Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. SEPTEMBER 19C4. 7 B ú naöarbálkur. j MARKAÐSSK ÝRSLA. [Markaösverð í Winnipeg 3. Sept. 1904,- Innkaupsverö.]: Hveiti, i Northern.........$1.03^ ,, 2 i-oojá ,, 3 0.96^ ,. 4 .. .... 86 Hafrar, nr. 1..... ,, nr. 2............380—39C Bygg, til malts........ ,, til fóöurs.......38C—40C Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.75 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.55 ,, nr. 3 . . “ . 2.00 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.25 Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 16.00 ,, fínt (shorts) ton ... 17.00 Hey, bundiö, ton .. $7.50—8.00 ,, laust, ,, ........ $7—8.00 Smjör, mótað pd..............i6)4 ,, í kollum, pd........iic-12 Ostur (Ontario)............. Sý£c ,, (Manitoba).......... Egg nýorpin. i................19C ,, í kössum................. Nautakjöt,slátrað í bænum . .6c. ,, slátrað hjá bændum . . . 5 ]/2c. Kálfskjöt.................... 7c. Sauðakjöt...................8]/c. Lambakjöt.................12)4 Svínakjöt,nýtt(skrokká) .. 6l/íc. Hæns.......................... 10 Endur........................ 13C Gæsir..................... 1 ic Kalkúnar...............15C-17 Svínslæri, reykt (ham) 9-130 Svínakjöt, ,, (bacon) iic-13 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$ 1.70 Nautgr.,til slátr. á fæti ^yíc-iyí Sauðfé ,, ,, .. 5c Lömb ,, ,, .. 5c Svín ,, ,, .. 4?4C Mjólkurkýr(eftir gæðum) $3 5-$5 5 Kartöplur, bush...............50C Ivilhöfuð, dús................75c Carrjts, pd................... ic Næpur, bush....................35 Blóðbetur, bush................60 Parsnips, dús.................20C Laukur, pd..................2]/2c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleðsl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c........4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... IjiS.SO Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd.................4c—6 Kálfskinn, pd.............4C—6 Gærur, pd.............. ,. 4 —6c þreskja, gerir minna til. Meðvit undin um að bóndinn sé þ4 ekki að vinna verk sem mögulega gæti orð ið houum og gripum hans til tjóns, ætti fullkomlega að vega á móti ó- þægindunum við að b-enna stráið vetrarlegið. Strabrensl i að haustinu eraldrei hyggileg b .skítparaðferð undir 'ieinum kringumstæ,'um. Að draga fram ho aðar s'sepnur, e a fella þær úr hor, er hin dýrasta búsk 'p ! ara* ferð sem hugsanleg e-, jafn- framt því að vera fyrirlitleg frá öðru sj inarmiði. .,Svo eru hyggindi sem í hag koma", segir máltækið. Verið ekki of fljótir á yður að kveikja í stráinu í haust- það er búmann legra að hlaða því vel saman og geyma að brenna það til vorsins strabrensla. Síðastliðinn vetur var harður, og víða kom fyrir að menn lentu f fóðurskorti fyrir gripi s^na. Fyrir illar afleiðingar af vetrarharðind um, hvað gripina snertir, má byggja með því að fara sparlega með fóð- urtegundirnar og hagnýta þær réttilega. Strá er *gætt vetrarfóður handa flestum skepnum. þiþaðsé létt, og ekki hafandi eingöngu, er jafn- an gott og ómissandi að hafa það við hendina að grípa til, og ekki ber það vott um góða búmensku ttð brenna stráið og láta hlöðuna standa tóma. það er einungis eitt atriði, sem hægt er fram færa, til afsökunar strábrenslunni hér í Manitoba, og það er, að með henni sé reynt að girða fyrir og útrýma skaðlegum smákvikindum og sveppategundum, sem valda ryði og öðrum sjúkdómum hjá korn- tegundunum.