Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 2. JUNÍ 1904. Rússakeisari. Eftir New York Tribune. ískar, en þumbaralegar skoöanir á málum og ótrú á öllum mönn- um. Rússakeisari lítur á Maímán- uö sem viöburöaríkasta mánuö ársins. Keisarinn er fæddur í Maí og hélt hátíölegan þrítugasta og sjötta afmælisdag sinn miö- vikuiaginn þann :8. s. 1. í Maí- mánuöi komst hann í mikinn lífs- háska. Þegar hann var aö ferö- ast um Japan áöur en hann varö keisari þá sýndi æstur Japansmaö- ur honum banatilræöi meö sveröi 13. Maí 1891, en George prinzaf Grikklandi foröaöi lífi hans meö því aö slá sveröinu til hliöar í hendi mannsins. Keisarinn var einnig krýndur í Maímánuöi; því þó hann kæmi til ííkis 1. Nóvem- ber 1894, þá var hann ekki krýnd- ur iyr en 27. Maí 1895. Stríöiö viö Japansmenn kemur meira niöur á keisaranum en hers- höföingjum hans. Þeir gera hon- um grein fyrir starfi sínu. Hann veröur aö bera útásetningar og aöfinslur alls heimsins. Sendi hann herforingja út í stríöiö og m eti þeir óhöppum, þá er honum um kent. Reyndi hann aöskella á nokkurn hátt skuldinni á hina ráöríku skrifstofustjóra sína, þá mætti hann búast viö aö sér yröi brugöiö um ónytjungsskap og þrekleysi. Þar sem stjórnin er f einsmanns höndum, þar hlýtur og ábyrgöin aö hvíla á eins manns heröum. ' Þeir sem reyna aö hugsa sér, hvaö nú liggi fyrir Rússlandi, veröa fyrst aö kynna sér skapferli og lyndiseinkunnir keisarans, jafn- vel þó slíkt kunni í augum sumra fremur aö veröa til þess aö gera framtíöarhorfurnar óálitlegri. Menn geta séö það, aö Nikulás II. er ekki herskár einvaldskon- ungur, heldur þvert á móti. Að i upplagi viröist hann vera hneigð-1 ur fyrir aö draga sig í hlé og láta 1 sem minst á sér bera. Hann er frábitinn öllum árásum. Hann fer á dýraveiöar fremur sér til heilsubótar en til aö drepa dýrin. Hann ver miklu af tíma sínum við skáldsagnalestur,og uppáhalds höíundar hans eru Hugo, Zola og Dickens. Því til sönnunar, hvaö friðelskandi hann er má benda á viðleitni hans til aö fá þjóðirnar til að leggja niöur allan herbúnaö og aðhyllast Hague gjöröarrétt- inn. Keisaradrotningin dró einu sinni upp gamanmynd af manni sínum, sem ef til vill lýsir honum betur en hún haföi sjálf nokkura hugmynd um. Hún lét hann vera alvarlegt ungbarn, nauösköll- ótt og meö hökuskegg. Hann situr í háum barnastól og er vaf- inn reifum. I kringurn hann stendur fjöldi áhyggjufullra ætt- ingja, stórhertogar og stórhertoga- innur, meö barnspela og keppa hver viö annan aö gefa barninu aö drekka. En þrátt fyrir alt dekriö viö þetta skeggjaöa ung- barn, þá er það meö grátviprur á andhtinu. Andlega og líkamlega er Nikul- ás II. sérlega ólíkur Alexander III. fööur sínum. Nikulás er meöalmaöur á hæö, fimm fet og sex þumlungar. Hann er lotinn og veiklulegur. Andlitiö ber vott um viökvæmt og jafnvel skáldlegt eðlisfar. Augun bera fremur vott j um djúpar hugsanir en um dugn- aö og framkvæmdarsemi. Þau lýsa fremur hugsunum hans en því, að hann reyni aö lesa hugs- j auir annarra. Flestar lyndisein- kunnir sínar sækir keisarinn til móður sinnar. Alexander III. f var stór maöur vexti, haföi prakt- Nikulás keisari er reglumaöur í öllum lifnaöarháttum. Hann rís úr rekkju klukkan átta á hverjum morgni, og er þaö óvanalega snemma fyrir rússneskan aöals- mann. Hann boröar morgun- verö meö drotningu sinni klukk- an níu. Klukkan hálfgengin tíu læsir hann sig inni í lestrarstofu sinni til aö lesa áríöandi bréf sín og lítur yfir fréttablööin. Klukk- an hálfgengin ellefu er hann á gangi út f hallargaröinum og klukkan ellefu sezt hann á ráö- stefnu með ráögjöfum sínum. Klukkan eitt eftir hádegi borö- ar keisarinn hincJi og fer að því loknu á ökutúr. Þegar hann kemur heim, hittir hann