Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. SEPTEMBER 19C4, 3 Fréttirfrá Islandi. Rej kjavík. 28. Júlí 1904. Af mislingunum berast eigi nein frekari tiöindi, og virðist mega á því marka, að þeir færi eigi til muna út kvíarnar að svo stöddu. Ella mundu hafa verið sendir hiaðboðar hingað tii landstjórnarinnar. >161111 vita, að þeir hafa komist á 2 bæri í Gufudalssveit. Þeir hafa veriö sóttkvíaðir og virðist sem það muni hafa orðið eigi árangurs- laust. Héraðslæknirinn i Strandahér- aði, sem taldi vera kowna mislinga á 2 bæi í Steingrímsfirði, Kirkjuból í Stað- ardal og Ós við Steingr ljörð, komst síðar á þá skoðuu, að rer mundi hafa missýnst, með þvi áð tíkki toku aðrir sótt á bæjum þessuin, þótt þar væri niargt barua. Lét þvi sýslumaður eftir hans áeggjan leggja niður vörðinn við Bitru og Gilsfjörð. En fám (8) stund- tim síðar kemur þar Dalavaldsmaður með mikilli íögg og skipar vörðinn aft- ur. Hann mun hafa nýfengið brýn- ingu héðan, frá landstjórninni. Hún lætur líklega halda vöizlu þar uppi meðan ekki er gengið til hlitar úr skugga uin, að mislingalaust se í Strandasýslu og að sóttin færist ekki suður á bóginn úr Gufudalssveitinni. — Hér í bænum andaðist 17. þ. m. frú Ólafía Ó'afsdóttir, kona séra Lárusar Benediktssouar, fyrr um prests í Selár dal. — Hinn 24 Júní þ. á. andaðist að Fjósum í Mýrdal Guðmundur Pálsson Í5 ára að aldri, fyrirvinna hjá móður sinni þtr. — Hinn 7, þ. m. andaðist lijá tengdasyni sinum Ásgeiri Guðmunds syni skipasmið í Vestmannaeyjum ur lungnabólgu á 82. ári Magnús Jónsson Hann var fæddur á þorraþræli 1823, og var elzta barn Jóns Þorsteinssonai bónda á Miðkekki, með fyrri konu hans t Kristínu Þorsteinsdóttur frá Kil hrauni, en Þorsteinn læknir i Vest mannaeyjum yngsta barn með siðar konu haus. — Hinn 28 Apnl siðastl andaðist að heimili sinu Hvassahrauni í Vatnsleysustrandarhreppi bændaöld uDgurinn Einar Þorláksson, 79 ára að aldri. —Alþingiskosningaundirbúningur er nú byrjaíur. þ. e. hinn lögboðni undir- búningur. Landstjórnin látið búa til kjörseðla og sent þá í morgun með Skálholti yfirkjörstjórunum á ísafirði Akureyri og i Eyjafjarðarsýslu- Til Seyðisfjarðar munu þeir verða sendir með Hólum næst eða Ceres. Kosning á að fara fram 10. Sept., svo sem kunn ugt er í 5 kjördæmum: kaupstöðum laudsins 4 og Eyjafjarðarsýslu. —Um rektorsembættið hafa Sótt: yf irkennari Steingrimur Thorsteinsson, adjunkt Geir T. Zoega, Stefán Stefáns- son gagnfræðaskölakennari á Akur- eyri, dr. Jón Þorkelsson landskjala- vörður í Reykjavík, Jón Helgason prestaskólakennari og Guðm. Finn- bogason cand, mag, —Þeir liafa fengið mikla sæmdaivið- urkenning bjá Þýzkalandskeisara er hjálp og bjúkrun veittu skipbrotsmönn- um af fiskiskipinu Frederick Albert, er strandaði i fyrra vetnr í Meðallandi. Bóndinn á Orrustustöðum, er fyrstur veitti skipbrotsmönnum hjálp, hefir fengið 300 kr. verðlaun. Guðrún Jóns dóttir, yfirsetukona á Breiðabólsstað á -íðu, er stundaði skipbrotsmenn þá,.er kalið höfðu og taka varð af limi, hefir fengið dýrindis-brjóstnál, gulli setta og gimsteinum, með fangamarki keisar- ans (W með keisarakórónu yfir), sjálf- sagt mörg hundruð króna virði. Þetta hvoittveggja er beint gjöf frá keisaran um sjálfum, en ekki stjórninni þýzku. Læknana báða. er stunduðu hina sjúku skipbrotsmenn og tóku af þeim limi m. in., þi Bjarna Jensson og Þorgiím Þórðarson, hefir keisari sæmtriddara- krossi hinnar rauðu arnar (IV. fi). —Trésmíðaverksmíðju með vélarafli vatnsafli, komu Hafnfirðingar upp í fyrra. Nú eru þeir komnir á flugscíg með að nota sama vatnsatíið til að raf lýsa kauptúnið með að einhverju leyti í bráð. Loh.