreiðanlega góð. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Ilardwaie. Tetepbone 339. Mtrki: nvartnr 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 21. Apríl 1904. NR. 10. Fréttir. Úr öllum áttuin. í Treherne hefir nýlega oröiö vart viö bóluveiki. Einn maöur hefir veikst og var hann undir eins einangraöur. Maður þessi var nýkominn frá Montreal og hefir annaðhvort tekiö veikina þar eða á leiöinni. Kona nokkur í Montreal, sein er einhver nafnkendasta sauma- kona í Canada, var tekin föst fyrir skömmu síöan um leið og hún sté út úr járnbrautarlest, er hún' kom til bæjarins frá New York. Þaö voru tollþjónarnir, sem heimtuöu aö konan væri tek- in föst og rannsökuö, því þeim lék grunur á aö hún heföi meö- feröis talsvert mikiö af dýrmæt- um kniplingum, sem hún heföi gleymt aö borga toll af. Og grun- urinn reyndist réttur. Mörg hundruö doflara viröi af knipl- ingum og blúndum fanst bæöi í vösum hennar, og fest milli fóöra í fötunum, auk þess sem hún haföi vafiö æöi miklu utan um sig innanklæöa. Kona í San Francisco, Cordelia Botkin aö nafni, hefir veriö dæmd í lífstíöarfangelsi fyrir aö drepa tvær konur á eitruöu brjóstsykri, sem hún sendi þeim meö póstin- um. Máliö er búiö að standa yfir í fimm ár. Samningar milli Englendinga og Frakka viðvíkjandi Morocco, Egiptalandi og Newfoundland hafa nú komist á. Til fjörutíu ára fangelsisvistar var glæpamaður í Binghamton, N. Y., nýlega dæmdur. Maöur þessi er nú fjörutíu ára gamall. Af því aö þetta er í annað sinn, sem maöurinn er dæmdur til hegningar fyrir samskonar glæp, getur hann ekki búist við að fang- elsistíminn veröi neitt styttur. Leopold Belgíukonungur varð sjötugur laugardaginn hinn 9. þ. na. Hann er sagðúreinna mest- ur hæfileikamaður af öllum kon- ungum í Noröurálfunni, en eng- inn þeirra nýtur jafn lítillar virö- ingar og hann. Mál, sem hann fyrir skömmu lét hefja inóti dótt- ur sinni, fór alveg með hin síö- ustu merki þeirrar viröingar, er hann kann að hafa veriö aðnjót- andi hjá hinum öörum þjóðhöfö- ingjum Noröurálfunnar. Þetta kom líka í ljós nú á afmælisdag hans, því enginn þeirra sendi hon- um fagnaðaróskir við það tæki- færi. Ööru rnáli var aö gegna um hinn æruverða öldung, Krist- ján IX. Danakonung, á afmælis- dag hans daginn áöur. Honum sendu allir stjórnendur í Noröur- álfunni innilegustu fagnaðaróskir viö það tækifæri. Vestur-Canada innflutningafé- laginu hefir Dominion-stjórnin veitt tíu þúsund dollara aö gjöf, til þess aö hlynna aö innflutningi. Can. Pac. járnbrautarfélagiö hefir einnig gefiö því fimm þúsund doll- ara, og ýmsir ríkismenn álitleg- ar upphæöir, í sama augnamiöi. Isabelia II,' fyrverandi Spánar- drotning, er áriö 1868 varö aö leggja niöur völdin, sakir ósiðugs lífernisogóhæfileika til ríkisstjórn- ar, er nýlega látin í París á Frakk- landi. Þar hefir hún átt heima nú um síðastliðin þrjátíu ár. Isa- bella var amrna núverandi Spánarkonungs, Alfons XIII, en ekki voru meiri kærleikar með þeim en svo, aö sagt er að kon- ungur hafi neitaö að vera viö jaröarförina. I Toronto hafa tveir menn ver- ið dæmdir í tveggja ára fangelsi og tveir í eins árs fangelsi fyrir glæpsamlegt athæfi við síðustu bæjarstjórnarkosningar þar; tveir þeirra voru kjörstjórar og tveir