Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 6
6 LOGBERG, EIMTUDAGINN 8. SEPTEMBER 1904. Fréttir frá íslandi. Reykjavít, 26. Júlí 1904. Kvef allþungt hefir veriö að gaDga á Eyrarbakka. Heíir samt ekki vald- ið manndauða. . | nrmaður Olafur Asgeirsson, mikill dugnaðarmaður og vinsæll. Þ. 14. Júní lézt óðalsbóndi Kristján i Jóhannsson í Nýjahóli á Fjöilum, 73 ! ára gamall, mesti dugnaðarmaður, enda vel efnaður og jafnan vel látinn Taugaveiki hefir brytt á í Biskups- tungum. Hefir að s5gn einn maður dáið úr henni í Skálhoiti. Læknirian þar er duglegur og samviz'kusamur maður; tekst honum því vonandi, að stöðva vogest þenna. Enda veeri bændum það meira en lítið mein, ef þeir um hásláttiun fengju heimsókn af ófögnuði þeim. Vagnferðir austan úr sveitum hing- aðtil höfuðstaðarins eru nú' alltíðar um þetta leyti. Flytja þeir flestir hið sama: Smér frá rjómabúunum austan- fjalls á enska markaðinn. Er Seyðisfirði, 23. Júlí 1904. Litil fiskiskúta, s“m kaupm. Konráð Hjálmarsson í Mjóafirði á, — kollsigldi sig nýlega rnilli Mjóafjarðar og Norð- fjarðar. Druknuðu þar 7 menn, en að eins einn inaður komst lífs af. Var það skipstjórinn, norskur maður; hann var syndur og komst á kjöl og var síc- an bjargað af hvalabát. Mennirnir sem druknuðu voru allir íslenzkir; en nöfn þeirra höfum véreigi fréttenn J)á. Skiitan var síðan diegin inn á Norð- fjörð og komið þar á réttan kjöl. mjög ánægjulegt, að mæta hverjum smérvagninum á fætur öðrum, ef mað- ur skreppur upp úr bænum og austur yfir fjailið. — Þessar ferðir votta nýjan framfaraanda og framfaradug hjá bændunum og boða vonandi velmegun með komandi tíma Veðrátta nú hin bezta og skiftast á hitar og smáúrkomur og lítur vel út þaö me5 töðuhirðinguna. Fiskiatii hefir verið hér allgóður, en beita fremur'af skornum skamti. Hekla (Grove) kom hingað þ. 17. JúH og fór héðan með ráðherra Hannes Hafstein til Akureyrar daginn eftir. Rjómabúunum á Suðurlandi Ikvað ganga mjög vel, málnyta hjá bændum tnikil og góð. Rjómabúið í Arnarbælj, nem eitt af þremur í Ölfusinu, var um sídastliðna helgi búið að verka yfir 70 tunnur af sméri Má af því marka, að öll sveitin muni verka meira en lítið smér alt sumarið. ítangárvallasýslu, 22. Júli 1904. .... Fréttir héðan eru fáar. Veik- indi hafa hér verið, en eru nú í rénun. Liggur enginn, svo kunnugt sé, milli Þjórsár og Rangár ytri. I vor má segja, að hór hafi verið ágætistíð; en heldur daufur er þerririnn núna. Sláttur er byrjaður hér fyrir nokkru; þeir, sem fyrstir byrjuðu að slá Ódáðaverkin i Selkirk. [Grein þessari hefir veriö neit- aö um upptöku í ,,Heimskringlu“, þar sem hón þó beinlínis átti heima og heimting á aö birtast sem svar á móti ærumeiöandi ill- yröum Ó. T. Og meö því grein- arhöf. er þeirri ósanngirni beittur aö fá ekki aö bera hönd fyrir höf- uö sér í ,,H.kringlu“, þá er Lög- berg beöiö að ljágreininni rúm.] Þar eö ,,Hkr. “ hefir veriö að undanförnu aö fræöa lesendur hirtu I sína á hryöjuverkasögum frá Sel- um sfðustu helgi, en ekki vartaðan vel kjrk> Qg af þvf þag er l^tiö snerta þur, því þerririnn var stuttur. j . , , , . . orðið hér í m,S dálítiö þo á einkenmlegan Miklar breytingar hafa Holtahreppi i vor, eins og kunnugt er; bíður hreppurinn mikið tjón við það, bæði í andlegum og veraldlegum skiln- ingi. Við höfum mist okkar