Lögberg - 21.04.1904, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 21. Apríl 1904.
Eggertson & Bildfell,
470 Main st. Baker Bíock.
Þriðja dyr suður af Bannatyne ave.
Enn höfum við tðluvert af lóðum á
Baverley og Simcoe strsetum á 9 og
10 dollara fetið. Ná um mánaða-
mótin veröur prís á öllum þeim
loðum jem óseldar verða á þeim
strætum færður upp.
ELGIN AVE. rétt fyrir vestan Néna
25 fet á «690.
ROS3 AVS. fyrir vestan Nena27J4 fet
á «150.
R03S AVE. Hús með tveimur svefn
herbergjum upp á lopú, með góðn
girðiag rétt fyrir austau N na «1100
ÁTORONTO, VICTOH og AGNES
strætum bjóðum vér góðar og byr
legar lóðir með ágsetis borgunar-
skiimálum. Það borg^r sig ve! aB
tala við o^kur, hvort sem þið þurf-
ið að kaupa eða selja.
Eldsábyrgðog peuingaiáu i góðurn fé-
lögum.
Komið og sjáiö okkur.
Mrs. Dómhildur Jónsdóttir
frá Vestmanneyjum er vinsam-
lega beöin aö senda utanáskrift
sína til Mrs. Maríu Magnúsdóttur
frá sama staö, nú 658 Young Str.
Winnipeg.
Svolátandi bréf hefir oss borist:
,,Til ritstjóra Lögbergs.
Heiöraöi herra,
B. S. sem ritaö hefir í Lögberg
all-langa slúöursgrein nm mig og
fieira, en er auösjáanlega hræddur
viö sjálfar. sig, og þorir þess vegna
ekki að setja nafn sitt undir grein
ina. Ef honuin væri ekki um of
ógeöfelt þó nafn hans sæist full-
! utn stöfum, þá vil eg biöja hann
| aö lofa mér aö vita þaðsem fyrst;
! eg skal þá svara grein hans.
Páll Hanson, öræfingur,
I Icelandic River, Man.
Apríl f3- 1904.
Þegar B. S. bað um rúm í Lög-
| bergi fyrir grein sína, spurðum
j vér hann, hvers vegna hann ekki
' ritaöi nafn sitt fullum stöfum und-
jir hana, og svaraöi hann því á þá
| leiö, aö þaö mundi eini vegurinn
! til aö halda Páli viö málefniö.
j Heföi hann nokkurarathugasemd-
---- j ir við grein sína aö gera þá gæti
Sumardagurinn fyrsti.ihann >aö engu síöur þó nafn sitt
væri skammstafaö.—Ritstj.
Eggertson & Bildfell,
Easteignasalar.
Úr bænum.
og grendinni.
Gleðilegt sumar!
Mrs. A. N. Jóhannson á ís-
lands bréf hjá Th. Oddson*’559
Ellice Ave.
Þó sumariö sé komiö er tíöin
æði köld enn, eftir því sem menn
eiga hér að venjast um þetta leyti
árs. Frost á hverri nóttu og kulda-
næðingar á daginn.
í alþýðuskólana í Winnipeg;
voru innrituð í síðastliðnum mán- i
uði 7,734 börn; af þeim sóttu ■
skóla að meðaltali á hverjum degi
6,348.
Bygginga tilboð.
Lokuðum tilboðum, sundur-
liðuðum eða í einu lagi, um aö
reisa og fullgera brick veneer
byggingu, á steingrunni, á Gert-
rude St., Fort Rouge, fyrir R.
Fletcher Esq, Deputy Minister of
Education, veitir undirritaður
móttöku þangað til kl. 5. e. m.,
miðvikudaginn hinn 27. Apríl, án
skuldbindingar um að hinulægsta,
eðaneinuaf tilboðunum veröi tek-
iö.
Frank R. Evans
Architect,
160 Pacific Ave. East.
Dánarfrei'iiir.
