Lögberg - 21.04.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. APRÍL 1904.
5
egi, og hafi þá öllum tilraunum
verið hætt í þaö skifti.
Aöferð Rússa nú á Finnlandi,
að brjóta á bak allar þjóðernis-
tilfinningar, og uppræta alt, sem
þjóðlegt er og sérkennilegt hjá
Finnum, virðist vera gert í þe;m
tilgangi, að hafa opnar óhultar
dyr, til þess að ráðast í gegn um
inn á Skandinavíu, nær sem tími
þvkir til þess kominn. Og þó
tilgangur Rússa, að reyna að gera
Finna rússneska í húð og hár,
hafi algerlega mishepnast, þá er
það ekki öðru að þakka en seiglu
©g kjarki Finnlendinga sjálfra.
Rússar treystu á það, aö harð-
stjórn þeirra mundi leiöa til þess,
að Finnar gerðu uppreist, eða að
ininsta kosti hefðu eitthvað það í
frammi, er gæfi þeim ástæðu til
að senda her manns inn á Finn-
lund.
En Finnar gáfu ekki tilefni til
iieinna slíkra ráðstafana með
breytni sinni, gerðu ekki neitt,
sem réttlætt gæti slíkt tiltæjci af
hálfu Rússa, og því er óhætt að
segja, að þolinmæði þeirra, sem
ekki hefir látið neinar ertingar
Rússa né óhæfuverk leiða sig í
gönur, sé það að þakka, að Rúss-
ar ekki hafa séð sér fært, að ráð-
ast á og leggja undir sig hafnirn-
ar í norðurhluta Noregs. Eins
•g sakir standa nú, hvernig sem
mótstöðu Finna reiðir af, þá hefir
fein þolgóða, þrautseiga og frið-
samlega andæfing þeirra orðið til
þess, að gefa Norðurlandabúun-
um tíma og tækifæri til að búa
sig undir að verja rétt sinn gagn-
vart Rússum, sem fyr eða síöar
mun reka að fyrir þeim að þurfa
með, svo framarlega sem Rússar
halda áfram að vera til sem stór-
veldi.
.GPi'
Til Dakota-íslendinga.
Já, eða kventreyjurnar, sem við
erum nú að fá fyrir sumarið,
aldrei haft önnur eins ósköp af
þeim eins og nú. Komið og skoð-
iö þær ásamt öðrum kvenvarningi
nýjum, sem yið höfum, áður en
þér kaupið annarstaðar.
Karlmanna alklæðnaði höttum
og skóm höfum við einnig mikið
af.
Hlífist ekki viö að biöja um lán
til lengri eða skemri tíma, ef þér
þurfið þess með. Með ánægju
lána eg alt. sem beðið er um,
f'Mki sem staðið hefir í skilum viö
mig að undanförnu.
Það er ágæt regla og góður
,,mórall“ í þvf að verzla heima
hjá sér, sérílagi þegar um sama
verð á vörum er að ræða.
Eljs Thorwaldson.
Skrá
yfir nöín þeirra manna í Shoal
Lake bygðinni er gáfu Almenna-
sjúkrahúsinu í Winnipeg þá $10,
sem kvittað var fyrir í Lögbergi
14. Janúar síðastliðinn:
Pétur Bjarnason, Guðmundur
Einarsson, Mrs. Guðleií Jónsdótt-
ir, Mrs. Kristjana Danielsdóttir,
Mrs. Russel, $1 hvert; Mrs. Val-
gerður Sigurðsson, Mrs. Sólborg
Guðmundsson, Mrs. Vilborg Ein-
arsson, ónefnd, Ónefndur, 50C.
hvert; Miss Vilborg Jónssóh, 35
cents; Mrs. Stefanía Jónson 30C.;
Mrs. Ingimundur Jónson, Mrs. M.
Gilbert, Björn Jónson, Mrs. Jón-
ína Stefánson, Stefán Björnson
25C. hvert; Einar Halldórsson,
Miss Helga K. Halldórsdóttir,
Miss Guðný S. Halldórsd. 15C.
hvert; Mrs. Guðrún bæmundson
ioc.; Ónefnd 5c.