ritarar. Allir eru þeir afturhalds- menn og háttstandandi í pólitísk- um félagsskap flokksbræöra sinna. Páfinn í Rómaborg er sagöur mjög heilsulasinn, ogálitiö, jafn- vel, aö hans muni ekki njóta lengi viö. Eykur mjög á heilsu- leysi hans sífeldur ótti fyrir anar- kistum, sem hann er fulltrúa um aö sitji um aö ráöa sig af dögum. Repúblíkar í New York héldu fund meö sér á þriöjudaginn var til undirbúnings undir íorsetakosn- inguna. Var þar lýst yfir ánægju meö framkomu Theodore Roose- velt í forsetastöðunni undanfariö, og samþykt aö styðja hann við forsetakosninguna, sem í hönd fer. Á föstunni í veturhafa í meira en eitt þúsund lúterskum söfnnðum í Canada og Bandaríkjunum verið fluttar fyrirbænir um að Finnum mætti auðnast að halda frelsi sín- um og þjóðernisrétti, sem hvoru- tveggja er í hættu statt sakir of- beldis rússnesku harðstjórnarinn- ar. Hafa Edward konungi, með- an hann dvaldi í Kaupm. höfn, og Kristjáni IX. Danakonungi, veriö send þannig hljóöandi á- vörp frá þessum söfnuöum: ,, Nú um föstutímann hafa meira en eitt þúsund söfnuöir, af ýmsuin þjóöflokkum hér í álfu, framboriö fyrirbænir fyrir hinni finsku þjóð, án neinna áhrifa eða tilmæla frá hennar hendi. Vér biöjum yðar hátign aö gera keisara Rússlands þetta kunnugt, og biðja hann aö breyta réttvíslega viö Finnland. “ Voöalegt -slys varö af púöur- sprengingu á einu af herskipum Bandaríkjamanna á miövikudag- inn var. Tuttugu og níu menn biöu þar bana og fimm mennsærö- ust mjög mikiö. í Butte, Mont. hefir nýlega í- talskur maöur veriö dæmdur fyrir manndráp, til níutíu og nfu ára hegningarvinnu. Á þriðjudagskveldið er leið, kom upp ógurlega mikill eldsvoöi í Toronto. Slíkur stórkostlegur voöabruni hefir ekki fyr átt sinn líka þar í borginni, og jafnvel ekki hér í Canada, enda segja seinustu fréttir aö skaöinn sé þá oröinn yfir tíu miljóna doliara viröi, en langt sé frá því, að séö sé fyrir endann á því tjóni, er eldurinn muni valda áöur en takist aö yfir- buga hann til fulls. Hinn 1. Janúar þ. á., gengu í gildi lögin um fimm hundruö doll- ara skattinn, er kínverskir inn- flytjendur veröa aðgreiöa, og áttu að veröa til þess aö hefta inn- flutning þessara Austurálfumanna. En svo lítur nú út, að þessi hái skattur ætli ekki aö duga til þess aö sporna viö innflutningnum, því núna urn síöastliöna helgi komu eitt hundraö og fjórtán Kínverjar til Vancouver, og borguöu þeir fimtíu og sjo þúsund dollara í skatt. Út lítur fyrir stórkostlegt verk- fall í Montreal meöal bygginga- manna. Steinsmiðir þar hafa nú þegar lagt niður vinnu, og búist viö að trésmiöir og málarar komi á eftir. Orsökin sú, eins og oft- ast vi 11 veröa, aö verkamönnunm þykir kaupgjaldiö of lágt. Óeirðirnar í Somalilandi eru nú sagöar á enda kljáöar, og Mullah flúinn inn í landeignir ítala. Hefir hann, nú oröiö, ekkert fylgi og hersveitir hans tvístraöar og upprættar meö öllu. Kínverski sendiherrann í Was- hington hefir lýst óánægju sinni yfir þvf, hvernig Kína-útilokunar- lögunum hefir veriö beitt viö hátt- standandi Kínverja, sem áttu er- indi til alheimssýningarinnar í St. Louis. Þaö er sagt þeim hafi verið sýnd ókurteisi í San Franc- isco meö því að halda þeim tvo daga í tollveröi þrátt fyrir þaö þó þeir heföu meö sér næga