Hinn 11. þ. to. andaðist að heim-
... i 7" , , ili s'nu í Geysis-bvgð Jón Dagsson
Ver viljum benda lesendum 1 J ”
T , r, , . , -• 7C ára gamall. Hann var ættftf'cr
Logbergs 1 Dakota á nyja aug- j . „ . _ , ,
; ur Biyjaf arðarsyslu, og k.væntur
lysingu frá Llis l horwaldson.sem! _
J ,, , < n tu Steti>nsdóttur,sein var ættcð
birtist á öðrum stað 1 blaðinu. I , .. , , , „, ,. -
___________ I ur somu syslu. Hun do fyrir spx
• Bréf frá íslandi eiga á skrif-1 árnm 9Íl*an- Börn Hrrn eru þrjár
Mrs Ingunn ctætur: Gnðfinna, gifr, Guóvaríi
ísleikssón. I Gu^muudssyni, sem býr í Ólafs-
j firði á íslatdi; Margrét kona Guð
jóns Tliornas í Wmnipeg, og Jóh-
stofu Lögbergs:
Stefánsdóttir og Tóinas
anna kona P.ls Halldórssonar, sem
hinn lutni fiuttist með vestur um
haf og dvaldi hjésíðan.
Áríðandi íundarboð.
Munið eftir alþýðufyrirlestri
séra Friðriks J. Bergmanns, um
Gunnar á Hlíðarenda, í kirkju
Fyrsta lút. safnaðar í kvéld klukk-
ar.8. Klúbburinn ,. Helgi magri ‘ ‘
býður alla Islendinga velkomna á j
fyrirlestur þennan—FRÍTT. j Stúkan ísafold No. 1048 I.O.F.
----------- ! hefir næsta íund sinn í North-
Albert Johnson kjötsali, 6i4jvvest Hall, næsta þriðjdagkv. kl.
Ross ave., hefir nú sett inn hjájB.
sér telefón til þess að gera við- j A fundinum verður rædd og
skiftavinum sínum hægra fyrirjtil lykta ráðin tillaga um að
með pantanir. Telefón númer nema úr gyldi laga ákvæði þau í
hans er 2898. stúkunni er skylda meðlimi til aö
___________ vaka yfir sjúkum féiagsbræðruin.
Þeir sem ekki sækja þennan
j fund hljóta auðvitað að sæta
málslokum, hver svo sern þau
Á. Fredericksson, 611 Ross
ave., vill fá mann um tvítugsald-
ur, sem kann að fara með hesta,
og er kunnugur í bænum, til að
keyra út úr búð.
Til merkis um það, hvert tillit
-menn eru farnir að taka til Vest-
ur-Canada, má geta þess, að sex
-elztu og alþektustu Atlanzhafs-
gufuskipalínurnar hafa ákveðið að
setja upp sameiginlega umboðs-
skrifstofu hér f borginni. Línur
þessar eru: Dominion-línan,
American-línan, White Star-lín-
an, Red Star-línan, Atlantic
Transport-línan og Leyland-línan.
W. M. McLeod, sem lengi var
farseðlaumboðsmaður C. P. R.
félagsins, verður aðalumboðsmað-
urinn.
kunna að verða.
Fyrir hönd stúkunnar.
J. Einarsson, ritari.
Til gftlu
hef ég tvö íbúðarhús hér í Glen-
boro. Hvoru þeirra fyrir sig fylg-
ir fjós og brunnur. Þau standa á
álitlegum bæjarlóðum. Verð:
Annað $400., hitt $300.—
Borgunarskilmálar þægilegir.
Fr. Friðriksson.
Til sölti
hús initt og lóð, í Glenboro,
mjög ódýrt, aðeins helming verðs
þarf aö borga þegar kaupin eru
gerð. 3til 7 ára gjaldfrestur á hin-
nm helmingnum.
Björn J. Víum.
Fyrirlestur og
myndasýning.
í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar,
á horninu á Sargent og Furby St.,
heldur Mr. Gibben alþýðlegan
fyrirlestur.
sem kallaður er: ,,Á víð og dreif
í Norðurálfunrii, eða blöð úr ferða-
sögu“.
Þriðjudaginn 26. Apríl
Jafnframt veröa sýndar
myndir frá Róm, Genua, Gibralt-
ar o. s. frv.
Myndirnar verða sýndar meö
mjög góðri vél, sem Rev. E. J.
Chegwin, B.A., stýrir.
Byrjar kl. 8. e.m.
Aðgangur 2 50.
Ágóðinn rennur í sjóð kirkj-
unnar.
