Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JULÍ 1904, 3 Eimreiðin X. ár, 2. hefti, ernýkomin, skemti- leg og fróöleg aö vanda, og meö hinum bezta frágangi. Efnisyfir- lit þessa heftis er: Stgr. Matthíasson: Barnadauði á íslandi (meö 3 myndum). Bjarni Þorsteinsson: Tvösönglög. Stgr. Thorsteinsson: Nokkur kvæöi. Sigurjón Friðjónsson: Hríöar- bylur (saga). Selma Lagerlöf: Frelsarinn og sankti Pétur (Björg’Þ. Blöndal þýddi). Fr. J. Bergmann: Þjóöarfröm- uður (með mynd). J. M. Bjarnason: íslenzkur söng- kennari vestan hafs (með mynd). Lúkían: Draumurinn (Stgr. Thor- steinsson þýddi). Guðm. Magnússon: Sigling Ör- lygs gamla (kvæði). Anonymus: íslenzkir málshættir og talshættir. Valtýr Guömundsson: Ritsjá. Hafsteinn Pétursson: Islenzk hringsjá. Sem sýnishorn af innihaldinu eru hér prentuð eftirfylgjandi kvæöi eftir þjóðskáldið Stgr. Thor- steinsson. Kirkja vorsins. Hvert leiddir þú mig Ijúfa þrá Svo langt á árstíö kærri? Sjá, vorsins kirkja hér er há Meö hvelfing öllum stærri. Hiö helga Ijós er heiðsól ein, Um hana’ er ljómar alla Og logar fögur, hlý og hrein Á háaltari fjalla. Hér elfan þreytir orgelslátt, Svo óma klettagöngin. Og fuglar láta úr allri átt Svo inndælt hljóma sönginn. Og þetta á nú við mig vel, Það Vorið er, sem messar Og hljóöri ræðu hrífur þel Og helgar stundir þessar. Og hér er alt svo fult af friö Og fult af helgum dómum, Og gullna sólargeisla við Ég guCspjöIl les í blómum. Og gróðrarblær um grundir fer, Sem gerir alt að hressa ; Þá finn ég vel, a@ Vorið er, í víðri kiriiju’ að blessa. Friðarboginn. í himins skýja sal Og hvelfdist í dýrð yfir þann hinn mikla val. Og stóð nú svo lengi og stöðuglega þar, Að starsýnt varð á sumum, hvað lengi það var. Svo ljómandi stóö það, hið forna friðarteikn, Yfir foldinni blóðgri af styrjar óra feikn. Þá herma réð einhver : ,,Nú hvað mun þýöa slíkt? Mun himinn sjálfur spotta, hvaö strfö á jörð er ríkt?“ En þá sagði annar : ,,Það þýðir betri tíö, Er þjóðirnar faðmast °g gjörvöll hætta stríð“. ,,Nei, fari það“, kvað þriðji, ,,þaö fullvíst tel ég eitt. Sem friðstefnan í Haag, það þýðir ekki neitt“. Valið. Mærum vors á morgni gekk Málarinn um teiginn; Öðrumegin eygði hann þrekk, Ungrós hinumegin. Eitthvaö frumlegt, eitthvað nýtt Á viö tíöar smekkinn. Minna blómstriö mat hann frítt, Málaði svo þrekkinn. PIANO og ORCEL Einka-agentar- Winnipjg Piano &. Organ Go, Manitoba Hall, 295 Portage Ave. Kensla í ensku. Kensla í ensku fæst hjá alvön- mn kennara, gegn 250. borgun um klukkutímann. Talsvert ó- dýrara ef þrír eöa fjórir sameina sig um kensluna. Edward W. Lys, Room 15 Jubilee Block, Winnipeg SEYMOUR HÖUSE Marl^st Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahásum bæjarins. Máltiðir seldar á 25c. hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vönduð vínfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstððvum. J9HN BÁIRD Eigandi. EFTIRSPURN um hvar Ólafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- mann er niðurkominn. Kristján sál., faðir Ólafs, mun hafa fiutt frá Meðalheimi á Sval- barösströnd viö Eyjafjörð til Ont., Canada, og þaðan aftur til Nýja | íslands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hingaö suður í Víkurbygö, N. Dak. ogdó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er eg gæzlumað- ur þeirra á meðan þessi meðerf- ] ingi er ekki fundinn, eða þar til skilyrði laganna er fullnægt. Sé þviý nokkur, sem veit um þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. Dp. m. halldorsson, Pai-lc Ri-vei-, 2NT Z> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, Jí. D., frá kl. 5—6 e. m. THE CanariaWoodardCoal Co. Limiteci, KOL, ELDIYIDUR, SANDUR. Bezta American hardkol Sandbreck kol Souiis kol. Allskonar Tamrac, Pine, Poplar. Tararac og Cedvr girðingastólpar. Svndur og kol. D. A. SCOTT, Manaoino Dirbctor. 193 Portage Ave. Cast. P.O. Box271. Telephona 1352. 1. M. Cleghorn, M D LÆKNIR OO YFIRSBTUMÁBUU. Hefir keypt iyfjabtiðina á Baldur og hefir því sjálfur umsjön á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sór. ELIZABETH ST. BALOUR - - MA«. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þðrf gerist. (Ekkert bovgar si% betrn fgrir ungt folk en að ganga á . . . IVINNIPEG • • • Tveir herir höfðu barist á sléttu flæmi fróns Og fólkorusta staðið frá dagmálum til nóns. Og ent var nú málmhríö og móðan reykjar blá Á morðvengi dreyrgu sem þokuslæða lá. Um sigurinn er alsagt, að hvorugur henn hlaut Á heillar mílu svæði í blóði jörðin flaut. Með skúrum gekk þann daginn og skein með köfium sól Á skelfingar manndráp, en aðra stund sig fól. Þá regnbogi h óf sig Fólk, sem svitnar mikið undir höodum ætti við því að brúka J 7 Monks Anticeptic Fliiid. EliiíPark Golt. hressandi og heilsusamlegt loft. — lvjósið yður dag til þess að halda Picnic í Jiilm Park. String band á miðvikudags og föstuuags og laugardags kvðldin núna í vikunni. Geo. A. Young, Manager. Notið GIN PILLS dbyrgðkkai Gim Pills er eÍDa nýrnaveikis meðalið. búið til i Canada. sem selt er meðvuUri ábyrgð að veíða að notum, eða peniugunum skilað aftur að öðrum kostí. t Et' þú hefir einhverskonar iiýrHaveiki þá reyndu eina östaju af ‘ Gin Pills" upp á okkar ábyrgð. Ef þær kekna þig ekki þá skiium við Þér penin'gvnum aftur. Það er ekki hægt að gera betra tilboð. 