-, er þar a pi jóuunum ráða gerð um vatnsveitu fyrir bæinn,— Fyr má nú vera íiamfaraskrið en þetta, á 1—2 missirum. Það er sami mafur sem raflýsingunni ksmur upp og sá 8<=m setti á stofn trésmíðaverksmiðjuna í fyrra, Jón Reykdal tiésmiður Hann geiir það meö ráði og fulltiugi raf magnsfræðingsins nýja, Halldóis Guð muudssonar. Hann kvað hafa pautað þegar áhöid til þess nú með póstskip inu 20. þ. m. Hugsað er um 15j ratíjós með 10 kerta ijósmagni hvert, suin úti og sum iuni. Þau kváðu eiga að kosta 6 ki. hveit um árið.—Um vatnsyeituna helir hr. Jón Þorláksson verkfræðingur lagt á ráðin. Hugmyndin er að leggja plpu, vatnsæð, úr lind sunnan við Hamarinn niður að sjó og inn með houum. Lindin liggur það hátt, að vatn kemst upp í fiest hús, sem ekki eru ofar en fram með þjððveginum. Reykjavík aá biðja fyrir sér, að hún verði ekki langar leiðir aftur úr Hafn artirði. —Settur Rangárvallasýslum. er cand. jur. Karl Einarsson, frá 1. Agúst. Þangað til þjónar embættinu skrifari Magnúsar sýslumanns Torfasonar.sem fór í morgun vestur með Skálholti til að taka við sínu nýja embætti, á Isa- firði. Reykjavik, 30. Júli 1904. — Veikindi er sagt að gangi mikil á Isafirði, jafnhliða mislíngunum og í sambandi við þá, bæði barnaveiki og taugaveiki, og var scndur þangað mað- ur héðan til aðstoðar héraðsiækninum. Vafdimar Steffensen lækuaskólastúd. Bindindisfyrirlestur fiytur séra N. Dalhoff frá Knöfn í kveld kl 8J hér i IðriaðarmanBahúsinu. —Ráðgjafinn kom aftur í fyrra dag með Heklu úr ferð sinni kring um laudið Hann halði farið upp í Fljóts- dalshérað af Eskifitði, Fagradalsheið- ina, og þaðan niður á Seyðisfjörð. Lengsta viðdvöl hafði hann á Akm- eyri. Reykjavik, 3. Ágúst 1904. Fyrrihluta mánaðarins sem leið hata f uudir verið haldnir að tilhlutun Lands- búnaðarfélagsins í Skagafirði og Eyja- firöi til þess að ræða um stofnum rjótna- búa og nautgriparæktarfélaga. Fund- arstaðirnir voru við Steinstaðalaug og að Stóru-Ökrum í Skagafirði, ogí Eyja- firði í þinghúsi Svardæla, á Möðruvöll- um í Hörgárdal og á Grund í Eyjafirði. Nefndir voru kosnar á öllum þessum íundum til að vinna að stofnun rjöma- búa og nautgriparæktarfélaga Af mislingum fréttist með pósti um daginn norðan úr Húnavatnssýslu privat-bréfi, að þeir hefðu gert þar vart við sig á 2 bæjum, borist með unglingspiltum vestan frá Djúpi, er gerðu sér þnð til fremdar, að sielast eða Ijúga sig gegnum sóttvörðinn. En Landstjórninni engin tilkynning send af sýslumanni eða liéraðslækni. Hafis segir ferðamaður að norðan nýkominn, að Skálholt hafi hitt fyrir einhversstaðar um daginn i norður leið. Svo er og haft eftir nýkomnum fiskiskútum, að sézt hafi hafís ðrskamt frá Horni. Prestaf undurinn á Saudárkrók samdi og samþykti eftir langar umræður og itarlegar eftirfarandi álitsgreinar um nokkur hin helztu atriði. er kirkjumála nefndinni er ætlað að fjalla um. 1. Að varlega sé farandi að mjög mikilli stækkun prestakalla, og það tekið fram, að hvergi ætti að vera meira en 3 kirkjur fyrir hvern prest, þar sem eigi yrði hjá komist. 2. Að ekki sé fækkað kirkjum og prestaköllum nema í samráði við söfi uðina og eigi verði neinstaðar gerð longri kirkjuferð en svo, að vel megi fara á dag fram og aftur. 3. Til þess að bætatekjukjörfátækra kirkna, skal með lögum svo út búið, að allar jarðir séu tíundarskyldar til kirkju, ef tekjur þeirra verða bygðar á þeim grundvelli, sem verið hefir. 