Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 1
Winnipeg minjagripir: Tviblaðaðar árar á lOc, 20c, 25c og 50<?;:pldspitus’okkar 35c og öCc; p par- og saltbaukar 25c; bjöllur 25c. AHir velkomnir. Anderson & Thomas, 638 Malr Str. Hardware. Tolepljone 339 •maæmæm ms.^wssis.missm'mssi^mrrsF, mm * Úrkeðjuskraut fi Litlir skrúfulyklar. klaufham’nr. ket- axir, sjátrarabrýrii. trésmíða>ól. hmf- ar af ýmsri gerö: alt sOfrað og ítylt. Verð 35 cents. Anderson & Thomas, íj 58S Main Str, Hardware. Teiephona 33*. f.j Merki: avurtnr Vh1i>>.1h» ■cl ► '- i■ itlilúÁPi'i.’tfri.'ád?,:ij5'^ijilirll >::■’'ú’,<fr 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, S. Sept. 1904. NR. 30. Fréttir, Úr ölluni áttum. ströngu eftirliti, sem kalla má aö næst hafi gengiö fangelsisvist, svo hún hefir ekki getaö fengið tæki- færi til aö hlaupa á brott meö herforingjanum. En af þvf nú í vikunni sem leiö ætluöu utan- var svo lanKur tími liöinn var lin- ríkismála- og hermála-ráöherrar'aö á varöhaldinn- °8 varö afle10’ Rússlands aö halda fund f mgm sú. aö prmsessan hvarí óö- Pétursborg, ásamt rneð sendiherr um Breta og Bandaríkjanna, til þess aö komast aö niöurstöðu um, og ákveöa nákvæmlega, hverjar vörutegundir væru óleyfileg verzl- unarvara aö flytja landa á milli á! ófriðartímum. Er búist viö aö i niðurstaða sú, er nefndin kemst aö, veröi til þess að útiloka fram-, vegis misklíöarefni út af slíkum málum. ara, ásamt meö elskhuga sínum, og veit enginn hvort þau haía haldiö. Fjögra ára gamalt stúlkubarn, dóttir bónda, sem býr skamt frá Gladstone, druknaöi í opnum brunni í vikunni sem leið. Slíkt hiröuleysi, aö hafa opna brunna á hei’milunum er ófyrirgefanlegt. í bardaga sló nýlega piilli Al- baníumanna í lífverði soldáns í Constantinopel og Bosníumanna, og barst leikurinn aö heita mátti að hallardyrum soldáns. Voru margir menn særðir þarogdrepn- ir. Sagt er aö einn Albaníu- manna hafi í þessu upphlaupi skotið á soldán, en hann gengur jafnan brynjaöur og sakaöi því ekki. Ráöherra innanríkis tollmál- anna hefir gert American Tobacco f Toronto. félaginu og Empire Tobacco fé- laginu aövart um, aö söluleyfiö veröi tekiö af þeim báöum nema félögin geri nýja samninga við út- sölumenn sína. Fyrverandi samn- ingarhafa veriö þannig lagaðir.aö kaupmenn þeir, er vörur sínar fengu hjá þessum félögum, máttu Vestan til í Ontario urðu tals- veröar skemdir af stórviöri allvíöa um mánaöamótinsföustu. Skemd- ir af eldingum uröu um sama leyti Á sextíu ára gömlum eintrján- ingsbát (canoe) lagöi maður nokk- ur, Voss aö nafni, á sta5 frá Van- couver í Maímánuöi 1901 og ætlaöi sér aö sigla til Noröur- álfunnar. Til Azoreyjanna var hann kominn í Ágústmánuöi, og ekki hafa aörar tegundir af tóbaki s'g,dl Þaöan hinn álelS- tilsölu. Reyndu félögin aö fá.13 td London á Fngland., og 2. sem flesta kaupmenn til að gera September sást til hans í sundinu „ . , ■ , x _____milli Frakklands og Englands, á viö sig þanmg lagaða samnmga ö ” og miöaöi slíkt til einokunar. ^ ^ austurleiö^___________ síðasta þingi var ráögjafa innan- ríkis tollmálanna vekt vald til að Járnbrautarslys varö á aöal- .braut Can. Pac. járnbrautarfé- ónýta slíka sam„i„Ba e félöB,„. L rftt hjá sinlaluta. Assa., er hlut eisa a» mál, ekk, v.ldu^.