Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚNÍ 1904 Ymsislegt. Loftferð. Franskur greifi, Henry de la Paulx aö nafni, einhver djarfasti loftsiglingamaöur, sem nú er uppi, Fréttabréf. Spanish Fork, Utah, 25. Maf 1904. Herra ritstjóri:—Yfirleitt er hér stórtíPindalítið. Vortföin hefir verið bæði hagstaeð og góð og útlit með allar uppskeruhorfur mikið aon og Leé töluPu yfir moldum hans, en fjöldi fólks fylgdi líkinu til grafar. E. H. Johxson. Dánarfreguir. Hinn 13 Maí siðastliðinn lézt hefir nú undanfarið veriö aö gera,„0^ Atvinna og verzlun sýnist ý3'”hnnur þórðarson að heimili tilraunir meö loftskip nálægt bæn- j vera með i,flegasta móti og yflr ! ^tur sinnar, Guðrúnar Ólafsdótt- um Cannes á Frakklandi. Segir , höfuð er hér bæði ársæld og vel- hann, aö ekki muni þess langt aö bíða, aö loftskip sitt veröi svo fullkomlega og haganlega úrgaröi gert, aö hann geti jafnframt ferö- ast á því um sjóinn, eins og hverj- um öörum bát. Svo langt segist hann vera kominn áleiöis meö uppfundningu sína, aö hann geti líðan. ur á Pambinafjöllum í North Da- kota. Hann var fæddur 17. Febr. 1884 á Bæjarstæði í Sayðisfirði í Hér í vorum bæ er atvinna og Norðurmúlasýslu. Tæring var framfarir með mesta móti; það er j banamein han3. Sigfinnur sálugi nú verið að byggja hér stóra sykur-; var si,prútfc og gofcfc ungmenni og mylnu, sem 6 að vera fullger fyrsta kær ö!lum er kyntust honum, og Október í haust. Við það v’jnna , þvi viumn og vandamönnum mikil 100 menn. Svo er bæjarstjórnin eftirsjá að hoaum. _ B. K. að drífa áfram vatnsleiðsluna, sem 1 __________ nú látið loftfarið staðnæmast eins um 70 manns vinna við; haldið er, Davíð Bjarnason (fri Forna- mörg eða fá fet yfir sjávarflöt og a« þaö verði langt komið með byrj- j hvatnmi)^ 8'2 ára gamall, lézt að heimili sonar síns B D Westmans kaupmanns í Charchbridge, Assa., fimtudaginn 19. Maí siðastliðinn. kosta nógu mikið samt. honum gott þykir án þess að þaö un Júlímánaðar í sumar ef ekki hækki eða lækki. koma fyrir r.ein óhöpp, sem von- Greifi þessi hefir veriö óþreyt- 1 andi er að ekki verði, þvi það mun andi í því að gera tilraunir með loftbáta, og hundruðustu loftferö- ina fór hann í síöastliðnum Nóv- embermánuði. , ,Loftferöin sem eg fór hinn 22. Okt. 1898, er sú hættulegasta af öllum þeim feröum, sem eg enn hefi fariö, “ segir greifinn. ,,Það var þá aö eg og samferöamaður Pólitfskar hreyfingar eru hér nú allmiklar. það sýnist að alt gangi eins og í sögu hjá repúblikum, en hjá demókrötum er einhver sam- dráttur og vindingur í öllu, samt eru þeir mikið vongóðir með sigur í haust, og tíust oss það mikið nátt- ; úrlegt, sérstaklega ef þeim tekst einhvern t’ma að finna einhvern for- minn sigldum rétt fyrir ofan reyK- mann hæfan til að sækja um háfana á stálsteypusmiöjunum í, setatignina. bænum Liege á Frakklandi. Loft-, Hér hjá löndum vorum er l’tið iö alt í kringum okkur var þrung- um stórtíðindi eða hvalreka nú á iö af eldfimum gastegundum, sem ; þessum dögum, þó mætti eg geta stigu upp frá reykháfunum, svo þess, að það hefir verið haft við feröin var meira en lítiö hættuleg. í þaö sinn fórum við rúmar sex hundruö og fimtíu mflur á loft- farinu. Ferðin var aö öllu sam- Banamein hans var lungnabólga. þetta tilkynnist viuum og vanda- mönnum hins látna fjær og nær. Davíðs sáluga verður nftkvæmar minst slðai'. Miðvikudaginn 18. Maf síðast- liðinn lézt í þingvalla-nýlendunni bóndinn þórður þórðarson, úr lúngnabólgu. Hann var fæddur í Brúnahvammi í Vopnafirði í Norð- urmúlasýslu og