Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.06.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚNÍ 1904. Búnaðarbálkur MA RKAESSK ÝRSLA. [Markaðsverö í Winoipeg 28. Maí 1904,- Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern ... .$0.86^ ,, 2 ,, 0.83^ »» 3 ♦ •8cJÍ >» 4 »» .... 74)4 Hafrar, nr. 1 ,, nr. 2 37C—38c Bygg, til malts ,, til fóöurs 42C—43C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.55 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.40 nr. 3.. “ .. .. 2.10 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.25 Haframjöl 80 pd. “ . . . . 2.25 Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 18.00 ,, fínt (shorts) ton . . . 19.00 Hey, bundiö, ton . . 18.00 ,, laust, ,, $i8-20..oo Smjör, mótaö (gott) pd. . .20C-30 ,, í kollum, pd .16c-18 Ostur (Ontario) ,, (Manitoba) Egg nýorpin ,, f kössum Nautakjöt,slátraö í bænum 8%c. ,, slátrað hjá bændum • -7lAc. Kálfskjöt Sauðakjöt . . IOC. Lambakjöt ... 15 Svínakjöt, nýtt(skrokka) . öy2c. Hæns ■ I2^C Endur Gæsir Kalkúnar .I5C-I7 Svínslæri, reykt (ham) 9/^-J3 Svínakjöt, ,, (bacon) iic-13)^ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.90 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2 yc-$y Sauðfé ,, ‘ ,, 5C Lömb fy »» • 5C Svín ,, ,, 43Ác Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$55 Kartöplur, bush Kálhöfuö, pd. ; ■ ■ 3/2C Carrots, bush 75C-90 Næpur, bush Blóðbetur, bush. .60C-75 Parsnips, bush . .. 75c Laukur, pd . • .4ÁC Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleðsl.) cord $4.5° Jackpine, (car-hl.) c. . .. 4.00 Poplar, ,, cord ... • $3-25 Birki, ,, cord ... • $5-5° Eik, ,, cord $5 00-5.25 Húöir, pd Kálfskinn, pd Gærur, pd .. 4 —6c um, a5 grísirnir séu sein inest liti við, mefan þeir eru litiir, og hleypa þeim út undir eins 04 fært þykir fyrir alduis sakir, þegar gott er veður. Bezt er nð beita ]-eirr. á graslendi fyrstu fj ira til timm mán- uðiuaog get'a þeiui nægile^t auka- fóöur án þess þó að títa þi fyrri en næ-ta mánuðinn, eðu sex vik- urnar áður en farið er með þá til marka*ar. með þes*ari afferS vaxa grfsirnir og þiífast ve!,hioskast við- tmandi og verða hraustir. G- sirn- ir eru oft drepnir í uppveX’inum á ofgúfri raeðferð eða af miklu eldi fyrstu fjórar vikurnar eftir að þeir eru gotnir. Eigandinn heldur að það sé um að gera að títa grísina sem allra fyrst, til þess að úr þeim t;eti orðið góðir sláturgripir, en það er hætt við, með þeirri aðrérð, að grisirnir veikist og drepist fyrir tímann, t stað þess að vaxa og dafna vel. En það eru inargir, sem ekki vilja láta sér segja,t þó svona fari, heldur kenna ýmsu öðru um en eldinu ef gr sirnir vcikjast og drtpast, og þó er þaS margsannað, að shkt er, í flestum tiifeilum, ein- gongu eldinu og aðferðinni að kenna. Gyltan þarf að hafa gott fóður, meðan grísirnir ganga undir, og jafn-næga hreytíngu úti við þegar vel viörar. Sé veðráttan þannig.að ekki sé ráðlegt að hleypa grísunum út, verður að reka þá á fætur og lata þá hlaupa í kring í stíunni, t'makorn á hverjum degi. -RAÐLEQGINGAR. Mundu eftir því að hafa hæfi . lega mikiö af salti á hentugum stað i fjösinu, þar sem kýrin getur náð til þess. Kýrin þarf