Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 1
I B rúða rgj a f ir. ;•;$ Við höfum fallegt úrval af silfuvborð bÚDaði; hentugar brúðargjatir. Ágætir l| brythnífar og borðlampar | Anderson ðc Thomaf* I 638 Mairs Str. Hardware. Tolpphone 338. % $ rýrírT/Vvjr r^TP- w?.??y?n fv En n me i ra. Tyyrr.V: af leiðhjóium nýkomið. Þau eni fyrir- t&ks góð. Ef þér ætiið að kauya inói, þá komið og skoðið þau sem við hðfum. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Tölephone 338. fev Merki: svartnr Yalo.lás. ^iSSSöBBi^ 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 7. Júlí 1904. NR. 27. Fréttir. Úr ölluni áttum. Á sýningunni í St. Louis er ný- dáinn nngur maöur frá Assiniboia, sem þar átti aS veröa til sýnis vegna þess hvaö stór hann var. Hann hét Edward Beaupre (af frönskuni ættum), \ ar22 ára gam- íall, 8 fet og 2ýá þuml. á hæð og 378 pund á þyngd. Republíkar í Minnesota hafa tilnefnt sem ríkisstjóraefni Robert C. Dunn og til vararíkisstjóra Ray W. Jones. Verkfalliö í Sidney, Nova Scotia, hefir komist í óálitlegt horf og engar líkur til að verk- fallsmenn fái kröfum sínum fram- gengt. Stálgerðarmenn hafa fengið utanfélagsmenn til vinnu, en verkfallsmenn verja þeim verk- smiðjurnar með ofbeldi og ganga vopnaðir með lurka og skambyss- ur. Flokkur hermanna hetir ver- ið settur til að halda verkfalls- mönnum í skefjum og verja utan- félagsmenn, sem byrjað hafa að vinna. Heita verkfallsmenn þyí, að komi þeir ekki sínu fram þá skuli þeir sjá um, að stálgerðar- menn fái ekki kol frá námum þeim, sem félagsmenn vinna við. Manndrápa eða meiðsla er enn ekki getið, en horfurflar illar. Hinn 28. Júní síðastliðinn fórst norska fólksflutningaskipið ,,Nor- ge“ á svo nefndum Rockal-grynn- ingum norðarlega á Atlanzhafinu 290 mílur frá vesturströnd Skot- lands. Á skipinu voru á áttunda hundrað vesturfarar, danskir, norskir ogfinskir, áleiðtil Banda- TÍkjanna, og varð einungis 130 manns bjargað. Umsexhundruð fórust. Fáheyrður þjófnaður var fram- in í Toronto. Síðastliðinn föstu- dag var lagður hornsteinninn und- ir nýja College-byggingu og í hann lagt meðal annars $385 virði af bréfpeningum. Næstu nótt var steinninn brotinn og peningunum öllum stolið. En það sveik þjóf- inn, að peningarnir höfðu verið numdir úr gildi áður en þeir voru lagðir í steininn og eru honum því einskis virði. RúSSa í BéhHng-ssjónum meðsn á stríðinu stendur, hafa Bretar boð- ist til að gæta þeirra og Rússar tekið því feginsamlega. Hinn 4. Júlf, f^elsisdag líánda- ríkjamanna, gelvk mikið á, eins og að undaofyuyiu, þ.ó slysiij í sambandi við' híifTBaháTdið væru ekki eins mörg nú og árið sem leið. Nú voru það að eins tutt- ugu og fimm menn sem lffið létu, og eitt þúsund þrjú hundruð átta- tíu og fjórir, sem meiddust meira og minna. Skemdir á eignum urðu eitt hundrað sjötíu ©g sjö þúsund og átta hundruö dollara virði. Kensla j UljÖOlist.. Hinn svo nefndi Mad Mullah í Somalilandi er ekki af baki dott- inn. Hann hefir nú safnað að sér 6,000 mönnum, mörgum þeirra Vel búnum að vopnum. Síðan Bretar kölluðu þaðan her sinn hafa fiokkar, sem hingað til hafa verið Bretum vinveittir, gengið Mad Mullah á hönd. Gert er ráð fyrir, að Domtnion- þinginu verði slitið um þann 20. þessa mán. Armeníu-biskupar hafa skorað ú Bandaríkjastjórnina að frelsa Armeníumenn undan meðferð tyrkneskra morðvarga, sem misk- bnarlaust úthelli blóði saklau6s fólks. Til þess að láta ekki brezka Hé neinna annarra þjóða sela- Veiðamenn eyðileggja selahjarðir Á seinni árum hafa fleiri og fleiri íslenzkir unglingar lagt stund á að nema hljóðfæraslátt og söng. Er það gleðilegur vottur um vax- andi,.