á fjórða árinu um sjötugt þegar hann dó. Ráðlegging til mæðra. Sé barnið þitt veikbygt, óvært, anlögðu mjög skemtileg an tíu um kveldið vorum viö staddir beint uppi yfir einhverri borg og hljómur kirkju klukkunn ar barst aö eyrum okkar í orð að stækka staðahverfið í sum-! ar eða haust, um n«kkurar „blakk- j ir“ norðurávið, og gleður margan snh llla ,°8 taugarnar séu í ólagi .... a ! eða ef eitthvað gengur að magan- mann að hugsa til þess; lfka hefi eg; uffl þá gef{Ju því8Baby s Own Tab- Klukk- j heyrt, að það mundi eiga að byria lets þarft ekki a8 ófctast þetta hér lúterska verzlun innan tíðar, J meðal. — það er næg reynsla fyrir sem einnig má teljast með fram- þvf að f því ern engin skaðleg efni törum, ef til framkvæmda kemur.: e®a ópíucn. Gef þú barninu þær j inn, ef það er veikt, og taktu eftir Herra Pétur Valgarðsson, einn j hvað fi jótt það nær heilsu og kröft- kvöld- sig héðan alfari með fjölskyldu sfna til Alberta í Canada hinn 17. um. þúsundir mæðra nota þetta meðal handa börnum sínum og þær hrósa því allar. Hvaða vitnisburðir „ . , . , . , ,, , eru frekar fullnægjandi ? Mrs. D. f. m. og fylgia þeim hjónum lukku- A McDairmid, Sandringham, Ont., óskir vorar. Herra Valgarðsson segir: „Baby’s Own Tablets upp hetír búið hér f Spanish Fork í 27 fylla allar þær kröfur, sem til akra | ár og liðið bærilega; samt sýndist þeirra eru gerðar, að því leyti mór aKra| fa 0 J ! er kunnugt. Eg álít þær ágætt kyrðinni. Viö heyröum hljóm-| af vorum mestu bændum hér, flutti inn mjög vel enda var kyröin í kringum okkur svo óviöjafnanleg og ólík því sem maöur á aö venj- ast. Þegar viö vorum yfir Belgíu sáum viö glögt árnar, sem undust eins og silfurlindar gegnum ■ TT,, „n v,röi hrevtt Aonum gott að skifta um og reyna I ‘ og engi. En fyr en varoi breytt- 0 ( 0 J barnameðal og hefi þær ætfð við ist útlitiö og slíka sjón, sem nú í cuna 1 uPru *anUl undir : heudina.“ þær fást hjá öllum lvf- bar fyrir augu okkar, hölCum VÍ5 h»„n og .ötau,. og eíns ef *HM „ til „IV tl . . synir hans tekio fjogur heimihs-1 L)r. Williams Medicine Co., Brock- aldrei áöur séö. Okknr synd.st j Woodpecker í j viHe, Ont" Askjankostar 25c. alt uppljómaö ut viö sJondelldar- Alberta> ocr ætla að stundft þar ^end, fin burðargjalds, með pósti. hringinn og eftir því sem v.ö kom- j aku kju ' kvikfjárrækt í sfcór. um nær varö birtan sterkari og; um gtfJ meiri. Viö fórum að svipast eft- j irþvíá landsuppdráttunum hvar! Hmn 18 þ. m lézt að he.mili , j j- foreldra sinna hér í bænuru unel viö mundum vera staddir og urö-, . * íngsputurmn Olatur Knstjftn MagnÚSSOQ. einkasonur hiónanna ' hressandi efnuni ásamtblóðhreinsandi efnum'setn áÖUr I J . verka á slímbimnurnar. Sainsetning þessara efna | Magnúsar Gíslasonar Og Guðbjarg- hefir >essi læknand! *hr!f á Catarrh. T/ , p ,, ^ Sendið eftir gefins vottorðum ar Jónsdottur. Oiatur sai. var f. j. cheney & co„ Toiedo. o.. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beztu. um þess nú t’arir, að viö vorum nálægt bænum Liege, sem er nefndur. Eftir því sem viö færöumst nær fæddur að Norðurgarði í Vest- varö þessi sýn tignarlegri og til-: mannaeyjum 16 Marz 1887, og komumeiri. Óteljandi eldtungur, j var þvf rúmra 17 ára að aldri þáj svo skifti hundruöum feta á lengd, J er hann dó. Hann fluttist með | kvísluöust og teygöu úr sér fram foreldrum sínurn til Utah fyrir og aftur urn geiminn. Og brátt j eitthvað 10—11 áruin og dvaldi; fór þetta svo vaxandi, að alt loft- jh’r í bæ þar til hann burtkallaf- iö sýndist nú standa