Vantar, nú þegar, unga stúlku
til vinnu að verzlun f klæða og
álnavörudeild. Veröur aö tala
vel ensku og íslenzku. Umsækj-
endur skrifi tafarlaust, ákveði
kaupgjald er þeir vænta og til-
taki menn er rneðmæli geta gefið.
M. Martin & Co.
Churchbridge, Assa.
//1 r“ Stúkan Fjallkonan No. 149
tU»f» hefir ásett sér ad halda
fund, að kveldi hins 25. þessa m. í húsi
systur Kristjönu Albert S63 Ross Ave.
Vefcna sérstaks m&lefnis. læknunum
vidvíkjandi, óskar forseti eftir að fund-
ur þessi verði vel sóttnv. Yðar með
virðinRU.
Oddný Helgasoa. C. K.
O. R. G.T.
A fundi st. Hekla No. 83.0.R.G.T.,
sem Imldinn verður á venjuleKum stað
og tíma, fðstud. 29. þ. m , verða hin
nýendurskoðuðu aukaiög stúkunnar
lðgð undir atkvæði félagsmanna. til
staðfestingar, og eru félagsmenn hér-
með mintir á að koma á þann fund.
Aukalagn frumvatpið liggur til
þess tíma hjá Bjarna Magnússyni, 732
Elgin Ave , og geta þeir sem vilja
kynna sér það fengið að sjá það þar.
■WinnipeglS. Apríl 1904
K. Stefánsson. [Rit.]
Vantar.
Second grade kennara frá þessum tíina
til Junímánaðarloka.Umsfekjendur til-
greini kaupgjald, og æfingu er þeir
hafa í kenslustörfum sí'ium.
Gimli 14. Apríl 19 4.
B. B. Oison.
Sec’y.—Treas.
Ný blöð.
, Ingðlfur", gefinn útíRvíkeinu
sinni í viku í arkarbroti og aukablöð
viðogvíð. Ritstjóri Bjarni Jórisson
írá Vogi. Verð árgangsins $1.00.
„Reykjavík’*, minst 60 tölublöð á
ári, í arkar broti. Kitstjóri Jón Olafs-
son. Verð árgangsins 60 c.
,,Freyr“, mAnaðarrit um landbún-
að, þjóðlagsfræðiogverzlun. Utgefend-
ur Einar Hlgason^ Guðjón Guðmnnds-
son og Magnýs Einarsson. Vlrð ár-
gangsins Í1 00. Til göln hjá
H S. BARDAL,
Cor. E'.gin Ave. & Nena St.,
Winnipeg, Man.
Oddson, Hansson Vopni
Landsölu og fjérmála agentar.
55 Trilism Bldg.
Tel. 2312.
P. O. Box 209.
Hús! Hús Hús.
Hús fyrir alla, konur karla.
TORONTO St— Nýtttimburhús á stein
grunni með 8 herbergjum ogðllum
nýtízku umbótum; lóðin er 31 fet á
breidd og 160 á lengd. «2,100-
TORONTO St—Tvilyft hús með 8 her-
bergjum og öllum umbótum; raf-
raagnsijós «2.050.
TORONTO St.—Cottage með nýtízku
umbótttm á «1,400.
TORONTO St — Skrautlegasta hÚ3 á
strætinu að eins $1,700.
AGNES St — Nokkur nýtizkuhús frá
$2,300 til «2 600.
VICTOR St — Bezta tækifæri að eign-
ast gott hðimili á $L,7C0.
ELGIN Ave — Það er ekki oft að verið
sé að selja meö hálfvirði nú á dög-
um, en það er þú i [etta sinn.
Hús og lóð á «1,6U0.
Geymið ekki til morguns það sem þét
getið geit í dag.
Komið til
ODDSON, HANSSON & VOPNI,
55 Tribun Bldg,
P. S. —Nokkrar lóðir óseldar á]Bever
ley og Simcoe strætum.'j J
Map!e L^afR^novatÍQ^Works
Við hreiusum. þvoum, pressum og
gerum víð kvenna og karlmanna fatn-
að.— Reynið okkur.
125 Albert St.
Beint A móti Centar Fire Hall,
Telephone 482.
Carslev & Co.
Ny . . .
Embroideries
lawn og cambricj*em-
broideries og leggingar.
Þolir vel þvott og er
mjög endingargott, 5c.,
8c., ioc., *i5c. og 25C.