Gefendur eru beðnir að afsaka
dráttinn sem á því hefir oröið að
birta nöfn þeirra.
a Ný efni í
blouses.
Allavega röndátfc og drop'tt
Mohair á 50c, 60c, 75c og $1,00.
Ný ..vestings ‘ A 35c. til Sl.00.
Agætt silki a? ýoisum litum,
35c yardið.
Töírandi fögur
kjólaefni.
Kjólaefmn eru töfrandi fogur (
ár. Litbreytingarnar eru ljómandi
fallegar og hljóta að hofa töfrandi
áhrif á kvenfólkið. VTór minnumst
ckki ftð hafa réð fegurri vorvörur,
og vér munum ekki til að slík
kjólaefni, s^M þau or nú eru fáan-
leg, hafi nokkru sinni áðnr sést (
,,stóru búðinni"4. Tegundirnar ern
sto margvíslegar og yfirgripsmiki-
ar; allar hinar fegurstu útlendu
nýungar: enskar vtfnaðervörur af
< llnm tegundum.
Blúndu kragar eru í mikln af-
haldi hjá kvenfolkinu, því þeir
prýfa fötin avo mikið og gafa þeim
alt annað útlit. Við höfuM þá til
mjög fallega og mjög góða.þó halda
mætti að ekki væri mikið f þá var-
ið. eftir verðinu að daetna.
Karlmanna-
fatnaður.
Nýjar tegundirj fallegustu vor
föt. Smekklegar skyrtnr og háls-
bönd, ýMsir litir. Verðið hvergi
lægra en hér.
Groceries.
Sérstakt verð á mutvöru.
Tomatoes 2 könnur fyrir 25 csnts
Beets 2 könnur fyrir 25 eents
J.VF. FUMERTON & OO.
Glenboro, Man.
Kæru skiftavinir,
Nú er komið að þeim tíma sem
margir yðar þurfa að kaupa tölu-
vert upplag af vörurn áður en vor-
annir byrja, og vil eg hér með
þess vegna láta yður vita, að eg
hefi aldrei haft annað eins upp-
lag af vörum af öllum tegundum,
eins og einmitt nú, sern eg vildi
gjarnan geta selt yður og það
með eins lágu verði og—og suniar
með lægra verði en—samskonar
vörur eru seldar annarstaðar, svo
ef þér hafið ,,prís lista“ frá öðr-
om búðum eða félögum, hlífist
ekki við að koma með þá og skal
eg selja hvern þann hlut sem eg
hefi og á þeim ,,prís listum'* eru
eins ódýrt, og margt með lægra
verði; og vonast eg til svo góðs af
yður að fá tækifæri til að gefa
yður mína prísa áður en þér farið
annað.
Líka vil eg biðja konurnar og
•giftu stúlkurnar að koma og líta
á kvenhattana sem eg er að fá
þessa dagana og eru af allra nýj-
ustu gerð og, eins og áður, verða
seldir með lægra verði en svipað-
ir hattar eru seldir í hattabúðum.
*T
3.00.
Með hverjn þriggja dollara virði, sem keypt er hér á
föstudaginn
Og
laugardaginn
22. og 23 þ. m.
gctið þér ralið yðnr og fengif f kanpbætir hvern eem þár
óskið af þessum þremur eiguhgu og þarflega maniiBn;
1. Skaftpottur, 2. Ausa, 3. jSteikarapanna
úr stali.
Groceries, Álnavara, Skrifföng
Fruits, 0. s. frv.
The Centraí Department Stores
345-347 William Ave.
RUDLOFF GFEIFI
,,Hvert er augnamið yðar í öllu þessu?“
spurði hann snögglega.