peninga- upphæð til aö sýna, að þeir voru heiöarlegir feröamenn og engir íátæklingar. Þeir höföu meö- feröis bréf frá Bandaríkjakonsúln- um í Peking er skýröi frá efnahag þeirra og stööu, en samt voru þeir hver í sínu lagi neyddir til aö leggja fram $500 tryggingu áöur en þeim var leyft aö halda áfram feröinni. í St. Lousi uröu þeir einnig aö ganga undir mjög hlífð- arlausa rannsókn frá hendi toll- þjónanna, en á sýningunni er þeim sýnd hæfileg kurteisi. Anarkisti nokkur rússneskur, Kazanoff aö nafni, sem hélt til á einu fínasta hótelinu í St. Péturs- borg, varö fyrir því slysi, aö tund- urvél, sem hann hafði í kofortinu sínu, sprakk.og tætti hann sundur ögn fyrir ögn. ýmsir af gestunum á hótelinu urðu fyrir meiðslum af sprengingunni. Eldur kom upp í St. Vincent- spítalanum á Indianapolis á sunnudaginn var. Greip eldur- inn svo fljótt um sig, aö ekki var hægt aö bjarga út öllum sjúkling- unum og brunnu nokkurir þeirra inni. Ymsir þeirra, sem út kom- ust, voru meira og minna skemdir af eldinum. Stríðið. Þaö erekki vandalaust aö fræöa menn á því, hvernig stríðiö milli Rússa og Japansmanna gengur. Maöur veit aldrei meö vissu hverju er aö trúa og hverju ekki. Það sem fullyrt er í dag, er boriö til baka á morgun. Þetta stafar af því mest, aö ekki einasta beita báöir málspartar ströngum rit- verði, heldur leyfa þeir ekki— aö minsta kosti ekki Japansmenn — fréttariturunum aö vera ineð land- hernum, svo þaðan er um engar fréttir að ræöa nema frá herfor- ingjunum og eftir þeirra geði. Þaö getur maður þó sagt meö fqjlri vissu, aö Kórea er nú alger- Lega í höndum Japansmanna. Þvf mundu fáir hafa trúað, aö innan i tveggja mánaða frá því stríðið byrjaöi, yrðu Japansmenn búnir að leggja undir sig land það, sem þeir svo lengi hafa haft augastað á, og þaö án þess aö eiga í nein- um stórorustum eða láta neitt til muna af mönnum sínum. — Mik- iö var um það talaö, aö Rússar heföu sent her inn á Kóreu, sein j þessi ,, Winnipeg-lygari“ er, armenn vinni aö þvf af krafti dag og nótt aö bjarga eignum sínum og selfæra þær á óhulta staði, og fjöldi hesthúsa og íbúöarhúsa meöfram ánni séu flotin ' á burt. Samskonar lygasögur og jafnvel verri eru sagöar frá bæjunum Emerson, Selkirk, Portage la Prairie, Brandon, Oxbow o. fl. Ekki þarf að taka það fram, að flóðsögum þessum er logið frá rótum, einhver óþokki hér keypt- ur til aö ljúga þessu og svo blöðin syðra fengin til að birta lýgina, alt til þessaö draga úr áliti inanna á landinu. °g um löndum er vel viö hann bera mjög hlýjan hug til hans. I Duluth eru tiitöiulega fáir ís- lendingar. Mér var sagt jrar mundu vera aðeins ié eöa 17 fjölskyldur. Margir íslending- arnir eru mjólkursalar borgarinn- ar, og lítur út fyrir, aö þeir séu kómnir í þægileg efni, því þeir eiga bæjarlóöir inngirtar og meö ágætum húsnm á. Flestar þær eignir eru mjög inikils viröi og í þeim hluta borgarinnar, þar sem lóðir fara stööugt hækkandi í veröi. Þegar Islendingar í Duluth vissu, aö viö vorum komin þangað í væri tilbúinn að taka á móti Jap- ansmönnum áöur en þeir næöu til Manchúríu. En allur sá her er horfinn. Japansmenn hafa kom- iö her sínum alla leiö til Yalu- fljótsins og lenda bæði mönnum og hergögnum á Yalu-fljótinu án þess aö mæta neinni mótspyrnu. Sýnir