Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. Júní 1504. 5 Á meöal þeirra var Bandaríkja- maSur sem lét mikiö yfir sér. Enginn stóö honum jafnfætis aö karlmensku og hugprýöi þegar hætta var á fervum. Meöal ann- ars tók hann öllum öörum mönn- um fram viö fiskiveiöar. Hann vissi af staö, þar sem hann gat veitt nógansilung á einum klukku- tíma í mcrgunmat handa öllum viöstöddum, og til aö sanna sögu sína ætlaöi hann að fara snemma á fætur næsta morgun og sækja í soöiö. Um morguninn var hann snemma á fótum og bjóst til ferö- ar. Einn félaga hans kallaöi til hans þegar hann var aö fara og sagöi: ,,Vertu var um þig fyrir bjarn- dýrum. “ Hann stanzaöi, leit viö ogsagöi: * ,.Eg hefi aldrei óttast bjarndýr. Öll bjarndýr leggja á fiótta þegar eg horfi í augu þeirra. “ Hann haföi fleiri orö um það, hvaö augnaráð sitt væri öllum ó- argadýrum óþolandi, lagði síöan á staö og sagðist koma aftur meö silung í morgunmatinn áöur en tveir klukkutímar væru liönir. Svo leið morgunmatartíminn að ekki kom Bandaríkjamaöur- inn, og þegar borðaöur var miö- dagsmatur var hann enn ókom- inn. Félögum hans fór nú ekki aö veröa um sel; og þegar klukk- an var orðin þrjú og hann ókom- inn, þá stóöust þeir ekki lengur mátiö, heldur hófu leit og skiftu sér í allar áttir. Þe.ir leituðu vandlega á nokkurra mílna svæöi umhverfis byrgin, en uröu einskis áskynja. Um sólarlag sneru þeir heimleiöis og voru í þungu skapi aö geta margs til um það, hvað fyrir maryiinn hefði getaö komið, þegar þeir alt í einu þóttust heyra mannsrödd í fjarska. Aliir lögöu viö eyrun og hlustuöu. Jú, þarna heyrðist þaö aftur. Víst var þaö mannsrödcj. Allir hlupu nú á hljóðið, sem heyröist hvað eftir anhaö og nær og nær. Mennirnir voru nú komnir inn í þykkvan skógarbrúsk nálægt eyðunni í kringum húsiö hans Jóns gamla. Þar stóöu þeir viö til að hlusta og heyröu þeir þá röddina yfir höíði sér. Þeir litu upp fyrir s.g og sáu eitthvað vera að skreiöast niöur úr hárri eik. Þaö var Bandaríkjamaðurinn. Allir í einu vildu fá aö vita, hvaö maöurinn væri að gera þarna uppi. En hann svaraöi þeim meö svo hljóöandi spurningum: ,,Hafiö þiö nokkuö til að drekka? Sáuð þiö hann?“ ,,Sáum við hvern?“ spurðu allir. ,,Björninn. Hann hefir haldið sig hér í kring í allan dag. Þaö er stærsta bjarndýr sem eg hefi jnokkurntíma séö áallri minni æfi. ! Þaö elti mig snemma í morgun og eg klifraði upp í eikina til að forða lífinu. “ Allir lögðu nú á stað. heimleiöis og Bandaríkjamaöurinn fremstur. Alt í einu nam hann staöar og hrópaöi: ,,Þarna er nú bjarndýrið!“ Menn reyndu að koma auga á dýrið og höfðu byssurnar til taks. 1 „Sjáiöþiö þaö ekki? Hérna ! rétt hjá okkur! “ j Allir horfðu og miðuðu byssum sínum. Og þó fariö væri aö skyggjá, þá komu þeir auga á skepnu fram undan sér. En þaö var ekki bjarndýr, sem þeir sáu, 1 heldur syarta ærin hans Jóns gamla, sem var svo gæf og mann- elsk, að hún elti hvern sem var. Fyrst varö dauöaþögn. En eftir litla stund var þögnin rofin með því, að leitarmennirnir ráku upp skellihlátur svo undir tók í skóginum. \ U T T n UDLOFF GREIFIJ Hann kom seinnipart næsta dags: en mér hægði ekkert viö komu hans. Hann