andlega yfirvald, séra Richard Torfason, er var mjög vel látinn af sínum sóknarbörn- um, elskaður' og virtur. Sömuleiðis höfum við nrist sýslumanuinn, Magnús Torfason, okkar kæra yfirva!d. Hefir hann verið ,,lifið og sálin'* í öllum framförum hér í sýslu, og fyrirmynd í framin sínu sveitafélagi Bjarni Jónsson i Moldartungu er farinn út á Eýrarbakka hátt sé, ætla eg nú aö fara um þaö fáeinum orðum. Þaö má viröast undarlegt, aö Selkirkingar skuli ekki vera búnir aö svara undanfarandi óþverra- greinum Ó. Torfasonar. Og þar sem Ó. ber þeim á brýn þessi Ijótu illvirki, sem skepnum gengur svo langt, eiga aö vera þar. Hann aö drótta því þó ekki þori að veizla þar; hetir hann verið baina- vissum mönnum, kennari (umgangskenm ri) hér undan- j hann að nafngreina þá. En á- farin ár. Oddviti hetír hann verið síð- stæöa þejrra ef ag þejr ájfta astlidin tvö ái\ og verkstjón og um-1 ^ * _ sjónarmaður með öllum sýsluvegum uann ekki v r tals\ eröan. Þaö á- hér í sýslu. Hann er mesti framfara- lít eg sé ekki rétt, einkum þegar maður í öllum greinum; sézt það ljós- tekiö er tillit til þeirra, sem búa , lega á störfum þeim, sem hann hefir ^tt að gæta. ! ul 1 lra eKK1 reKKJa tu pessa Rjúfnabúin þjóta upp; hér í sýslu eru , manns né vita um málavöxtu. nú 4. Rauðalækjarbúið hefir fengið þa5 mundi fáa gruna, að það 430 pd. á dag af smóri; er það lagleg j sé ó]itísk ástæöa á bak vlö þess. skaka. Lnciir i? jöllunum er vend ao rr r / setja eitt á stofn og í Þykkvabænum ar fúlmensku glósur gamla Ö. Og er ah'áðið að setja hið .-jötta á stofn að sömuleiðis pólitísk ástæöa fyrir því, að þær birtast í ,,Hkr. “ Svo i fer eg ekki ítarlegar í þa£ý að ; sinni, en má vera að síðar veröi ! ástæða til að vekja athygli á þessu nána andlega Sambandi milH Ó. L. Bald- vori. Á tímtudaginn fyrir helgina var frakkneskur sjómaður, nokkuð drukk- iun, að flækjast hér í landi. Vildi hann fá flutning út á skip sitt og komst upp í bát hjá mönnum, sem voru að leggja öðru skipi um akkeri úti á höfn- Torfasonar Og ritst. B. inni. Þeir vildu ekki flytja hann og winsonar. urðu út úr þvi oinhverjar hnyppingar. — En áður en nokkurn varði, brá frakkneski maðuriun hnifi og iagði einn í'ilendinginn með honum undir vinstra herðablaðið; var það allmikið sár og biæddi mikið. Maður sá, er, . . særður var, var þegar fluttur á sjúkra- J a^ veröa á vegl Olafs gamla, sem húsið. Hann heitir Jón Jónjson, ætt- stundum hefir litið fremur ófrýni- Eg hefi verið á ferö í Selkirk viö og við í sumar, eins og að undanförnu, síöan eg flutti það- an, og stundum orðið svo frægur aður ofan*úr Norðui'árdal. Ur allri hættu hvað hann nú vera. Hinn, er sárið veitti, var þegar handsamaður og settur í fangelsi og bíður hann þar dóms og hegningar. Rejkjavik, 9. Agúst 19J4. Um rektorsembættið sækir, þeirra. er áður hafa verið taldir, auk séra Jöhanues L. Jóhannsson brekku. — h’inllkonan. á Kvenna- Keykjavík, 31. Júlí 19J4. Þjrkell Þoi'kelssou er nú aftur kom- inu úr geislauda-(radium,ieit sinni. En svo er þeita efui vandskilið í: a öðium efnuin, atí eigi treystist haiyr enu til að segja neitt um arangur af ferð sinni. Jc er luuii orádum utau með sifn sitt ti. lannsoknar. E.i ef haun fær hér emoatti það, »em liann htUr sótt utp, ætia' haun sér að tnka ueim með ser Verklæri tU peirrar raunsókuarog gera ll 