Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 6
6 LOGBERG. FIMTUDAGINN 7. JULÍ 190+ KIRKJLÞINGIÐ [frá 4. bls.] Nefndarálitið er órökstutt, samið og útgefið af mönnum, sem ofvaxið var að fjalla um slíkt mál, þó ætla skyldi, að presturinn væri hinum gömlu nýíslenzku bændum hæfari. Staðhæfingin, að trúboð geti ekki samrímst því að Iesa heimuleg vísindi svonefnd, hefir ekki við neitt að styðjast, er svo hégómleg á þessum tímum, að henni virðist eng- inn gaumur gefandi; en þar sem kirkjufélag Isiendinga í Vesturheimi samþykkir vit- leysuna, þá má ómögulega hjálpa þvt til að blinda alraenning svo, að báðum verði til athlægis og hneykslis. Occull sci’tise, hin heimulegu vísindi svonefndu, hafa þegarfengið þá viðurkenningu í heiminum, að þau styrkja trúaða og leiða menn nær guði. Þessi occult sciense er ekki occult á þessum tímum. því hver sá, er kenslu og kostnað vill borga, getur fengið upp- fræðslu 1 öllum hennar greinum og jafnvel orðið prófessor, ef fíkir í titilinn. Nefndarálitið gildir að vísu ekki nema fyrir kirkjufélagið íslenzka, en með stað- hæfing þessari hefir kirkjufélagið hvorki gert sér sóma eða gagn, heldur spilt að mun; það fjarlægir félaga sína að leita sér lækninga eftir nýjustu þekking; það fælir félaga félagsins frá séra Oddi og sptllir fyrir atvinnu hans, lækningum, sem honum er eins nauðsynleg eins og Páli postula tjaldsaumurinn; það spiliir fyrir starfa séra Odds t víngarði drottins, og þeir, sem staðhæfingarinnar eru valdir, finna það einhvern tíma, en eg segi, hvað þeim líður; Faðir, fyrirgef þeim; þeir athuguðu ekki hvað þeir gerðu. Nýtt kirkjuþing íslenzkt kemur nú saman í Winnipeg 24. þ. m. þ. á , og af því eg álít, að kirkjuþingið vilji gera meir en að sýnast, bæta það, sem bóta er vant, þá skora eg á þetta kirkjuþing: Princlpalittr: að það rökstyðji og sanni staðhæfing sína, að trúboðsstarfsemi geti ekki með nokkuru móti samrtmst því. að gefa sig við heimulegum vísindura svonefnd- um—eða afturkalli hana opinberlega,—og Subsidialiter: að þetta kirkjuþing aftu’-kalli staðhæfing forsetans (sjá ,,Sam. " Okt. 1903, bls. 127), ,,að lækningafyrirtæki hans (nl. séra O.V.G.) væri ámælisvert eða frá kristilegu sjónarmiði ósamrímanlegt kennimannsembættinu.1' Eg færði rök fyrir því á kirkjuþinginu í fyrra með frásögninni um ..sængurkon- una",að eg hefði og eg gæti samrímt lækningaraðferð mína við kennimanusembættið. Fel eg forseta kirkjufélagsins að leggja þessa áskorun mína fyrir þingið á þessu ári. Icelandic River, 16. Júní 1904. Oddur V. GSslason, prestur og trúboði. Málinu var vísaö til þriggja manna nefndar. Varaforseti, séra N. S. Thorláksson, kvaddi í þessa nefnd: séra Björn B. Jónsson, Friöjón Friöriksson og Bjarna Jones. Næst var tekið fyrir ntisslónarmáliS. Séra Pétur Hjálmsson skýröi þinginu frá þeim stööum, sem starfa þyrfti á aö trúboöi næsta ár og hvaö mikla prestsþjónustu hver söfnuöur biöur um. Sett var svo fimm manna nefnd í því máli, og urðu í þeirri nefn þeir: séra F. J. Bergmann, séra Björn B. Jónsson, Kr. Jóns- son, St. S. Einarsson og Jóh. Einarsson. Samkvæmt tillögu Jóns Einarssonar var Jakob Benediktssyni veitt málfrelsi á þinginu. Máliö um heiðingja trúboð því næst tekið fyrir og í því sett þriggja manna nefnd. í nefndina voru þessir kvaddir: séra Friðrik Hallgrímsson, Bjarni Marteinsson, Pétur V. Pétursson. Máliö um fjárkag kirkjufélagsins var næst á dagskrá, en því frestaö til óákveöins tíma samkvæmt tillögu séra Rúnólfs Marteins- sonar. Máliö um trúmálsfundi var næst tekið fyrir. Samkvæmt til- lögu Bjarna Jones var því vísaö til þriggja manna nefndar. Forseti kvaddi í þá nefnd: Bjarna Jones, séra H. B. Thor- grimssen, H. S. Bardal. Máliö um ,,Sam.“ og ,,Kenn.