Lögberg - 21.04.1904, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGIMN 21 APRÍL 1904.
Sefýrar.
A vorkveldi síöla eg sveima
í svífandi biíöviöris ró,
og er þá í dimmunni' aö dreyma
utn dýröina handan viö sjó.
Viö æskunnar uppsprettu-lindir
í anda ég svölunar nýt;
og hugarins marg-þreyðu rnyndir
í minningaspeglinum lít.
Frá blómunuin andar og angar
svo ástblítt, en tregandi þrá
eg brenn; því mig lifandi langar
aö lyfta mér sléttunni frá.
Og kveldbjarminn heiögullinn hikar
sem hug mínuin vilji hann ná,
en lauliö á kvistunum kvíkar
og kallast í golunni á.
í austrinu blástjarnan blikar
sem blaklandi ,,gleymdu mér ei;“ .
svo broshýr og blæþýö hún hikar
og bendir aö feöranna ey.
í vestrinu’ ’ann hikar og hikar;
eg held þó hann sigri mig ei;
í austrir.u’ hún blikar og blikar
og bendir aö feöranna ey.
Þá ómar sem angurblíö harpa
frá æskudals hlíöunum þeim;
og huganum viökvæmt ég varpa
meö vængléttum ,,Sefýrumheim.
Því Sefýrar blævængjum blaka;
í bláheiðum vornætur-geim
meö elskhugum vestursins vaka
aö varpa' þeim sárfegnuin heitn.
Um kveldgáttir sóiar þeir svífa
meö sólkveöjubrosiö í hug;
og kyssandi, hressandi hrífa
hvern hrygðsleginn anda á flug.
Þá yngist upp ættjarðarþráin
í íslenzku brjóstunum hér.
Já, margt er á sveimi um sjáinn,
er Sefý'ra vestan aö ber.
Og austur um ómælisleiöir
sem elskhugar líöa þeir hljótt,
aö sjá þar sem sólin sér greiöir
viö sæinn á Jónsinessu-nótt.
* *
Já, þannig til dalanna duldu
svo dularfull heimsókn er gjörö;
Þeir svífa meö hug vorn á huldu
aö helgidóm lífs vors á jörö. >.
Hve ljúft ei—ef sár vilja svíða—
meö Sefýrum vængléttu þeim,
aö mega þá lyítast og líða
meö langamr hjarta síns heiin
í dalskautiö draumfagra, blíða,
þars dröldum vér glaöasta stund
viö silfurspil syngjandi hlíöa
með sólskin í þarnglaöri lund.
Ef erlendar þrautir oss þreyta
á þungsóttri frumskóga braut,
er huganum hægast aö leita
sér hvíldar við ættjarðarskaut.
Því fjaörir ’ans hafiö ei heftir,
á heiövæng um ljósvakann blá
hann svífur, þótt sitjum vér eftir
meö söknuö og ættjaröar þrá.—
Ó, ísland, vort ættlandiö fríöa,
vort eigíS í hagsæld og þraut!
Guö komi í blænum þeim blíöa
aö blessa og frjóva þitt skaut.
Guö elskunnar blævængjum blaki
að blíöhugar varmanum þeim,
er rís nú aö bænanna baki
og börnin þín hér senda heim.
7.
Hógværr af hafi
heimfús andi,
blíöhugs bróöir
blæ guös líkur,
fagur fulltrúi
frónskra barna
handan hafs
— heilhug varpar.
II.
Bygt hefir brú
úr blíöhug nú
yfir hafið
og ekki tafiö
hollvinur beztur
og heilhugs gestur
kjassandi, hressandi,
kyssandi, blessandi
bygöir og bú.
III.
Engan skal ugga,
— alt að hugga —
kominn um glugga
í‘ kveldsins skugga
í blænum blíöum
á blævæng þýöum, —
að kjassa og hressa
og kyssa, og blessa : —
strencþur og standberg,
stapann, gnapið,
fjöru, færi,
fley á Iegi,
segl og siglu,
sæinn, daginn,
ýta úti,
aröinn, garöinn,
skipið, skapið
og í skuti hlutinn.
í Júní 1889. J. R.
Ballard-bréf.
11. Apríl 1904.
[frá frétíaritara Lögbergs.]
Ilið markverðasta atriði, er ■
komið hetír fyrir í sögu okkar
Ballard-íslendinga, ef það, að viö |
erum nú nýbúnir að byggja stórt!
og vandað samkomuhús og höfum j
með því trygt framtíð íslenzks fé- j
lagsskapar hér í þessum bæ.