þ.'ss með lil þess að geta mjólkað vel. þú þarft ekki að búast við að kýrir þín mjúlki vel, né mjólkin verði góð, ef kýrin fær ekki annaö að diekka en skemt vatn úr göml- um stöðupollum. þú skalt ekki reiða þig á bit- hagann, eingöngu, til þess að viðhalda mjólkurhæðÍDni í kúnni þinni. Hún þarf jafnframt að fá nægilegan íóðurbætir svohún ekki geldist. Kú, sem ekki borgav sig, ætti enginn að ala; ekki einu sinni þó hann hafi fengið kúna að gjöf. Imyndaðu þér ekki, að á smjör- gerðarhúsunum sé hægt að búa til beztu tegund af smjöri úr rjóma, sem þú hefir ekki skeytt um að fara eirs hreinlega með og brýr- asta þörf krefur. GAIiÐYRKJA. það nái tilætluðum þroska. Vtða stendur það görðunum og garðraktinni fyrir þrifum að of stint er sáð að vorinu. Margir á- líta, að ekki liggi á að sá í garðinn fyr en allar aðrar annir séu búnar, j og láta hann svo sitja á hakanum. j Að vísu er það svo, að sumar mat- j jurtir eru svo bráðþroska, að þær þola þessa bið en langt er frá þvf, að svo standi á með allar tegundir þeirra. Og því fjölbreyttari mat- jurtategundir, sem hægt er að leggja til heimilisins, því betur er séð fyrir heilsufari og þægindum heimilisfó’lksins. TRJAPLÖNTUR það ætti að li 'gja hverjum manni í augum uppi, sem um nokkurn tíma hefir buið hér á sléttlendinu, hve nauðsynlegt sé að planta tré kiingum húsin, til skjóls fyrir næðingunum. Allir ættu því að láta sér umhugað um að koma sér upp slíkum skjólgörðum, sem ekki eingöngu eru mjög nauðsynlegir til að auka hlýiudi I hú«unum heldur eru jafnframt til hinnar mestu prýöi hvar sem þeir eru gróðursettir og vel haldið við. Og það er ekki erfitt að fá sér tré, sem menn geta verið vissir um að dafni oz þroskist, en auðvítað er að ekki j gildir einu hvernig þau eru sett j niður, og að þau þurfa hirðingar i og nákvæmni með, einkanlega framanaf meðan þau eru að festa góðar rætur. 8KII. VINDUR. A öllum bændabýlum þar sem búið er til smjör eða rjómi seldur ættu menn að fi sér skilvindu. Nóg er við vinnutímaun að gera og fólkshaldið dýrt svo sparlega þarf á hvorutveggju að halda. Skil- vindan sparar bæði t:ma og pen- inga. Með henni er hægt að ni betur rjómanum eða smjörefnun- um úr mjólkinni en með nokkurri annarri aðferð. Hún tekur af manni ómakið með að þvo upp og hirða allan þann fiölda af mjólkur- trogum, sem annars væri óhjá- j kvæmilegt að hafa á búinu, sparar rúm og sparar ís. En skilvindan þart góða hirð- ingu og góða meðíerð, eins og öll öanur áhöld. því mega menn ekki gleyma. það þarf að gæta þess að halda henni vel hreinni. það mi ekki láta hana standa í fjósinu,! efa þar sem hænsni getakomist að henni og sprrkað um hana. Utgjöldin við að eignast skil- vindu vaxi mörgum í augum. En | þar sem nægilegt brúk er fyrir hana rnarg borgar hún sig. UPPELDI GRÍSA. Hvað uppeldi erísanna s.nertir, þá á það að vera takmarkið, meðan þeir eru ungir, að gefa þeim til vaxtar, en ckki titu. Sú var tíðin, að það var álitið heillavænlegast að halda þeim spikuðum frá því fyrsts, og þangað til þeir voru orðn- ir fullorðnir. En það er ekki mik- il eftirspurn nú orðin ettir feitu kjöti, eða sdspikuðum svínum til slátrunar. Á hitt er meira litið, að sláturgripurinn