Lögberg - 21.04.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2i. APRÍL 1904,
á
slvyggileííar. Vcröi
haröur vetur 02; K. Þ, hefir sömul. beðið um matar
Fréttir frá íslandi. | og vor. ev fyrirsjáanlcgur fellir á næsta ! slatta í þeim vœndum og er von á þessu
Akureyri, 2. Jan. 1904.
„HlutafélaRÍð Eyjafjörður.“ Svo
heitir hlutafólag, sem myndað hefir
vefir verið af nokkurum borgu’unt
þeí-sa bæjar. oghæudum héri nágrenn-
inu. Það ætlar að reka verzlun með
kjöt, pylsugjörð, reykingar á kjöti og
fiski og hafn á boðstókuu alls konar
innlend matvæli, eftir því, sem við
verður komið. Höfuðstollinn er 5000
kr. cig honum skift í '20 hluti. Félagið
hefir ráðíð danskan pylsugjSiðar- og
reykingamaiin, sem væntanlegur er 1
vor, og á þá að taka til starfa. Ser-
staka stund ætlar félagið að leggja á
vorj, gfcti menh þá ekki fengið kom
eða einhvein annan fóöurbæti — Ekki
hefir bátaveiðin bætt út: því að nú um
lauga tíð hefir ekki verið annað eins
nálega algjört afialeysi eins og þetta
með Marzferðunum Hirsvegav eru
matarbirgðir miklar á liúsavík bæði
hæði hjá vetzlun Örum og Wulffs
og K. Þ. —
Tijáicki var með betra rnöti í sura-
ár hór á Eyjafirði. Hið ssma má segja ! »r við ejávarsíðuna, þa>-
semi lians er
snmstaðar fyrir landsdrotnana, því að
eiu ] landssetar hafa hans lft.il rtot. Híinu
um síldarveiði, að urtdaiiteKÍnni einni ] nokkur von og er það nokkursviiði
vibn í sumar um heyannir.
Margir kaupendur ,,'Norðurl,1
biaðinu þakklátir fyrir skýringar þi ss [ er va; alega undanskilinn í byggingar-
bréfunum. Eins og kunnugt er. reyn-
ist rekaviðurinn margfalt endingar
Hákai laskipið „Fönix" fvá Eyja-
firði, sem stundar veiöar hér, með Sigl-
firöingum sem hásetum og skipstjóra, , ... .
hfcdir fengiö 46 tn. lifrar i 2 feröum auk j Rristjans sál. Jlgurössonar Back-
um nvar
EFTIRSPURN
Ólafur Gunnar
sonur
mann er niöurkominn.
Kristján sál., faöir Olafs, nmn
hafa flutt frá Meðalheimi á Sval-
hákarls, sem þéir hafa tekið jöfnum
höndum, og iíka er útgengileg vara
hór innanlands. Oddur formaður á
Siglunesi heíir farið i legur á fiskibát
afiaö 30 kúta [4 lýsistn ] i hlut; nú er I barösströnd viö Eyjafjörö til Ont.
líka húið að setja fram skipið , Storm“, Canada, og þaöan aftur
og fer Oddur á Siglunesi á honum, þeg-
á liinum svo nefndu gaddavítslögun ,
sein virðast óbrúkandi, eins og þau
eru úr garði gjörö, einsogf.vrir allar j betri en vevzluuartimbur, og mun það
litgjörðirnar utn ,.framfarir á síðasta
þingi ' Menn vona og óska, að blaðið
tiytji framhald af þaiinig löguðum rit-
giörðum, þegar þingtíðindin eru i.omin
síldarreykingar til útfiutnings og sölu [ öll út og rúin blaðsins leyfir.
innanlands. Það gerir sór og von um j Því mörg finiri þingmál eru það,
mikla pylsusölu, naeð því að þfið muni j en þegar eru nefnd, setn vert væt i að
get i selt pylsur ödýrar að mun en út- ] minnnst á, svo sein meðfeið efrideildar j.-^s n(r
,— — —u— v’-—ixsn. | ^ þjóðjarðasölumálinu, som mun deema-
j fá og lengi mun að minnum höfð.
lendar pylsur eru seldar. Forstöðu-
maður vérður lir. Vilh. Knudsen
Takist vel moð þetta fyriitæki. er | Myndiulegra heföi það verið fyrir
hér um mikla framför aðtefla. A þess [ deildina, að feila strax frumvaipið, en
konar veizluu hefir verið og er hin
mesta þörf hér í bænuin, eins og áður
hefir verið bent á hér í blaöiuu, eink-
um að þvi, er til nýmetis komur. Og
komist gott lag á síldarreykingarnar,
xná æth>, að þar sé alimiki'.sverður at-
virinuvegur í vændum.