,,Eg kom til Munchen til að vita með vissu,
hvernig sakir stæðu. “
,,Og þeir hafa leikið laglega á yður, ef til
vill—eða hefðu verið líklegir að gera það ef þér
ekki hefðuð borið gæfu til að heyra í mér hljóðin
> kveld. Eg hefi nú gefið yður lykilinn að öllu
saman. Það er samsæri innan samsærisins og
allir Grambergmenn gabbaðir. Nauheim greifi,
þessi ímynd sakleysisins, er verkfæri Ostenburg-
manna. Óánægjan með konunginn er engi* upp-
gerð; það mundi gleðja þjóðina ef hann færi frá
nú þegar, og hún mundi ekki fást neitt sérlega
mikið um það þó slíkt fengist með sverðstungu
eða skambvssuskoti. En af tvennum ástæðum
þorir Ostenburg-ættin ekki að gangast opinber-
lega fyrir því að velta honum úr sæti: í fyrsta
lagi vegna þess hún veit, að yðar ætt hefir nógu
mikið fylgi til að vera hættulegur keppinautur, og
f öðru lagi vegna þess óvíst er, hvernig stjórnin í
Berlín kynni að snúast í málinu. Það eralt eins
líklegt, að hún viðurkendi hvoruga fgttina. Það
sem þessir Ostenburg-dánumenn ætla sér því að
gera, er að ná í konungdóminn án þess nokkur
minsti svikræðisgrunur hvíli á þeinn. “
Hann hló aftur kuldahlátur og fékk sér meira
staupinu.
KORNVARA
Aðferð okkaraðfara með korn-
fiutninga er næstum því fullkomin.
Þegar þér hafið kornvöru að selja
eða láta flytja, þá verið ekki að
hraðrita okkur fyrirspurnir um
verð á staðnum, en skrifið eftir
upplýsingum um verzlunaraðferð
okkar.
Thompson, Sons & Co.
Grain Commission Merchants,
WINNIPEG.
Bankarar: Union Bank ot Canada.
Elztu fmmbyggiamir,
iWUlUiUutUUUUMUUUiiUt
sem fyrstir bygðu þetta mikla land, voru hinir^
beztu og hraustustu menn frá gamla landinu.
Pioneer_I£affi brent er hið bezta og hrein--
asta kaffi, sem ísiendingar hafa átt völ á.
Engar smáspýtur, engir kvistir né steinar F
Pioneer Kaffi—eintómt kaffi. það er selt;
brent og að eins þarf að mala það.
Segið matsalanum yðar, að þér viljið fá;
Pioneer Kaffi. Það er betra en óbrent kaffi.:
Selji hann það ekki, skrifið til ^
Blue Ribbon M'fg C„ Winnipeg.
Eg tók ekkert fram í fyrir honum og því
hélt hann áfram eftir augnabliks þögn.
,,Þá kom gamli prinzinn til sögunnar. Hann
langaði til að ná í konungdóminn, aisti menn til
óánægju og uppreistar, bauð son sinn fram til
konungs og þreifaði fyrir sér um vilja manna.
Ostenburg-menn fengu tafarlaust um alt að vita,
náttúrlega. og lögðu kænlega og þrælslega snöru
til að hafa sjálfir gott af öllu. Fjöldi auðugustu
og voldugustu mannanna virtust vera Gústaf
hlyntir; þeir urðu áhugamiklir, buðu óbeinlínis
fylgi sitt og urðu loks meö f einum hóp með þvf
skilyrði, að leiðtogi þeirra, Nauheim greifi, fengi
dóttur prinzins fyrir konu. Eg sver það viö pen-
ingapokann hans Júdasar Ískaríot, að þetta var
kænlegt slægóarbragð! """P’rinziiíu^^æií^ikíöcjít
‘grunaði, gekk að kostum þessum, og þannig at-
vikaðist trúlofun þessara elskenda. ‘ ‘
..Djöfullegt þrælsbragð!“ sagði eg og nfsti
tönnum.