hafði ekki fundið von Fromberg. Hann haföi fariö til Charmes og komið þangað að giftingunni afstað- inni, og síðan lagt á staö á eftir brúöhjónunum. Hann fylgdi þeim eftir frá einu hótelinu til ann- ars, til Nancy, Bar-le-Duc, Rheims, Amiens, og þaðan til París; en í höfuðstaönum misti hann algerlega af þeim, og eftir árangurslausar fyrir- spurnir þar áleit hann réttast aö snúa heim aftur með bréfið. Eg sagði honum, aö hann heföi [ gert rétt, en atvik þetta jók á kvíða minn. Þetta \ var svo fyrirlitlega lítiö atriöi, en engu sföur lík- j legt aö reynast banvæn nálstunga, sem hleypti drepi í öll áform mín. Til þess aö bæta á kvíöa minn og vandræöi, heimsótti gamli lögmaðurinn mig næsta dag og sagöi mér, aö enn væri verið aö snúast í aö selja jarðirnar. og gekk á mig um það, hvort mér væri alvara aö láta þær ganga til óviökomandi manna, oghvort ekki væri réttara aö láta Nauheim greifa vita um þetta, sem tilvonandi eiginmann kánt- essunnar. Látbragö hans sýndi, aö hann grun- aöi mig um aö fara á einhvern hátt á bak viö sig cg var gramur yfir þvf. Segði hann Nauheim frá þessu, þá mundi hann, auðvitað, grípa tækifæriö til að gera mér ónæöi, oghvaö lítil bending, sem honum yröi gefin um illan grun á mér, gæti haft sérlega ó- þægilegar afleiöingar. En eg gat ekkert aö gert; og eg varö svo argur viö þrákelkni lögmannsins, að eg lét hann fara með það eina svar, aö honum væri betra aö láta mál þessi afskiftalaus ef hann ætlaöi aö veröa lögmaöur minn framvegis. Eg gat séö, aö hann varö forviöa af orðum mínum, og eg hálfpartinn sá eftir aö hafa talaö þau, en hann var farinn áöur en úr mér var reið- in. Þaö var, samt sem áður, óþolandi, að þetta smáatriöi skyldi þurfa að ónáöa mig einmitt þeg- ar eg bar allan þunga hins mikla vandamáls á herðum mér. Eg lét því lögmanninn eiga sig og reyndi að gleyma þessu sölumáli og hafa allan hugann við áform mín. Alt annaö gekk eins vel og við gátum frek- ast óskað. Minna sökti sér meö líf og sál niður í málið, og viö samtal okkar næstu dagana heföi eg ekki getaö ákosiö einlægari og einbeittari bandamann. Þessi trúnaðarmál drógu ökkur nær hvort öötu, og eg tók eftir því, mér til mik- illar gleði, aö glaöværð hennar fór vaxandi. Hún haföi svo gersamlega allan hugann viö aö búa sig undir hina hættulegu feröt iljMunchen, aö sorgin eftir fööur hennar varö að víkja, og vonin um aö áform okkar hepnaöist og nýtt líf opnaöist fyrir henni viö þaö aö losast viö Nau- heinr og hina óttalegu ábyrgð sem ríkisstjórp fylgir, veitti henni meiri lífsgleöi en hún hafði haft af aö segja um langan undanfarinn tíma. ,,Eg á alt þetta þér aö þakka, >frændi, “ sagöi hún einu sinni, því hún var farin aö tala hreinskilnislega viö mig um alt sem henni bjó í skapi. ,,Ef þú bara heföir komiö til Gramberg fyrri, þá er eg viss um aö þú heföir fengið fööur minn til aö hætta viö alt þetta ráöabrugg; jafn- vel þó eg stundum haldi . . . “ ,,Hvað?“ spuröi eg þegar hún þagnaði viö. ,,Aö þáö sé gott þú komst ekki fyrri. “ Augu hennar voru glaðleg, og þaö var á- nægjulegt aö horfa í þau. „Kannske svo sé. En því heldur þú þaö?