Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 7. JÚLÍ 1904. tsoa FluOUU VV unuiuiíj 470 Main sí. Baker Block. Þriðju dyr suður af Bannatyne ave. Við höfum enn nokkurar lóöir á William ave. fyrir $350.00 lóð- ina rétt fyrir vestan Tecumshe st. Þessar lóðir eru ágæt kaup. Við höfum bæjarlóðir hvar sem er í vestur bænum með mjög rými- legum skilmálnm. Útvegum peningalán út á fast- eignir hvar sem er. Eldsábyrgðir á lausafé og ffast- eignum. Til Islendinga í Winnipeg. Komið skrifið. og sjáið okkur eðai Tel. 2«85 470 Síain st. Eggertson & Bildfelí, Fasteigmisalar. COMMONWEALTH SKÖBÚÐIN . . . . Vill sérstaklega vekja at- hygli á sér meðal íslendinga hér í bænum. Komið og finnið okkur. Við skulum lýsa vörunum fyrir yður. Við höfum eins góð kjör að bjóða, *hvað snertir stígvél og skó handa körlum, konum og börnum eins og þeir sem bezt gera, og betri en fiestir aðrir.— VERÐIÐ ER SANNGJARNT. >----- Vér búumst við'að viðskifti við oss muni reynast svo vel að vér náum tiltrú yðar og viðskiftum. GALLOWAY & CO. Munið eftir staðnum 524 Main street. 2v5á325!} E Ur bænum. og grendinni Vegna kirkjujnngstíðindanna verða ýmsar aðsendar greinar að bíða. Þær birtast eins fijótt og kringumstæður leyfa. Verzlunarfélagið alþekta í Tor- onto, T. Eaton & Co., hefir keypt spilduna, beint á móti Clarendon hótelinu, milli Pórtage ave., Gra- ham ave., Donald st. og Har- grave st., og ætlar að setja þar upp deildaverzlun. A svæði þessu eru margar byggingar, sem hug myndin er að rífa niður eða flytja, og sagt er, að félagið hafi borgað nálægt $450.000 fyrir blettinn. Stúkan Fjallkonan nr. 149, I. O. F., heldur sinn vanalega mán- aðarfund kl. 2 é. h. þann 11. þ. m. Tvíeðlimir vinsamlegá-beðnir að sækja fundinn. Oddný Helgason, C. R. Bergsveinn Sigurðsson og Júl- íana Einarsdóttir, bæði til heim- ilis að Vestfold, Man., voru gefin saman í hjónaband þar á staðnum 25. Júní s. 1. af séra Jóni Jóns- syni frá Lundar. Dr. O. Björnson fór suður til Dakota á þriðjudaginn og býst við að dveljaþar rúman vikutíma. Með honum fór Mrs. S, Thor- waldson (systir hans) frá Akra, sem hér hefir dvalið kTkjuþingið. síðan um 4 Heiðingjatrúboð. A þriðjudaginn kemúr, 12. Júli kl. 8 s. d., heldur stud. theol. G. Einarsson fyrirlestur um heið- ingjatrúboð í sunnudagsskólasal Eyrstu ísl. lút. kirkju, á horninu á Nena og Bannatyne ave. Allir velkomnir. GARDAR, MOUNTAIN, AKRA: Próf. S. K. Hail, Mrs. S. K. Hall og Mr. F. Lindholm haidaconcert á Gardar 16. Júlí, á Mountain 17. Júlí, á Akra 18. Júlí. Mrs. Hall er líklega mesta íslenzka söngkonan sem nú Til sölu hús mitt og lóð, í Glenboro, mjög ódýrt, að eins helming verðs þarf að borga þegar kaup in eru gerð. 3 til 7 ára gjald- frestur á hinum helmingnum. Listhafendur snúi sér til hr. Fr. Friðrikssonar, Glenboro, Man. Björn J. Víum. Hvítar og mislitar-^ ~i BSouses Á góökaupaverðskrána höfum vér nú bætt þessum vörum: Blouses $1.25 1.50 2.00 2. 50 3.00 3-5° Crash, á $0.95 “ r.i5 “ 1.65 “ i-95 “ 2.45 “ 2.75 Séra Oddur V. Gíslason frá Icelandic River biður oss geta þess, að 6. sunnudage. Trinitatis, 10. þ. m., embættar hann hjá söfnuði sínum í Wild Oak og Big Point, ferðast þar um, sem prest- f.ur, trúboði og læknir. Hannvið- hefir ,,Adkins aðferðina“, sem fullnuma í Vitaology o. fl. frá ..Institute oí Physicians & Surge- ons“, New York, samkvœmt Di- Rit Gests Pálssonar. Vinsamlegast vil eg mælast til við alla þá útsölumenn að rit um Gests Pálssonar, sem enn eru ekki búnir að senda mér ploma af 23. Marz 1904. andvirði fyrsta heftisins, að láta það ekki dragast lengur en til 1. Ágúst næstkomandi. Arnór Árnason, 644 Toronto st., Winnipeg miðvikudagskveldið Brún paningrabudda týndist á hinn 29. þ. m., á leiðinni frá Maryland st. norður að nýju ísl. kirkjunni á Nena st. óuk $3.50 í peningum voru í budd unm fjórir miðar, merktir C. M. I. U., og fleira smáve F'innandi skili á skrifstofu Lög- bergs gegn sanngjörnum fund- arlaunum. í okuðum ti’boðum, stíluðum til undirskrifí-ðá og kölluð „Tendor for Heating apparatus, Iuimi* gration Hospital VVinnipeg. Man.