— Ef óhjákvæmilegt er að bi-enna stráið, sökum ;-ess að ekki sé rúm íyrir það og það se til þrengsla, þá liggur þó ekki á að gera það fyr en að vorinu. þó stráið brenni þ4 ekki eins vel og að haustinu, þegar Dýbúið er að FÓÐURTEGUNDIR. Hveiti er hæfileg fóðurtegund handa ölluuf skepnum, þegar rétti- legga er raeð það farið. þó hveitið hati sko pnað eða skemst nokkuð, svo ekki nai það bæsta markaðs verði, getur það samt sem áður jafn- gilt beztu föðurtegundum öðrum, eða jafnvel staðið þeim framar að fóðurgildi. Hveitið er ágætt til að tita með gripi. „Bran'1 er álitið b:zta fóðurtegundm hauda mjólk- urkúm og sauðfé, eins handa hest- um, sem ekki hafa erfiða vinnu Af þvi það er stórgert og trefjótt er gott að blanda það með öðrum fóð- urtegundum, og ekki ætti að gefa mikið af þvi, eða eingÖDgu, hestum sem mikið eru brúkaðir. Lakari tegundirnar og „shorts“ eru oft blandaðar rusli og óhreinindum úr mylnunum og eru því aldrei veru- lega gott fóður. Lægsta tegundin að hveiti, sem oft gengur undir nafninu „red dog“, hefir vanalega inni að halda mikið af „protein" og fituefnum, og er því ágæt fóður- tegund handa kúm, hesturn, sem mikið eru brúkaðir og alisvínum. Fóðurgæði hafranna eru alkunn. Hafrahýði er ekki mikilsvirði sem fóður og er því oft blaudað saman við aðrar tegundir og svo selt und- ir nafninu: malaðir hafrar. Hafra- salli getur verið illgóð fóðurtegund ef ekki er saman við hana alt of mikið af óhreinindum úr mylnun- um, sexn oft er hætt við að vilji verða. Bygg er ágæt fóðurtegund h inda mjólkurkúm og svínum. Sé það ekki vel þurkað er varasamt að hafa það eingöngu til fóðurs, en hægt ætti það að vera að sjá svo um, að óþurkur ú því kæmi ekki að baga. 1 byggi er mikið af „protein" og fituefnum og er það því hentugt handa mjólkurkúm. Baunir hafa í sér mjög mikið af „piotein“ og eru því gott fóður handa gripum 4 þroskaskeiði og eins hauda mjólkurkúm og svínum. Olíukökur er eínismikil og heilsusamleg fóðurtegund, sérstak- lega þc' handa gripum sem áað fita, og eins h&nda sauðfé. í þeim er mikið af „protein" og eru þær því góðar handa mjólkurkúm, ef þær eru gefnar í hæfilegum mæli, með öðrum fóðurtegundum og í réttu hlutfalli við þær. LÉLEGAR KÝR. Margir bændur álíta það alt of mikið ómak að halda nákvæman reikning ytir hvað kýrin gefur af sér og hvað kostar að halda hana. En það fer fjarri því að þetta sé eins mikið ómak og marg- ir halda, og þeim tíma, sem til þess er varið, er snnn&rlega vel varið, |því kýr, sern ekki borga sig, eru að eins eldur í búi hvers bónda. Fyrirhöfnin er öll 1 þvi innifalin að vigta mjólkina á vissum timum og með vis8U millibih, t d einu sinni i viku eða jafnvel enn sjaldn- ar, mæla smjörgildi mjólkurinnar einu sinni í mánuði og veita þvi eftirtekt hvað mikið kúnni er gef- ið á sama timabili. Maður verður að hafa það hug- fast, að það er ekki æfinlega sjálf- sagt að sú kýrin, sem mjólkar mest að vöxtunum, borgi sig bezt. Kýr, sem gefur af sér fjögur þúsund pund af mjólk getur auðveldlega borgað sig betur en hin, sem gefur af sér timm þúsund. Mismunurinn liggur þá í mjólkurgæðunum, svo upphæðin er enginn ftreiðanlegur mælikvarði til þess að meta kúna ■fdr. Kýinar geta verið gagns'itlar