5ðc. Rskjan, eða 0 öskjur á $8.59. Fást hjá ðilum lyfsðlum, eða beint frá Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá G W DONALD Manager. »•«•«•••••••• *islenbingar| Sfc w sem í verzlunarerindum til Winnipeg fara, hvort sem þeir bafa vörur meðferðis eða ekki. ættu að koma við hjá j^mér áður en þeir fara lengra. Eg get selt þeina vörur' min- ar eins ódýrt og þeir geti fengið saius konar vörur í Wiunipeg. og þannig sparað Sþeim ferðalag og flutnings- kostnað. L # Qeneral nerchaat, Alls Konar matvara, á*lna- vara, fatnaður, hattar ,húf- *r, skór og stígvél. Eg ábyrgist að geta gert viðskiftavinma ánægða. * # # # # # # # # #' # # ■mr « # # » # The BOLE HRUG CO., Winnipeg, Man Stonewall. S # oiuiicwau, #»###«#«»»##» i Merki: Blá stjarna. BLÁA BUDIN 452 iJjjpl Main St. ^ möti pösthÚHlnu ðg GANGIÐ YEL KLŒDD Svört föt klæða ætíð vel. Fáið yður ein af þeim. Góð föt úr skozku tweed. Nýir litir. Fara vel. Karlmannafatnaður frá $5.00 til $20.oo. HATTAR Strá o? fiókahattar. Við höfum allítr mögulegar tegundir. Nýjasta tízka. Alpa- hattar; Panama-hattar; stráhattar; Porto- Rico hattar og Auto-húfur. MISLITAR SKYRTUR Bæöi harðar og linar. Betri en nokkuru sinni áður. Góðar tegundir á 75 cent og $1.50. Merki: Hlú stjarna. Chevrier & Son. BLÁA BUDIN 452 Main Street Beint á mötl pösthúsinu. Reyndu ekki að líta glaðlega út á þessum eldgamla Bicycle þínum. Þú getur það ekki, En þú g8tur feng- ið nýjustu Cleveland, Massey-Harris, Brantford, Perfect. Cusliion frame hjól með sanngjörnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast í hverju þ ■ A, Canade Jycle & So. 144 PRINCESS ST. Tlie Rainy Hivep Fuel Oompany. Lírniteti, eru nú viSbúnir til að selja öllum ELDI- VID Verð tiltekiS í stórum e#a smá- um stíl. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna með STUTTUM FYRIRVARA. CAN AD A NORÐ VESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, I ManiUba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta flölskylduhöfuð og karl menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til vid- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyiir landinu á þeirri landskrifstofu. sem ræst ligg- ui landÍDu. tem tekið er. Með leyfi inuanrikisráðnerrans, eða innflutnÍDga- um boðsmarp.sirí í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið ö<.1 • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald- ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða laudnemar að uppfylla heirr ilisrétt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fyigjandi töiuliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kostii í sex mánuði 4 hverju ári í þrjú ár. [21 Ef faðir (eða möðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilrsréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum -aganna. að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili bjá föður sinum eáa móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fýrirmæli Dominion landiaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, 'að því er Suertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim- ilisréttar-jörðih er í nánd við fyrri heimilisréttar-jördina. (4) Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem haun á fhefirkevnt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisrettarland það, er hann hefir skrifið síg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heinfclis- réttar-jöríinni snertir, á þann hátfað búa á téðri eignarjörð siuni (kevptula ndi o. s. frv.) ' Beiðni um eijfnarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðSátin eru liðin, annaðhvoit hjé næstaun- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á Iaauiinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion lancfá umboðsmanhinum i Ottawa það, að hann ætii sér að biðja nœ eigua*-éttinn. Loiðbein ingar. Nýkomnir inntíytiendur fá, á innfiytjecda-skrifstofunni í Winnipeg. og á ðllum Dominion lamifckrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar uin það hvah iönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðariaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld". ennfremur allar upplýsingar viðvíkjaniki timb- ur, kola_ og náma lögum, _ Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengiðþar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjóraarlönd innan járnbrautar- beltisius í Britvsb Columbia, með því að snúa sér brádega til rltaia innanrikás beildarinnar í Ottawa. innflytjenda-umboðsmanBsins i Wiimipeg. eða til ein- dversa af Dominion landt umboðsmönnum i M&nitoba eða Norðvesturlandin*. Chas. Brown, Manafer. p.o.Box 7. 2ig njslRtgre BU(. TELEPHOHE 2033. JAMES A, SMART, 'Deputy Minister of the Interior N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið .gefins ogátt er við reogfi gjörðimu hér að ofan, ern tii þúsundir ekra af belzta landi sem hæ«t er að n* leigu eða kaups hjá járabrauta-félögum go ýmsum landsðlufólögn uím OSb&ÍDCW.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.