“ tekið fyrir, en samþykt var, aö fresta því til óákveöins tíma. Skólantálið var næst á dagskrá, en samkvæmt tillögu séra H. B. Thorgrimsens, studdri af dr. B. J. Brandson, var því frestað þar til á mánudagsmorgun. Málinu um breyting á þingtíma bandalagsins og sunnudags- skðlanna var og frestaö til mánudags eftir bandalagsþingið. Máliö um útgáfu gjörðabókar kirkjuþingsins. Séra Rúnólf- ur Marteinsson bar fram tillögu um það, að skrifara og forseta kirkjufélagsins væri faliö að annast útgáfu þingtíðindanna í sérstök- um ritlingi og aö sjá um, aö ritlingurinn yrði gefinn út sem fyrst. Uröu um þaö talsveröar umræður. Samþykt var að fresta fundi til kl. 4 e. h. Sungið var fyrsta versið af sálminum 637. Fundi slitið kl. 12.15 síöd. FIMTI FUNDUR—(kl. 4 e. h. sama dag). P'yrst var sunginn sálmurinn nr. 211. Fjarverandi voru: dr. B. J. Brandson, Jóhannes Jónsson og Ólafur Einarsson. Kandídat K. K. Ólafsson skýrði frá, að séra H. M. Norman, prestur í norsku synódunni, væri kominn til þingsins og lagði til, að hann væri gerður aö heiöursmeöiim kirkjuþingsins. Sú tillaga var studd og samþykt í einu hljóði. Séra Norman ávarpaði síðan þingið og fiutti því ávarp frá kirkjufélagi sínu. (Ávarpið ekki við hendina, verður birt síðar.) Séra H. B. Thorgrímsen stakk upp á, aö ávarpi þessu sé tek- ið meö þakklæti, og séra Norman sé beðinn að skila bróðurkveðju frá þessu þingi til norsku synódunnar, tillagan studd og samþykt í einu hljóöi. Skrifari skýröi frá, aö samkvæmt því, sem honum hafi verið falið í gær, hafi hann sent svohljóðandi hraðskeyti til svars upp á kveöjuna frá Prof. Stub: ,.Rev. Prof. H.G. Stub, D.D., Lutheran Seminary, Hamline, St. Paul: Icelandic Synod in session at Winnipeg, gratefully acknowledges your Synod's Greeting, and reciprocates its fratern- al spirit. “ Málið um útgáfu gjörðabókar var aftur tekið fyrir. Séra Bjirn B. Jónsson gerði þá breytingaruppástungu, aö gjöröabókin sé prentuö í , ,Sameiningunni. “ Uppástungan var stud'd. Séra Jón Bjarnason, sem vék úr forsetasæti, lagði til, eftir nokkurar umræöur,aöj.máhnu væri vísað til þriggja manna nefndar og að sú nefnd lýsi stá*fe sínu eins fljótt og unt væri.—Samþykt. Fors. (séra B.B. Jónss. var í forsetasætinu) kvaddi ínefndina: séra Jón Bjarnason, séra Rúnólf Marteinss#n og Friðjón Friðriksson. \álið um samciginlegt guðsþjónnstufonn fyrir söfnuöi kirkju- félagsins var svo tekið fyrir. Séra Friðrik Hallgrímsson lagöi fram svo feljóöaradi tillögu: ,,Forseti skipar 3 presta í nefnd til þess aö gera tiiiögur um guðsþjónustuform fyrir söfnuði vora; skulu þó tillögur nefndarinn- ar fyrst leggjast fyrir vetrarfund prestafélagáns og síðan fyrir raæsta kirkjuþmg. “ Séra H. B. Th®rgrimsen studdi tillöguna og var hún samþ. (Framh. á 7. bls.) FYRIRSPURN. Hver sem kynni að v:ta utn náver andi verustað L>aða HalJdórssonar frá Gestsstöðum í Tröllatungusveit í Strandasýslu á íslandi, og tíuttist til Winnipeg þaðan árið 1902, er vinsam- lega beðinn að gera aðvart um það á skrifstofu Lögbergs. hið fyrsta. Riðnagla-sár er bezt að þvo undir eins upp úr volgu vatni og bera á annað hvort,,7 .Vlonks-Oil" eða þá 7 Sonks’ Miracle Salve BANFIELD’S Gólfteppa-búð. Fotografs... Ljósmyndastofa akkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztulmyndir komið til okkar. Öllurn velkomið að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 112 fíupert St. Auditorium Sumar= skemtanir Opið á hverju kveldi. Auditorium Stock Co 20 manns. Sjónleikur eftir AlexanndriDumas: „A marriage of convenience“ Sérstakar skemtanir milli þátta. Aðgangur fyrir konur og börn að deginum á laugardögum. Aðgðngueyrir: Að kveldinu ðOc, 35c og 25c. Að deginum IOc, 20c og 30c. Sórstök saeti fást að The Auditoriurn. Talephone 521. V-U-D-O-R Við erum einka-agentar í Manitoba, Norðvestur- landinu og British Col- umbia fyrir hinar nafn- kendu Vudor Veranda blæjur. Allir litir, allar stærðir. —Léttar og þægilegar. Ágætar til að tempra með Manitoba-sólskinið. Þessar blæjur eru nú mikið nota^ar í Bandaríkjunum af öll- um, sem