Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.07.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JÚLÍ 1904. 7 KIRK JUÞINGIÐ [frá 6. bls.] Forseti setti þessa menn í nefndina: Séra F. J. Bergmann, séra Friörik Hallgrímsson og kand. theol. Kristinn K. ÓJafsson. Máliö um trúmálafundi var næst tekiö fyrir. B. Jones lagöi fram svo hljóðandi nefndarálit: Herra forseti. Vér, sem kosnir vorum til að íhuga málið um trúmálafundi í söfnuðum kirkju- félagsins, leggjum til, að kirkjuþingið ráði söfnuðum sinum til að koraa á hjá sér trú- arsamtalsfundum að minsta kosti einu sinni á ári. Og feii nú prestum og erindsrek- um að sjá um, að það geti komist í framkvæmd á þeim tíma, sem þeir álíta heppileg- ast; og stuðlað sé að því af frem^ta megni, að hluttaka safnaðarmanna geti orðið sem almennust í þeim fundahöldum. Enn fremur, að söfnuðirnir sendi forseta kirkjufélagsins skýrslu af þeim trúarsamtalsíundum fyrir kirkjuþing. Á kirkjuþingi í Winnipeg, 25. Júní 1904, Bjarni Jones, H. S. Bardal, H. B. Thorgrimsen. Nefndarálitiö var samþykt. Kristinn K. Ólafsson stakk upp á því, aö skrifara kirkjufélags- ins sé þakkaö fyrir starf hans á umliönu ári, og um leiö goldnir $25.00 úr kirkjufélagssjóöi sem þóknun fyrir starf hans næsta ár. Uppástungan var studd og samþykt. Nefndin í gjöröabókairmálinu lagöi fram svo hljóöandi álit: Vér undirskrifaðir, sem á kirkjuþingi í dag vorum kvaddir í nefnd út af útgáfu gjörðabókar þingsins, höfum komist að þannig löguðum samningi við forráðamens vikublaðsins ,, Lögbergs": Lögberg flytur gjörðabókina alla eins og hún verðar staðfest af þinginu i pörtum, svo að hún verði öll komin þar út eftir svo sem 7 vikur hér frá. í annan stað gefur sama blað út fyrir kirkjufélagið endurprentun gjörðabókarinnar í sérstökum ritlingi heftum, líkum þeim ergefnir hafa verið út á þrem sfðustu árum, í 500 eintökum. Og sé Lögbergi fyrir þetta verk greiddir 25 dollarar úr kirkjufélagssjóði. Þennan samning ráðum vér kirkjuþinginu til að samþykkja. Ritlinginn selji kirkjuþingsmenn eins og að undanförnu f nafni kirkjufélagsins fyrir 10 cts. hvert eintak. Winnipeg, 25. Júní 1904. Jón Bjarnason, R. Marteinsson, Fr. Friðkiksson. Nefndarálitiö var samþykt. Fundi slitiö kl. hálf sjö síöd. SJÓTTI FUNDUR—(sunnudagsskólaþing). Fundurinn hófst kl. 8.20 e. h. Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 622. Fjarverandi voru, séra Friörik J. Bergmann, Jón A. Blöndal, dr. B. J. Brandson, Tómas Halldórsson, Árni Sigfússon, Kristján Johnson og Jón Sveinsson. Séra Friörik Hallgrímsson las biblíukafla og flutti bæn. Sæti á fundi þessum höföu sunnudagsskólakennarar þeir, sem hér eru taldir, og enn fremur prestarnir allir og aörir kirkjuþings- menn, þótt ekki væri í sunnudagsskólakennara tölu: Frá sunnudagsskóla Frelsis- og Fríkirkju-safnaöa: frú Ben- tína Hallgrímsson, Sveinn A. Sveinsson, frú Anna Hjálmarsson, ungfrú Kristín Helgason, Kristján Hjálmarsson og Sigurjón Sigmar; frá sd.sk. St. Pálssafn.: frú Stefanía Jones, ungfrú Sigrún Ander- son, Bjarni Jones, Jóhannes Frost; frá sd.sk. Selkirksafn.: ungfrú Steinunn Nordal, frú G. Ingimundarson; frá sd.sk. Víkursafn.: Árni Kristinnsson; frá sd.sk. Melanktonssafn.: Stefán Einarsson; frá sd.sk. Pembinasafn.: Jón Hannesson, George Peterson; frá sd.sk. Fyrsta