4. Sóknartekjur presta sé af teknar (o: tiundir, dagsverk, lambsfóður, lausamannagjöld og offur), en laun i þeirra stað verði greidd úr lanösjóði. Eftirlaunum prestá og prestsekkna verði sö nuleiðis létt af prestunum, og lánskjörum til endnrbyggingar prests- setra vei ði breytt í sanngjarnara horf en verið hefir. Jón Hjaltalín skölastjóri hélt ræðu og Friðbjörn Steinsson einnig Rvik. i2 Júlí 1904. —Búskapur íslandsbanka virðist fara vgl af stað. Fyrsiu 3 vikurnar. 7.— 30. Júní, hefir hann láuað út gegn veði og sjálfskuldarábyrgð nál. 108 þús., og gegn handvreði 30 þús. V'íxillán veitt 62 þós. Á dálk og með innláuskjörum teknar 40 þús. Seðlar gefnir.út fyrir 280 þús. I mélmforða fyrirliggjandi 263 þús.—Nú eru allar raddir um það þagn'aðar, að bankinn hafi að þartíausu verið stofnaður og , góða lyst ‘ hafa allir á seðlum hans. Allir lúka lofs- orði á stjörn og starfsmenn bankans fyrir prúðmannlega og lipra framkomu. —Má eflau-t vænta þess, að stofnunin verði raörgum manni til hagnaðarauka og mörgum gagnlegum fyrirtækjum og framkvæmduin til styrktar; enda á það svo að vera. Missögn algerð er það, sem Austri tíytur 18. f. m. um kaup á Fja'Ilkon- unni. Eins og auglýst er franiar hér í blaðinu, er hún seld ritstjöra Einari Hjörleifssyni, og er engin ,,klikka“ við það mál riðin, hvaða sögn eða sagnir sem annars kunna um það að ganpa fjær eða uær. —Sláttur byrjaður fyrir nokkuru hér Rvík og í þann veginn að byija í nærsveitunum- Vel sprottið alls stað- sumstaðar ágætlega, Tún fyrir sitt leyti betri en útjörð. —Ekki er ein báran stök hjá séra Helga Árnasyni í Ólafsvík að þvi, er barnamissinn snertir. Auk Sig. Ing- ólfs, sem þau hjön mistu i vor 11 ára gamlan, þá mistu þau og 7. f m. son sinn, Torfa, nær 7 ára; föru þeir bræð- ur báðir í eina gröf. Af 6 börnum á séra Helgi þvi nú að eins eftir einn son, Árna, 14 ára gamlan, sem í vor fór upp í 4. bekk latinuskólans. Rvík, 20. Júlí 1904. ,,Mýrdal, 28. Júní:— .... Mælinga- mennirnir dönsku eru i hópum hér um M ýrdalinn og á einlægu ferðalagi aust- ur og vestur að mæla f jðll og dali.—■ Hús hefir kaupm. D. Thomsen í Rvik látið reisa á Skeiðarársandi fyrir strandmenn, er þar kynnu á land að koma. En trúlitlir eru Skaftfellingar á gagnsemi þess fyrirtækis, þó i góðu skyni sé gert. Fyrst er mjög sjaldgæft, að skip strandi á þeim stöðvum og svo er sennilegt, að hús þetta verði horfið i sand eftir sárfá ár. Fiskilaust var hér i allan vetur, og mjög sjaldan hægt að koma á sjó í vor, vegna brims og storma. En „trollar- ar“ fiska hópumsaman, djúptog grunt, nllan ársins tíma. Þegar þeir sjá tii „Heklu'1, færa þeir sig að eins út fyrir landhelgina en eru óðara komnir aftur é grunnið, þegar ,,Hekla“ er horfin. Samlagsrjómabúið ,,Deildá“ tók til stxrfa 10 Júní og gengnr þar nú alt með bezta lagi. Smérið er flutt til Vikur og bíður þar í i-húsinu eftir feiö- um strandbátsins Hóla. Líklega senda Mýrdælir Garðari Gísiasyrii í Leith ait sitt smér; þeim likaði ekki smérvið- skiftin við Copland & Berry síðastl. ár. Magnús Hannesson gullsmiður hér í bænum andaðist í Landakotsspítalan- um úr tæringu hinn 11. þ, m. Hann var maður á bezta aldri, f. 15. Ág. 1869. Húsfrú Þuríður Magnúsdóttir hér í bæ andadist á heimili sínu úr tæringu 10 þ. m Kristín Jóhanna f. Thomsen andað- ist 12. þ. m. í Landakotss'pítalanum. Hún var gift Stefáni Snorrasyni, skip- stjóra; eignuðust þau tvö börn og lifir anuað. Pétur Guðrnundsson Péturssonar fiá Engey. bóndi á Hrólfskála, andaðist að heimili sinu 16 þ. m. Þá er og nýdáin MargiétGuðmunds- döttir, systir Péturs sál. í Hrólfskála. 