af tveimur ástæðum: vegna kynsins eða vegna meðferðarinnar. Bænd- urnir verða oft varir við það að á sama stendur hvernig leikið er við samar kýr. það h ;fir engin veru- leg úhr;f á mj ilkurgæðin eða nyt- hæ'»ina. A hiná ldiðina reka þeir sig bka oft á það, að þegar breytt er til um fóðurtegundir, fóðurmágn eða hirðingaraðferð, þá vex nytin bæ'i að vöxtum oggæðum. Eatil þess að komast að réttri niðurstöðu um það hvort kýrin borgi sig eða ekki, og hvað sé því til fyrirstöðu að hún geti borgað sig þarf að gefa nákvæmar gætur að ofan- greindum atriðum, og enginn bóncfTætti að lita sér það nægjaa'* renna blint í sjóinn, hvað þetta snertir. Agóðiun af búskapaum er ekki eingöngu innifalin í því að hafa margar kýr að tölunni, held- ur miklu fremur i hinu að hafa ekki annað en góð'ar kýr á búinu. Sú kýrin, sem mjólkar mest, er því aö eins bezta kýrin að efna- samsetuingin samsvari mjólkur- hæðinni á þann hátt, að mjólkin sé eins kostgóð úr þeirri kú, eins og hinni, sem minna mjólkar að vöxtuuum, en gefur af sér smjör- góða og kostmikla mjólk. þess- vegna ætti bóndinn að láti sér um- hugað um að veita eftirtekt kost- gæðunum en líta ekki eingöngu á nythæðina. Gæfusöm kona. H ,'ernig Mrs.Deschesne fékk hells una aftur, eftir langvinuar þrautir. Mrs. Abraham Deschesne, koua bónda eirn í St. Leon le Grand, Que, áiítur sig mjög gæfusama konu. Enda hetír hún astæðu til þess, eius og eftirfylgjandi vottorð hennar sýnir: ,.E^ var orðin m jög hei’sutæp og taugaveik. Eg þurfti á hverjum degi að gegna heimilis- störfum en var orðin of lasburða til þess að vera fær um það. Taug- arnar voru í m jög veiku ásigkomu lagi. Eg gat ekki sofið og hrökk við hvað 1 tið sem uua var að vera. Eg reyndi ýms meðul og heilsu drykki, en ekkert kom að notum. Mer fðr s hniornandi og var næst um búin að missa alla voa um að mér mundi batna aftur. Eiun dag kom kunn ngi minn að heimsækja mig og réði hann mér fastlega til að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Eg ásetti mér að fara að ráðum hins, og það le ð okki á löngu þar til eg fór að verða vör við bata. Mér fór fram d ig frá degi. Taug- arnar stjmktust o g þegar eg var búin að brúka úr sex öskjum af. pillunum var esr alveg komin til heilsu aftur. Eg er því fullvias um að Dr. Williams’ Pink Pills eru ágætar fyrir veiklað kvenfólk.“ Dr. Williams’ Pink Pilis styrkja taugarnar, búa til rautt og ríku- legt blóð, sem styrkir og endur- nærir allan líkamann, og læknar blóðleysi, St. VTitus d ins, slagaveiki og aðra taugasjúkdóma. þær lækna einnig alla þá sjúkdóma, sem koma af ofþunnu blóði og flesta kven- sjúkdóma. Gætið að því að þér f i- ið hinar réttu pillur, merktar fullu nafni: „Dr. Williams’ PinkPiPsfor Pale People“ á umbúðunum utan um hverja öskju. Seldar hjá öll- um lyfsölum e«a sendar frítt með pósti, fyrir óOc askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „Tne Dr. Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont. \ ~~ " Lítiö vel út. Veriö frískir. Haldiö yöur vel. Þetta alt er auðvelt ef þér brúkið. 