sé vöðva mikill og holdið eða kjötið yfirgnæfaDdi, en títan ekki. Sé svínið fitað mikið, meðan það er & ungum aldri, verð- ur það aldrei mikið vexti, og spikið verður meira að tiltölu við kjötið en æskilegt er. Séu svínin látin hafa nægilega mikla hreyfíngu, tueðan þau eru ung og gefið fóður, Rsnr ekki er sérstaklega fitandi, heldar innibindur í ser meira af holdgjafaefnum, þá munu þeir ná viðunanlegri stærð og góðum þunga, án þess að fitna um of. verða þeir þi hinir æskilegustu og útgengilegustu sláturgripir, sem Hanlegir eru, og kjötið heilnæmt og ljúffengt. Af þessari (stæðu settu bændur að láta sér umhugað Fatt er það, stm htynnir betur að heilsu og þrifum, en að geta jafnan haft nægilegt af garðávöxt- um, til þ-ss að blanda með fæðuna. Vitaskuld er, að það koúar bæíi tíma og fyrirhöfn, að halda garð- inum í góðu lagi, en það borgar sig 3amt sem áður mætavel. Jarðveg- urinn þarf að vera vel undirbúinn, j og þegar sáð er þart að hafa það j fyrir augum að haga sáningunni þannig að auðvelt sé að uppræta alt illgre-i úr garðinum, án þess að \ sáðplönturnar verði fyrir skemd- um af blújárninu. Til þess þarf j að vera frá tutugu og fimm til j þrjátíu þumlunga millibil á milli plantanna. Sé svo reglusemi við- liöfð í því að stunda garðinn, og illgresið aldrei látið fá yfirhöndina þarf ekki að verja öllu meiri tima en hálfum klukkutíma daglega til þess að hreinsa nægilega á milli plönturaðanna. Jarðvegurinn þarfað veramjúk- ur til þess að hann sé vel fallinn til garðræktar. Alla hnausa og kögla þarf að mylja sem bezt í sundur, svo garðurinn verði vel fallinn til ræktunar. þi er það og jafnframt nauðsynlegt að útsæðið só sett hæfilega djúpt niður, svo Kvalafull gigt. Gigtin kemur af eiturefnum íj blóðinu. þetta er visindalega s inn j að og allir ættu að hafa það hug- j fast. Aburður og útvortis nieðul koma ekki að neinu haldi, því sjúkdímurinn á rót sína í blóðinu, og þar verður að komastfyrir upp- tök hans þess vegna er það að I)r. Williams’ Pitik Pills verka á gigtveikina eins og töframeðal. Nýja blóðið, sem þær búa til, drep ur allar eiturtegundir, scyrkir taugarnar -og vöðvana og rpkur gigtina á burtu. Mr. Robert Morrison, sem er í miklu áliti og mörgum kunnur í bænum Gaelph, Ont, segir: „Veiki min magnað- ist smatt og smátt og læknarnir kölluðu það. vöAvagigt í hilsi og herðum, sem að mér gekk. Eg get ekki frá því sagt hvað mikið eg þjáíist. Eg var rúmfastur í timtán minuði. Margir vinir mínir komu þá að finna mig og mér er óhætt að segja, að enginn þeirra hugði mér batavon. F-g reyndi mikið af meðulum, en áraognrslaust. Loks fór eg að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og mér er kært að geta lýst því yfir, að fyrir kraft þeirra, og góða umönnun konunnar minnar, er er eg nú kominn á fætur aftur. Eg er reyndar ekki orðinn albata i bálsinum, en hefi þó engar kvalir nú or3ið. Eg er nú sjötíu og n!u ára, o? ee er sannfærður um, að eg á Dr. Wil ams’ Pmk pills batann a*! þakka.'