áhuga ,með oss Vesiyr-Is- lendingum á því að láta ungmenni vor öðlast sem fjölbreyttasta mentun, eftir þeim hæfileikum, sem hver hefir þegið. Eftir því sam vestur-íslenzkri menning þok- ar áfram, verða þeir vonandi fleiri og fleiri með oss, sem leggja stund á fagrar listir. Eins og þegar er kunnugt orð- ið, höfum vér Vestur-ísleudingar eignast einn ágætan kennara í hljóðfæraslætti (Piano- og organ- spili). Þaö er Próf. Steingrímur K. Hall, sonur Jónasar bónda Hall (Hallgrímssonar) að Gardar. Fyrir nokkurum árum útskrifaðist hann frá Gustavus Adolphus-sVó\- anum í St. Peter, eftir að hafa stundað þar nám í hljóðlist um langan tíma. Hefir fjöldi manna stundað þar náin í sömu grein, en sagt að enginn hafi nálægt því komist að vera jafnoki hans, og eru þó Svíarnir þar manna fær- astir. Síðan hefir hann fullkomn- að nám sitt í stórborgunum Min- neapolis og Chicago. Nú hefir hann tvö síðastliðin ár verið kenn- ari í píanó- og organ-spili við skól- ann í St. Peter. Vér þykjumst sannfærðir um, að flestum lönduin vorum muni þaö gleðitíðindi þykja, að hann hefir nú í huga að setjast að í Winnipeg og takast þar kenslu á hendur. Með því móti gefst Is- lendingúm kostur á að njóta hinn- ar ágætu tilsagnar hans, sem ekki gæti nema aö mjög litlu leyti orð- ið, svo framarlega sem hann væri suður í ríkjum. Þar sem á hann heJTr verið skorað af fjölmörgum Islending- um í Winnipeg að takast kenslu á hendur hér í borginni, hefir hann í hyggju að verða við áskor- un þeirri, svo framarlega nemend- ur gefi sig fram við hann, álíka margir og honum hefir veriö gefin von um. Við þá kenslu býst hann við að njóta aðstoðar nngs Svía eins, sem einnig hefir kenn- ari verið í St. Peter. Hann kenn- ir að leika á fiðlu (Violin) og er ágætur kennari sagður f bóklegri söngfræði (Theory of Music). Auk þess býst hann við, að kona hans, Mrs. Hall (f. Hördal) taki aö sér að kenna söng. Munu all- ir þeir hinir mörgu, er faguað hafa yfir söng hennar, telja það J magnsvagnar gangí héihl að fjó hið mesta happ að íslendingar hér á þessum stöðvum fá að njóta hennar. .Það ep þvú hér. me£> á-alla Is- léndinga skorað, er mundu vilja fullkömria sig í sðng ög hljóðfæra- si'ættT, að smía sér nú þegar til Próf. S. K. Hall og ráða sig hjá honum til námsins 1. Sept. í haust. Sömuleiöis er skorað á alla foreldra, sem láta vilja börn sín njóta tilsagnar í músik, að snúa sér sil hans nú þegar, svo hann geti vitað á hve mörgum hann megi eiga von og geti hagað sér eftir því. Þenna mánuð allan má skrifa dyrum bændanna og flytji aliar vörur þeirra til markaðar eða járn- brautarstöðva. I Iowa eru nú yfir eitt þúsund mílur af rafmagns- brautumj seth iiggja frá járn- brautarstöðvhm og' smábæjrim út á meöal bændanna. Hið sama er að komast á í öðrum ríkjum. I fyrstu voru rafmagnsbrautir þessar lagðar út til skemtistaða en þykjá með lakari ínnfiytjeticTum, ] þingi áður hafa mál verið rædd duglitlir menn, er vinna fyrir lítið : og afgreidd af jafn eindregnum og skemma fyrir verkalýðnum, er, bróðurhug. Kirkjuféiagiö hefir lítiö lof og dýrð um syngja þessu aldrei staðið á fastari fæti en nú. brezka skríis-inoki inn í landið.