lút. safnaöar í Winnipeg: H. S. Bardal, J. V. Thor- láksson, ungfrú Theodóra Hermann, ungfrú Kirstín Hermann, frú Lára Bjarnason, ungfrú Guörún Johnson, ungfrú Kristbjörg Vopni, ungfrú Sigurveig Hinriksson, frú Jónína Morris, ungfrú Þorsteina Anderson, ungfrú Ingiríöur Johnson, ungfrú Louisa Thorláksson, Jóhannes Bergmann Jóhannesson, Jón Stefánsson; frá sd.sk. Þing- vallasafn.: Jóhannes S. Björnsson; frá sd.sk. Gimlisafn.: C. B. Júlíus, ungfrú Magnúsína Magnússon, frú Ingibjörg Skardal, frú Þorbjörg Paulson; frá sd.sk. Lincoln Co. safn.: Skafti A. Sigvalda- son; frá sd.sk. Swan River safn.: Jakob Á. Vopni; frá sd.sk! Mikl- eyjarsafn,: Helgi Ásbjarnarson; frá sd.sk. Brandonsafn.: G. E. Gunnlaugsson; frá sd.sk. Bræörasafn.: Bjarni Marteinsson; frá sd. sk. Garöarsafn.: kandidat Kristinn K. Ólafsson. Séra N. S. Thorláksson formaöur sunnudagsskólanefndarinn- ar lagði þá fram skýrslu nefndarinnar þannig hljóöandi: Heiðraði fcrseti. Vér, sem á kirkjuþingi í fyrra vorum kosnir f nefnd út af sunnudagsskólamal- inu, leggjum fram eftirfylgjandi skýrslu: Nefndin hefir haft fjóra fundi á árinu. Tók hún til íhogunar lexíu-val það, sem farið hefir verið eftir í Kennaranum. sunnudagsskólablaði kirkjufélagsins. Áleit meiri hluti hennar það miður heppilegt, bæði vegna þess, hvað erfiðar lex. hafa verið °g vegna þess þaer hafa verið sVo mjög slitnar út úr samhengi sínu. En til þess að baeta úr þessu að nokkuru leyti, valdi nefndin nýjar lexíur fyrir yngri börn, biblíu- sögu-lex. þær, sem Kenn. hefir flutt síðan í byrjun þessa kirkjuárs jafnframt aðal- lex. Eru það lexíur General Ccuncifs fyrir yngri börn, nema fyrstu lexíurnar. Hefir kenslubók Gen. C í þeim lex., ,,Bible Story“, verið algerlega fylgt, að því er röðina snertir, að öðru leyti en því, að röðin færðist til um nokkura sunnudaga. En meira en það, sem staðið hefir um þær lex. í Kenn. hefir rúm blaðsins ekki leyft. Lexíuspjöld með myndum og íslenzkum texta hefir nefndin verið á árinu að reyna að útvega. Og hefir henni tekist að komast að samningum við útgáfunefnd Gen. C. með þeim kjörum, að hún býst við.að þannig löguð spjöld megi selja á 10 cts. árganginn og verði fáanleg innan skamms. Nefndin kom sér saman um að mæla'með leiðarvísi fyrir sunnudagsskóla- kennara {Biblc Tcjchcrs' Gitui.). sem bent hefir verið á nýlega í „Sara,", og nú er til sölu hjá hr. H. S. Bardal. Ættu sd.sk.kennarar að kaupa kverið og lesa, Gæti verið gott, ef á kennara fundum væri farið f gegn um þennan' leiðarvísi og aðrar fullkomn- ari kenslubækur fyrir sd.sk.knnara. Nefndin samdi síðastl. haust prógramm fyrir barnasamkomu á jólum. Var það prentað aftast á „Kenn.“, sem út kom fyrir jólin, eins og kunnugt er.og líka sérprent- að dálítið upplag, sem sent var nokkurum sd.skólum. Hvernig það hefir notast, er nefndinni ekki vel kunnugt um. Til þess að komast í dálítið samband við sd.sk. kirkjufélagsins og kynnast sd,- skólastarfseminni þar, sendi nefndin í Maí síðastl. þessar spurningar til forstöðu- manna sunnudagsskólanna: 1. Að hve miklu leyti eru aðal-lex. „Kennarans" uotaðar? 2. Að hve miklu lf^ti eru biblíusögu-lex. „Kenn. “ kendar? 3. Hverjar aðrar lexíur eru notaðar? 4. Er nokkur óánægja með lex. valið? Ef svo er, þá að hverju leyti? 