,,Bíðið þér nú ögn við, “ sagði hann stilli-
lega og lagði hendina á handlegginn á mér. ,,Nú
var Gústaf ykkar í vegi, og það er heitorð Osten-
: burg-manna, að láta engan þann Gramberg-mann
| lífi halda, sem kröfu getur gert til ríkis eða til
| þess er hæfur. í þvt skyni var einvíginu komið
; á, og þá var enginn eftir til að óttast, nema
Minna kántessa. Þá vildi þeim til nýdt happ.
j Gamli prinzinn dó, og stúlkan stóð ein uppi,
! vinarlaus og varnarlaus, nema fyrir yður. Næst
j verður því að gera yður til góða, og svo er áætl-
j. unin á þessa leið: Ráðabruggið að koma Minnu
kántessu upp í kóngssætið heldur áfram í bezta
gengi og í allri einlægni, aö því er séð verðrr.
En — takið vel eftir þessu — þegar þýðingar-
mesta augnablikið rennur upp, þá verður Minna
| kántessa horfin, og hugsið yður þá hvernig fara
j muni. Geggjaði konungurinn verður farinn, há-
j sætið autt, samsærisrneunirnir og Munchen-búar
j kalla á nýju drotninguna, og engin drotning gefur
j sig fram. Hvað liggur þá næst fyrir? Eðlilega
j snúa menn þá huganum tif Ostenburg-manna—
j konunghollu, einlægu, trúföstu, saklausu, Osten-
j burg-mannanna, sem ekkert hafa látið til sín
taka—og Marx hertogi, erfingi þeirra, gefur sam-
þykki sitt, fyrir þrábeiðni fólksins, til þess að
vera settur upp í hásætið. A honum hvílir eng-
inn minsti grunur um nein svik, honurn, sem
beinlínis hafði verið hreyfingunni gegn vitskerta
konunginum mótfallinn, honom, sem svo eindreg-
ið hafði haldið fram hinum heiga einvaldsrétti.
Hann verður heillaður af öllum sem hinn eini
hugsanlegi eftirmaður konungsins, sem hvergi
finst, og Berlín fagnar yfir að sjá fyrir endann á
máli þessu með jafn hægu móti. Nú!“ hrópaði
hann og leit glottandi í augu mér. ,,Nú farið
þér aö sjá ýmislegt, sem yður var áður algerlega
hulið“.
,,Og hvað á að gera viö Minnu kántessu?“
Hann hikaði við um stund, og sfðan svaraði
j hann í lágum og dimmurn róm, og mátti mikið
lesa út úr svip hans:
,,Nauheim greifi lítur eftir því. Það ereitt-
hvað í sambandi við hann, sem eg ekki veit hvað
j er; en það veit eg, að giftist hún honum, þá verð-
! ur hún ómöguleg sem drotning, því að hann er
j fyrirlitið afhrak manna, og svo er eitthvaö ann-
j að, sem eg ekki veit um, að eg held. En Nau-
heim lætur sér ekki alt fyrir brjósti brenna. Ef
| til vill giftist hann henni alls ekki; og takist hon-
um að svívirða hana, þá getið þér því nærri,
hvort hún mundi nokkurn tíma geta orðið drotn-
ing. “
,,Helvizkur!“ hrópaði eg og stökk upp úr
sæti mínu.
Síðnstu orð hans snertu viðkvæman streng í
brjósti mínu, og eg var eins og óður maður út af
; hugsunum þeim, sem hjá inér vöknuðu.
,,Egmátilmeð að finna yður á morgun.
1 Ríöið tíu mílur út eftir Lindiveginum og bíðið
mín þar klukkan tólf á hádegi. Eg geng af vit-
inu ef eg sit hér lengur. “
Og að svo mæltu þaut eg út.
IX. KAPITULI.
Undirbúningur minn.