* þessar pillur hafa læknað þús- undir manna. Jafnvel vestu teg- undir af gigt. nýrnaveiki, húðsjúk- d mum og bavverk l6ta undan feim. þær geta a ýmsan hátt hjslpað þér' ef þú eit veikur. S;ldar hj4 öllurn lyfsölum eða sendar frítt með pésti a fimtiu cent askjan, eða sex öskjnr fyrir S2.50. ef skrifa* er til Dr. Williams’ Medicine Co., Brcckville, Ont. Góií meltinjg helzt við að eins með göðri melt- ingu Sé meltingarfæ-in í ólagi, brúkið 7 Monks Eyspepsia Cure. G. A. MUTTLEBUBY, LANDSALI. Skrifstofa yfir lmperial Bank. S. W 36. 15. S E. — S. E. & E. i of S W. 35. 15. 3 E, 400 ekrur af bezta sléttlendi. lítið eitt af smáskóg. N. E. & N. J of N. W. 2. 15. 3 E. Jarðvegur góður, svört gróðrarmo'd sléttlendi. W. 4 of 2 & E i of E J 3. 16. 3 E. 480 ekrur ágætt til gripa- og garðræktar N. W <fc S. W. of N. E. 18. 15 4 E. Slétta með smá runnum. N W. 4 otr S l of S. W. 9 lb~7TP. 2 mílur írá Ciandeboye. Svört gróðr- armold, smárunnar. S. E. & E i of S. W 10. 14. 3 E. Slægjuland. N. J <fc S E. 21. 16. 3 E. — Svört gróðrarmold, nokkurar siægjur og timbur. E' i 33 16. 3 E. N. W. 15. 16 3 E. Söluskiímálar góðiv til bændé. G. A. MUTTLEBURY. Meiri fréttir frá Logan Ave. Svæði það er nýju C. P. R. verk- stæðin ná yfir er 249 20j fethyrnings fet Félagið gefur ura 3000 mönnum vinnu. Aðal aðgangur að verkstæðunum verður um Blake St., sem liggur að Logan Ave. Strætisvagnar munu ganga upp Logan Avs. að Blake St. og þar sem mætast Blake og Logan Ave. verður miðpunktur hins nýja bæjar. NÚ hafið þér gott tækifæri, en ekki bjður það lengi. Lewis, Friesen ogPotter 392 Main St. Room 19 Phone 2861 OAKES LANDCÖ., 555 MAIN ST. Komiö og finniö okkur ef þér viljiö kaupa lóöir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eöa HOME strætum. Verö og skilmálar hvorufveggja gott.. Opiö hjá okkur á hverju kveldi írá kl. 7—914. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Oí’PiCE-TÍMAR: kl. 1.30 til 3!og 7 til 8 e.h TklefóN: 89. Scott & Menzie. ■í erum við fluttir í nýju skrifstofuna okkar og getum nú selt yður hús, lóðir eða bújaiðir með beztu kjörum. Við eigum eftir sex lóðir á Boyd ave. $300 hverja. Þær eru 33 fet á breidd hver, nálægt Main st. ZZZZZ Heil .,bloc“ af íóðum norðantil i bæn- um, $50 hver, Þetta eru kjörkaup. Tiu lóðir i Fort Rouge, austur frá Pem- bina st., §135 hver. Fallegustu hússtæði. Tvær fimtiu feta lóðir á Wardlow ave. rétt fyrir vestan Pembina st. 81100.00 hver. Fimtíu feta ióð á Geitrude Ave. ná- lægt Crescent, 8900.00. Fimtíu feta lóð á Gertrude ave. nálægt 'Pembina st,. 8750.00. SCOTT & MENZIE. RESTAURANT til sölu. ísrjómi, Kaldir drykkir, Tóbak, Lunch-counter, Sex svefnherbergi. Mánaöartekjur $1200.00. Verð $3000.00. Snúiö yöur sein íyrst til ORR and HARPER Room 14 McKerchar Block.| Tel. 2645. P. O.'Box 624. WILTON BROS. Rea! Estato aml Fiiianeial Brokirs. Hclntyre Block . Tcl. 26!)8. BYGGINGALÓDIR hingað og þangað um bæir.n höfum við til sölu. ÍBÚDARHÚS. Við höfum nokkur ágæt íbúðt r- hús til söiu með beztu kjön m VER.IID NOKKRU.M HUNDRUDUM doliara í að kaupa lóðir á C ith- edral Ave A fáeinum mánuð- um munu þeir peningar tvófald- CföUy, Love and Co. Laudsalar, fjármála- og eldsábj rgf ar- agentar. 515 Maiu Nt, Plmne 757. McDERMOT ST. á milli Fiancis og Gertie 200 fet með stræti. Ágætis ióð fyrir byKgiagaraeuu. ASSINEBOINE AVE 150 fet með fall- egum trjám, góður st..