4Ua sjaltur hér heima. — JiMjólfav. .Soy ).»nr’i, ló. Jú í 19J4. Nýdáiu eiv ekkja gescgjafa ISveins Viktugs á Húsavik. Kristjana Sig- uroaidóttii.gafutí, dugleg og Vel látin. nýleí* íezt á Ninti í Norðlirði, timb- lega út, í sínum erfiðu sálar raun- um út af svínadauða og kýrhala- ; tapi. Hefir hann úthelt stórum og heitum oröum j fir þessa b. anarkista, sem séu aö sækja að sér. — Telur hann mig foringja þeirra, af því eg hafi kent þeim. Vitnar hartn í ,, Hkr. “ og segir, að þaöskuli menn sjá þaö. Ekki sé von á góöu — (liberalar voru | áður vebstu menn er hann þekti, | nú eru anarkistar enn verri, og seinast eru þeir farnir að vinna j saman. Sbr. tilfellið ,,að morgi>i { þess 18“ þegar þessir tveir helj-! arílokkar jéðust á kvígugarminn j hans Ólafs illa og skáru af henni j halann. Þessu trúðu víst margir, eða hvað? En að minstakostij trúði því enginn í Selkirk og má sannast á gamla Ó., að enginn er spámaður í sínu föðurlandi. Eg geröi mér dálítið-far um að grenslast eftir þessu moröamáli, í Selkirk, er eg var þar á ferð. Heyrði eg að almenn SKoðun þar var, að þetta væri helberl illgirn- ; isslúður úr karlinum. Að sönnu | var það rétt, að svín og jafnvel | fleiri skepnur höföu veriö drepnar j þa.r, en þaö er kent hundum. í | Selkirk er margt af dráttarhund-; j um fiskimanna er geymdir eru þar yfir sumarið, og eru þeir svo j grimmir, að eigi mega lausir vera. ! j En stöku sinnum losna þeir og I gera þeir þá jafnan óskunda,drepa j ! fé og fugla. Veröa hæns oftast i fyrir því. En um þetta leyti er j slysin vildu til í vor, voru í upp- eldi- svínshvolpar og voru afar- j smáir. Atti gamli Ó. T. tvo j {slíka grísi og var annar bitinn fyr- ir h'onum svo að hann lá stein- { {dauður um morguninn, en hinn j var, segja þau, sligaður og dálítið í særður á höfði. Einnig fanst j dauður grís hjá Árna Andersyni, i um sama leyti, einnig var eitt j drepið í Austur Selkirk; um það j gat ei Ólafur. Voru þar hundar j j sannir að sök, sagöi maður þaöan j svo þó, aö sér heföi verið ómögu- legt aö segja hvort þaö hefði ver-' iö sært með hníf eða tönnum, nema fyrir það að hann var sjón- arvottur aö athöfninni, og sá að þeir b. anarkistar voru á fjórum fótum en ekki tveimur. Er þetta alment skoðað sem áreiðanlegt, að hundar hafi banað öllum þeim grísum, hvað sem segja ætti um þenna hala. En það var getgáta sumra að mundi vera tómt rugl, því engin missmíöi sæust á hölum kúa Ó. það fullyrtu nágrannar hans, og sjáist slíkt ekki tilsýnd- ar, má nærri geta, að ekki hefir mikiö af halanum glatast. Hefir því veriö fleygt fyrir, aö hrekkj- óttir drengir mundu hafa fieygt þar inn hala er þeir hafi eignast hjá slátrurum bæjarins, því nokk- uö er þaö, að Ólafur geymdi for- láta kýrhala niðri f kommóðu- skúffu vafðan innan í silkidúk og forsiglaðan í báða enda. Varhann víst sérstaklega ætlaöur til aö sýna hann ritstj. ,,Hkr. “ næst er hann heimsækti lærisvein sinn. Þetta er nú almenna skoðunin á þessu máli í Selkirk, og þótti j mér hún ekki ósennileg. — Eng-' inn virtist kippa sér upp viö þaö 1 þó karlinn fjasaði um þetta frem- ur heimskulega, því har.n er þar skoðaður geggjaður á vitsmunum, og mun hafa verið um nokkurj síðustu ár, óg væri búið að koma { honum á spítalann þar, nema fyj*- ir dæmafáa þolinmæði konu hans og dóttur aö sjá um hann og