5. Er nokkuð sérstakt sem kennarar skólans óska að kirkjufélagið geri fyrir sunnudagsskólaun? 6. Hefir kennurum fjölgað eða fækkað á síðastliðnum mánuðum? Hvað margir eru kennararnir nú? 7. Hefir nemendum fækkað eða fjölgað? Og hvað eru nem. margir nú? 8. Á hvaða tíma er sunnudagsskóli haldinn? Af 34, sem spurningarnar voru sendar til, svöruðu 25. Fimm af þeim skýrðu frá, að sd.sk. hefði ekki verið haldinn síðastl. vetur. 20 gáfu svör, sem sýndu eftirfylgj- andi: Upp á 1. spurn.: í flestum skólum notaðar að nokkuru leyti, helzt í efstu bekkjunum. — Upp á 2. sp.: Rúmur helmíngur skólanna brúkar þær að nokkuru lsyti.—Upp á 3. sp.: Helmingur skólanna notar aðrar lex. að einhverju leyti, þannig; 3 aota „international" lex„ 2 þeirra að öllu leyti.; 5 hafa kver og biblíusðgur, 1 kent Matt. gDðspjall seinni partinn í vetur í biblíuklassa, 3 hafa brúkað myndaspjöld og 1 sunnudaga guðspjöllin. — Upp á 4. sp.: 9 skólar lýsa óánægju með aðal-lex. valið, þykja þeim lex. erfiðar og slitnar úr samhengi sfnu, 4 skólar eru óánægðir með að biblíusögu-lex. hafa verið færðar til um nokkura sunnudaga frá því sem er í ,,Bible Story", kenslubók þeirra lexía í ,,Gen. C." — Upp á 5. sp.: 3 skólar óska þess, að ■.international" lex. sé teknar upp; 1 sk„ að breytt sé til með aðal-lex„ 3 sk„ að bætt sé við lex. fyrir lítil börn með myndum; 5 sk., að ,,Kenn. “ sé fráskilinn „Sam. “ og gefinn út sem sérstakt sd.skólablað; 4 sk., að „Kenn. “ sé „stækkaður og fullkomnað- ur“; 1 forstöðumaður óskar þess, ,,að ‘Kennaranum’ sé annaðhvort breytt svo, að ofurlítið gagn verði að honum fyrir sd.sk.kennara og börnin, eða þá að bætt sé að gefa hann út“; 2 sk„ að kirkjufélagið geri eitthvað til þess að bæta úr kennaraskorti, og bendir annar þeirra á, að stofnaður væri kennaraklassi við sd.sk. Fyrsta lút. safn. í W.peg, til þess að kennaraefnum utan úr bygðunum gæflst kostur á að njóta sérstaks undirbúnings undir sd.skólakenslu. — Upp á 6. sp.: Tala kennara hefir yfir höfuð staðið í stað.—Upp á 7. sp.: Eins með tölu nemenda.—Upp á 8. sp.: 11 sk. f kring um kl. 3 e.h., 5 kl. 10 f.h., 4 kring ura kl. 1. Að því er snertir ósk þá, að breytt sé til með „Kenn. ", þá sér ekki nefndin á- stæðu til að leggja það til, að hún sé tekin til greina nema útgáfunefnd blaðanna sjái sér fært að stækka „Kenn. “ Með breyting á aðal-lex. getur hún ekki heldur lagt neitt til. En tillaga hennar er það, að litlu lexíu-blöðin með myndunum, sem á hefir verið minst, verði keypt og notuð af öllum sd.skólum vorum fyrir yngstu börnin. Líka leggur hún það til, að biblíusögu-lex. þær, sem „Kenn." hefir haft með- ferðis, verði notaðar almennar í ekólunum en verið hefir, með þeirri hjálp við kensl- una, sem kenslubókin „Bible Story" veitir. Enn fremur er það tillaga hennar, að þingið beini þeirri ósk til sd.sk. Fyrsta lút. safn. í W.peg, að í honum verði, eins fljótt og hægt er, stofnaður sérstakur kla; si fyrir kennaraefni. Sömuleiðis leggur hún það til, að sd.skólaþing verði haldið í Winnipeg íöndverð- um Febrúar á næstkomanda vetri. Winnipeg, 23. Júní 1904. N. S. ThorlXksson, LXra Bjarnason, H. S. Bardal, Rúnólfor Marteinsson, F. J. Bergmann. Dr. Giuseppe Lapponi. Læknir pIfans lofar Dr. Wil LIAMS’ PlNK PlLLS Hann reyndi þær fjórum sinnum vi5 blóCleysi meC þeirn árangri aC bann brúkar nú ekki önn- ur