það, aö her Rússa heldur sig ekki meðfram fljótinu, heldur einhvers staöar uppiílandi, lengra vestur. — Smáorustur hafa oröiö og þykjast þá vanalega hverjir hafa farið illa meö aöra. Japana þeirra, sem lenda í höndum Rússa, bíöur ekkert ann- aö en dauöinn; er sagt, aö Rússa- keisari hafi ávítaö herforingja sína fyrir aö drepa alla fanga þeirra, , skemtiferð, geröu þeir sér að Ekki vita inenn meö vissu hver} skyldu að bjóða okkur heiin til sín og halda okkur dýrðlegustu veizlur þó við værum þeim flest- um bráöókunnug. Þaö er ekki ofsögum sagt af gestrisni íslend- inga, hvar sem þeim er að mæta, en þó held eg íslendingar í Duluth taki öllum þeim íslendingurn fram aö gestrisni og höföingsskap, sem eg hefi fyrir hitt. í hvert sinnog eg hugsa til íeröar þessarar, sem rnér var til hinnar mestu skemt- unar, mun eg minnast Duluth- manna meö þakklátsemi og hlýj- um hug fyrir viötökurnar og alla þeirra höföinglegu og vinsamlegu meöferö á okkur. Eg óska þess af heilum hug. aö vellíöan Duluth-Islendinga fari æ vaxandi meö hverju árinu setn en grunur hvílir á vissum manni og hann svo sterkur, aö Western Canada Immigration Association hefir sent áskorun til dómsmála- ráögjafa fylkisstjórnarinnar umaö hefja rannsókn í málinu. Skemtiferð til Duluth. Vill ritstjóri Lögbergs svo vel gera aö lána Ifnum þessum rúm í heiöruöu blaöi sínu? Eins og áöur var getiö um í Lögbergi, lagöi eg á staö, ásamt dóttur minni, frá Winnipeg þann 24. Marz síöastl., kl. 2 síödegis, í. líöur. skemtiferö suöur til Duluth, Minn. I för meö okkur var herra Sigurö- Selkirk, Man. W. Nordal, ur J. Jóhannesson frá Winnipeg en þeir hafa svaraö því, aö kring-jog hefir hann verið hinn skemti- umstæöurnar leyföu þeim ekki aö legasti og bezti félagsmaöur og lagsbróðir á öllu okkar feröalagi. Viö vorum svo heppin, aö hríö- arbylurinn mikli, sem skall á dag- inn sem viö byrjuöum feröina frá Wpeg, náöi ekki svo langt suö- dragast meö þá. í vikunni sem leiö sótti floti Japansmanna enn á ný aö Port Arthur og varö meira ágengt en nokkuru sinni áður. í þeirri at- lögu sökk eitt stærsta og öflugasta herskip Rússa. þar fórst Makar- offsjóliösforingi og um áttahundr- Islenzka stúdentafélagið. Viö kosningar einbættismanna í stúdentafélaginu hlutu þessir kosning: Heiöursfors.; sérh Jón Bjarnason, Forseti: Thorbergur Thorvaldson, Fyrsti varaf.: Haraldur Sigmar, ur, aö hann gæti gert okkur neinn ' Annar varaf.: Frida Harold, farartálma, því aö klukkan 7 næsta morgun komum viö meö uö manns með honum, og hefir j heilu og höldnu til Duluth. Óö- ÍSkrifari: R. Fjeldsted, Féhiröir: Emily Morris. Félagiö hefir haldiö áfram starfi i sínu síðastliðinn vetur, að sama atburöur sá aö sögn hleypt ótta í (ara en eimlestin var komin inn á j takmarki og áöur: að hvetj; liö Rússa og skelft hina hjártrúar ; vagnstöövarnar þar, gengum viö , huga námsmanna og veita þeim fullu rússnesku þjóö heima fyrir. 