“ ,,Þú hefir lag á aö gera þaö ánægjulegt sem er í sjálfu sér óánægjulegt; og ef til vill heföir þú hvatt mig til aö gera alt eins og hann vildi. “ ,,Það eru ekki margar konur, sem mikið þyrfti aö hvetja til aö verða drotningar. “ ,,Ef til vill ekki, ef þaö er skilyröislaust. “ „Þaðereitt skilyröi, sem eg heföi aldrei mælt meö, “ sagði eg og horfði í andlit henni. ,,En þú veröur nú samt drotning og viö þínir auömjúkir þjónar, boönir og búnir til aö hlýða öllum þínum konunglegu skipunum. “ ,,Eg er búin að ráöa viö mig til hvers eg skal fyrst nota vald mitt, “ sagöi hún, eins og henni væri full alvara, og horfði á mig. ,,Og hvaö á þaö að verða?“ ,,Þaö snertir þig. Eg ætla aö gefa út skip- un í ríkisráöi—leyndarráði. ‘ ‘ „Leyndarráöi! Þú ert orðin lærð í stjórn- mála-orðatiltækjum. Eg er hræddur um, að leyndarráð þitt veröi fáment. “ ,,Já, “ svaraði hún og kinkaöi kolli brosandi. ,,Við tvö. Og skipun mín veröur sú, aö leynd- arráösforseti minn segi mér æfisögu sína. Viljir þú ekki segja frænku þinni hana, þá verður þú aö segja drotningu þinni hana. Og eg veit, aö saga sú hefir leyndarmál að geyma. Þú heldur, býst eg viö, aö eg veiti þér enga eítirtekt, og verði þess aldrei vör þegar hugur þinn hvarflar til liöna tímans, og sjái ekki hvernig þú verst spurningum mínurn og smeygir þér kænlega hjá snörum þeim, sem eg legg fyrir þig. Þú mátt ekki halda, aö vegna þess þið reynið að gera mig að drotningu þá sé eg hætt að vera kona—og meö kvenlega forvitni. “ ,,Á þessumdögum höfum viö engan tíma . .“ ,,Svona hefir þú þaö, “ sagöi hún hlæjandi. ,,Eg veit hvaö þú ætlar aö segja. Aö þú hugsir aldrei um liðna tímann vegna þess þú hafir allan hugann viö þessi mál okkar; aö þegar maöur standi í svona máli og þurfi alt aö undirbúa, þá hafi inaður engan tíma o. s. frv., o. s. frv. En þú býrö yfir leyndarmáli, Hans frændi—leyndar- rriáli, sem aldrei líöur þér úr huga; sem er þessu nýja stríði og vandamálum með öllu óviökom- andi; sem kallaði þig héðan í tvo daga litlu eftir aö þú komst fyrst, og hefir dregiö línur í andlit þér. Þetta getur stafað af því, aö þú átt engan trúnaðarmann til aö segja frá leyndarmáli þínu. Þú lítur auövitaö á mig eins og annan ungling— eins og þiö þessi stillingar og hraustmenni æfin- lega gerið—sem lítil stoð væri að sem vin og KORNVARA Aöferð okkar aö fara meö korn- flutninga er næstum því fullkomin. Þegar þér hafiö kornvöru aö selja eöa láta flytja, þá verið ekki aö hraörita okkur verö á staðnum, en skrifið eftir upplýsingum um verzlunaraðferö okkar. Thompson, Sons & Co. Grain Comraission Merchants, WINNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canada. Blue Ribbon Baking Powder varðveitir heilsu familíunnar af því það er svo hreint og óblandað, og búið til með mestu nákvæmni. Hættið ekki á að kaupa annað en BLUE RIBBON. ^^c.pd.kannan 3 verðmiðar í hverri könnu. ekki sé trúandi fyrir leyndarináli. Ogsamt. . .