Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 8
8 LOGBERG. FIMTUDAGiNN 2. Júní 1904. Eggertson & Bildfell, 470 Main st. Baker Block. Þridju dyr suður af Bannatyne ave. Ágætt taekifæri að kaupa. 480 ekru farm í Lakeaide norður af bæn- um Gladstone Manitoba. 100 ekrur ræktaðar. Stðrt íveruhús á stein- grunni. Timburfjós 80x100, tekur 100 gripi. Whit® Mud áia rennur í gegnum hornið á landinu, þessi farmur er einn sá bezti í því héraði. Prísinn er mjög lágur og skilmálar góðir. Við höfum einnig SW. £ af Sec. 14, R p. 23 Range 4 austur nálægt íslend- ingafljóti fyrirað eins $065.00 landið. Verið ekki lengi að hugsa. Tel. 2685 — 470 Mainfst. Eggertson «Sc Bildfelí, Fssteignasalar. Úr bænum. og grendinni M. J. BorgfjörS hefir byrjaS aldinaverzlun heima í húsi sínu á William ave. Mr. Árni Éggettsson hefir látiö setja Telephone í hús sitt og veröur nr. á honum 3033. Guðsþjónustur í söfnuðum séra H. B. Thorgrímsens: í Vídalíns-kirkju 2. sunnudag eftir trínitatis (12. Júní) klukkan 11 árdegis. í Hallson-kirkju, 3. sunnudag eftir trínitatis (19. Júní) klukkan 11 árdegis. í Péturs-kirkju, 3. sunnudag eftir trínitatis (19. JúnO klukkan 3 síödegis. Við allar ofangreind.ar guös- þjónustur veröur altarisganga. Edinburg ,,Tribune“ segir<>frá því, aö miðvikudaginn 25. Maí síöastl., hafi látist aö heimili sínu hjá Gardar, N. D., konan O. Jónasson Melsted, 7 x árs gömul. Stúlka, sem talar og skrifar[ís- lenzku Og ensku, getur fengið stööuga atvinnul.Jviö dry goods verzlun Guömundar Jónssonar á suövesturhorninu á Ross og Isa- bel strætum. Æskilegast er, aö umsækjandi hafi áöur unnið viö samskonar verzlun. G. Johnson, Cor. Ross & Isabel, Winnipeg. ODDFELLOWS FUNDUR verður haldinn á*Northwest Hall þriöjudagskveldiö 7. Júní, kl. 8 að kveldinu. Æskilegt ’aö sem flestir sæki fundinn. Embættis- mannakosning og fleira. Á. Eggertsson, P. S. —*----------------- í Maí-blaöi ,,Sam. “ eru £tvær auglýsingar, sem eg vil [biðja fólk { söfnuðum kirkjufélagsins ísl. lút- erska að gæta vel að áöur4 en er- indsrekar eru sendir á ársþing þess, sem byrjar 24. Júní. Önn- ur auglýsingin er frá skrifara kirkjufélagsins viövíkjandi far- bréfum þingmanna; en hin frá skrifara sunnudagsskólanefndar- innar viövíkjandi fundarhöldum út af sunnudagsskólamálinu meö- an á kirkjuþinginu stendur. Enn fremur auglýsi eg nú fyrir hönd hr. Runólfs Féldsteös, formanns hinna sameinuðu bandalaga í söfnuöum kirkjuíélagsins, aö bandalagsfundurinn á kirkjuþing- inu veröur settur kl. 2 ál6mánu- dag 27. Júní. Nákvæmar mun hr. Féldsteö auglýsa þann fund innan skamms. Winnipeg, 31. Maí 1904, Jón Bjarnason, forseti kirkjufél. Annaðí hvort verður að lækna eða líða segir gamall málsháttur, en nú á dög- umer enginn sársauki eða verkur sem ekki má lækna með 7 MONKS OIL. CHR. INGJALDSON, 209 JAMES St. Af þvi við seljum svo ákafiega mikið af G-roceries út um alt land, þá getum við staðið við að selja með betra verði en önnur verzlunanhús í Canada. —Takið nú eftir: TE í loftheldum 1 pd. dósum, jafnast við hverja tegund sem se!d er á 50e pd' fvrir 35c. COCOA vanaleg 30c. tegund. Við seljum það á 21c. KAFFI: Bezta Java & Moc’na kaffi i loftheldum 1 pd. ciósum, pd á 40c. PICKLE5: Stórarkönnur, súrt. sætt Chow Chow og hvítur lauk- ur. Kannan á 25c. THE - - - F. 0. MABERCO., LIMITET. 