um- bera honum óforsvaranlegt lát- æði, sem of mörgum er kunnugt til þess hægt væri aö bera á móti j því. — Það hefir *>rðið aö sækja' lögregluna til aö sefa hann, ogj hefir hann sótt að bæði lögreglu- i i þjóni og konu sinni með vopni, og sýnt sig í því versta. Er spurs- { j mál hvort það er rétt aö láta i j heimilisfólk hans sífelt vera íj hættu fyrir honum. — Hann hefirj verið heilsulaus í mörg undanfar-1 in ár og orðið aö þiggja styrk frá nágrönnum sínum æöi oft. Sein-j asta mein hans var höfuðmein og { hefir hann síðan virzt argari en í fyr, enda þótt hann væri æfinlega { nógu illur. — Og einn kvilli hefir æfinlega fylgt honum, sá aö vera illmálgur og illur í *ágrenni; h^fir þaö vanalega*bitnaö harðast á þeim, sem hafa gert honum rnest gott. Þessa lýsingu mína á; honum vita þeir rétta, sem áöur hafa orðið svo ólánssamir að kynnast honum, bæði í Nýja ís- landi, Argyle og Selkirk. Eg gef ekki þessa lýsing á karli þessum til'þess að auglýsa hann 1 —hann er aumingi—heldur til að gefa þeim út í frá, er hafa lesiö greinar hans, hugmynd um af- stöðuna í þessu máli, aö það er ekki eins^ískyggilegt og hann gaf í skyn, og að öllum líkindum engum manni að kenna, hvorki Islendingum í Selkirk né mér.sem bý upp í Winnipeg. Heldur bara það, að afturhaldsdóni, hálfvit- laus og meirraöur bæöi á sál og líkama, er aö sá sínu alkunna ill- gresi meðal hveitisins. Og að ritstjóri ,,Hkr. “, sem veit þetta fullvel, er aðalorsökin til þess, að þetta er orðið blaðamál. Fyr má vera óhlutvendnin og dóna- skapurinn. — Eg vona að fólk hugsi sig um framvegis áður en þaö leggur mikinn trúnað 4 hans fögru kenningar, sem líklegar eru til að birtast í ,,Hkr. “ fwamvegis eins og að undanförnu. N. B. Benedicison. Gyliiniæða þrautir § Linast og læknast bezt raeð 7 Monks Oil PAijL m. clemens bysrífing'ameistari. Bakbh Block. 468 Main St. VVINNIÞEG Telepfione 2t>S5 LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) j Allskonar lyf og Patent meðul.1 Rit- föng &c,—Læknisforskriftum nákvæm- ur gauraur gefinn. Dr Fowier's Extrsct ofWiidStraw Berrios læknar magaveiki, niðurgang, kól- eru, kveisu og alla magaveiki. Kostar 25c að Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. Þegar kólnar í veðrinu kemur heimagerður brjóstsykur til sögunnar. Nú getid þér farið að fá allar gömlu tegundirnar, og mikið af nýjura. Lítið 1 gluggana hjá okkur. W. J. BOYD Mclntyre Block. Phone 177. The CITIZENS’ Co-Operative Investment and LOAN Co’y, Ltd. lánar peninga, til húsabygg- inga og fasteignakaupa, án þess að taka vexti. KomiO sem fyrst og gerið samninga. Duglega agfenta vantar Aðal-skrifstofa: Grundy Blk. 433 Main St,, Winnipeg. Sumar- SRemtllerdír Detroit Lakes, hÍDn indæli skemtistadur. sem ^ ; *#|.'**tt*****#» |islemngab| s I # # # # #. # # * # # # # #. Yellowstone Park, undraland náttúrunnar. California og Kyrrahafsströndin, ST. LÖUIS alheimssýningiu. Fullkomin að öllu. Austur-Canada um Duluth og störvötnin. Lágt fargj&ld til allra þessara staða. Ferðist raeð Nothern Pacific Hailway og hafið ánægju af ferðalaginu,—Sam- band við Can. Northern lestir. Skrifið eftir bók um „DETRIOT LAKES“ og „YELLOWSTONE PARK“ og aðrar«nákvæmar upplýsiugar. R. Creelman, H. Swinford, TicketAgent. 