‘ verður veitt móttaka hér á skaifstofunni þaneaðtil ámánudag hinð 'R Júlí 1904. að þeim díí?i meðtöldum, um að se a ian hituiiarvélar í innPytjenda sjúkrahúsið í VVii.v.*, og, ssmkvæmt uppdrattum og áætlun, sem er til sýnis á skrifstofu J. Ernest Cyr, Post Office Building, Winnipeg, Man„ og hjá the Department of Public VVorks, Ottav/a. Tilboðnin verður ekki sint nerna skrifuð séu á þar til ætiuð eyðublöð og undirrituð með bjóð- andans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka- ávfsun á löglegan banka. stíluð til ,,the Honoarable the Minister of Public Works, er hljóði upp á sem svarar tíu afhundraði (10 p. c.) af upphæð tilbcðs- ins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til hennar. ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki samkvæmt samn- ingi. Sé tilboðinu hafnað verður ávísunin endur- send. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki að taka lægsta boði, eða neinn þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary and acting Deputy Minister. Department of Public Works. Ottawa. 28. Júní 1904. Fréttablöð sem biata þessa auglýsingu án heim- ildar frá stjórnardeildinni fá enga borgun fyrir slíkt. Duck og Linen Pils með niðursettu verði: $1.25 Crash pils á 90 cents. $2.50 Duck pils með ýmsu skrauti á $1.95. $3.50 Linen pils með ýmsu er uppi og skrauti á $2.75. Mr. ei á Próf. TIa.ll mesti Píanistinn. Liniholm leikur aðdáanlega v fiðlu. Oak Poinc járnbrautin er svo að segja fuligerð, og þá fyrst kernst lag á verzlun J. Hall- dórssonar. Hann hefir nú samiö við þá Messrs. Mackénzie & Mann að íaka 2 ,.car loads“ af vörum út til Oak Point í þessari viku, eitt af höfrum, hveiti og fóður- bætir, og annað af heyskapar- verkfærum. Notið yður því, kæru skiftavinir, fyrsta tækifæríð að gete keypt hafra og fóðurbætir á Oak Point; verðið verður sann- gjarnt.—Meira næst. J. Halldórson. Lundar P.O., ó.Júlí 1904. $4 hvít Duck pils á $3.25. Suraar silkivörur, hvkar og mislitar, á 25 cts yds. Kvenna sumar-hálsbindi með ýmsri gerö og eftir nýjustu tízku. Verð 250, 300 og 50C. SKÓR með því verði að þeir fara fljótt. Margar tegundir, ýmsar stærðir. Verðið munu allir undrast, sem koma. Frönsk China Te-sett 44 stykki. Sérstakt verð $5.00 á laHgardaginn og mánudaginn. — Væru ekki ofseld á $6.50. J. F. Fumerton. Qlenboro, Man. Hér fá allir fult verðgildi pen- inga sinna. . .. /■ Í ,T. SW'I f okrðurn tilboðum, stíluðum til undirr.krlfaðs, og kölluð „Tender for Supplying Coal for the Dominion Butldings" verður veitt móttaíca hér á skrifst®fnnni þangað til á mánudag 25, Júlí 1904, að þeim degi meðtöldum, um að selja kol handa bygginguin stjórnarinnar. Skýrslur og umsóknarform fást hér á skrifstof- unni Þeir, sem tilboð ætla að ser.da, eru hér með látn- ir vita, að þau verða ekki tekin tií gretna nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðutkend banka- ávísun, á löglegan banka, stýluð til ,,the Honou- raole the Minister of Public Works,“ er hljóði upp á semsvarar tíu af hundraði af upphæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það. eða fullgerir það ekki, samkvœtnt saumingi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endur«end. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Sec^etary and ucting Deputy Minister. Department of Public Works. Ottawa, «4. Júní 1904. Fréttablöð, sem bírta þessa auglýsingu án heim- íldar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. OddsGn, Hanssoo og V opni Landsölu og íjái'inála agentar. Tel. 2312. 55 Tribune Bldg. P. O. Box 209. Tíminn er penin^ar! Látið hann því ei líða svo, að þér ekki kaupið lóðir á Rauðár-bökkun- um, beint á móti Elm- lj stigarðinum. Verð og borgúnar-skilmálar 'eru svo rýmilegir, að hver maður getur keypt. öe Laval skilvlndyr. Hundadagar byrja. Hundadagarnir eru ópsegilegir fyrir hundana, og þeir eru það líka fyrir mjólkurbændurna sem enga eiga skilvinduna. Þeir verða að horfa a það að kálfarnir þeirra leggi af. því þeii liafa ekki annað en súra mjðik handa þeim. Af mjölkurbúinu veröur ágóðinn enginn. 