5. Störfum, sem sérstaklega ekki suerta prestskapinn, verði létt af prest- unum, t, d. manntali o. fl. skýrslum, sem heimtaðar eru í þá átt. Nefnd hafði skipuð verið á fundinum málinu til íhugunar og undirbúnings, og eftii hennar tillögum voru framan- skráðar tillögur gerðar, hér birtar eftir Norðurl. Nefnd þá skipuðu þeir séra Hálfdán Guðjónsson og prófastarnir Zoph. Halldórsson og Jónas Jónasson. — Jwfold. Reykjavík, 5. Júlí 1904. —Hinn fyrsti íslenzki rafmagnsfræð- ingur. Maður bessi heitir Halldór Guðmundsson og er nú nýkominn hingað til bæjarins úr utanför sinni. Hefir hann dvalið 8 ár í Kaupmanna- höfn við gufu- og rafmagnsvélanám og 2 ár í Beilin á Þýzkalandi, þar stund- aði hann og rafmagnsfræði. Er það nú ætlun hans, að leita undirtekta Rvík- urbúa og annarra bæjarbúa á Islandi um að koma á fót hjá sér rafmagns- lýsÍDgu og málþráðarstöðvum. —Úr latínuskólanum útskrifuðust 17 piltar 30. f.m. Voim þeir þessir: Stef- án Jónsson. Jón ÍOTstjáusson, Ólafur Þorsteinsson, Oddur Hermannsson, Guðbrandur Björnssón, Björn Pálsson, GuBmundur Guðfinnsson, Gunnac Eg- ilsson. Magnús Pétursson; Jóhann G. Sigurðsson, Magnús Júlíusson, Björg- ólfur A. Ólafsson, Bogi Bened?ktsson, Gunnlaugur Þorsteinsson, Jón Kristj- ánsson, Pétur Thoroddsen, Gunnar ídæmundsson. Gripasýningu hé(ldu Skeiðamenn að Húsatöftum 14. Júní. Sýningin var mjög vel sótt, þrátt fyrir það að all- mikið rigndi um morguninn og fram eftir deginum Margt var sýnt af fénaði, einkanlega ám og kúm; varð því veðlaunafóð — 160 kr. — helzt til lítið. Búnaðarfélag íslands veitti til sýningarinnar 75 kr , sýslusjóður 20 kr. og sveitarsjóður 55 krónur, Meira á 6. bls. M. Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingfaleyfishréf Dr. O. BJORNSON, 650 Willlam Ave. Oi'PiOB-TÍMAK: kl. 1.80 til 3 og 7 til 8 ■ Telkvön: 8íf. ♦ ♦ * ♦ ♦ okkar eru falleg og endast vel. ♦ (,r)'ggislæsingin. sem er á öllum hliðjm, er auðveld viðureignar og þolir áhrif vmds, elds og eldinga. f(0CK FACE BHICKOtSTONE. —Hyrningarsteinn ans á Akureyri var gagnfræðaskól- iagður 28, Maí, Móðir os barn. Líði barninu vel liggur vel fi móðurinni. þegar barnið er óvært °g getur ekki sofið verður móðirin þreytt, óánægð og angurvær. Ba- by’s Own Tablets koma því bæði móðurinni og barninu að notum, því þær lækna alla hina smærri sjúkdóma hjá eldri og yngri börn- um. þær mýkja hægðirnar, lækna kveisu, eyða tanDtökusjúkdómum, varna niðurgangi og veita hægan, rólegan og hressandi svefn. þar að auki er áreiðanleg ábyrgð tekin á því að piHurnar hafi ekki inni að halda nein skaðleg, deyfandi né eitruð efni. Mrs. D. McGill í Blakeney, Ont., segir: Eg hefi notað Baby’s Own Tablets og állt að þær séu bezta meðalið, sem eg hefi nokkurn tíma fengið, til þess að lækna ýmsa barnasjúkdóma. Eg mun ætínlega sjá um að hafa þær við h< ndina.“ Seldar í öllum íyf jabúðum, eða sendar með pósti. fyrir 25c. askja, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medlcine Oo., Brockville, Ont. P. O. Bex 130. Telefón 221. KOSTABOÐ LÖGBERGS NýJUM^KAUPENDUM Lögbergs gefum vér kost á að hagnýta sér eitthvert af neöangreindum kosta- boöum : Lögbcrg frá þessum tíma til 1. Jan. 1905 fyrir 50 cents. Lögberg frá þessum tíma til fyrir $2.00. 1. fan. 1906 Lögberg í 12 mánuði og Rit Gests Pálssonar ($1.00 virði) fyrir $2.00. Lögberg í 12 mánuði og hverjar tvær af neöangreindum sögubókum Lögbergs fyrir $2.00 BÓKASAFN LÖGBERGS. Sáðmennirnir................. 550 bls.—50C, virði Phroso....................... 495 bls.—40C. virði I leiðslu.................... 317 bls.—30C. virði Hvfta hersveitin............. 615 bls.—50C. virði Leikinn glæpamaður........... 