7 Monks Ton-i-cure. LODSKIBNATARA Vinum okkar og viðskifta- mönnum gefum við bér með til kynna, að við hðf- um ná sölubúð að 271 PORTAGE AYE. og höfum þar miklar birgð- ir af Joðskinnavöru handa karlmönnum, sem við selj- um með lægsta verði. Við saumum einnig loðfatnað samkvæmt pöntunum, og Abjrrgjumst bezta efni og vandaðan frágang. Nýj- asta Naw York snið. — Loðföt sniðin upp, hreins- uð og lituð. Tel. 3233 H. FRED & CO. J7i Portage Ave., Winnipeg. ARiNSJQRH S. BAROAl Selur líl'kistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennftemur selur anAi alls konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 He'mili á ho>-nRoss ave og Nena St Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 83 Canada Life Blocu. suðaustur horni Portage Ave. & Main st Utanáskrift: P. O. box 13ÖV, Telefón 423. Winnioeg. Manitoba Reyndu ekki að líta glaðlega út á þessum eldgamla Bicj'cle þinum. Þú getur það ekki, En þú getur feug- ið nýjustu Cleveland, Massey-Harris, Brantford, Perfect. Cusbion frame Jhjól með sanngjörnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast i h'verju þorpi. Canada lycle & Motui-Co. I 44 PRINCESF ST. TAKID EFTIRI W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni i Centrnl Block 345 Willism Ave —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. SEYMOUR HOUSE Mar^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltiðir seldar á 25c hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vönduð vinfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BAIRD Eigandi. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANDI - P. 0. CONNELL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAR 652J^ Main St. Phone 2963. Aðal-staðurinn til þess að kaupa á hyKKÍngarJóðir nálægt C P R verk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og $80 hver. Tíu ekrur hálfa aðra mílu frá Loui- brúuni' Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú setn stendur Fjörutíu og sjð 1-4-sections il Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lönd til sölu í Langenburg, Newdorf, Kamsack. Lost Mountain og Mel- fort híruðunum. N ]4. úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá Etbelbert, Man.. loggahús, fjós, kornhlaða, góður bruunur, fimtiu ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi hjá Fork árrni, að eins stuttan tíma á$10ekran. J út í hönd, afgang urinn sn.átt og smátt. OAKES LAND CO., 555 MAIN ST. Komiö og finnið okkur ef þér viljið kaupa lóðir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eða HOME stræturn. Verð og skilmálar hvorutveggja gott.. Opið hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7—9^2- 6. A. MUTTLEBUBY, LANDSALI. , Skrifstofa yfir Imperial Baiik. S. W. 36, 15. 3 E. — S. E. & E. J of S. W. 35, 15. 3 E, 400 ekrur af bezta sléttlendi, lítið eitt af smáskóg. N. E. & N. .j of N. W. 2. 15. 3 E. Jarðvegur góður. svört grððrarmold sléttlendi. W. i of 2 & E i of E i 3.16. 3 E. 480 ekrur ágætt til gripa- og garðræktar N. W & S. W. of N. E. 18. 15. 4 E. Slótta með smá runnurn. N. W. 4 og S 1 of S. W. 9 15. 5 E. 2 mílur frá Clandeboye. Svört gróðr- armold, smárunnar^ S. E. & E J of S. W 10. 14.3 E. Slægjuland. N. J & S E. 21. 16. 3 E. — Svört gróðrarmold, nokkurar slægjur og timbur. E' 1 33. 16. 3 E. N. W. 15. 16. 3 E. Söluskilmálar góðir til bændá. G. A MUTTLEBURY. Eignist heimili. Fallegt Cottage á Toronto Stree á $1200. Kaupið ódýra lóð með vægum skilmálum og eigið hana fyrir heimili yðar. Lóðir í Fort Rouge með fallegum trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125 hver. Tvær lóðir á Dominion St. á $275 út í hönd fyrir báðar, hin ódýrustu i bænum, 240 ekrur af bættu landi í grend við Winnipeg á $10. Lóðlr viðsvegar í bænum og bú- jarðir i öllum sveitum Manitoba. W. C. SheldöD, LANDSALI. 