Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 1
 $23,00. >} 5i kosta góð reiðhjól, single tube. $24,00. sams- Bkonar hjól, double töbe. í glugganum hjá. | okkur getið þér séð öll nauðsynleg áhöld til M ?j reiðhjóla; handföng o. s. frv. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Hardware. Telephone 339. íí 1 »WaS^B!ttHgfa3BSft^i'gjgg”.:-fg5!gaSBIBRKasæ;igS!Wg5BgWB8KaB:Tge6jg3i* Glugginn fullur sj af baseball áhöldum, Lacross sticks og bolt- g | um, Lawn Tennis Racquets og boltum. net- | | um, Lawn Markers, liengirúmum, knatt- ;0 trjám handa drengjum 5c. og þar yfir. Anderson <& Thomas, d 638 Main Str, Hardware. Telephone 339. K Merki i svartnr Yals.lás. 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 2. Júní 1904. NR. 22. Fréttir. Úr ölluni áttum. Mikill hluti bæjarins Yazoo í Missouri brann á miövikudaginn var. Öll bankahús bæjarins, verzlunarstórhýsi, prentsmiðjur, pósthúsið og bæjarþingstofan brunnu, auö annarra bygginga. Skaðinn sagður að minsta kosti tveggja miljón dollara virði. Tveggja ára gamalt barn drukn- aði í brunni á bóndabýli einu, skamt frá Mc Gregor, á fimtudag- inn var. Hvirfilbilur gekk yfir bæinn Amhertsburg í Ontario á fimtu- daginn var. Stóð illviðrið yfir nálægt því heila klukkustund og gerði hinar mestu skemdir á ýms- um byggingum bæjarins. Mann- tjón varð ekkert: Innflutningur frá Bretlandseyj- unum lítur út fyrir að verða meiri nú í ár en að undanförnu. Á meðal nýkominna innflytj- enda til Winnipeg er allmikill fjöldi ungra Englendinga, sem narraðir hafa verið til þess að flytja hingað, af mönnum í Lon- don á Englandi, er þykjast vera umboösmenn til þess að ráða fólk til vinnu hér vestra. Láta um- boðsmenn þessir útflytjendurna borga sér fimm dollara þóknun, auk fargjaldsins vestur, fyrir að gefa þeim meðmælingarbréf til vinnuveitenda hér, sem á að tryggja þeim atvinnu er hingað kemur. Þegar þeir stíga á skips- fjöl á Englandi er þeim, hverjum fyrir sig, fengið bréf með utaná- skrift til manna, sem eiga að vera góðir og gildir vinnuveitendur hér, en auðvitað eru ekki til. Margir af þeim, sem orðið hafa fyrir prettum þessum,hafa nú snúið sér með kvartanir sínar að innflytj- enda skrifstofunni hér, og verður reynt að koma í veg fyrir að að- ferð þessari verði beitt framvegis. Stærsta landsalan á þessu ári hér í landinu fór fram í vikunni sem leið. Þá voru fjörutíu þús- und ekrur af landi í Assiniboia seldar af J. & E. Brown í Por- tage la Prairie, og var E. Warren Stees í Chicago kaupandinn. Landið, sem selt var, er í hérað- inu fyrir norðan Qu’ Appelle, með- frarn Lipton greininni af C. P. R. járnbrautinni. Hinir nýju kaup- endur ætla sér að taka land þetta jafnskjótt til ræktunar og reisa þar búskap í mjög stórum stíl. Er þetta að eins byrjunin á fleiri slíkum fyrirtækjum, sem byrjað verður á í framtíðinni. Kaupend- urnir eru nú að gera kaupsamn- inga um land þar í grendinni, sextíu þúsund ekrur í viðbót, og verða þau kaup afgerð innan skamms. Falskar tennur urðu manni ný- lega að bana í New York-ríkinu. Hann sofnaði með þær í munnin- um og þær hrukku ofan í hann sofandi. vesturlandsins vill fá leyfi til að