Fyrstu áhrifin, sem saga Praga hafði á mig,
voru þau, að eg brann í skinninu af allri þeirri
.ofsareiði, sem upp gat tendrast samkvæmt eölis-
fari mínu. Mér var ómögulegt að halda nokk-
uru samhengi í hugsun minni, og þegar eg þjösn-
aðist áfrarn síðarihluta næturinnar heim til Nau-
heims, þá varð eg yfirfallinn af ósegjanlegri löng-
un til að kalla illmennið tafarlaust til reiknings-
skapar. Snöggvast varð eg svo óður, að eg ætl-
aði mér að vaða rakleiðis inn á hann og neyða
hann til aö berjast þar við mig upp á líf ogdauða;
og eg hlakkaði yfir því, að eg mundi geta drepið
nann.
En þegar næturloftið var búið að kæla mig,
þá fór eg að ganga hægra; dómgreind mín fór að
ná ylirhönd, og eg sá, að það mundi vera stór-
kostleg yfirsjón ef eg léti stjórnast af tilfinninga-
semi og blindum geðofsa. Eg haföi fleiri um að
hugsa en mig einan. Hann var á fótum þegar
eg kom, haföi beðið mfn, og langaði víst út af
línnu til að vita, hvað eg heföi-verið að gera; en
eg þoröi ekki að eiga það á hættu að fara inn til
hans, heldur lét segja honum, að eg væri lasinn,,
og fór rakleiðis til herbergja minna.
Þá fyrst sýndi eg þess verkleg tnerki, að eg
kannaðist við að vera í hættu staddur, því eg
gætti þess vandlega, aö enginn maður leyndist f
herbergjunum og lokaði þeim vandlega til þess
enginn kæmist inn að mér sofandi. Eg ásetti
mér enn fremur að kaupa vopn næsta dag. Vita-
skuld gat eg ekki sofið. Eg byltist um á kodd-
anum það sem eftir var nætur, og reyndi af öll
um mætti að ráða við mig, hvernig að öllu skyldi
fara.
Eftir að eg hafði séð, hvernig Praga var of-
sóttur, þá gat eg ekki framar efast um, að eg
væri í rnikilli hættu. Afdrif Gústafs sýndu, að
menn þeir, sem eg átti hér við að eiga, voru
slægvitrir í mesta máta og svifust einskis til að
koma sínu fram. Hvernig inundi þá verða á mig
leitað? Eg bjóst við því yrði þannig hagað, að
sem allra örðugast yrði að heimfæra það til hinna
réttu manna; og eg þóttist vita, að nauðsynlegt
væri fyrir mig aö varast að lenda í yrringum við
neinn mann, ganga vopnaður og vera ávalt á
varðbergi þegar helzt voru líkur til þess á mig
yrði sótt svo lítið á bæri.
Eg skal játa það, aö mér leizt alls ekki á
horfurnar. Eg held ekki að eg sé ragmenni, og
eg geri ekki heldur tilkall til að vera hugrakkari
en aðrir menn; en það reyndi á karlinensku mína
að mega á hverri stundu búast við sverðstungu
eða skambyssukúlu frá hendi morðingjanna. Að-
alumhugsunarefni mitt var þó konungdómssam-
særið og afskifti mín af því. Vafalaust höfðu
margir menn skuldbundið sig til að styðja mál
Minnu kántessu; hollir, trúfastir, einlægir, heið-
arlegir menn, sem mikið höfðu átt á hættu hcnn-
ar vegna og mundu fylgja henni lil enda; en
hvernig átti eg að þekkja þá frá svikurunum?
Gæti eg það. þá væri vandinn enginn, þá gæti eg
sagt þeim frá öllu og við sameiginlega ónýtt vél-
ráð svikaranna; en eg gat ekki þekt þá frá; og á
hinn hóginn gat Minnaekki, sem heiðarleg stúlka,
brugöist vinum sínum nú og hætt við alt saman.
Einu úrræðin vorfi þau að flýja; eg gat snúið
aftur til Gramberg og komið stúlkunni í snatri til
Frakklands; en auk þess sem það ekki fór vel á
því að yfirgefa þannig alla þá, sem henni höfðu
reynst trúir, þá mæltu fleiri gildar ástæður á móti
flótta. pg gat ekki séð, að Minna yrði á þann
hátt óhult framvegis. Ostenburg-menn höfðu