— j Það sýndi þetta nýafstaðna kirkju- Löndum líöur hér yfirleitt vel, ; þing. vesturfararsýkfn í rénun, og þess I ------;--------------- vegnacngir farið uýlega vestur. Nóg rúm hér fyrir íslenzkar vinnu- koriur og gott kaup, einnig fyrir verkamenn, því mikið er hér til frá stórbæjunum; en nytsethijað gera og verður margfalt meira | þetta sé að því leyti rangt herint, þeirra til vöruflutninga kom bráð- ; ef uppskeran verður góð, sem all- jað verzlunin sé ekki í íbúðarhúsi Vér gátum þess um dagirin, að Mr. M. J. Borgfjörð hefði byrjað aldinaverzlun í húsi smu á Wil- liam Ave. Oss er nú bent’ á, að lega frain og er nú orðin alment viðurkend. Þar sem rafmagns- brautir þessar eru komnar, þar eru bændur ekki bundnir við að senda vörur sínar með vissri járri- braut. Bjóði ein járnbraut betri ar líkur eru til. G. E. G. Sunnudagsskóla-picnic. I hans, hetdur srioturri búð, sem ■ hann hefir látið reisa við hLið' i þess. \'ér setjum þessa leiírétt- 1 ing hér með ánægju, og óskum- Elm Park fimtndaginn 14. horium til Edinburg, N. Dakota. j kosti en örinur, þá má senda korn- Júlf<; Kennarar og íærisveinar Séinna lætur hann vita, ef breyt- matmn o§ gnpiria þangað með skól;ns leggja á staö me5 strætis_ - *... í t---- rafmagnsbrautinni. Þar sem Fyrsta lúterska safnaðar verður!Mr' Borgfjörð til lukku með fyr- haldið ! c'1’" D-’-u ____ , irtæki sitt. kendar ing verður á bústað hans. Námsgreinar þær, er verða, eru þá þessar: 1. Piano. 2. Violin (fiðlnspil). ------ Söngur. Söngfræðissaga (History Music). Samræmisfræði (Harmony). Nákvæmari upplýsingar seinna Tólf til fjórtán ára gamall drengur (helzt nýkominn frá ís- þessar miklu umbætur eru komn- ar á, hefir land stígið stórum í verði, nýir smábæir hafa risið upp og nýtt lff og fjör færst yfir bygð- \ögnunum kl. 9.30 árdegis frá ]antp) getur fengið hæga vinnu arlögin. of Sj ál f hreyfl vagnar. Nýtt sönglag. ..FrBlsisöNgur" aftir Harald G. Sigurgeirsson. (Wilhelm Hansen, Kjöbenhavn.) Höfundur lags þessa er ungur nýju kirkjunni, og er óskað, að sem flestir annarra safnaðarlima, sem kringumstæðanna vegnakoma því viö, verði með f hópnum. Að- gangur að garðinum verður 15C. —Lærisveinar og kennarar mæta í sunnudagsskólasalnum kl. 9 árd. Ur bænum. hjá íslenzkum bónda. vísar á. Lögberg Meðal hinna mörgu skemti- ferða, sem járnbr. félögin hafa á boðstólum nú í sumar, verða ferð- irnar til Yellowstone Park, sem ' H. Svvinford gen. agt. Northern j Pacific járnbrautaríélagsins í j Winnipeg hefir undirbúið, einna , _ „ , „ , _ ; vinsælastar. Þeir, sem vildu vita h rézt hefir að eitthvað af ,, Lotr- ,, , , . , _ _. . . ’ nakvæmar um alt fyrirkomulag Það lftur út fvrir að siálfhrpvfi ma6ur norSur f MikleV f Nýía *; bergi“ 16. Júní, sem sent var til , K K . .. Pað litur ut tynr.að sjálthreyh-iiWíl. ci,i0„0 |,no;oKnr („rir «k„*L................. . . .. _ ferða þeirra, ættu að sknfa, eða vagnar verði ekki framvegis eins, , ,,,, b j og hijoðfæraslátt og vel skáld- og að undanförnu notaðir tii ~ .. , .. , , , j mæJtur. 