meðul viC þeim sjúkdómi. Dr. Lapponi, sem með kunnáttu sinni gat verndað líf Leó pífa XIII., svo hann náCi hinum haa aldri að verCa 92 ára, og nú ber umhyggju fyrir og hefir íult traust Píusar X páfa, hefir skrifaC eftirfylgjandi merkisbréf, sem þannig hljóóar: „Eg vitna það að eg hefi reynt Dr. Williams’ Pink Pills fjórum sinnum við blóðleysi, og að þær reyndust mér mjög vel. Eftir að i eg hafði látiO sjúklingana nota þær fáeinar vikur var batinn fullkom- lega orðinn augsýnilegur. Af þess- um ástæOum mnn eg ekki lata hjá- líða í framtíðinni að nota þetta meðal miklu meira, ekki eingöngu I við blóðleysi, heldur marga aðra I sjúkdóma, sem af líkum rótum renna.“ j Williams’ Pink Pills for Pale Pcople. það er ómögulegt að geraormik- ið úr þeirri þýðingu,sem þessi vitn- isburður hefir. Hiu h'ia staða, | setn Dr. Lapponi er í er örugt vitni um að haun muni vera ágætur læknir, og aliir geta fmyndaC sér ! afi slíkur maður mundi ekki skrifa bréf Iikt þessu, ef hann ekki væri sannfærður um égæti me*a!sins. Með því stofnaði hann frœgðarorði sínu í óparfa hrettu, því hann veit vel að heimurinn tekur eftir því | sem hann segir. „Blóóleysi og aðtir skyldir j sjúkdómar,11 sem Dr. Lnppoai minnist á, eru þessir sjúkdómar, ' sem algengir eru á unoutn stiilkum í á þrosksskeiði, og ei u um það bil j hrettulegir lífi þeitra og heilsu. Stúlka sem í æskunai hefir verið i'rísk og kát, fer þá að verf a föl og dauf, höfuðverkur fer að ágerast og ýmiskonar lasleiki, sem hún ekki getur gert sér greín fyrir, þjáir hana. Einmitt þegrr hún stendur á þeim t'mamótura að ná fullkomnurn líkamsþroska þá bilar heilsan. Af hverju kemur það ? A1 blóðleysi. það er Alit Dr. Lap poni Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People fela í sér máttinn til að skapa nýtt blóð. þrer lækna blóMeysi á sarna hátt og t'æðan sef- ar hungrið. Á þann hátt lækua þær ungu stúlkurnar sem annats sökum blóðleysis, mundu verða tærineunni að bráð. Dr. Williams’ Pink Pills geta frelsað þær. Kostir Dr. Williams’ Pink Pills sem taugastyrkjandi meðal, — eins og Dr. Lapponi einnig hælir þeim fyrir að vera, gera þær einnig mjög verOmætar fyrir karlmenn. |?ær hafa áhrif ú taugarnar, gegn- um blóðið og lækna þannig St' Vi- tus dans og ýmsa aéra sjúkdóma, slagaveiki 0 s. frv. þegar þér kaupið þessar pillur er nauðsynlegt að aðgæta að fult nafn: „Dr. Wil- liams’ Pmk Pills for Pale þeople" sé prentaO ft umbúðirnar utan um hverja öskju. Takið aldrei við eftirlikingum. það er verra eu að fleygja peningum I sjóinn, — því það spillir heiísunni. Ef þér ekki fáið pillurnar hjá lyfsalannm, þá skrifið beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Bro ckville, Ont, og yður verða sendar pillurnar fntt með pósti á 50 cent askjan, eða 6 öskjur á $2 50. TAKID EFTIRI W. R. INMAN <fc CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni i Central Block 845 William Ave —Beztu rceðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. CARRUTHERS, JOHNSTON & BRADLEY, Fasteigna og fjármála- agentar 471 Main St. Telephone 4'J. TIL VERKAMANNA. Slo 00 út í hönd og $5.00 á mánuði.rentulaust gerir þic að eiganda að göðri og þurri lóð uálægt nýju C. P. tt. verkstæðunum. Við seljun þess- ar lóðir mjög ódýrt. Komið sem fyrst. áður en þær eru útseldar. Við seijum