^ _ m Af farþegll„um Járnbrautarslys varð skamt frá bænum Richmond í Quebec um mánaöamótin, og dóu þar níu manns, og um þrjátíu meiddust. Skógareldar á Newfoundland halda áfram að vinna hið mesta tjón. Tuttugu miljón dollara viröi af skógartrjánr er eldurinn búinn aö eyöileggja og þrjú hundr- uö fjölskyldur hafa mist heimili sín og allar eigur. Frá Brandon. Til frétta er þaö meöal vor ísl. hér, aö þau Helgi Stefánsson og Sigrún Siguröardóttir voru gefin saman af presti öldungakirkjunn- ar. Þau komu aö heiman í sum- ir falsanir og dæmdur til sextán ára fangelsis.vistar. Faöir kon- unnar útvegaði henni skilnað frá manni sínum, og kvað þaö ekki þurfa aö kasta skugga á alt líf hennar, þó henni í æskunni heffi skjátlast í vali sínu. En almenn- ingur leit ekki þannig á máliö. I hans augum yfirgnæfði helgi hjóna- bandsins, sem hún hafði brotið ineð skilnaðinum, alt annaö. Hún átti aö bera meö manninum blítt -og strítt þangað til dauöinn aö- skildi þau. Almenningsálitiö var á því máli, aö ekkert afbrot af mannsins hálfu væri nægilegt til þess aö réttlæta skilnaðinn og í augum almennings átti hún sér ekki framar viöreisnar von. Hann á hér aö framan, var takmark ungu stúlknanna það eitt aö veröa eiginkona og húsmóöir. Þegar hún haföi aldur til var henni kent að sauma, matreiða og annast heimilisstörfin, svo hún væri und- ir þaö búin og því vaxin aö takast á hendur húsmóðurstarfið þegar þar aö kom. Henni var sett það ur ár áöur en þeir fara að hugsa um þaö fyrir alvöru að gifta sig. Veröi svo af því aö lokum að slíkar persónur komist í hjór.a- bandsstétt, þá er það vanalega af þeim ástæðnm einum, er svift r hjónabandið öllum þaim helgib’æ, sem yfir því hvfldi í gamla daga. Hvatirnar hafa þá, vanalegast, fyrir sjónir, aö elckert starf væii: veriö þær einar aö hugsunin um helgara og háleitara en að veröa góö eiginkona og móöir, kona, sem heföi yndi af að gera manni sínum heimilislífið ánægjulegt, og góö móöir, sem setti sér það upp í markmiö aö ala börn sín guösótta og góöum siöum. Karlmennirnir í þá daga höföu Hggur sökin? svipaðar hugsjónir. Ungu menn- ,,helgi hjónabandsins" kemst hvergi nærri. Viröingin fyrir hjónabandlnu, sern var svo rík í hugum forfeöranna, var ekki að- dráttarafiiö né sameiningarhvötin. Ef þetta er rétt skoöaö, því er þá svo komið? Hjá hverjum fyrirgaf henni aldrei, aðhúnhdfti irnir lögöu hart á sig svo þeir ein- ^gætu haft saman nægilegt fé, til ar, ættuö úr Mýrasýslu. Nýlega er hér dáinn Jón Olson (Ólafsson) |Stlg10 þetta SP0r‘ HÚn 1ÍfÖi albróöir kaupmanns Valgarðarmianalegu lífi í húsi^ fööurs síns þess aö þeir gætu boðið ástmey heitins Breiöfjörös, er dó í vor eins °g syrgjandi ekkja. En man (sinm þægilegt heimili og staöiö milli Færeyja og íslands. Þeirj bræöur voru ættaöir úr Snæfells- Um’ en vel eftir henni. Hún var fríö sín- jafnan föl eins og nár, eins jafnan svartklædd, gekk æfinlega hratt ef hún var á ferö úti og var jafnan ein. Enginn slóst í för meö henni né talaði til hennar. Þaö var eins og hún væri sakfeld, TT r , c ! brennimerkt, og allir heföu ímu- an meölim. Hann hefir veriö f 6 hinum ev. lút. söfnuöi hér síöan gUSt.a^henni' hann myndaðist og sýnt þar