“ hún hikaði viö, lagði hendina hægt í hönd mér og sagöi blíölega og löngunarfull: ,,Þú hefir gertsvo mikiö fyrir mig, aö mig langar til aö geta á ein- hvern hátt ofurlítiö hjálpað þér. Get eg þaö, frændi minn? Eg er ekki drotning enn þá, eins og þú veizt, og get því ekki boöiö. Eg er ein- | ungis þakklát stúlka og get ekki nema beöiö. “ Það truflaöi mig meira en lítiö að vita til þess hve nákvæmlega hún hafði vaktaö mig, og eg gat ekki varist því að veröa snortinn af þess- ari litlu bæn hennar. En eg mátti ekki ganga á lagiö. ,,Þú ert góö og staöföst félagssystir, “ svar- aði eg. ,,En viö veröum aögeyma söguna þang- aö til skipunin kemur frá drotningunni, “ sagöi eg hlæjandi. ,,Það er að minsta kosti ákveöinn frestur, ef ekki blátt áfram neitun. En drotningarskip- unin kemur, frændi minn. Eg vil fá að vita hvers vegna þú neitaöir fyrst að koma hifigaö; hvaö kom þér til aö breyta stefnu þinni í því; hvernig á því stóö, að viö höföum öll ranga hug- mynd um þig; hvers vegna þú ert alt öðruvísi en viö bjuggumst við—æ, það eru óteljandi spurn- ingar, sem brjótast fram á varir mínar, og mig langar til aö leggja fyrir þig. “ ,,Þú heldur aö stúdent geti ekki einnig verið dugandi maður?“ sagði eg, sumpart glaöur af því, hvað ant hún gerði sér um mig, og sumpart í vandræöum yfir spurningunum. ,,En þú ert ekki einu sinni stúdent. Þú opnar aldrei bók og tilfærir aldrei neitt úr bókum —ha, nú hrekkur þú viö aí því að eg skuli hafa vaktaö þig. Eg get lesiö í augu þér þó þú hald- ir þú getir gert þau ólæsileg með tilfinningarleys- isskýlu. Þú gleymir stundum aö draga skýluna nógu vandlega fyrir. Já, þetta er betra: nú er ekkert hægt aö lesa í þeim. “ Meöan hún lét dæluna ganga, horföi hún stööugt í aUgu mér hlæjandi og sigrihrósandi. Og þaö kom mér í vandræði. Síðan sneri hún viö blaðinu og sagöi: „Þreytir þetta stríö mitt þig, frændi minn? Eg get Iagt höft á forvitni mína ef svo ér. En einhvern tíma segir þú mér frá öllu?“ „Er þaö aö leggja höft á forvitnina?'* spuröi eg, og þá hló hún aftur. „Já, einhvern tíma skal eg segja þér alt sem er aö segja. En þaö væri gagnslaust aö segja þér þaö enn þá. “ ,,Er þaö raunalegt leyndarmál?“ sagði hún eftir hálfrar mfnútu þögn, og heföi óefaö haldiö áfram meö sína vingjarnlegu ynrheyrslu ef eg hefði ekki veriö svo heppinn, aö vinnumaöur kom inn rétt í þvf og sagöi, að Steinitz, sem eg hafði sent til Munchen, væri kominn og vildi tafarlaust fá aö finna mig. „Eg vona aö ekkert gangi aö, ‘* sagði Minna óttaslegin. , ,Eg á ekki von á því; ekki annað en það, aö viö verðum aö hætta samtalinu. “ „Mundu hverju þú hefir lofaö mér, “ sagði hún. „Eg hefði átt aö setja skilyrþi—að þú lesir mig ekki framvegis svona nákvæmlega, ‘ • svaraði eg hálfhlæjandi og stóö upp. „Þá hefi eg lesið rétt? Augu þín eru mér jafn læsileg og bækur. “ „En þér er samt ráðlegra aö lesa þau gœti- lega, “ sagöi eg. „Því þá?“ „Þú getur ef til vill rekist þar á kapitula með nafninu þínu yfir. “ „Það þætti mér vænt um, “ sagði hún hlæj- andi og augu hennar tindruöu. „Eg vildi gefa alla veraldarinnar muni til aö vita, hvort fyrirsögn þess kapitula væri Bavariu drotning eöa Minna frænka. Hvort er þaö? Segöu mér þó aö minsta i kosti þaö. “ „Þaö getur veriö hvorugt, “ svaraöi eg eins og óákveöinn; en þaö leit út fyrir, að hún færi nærri um hvaö eg meinti og þætti vænt um þaö, því hún var kafrjóö þegar eg yfirgaf hana. Steinitz beiö mín óþreyjufullur. „Þaö