mikið af þeim daglega. Á Chestunt Ave. Block rétt hjá" Port- age Ave. 8 lóðir á 815,00 Tetið. Verður bráðum 820 virði. Á Charlotte St. 41 fet ired byggingum á. Gott vöruhúsnstæði 8100 fetið. EF ÞER ÞURFIÐ að kaupa, selja eða leigja hús þá komið til okkgr. CaRHUTHKKS, JOHNSTON & BgADLEY. er elz'a fasteignasöluvkiz'iunin i WINNIPEG. .................. ■ » C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAR 652*4 Main St. Phone 2963. Aðal-staðurinn til þess að kaupa á hyggingarlóðir nálægt. C P R vevk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eius kosta 8125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og 880 hver. Tiu ekvur hálfa aðra milu frá Loui- brúnni' Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sera stendur Fjörutíu og sjð J^-sections í: Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lönd til sölu i Langenburg, Newdorf, Kamsack, Lost Mountain og Mel- fort héruðunum. N Tá úr sec. 82. 29. 21 W„ 200 yards frá Ethelbert, Man.. loggahús, fjðs, kornhlaða. góður brunnur, fimtíu ekror ræktaðar, 20 ekrur með skógi hjá Fork áani, að eins stuttan tíma á$10ekran. J tít i hönd, afgang] urinn smátt og smátt. Scott & Menzie. eram við fluttir í nýju skrifstoíuna okkar og geturu nú selt yður hús, lóðir eða hújarðir með beztu kjörum. Við eigum eftir sex lóðir á Boyd ave. $300 hverja. Þær eru 33 fet á breiddhver, nálægt Main st. Heil „bloc“ af lóðum norðantil I bæn- um, $50 hver, Þetta eru kjörkaup. Tíu lóðir í Fort Rouge, austur frá Pern- bina st., $135 hver. Fallegustu hússtæði. Tvær fimtiu feta lóðir á Wardlow ave. rétt fyrir vestan Fembina st. 81100.00 hver. Fimtiulfeta lóð á Geitrude Ave. ná- lægt Crescent, $900.00. Fimtíu feta lóð á Gertrude ave. nálægt Pembina st . $750.00. SCOTT <fc MENZIE. OAKES LANDCO., 555 MAIN ST. Komið og' finnið okkur ef þér viljið kaupa lóðir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, e&a HOME strætum. Verö og skilmálar hvorufveggja gott.. Opið hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7— Crotty, Love asd Co. LandsaJar, fjármála- og eldaábj’igðar- agentar. 515 flain St, Phone 757.' LÓÐIR í NORWOOD.—Stórar lóðir. mikið af fallegum trjám á hverri lóð, góð bakstræti. Liggja við ána. Verð 81.40 til 4.75 Lóðirnar 50 feta breiðar. 4 borgistút út i bönd, afgangurinn í tveim jöfnum borg unum með 6 prcr. rentu. Komið og finnið okkur. ÞRETTAN LÓÐIR nálægt bæjarpark- inu, 40x120 fet Verð 860 hver. $10 út í hönd. afgangurinn borgist með $10 á mánuði og 6 prct. rentu. Hér er gott tækifæri fyrir efnalitla menn. MATJURTAGARÐUR og gott hús og fjós ásnrut með 10 lóðmu í F ort Rouge. Verð $2,500. Á ARMSTRORG’S POINT - 150 fet á Assiniboine ave . með nægum trjám. Verð $60 fetið. Eldsábyrgð seld lán veitt, eignir vii tar. fi. A. MUTTLEBDBY. LANDSALI. Skrifstofa yfir Imperial líank. i S. W. 3*1. 15. 3 E. — S. E. & E. Soi S. W. 35. 15. 8 E, 410 ekrur af bezta sléttlendi, litið eitt af smáskóg. N. E. & N. J of N. W. 2. 15. 3 E. Jarðvegur góður, svört gróðrarmo’.d j s'éttlendi, W. 4 of 2 & E i of E 1 3. 16 3 E. I 480 ekrur ágætt til gripa- og garðræktar N. W <fe S. W. of N. E. 18. 15. 4 E. Siétta með smá ruunum. n. w. 4 os s 4 of s. w. o i5. re: I 2 roílur frá Clandebove. Svört gróðr- I armold, smárunnar. S. E. & E 4 of S. W 10. 14. 