Tíðarfar fyrii taksgott um öll jólin j
og nýárið, svo að fáir muna eftiv öðr
um eins blíðum um þetta leyti vetrar
Akureyri, 9. Jan. Ið04.
að láta jarðirnar falar með því okur-
verði, sem enginu skynberandi maður
getur gengið að, og auk þess aftra
framgangi málsius á þossu þingi á
þann hátt, að liggja svo lengi með það
í nefnd að þaö hlaut, tímans vegna,
j að vera dauðadæmt,
Það er eftirtektavert, að þing, sem
j vill veita styrb af almennu fó til inn-
1 fiutnings fólks hingað til lands, og láta
I útlendinga fá hér land til eignar og i-
búöar fýrir litið verð, eða jafnvel alis
Úr Suður-Þingeyjarsýslu(AðaldalJ ekkert, að það þing skuli vera ra6t- j j haust- það,
er Nl. ritað á gamalársdag 1903.
Árið kveður vel. Síðan um sól-
stöður hefir verið sunnanátt og þíða
öðruhvoru og eru nú komnar snapir
víðast hvar fyrir fó og fugl. Þess
þurfti líka með, að tíðin skánaði, þvi
aö sjaldgæfur er þvílílrur gaddur sem
sá. er á jörðina kom hér um slóöir
á jólaföstunni. Hún mátti heila
óslitin illviðrahrina : Ymist
stórhiídar, stórrigningar af norð-
vestri. eða stórkrepjur. Fann-
kyngja var mikil og breitt yfir hvern
hávaða og hrjót svo að rjúpur og snjó-
titlingar voru komnir í huDgursneyð.
Rjúpurnar voru farnar að setjast á
bæina. Eg læt ósagt, hvort þær hafa
verið skotnar á bæjunum, en Jíklegt er
það. Og víst haf þær verið friMausar
í skógunum. en þar var helzt björg að
barrinu fyrir þessa ofsóttu fugla. Það [
er annars kynlegt, að skynsamir menn
skuli ekki hlífa rjúpunni nokkurntíma, |
hvernig sem á stendur.
vera vel að verið, þar sem hver strák
ur eltir þessa friöleysingja alt haustíð
upp urn hæstu f jöll og niður i dýpstu
dali, þó að ekki só níðst á þeim einnig.
þegar þær i bjargarleysi draga sig í
skóglendin. Menn ættu að gæta þess,
að á þann hátt er hægt að eyða rjúp-
unni nálega til fulls. Menn ættu að
líta á það, þó mannúðinni sé slept.
Tíðarfar milt og stilt þossa viku,
eins og vikurnar á undan.
Akureyri, 16. Jan. 1904.
í fyrri nött andaðist að heimili sínu [
úr innvortismeinsemd Jónas Jónasson ]
hreppstjóri á Kjarna. Æfiatriða hans 1
mun siðar verða getið hér í blaðinu. ]
Jarðarförin fer fram frá Kjarna laugar-
daginn 23. þ. m. kl. 11.
Þann 11. þ. m. andaðist að hoimili j
foreldra sinna hér í bænum ungfrú þor- J
stenza Jóhannesdóttir, Stefánssonar i
verzlunarstjóra, eftir hálfsmánaðar- |
legu í heilabólgu. Húu var fædd 30,
Júlí 1887 og hefir alist upp hjá foreldr- [
um sínum. Húu var efnileg, mjögj
vönduð og góð stúlka, er ávann ser vin-j
áttu og hylli allra þeirra, sem kynni
höfðu af henni; er liennar því sártj
saknað, eigi að eins af hennKr riánustu,
heldur einnig af öðrum, er hana þektu.
Samsæti héldu Eyfirðingar þ. 11.