er ilt að frétta, yðar tign, “ sagöi hann. „Eg fann Praga snemma í morgun, og hann biö- ur yöur að koma til Munchen sem allra fyrst. Hann hefir komist á snoöir um eitthvaö hjá hin- um, sem hann vill helzt segja yöur einum. Á hádegi á morgun bíöur hann yöar þar sem þiö fundust áöur, og hann segir, aö vandlega veröi aö gæta kántessunnar, einkum þegar þér eruö aö heiman, og aö sem allra minst ætti aö bera á ferö yðar til borgarinnar. “ „Sagði hann yður ekkert frekar um þaö, sem hann haföi komist á snoöir um?“ „Ekkert nema þaö sem eg segi. En eg dró þaö af orðum hans, aö einhver tilraun sé á seiöi aö ná kántessunni héðan úr höndum okkar. “ Þetta var sérlega sennilegt, en eg áleit þaö ekki jafn hættulegt og Praga, því eg þóttist viss um, aö þegar eg skýröi Heckscher barún frá fyr- irætlunum mínuin, þá mundi hann aö öllum lík- indum velja það augnablikið sem auðveldast sýndist aö grípa hana svo lítið á bæri, og það yrði svo aö segja á síðustu mínútunni.þegar Minna væri á heimleið frá höllinni. Engu að síöur ætlaði eg til Munchen. Eg haföi, hvort sem var, ákveðið aö fara þangað degi seinna, og skýrt frá þeirri ætlan minni; en nú af- réö eg aö fara samstundis. PTg sendi eftir Kru- gen og sagöi honum fyrirætlan mína, og fól hon- um á hendur að gæta Minnu vandlega; og eftir að eg hafði talað við hana fáein orð og hún látið f Ijósi umhyggjusemi fyrir mér á feröinni og—aö eg hélt og gladdist af—söknuö viö skilnað okkar, lagöi eg á stað með Steinitz í það, sem eg bjóst viö aö gæti orðiö hættulegur leiðangur. XIII. KAPITULI. Skák. Hinn þýöingarmikli dagur var nú í nánd; og eg vonaði, að árangurinn af ferðinm til Munchen yröi sá, að allur undirbúningur minn yröi full- geröur og eg heföi ekkert annaö að gera en sækja Minnu og fylgja henni til Munchen. Alt hafði gengiö bærilega þaö sem af var. Eg hafði enga ástæöu til aö hugsa, aö Heckscher eða Nauheim hefðu minstu hugmynd um, aö eg vissi um svik þeirra; og auövitaö var það höfuöatriöið í öllu ráðabruggi mínu, að þeir ekkert skyldu um það vita. Þess vegna var mér illa viö aö fara sjálfur á fund Praga, og afréð eg því að senda Steinitz til hans þegar viö kæmum til Munchen og láta hann segja honum íyrirætlanir mínar og fá aö vita um þessa Ostenburg-hreyfingu. Sjálfur fór eg rakleiöis til Heckscher barúns. Hann tók mér vingjarnlega aö því er séö varö; en auðséð var þaö, að áhyggjur hans fóru vaxandi eftir því sem nær hinu þýöingarmikla augnabliki dró. „Altgengur vel, vona eg?“ sagöi eg eftir aö við höfðum heilsast. „Viö höfum búið alt undir. “ N „ Alt gengur Ijómandi vel, “ ^varaði bann. „En þér komið hingað einum degi fyrri en viö áttum von á. “ „Eg er ekki alkominn, “ svaraöi eg, ,,en eg átti hingaö sérstakt brýnt erindi. Frænka mín er ekki vel frísk; og hún verður taugaveiklaöri eftir því sem nær deginum cregur. Eg á öröugt meö að halda kjark í henni. Eins og gengur meö kvenfólk. gengur hún með þá grillu, aö eitt- hvaö muni henda hana á síðasta augnablikinu— einhver ógæfa muni kollvarpa henni. En eg vona mér hafi nokkurnveginn tekist aö útrýma’ þeirri grillu. “

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.