539 til 549 LOGAN AVE. ■iwi 11 ....... Dp. m. halldorsson, Par*lc Blver, KT X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. Stirður liáls Hafi hálsinn stirðnað við að sitja í trekk. geturðu læknað það með því að mýkja taugarnar moð 7 MONKS OIL. M, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftin galeyflsbréf GARRUTHER3,Jð i 4SÍ 0 N & BRADLEY, Fasteigna og fjármála agentar 471 Main St- Telephone 4 >. Opiö aö kveldinu klukk- Hvít og mislit Vesti eru ætíö smekkleg. Þau kaupa allir, sem vilja vera vel búnir. Vestið og háls- bindiö er þaö eina af karl- mannafatnaðinum, sem er skraut f aö sé frábreytilegt aö lit. Margt af vestunum okkar er sérstaklega fallegt. Verðið er frá $1.25-$3.50. Sumar- Hattar HANDA KVENFÓLKI. — Miss James er nýkomin frá Winnipeg. Hún hefir verið þar að líta eftir nýjasta sniöi á öllu því er viövíkur sumar- höttum, og kom meö mikiö af höttum af nýjustu gerö. Nyir Blouse hnappar Allir kaupa nú hjá okkar Blouse hnappa á 250, 50c og 75C. J._F. FUMERTON & CO. Gienbor©, Man. Bending. Telefón númer mitt er 2842. Búð- irnar eru á 591 Ross Ave. og 544 Young Str. Kökur seldar lOc dúsínið. Q. P. Thordarson. Prentsmiðja. Kæru Islendingar ! Eg liefi sett niður nýja prentsmiðju á horninu á Young og Notre Dame Strætum (Nr. 656 Youngj og tek þvi til prentunar alt, sem eg kynni að verða beðinn um, og fólk þarf að fá prentað. Eg mun leitast við að leysa verkið bæði fljótt og vel af hendi; og vonast eg jafnframt tftir að ísl. í þessum bæ og nærlendis leiti til mín áðurien þeir fara í ensku prentsmiðjurnar með verkefni sitt. — Eg get ábyrgst vand- aðau og nákvæman prófarka lestur, þeim til hægri verka, sem ekki hsfa tækifæri tii þess að annast það sjálfir. Winnipeg, 31. Maí 1904. Gísli Jónsson. Nýr úrsmiðnr. Christáfer Ingjaldson, sem um síð astliðin 5 ár befir unnið í búð hr. G. Thoinas, hefir nú byrjað gull- og úr- smíði fyrir eigin reikning í rakarabúð Árna Thordarsonar 209 James Str., rétt fyrir neðan lögreglustöðvarnar. — Hann afgreiðir allar viðgerðir fljótt og vandlega.og vonar að alliríslendingaj, sem þarfnast viðgerðar á úrum, finni sig að máli. Það borgar sig fyrir landann. 10 ekrur með góðum byggingum á rétt fvrir utan bæinn. Verð aðeins S2500. Á Alfred St. 33 feta lóðir á $175 hver. Á Charlotte St. 41 fet með bysgingum á. Gott vöruhúsastæði $100 fetið. Á St. Joens Ave: 401óðir á I$60 hver. Þetta eru góð kaup. Á Chestunt Ave. Block rétt hjá' Port- age Ave. 8 lóðir á $15,00] J’etið. Verður bráðum $20 virði. Á Young St., nálæg‘Portage Ave, $20 fetið. Á Manitoba Ave: 200 fet frá Main St. 160 fet með þremur húsum á. rúm fyrir tvö í viðbót. Aðeins $5250 Finnið okkur uppá kjörkaup á húsum og lóðum rIís staðar í bænum. Við höfum bújarðir með góðu verði. Fáið hjá okkur verðlista. Carruthers, Johxston & Bradley. WINNIPEG. Auditorium Sumar- skemtanir STÓR SÖNGLEIKUR Opiö á hverjum degi kl. 2. nema á manudögum. Aögangur: 10 c., 20 c. og 30 c. TMMJFTIH Wiborgs’ borðöl er heilsusamlegt og bragögott. Óáfengur maltdrykkur. — Þetta er í fyrsta sinni, sem þessi drykkur hefir veriö fáanlegur í norövesturhluta Canada. Til sölu hjá Benson Bro’s Brewery, LOUIS BRIDGE P.O. Tel 2987. P. O. Box 24. Peningasparna ður í matvöru. an 8...... Aögangur: 25 c., 35 c. og 50 c. Karlmanna Skyrtur Á EINN DOLLAR.—Bezta úrval af sumdrskyrtum.- —Þessar fallegu, vel sniönu, þægilegu skyrtur eru búnar til í Canada og eru með ýmsri gerö og ýmsum litum. Þér munuö hvergi geta feng- ið þær jafngóöar. Sumar eru einlitar, aörar mislitar, en verðiö á þeim öllum er hið sama, eöa $l.po. Oddson.Haasson og Vopni Landsölu og fjánnála agentar. 