semja skólalög fyrir Norðvestur- landið og beita þeim. Hann seg- ist treysta sér til að semja lög sem fólkið verði ánægt með. Hinn 26. Maí hafði ekkert frézt af brezka leiðangrinum í Tí- bet, sem þykir benda til þess, að um hann sé setið í Gyangtsei Skipan hefir komið um að senda menn til liðs við Younghusband. Síðari fréttir segja, að Tíbet-menn hafi hörfað undan eftir ellefu klukkutíma orustu, svo að nú muni samgöngum verða haldið uppi. Fátt féll af liði Breta í slag þessum, en margt úr liði Tí- bet-manna, og 37 Tíbet-menn voru teknir til fanga. Eftir nákvæmustu fréttum, sem enn hafa fengist af seinustu árás- um Tyrkja á Armeníumenn, hafa Tyrkir brent fjörutfu og þrjú þorp fyrir Armeníumönnum, og brytj- að niður mikinn hluta íbúanna, jafnt konur og börn sem karl- menn. Höfðu Tyrkir tuttugu og átta þúsundir hermanna og fimt- án fallbyssur í sókninni. íslenzka lúterska kirkjufélagið hefir mælst til þess við sænska Augustana kirkjufélagið að sett yrði á stofn prófessorsembætti í íslenzkri tungu og íslenzkum bók- mentum við Gustavus Adolphus skólann f St. Peter, Minn, Á ársfundi nefnds kirkjufélags nú fyrir skömmu var samþykt tillaga um fjárveitingu í þessu augna- miði. —Ugcbladet Vatnsflóð mikið í Kansas hefir gert stórskaða á eignum manna vikuna sem leið og víða valdið gripatjóni. Brýr hafa skolast þar burtu af ám og lækjum og járnbrautarlestir tepst um óá- kveðinn tíma. Allvíða hafa bænd ur oröið að yfirgefa bújarðir sínar sökum flóðsins. Haultain stjórnarforma$urNorð- Svo er sagt, að í Pétursborg hafi nýlega verið hengd stúlka nokkur, af háum stigum, fyrir þá sök að hún væri nihilisti og hafi ætlað sér að ráða keisarann af dögum. P'aðir stúlkunnar er pró- fessor í læknisfræði og meðlimur leyndarráðsins. í Marzmánuði síðastliðnum hélt keisarinn her- skoðun í Pétursborg, og var bygð sérstök stúka handa honum og familíu hans til að sitja í, eins og vandi er við slík tækifæri, ,og þar útfrá pallar handa öðrum áhorf- endum. Prófessorinn og dóttir hans tóku sér sæti skamt frá keis- arastúkunni. Lögreglan hafði grun um að stúlkan væri ekki sem tryggust, því það var kunn- ugt, að hún hafði ýms mök við níhilista, og áleit vissara að hand- sama hana þó engar sannanir væru fyrir að hún byggi yfir neinu illræði. Þegar hún var tekin kom það í Ijós að hún hafði sprengi- vél í vasanum og bar hún ekki á móti því, að hún væri ætluð keis- aranum. dylja það, að þeir hafa stungið í eigin vasa fé, sem ætlað var til þess að kaupa ýmsan útbúnað fyrir, og átti að vera geymdur í hergagnabúrinu. Samskonar svik og fjárprettir er áttu sér stað í ó- friðinum milli Frakka og Þjóð- verja 1870—'71 eru nú smátt og smátt að koma í ljós á Rússlandi. Hermálaráðgjafi Frakka hefir látið taka herforingja nokkura fasta, sem böndin berast nú að, að hafi mútað mönnum við her- réttinn í Rennes umjirið til að kveða upp sektardóm yfir Dreyfus. Nýlega reyndu tvö þúsund her- menn á Frakklandi sig á 28 mílna kappgöngu. Þrjátíu og fjórir gengu svo nærri sér, að það varð að flytja þá á spítala, og er einn beirra dáinn og sex í hættu. Auk þess vantaði fjörutíu ogtvo í hóp- inn þegar göngunni var