1 extinn sem liggur viö skemtiferða eingöngu heldur sem!, . , .,,, , . „ . 1 þetta songlag er eftir hann sjálf- almennir hutnmgsvagnar. Nylega , n gem einraddað la: hefir veriö gerð tilraun 1 Newi landi, sérlega hneigður fyrir söng'Selkirk, hafi glatasf. Umboðs- manni blaðsins þar, hy. Sigm. er það Stefánssyni, hafa þvf verið send nokkur eintök af því númeri blaðs- ins, og geta þeir kaupendur, sem snúa sér persónulega til Major ■ Swinford, 391 Main st,, er gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. l sex þar. svar- i ar og gefist mæta vel. raun þessa kom það mjög þýtt og viðfeldið, og iíður ekki hafa fengið blaf ið, vitjað þessj áfram á góðum tónbilum áttunda takt. Söngformið ar sér vel, og maður finnur það ó- sjálfrátt með því að yfirfara lagið og textann, að íslenzkt blóð er f æðum höfundarins. Lagiö hsfði átt skilið góða radd- j setningu, en því miður er því ekki að heilsa, því hún er mjög j i viðvaningsleg og víða alveg röng. York til að nota sjálfhreyfivagna til vöruflutninga innan borgarinn- Við til— fram, að sjálfhreyfivagnarnir tóku hesta- vögnunum að flestu eða öllu leyti fram. Eftir þá lá langtum meira dagsverk og vörur urðu afhentar í 'betra ásigkomulagi vegna þess ■ hvað afgreiðslan gekk fljótt. Þeir ' tóku up minna pláss úti fyrir búð-, , ,. , , . ,, , 1 íi þess viðunandi raddir fengjust um og þeim gekk fljotaraað kom- , „ , ... „ , , , „ & r , við það, þyrfti að raddsetja það ast gegnum þrengslin á gotunum. ' , _ ,,, _ öö „ .... „ , alveg að nyju, eti slikt er nu um Þess verður ekki langt að bíða, . , , „ , .„ , , , f ’ seinan þegar það er komið ut fyr- að 1 New York og vibar 1 Banda- , . ., . , . , . , ir almenmngssjonir; og rikjunum færist notkun vagna! , , • •, „ , „ , 1 ekki nægilega ítrekað þessarra óðum í vöxt og hesta ' Danarfregn. Hinn 24. Júní síðastliðinn iézt !að heimili sínu í Edinburg, N. D., Dauðsföll í Wimnipeg í Júní-'húsfrú Kristín Hanson 27 ára mánuði voru 197 og barnsfæðing- göinul. Hún var stjúpdóttir Er- ar 144, þar af 89 sveinbörn og lendar Pálssonar verzlunarstjóra 55 meybörn. Á skrifstofu Lögbergs á Stefán Helgason ,,Norðurland“ og Hall- grímur Erlendsson bréf frá ís- landi. vagnarnir verba að víkja. •— Fyrst 1 framan af voru reiðhjólin því nær! get e það fyrir j höf. og öðrum söng-vinum, sem kynnu að vilja gefa lög sín út á prent, að láta þau ekki frá sér , nema vissa fáist fyrir að frágang- eingöngu höfð til skemtunar, en ,það brevttist. Nú er það aðal- , , . . , , . .. I, • ,, ur a þeim standist gagnrym song- jlega verkalyðurinn sem reiðhjól; {ra;Qjngfl ; notar — til þess að komast fijótt j ' G F' Jog ódýrt til vinnu og frá —, og|IceL River> 7_ Júní I904. !fyrir þau nýtur verkalýðurinn í: _______ .. _______ bæjunum margra og mikilsverðra J FrA Brandoii. ! þæginda, sem án þeirra ekki gæti j Á trfnitatishátfð staðfesti séra verið um að tala. Og hvað sjálf- Friðrik prestur Argyle-manna hreyfivagriana snertir, þá er því þessi ungmenni í ev. lút. söfnuð- spáð, að þeir veröi mjög bráðlega inum hér; vöruflutninga. þá náttúrlega að verða notaðir tii hætta þeir I 1 skemtivagnar. Þeir verða þá 1 ekki álitnir nógu fínir; eins og reiðhjólin eru nú ekki orðin nógu fín fyrir heldra fólkið. I Olaf Olson. Oscar Louis Gunnlaugson, Seziliu Sigurðson, Olaviu Sigurðson, Kristinu Thorwaldson. Hann tók fólk til altaris og Fádœma hrakviðri gekk yfir nokkurn hluta Winnipeg-bæjar síðastliðinn laugardag og gerði nokkurt eignatjón, en mannskaða engan. Veðurhæðin var svo mik- il að þök sviftust af húsum og smáhýsi færöust jafnvel úr stað, og eldingar gerðu nokkurar skemd- ir. Til allrar hamingju stóð ekki óveður þetta nema litla stund.