Byggingin er þo fet á lengd og j
30 fct á breidd, tvíloftuð aö fram- i
an. Borðsaluf er uppi, 32 fet á
lengd .og i^fet á breidd, en niðri!
er fordyri og tvö fataherbergi. j
Öll byggingin lýst með rafljósum. j
Fyrsta samkomán var haldin íj
húsinu á páskadaginn, þann 3. þ. j
m., þá prédikaöi séra J. A. Sig-|
urðsson og voru fjöldamargir!
Ballard og Seattle íslendingarj
samankomnir. Svo hélt lestrar-;
félagið ,,Vestri“ sinn fyrsta fund j
í húsinu fimtudagskvöldið 7. þ. m.
Nú hefir hér myndast alíslenzk-
ur hornleikaraflokkur undir for-
stöðu þeirra teöga, hr. PI. og H.
S. Helgasona, og hr. Carls Frið- j
rikssonar. Við ísiendingar og!
Ballard-búar yfir höfuð, væntum j
mikils af þessum nýmyndaöa horn-!
leikaraflokk, því forstöðuinennirn-
ir eru allir einkar vel að sér í
sönglist og hljóðfæraslætti, enda
hafa ,,business“-menn bæjarins
heitið flokknum aðstoð og vin-
fengi.
Þann 9. þ. m. kl. 8 e. h. voru
gefin saman í hjónaband, af stra
A. J. Joslyn, Olafur Páll Björn-
son, sonur Sveins Björnssonar og
Kristrúnar Ólafsdóttur, og Mary
Esther Rigdon, dóttir E. B. Rig-
don og Guðríðar Tómasdóttur,
Péturssonar prests síöast að Val-
þjófsstað í Þ'ljótsdal, og Önnu
Árnadóttur. Brúökaupið fór
fram aö heimili brúöurinnar á
Ferry st., og voru um 40 ættingj-
ar og vinir brúöhjónanna við-
staddir. Voru ungu brúöhjónun-
um færðar margar og dýrmætar
gjafir og lukkuóskir.
Mr. og Mrs. Björnson veröa
fyrst um sinn til heimilis í húsi
foreldra brúðgumans að 19 Polk
st. hér í bænum.
THE
CanadaWood anii Coal Co.
Linnitcci.
KOL, ELDIYIDUR,
SANDUR.
....Bezta American hardkol.
.... ,, Galt kol..........
.... ,, þurt Tamarac.......
...... ,, Jack Pine.......
Girdinuastólpar úr Ced«r og viður
af öllum tegundum.
D. A. SCOTT, Manaqino Directoh
193 Portage Ave. East.
P. O. Box271. Telephone 18S2.
nCKICiLX'iiostau
a ariQ
Rj óir askilvindan
Léttust í mefiferð.
Skilur mjólkina bezt,
Er.dist lengst allra.
Skrifið eftir jveiðskrá ’yfir nýjar
endurbætur.
Melotle
Grésm Seperato? Go„Ltd
I 24 PRINCESS ST.
Beint á móti Massey-Hrris.
WINNIPEG. - MANITOBA
Bobinson & Go.
PSLS
Við erum ný búnir ad fá
mikið af ijómanei fallegum pils-
um. bæði ,úr mislitu tweed og
svörtu og gráu frieze. þessi pils
eeru ýmislega skreytt moð út-
saum og leggingum. Vanaverð
er frá $6. til ?8. Sérstakt verð nú
sem stendnr
$4,35.
Robinson & co.„
400-402 Main St
GO YEARS'
EXPERÍENCE
Trade Marks
Oesigns
COPVRIQHTS 4c.
Anyone saudlng: a skstch and descriptlon may
qnlokly ascertatn our optnion free whether an
Invention is probably patentable. Communica-
Uotis strictly confldontfaL Handbtxik on Patenta
Hent. free 'Mdest aoency for aecurinK patents.
Paíent.H «.aken tbrouáh Munn & Co. recelve
iptf.uil notict, wlthf-u. charKe* inthe
Scíentlíic Jfmerican*
handsomely lllnst.rated weekly.
loitlon of a:iy acientiflo iournaL
Sold
iArRMt cir-
i</ Kiutuai. Terms, a
8old byali newidealors.
ir : four raoilths, $L CJIU u; nu uvw»uramin.
UNN &Co.36,Bro,d-»'New YorK
liranch OMw. ö» F 8L. WMUngton.. g f-
XI. Paulson,
660 Ross Ave.,
8elu-
Giftingaleyíisbréf
DÝRALÆKNIR
O. F. ELLIOTT
DýraUeknir rýkisins.
