Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.09.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. SEPT. 1904. 5 ,,Vafalaust, því hann sagöi mér at5 búast vit5 yöur og halda yöur hér þegar þér kæmuö. “ ,,Sagöi yöur aö leggja gildru fyrir mig, eigiö þér viö?“ Hann svaraöi engu. ,,Fylgdi þaö sk'ipuninni, aö þaö ætti aö veit- ast aö samferðamanni mínum eins og eg heyrði aö gert var?“ ,,Mér var skipaö aö halda yöur hér;allar út- skýringar veröa aö bíða þangað til yfirmaður minn kemur. ‘1 ,,Þá vildi eg,að einnig þér vílduð fara héðan úr stofunni, “ sagði eg stuttur í spuna, og mér til undrunar brá hann tafarlaust við og fór, en bauð mönr.um, í svo háum róm að eg gæti heyrt það, að vera á verði við dyrnar. Eg var ekki fyr orðinn einn en eg ásetti mér aö sleppa út um gluggann. Eg stóö upp og laum- aðist að honum. Þaö voru hlerar fyrir honum, en þeir voru kræktir á að innan, og fann eg, að undur auðvelt var að losa þá. En eg vissi, að mennirnir við dyrnrnar mundu óðara koma inn ef þeir heyrðu nokkurn minsta hávaða. Eg settist því niöur aftur og fór aö gera skrölt og hávaða með stofugögnunum. Egskelti aftur ofnhurðinni, velti tveimur stólum um koll og fleygöi ýmsu niöur af borðinu. Þegar eg beygði mig niður til að tína það upp, þá opnaði annar maðurinn stofuiia ög rak inn höfuðið. ,,Hvern fjandann eruö þér hingað að gera?“ • hrópaði eg í vonzku mestu. ,,Eg hélt þér hefðuð kallað, “ svaraöi hann. ,,Það er lýgi, góöurinn minn. Þér komuð vegna þess þér heyröuö mig eiga viö stólana. Það var svona lagaður hávaði, “ og eg tók upp stól og fleygði honum yfir um þvera stofuna, í hurðina. ,,Viljiö þér gera svo vel að færa mér stólinn aftur?“ Hann reisti við stólinn og fór, og eg heyrði hann segja eitthvað við félaga sinn um það, að eg væri ,,skrítinn náungi. “ Eg. laumaðist aö glugganum aftur, og meö því eg var nú óhræddur að gera hávaða, þá los- aði eg hlerana til þess að vita hvernig glugginn væri festur, og var í þann veginn aö opna hann þegar eg heyrði fótatak í ganginum úti fyrir dyr- unum. Eg kom hlerunum í samt lag í snatri og settist niður á stól minn og var að geispa í mesta ákafa þegar liðsforinginn kom inn. ,,Mérersagt, að þér séuð með ófriö hér inni, “ sagöi hann önugur. ,,Eg ætla því að hafa mann hjá yður. “ . Eg nagaði mig í handarhökin fyrir klaufa- skap minn, sem eyðilagði von mína um að sleppa. ,,Eg neita aö beygja mig undir þá svívirð- ing aö vera undir gæzlu fangavarðar, “ sagði eg í reiði. En þessi tilfinningarlausi drumbúr tók ekk- ert tillit til mótmæla minna, fremur en annars sem eg sagði, og öðrum manninum varskipað að standa innan við stofuhurðina. í fyrstu fyltist eg örvænting. Mér kom til hugar að reyna að múta manninum, en eg féll óöara lrá þeirri hugmynd, því ef það mishepnaö- ist þá mundi hann segja yfirmanni sínum frá því og ástand mitt verða enn þá verra. En á hinn bóginn var mér óþolandi aö hugsa til þcss, hvern- ig tíminn leiö og Nauheim komst lengra og lengra í burt með Minnu, en eg sat þarna aðgerðalaus og gat ekkert að gert. Loks kom mér ráð í hug sem síðasta neyðarúrræði. Stofan var lýst með einum olíulampa, og mér hugkvæmdist aö reyna aö slökkva ljósið og sleppa meðan verið