511 Mclntyýe Block, .WINNIPEG. AIexander,Grant Simmers Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main StreeC - Cor. James S1 A möti Craig’s Dry Goods Store. Við höfun mikið af húsum og Cott- ages til sölu fyrir vestan Sherbrooke, alt vestur undir Toronto St.,ámilli Notre Dame og Portage Ave. Litil niðurborgun. Ef þér þurfið að kaupa, þá finnið okkur. Á Toronto st. — 25 feta lóðir milN Livina og Portage Ave. $325 hvert; $50 út í hönd. Vatn og saurrenna í str. Toronto St, milli Sargent og Ellice 25 feta lóðir á $325. $50 borgist niður. Vatn og saurrenna í str. Victor St milli Wellington og Sar- gent, 25 fetti lóðir á S325 hver. Vatn og saurrenna í strætinu. . Á Lipton St. skamt frá Notre Dame lóðir á $175 hver. Saurronna í str. Á Banning St , næsta block við Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $175 hver. Á Home St., skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 Ihver. Gððir skilmálar. Stræt'ð er breitt. Á Prichard ave., rétt viðsýningar- garðtnn, löðir á $140; $50 út í hönd. Munið eftir því, að við útvegum lán, sem afoorgist mánaðarlega eða tvisvar á ári, með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um lánið er beðið fá menn að vita hvað mikið lán fæst. Við seljum eldsábyrgð nied gððum kjörum Finnið okkur. Stanbridge Bros., FASTEIGNASALAR. 417 Main St. Telephone 2142. Winnipeg. SHERBROOKE STR fyrir norðan Sargent, tvær ágætar 50 feta lóðir á $19.00 fetið. YODNG STR. fyrir norðan Sargent, 50 fet á $20.00 fetið. VICTOR sT. lóiðaspiida á L2.00fetið. ELDSÁBYROÐ fyrir lægstu borgun PENINGAR lánaðir. Dalton k Grassie. Fasteign'isala. Leigur innheimtar Peningnláu, Eidsábyrgrt. 481 IV3a:n Sti ÁGÆT KAUP. Tvær lóðir á Anbray st Verðið er $525.00. Út í hðnd $lc0.00, Afgangurinn með góðum kjörum SEX LÓÐIR nálæet WTellington Crescent, 50x 122 fet Verð $320.00. Góðir skilmálar. BÚJÖRÐ, 3’O ekrur, alt girt og með beztu umbótum. 130 ekrur rækt- aðar. Gripahús og hlaða úr steini 50x183 fet, rúmar 100 gripi og 75 ton af he.íi. 8 herbergja íbúðathús úr steini. Okkur er sagt að $6,500 séu ágætt verð á jöiðinni. Góðir skilraáiar. Ná- kvæmari upplýsingar fá þeir s^m ó«kfl. : Musgrove & Milgate, Faáteignasalar, 4SSA Main St. Tel. 3145. Á LANGSIDE: flNýtízkunús. Furn- ace- 4 svefnherbevgi og baðher- herbergi. Verð $3,500. Á LANGSIDE: Nýtízkunús með 5 svefnherbergjum og baðherbergi. Ve-ið $3,300. Gððir skilmálar. Á FUKBY: Nýtt cottage með öllum umbótum. 6 berbergi, rafmagns- lýsing, liitað með heitu vatni. Vel bygt að öllv ley'.i, Verð $2,900. A VICTOR rétt við Notre Dame Park, falleg lóð á $400, Út í hönd $150. A AGNES: Gððar lóðir á $14 fetið. J út í hönd. æfgangurinu á einu og tveimur árnm, Á BURNELL St. nálægt Notre Dame, tvær 33 feta lóðir á $250 hver. A TORONTO St.: Léðir á $335 hver. Á WILLIAM AVE.: Lóðir á $125 bver. Á Sherbrook $L8 fetið. Á McGe» 44 feta lóðir á $600 hver. Á Margaretta $23 fetið. Lóðir á Lipton á $150 hver. Hús og lóðir víðsvegar um hæinn með ýmsu verði og aðgengilegum kjörum. Ef bér bafiö hú« eða lóðir til sðlu þá látið okkur vita. Við skulum selja fyrir yður. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.