— Tíðin frekar vætusöm, en útlit hið bezta þar sem ekki er orðið j of blautt. á Grafarós, fluttist vestur urn haf fyrir 10 árum og giftist fyrir ná- lægt tveimur árum síðan B. B. Hanson lyfsala á Edinburg og eignaðist með honum eitt barn (stúlku), sem nú lifir móður sína. Kristín sál. var jarðsett að Gard— ar, N. D., 26. Júní. Staka. Um eigin dygð þeir hrópa hæst og helgir þykjast vera, er syndaörin svört og stærst á samvizkunni bera. —S. J.J. Frelsa líf barnxins. Hjá H. S. Bardal bóksala Winnipeg fæst stór og sérlega vel tekin mynd af prestum og erinds- rekum, sem mættu á síðasta kirkjuþingi hér í Winnipeg, og kostar 650. Myndin er sérlega vel viðeigandi stofuprýði á hverju íslenzku heimili innan safnaða kirkjufélagsins. Vegna kirkjuþingstíðindanna ; getur ekki birzt búnaðarbálkur í aftur. Á líkan hátt, víkja hestarnir skírði börn. Næsta sunnudag j fyrát* rafmagnsvögnunum á meðal eftir heimsótti séra Einar Vigfús-1,, ,. I, , , , , „ , ö .blaðinu, en undir eins og þeim er bænda í ymsum bygðarlogum í son oss og messaði í kirkju safn-!, , , , , „ .... . t, ■ 1 lokið byrjar bunaðarbálkurmn Bandankjunum. Fynr fáum ár- aðanns; somuleiðis þriðja sd. e. ' - A um síðan fluttu Iowa-bændurnir trínitatis. kornmatinn til markaðar í hesta- Tíð ágæt fyrir gróöur og hoijfur j Kirkjuþinginu lauk síöastliðinn vögnuin og ráku skepnurnar eftir hinar beztu. Heilbrigði yfirleitt. j fimtudag. Það stóö því yfir nærri illum vegi átta og tíu mílur heim Meö langmesta móti um búsa- fuHa Iviku, var fjölmennara en anað frá sér til járnbrautarstöðv- byggingar hér og atvinna mikil. nokkurt hinna undanförnu og að anna.. Nú má svo heita, að raf- Mikið innstreymi af Bretum, er því leyti áraægjulegra, að á engu þér getið aldrei verið oí varkác með heilsu barnsnna nui hitatím- aan. Veikindia koma þí fyrir- j varalaust og líi’sf.öriö er a protuin i fyr eu varir. Magaveiki, lrisýki, í cg alls konav inagasjúkdómar eru hættulegir um hitatimann. Und- ir eics og eirthvað ber á þessum veikindum þá gefið barniuu inn Baby s Own Tablets, — þó er enn betra að gefa pillurnar inn við og við áður en ber á uokkutum veik- indum, til þess að fyrirbyargia þau, og ættu því pillurnar jufuaa að vera til a hverju heimili þar sem börn eru það getur ofðið til þe-'s að vernda hf barnsins Mrs. J. R. Standen, Weyburn, N W. T segir. „Babji’s Own Tablets eru ómetan- legar við Iifsýki, harðl ti og öllum tanntökusjúkdóiRum. Eg hefi ald- rei fengið meðal. sem mér h tir gefist jafnveL" þetta er reyns'a allra mæBra, sem piilurnar hafa notaS. Ef þér ekki getiB fengið þær í lyfjábúðinni þá seridið 25c til „The Dr. Williacrs’ Med cine Co. Brockville, Ont, og yður verðnr send ein askja, fr.tt með næsta pósti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.