stöö- uglyndi og festu, var þetta síöasta, bandsms var í þá daga svo mikil, nessýslu. Jón sál. var aö eins veikur 8—10 klukkustundir. Hann lét eftir sig ekkju með 4 börn ung. Heimili hans misti árvakran hús- fööur og félagskapur vor hér góö- öörum samtíöarmönnum sínum jafnfætis. Viröingin fyrir helgi hjóna- 1 aö allir voru á En það er langt síöan þetta var. Nú, einkum á síðustu tímum, er mikil breyting á oröin. Kvenfólkiö fór aö fara meira og meira út í lífið til þess aö vinna fyrir sér. Aö þaö gat, fult eins vel og karlmennirnir, gengt ýms- um störfum í lífinu varö þaö nú ár forseti hans, svo ásamt öörum | *u cl,ul vol u “ bandl mannsins (smátt Og smátt vart viö, aö þetta fleirum hefir söfn. f heild sinni um jhennar’ Þióísin?- íalsarans, og á ^ eyöilag6i hugsunarháttinn og spilti sárt aö binda viö fráfall Jóns sál. 1móti henni’ saklausri konunni, kveneölinu. Þaö fór aö komast Hann var jarösunginn af presti Sem ekkert haföt annaö af sér ^ á þá skoðun, aö hiö sanna hlut- sjálf afturkalla þá væri gert aövart. þegar þeim Þýzkir bankarar hafa tekiö að sér aö útvega Rússurn nýtt lán, tvö hundruö og fimtíu miljónir dollara að upphæð, til þess að standast meö kostnaöinn er af ó- friðinum leiöir. biöu fimm kvenmenn bana, og ýmsir uröu fyrir meiri og rninni áverkum. biskupa kirkjunnar. Að ööru leyti er tíðindalítiö meöal vorhér, alt gengur fremur vel meöal vor landa; ,,tímar“ eru hér góöir, næg vinna og allvel borguö, $4°—$5° um mánuöinn þjábænd- um og $2—$2.25 f daglaunavinnu. gert en aö losa sig ur greipum yerk konunnar væri aö bola karl epamannsins. I mennina frá sem flestum störfum ^og takast þau sjálft á hendur. Bandiö sem ekkert getur slitiö, TT ,. „ • • , t t . t s ’ Hitt, að vera eiginkona ogmóöir, álitu þær ekki ve^a aöalmarkmiö- iö sitt. Og svona hugsa sumar þeirra enn f dag. ,,Framfara- konurnar" hvetja uugar stúlkur til þess aö veröa listamenn og er ekki lengur til. Nú á tímum er fjöldi kvenna í stórbæjunum aö minsta kosti, Uppskeruhorfur eru hér í betra sem almenningsálitiö ekki fellir lagi, en vart við ,,rust“ á stöku neitt í veröi þó þær eigi tvo menn I málarar, blaöamenn, vélameis't- Þrátt fyrir alt og alt eru menn og konur enn aö eius — menn og konur. Þrátt fyrir allar miljón- irnar og þekkinguna, sem kar!- maöurinn hefir safnaö sér, cg þrátt fyrir doktorsnafubótina, sem kvenmaöurinn hefir fengiö, hreyf- ir sér enn hjá þeim sama tilfinn- ingin og áöur, sama mannle-. a þráin eftir ást og sambúö, sem hræröi hjartastrengi hins fyrsta manns og hinnar fyrstu konu á jaröríki. Uppfyllist hún ekki, þessi þrá, geta eugar miljónir, engin þekking, enginn dýrindis- aöbunaöur satt hungur og þorsta sálarinnar. Lífiö veröur þeim gleöisnauö eyöimörk. Enginn andlegur sólarylur, ef svo má að oröikomast, vermir hjartans kalda reit. Engin fögur blórn geta vaxið þar né þroskast. Annaö- hvort veröur þar auönin ein, eöa þyrnar og þistlar spretta í st?