55 Tribuiie Bldg. Tel. 2312. P. O. Box 209. Beztu kaup í borginni. Nýtt hús, bygt á stein- grunni, veggir úr brend- um tígulsteini, 9 þuml. þykkir. Hús þetta er tvíloftaö með öllum ný- tízku-umbótum. Stærö hússins er 20 f. á breidd og 30 fet á lengd. Lóö- in er 50 feta breið og 100 feta löng. Verðið að eins $2,600 Góöir borgunarskilmál- ar. Veröur aö seljast fyrir io. Júní. Viö þor- um aö mæla meö þess- um kaupum, sem einum þeim beztu í borginni. Oddson, Hansson & Vopni. Maple Leaf Reuovating Works Við hreinsum. þvoum. pressum og gerum við kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hall, Telephone 482. Carsley & i'o. Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum litum í sumarkjóla og pils á 65C, 75c, $i og $1.25 yd. 46 þuml. breiö Voiles, svört og mislit Sérstakt verö 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines 35c, 50C, 75C, $1 yd. CARSLEY&Co. 344 MAIN STR. - ~<Síia«5CCCCCCCCCO De Laval skilvindur. ' eru beztar allra. Tegundin sem notuð er á rjóma- búunum. Allir smjörgerðarmenn, sem nokkuð eru komnir áleiðis í því að búa til góða vöru nota að eins De Laval skilvindur. Margir þeirra brúkuðu áður ýmsar aðrar tegundir, en reynzlan kendi þeim fljótt að það var peningasparnaður að brúka að eins De Laval. Árangurinn af reynzlu þeirra er því þetta: Eyddu ekki peningum í kostnaðarsamartilraunir- Kauptu að eins DE LAVAL. The DeLaval Cream Separator Co. 248 Dermot Ave., Winnipeer Man. MONTREAL TORONTO PEILADEIPLíA NEW YORK CHICAGO SAIS f RANCISCO ‘J H. B. & Co. Búðin Hiss Bain’s IILLIIfERT 545 riain Street J Fallegir og ódýrir hattar. Fjaðrir hreinsaðar, litaðar og hröktar. í 454 Main St. Slí'1 í %%%%z%%. •»- LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna Sjj j vöndunar og verðs. if' , TOI'ICI' & l’ll. I |B 368—370 Main St. Phone 137. ii í China Hall, 572 Main St, | ýjg Phone 1140. || er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, med bezta verði eftir gæðam. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsrt gerð, og einnig flekkótt Muslins voil sem e-t mjög hentugt í föt um{h>ta- tímann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með misiitum satin röndum Verð frá 12|c. til 60c. pi. yds, Sokkar: The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæia fram með þeim. Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir. og vér erum sannfærðir um að þár munuð eftir það aldrei kuapa sokka annars staðar en í H. B. & Co’s búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c, til 76c. parið. Kvenua-noerfatnaöur. Við höfum umboð8söiu hér í bæn- ' á vörum ,,The Watson’s Mf’g.“ félags. ins, ogerþað álitið;öllum nærfatnað- , betra. Við seljum aðeins góðar vöruri Mikið fcil af hvítum pilsum. náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75. Sumar blouses. Þógar þór ætlið að fá yður fallegar blouses þá komið hingað. Sín af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru ljómandi fallegar. Verð frá $2,00 —$12,00. Henselwood Bemdickson, «Sc Co_ GUexOioi HVAÐ ER UM ' Rubber Slöngur Timi til að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist hjá okkur um knetti og önnur áhöld fvrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. ttubber skófatnaður og allskonar rubber varningur. er vana- lega fæst í lyfjabúðum. C. C. LAING, 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Stórkostlegar birgöir af beztu tegundum af JÁRN RÚMUM meö allra nýjasta sniði. Verðið við allra hæfi. Þér getið fengiö lán hjá okkur. TheRoyal Furniture Co.J 298 Main Str., WÍNNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.