þ. m, að Hrafnagili til þess að kveðja
sýslumann sinn Um 40 inanns tóku
þátt í samsætinu. Fjöldi varhaldinn af
ræðum og kvæði sungin, sum nýort
og sum göniul. Menn skeratu sér hið
bezta langt fram á nótt.
Tíðin liefir verið stirð þessa viku
töluvert frost með norðanvindi olt >st,
en snjókoma ekki mjög mikil.
Akureyii, 23. Jan. 1904.
Af útliérði Eyjafja.röar, 30. Des. 1903.
Árferfði 1908 hefir verið eitthvert hið
versta, sem elztu menn ínuna eftir hér
á úthéruðum Eijafjarðar.
Veturinu í fyrra var að vísu góður
fram að sólhvöifum. Þá gekk veður
til novðurs raeð ákafri fannkyngi of
frosthörku, sem hélzt viðfram yfir ára-
mót. Var veturinn upp frá því mjög
illriðra og snjóasamur, Vorið var þur-
▼iðrasamt og Akafiega kalt, svo að
jörð greri seint og yfirleitt var tilfinn-
anlegur grasbrestur. Verstir voru
samt hinir dæmafáu óþurkar og stór-
feldar rigningar, sem komu um mitt
sumar og héldust við fram á haust.
Varð því heyafli manna rýr og hey
vídas$ meira og miuna skemd og illa
verkuð.
Framtíðarhoríuruar eru þvi i-
stafa af saltinu. sein rekavidurinn
drekkur í sig í sjónum
Akurovri, 13 Fehr. 1904.
Amtmanni Páli Briem voru af-
lier.tar þingmenskuáskoranirnar í gær.
Undir þær liafa ritað 140—150 kjösend-
U'-. Auk þess hafa ekki færri en 20
nr, svo kunnugt sé, afdráttar-
laust látið það uppi, að þeir rnuru
[ greiða amtmanni atkvæði sitt, ef hann
yrði í ltjöri
Akureyri, 20 Febr. 19'4
Amtmaður Páll Briem hefir tjáð
þeim m'innum, er skorað Jiafa á hann
að gefa kost á sór til þingmensku við
næstu alþingiskosningar hér í bænum,
aðhannmuni verða við áskorini þeirra.
Akureyri, 27. Febr. 1904,
Árið sem leið yar okkur Siglfirðing-
um að mörgu leyti andstætt; hákarls-
j aíii varð með minsta móti, heyfengúr
[ varð afarlítill og slæmur sökum dæma-
fárra óþurka. Fiskafli brást aJgerlega
sem bæ'ti dálítið úr, var
vinna við síldarsöltun hjá Norðmönn-
um. sem horguðu vanalega 50 aura um
klt. í peningum.
Hér voru alloft 60 skip corsk, bæti
falJið og ófúst ó, að selja sínum eigin
[ samlöndum ábýJi sín með fullu verði.
i Mikil er þjóðræknin !
Tíðarfar óstöðugt þessa viku.
stormar sífeldir, og frost og þiður til! seglslr:p ag gufuskip; var hór því all-
skiftis.
Þess er getið í Ni. fyrir nokkuru,
að í rjómabúi Vatnsdæla hefði ekki ver-
ið úthlutað nema 45 aurum fyrir smjör-
pundið, og var það tekið éftir bréfi. Nú
er oss skrifað með siðasta pósti, að
þetta hafi verið ónákvæmt, ,,því að
þegar þetta var, vóru 8 dunkar óseldir
og seldust síðar á 811; eyri pundið. Var
þá hverjum félagsmanni úthlutað 15
aurum, svo alls hat'a þeir fengið 60
aura fyrir hvert pund, og ef til vill
getur það orðið meira, þegar Jands-
sjóðstilagið kemur og reikningum öll-
um verður Jokið.“
Úr Vatnsdal erNl. skrifað 8. þ m.:
. ,,Á búnaðarfélagsfundi 28. f.m. var á-
a syms ag hafu sýningu á nautgripum
r Júni í vor hér í hreppnum og frarn-
kvæmdarnefnd kosin til að koma því á
og stjórna því fyriitæki. Vonandi, að
það verði spor til þess að stofnað verði
kúakynbötafélag."
Akureyri, 6. Febr. 1904.
Bændaskólinn á Hólum. Um hann
voru í síðastl. mánuði búnir að sækja
50 manns. En skólinn getur ekki veitt
viðtöku nema 30.