lokið, og er bþist við, að margir þeirra hafi dáið á leiðinni af mikilli áreynslu. Saga þessi er í rauninni ekki senni- leg, en blöðin flytja hana sem sanna. Vegna viðskiftadeyfðar hafa helztu járnbrautarfélögin í Banda- ríkjunum séð sér nauðsynlegt að fækka stórkostlega vinnumönnum sínum eða alt að 75,000 manns alls. Kolatekjufélögin í Penn- sylvania og Ohio gera ráð fyrir„ að fækka mönnum sínum um 20,- 000; og stálgerðarfélögin er búist við að fækki mönnum að sama skapi. úr 8. Maí i9°2> byrjaði enn að | tekið þátt í málefnum þeim er J Þórðarson (frá þeim dauðsföllum' gjósa 8. Maí síðastliðinn. Ekki landið varða, hafa orðið þar ^ er skýrt á öðrum stað í blaðinu), er þess getið nú að gosið hafi | miklar umbætur og framfarir, svo j og gaf saman í hjónaband jrau valdið neinu líftjóni, en árið 1902 að segja í öllum greinum. fórust þrjátíu þúsundir manna í gosinu og borgin St. Pierre eydd- ist gersamlega. Stríðið. Lið Japansnranna hefir unnið stórkostlegan sigur á Liao Tung skaganum nndanfarna daga, en mikið mannfall hefir orðið á liði þeirra. Eftir tíu atlögur tókst Jöpum að hrekja Rússa á burtu frá Kin Chou, þar sem alt var vfggirt og varið svo, að álitið var óvinnandi og átta þúsund Rússar voru til varnar. Japansmenn mistu þrjú þúsund manns af tólf.1111 á tímum. Á þústindum, eða fjórða hvern mann engar ríkisskuldir. í þeirri orustu, en fyrir hana Það leiðir af sjálfu sér að þjóð- eignin íslenzka ekki er mikil. Svo hefir talist til að hún mundi nema nálægt fjörutíu miljónum króna, eða sem svarar fimm húndruð kr. á hvert höfuð f landinu. Jarð- eignir á landinu eru taldar tíu miljón króna virði, og árið 1896 var öll gripaeign landsins metin á tíu miljónir, átta hundruð og nítj- án þúsund krónur. Þetta eru, eins og allir sjá, ekki háar tölur. En svo kemur eitt atrið# til sögunnar, einstaklegt og óheyrt íslandi hvíla Og þetta á Julius Bernhard Skaalerud og Rannveigu Hannesínu Sigurðar- dóttur Johnson. Capt. Jónas Bergmann, sem í mörg undanfarin áf hefir dvalið í Yukon-landinu," er nú skipstjóri á gufuskipi, sem gengur eítir Skeena-fljótinu í British Colum- bia, og lætur vel af sér. Heim- ilisfang hans er Port Essington, B. C. sér stað nú á tfmum. Já, þetta verður nafn þeirra lengi uppi, því er svo f raun og veru. ísland er að meiri herkænsku, dugnað og skuldlaust. Og enn undraverðara hugprýði hefir víst engin þjóð sýnt er það, að landið á til álitlegan á orustuvellinum. Ástandið í varasjóð, sem myndaður er af Port Arthur er að verða hið aum- hinum árlega tekjuafgangi, síðan asta vegna vistaskorts. Hyítir fjármál íslands voru aðskilin frá menn eru farnir að leggja sér fæðu Kínverja til munns og Kínverjar fjármálum Daiimerkur (1. Apríl 1871).