1 öll upp á 10. s.ræti borgarinnar PeninSalegan styrk sem þurftu Meö þessurn inikla sigri Japans-1 og rakleiöis heim aö húsi þeirra PmSS tneö' °S aö ^æSa þek";*nS manna ma he.ta, aö þe.r hah hjóna herra G. Guömundssonar fyrirlestrum og kappræöum. unmö Port Artkur og lamaö svo , og Sigríðar systur minnar, og tóku j Ein kappræöa var haldin síöast- flota Rússa eystra, aö hann sé þau okkur með opnum örmum og} liöinn vetur og öllum boöið að eiginleg úr sögunni. — Meö Mak-} buöu okkur velkomin til heimilis sæ^ja. ræöuefniö var: hvort verka- aroff sjóliösforingja fórst hinn' hjá sér allan þann tíma sem viö heimsfrægi málari Vassili Verest- dveldum í borginni. Því boöi chagin, sem var gestur Makaroff þeirra tókum viö meö þökkum, á herskipinu þegar þaö sökk. , enda gerðu þau heiöurshjón þaö i ekki utan viö sig aö gera okkur mannafélög væru meölimum þeirra til góðs eða ekki. Margar kapp- ræöur hafa verið haldnar á fund- um félagsins, og veröur þaö ekki síöur næsta vetur. Framkvæmdarnefnd félagsins Lygasögur frá Winnipeg. ánægjulegt á rausnarheimili: .hefir {yrirfram akvaröaö, aö mestu sínu allan tímann, sem viö dvöld- jleyti, prógram, og tilkynt þeim h v c f • 1 •• •„ , ,sem taka þátt f því, og má vænta Þess hehr fynr skommu venö um þar. j e{tir aB löndum vorum gefist tæki. getiö í Lögbergi, aö viss landfé-; Næsta dag (föstudag) héldum færi aö hlusta á fleiri kappræöur lög og járnbrautafélög í Banda- j viö kyrru fyrir, því aö bæöi vor- ntesta vetur. ríkjunum heföu um- þessar mund- um við hálfslæpt eftir feröina og' Hva8 felenzkum bókmentum ir allar klær úti til þess aö stemma svo var ilt aö fara um bæinn vegna ) 'ÖV í''111 ^a vei haldnir stigu fyrir fólksflutningi noröur til hálku eftir nýafstaöna frostrign- j Grí^Thomseu Dg MaUhíafjocíT- ingu, en bærinn í miklum halla og umson. Canada, en reyndu aö beina hon- um á ýmsa staöi innan Banda- ríkjanna, sem hingaö til ekki hafa bygst einhverra hluta vegna. Eitt Félagið hefir líka hjálpaö meö- limum sínum peningalega. Hundr- aö dollarar hafa verið lánaöir síö- astliðinn vetur. Ekki sízt vegna viðleitni sinnar að hjálpa náms- mönnum, ættu íslendingar aö því ekki góöur yfirferöar. Hinn 25. s. m. fóruin viö að finna G. Nordal bróöur minn og meöal annars sem gripiö er til í tók hann á móti okkur meö hinni strekkingi þessum er aö fá óþokka mestu blíöu og bauð okkur öll hér til að rita níögreinar um Mani- velkomin til sín. Hann veitti hlynna að stúdentafélaginu. toba og Norövesturlandiö og senda okkur af mestu rausn og höföings- í Á laugardagskveldiö var hélt fé- þær sunnanblööunum til þess aö skap eins og honuin er lagiö því veizlu á Northwest Hall. 1 „„ „ ... ... 8 ’ v Þaö er ein af þeim skemtileeustu hann er gestnsmn mjog og sparar veizlurn sem félagiö hefir haldiö. e 'ert til þegar hann er aö taka Undir boröum mæltu þeir Marinó á móti vinum sínum og vanda- Hannesson, Jóhannes Pálsson og mönnum. Hjá honum vorum Áfn* Anderson fyrir minni kon- viö tvívegis f heimboöi ásamt unfls> ísLnds og Wesley-skólans. fjölda mörgum öörum íslending- Möfg fleiri minni VOru flutt' Þetta þæ fæla menn frá að flytja norður. Ein slík níögrein birtist fyrir fáum dögum í einu helzta St. Paul blaö- inu. Er þar meöal annars því logið, aö Rauöáin flói yfir bakka sína hér í bænum og sé gengin upp á Main street og inn í vagn- skýli strætisvagna félagsins. Bæj- , „ . . var síöasta samkoma félagsins á um, sem boömr voru, og skemt- skóla-árinu, enda var alt hiö um viö okkur þar mætavel. Flest- rausnarlegasta.—Stód.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.