í björtu báli. tst. Hann mátti með sanni kall- A eínu augabragöi varö okkur þaö ast mestl fyrirmyndar unglingur j ljóst, aö okkur væri betraaökom- fyrir regluseinl. dagfarsprýði og ast hærra upp, ef við ekki vildum hlýSni við foreldra sína- Hann stikna í þessu eldhafi. Viö fleygö- i var talsvert, hne,g5ur td Wkmenta ,, ,, , , ...,r . • . og hafði inikla smíðan4ttúru, hann um ut nokkuru af kjolfestunm, til, ° , , .... . . „ , „ ,, , - . , , . var því mikið vel hðinn at ollum, þess aö letta á loftfannu, og steigi r , , _ . sem hotðu tækuæri til að kynnast þaö nu um fjógur hundruö yards: , , , , » , , ■ „ , honum, og er nu sárt saknao. ekki hærra upp. Styttra máttum ekki fara. Fyrir neöan hamaöist eldbrimiö, meö legum brestum og braki, og þegai landa Vorra, sem sýndu það b zt viö litum út fyrir boröstokkinn sá- meg þvi ag taka innilega hluttekn- um viö ekkert annað en ólgandi JngU J sorg og striði foreldranna eldhaf æöi langa stund. Eftir því vig ofanskrifað tækifæri. sem við færöumst norðurávið, og „ . r ,, . . ; Banamein Oiafs sil. var tænng, [ þeUa smatt og gem baQQ þjtgist meg f nokkuiv L^tt e tir <i- undanfarin gr> bar þb sjúkdóm degi létum viö loftfar.ð síga nið- gÍQQ me5 frábærri sfcillingu og þol. j ur, og lentum noröarlega á Þýzka- j inlnæði. JftrSarförin fór fram frá landh j Iútersku kirkjunni, sem hinn láfcni __________^______________ j tilheyrði, og var þar sunnudags- ! skókikennari. Prestarnir Runólfs- CATARRH LÆKNAST EKKI með áburði, sem ekki nær að upptökum veikinnar, Catarrh er sýki í blóðinu ok byjfgingunni. og til þess að lækna verðuT að yera iuntaka; Hali’s Catai rh Cure er tekið inn og'verkar á blóðið og slftnhimn* urnar, Hails Catarrh Cure er ekkert skottumeðal. Pað hefir *il margra ára verið ráðlagt af helztu læknum heimsins. Það er tett saman af beztu Látið hreinsa Gólfteppin yðar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við llytjum og geymum hús búnað. einasta af foreldrum hans, systur, °/ Ur og tengdafólki, heldur ytirleitt °^ur" i óllum sem hann þektu hér á meða af fjær Liege, fór smátt minkandi. BÆNDUR OG BYGGINGAMENN Eg get gefid yður 10—15 prct. af- slátt á hverjum 1000 fetum af alls- konar byggmgavið.tiuttum í vagn- hleðslum á Inæstu járnbrautarstöð við yður. — Viðvíkjandi verði og skílmálum ættuð þer, sem fyrst, að snúa yður til A. LOFTSSONAR, WinnipesQen, Del. WINNIPEQ, MAN. Banfield 492 Main St. •9 wr: SQUARES (Gólfábreiöur) Viö höfum nú til ótal tegundir af gólfábreiöum, bæöi í gesta- stofur, boröstofur og svefnher- bergi. Templeton’s Axminsters eru heimsfræg, bæöi aö efni, lit og endingu. $5 afsláttur á hverri ábreiðu, sem kostar $30—$50. $10 afsláttur af þeim, sem kosta yfir $50. , Stærðirnar eru 3x3, 3x3 y2, 3x 4- 3^x434 yds. DÝRALÆKNIR O. F. ELTIOTT Dýralæknir rýkisins. Læknar allskonar sfúkdóma á skepn- um. Sanngjarnt verð. LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Pateut meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. Dominion Express Peninga- ávísanir greiöanlégar á Islandi, selur Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682, 20 prct afsláttur á enskum Brussels, af ýmsum stærðum og litum: $25.00 viröi fyrir $20.00 o.s. frv. Afsláttur á Tapestry nemur 20 prct. $10 viröi á $8. Gólfábreiður í svefnherbergi hvergi betri. 