aftur ráö- gjafana. Klukkan fjögur læsir hann sig aftur inni í lestrarstof- unni og situr í fjóra klukkutíma viö bóklestur. Dinncr er klukk- an átta á kveldin, og klœöir keis- arinn sig í tignarbúning til þeirr- ar máltíöar, því aö hvergi í heimi er viö'nafnarmeira konungsborö en hjá Nikulási II. Séu gestir hjá keisaranum, þá eyöir hann kveldinu hjá þeim og gengur til hvílu klukkan ellefu; séu engir gestir, eyöir hann kveld- inu í lestrarstofunni og situr þar önnum kafinn þangaö til á miö- | nætti. Þaö á viö hann að hafa drotn- j inguna hjá sér þegar hann er aö I vinna við blöö sín og bækur, og situr hún þá vanalega þegjandi viö sauma sína. Keisarinn er sérlega trúrækinn. Þeir sem hafa séð hann á bæn, taka til þess, hvernig fályndi hans hans hverfi viö slík tækifæri. Hann grætur oft undir guðsþjón- ustu, og þegar hann þerrar af sér tárin sést hann einatt brosa eins og til merkis um þaö, aö tárin hafi létt einhverri byröi af hjarta hans. Þrátt fyrir alla dýröina viö rúss- nesku hirðina, þá hvílir einhver skuggi yfir lífi hins unga keisara, sem margir hafa forgefins reynt aö gera sér grein fyrir hvernig á | stæöi. Sumir halda því fram, aö , hann muni ganga með einhvern i ólæknandi sjúkdóm. Þrátt fyrir | ítrekaöar neitanir, halda nokkur- ir því fram, aö hann sé flogaveik- I ur. Þaö er sagt, að þegar hann var barn hafi hann fengið flog j fjóröa hvern mánuö, en meö aldr- j inum séu þau tíöari og stórfeld- | ari. Um tíma varð keisarinn að ; hætta öllum stjórnarstörfum og fela þau Michael stórhertoga föö- urbróöur sínum. Áriö 1899 var borað gat á hauskúpu hans, og er sagt hann hafi viö þaö fengiö talsverða heilsubót. Hlutdrægni, Blaöiö ,,Baldur, “ sem gefiö er út á Gimli, hefir nýlega flutt skýrslu um fjárveitingar sveitar- ráösins í Gimli-sveit á síöasta fundi til vega ísveitinni. Fjárveitingar þessar eru einkennilegar. Sum- staöar eru talsveröar fjárupphæö- ir veittar í sömu vegina ár efíir ár, en aftur á öörum stööum fæst ekki neitt, þó með þurfi og um sé beðið. I þriðju deild eru næstum allar fjárveitingar settar í gömlu bygö- ina, í vegi sem búiö er aö sökkva fé í árum saman. I eina section- línu eru t. d. settir tvö hundruð dollars, og í sömu línu voru settir $150 um kosningar í fyrra. En vestar í Ardalsbygöina, þar sem mest þörf er fyrir vegi, og fjöldi bænda kemst hvorki aö eöa frá húsum sínum nema gegnum veg- leysur, er ekkert fé veitt, og ofan í kaupiö neitar ,,Ráöiö“ aö stofn- setja hjá þeim skóla þó þeir biöji um. í gömlu íslendingafljóts- bygöinni eru tveir vegir, báðir jafnnauðsynlegir og Bjarkarvalla- vegurinn sem á tveim árum hefir fengiö $350.00, en í þá vegi fæst ekki nokkur dollar frá sveitinni. Þaö á aö endurtaka sama farg- aniö og í fyrra; öllum fjárveiting- um í þriöju deild er stjórnaö af flokkadrætti, hlutdrægni og rang- indum. Fyrsta deild fær næstum eins mikið fé og allar hinar deildirnar. Sú deild er aö veröa ómagi á sveitinni, og væri gott fyrir norö- urnýlenduna að losast viö hana sem fyrst. Sú stjórn sem beitir jafnmik- illi hlutdrægni í fjárveitingum og Gimli sveitarráð hefir beitt íþriöju deild síöastliöin tvö ár, á ekki skilið tiltrú kjósenda; og þaö ættu kjósendur í Gimli-sveit að muna þegar ,,Ráöiö“ fer að Ieita at- kvæöa þeirra næst. Ný-Ísl. SODAS hjá BOYD Eittovað í gtaðinn fyrir það sem þér eruð vön að viljaerekki skemt- le*t. þessvepna höfum vér ætíð kryddlög af öllnm tegundum. Maple Mudge og Bique isrjómi er nvr og mikið borðaður. BOYD’S Mclntyre Block. Phone 177. Eyddu verk með hinu bezta verkjameðali sem heimurinn þekkir 7 MONGS OIL. EFTIRSPURN um hvar Olafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Sigurössonar Back- mann er niöurkominn. Kristján sál., faðir Ólafs, mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barösströnd viö Eyjafjörö til Ont., Canada, og þaöan aftur til Nýja íslands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hingaö suöur í Víkurbygö, N. Dak. ogdó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er eg gæzlumað- ur þeirra á meöan þessi meöerf- ingi er ekki fundinn, eöa þar til skilyröi laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita þaö. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. Robínson & Go. PILS. Við eram i '7 > t t ■ • fá mikið af ljómanei fallegum pils- um, b»ði úr mislitu tweed og svörtu og gráu frieze. þessi pils eeru ýmislega skreytt moð vit- saum og leggingum. Vanaverð er frá $6. til $8. Sérstakt verð nú sem stendur $4,35, Robinson & co,., 400-402 Main 8t. Stórkostleg SALA VECCJA- PAPPÍR^ Stórkostleg vörusend- ing 1^,000 strangar keyptir með afslætti, þurfa að seljast fljótt. VEGGJA- PAPPÍR Vanaverð 5 cent nú á 3c. stranginn Upphleyptur pappír. Vanaverö 15 og 20 cents nú á 7c. og lOc. Komið sem fyrst áöur en það bezta fer. W. R. Talbot, 239 PORTACE AVE. Thos. H. Johnson, íslenzkur Iðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 33 Canada Life Blocí. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Utanáskrift: P. O. box 130t. Telefón 423. Winnipeg. Manitoba. (Ekfecrt barqar stg bcfut fpnr ungt folh en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business Co/lege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinea hjá GW DONALD Manager. Trade Marks Desiqns COPYRIQHTS &C. Anyone iendlng a iketoh and deicription may qulckly ascertain our oplnlon free whether an lnrentlon ií probably patentable. Communica. tions strictly confldentfal. Handbook on Patentf nent free. '>idesn agenc.y for iecuríDjr patents. Patenrs ^aken throuch Munn áfc Co. recelre tptcial naticc, withi ur charge, tn the Scientific flmerican. A handBome’y illustrated weekly. Larpest cJr- culation of any sctentiflc loumal. Terms, $3 a yenr : four months, $1. Sold byall newsdealers. MUNN &Co.36,B'"d-»-NewYori( Branch CtBce. tí2b F 8U Waahln^tcn. 'SC. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leið- ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir, Komið og skoðið þær, Tbe Winnipeg Etcetrie Slreet P«Ailway Ce., adíldin 215 Posstaö^ Avbnck, nýopnud VINSOLUBUD í SELKIRK HciIdNala Smágala Nægar birgöir af vínum, liquors, öH, bjór og öörum víntegundum. Vér seljum að eins óblandaðar víntegundir Þegar þér komiö til Selkirk þá heimsækiö okkur. Beint á móti Bullocks Store, Evetyn Ave.. SELKÍRK, MAN. ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? EDD Y’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá btzti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vinaur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti Og bita inni. engin ólykt að bonum, dregur ekki raka í sig, og spiliir enyu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með. heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tlie E. B. Eddy Co. Ltd., Hnll. Tees & Persse, Affents, Winnipeg. LONDON - CANADIAN LOAN - AGENCT 00. m. Penintrar naðir gegn veði S ræktuðum bújörðum, með þægilegum skiJmálum, Ráð.rmaður: Virðingarmaður: Ceo. J. Maulson, S. Chrístopl|erson, 195 Lombard 8t,, Grund P. O. WINNIPEG, MANITOBA. X Lan(ltil sölu { ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum/, OGILVIE’S Með konunglegu levfi malarar fyrir H. H. Prinzinn af Wales hvítasta, léttasta, bezta. OGILVIE’S “ROYAL HOUSEHOLD” HVEITI Kaupmennirnir ábyrgjast hveitið ganvart kaup- endum. Vér ábyrgjumst það gagnvart kaupmann- inum. Andvirðinu skilað aftur ef öskað er eftir. The Ogilvie Flour Mills Co., Ltd.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.