,,N1.“ er ritað úr Höfðahverfi, að
margir bændur f Grýtubakkahreppi
að panta tilbúin áburðarefni á
næsta vori hjá Ræktunarfélaginu, og
reyna þau á komandi sumri, sumpart
á óræktuðu landi, sumpart á túnum og
sumpart á plægðu landi. Þeir, sem
stóitækastir eru, panta áburð á 2 dag-
sláttur.
„Tilraunir þær“, segir bréfritar-
inn, „sem gerðar hafa verið meðtilbúin
áburðarefni, gefa beztu vonir um, að
arðvænlegt sé að panta þau, og að
sjálfsögðu væri það mjög mikilsvert,
að sem fiestir gerðu tilraunivnar og á-
rangurinn af þoim væri siðar birtur i
mannkvicmt, en alt för fram með spekt
og ró, sem ugglaust vnr því að þakka
aðhér var ekki vin að fá; en litið atvik
sýndi, að öðru máli befði verið að
gegna, ef vín hefði fengist, því að þeg
ar Vesta kom hér í Ágúst þá höfðu
Norðmen-n náð i vín úti ó skipinu, es>.da
varð hóndi fyrir handan fjörðinn að
verja dóttur sína með byssu fyrir að-
gangi eins Norðmanns, sem auðvitað
var diukkinn Svo ekki virðist þnð
vera eintómur Ooodtemplaragorgeir
(sbr. Alþ.tíð. B. hls. 1842.), að lieft, væii
sala áfengis li, skipum sameinaða fé
lagsins að minsta kosti á höfnum inni
og þar, sem búið er að herjast fyrir r.ð
fá vínsölu afnumda. Við vonum, að
alþingi og landsstjórnin semji sem
fyrst lög um það, að minsta kosti
þannig aö sem allra-hæst yrðu færðar
upphæðirnar til þess að fá ný leyfi til
áfengissölu (helzt alt að 3000 kr.), því
að stór fieisting er til þess að by rja aft-
ur á áfengisverzlun á stöðum eiirs og
hér, meðan þessi mikla umferð er af
útlendingum, því varla væntum vér
mikillar varnar af landsstjórninni, til
þess að vernda rétt vorn gegn blind
fullum sjómannaskríl; vér höfumreynt
það íyrrum, Þess skal getiö, stýri-
rnanui „Skálholts" til verðugs lofs, að
hann skoraði á brytann að reka alla,
er seztir voru að drykkju á öðru far-
rúmi, burt, flestir voru þaó Norðmenu.
Að þessu var eg heyrnar- og sjónar-
vottur, og þótti vænt um, en auðvitað
er eg Gooltemplar, svu að það er sjálf
sagt „gorgeirs‘'-kent hjá mér,
Stúka vor telur nú 60 meðlimi; 5
éra afmæli hennar var haldið þann 12.
Október, og fór velog skeratilega fram.
Unglingastúkan dafnar líka vei. — Við
höfum rádist í að byggja fupdarsal 8x9
41., áfastan við barnaskólahúsid, sem
við höfutn haft fyrir fundarhús 4 und-
anfarin ár. Ekki höldurn við samt
ftr færi gefst —
Þakklátir megum vér verahi'. stór-
kiupmanni Thor. E. Tulinius fyrir
hinar miklu samgöngubætur nú í ár. —
A árinu serri leið var kejrpt VRndað
orgel í kirkjuna hér, en það gamla var
se!t. Andvirði ovgelsins var borgað
með því. sem inn kom fyrir tombölu og
fyrir sjónleika; orgelið kostaði á fjórða
hundrað króna.
G. S. Tii Gudmuxdsson.
Úr S.-Þingiyjaisýslu er Nl. ritað
17. Fehr. — Kláðans hefir nú ekki orð-
ið vart. þar sem mór er kunnugt og er
vouandi, að hann verði nú deyddur.
Geugið var að útrýmingu hans í haust
með samvizkusemi og dugnaði, þar
som mér or kunnugt T. d. dæmis var
vakað við að sjóða baðlöginn og alt
það bezt.a í eldinn tínt undir katlana,
sem til var, og var ilt til eldsmatarins
víða undan úrkomutídjnni í sumar og
haust,
Snjör er nú mjðg mikill og jafn-
fallinn alls staðar, þar sem augað eyg-
ir, en um h'ybyrgðir a'.mennings veið
ur enn ekkert sagt. VeturÍDn hefir
verið bærilegur hingað til, að jólaföst-
unni sleptri.