Áður voru fjármál íslands Skýrsla Winchester dómara, sem skipaður var til að rannsaka kosningarangindi afturhalds- manna við bæjarkosningarnar í Toronto, Ont., hefir nú birzt al- menningi. Rétturinn stóð j'fir 22 daga og 398 vitni voru yfir- heyrð. I skýrslunni eru ýmsar bendingar gefnar og ráðleggingar til þess óhægra verði að koma rangindum við. Meðal annars er ráðlagt að hafa einn kjörseðil fyr- r hvert embætti; að bæjarstjórn- in velji alla aðstoðarkörstjójra og skrifara; að skýrsla yfir úrslit kosn- {inganna verði innan viku frá kjör- J degi lögð fram fyrir bæjarstjórn- ^ ina, svo hægt sé að neita þeim jmönnum um borgun, sem mis- ^brúkað hafa embættnsín; að bæj- 'arstjórnin skuli hafa fult vald til farnir að horfalla. Alt er koraiö °g Danmerkur sameiginleg og þá í óhæfilega hátt verð og til þess, var ísland sífeldlega í skuld. En að stemma stigu fyrir ránum og þjófnaði, hafa þeir glæpir verið gerðir að dauðasök. — Japans- menn eru sem óðast að nálgast hundrað sextíu. og tvö þúsund Port Arthur og búist við, að þar skríði til skara áður langt líður. síðanalþingi tók við fjármálunum árið 1876, hefir varasjóðurinn vaxið stórum. Hann var þá eitt Fjárhagur Islands. Hrjóstrugt og fátækt. — Það er hin almenna skoðun fs- lendinga á landinu sínu. Og þetta er, því miður, satt. Við það verðum ver íslendingar að kannast. En vér höfum þá huggun og staðförtu von að þessi sorglegu sannindi eigi sér ekki langan ald- krónur að eins, envið árslok 1899 er hann orðin ein miljón sex hundruð, fimtíu og sex þúsund, fimm hundruð sextíu og átta kr. Sé slept hinu smáminkandi til- lagi úr ríkissjóðnum danska, verð- ur niðurstaðan sú, að tekjur ís- lands hafa hér um bil sexfaldast á þessu umrædda tímabili. Með dönsku lagaboði, frá 2. Jan. 1871, er fastákveðið árlegt tillag úr danska ríkissjóðnum í landsjóðinn íslenska, sem á að vera uppbót fyrir klaustrajarðirn- ar, er Danir tóku undir sig og ur héðanaf, og áður en langir. lögðu andvirðið fyrir í ríkissjóð. tímar líða verði hægt að sína J Þetta svonefnda ,,tillag“ er þann- fram á, að þessi skoðun hafi ekki' ig eingöngu endurgreiðsla á ís> hinn dansk-íslenzki framar við rök að styðjast. lenzku fé. Nú er verið að rækta skóg, — Nú hefir Iverið að klæða landið. Og nú . konungur, sem íslendingum þyk- fer sá tími í hönd, að hinir mörgu ir mjög vænt um, staðfest hin og auðugu bjargræðisvegir, sem'nýju stjórnarlög íslands, og ís- landið hefir í sér fólgna, verða lendingar vænta sér nú alls hins notaðir samkvæmt þörfum og bezta á komandi tímum. kröfum tímans. J Það var hending ein, sem réöi Þegar auðæfi hafsins verða því að ísland og Noregur voru að svifta hvert það félag í bænum dre^in úr dÍúPinu meS viðeigandi | aöskilin. En gott eitt mundi af einkaréttindum þess, sem verður áhöldum °§ aðferðum, þegar hin-; því leiða fyrir bæði þessi náskyldu Á þriðjudaginn komu sjö ís- lenzkir innflytjendur hingað til bæjarins, þar af frá Reykjavfk, J. P. Bjarnason (fyrrum verzlunar-> stjóri í Vestmannaeyjum) mtð konu og fjögur börn.og'frá Khöfn, Sólveig Guðmundsdóttir ógift stúlka. í stórhríðinni sem gekk yfir Norðvesturlandið þann 24. Marz síðastliðinn vetur varð úti ungur maður í Þingvallanýlendunni Guðmundur Þórðarson að nafni. Lík hans hafði fundist 18. Apríl. Þeir af meðlimum stúkunnar , ,Isafold“ I.O.F., sem borga þurfa gjöld sín nú um mánaða- mótin, eru beðnir að snúa sér tii Mr. Stefáns Sveinssonar, 590 Elgin ave. Hann hefir góðfús— lega lofað að veita þeim viðtök- um í forföllum fjármálaritarans, Jóns Ólafssonar, sem nú liggnr veikur. Veðráttan hefir verið köld