ö rósanna, sem akurinn var ætl- aöur. Ungu konurnar munu, ef til vi’I, brosa aö mér, gömlu konunni, Fjörutíu Gyðingakonur í Minneapolis sóttu meö oddi og egg aö manni nokkurum þar í bænurn, sem þær þóttustæiga sök- ótt við, og ætluöu sér að brenna á báli um síöastliðna helgi. Manninum tókst aö halda vörn uppi þangaö til lögreglan kom honurn til hjálpar og varpaöi kon- unum öllum í fangelsi fyrir til- tækiö. stöðum. Lítiö talaö um kosn- á lífi. Þaö myndi alls ekki snerta 1 l._,, , , ingar, en sjálfsagt þykir aö aldan tilfinningar þínar neitt óþægilega ■arar’ doktorar f >'mSum fræW“ I h í'fs K ’ rísi innan skamnjs.—Eg erpenna- þó þér væri sagt í dag. aö unga, Sreinum °g alt mögulegt. sem vlssasta haldlB» sem Þær Setl latur maöur og nenni ekki aö laglega stúlkan, eöa viökunnan- ihægt er aö græöa fe á’ HJona Svo vel hefir sýningin í St. Louis gengiö nú uudanfariö, aö sýningarnefndin ekki hefir þurft aö nota einnar miljón dollaralán, sem henni stóö til boöa, ef á þyrfti aö halda, til þess aö stand- ast meö kostnaðinn. Er svo sagt, að tekurnar líti út fyiir aö veröa Maöur f Johannesburg í Suöur- drjúgum meiri en viö var búist, Afríku hefir nýlega fundiö norí5- og nemi sjötíu og fimm þúsund-,an td f Transvaal fjársjóö Knigers uin dollurum ádag, aö meöaltali. ^sáluga, sem komið var undan áö- ___________— ! ur en Roberts tók Pretoríu. Fjár- Snjór féil um mánaöamótin í sjóður þessi er sagöuraö vera $1,- skrifa meira í þetta sinn. G. E. Gunnlögsson. Fer lielgi hjóna- baiHlsins minkandi? Um þetta efni ritar kona nokk- ur í mánaöarritinu ,,Success“, á þessa leiö: ,,Á því er eaginn efi, aö helgi hjónabandsins ferminkandi, mann fram af manni, eftir þvi sem tfm- arnir líða. Hvers vegna? Vér skulum reyna aö gera oss: [ lega konan. sem sat við hliöina á1 j þér í samkvæmissalnum í gær- ' kveldi, heföi einu sinni veriö gift ' og væri skilin við manninn. Þér, ' myndi fremur finnast ástæöa til! aö vorkenna henni ! hana eöa kasta rýrö á hana aö 1 : neinu leyti. Minnesotá og frost geröi um sama leyti, svo garöávextir skemdust. Edward konungur hefir sam- þykt útnefningu Grey jarls til landsstjóra í Canada og eftir-' manns Minto lávaröar. Brotist var inn í skrifstof ur Can. Pac. járnbrautarfélagsins í Brand- on á fimtudaginn var, um hádeg- isbiliö, og stoliö þaðah um eitt þúsund dollurum. Lovísa prinsessa, dóttir Belgíu- konungs strauk nýlega með her- foringja einum frá austurríki, er hún um mörg ár hefir veriö í ásta- bralli viö. Um nokkur undanfar- in ár hefir hún veriö undir mjög 250,000 viröi og gengur helming- urinn aö sögn til stjórnarinnar. í Antwerpen í Belgíu komst éldur í olíugeymsluhús og brunnu þar upp sextíu þúsund tunnur af olíu. Sfeiiöinn er sagöur á aöra miljón dollara. Fjórir verka- menn fórust í eldinum. \ Fellibyljir gerðu af sér ýmsan skaöa, bæöi manntjón og skemd- ir á eignum í kringum hinn 20. f. m. Bæöi í Glencoe, Minn., Stillwater, Minn., Sioux Falls, S. D. og Clark, f S. D. uröu skemd- irnar töluveröar á húsum og ökr- um. grein fyrir hvernig á þessu stend- band og móðurköllun álíta þær eins og hvort annaö slys, sem kvenmanninn hendir. Aðalætl- unarverkiö sé aö græöa peninga. Nýlega sá eg í einu trúmála- en aö áfella blaÖinU mfög alvarlega áskorun, frá einni af þessum ,,framfara- konum“, til ungra kvenna um Eg vil að eins leiöa athyglina' Þa> aö Þær ættu aö fera aö le^Ja að þessari breytingu án þess aö stund á aÖ Prédlka’ ~ ekkl Þó td fella neinrr dóm ímálinu, meö eöa ÞeSS aÖ gera Þeim mögulegt’ aö , dærni postulanna og góöra og En hver er orsökin til þessarar gamalla guösmanna’ aö frelsaein- breytingar? j hverja sál frá vegum syndannnar Orsökin er ekki sú, aö vér sé-',0^ lastanna’ heldur vegna þess, umburöarlyndir eöa kærleiks-| aÖ Þaö vær. „e.nhver v.ssast. og I virðulágasti vegurinn til þess aö um : ríkari en forfeður vorir voru, náö á mönnum sínum, sé innifal- ið í afli trúarbragðanna. Þær svara því, að maöurinn sinn hafi enga trú. Hann fylgist meö tím- anum og hafi svo margt annaö að annast. Hann álíti hinar gömlu kenningar kirkjunnar að eins þröngsýni og kreddufestu. Ein- hverntíma, þegar hann hefði tíma til, ætlaði hann sér að skygnast inn í vísindalegar rannsóknir á guðfræðinni, fara að lesa guð- speki og ný’justu rannsóknir þýzku sérfræðinganna, er?snerta trúar- brögðin. En sannleikurinn er sá, að hver helzt sem maðurinn er, Jeða kann að verða, hvort sem hann er ur og gæta að því, að hvaö miklu he,dur hitt> aö helgi hjónabands. | hafa særailegar tekjur, og ungum jhlindur af gróðafíkn eða bundinn miKi. 1 karlmonnum geðjast ekki vel að á tfzkuklfa samtf®ar sinnar, ligg- þeirra Þvf stEirfi ná sem stæði, svo ekki, ur Þd enginn hliitur honum jafn- í væri svo mjög að óttast samkepn- ;rikf á hjarta og trúarbrögðin. ijna << Hvað er það, sem mennirnir kalla .semrýfurþað band á lagalegan 1 I , ein hjón, sem höfðu skilið. , • , , Það er þetta að eins, sem er sah H\aðan er hun upprunn.n? 1 ! hátt nu á timum, neinn stórglæpa-! v ’ leyti sökin liggur hjá kvenþjéðinni. l Hjónaskilnaðuí var svo sjald- gæfur í ungdæmi mínu, að alt lil þrjátíu ára aldurs þekti eg að eins úis er ekki eins þýðingarmikil vorum augum og hún var í Vér álítum ekki hana eða hann, Stúlkan var af góðum og siðsöm- um foreldrum komin, sem höfðu töluvert að segja og tóku mikinn þáttt í félags- og kirkjulífi bæjar- ins. Eftir þriggja mánaða við- kyuuingu giftist dóttir þeirra ung- um og allálitlegum manni frá New mann. Hvers vegna er helgi hjóna- bandsins þýðingarminni í vorum augum? Ætli að orsökin sé ekki sú, aö skyldur hjónabandsins, sorgir mergurinn málsins hjá þessum og , Hver er Þaf5 á bak viö tjöldin þvílíkum „framfarakonum. “ er peningaspursmálið, sem Þaö. alt, — sem stjórnar smáu og stóru í lífinu? Þessar og þvílíkar spurn- snýst um og annaö ekki. linSar rísa UPP úrhugardjúpi hvers Fyrir karlmönnunum vakir, nú emast& manns í leyni, og á ein- orðiö, ekki heldur hugmyndin um veru °£ reynslustundunum. Og hjónabandiö sem uppfylling sæl- bessog áhvgsiur sæla bess oe aiCl_ svariö upp á þær allar vonast hann O.leans. En það kom brátt í ,8i ef nh ghhi framar orgnj 1 ustu og dýrðlegustu vonanna í líf-(eins eftir finna> fyr eða síö- ljós, aðhamtvar mestaúrþvætti,,a8ealþættirniri nir"L ----’ f r---------- ’r,h~ hí" "^1' semtengja saman!ihu' Þá langar til, fyrst og fremst, ar- 1 bænunum, sem hún móðir se n eyddi tímanum í peninga-i - ia® safna sér einni eða tveimur hans kendi honum í æskunni, ogí spilamensku og svalli. lnnan| __________ j miljónum, geta sér frægð á ein-^ >>D0K DOKanna-' skams var hann tekinn fastur fyr- í æsku konunnar, sem minst erjhvern hátt, slá sér lausum nokk- -------- ’ • ' *------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.