Vínsala er er nú alveg upprætt á
Húsavík — og þar með, hold eg í allri
sýslunni. En illa fellur sumum eldri
mönnum þessi nýbreytni og þykir
dauflegt að koma í kaupstaðinn.
Siglufjarðarpöstur kom á þriðju-
dagsnóttina. Hann segir afarmikinc
biijó í Fljótura, Siglufirði og Ólafsfirði.
Horfnr á vandræðum út af heyleysi í
fjörðunum.
Auk þeirra hákarlaveiða, semgetið
er um í Sislufjarðarbrófinu, hafa tveir
menn í Fijótum fengið nokkura veiði á
opnum bátum.
til Nýja
Islands, Man. á fyrstu árum land
náms þar, og svo þaSan hingaö
suöur í Víkurbygö, N. Dak. ogdó
hér síöastl. ár og lét eftir sig tals-
veröar eignir, og er eg gæzlumaö-
ur þeirra á meðan þessi meöerf-
ingi er ekki fundinn, eða þar til
skilyrði laganna er fullnægt.
Sé því nokkur, sem veit um
þennan Ólaf Gunnar, óska eg
hann geri svo vel og láti mig víta
þaö.
Mountain, N. D. 28. Febr. 1904,
Elis Thorvaldson.
j.Reyndu ekki að líta
glaölega út
á þessurn aldgamla Bicycle þinum.
Þú getur það ekki, En þú getur feng-
ið nýjustu
Qeveland,
M assey = H a rris,
Brantford,
Perfect,
Cusliion frame hjól með sanngjðrnu
verði. Skrifið eftir catalógue, það gef-
ur allar upplýsingar.
Agentar óskast i hverju þorpi.
L)r. O. BJORNSON,
650 William Ave.
Ofpicb-tímar: kl. 1.30 til 3 og7 til8 e.h
Thi.kfóh: 89,
Ciinaóa jjele MotorCo.
I 44 PRINCESS ST.
Nýdánir eru tveir aldraðir bænd-
ur í Fljótum:8igurður Jönsson á Minni-
Þverá og Stefán á Minnibrekku. 8ömu-
leiðis öldruð ekkja á Deplurn í Stýfiu,
Guðrún Nikulásdóttir.
Hafisjakar höfðu sé-.t fáeinir vest-
ur við Skaga skömmu áður en Siglu-
Jjarðarpóstur kom í Fljótin)
Akureyri, 5. Marz 1904.
Miðvikudagiun 2. Marz síðdegis
brann bærinn Sauðátkot á Upsastrðnd.
Tíðarfar hefir verið milt eíðustu
tvær vikurnar og jörð er komin hvar-
vetna þar, sem til hefir spurst.— Norð-
land.
Islendingar
sern í verzluar erÍDdum fara
um í Stonwah reundu hafa
hugsaö af sð ltoma viö í
Búð Genser’s
og spyrja um verð á vörum
áöur tn þeir afrúBa að kaupa
annarsfcaöar. Stórar birgðir af
vorvarningi nýkomnar. Skór
og stigvel; í.lskonar álnavara
og t.i 1 bifinn fatnaður fyrir
menD, konur og böru. Einnig
matvöru tegundir ferskar og
tjölbreyttar.
Smjör 02g og loðskinnavara
tekið luskiptum.
Allir velkomnir!
I. GENSER,
GENERAL MERCHANT,
Stonewall, Man.
GANADA NORÐYESTURLANDIÐ
Hjálp fyrir mæðurnar.
blöðunum. Því miður hefir ekki verið {undi f þessum nýja sal j vet,lt.( heldur
skýrt í blöðuiiutn fra árangrinum af
tilraunum þeim, er gerðar voru síð-
astl. sumar, að þeirri einu skýrslu und-
antekinni, tr „Norðurland“ flutti.“
S.-Þingeyjarsýslu, 27. Jan. 1904.