fylgja vilja tízkunni. Einn nafnkendur læknir hér í bœnum talar um þær á þessa leið í bréfi til okkar: ,,Heiðrúðu herrar! Vendor Veranda blæjurn- ar, sem eg fékk hjá ylckur, eru eiomitt það sem þarf til þess að veröndin geti verið svalur og þægilegur sama- staður. “ Við viljum ekki auglýsa ýhér nafu læknisins, en ef þörf gerist, getið þér fengið að vita- það á skrifstofunni okkar. ■9 3VD DÝRALÆKN'IR O. F. ELLIOTT Dýralæknir rýkisins. Læknar allskonar sfúkdóma á skepn um. Saungjarnt verð. LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Ailskonar lyf og Patent meðul.l Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- ur gauraur gefinn. Dominion Express Peninga- áyísanir greiðanlegar á íslandi, selur BANFIELD 492 Main St. M, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyfisbréf Tri-County farðyrkjusýningar- félagið í Crystal, N. D. Hinn 12., 13. og 14. Júlí 1904. :-: “The Busy Store” Viö bjóöum einum og sérhverjum aö heimsækja okkur í deildsölu búöinui okkar um sýningartímann eins og ætíö endra- nær. Þér munuð sjá aö vörurnar okkar í hverri deild eru að öllu leyti af beztu tegund, og valdar með mestu nákvæmni. Við höfum fullkomnustu birgðir af Álnavöru Druggists, Cor. Nena <& Ross Ave, Phone 1682. ffeimssyningin kzMsJ j þouis Apri! 30. til Nov. 30. 7904. 35.45 átján daga farbréf. $39.40 sextiu daga farbróf. i'RÁ. WINNIPEG farr iestir daglega kl. 1.45 je. m. Fallegnr Húsbúnaður Hálft yndi lífsiuns er innifalið i ánægju- legu heimiF. Gerið ! að aðlaðandi og verið glað- ir. Þetta er auðvelt — Ef þér veljið yöur liús- muni hjá okkur, þá fáið þér hann bæði fallegan og ódýran. Við verzlum að eins með vanduðar vörur og eftir nýjustu t zku. Við seljum bæði með uægum skilmálum og fyrir peninga út í hönd. Okkur er ánægja í að sýna yður vörarnar. Scott Furniture Co. 270 MAIN STR. OKKAR 5 F l $ 1 PULLMAN SVEFNVAGNAR. PULLM.AN VAGNAR SKRAUTLEGIR BORÐSALIR. Farbréfa skrifatofa að 391 Main St., Winnipeg. Rétt hjá Bank of Commerce. Telephone 1446. fí. Cree/man, H. Swinford, Ticket Agent. 391 Haln s«., Gen. Agt. MORRISJPIANOS Tónninralogjtilfinninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru, Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgs* um óákveðinn tíma. Það setti að vera á hverju heimili. S L BARROCLODGH & Oo. 228 Portage ave. Winnipeg. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLAKNIR. Tennur fyltar og dregnar út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone 825. 527 Main St. ’ LONDON “ CANADIAN LOAN ■» A6ENCY CO. LIM2TED. Harðvöru alls Iags Máli og olíu Leirvöru Tinvöru Gufu og gas-áhöld Hveiti og foðurteg- undir. skUmáium g6gD Veði 5 r®ktll5um bújörðum, meö þægilegum RáðsmaCur: Virftingarmaður: Ceo. J. Maulson, S. Chrístopherson, 195 Lombard St., Gruud P O v WINNIPEG. MANÍTOBA, A^Landfeljölu íjrmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum', Skórn, stígvélum Karlm. fatnaði Ymsum klæðnaði Gólfdúkum Groceries. altaf beztu tegundí Við viljum taka það frani íað viö með ánægju geymum, fyrir viöskiftavini okkar, umbúöir, Jbögla, reiöhjól og annaö, sem þeir kunna aö biöja okkur fyrir, alveg kostnaöarlaust. VTiö borgum ætíö hæsta markaðsverö fyrir vörur Rj óin askilvindan Léttust í ineöferS, Skilur mjólkina bezt, Endist lengst allra. I. V. LEIFUR tekur meö ánægju á móti hinum íslenzku \ gestum. S. F. Waldo Yt, Co. Skrifið eftir |[verðskrá yfir nýjar endurhætur. í%. w CRYSTAL, N. D. -%e%e%e%e%*. %%/%%'%%•%/%'%%/%%.%✓%%%/%%%, 1 Melotte Cpeem SepapatopCo„Ltd I 24 PRINCESS ST. Beint á móti Massey Hrria. WINNIPEG, - MANITOBA QRAV_& QIDER. UPHILSTESERS, CABINET FITTEBS OC CARPET FITTERS Við höfum til vandaðasta efni að vinna úr. KaFlið upp Phone 2997. Bending. Telefón númer mitt er 2842. Búð- irnar eru á 591 Ress Ave, og 544 Young Str. Kökur seldar lQc dúsinið. Q. P. Thordarson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.