10 prct. afsláttur á þeim öllum. Meira en eitt hundrað tegundir til. BANFIELD 492 Main St. TAKID EFTIRI W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 845 William Ave —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. APIN5.J0RN S. BAROAL Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur ann alls konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 Heimili á hornRoss ave og Nena St. Fotografs... Ljösmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztulmyndir komið til okkar. Öllum velkomið að lieimsækja okkur. F. C. Burgess, 112 fíupe PÁLL M. OLEMENS byggingameistari. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEG Telephone2635 Rjóna askilvindan Léfctust í metSferö, Skilur mjólkina bezt, Endist lengsfc allra. Skrifiö eftir |veröskrá yfir nýjar endurbætur. Melotte Cfeam Separator Co„L1d I 24 PRINCESS ST. Beint á móti Massey-Hrris. WINNIPEG. - MANITOBA Ticket Office 391 MainSt. Næstu dyr við Bank of Commerce. TEL I 446- St, Louis syningin verður frá 30. Apríl til 30. Nóvember. Ferðist með hinum ágætu Northepa Paeifie járnbrautarlestnm: Winnipeg til St. Pnui. Ganga daglega. Leggja á staðkl. 1,45 e. m. og koma til St. Paul kl. 7,25 að kveldi’ Samband við alla staði í Suðri, austri og vestri. Ef þú ætlar þér að ferðast vestur á kvrrahafsströnd þá kom þú við á skrif- stofu Northem 'Pacific. féiagsins, 391 Main St., til þess að fá allar nauðsyn- legar upplýsingar. Aðgöngumið.. r seldir að391 Main St. fí. Creelman, H. Swinford, Ticket Agent. 391 Waln Gen. Agt. Clíti-.S. Fee, ♦ WINNIPEG: e5a Gen. Ticket & Paas. Agt., St. Paul. Minn. Þrír góöir kostir við þessa sölu búð’ Sæmilegur ágóði: Góðar vörur. ^.reiðanleg viðskitti. Þetta eru ástæðurnar fyrir þvi að verzlun vor blómgvast. Komið og finnið okkur. Lítið á birgðirnar. Takið eftir verð- laginu. þér fáið þá að vita hvað sennilegt er að borga fyrir góðan húsbúnað. Nýbúnir að fá heila vagn- hleðslu af útdráttarboiðum. sem smíðuð eru úr beztu harðvið. Verð §6.50. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VWE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. I. M. Cleghorn, M D LÆKNIR OO YPIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir því sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BAtOUR- ' - MAM. P.S.—íslenzkur túlkur við 'hendina hvenær sem þðrf gerist. “EIMREIÐIN” fjðlbreyttasta og skembilegasta tíma- ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá tl. S. Bardal og J. S. Bergmanno fl. OKKAR y-mywMi" ■»—l'M ■ -C3 • -- MOBBIS PIANOS Tónninn'ogjtilfinninginer framlertt á hærra stig og með meiri Iist en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BABBOCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLAKNIR. Tennur fyltar og dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn 81.00 Fyrir aðdraga út tðnn 50 Telephone 825. 527 Main St. ’ SEYMOUR HODSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjai-ins. Máltíðir seldar á 25c. hver. §1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Bilii- ardstofa og.sérlega vðnduð vínfðng og vindlar. Óke^pis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHK BAIRÐ Eigandi. ♦ ♦♦ ör- yggis Stál* Jiökin okkar eru falleg og endast vel. L öryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureignar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. nOCK FACE BRICK&STCNE. ;< <r ■^ilir.tiAl E J UÍ./1UHU W,S YeggfóÖur úr stáli Vel til búið, falleg gerð. títiloka dragsúg og og halda húsunum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. íu METAL SH/HGLE & SIDINC C0„ Preston, Ont. CLARE & BR0CKEST, 240 Princess St. WINNIPEG, Man. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ — ♦ ♦ ♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.