'jákiKatipið DE LAVAL SKILVINDUR t:l þtss að vernda yður gegn þessum óþægindum. Agent- inn okkar, sem nsest yður er. getur fært yðar eina af þeim. Ef þér vitið ekki uafn lians þá spyj jíð okkur. ^ iiu iiu , .iiii t,i ■ :Eii,um , , 243 Dermot Ave., Winnipeo- Man TORONTO PHILADEII'X ÍA YORK CHICAGO SAN iRANCISCO MONTREAL NEW | niss Bain’s H. B. & Co. Búðin Maple Leaf Reoovating Woiis Við hreinsum. þvoura. pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á roóti Centar Fire Hall, Telephone 482, Carsiev & Co. Efui í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum litum í sumarkjóla og pils á 650, 75C, $r og $1.25 yd. 46 þuml. breiö Voiles, svört og mislit er staðurinn þar sem þór fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, med bezta verði eítir gæðam. Við höfsm til miktð af Muslins af ýnisri gerð, og einnig fiekkött Muslins voi! srm e-i rojög hetitugt í föt um'Iúta- i timann. Eennfremur höfum við Per- { siaíi Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12Jc. til 60c. pt . yds, Sokkar: . The Perfection og Sunshin tegund- írnar eru þær beztu sem fást Vid þttrfum ekki að mæla fram með þeim. Kaupið eina og berið þá saman við aðr-' _________________________________ ar tegundir. og vór erum sannfærðir j um að þár munuö eftir það aldrei kuepa B8i^a8«ggamg^asmB3HiH!ig«aat8g^ sokk» ^auars sUðar en í H. B. &Co’s H S buðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð ■'* w frá 20c, til 75c, parið. | Kvenna-nœrfatnaður.. !. Við höfum uraboðssölu hér í bæn- á vörum ..The Watson’s Mf’g.“ félags. ins, og er það álitið öllum nærfatnað- oetra, Við seljum aðeins góðar vöruri ? Failegir og ódýrir hattar. J Fjuðrir iu.etns iðar, litaðar og V htöktar. ^ Main St Bein< n m<5ti ? é Ol. pósthúsinu. á LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Állar tegundir. ALDINA SALAQ TE MIDDAGS VATNS Mikiðtilaf hvítum pilsum, náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75, Suniar blouses. Þegar þér ætiið að fá yður fallegar blouses þá komið hingað. Sín af hverri tegund bædi kvað lit og snið snerfci. Flestar þeirra eru ijómandi fallegar. Verð frá 82,00— $12,00. ííenselwood Benidicksoii, JSc Co. €a-a.®a3LTt»oat»«» ftWWfflti-ff.E&ff.MWffiáii Sérstakt verð 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines 35c, 50C, 75C, $1 yd. | Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. : N Verzlið við okkur vegna vöadunar og verðs. ■ CARSLEY&Co. 5V5AIN STR. I Porter & Co. 1 368—370 Main St. Phone 137. hvað er um Rabber Siöngur i Timi til að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegtind oa verðiö eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredsiist íijá okkur um knetti og önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur oliufatnaður, Rubber skófatnaður og allskouar rubber varningur. er vana lega fæst í lyfjabúðum. | China Hall, 5»MamSt, | C. C. LAINO. i 8ií*i;jsi3íi!'i!a*i3iss!ía3HiiiaBSH!»*sajáS Portage Ave' pvr0ue 1655' Sex dyr amfcur frá Notre Dam Dame Ave t Áður .... The C. R. Steele Furniture Co. urimill C LVM|H! 298 Maio Str., Winnipeg. Prentsmiðja Gísla Jónssonar. 656 Young st. Góður atviníiuvegur til SÖlu— Neftóbaks-verksmiðja, útbáin með góðum áhöldum, og verðmætar fyrirsagnir um tilbúning ýmsra ne£- 'tóbakstegunda, fæst til kaups undir eins, með góðum skHmálum. Spyrjið yður fyrir að 372 Logaa Ave. JÁRNROMIN OKKAR ERU LJÓMANDI. Þau eru búin til úr góöu járni, emaljer- uð og með látúnsskrauti. Þau sóma scr vel, þegar búið er að koma þeim fyrir heima hjá yð- ur, og allir, sem nota þau, sofa vel og dreymir vel. Þau eiga ekki sinn líka í borginni. Við höfum einnig allan nýtízkuhús- búnað. Vörurnar okkar eru þær beztu, sem hægt er að fá, og verðið sanngjarnt. f w w w w f w w f w f w w w w w t TheRoyal FurnitureCo., 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.