ð ir fyrir íveruhús. fæst alt eða partur. BROADWAY oor. GOOD St. 66 fet á $15 fetid, hið ödýrssta á strætinu. BÚJARÐIR í nágrenni vilDauphin og Battleford. Biðjið um eitt eintak af „Buyer and Seller. TheD.A. MacKenzieandCo. á norðvestur horninu á Port* age Ave. & Main St. Innganga frá Port- age Ave Phone 1510. Á Beverley St. Góðar byggingalóð- ir. 89 fetið. Góðir skilmálar. Á Sirucoe St. Byggingalóðir, 81C fetið. Mjög góðír skilmálar. Finnið okkur, efjþér viijið komast að göðum skilmálum á lóðum á Beyer- ley og Simcoe strætum. Tuttugu og fimm dollara útborpain í peningum nægja. þangað til búið er *ð bvggja húsið. Við skulum lána yður peninga til þess að byggja hús fyrir. THE D. A MACKENZIE CO. Alexander,Grant o* Simmers 535 Main Street - Cor. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Ef þér ættuð að byggja þá 'finnið okkur. Við höfam margar lóðir Jtíl sölu milli Notre Dame og Portage ave. fyiir lágt verð. Við lánum p-ninga, og seljum eldsábýrgð fyrirlægsta verð TOKONTO ST. austanvert. hús með góðnm kjallara, saurreon 1. vatui. baði aflýsingu o, s frv. , Þrjú svefnher- ^igi. Velbyst. Ódýrasta húsið þar nra slóðir. Nýtt oc hlýtt. Verð 82050. Lítil útborgun Afborganir eftir sam- komulagi. VictorSt uálægt Portage Ave 25 feta lóðir með bakgötu. 8400 hver með góðum skilmUum. Victor St. nálægt Noter Dame Park 25 feta lóðir á $300 hver. Beztu skilmái- Toronto St milli Sarger.t og ElTce 25 feta lóðir á $325. $50 borgist niður, hitt eftir samningi Toronto St,, nálægt Po-tage Ave, 25 feta lóðir með 16 feta bakgötu $375. hver, skilmálar góðir Engiun betii staður i bænum. A Home St, skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver. Góðir skiimálar. Á Liptoa St. skarnt frá Notro Dtm 25x100 feta lóðir á 1175’OQ hver. Á Banning St . næsta block við Porttge Ave, 25x100 feta lóðir á $175 hvea. Stanbridge Bros., FASTEIGNASALAR. 417 Main St. Teiephone 2142. Winnipep. FLUTTIR. Við erura fluttirúr Mc.Intyre Blk. að 417 Main St. Innganurinn á skrif- stofu okkar er um fimmtu dyr fyr- ir norðan pústhúsið. F, amvegis stöndum við fyrir fasteignaverzJa The Jackson Buiiding Co. Sk: if- stofur okkar eru nú 4 fyrsta gólfi, og þar höfum við svo gott hú-mæði að okkur mnu hér eftir veita létt- ara að afgreiða alla skiftavini vor.t fljótt og vel. Daíton & Grassie I asteign“sala. Leicur innlieimtar Pcningaláii, EJdsúliyrsd. 48 1 föz'n St, Rosedale-aignirnar seliast bezt af öllum fasteignum._sem nú eru í boði. I Fort Rouire: Ág-ctur staður fvrir mann sem viil byrÍR verziqn. Lóðin er 50x99 fet. Hornlóð. Verð 8110. Á Notre Dame S50 fetið. 198 á. ienad, Ódýrar lóOir fyrir austan McPbilips St. fástlóðir fyrir SIO. ^ Nálæet Louise bni: 300 fet. á. Ple'sis St. 116 fet á lengd cottage o<? hænsna- hús fylg a. Verð $8000. Hel ningur- inn út i hðnd, hitt á einu eða tveim á“- um, ásarat 6 prc. rentu Að tveim ár- um liðnum verðui þessi eign $31,000 virði. Hornlóð á Sherebroake St Falieg lóð. $21 fetið. Þbí viljið þér vera að borga húsa- ieigu þegar ,,The Home Builders Ltd“. búðst til þess að byggja tyrir yður með beztu kjörum. Komið og heyrið til- boðin hjá Dalton & Grassie.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.