3 E. | Slægjuland. N. 4 & S E. 21. 16 3 E. — Svört gróðrarmold, nokkurar slægjur 02 timbur. E' 1 38. 16. 8 E. i N. W. 15. 16 3 E. Sðlnskilmálar cóðirtil bændá. G. A. MUTTLEBURY. Alexander,GraDt og Simmers Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main Street, - C«r. Jamcs St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Eftirfarandi skrá er yfir margar af beztu lóðunum milli Portage Ave og Notre Dame ave. Þessar eignir eru óðum að stiga í verði. Að ári verða þær að minsta kosti | dýrari, Á Banning St , næsta block við Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $175 hvei. Á Lipton St. skamt frá Notre Dame og framhiið móti austri; $25 út í hönd, afgangurinn með hægnm kjörum, mán- aðarborgun; vatn og sausrenna verður sett í strætið i haust. Á Home St., skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver. Góðir skilmálar. Strætið er breitt, Toronto St, milli Sargent og Ellice 25 feta lóðir á 8325. $50 borgist niður, hitt eftir samningi. Á Toronto st. — 25 feta lóðir á $325. $50 út í hönd. Victor St. nálægt Noter Dame Park 25 feta lóðir á $300 hver. Beztu skilmái- ar. Munið eftir þvi, að við útvegum lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári. með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um lánið er beðið fá menn að vita hvað mikið lán fæst. Við 6eljum eldsábj-rgð með góðum kjörum. Finnið okkur. Stanbridge Bros., F ASTEIGNASALAR. 417 Main St. Telephone 2142. Winnipeg. Á LIPTON St.:höfum við fimm hundr- uð lóðir til sölu|með beztu kjöram. Verð $250 hve;* lóð. $20 út I hönd og afgangurinn borgist með $10 á mánuði. NÚ ER TÍMINN til að kaupa lóðir nálægt C. P. R. verkstæðunum, sunnan við brautina,á $150 hverja. Allar eru þær seldar fyrir $10 borg- un ut i hönd og $10 á mánuði, Finnið okkur ef þér þurfid lán eða eldsábyrgð. Daiíon it Grassie. Fasteignssaía. Leigur innheimtar Pfiifngalún, Eldsábyrgd. 481 Main St ROSEDALE: Fallegustu lóðir; ekk- ert uppspreugt verð, viss ágóði á stutt- um tima; komið eða skrifið eftir uppl. Nr. 450 Ross Ave. — Nýtízkuhús. 4 svefnherbei-gi: skoðið húsið og sacn- færist um að það er hið bezta. sera fá- anlegt er fyrir $8,400. Söluskilmálar fást á skrifstufu okkar. ^ Lóðir nr. 9 og 10 í block 37, á Mnlvey St. Litið hús fyigir. Verðið á ’oáðum léðunum og búsinu $1000. A Nassau St anstanvert. milli River og Spadina, 66 feta lóð og nýtízkuhús. A erð $1000. M;ög góður staður Á McPhiIlips St. $5 fetið. Lóðir nálægt C P R verkstæðunum á $150 liver. Góðir skilmálar. 50 feta loðir á Hargraýe St. fyrir sunnan Broadway, $2,100. í Indian Head héraðiuu höfum við til sölu bújaiðir. Skrifið eftir npph Því viljið þið vera að borga húsa- leigu. þegar „The Home Buiiders’ Ltd.“ býðst til að b.yggja fyrir yður þægileg bús eftir yðar eigin (yritsögn, hvar sem þér óskið. Komið og Litið okkur vita hvers þór þarfnist. Lewis, Friesenog Potter Nýju C. P. R. VerkstæÖin. Ef þér viljið kaupa eignir fy ir snnnar nýju C. P. R verkstæðin. þá kom- ið inn á skrifstofuna okkar á Log- an Ave., á horniuu á Biake St„ á kvöldin. 1 ið skulum þá sýna yður eignirnar og segj.t yöur verðið. Við hðfum gróðavænleg kaup á boð- stólum á eignnm þar i n grcnninu. Lewis, Friesen oírPöiíer w 392 Main 8t. Room 19. Phose 2804

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.