Læknar ntiskonar sfúkdóma á skepn-
um. Sanngjarnt veið.
LYFSALI
H. E. CLOSE
(piófgenginu lyfsali)
Allskonar lyf og Patent meðul. Rit-
föng &o.—Lseknisforskriftum nákvæm-
ur gaumur refinn
Sýnis-
horn af
jarn-
rúnium.
Peerless
Evaporaíed Cream
and Gold Seal
Niðursoðin mjólk
Tvær könnur fyrir 250.
Fæst í lyfjabúð
Druggists,
Cor. Nena & Ross Ave. Plione 1682.
1
Ticket Office
391 MainSt.
Næstu dyr við Bank
of Commerce.
TEL I 446-
St. Loais
syningin
verð. r frá 80 Apríl til 30. Nóvember.
Ferðist með hinum ágætu
Noptherfl Pacifie
járnbrautarlestnm:
Winnipeg til St. Ptiul.
Ganga daglega. Leggja á stað kl. 145
e. m. og koma til St. Paul kl. 7,25 að
kveldi- Samband við ailtt staði í
Suðri, austri og vestri.
Ef þú ætlar þér að ferðast vestur á
kyrrahafsströnd þá liorn þú við á skrif-
stofu Nortjiern 'Pacific féiagsins, 391
Main St., til þess að fá allar naudsyn-
legar upplýsingar.
Aðgöngumið r seldir að 391 Main St.
R. Creelman, H. Swinford,
Ticket Agent. 391 MalM St., Gen. Agt.
Cli. ». S. Oo. « WINNIPF.G: efa
Gen. Ticket & Pasp. Agt.. St. Paul, Minn
Við hðfum nýlega fengið
mikið af sýnishornum af járn-
rúraum, frá einu stærzta verzl-
nnarhúsinu í Bandaríkjununi.
Þau eru ljómandi, og betri en öll
önnur Þau eru falleg og vel
gerð, emaljeruð með nýustu lit-
um. Veað frá f 1. til Í35. Við höf-
um aðeins eitt rúm hverri teg-
und, svo ef þér æt’ið að kaupa þá
komiðundir eins.
Scott Furniture €o
Stærstu húsgagnasalar í Vestur-
Canada.
THE VfDE-AWAKE HOUSE
276 MAIN STR.
Nýjar vörur
hjá Boyd,s.
Nýju kassarni okkar með alskonar
Chocolates eru fyrirtak Kassarnir líta
út eins og væru þeir úr cedar, mjö=r
fallegir, læstir með gyltu innsigli. í
þeim or b zta Boyd’s chocolate, og
befir antað eins aldrei fyr verið hér fA-
enlegt. Tvær stærðir af kössunum.
Onnur á íl.00 hin á 75c. Sé pantað
með pósti þarf að senda 2qc. í burðat-
gjiild.
BOYD’S
Mclntyre Block.
OKKAR
MORKIS PIANOS
Tónninn ogltilfinninginer framleitt
á hærra stig og með meiri list en ú nokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma.
Það ætti að vera á hverju heimili.
S L BARROCLOUGH & Co.
228 Portage ave. Winnipeg.
Dr, G. F. BUSH, L. D. S.
tannlæknir.
Tennur fyltar og dregnarl út án
sársauka.
Fyrir að fylla tönn $1.00
Fyrir aðdraga út töun 50
Telephone 825. 527 Main St.
Mari»et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins.
Máltíðir seldar á 25c hver $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi-
ardstofa og sérlega vönduð vinföng og
vindlar. Okeypis keyrsla að og frá
járnbrautarstödvum.
JOHN BÁÍRÐ EigaAdi.
„Einmitt bezta brauðið."
„Einmitt beztu brauöin sem eg fæ, eru
búid til úr yðar ..Royal Household" hveiti.
Engin brauö geta veriö betri, hvítari eða
sætari en þau sem úr þessu hveiti eru til-
búin. “
The Ogilvie Flour Mil/s Co.f Ltd.
Hardvöru og
hUsfira^nabtid
Nú er tækifæiið til þess |að
kaupa góðar lokrekkjur og
legubekki úr járni fyrir
lítið verð.
Við getum nú selt
járnlegubekki
á $8.00
og þar yfir, og ljómandi
fallegar
lokrekkjur
á $17.50.
Gerið svo vel að koma inn
og sjá birgðirnar okkar.
XiBO BT‘S
605—609 Mainstr., Winnipeg
Aðrar dyr norður frá Imperial Hotei.
r.TaTelephoj/e 1082.