und— og mikið rigndi á. anfarna daga mánudaginn. Gróðrarveður hið bezta fyrir h veiti og annað sáð-» verk. Blaðið ,,Free Press“ getur þess, að tveir menll frá Rabbit Point, sem voru við rottuveiðar, hafi druknað í Sleeve Lake tæpar tuttugu mílur fyrir norðan Lund- ar. - Þess er ekki getið í blaðinu, hverrar þjóðar menn þessir hafi verið. ar ,,þúsund miljónir“ hestafla, 1 samband milli landa sem hafa hamast óbeizlaðar engum til gagns í fossunum um ' er enginn efi. Og það hefir meira þúsundir ára, verða tamdar og*að segja enn nokkurt stjórnmála- teknar til brúkunar 'uppvíst að því að reyna á óleyfi- um víðáttumiklu spildum af á-dönd, sem svo margt er sameigin- 'leganháttað hafa áhrif á bæjar- g*tu landi verður breytt í skrúð- legtmeð.ef þaustæðuí nánarasam 'kosningar; að bæjarstjórnin hafi'græn skínandi engi, þegar hin- bandi en nú er. Nánara andlegt levfi til að láta béraðQHömara'ar ..þúsund miljónir“ hestafla, samband milli landa þessarra Itelja upp atkvæði 7^ hafa hama^ dhe-laðar ög|mundi bera góða ávexti. Á því (og, að allir kjörseðlar séu númer- aðir. þá rennur samband. Nokkurir íslenzkir bændur í Ar- gyle-bygð hafa að undanförnn verið að missa hross Sín úr glan- ders og eru sögð talsverð brögð að þvf. Leyfi til að selja sígarettur hér í bænum hefir á bæjarstjórnar nefndarfundi verið samþykt að skuli kosta $50 á ári. Lögmaður í Havanahefir stofn- upp ný öld, nýtt, ungt og sterkt Nýlega kom upp eldur í her- gagnabúri Rússa f Kronstadt, skamt frá Pétursborg. Er svo á- litiö aö rússneskir herforingjar hafi kveikt í byggingunni til þess að að félag í Bandaríkjunum til þess ísland ! an ná herskipinu ,,Maine“ uppúrj Þaö er ehki landinu aö kenna botninum á Havana-höfninni og aö óstjórri, svo öldum skiftir, og flytja það til New York, þar sem J verzlunareinokun og áþján hefir það á að verða til sýnis gegn drePiö kJark ur þjóðinni, gert borgun. Cuba-stjórninni býst fé- jhana huglausa, svo hún hefir kom- lagið vK3 aö borga $5,000 fyrir .ið landinu sínu á vonarvöl, ístaö leyfið. — i flestu reyna menn að , Þess að reisa það við. 1 græða penmga. Mont Pelee, eldfjallið Martinique, sem gosið mikla varð og landsmenn En nú ljómar af d«gi á íslandi. í þessi þrjátíu ár, sem liðin eru síðan eynni stjórnarskráin fékk staðfestingu hafa sjálfir getað Helgi Valtýksson. (í „Decorah-Posten"). Or bænum. Séra N. Steingrímur Thorláks- son fór vestur til Þingvallaný- lendu 24. Maí síðastliðinn og kom hingað aftur úr þeirri ferð hinn 26. s. m. Hann prédikaði þar í nýlendunni í samkomuhúsi bygðarinnar hinn 25., jarðsöng þá Davíð Bjarnason og Þérð Yfir 130 kvekarar frá Englandi hafa fluzt hingað vestur og ætla sumir þeirra að sögn að setjast að í Winnipeg. Frézt hefir, að Guðmundur ís- leifsson frá Stóru-Háeyri í Árnes- sýslu sé fyrir skömmu dáihn vest- ur á Kyrrahafsströnd. Á fundi Fyrsta lúterska safnað— ar síðastliðið mánudagskveld voru þessir kirkjuþingsfulltrúar kosnir: Jón J. Vopni, Magnús Paulson, H. S. Bardal, Ólafur S. Thor— geirsson. Til vara voru kosnir; Á. Friðriksson, G. P. Thordar— son, Finnar Jónsson, A. S. Bar— dal.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.