Af póJitíkinni hór í sýslu ernú fátt
að frétta, Ráðgjafavalinu hefir verið
vel tekið af öllum, að því er eg veit,
nema af Landvainarmönnum, sem eru
víst þó uokkuð margir hér í sýslu, bæði
yngri og eldri. Þessi barnalega póli-
tík hefir þó ekki haft hávaða í frammi
hór um slóðir og er vonandi að skyn-
samir meun fari nú að átta sig á mál-
inu og sætta sig viðúrslitin, þegarvíg
reiðin rennur af fiokkunum. — Þess
væri óskandi, a. m. k„ að kraftarnir
væru nú brýndir til annara hluta en
þeirra, að deila um stjórnarskrárpó.i-
ttkina.
Lítið er um nývirki hér um slóðir.
Geta má þess, að sögunarmylna er sett
á íót á Húsavík og á hana Eiríkur
Þorbergsson trósmiður að sumu leyti
en Kaupfélag þingeyinga að surnu
Hún mun hafa tekið til starfa nú í
haust. Kornmylna er í sambandi við
hana og ganga báðar fyrir vatnsafli,
Önnur kornmylna er og hefir lengi ver-
ið á Húsavík i eigu Guðjóhnsens og
mala þessar kvarnir alt korn, sem
kemur tll kaupstaðarins, eða most alt.
Húsavíkurhreppur hefir pantað 100 tn-
af rúg til fóðurbirgða ef þörf krefur
á að leika þar sjónleika í vor, til ágóða
fyrir bygginguna. tívo hagar til, að
gera má 1 sal úr annari kenslustofu
skólans, og þessum nýja sal. Fæst þá
allgott rúm fyrir leiksvið og áhorf
endur,
Til annara framfara má telja það
að keypt voru tvö allstórfiskiskip, sem
halda á út til þorskveiða í vor og sum-
ar. og jafnvel til reknetaveiða, sem
rnenn hér hafa numið til fullnustu af
frændum sinum, Noröraönnum; þeim
(Norðmönnum) til verðugs heiðuis má
geta þess, að þeir skutu saman alt að
300 kr. til styrktar fátækum, og var
því fé varið til að kaupa korn fyrir
handa kúm og mönnum; yfirleitt fóll
öllum vel við Norðmenn, og hðfðu
bændur og fleiri gott af þeim.
Tíðarfarið á vetrinum afar-snjóa-
samt; samt var blíðuveður um jólin og
fram að þrettánda.
Eins og blöðin liafa áður umgetið,
andaðist verzlunarstjóri 0. J. Grön-
yold þ. 28. Des. úr taugaveiki; var
mikill mannskaði að honum fyrir þetta
sveitarfél, o. fl . því hann var alkunn-
ur að félagslyndi og framtakssemi i
ðllu, er til heilla horfði, og bar [næst
Gránufél.] þyngsta byrði af sveitar
gjlldam, sem alt af fara vaxandi
Sem betur fer hefir taugaveikin ekki
útbreiðst neitt enn, og er vonandi, að
svo verði ekki hér eftir.
þúsmid tsinaum hefir það verið
reynt að B iby’s Own Tablets er
bezta nie?alið þegar börniti þjást a£
innantökuui, hægðaleysi, niður
gangi, köldu eða tanr.tökusjúkdóm
um. þaft er t'ull ftbyrgð fyrir þv
að þær hafa ekki inni að halda
nein svæfandi nó skaðleg efni og
að það er eins óhætt að gefa þær
kornnngum börnum eins og eldri.
Mrs. Joel Anderson, Shanloy, Ont,
er ein af þeim mæðrum, sem hefir
reynt gildi þessa meðals, 0? segir
hún: „Eg hefi brúkað Baby’s Own
l’ablets Með brzta árangri. Börn
m eru fús & að taka þær iun og
þær hafa aldrei brugðist mér“.
Allar mæður ættu jafnan að hafa
þessar Tnb’ets í húsinu það getur
orðið til þess að bjarga lífi barn-
anna. Seldar hja öllum lifsölum,
eða sendar frítfc með p fsti ft 25c
askjan, ef skrifað er beint til The
Dr. Williams’ Medicine t'o, Brock-
ville, Ont.
Reglur við landtöku.
Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f
Manitoba og Norðvesturlandinu. nerua 8 og 26, geta fjölskylduhöfuðog karl-
menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur t'yrir heimilisréttarland, það
er að segja. sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjóminui til við-
artekju eða ein hvers annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sera næst ligg-
ui landinu eens tekið er. Með leyfi innanríldsráðherraias, eða innfiutninga-
um boðsmar r.}ir« í Winnipeg, eða næsta Domiaion landsamboðsmanns. geta
menn gefið ö< 2 • mboð til þess að skrifa sig fvrir landi. Innritunargjald-
ið er $10,
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lðgum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt-
ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir-
fylgjandi töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjalÞað að roinsta kostií í sex niánuði 4
hverju ári i þrjú ár.
CATARRH LÆKNAST EKKI
með áburði, sem ekki nær að upptökum veikinnar,
Catarrh er sýki ( blóðinu og byggingunni, og til þess
að lækna verðuT að vera iuntaka; ITall's Catarrh
Cure er tekið inn og'verkará blóðið og slímhimn
urnar, Halls Catarrh Cure er ekkert skottumeðal
Það hefir HI margra ára verið ráðlagt af helztu
læknum heimsins. Það er tett saman af beztu
hressandi efnuru ásamt blóðhreinsandi efnum'sem
verka á slímhimnurnar. Samsetning þossara efna
hefir þessi læknand! áhr!f á Catarrh.
Sendið eftir gefins vottorðum
F. J. Cheney & Co,, To ledo, O,
Selt í öllum lyfjabúðum á 75c.
Halls Family Pills eru þær beztu.
ARiNBJORN S. BARDAL
Selur líltkistur og annast um útfarir
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur
selur ann alls konar minnisvarða og
legsteina. Telefón 306
Heimili á horn Ross ave og Nena St
T!|6 Hsiny Rivep Foei
Gompany, LimilBd,
eru nú viSbúnir til
að selja ölium
ELDI-
VIÐ
Ver5 tiltekió ( stórum e*a smá-
um stíl. Geta fiutt viðarpant-
anir heim til manna með
STUTTUM FYEIRV/Ji.
Chas. Brown, Manager.
0i9 mointyrB bik.
PO.B-ix
TELEPHOHE 2033.
rótt
Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er iátinn) einhverrar persónu, sem hefi
aðskrifasigfyrirheimilisréttarlaudi, býr á bújörð í nágrenni við land-
ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar iandi, þá aetur
persónan fullnægt fyrirmælum „aganna, að því er ébúð á lardinu snertir áður
en afsalsbréf er veitt fyrir því, A þann hátt að hafa heimili J.já föður sinum
eða móður.
[3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fyrri heimilisréttar-bújövd
sinm, eða skírteini fyrir að afsalshrófið verði gefið út, er sé undirritað í sam-
ræmi við fyrirmæli Dominion ltndliganna, og liefir skrifað sig fyrir síðari
heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, þvi er
snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé
gefið út. á þann Uátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújördinni, ef síðari heim-
ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri G imilisréttar-jördiiia.
(41 Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á (hefir keypt. tek-
ið erfðir o. s, frv.]í nánd við heimilisvefctarland það, er hann hefir skiilað sig
fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að þvi er ábúð á heimilis-
réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptul*
ndi o. s. frv.)
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta um-
boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir
veriö k landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom-
inion landft umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um
eignarróttinn.
Leiðbeiningar.
Nýkomnir inntlytjendur fá, á innflytjenda-skrifstoíunni í Winnipeg, og 4
öllum Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, lmö-
beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifetofum
vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðheiningar og bjálp til þess að
náí löndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvfkjandi timb-
ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef-
ins, einnig getn menu fengið reglugjörðina um stjórnarlðnd innan járnbrautar-
heltisins í British Columhia, meö því að snúa sér bréflega til ritai a innanríkis-
beildarinnar í Ottawa innflytjendF.-umboðsmann8Ín8 i Winnipeg, eða til ein-
dverra af Dominion landi umboðsmðnnum i JSÍanitoba eða Norðveaturlandinti.
JAMES A, SMART,
iDeputy Mtnister of the Interior,
N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við i reglu-
gjörðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra aí bezta landi, sem hægt er að fá
til leigu eða Vftujis hjá járnhrauta-félðgum og ýtrsumlendsðlufélögum go
einstaklingum.