364 bls.—40C. virði Höfuðglæpurinn ............ 424 bls.—45C. virði Páll sjóræningi og Gjaldkerinn.. 367 bls.—40C. virði Hefndin...................... 173 bls.—40C. virði Ránið...................... 134 bls. — 30C. virði Áskriftargjöld verða að sendast á skrifstofu blaðsins oss aö kostnaðarlausu. % The Lögberg Printing & Publishing Co., 1 Winnipeg, Man. Yeggfóður úr stáli íH i Veftil búið, falleg gerð. og halda húsunum heiturr. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. títiloka dragsúg og ♦ ♦ Riíið til hjá The METAL SHINGLE & SI0INC C0„ Pnston, Ont. CLARE & BR0CKEST, 246 Princess St. Western Agents. WINNIPEG, Man. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Hver þekkir cc Allir þeir, sem kaupa. selja og nota EDDY’S IMPERVIOUS SHEATING PAPER vilja fá svar upp á þá spurnmgu 9 Vilja allir, sem lesa þessa spurningu: „Hver þekkir Banniger*’ gera svo vel að skrifa okkur um það mál. Tlie E. B. Edily fti. Ltd., Oull. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Ma»l>oba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karl menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fj-rir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- sem tekið er. Með le.vfi innanríkisráðherrans, eða innflutninea- . I ITT: : _______a. n • . i j . i « ui landinu, ið er $10. um boðsmai rjir» í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið ði r...-: • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald- Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimiUsrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaibað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttarlandi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinú snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- I®mi við fyrirmæli Dominion landlaganna, og hefir skrifað sig fyrir siðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er Snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðínni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri Feiinilisréttar-jörðina. [4] Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á [hefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisreitarland það, er hann hefir ski'iíað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis- réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyi tuia ndi o. s. frv.) 1 Beiðni um eignarbréf ■ ætti að vera gerð strax eftir aððáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta un - j boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir ] yeriö á landinu. Sex mánuðum áður verður macur þó að hafa kunrgert Dort- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sór að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiuingar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öllum Dominion landa skrifstofuin inuan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lafrd eru ótekin, og aflir, sem á þessum ski-ifstofum vinna veita inntíytjendum, kostnaðarlaust. leiðheiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar 1 iðvikjandi timb- ur, kola ög náma lögum. Allar sliiar reglugjörðir geta þeir fengió þar gef- dverra af Dominion landt umbóðsmönnum í Manitoba eða Norðve.;turlandinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minister of tbe Interior, B. — Auk lands þess, sem menn geta fengíð .gefine og átt er við rei L 1 inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta fandi sem hægt er'Sð.u ro igu eða kaups hjá jámbraute-félcgum go ýmsurn landsölufélögu í új stabiiajr'ir:. «4* tii 161 g

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.