Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7 JULÍ 1904. EI^UM AD SELJA tJT. AF því at5 viö höíum selt verzlun okkar og þurfum að láta hana af hendi innan þrjátíu daga, seljum við nú gegn peningum, bændavörum eða áreiðanlegum veðbréfum, all- ar birgðir okkar af álnavöru, fatnaði, stígvélum og skóm, húsbúnaði og harðvöru, fyrir innkaupsverð. Innan þesssa tíma verðum við að >vera búnir að minka vörubirgð- irnar um ákveðna upphæð. Nú er því gott tækifæri fyrir alla, sem þurfa að kaupa eitthvað af ofangreindum vörum, að fá þær með góðu verði. — Komið sem fyrst, og veljið úr. Við þökkum fyrir undanfarin viðskifti. Vinsamlegast, Garnctt Bros. <& Holliday, HENSEL. NORTH DAKOTA. Dánarfrejfnir. Kjartan ögmundsson frá Grund Point hér í fylkinu, og ættaður úr Hraunamannahreppi i Arnessýslu, varð úti þann 24. Marz í vetur ná- lægt Nome f Alaska. Hann var f námaleit með skozkum manni, og hreptu þeir illviðri og urðu matar- lausir. Skotinn komst til manna- bygða 16 klukkutímum eftir að hana skildi við Kjartan sáluga. Var þi f'arið að leita Kjartans og fanst hann örendur eina mílu frá; Nome. Kjartan sálugi vann við gullgröft í vetur í Nome, Alaska, j og var í félagi með J. S. Bergmann. Og þátt liðnir séu meira en 3 mán- uðir síðan atburður þessi gerðist þá hafa engin skeyti komið frá þessum félaga hans til foreldra eða systkina Kjartans sáluga. — Blöíin „Tsafold“ og „þjóðólfur" eru beíin að bit ta fregn þessa. Látið hreinsa Gólfteppin yðar hjá RICHARDSON. Tei. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús- búnað. Hinn 28. s. 1. lézt í Álftavatns- nýlendunni stúlkan Margrét Sigur- geirsdóttir Einarssonar, 23 ára gömul og var jarfstingin næsta dag af séra Jðni Jónssyni. Heila- himnu bólga hafði orðið henni að bana RYAN’S bú« Maber’s TPp 25 centa ' C Þetta er gott India & Ceylon TE, blandað saman, og jafuast á við te, sem aðrir selja fyrir 40 cent. Við erum einu kaupmennirnir í Canada, sem geta selt te fyrir þetta lága verð —af þeirri ástæðu, að við seljum með heildsöluverði. Varan er því seld án þess að neitt sé á Iiana lagt. Við seljum teið í pundspökkum, og ábyrgjumst að gera alla ánægða. Að öðrum kosti erum vér fúsir á að skila andvirðinu aftur. 1 pund fyrir 25 cent. 10 punu fyrir $2.40. 25 pund fyrir $5.75 THE - - - F, 0. MABERCO, LIMITET. 539 til 549 LOGAN AYE. “EIMREIÐIN” , ’”breyttasta og skemtilegasta tima- „ð á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögvtr, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá d. S. Bardal og J. S. Bargmanno. fl. Alþýðlegar og glænýjar BUSTER BROWN’S ----- KÓKUR ------ f>ér ættrðekki aðverðaaf þeim kaupið þær sem fyrst. 15c. tylftin. BOYD’S Mclntyre Block. Phone 177. á horninu á Ellice Ave og Lang- sideStræti. Finnið okkur ef þér þurflð að fá ný eða brúkuð hjðl. HJÓL LEIGÐ Asentar fyrir E L Wheel. PÁÍ2L M. CLEMENS byífgringameistari. Bakeh Block. WINNIPEG 468 Main St. Telephone 268 5 ARENBJQRN S. BARDAL Selur liVkistmr og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur ann alls konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 Heimili á hornRoss ave og Nena St. MACAKVEF Eina ráðið til þess að lækna þann kvilla er að taka inn ,,7‘j Monks’-Toni-Care" og brúka um ■ leið hið fræga meðal 7 MONKS’ CATPRRH CUREi R0BIN50N & Co. “ Limited Flugna bit Sársaukinn og kláðinn hverfur undir eins ef fljótt er borin á 7 íVfONKS’ OIL Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstopa: Room 38 Canada Life Blook. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. TJtanáskrift: P. O. box 1361, Telefón 423. Winnineg, Manitoba, Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Office-tímak: kl. 1.30til 3log 7 til 8 e.h Tklkfón: 89, 60 YEARS' EXPERIENCE Oöðkaup á tilbúnum SKYRTUM Einn hinn nauðsynlegasti hlut- ur sem þú getur átt í eigu þinni yfir sumarið er skyrta til skift- anna. Við höfum þær til hæði úr Tweeds og Friezes, mjög vel saumaðar og með góðum frá- gaugi. Kosta vanalega $4.50, $5 og $6. Seldar nú á $3.50. Góðkaup á ábreiðum. Gráar flónels ábreiður 10x4, með rauðum og bláum bekk. Vanaverð 95c parið. Nú á 75 centg. Traoe Marks Oesigns COPYRIGHTS <ÍC. Anyone sendinjf a eketeh and description may quicklf ascertain our opinion free whethor aq inrention is probflbly patentable. rommunica. tlonf. strtctly confldentfal. Handbook on Patentt aentfree. Mdest egeticy forsecurintrpatenta. Pateuta vaken throuíh Munn & Co. receive tpecial notice, wlth^ct. cnarge, in the Sciíiitifk Jímsrkaa. A handsomely illustrated weekly. caiation of any pciontiflc ioornal. ROBINSON L%. 400-402 nain St., Winnipeg. Largest cir- ___ ... Terms, |3 a . four montha, $L Sold all newsdealers. MUNN &Co.38,BrMdw*>'>New York Braucb CflBce. 62& F St, Waahlnflftciv. G ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um'götuna ðar leið- ! ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að því án þess aö setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE I ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. I Allar tegundír, $8.00 og þar yflr. Komið og skoðið þær, The Winnipeg Eteetrie Slreet Railway Ce., Gassso-ieildin 215 POKKT&OB AVBNDB. ör- yggis Stál- þökin t^ryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureignar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. ROCK FACE BRICKBtSTOME. l—ogl K . Yeggfóður úrstáli Vel til búið, falleg gerö. títiloka dragsúg og og halda húsunum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um breinlæti. nfhjáT'Ae METAL SHINGLE & SIDINC C0., Preston, Ont. CLARE & ~~BRÖCKEST, wfiSs. 246 1‘rincess St. WINNIPEG, Man. >♦ ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? ógegnkvæmi byggingapappir er sá bezti. Hann raka, í sig, og spiliir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingðngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. The E. B. Edily (!«. Ltd., Bnll. Tees & Persse, Agents, Wlnnipeg. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.