Kjólaskraut
Margskonar skraut
á kjóla af ýmsum
litum, hvítt, svart,
gulleitt og móbrúnt
Perlur og kniplir.g-
ar á treyjur, 50.,
7C, 8c, ioc, 1.5C.
CARSLEY & Co. I
3^ SVE A i N STR.
^De Laval SkilvindurT^
Fóturinn undir búinu
Þegar maður kaupir skilvindu, þá er það sarrs-
konar fyrirtæki eins og aö setja peninga á rentu með
15 prc. ti! 50 prc., miðað viðágóðann, sem þér hafið af
því að nota skilviuduna.
Þegar þér gsetið að því, að DeLaval skilvindurnar
cru svo vandaðar, þær endast heilan mannsaldur, þá
ér erfitt að benda á hvað bo.-gar sig betur fyrir bónd-
ann að varja peningurn til að kaupa en De Laval skil-
vindu.
Skrifið eftir verðskiá.
N -
BeLavai Creun Sepapaiop ÍIo,
248 Derrrot Ave., Winnipeg, Man
MONTREAL TORONTO PHILADELPHIA
NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO
BEZTA
KETSÖLU-BUDIN
i Winnipeg'.
Bezta úrval af nýjum kjöttegundum.
TIL DÆMIS:
Mutton Shoulder.....ioc lb.
Mutton Stewing...... 8c
Best Boiling Beef... 7lAc.
Choice Shoulder Roast.. . 1 ic.
Vér æskjum viðskifta yðar'
WILLIAM COATES,
48.1 Portage Ave Phone 2038.
126 Osborno St. “ 2559.
H, B. & Co. Búðin
Á þessu nýbyrjaða ári munum við
loitast við að viðhalda trausti því og
hylli, sem við áimnum okkur á árinu
<903, og láta skiftavini okkar finna til
sameiginlegs hagnaðar við að verzla
við H. B. & Co. veizlunina.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
Við þökkum yður öll-
um fyrir viðskiftin 4
liðna á.-inu og vonumst
eftir áframhaldi af þeira
á þessu nýbyrjaða ári,
óskandi að það verði hið
ánægjulegasta, sem þér
hafið lifað.
SETS
ALDINA
SALAD
TE
MiDDAGS
VATNS J mmimsiaammam
| Hnífar
| Gafflar
Skeiðar o. fl.
Eius og alt golt fólk, höfnm vid
atrengt fallegt nýársheit: Að stuðia til
þess að þetta ár verði hið happadrýgsta
sern komið hefir yfir skiftavini okkar i
Glenboro Yfir alt árið munum við á
hverjum miðvikudegi og laugardegi
hafa sérstök góðkaup á boðstólum, og
ef þór komið í bæinn þessa daga ættu
ekki að láta bregðast að koma við í
H. B. & Co, búðinni.
flenselwood Benidickson,
Ac Oo.
G’lenbovo
Ef þið þurfið
RUBBERS og
YFIRSKÓ
þá komið í
THE
Verzlið við okkur vegaa
vöndunar og verðs.
Plll'tei' & f-0.
368—370 Maln St. Phone 137.
China Hall, 572 MainSt>
Pnone 1140.
>1 : M:>
BDBBEB STOBE
Komið bingað drengir til þess að kaupa
Moccasins. Rubbers, Hockey Sticks,
Pueks, fótbolta, Shinpads og alls konar
Rubber vörur.
I C. C. LAING.
243 Portage Ave- Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
Bending.
Telefón númer mitt er 2812, Búð-
irnareru á 591 Ross Ave. ogöllYoung
Str. Spyrjið um preraíu, sem gefin er
með brauð-tickets þennan mánuð.
Kökur seldar lOc dúsínið.
G. P. Thordarson.
A*fc.%%z%%'%%%%^<a/%% %%
f niss Bain’s <•
lliiLÞEHY
545 riain Street
Fallogir og ódýrir liat.tar.
Fjaðrir hreinsaðar, litaðar og
htðktar.
454 Main St. (
'V-%%%%% %%%%/%%%%*
FlýtiÖ þið ykkur nú
að gifta ykkur I
Kornið svo
og kaupið húsbúnað hjá
The Royal FurnitureCo.,
298 Main Str., WINNIPEG.