391 MalnMt., Gen. Aet. 50 YEARS' EXPERIENCE sem í verzlunarerindum Winnipeg fara, hvort þeir hafa vörur meðferðis eða ekki, ættu að koma við hjá mér áður en þeir fara lengra. Eg get selt þeim vörur mín- ar eins ódýrt og þeir geta fengið sams konar vörur í Winnipeg, og þannig sparað Iþeim ferðalag og flutnings- kostnað. AIls Konar matvara, álna- vara, fatnaður, hattar ,húf- ur, skór og stigvél. Eg ábyrgist að geta gert viðskiftaviniua ánægða. # # « m e * « # * m * m * * Trade Marks Designs COPYRIGHTS *C. Anyono sendlng a sketoh and descrlptlon may qnlckly ascertain our opinion free whether aq lnvention ts probably patentable. Communica. tlons strictly confldontlaJ. Ilandbookon Fatents sent free. ‘Idest agency for securiiiK patents. Patents >.nken throuffh Munn & Co. recelve tpeclal notice, wttbout charge, ln tho Scicnt’fic Uitterican. A handsomety Hlustrated weekly. IzATffest clr- culatlon of any scienttflc loumal. Terms, $3 a year ; four months, |L Sold byall newsdealers. WIUNN &Co.36!Broíd»»»New Yorí llra-Kib Offlce. 616 V St_ Waeblastou. C. # # # # ' ~------ # ####### %**## * I. Genser, Oeneral flerchant, ® Stonevvall. # # # I. M. Clegbopn. M D LÆKNIR OG YFIRSBTUMÁOUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvi sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem baun lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOU* Máki, P<8—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf artírisr,. . Á næstu fjóruin vikum ætlum við að losa okkur við 50,000 dollara virði af hús- búnaði. Verðið færum við niður um io—-50 prct. Af því viö flytjuni okkur í ný'ja búö núna meö haust- inu ætlurn viö aö selja allár vörurnar, sem viö nú höfum til, með óvanalega miklum afslætti. Viö ætlum okkur aö byrja í nýju búöinni meö alveg nýjum vörum af beztu tegund, scm fáanleg er. Allar ósamstæöar húsbún- aðartegundir seldarlangt fyr- ir neöan innkaupsverð. . 10, 15, 20 33y2 og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt meö niöursettu veröi Scott Furniture Co. 276 MAIN STR. OKKAB Tónninn og tilfinninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGtí & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. “EIMREIÐIN” ,ív’breyttasta og skemtilegasta tíma- *.v.ð á íslenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði Verð 40 cts. hverc hefti I’æst hjá .. 8. Bardal oj J. S. Bargmanno. fl. fiRAY & glDER. UPHCLSTERERS, CABINET FITTERS OC CARPET FITTERS Við höfum til vandaðasta efni að vinna úr. Kallið upp Phone 2897. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið- ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setjg nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. AUar tegundir «8 00 og þar yfir. K imið og skoðið |JM-r Thí fVimiijKg Etnirir M •»f Railwav Co. 215 p A '• P' ’IK. Látið hreinsa Gólfteppin yðar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús- búnað. RAíLWAY RAILWAY .f'RAHWAY RAILWAY “THE STEAMSHIP LIMITED“ ÞÆGILEGUSTU FERÐAVAGNAR á hverjum degi milli WINNIPEG os PORT ARTHUR BEZTU SVEFNVAGNAR oig BORÐVAGNAR. — Er í Port Aithur á sa: tímaog gufubátar Northern Navigation Qo. og Can, PacificSs Lme og Can. Pacific All Rail Rout til og frá öllum stöðum eystra. Fer fiá Winnipeg.16.50 k ) rínrrn. ( Fer frá Port Arfbnr is? K.murtil Port Arthur.. 8.30 k ( 1 AGLEGA j k6mur tii wfanipeg.'. M.i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.