væri að kveikja aftur. Eg vissi, aö þaö tæki mig ekki augnablik að opna gluggann. Til þess að halda áfram að bera mig undar- lega að hentist eg svo snögglega á fætur, að mað- urinn hrökk við og greip til sverðsins. Eg kvart- aöi um kulda—þó sérlega heitt væri um kveldiö og eg eins og meö hitasótt af reiöi—og æddi um stofugólfið, en gætti þess fyrst um sinn aö ganga ekki nærri glugganum til þess aö vekja engan grun. Næst kvartaði eg um óþef af lampanum, og setti hann rétt hjá ofninum og opnaði ofnhurö- ina til þess fýluna legði upp reykháfinn. Því næst hrifsaði eg dúkinn af boröinu og breiddi hann yfir heröarnar á mér. Maðurinn haföi ekki augun af mér og hélt auösjáanlega, aö eg væri meira en hálfvitlaus; en hann lét mig afskifalausan, og eg æddi til og frá um stofuna þangað til hann fór aö hætta aö gefa því nokkurn sérlegan gaum. Þá breytti eg stefnu minni lítiö eitt og færöist smátt og smátt nær glugganum þangaö til loks, aö eg var undir tilraun mína búinn. ,,Dragiö ljósið dálítiö niöur, þaö er ólykt af þvf, “ sagöi eg og gretti mig viöbjóðslega; og án þess aö gruna neitt, fór hann og gerði þaö. Snöggvast sneri hann aö mér bakinu, og í sama vetfangi fleygði eg borödúknum af öllum mætti yfir ljósið og manninn hálfboginn. Hann hrópaði hástöfum á hjálp, .en fáeinar sekúndur var myrkur og ekki hægt aö handsama mig á meðan. Eg kipti því hlerunum frá, opn- aði gluggann, stökk út og hljóp hvað fætur tog- uðu, út í myrkrið, í einlægum krókum þangað til eg komst í skógarrunna á að gizka tuttugu og fimm faðma frá húsinu. Aöur en eg komst í skóginn heyröi eg upp- þot í húsinu og hóp manna veita mér eftirför, en eg brauzt gegn um skóginn með öllum þeim hraða sem eg gat. Þeir mundu heyra til mín og því getá veitt mér eftirför,meö hægu móti; þess vegna breytti eg stefnu þegar eg kom í fyrsta j rjóöur og hljóp eftir því án þess að vita hvert eg stefndi. En gæfan var með mér. Eg kom aö merkjagarði sem eg klifraði yfir og valt mátt- vana og lafmóður niður í djúpan, en þurran vatns- farveg meöfram mjóum vegi. Þar lá eg kyr um stund til að várpa mæðinni, vita hvort eg heyrði til manna og hugsa um hvað eg ætti að gera næst. Eg hafði að vísu sloppið, en í svip- inn var mér ekki ljóst til hverra nota það gæti orðiö. Bráðlega heyrði eg til hests á stökki á slétt- unni hinumegin við veginn, og meö því glaða tunglsljós var gat eg séö mann koma ríöandi og stefna í áttina til mín. Þegar hann nálgaðist sá eg, mér til ósegjanlegrar gleði, að þetta var Korsíkumaðurinn Praga. F.g skreiö upp úr far- vegnum og beið hans, og þegar hann átti fáa faðma til mín, þá kallaði eg á hann. Hann stöðvaöi hest sinn og stökk af baki. Eg sagði honum hvað fvrir mig hefði komið í höndum liðs- foringja heimskingjans í húsinu, og hann sagöist vera á leiöinni að vita, hvað um mig hefði oröið og færa mér fréttir. ,,Það eru mikilsverðar fréttir, “ sagði hann. ,,Þegar þeir reyndu að handsama mig, þá reið eg á burt, og í þorpinu rakst eg á kunningja minn frá*Munchen, sem við mál þessi er riðinn og var nýkominn frá aö fylgja Gessler majór á leiö. Hann sagði, að eitthvað hefði komið fyrir hér í dag. Það lítur út fyrir, aö Nauheim hafi komist á snoðir um eitthvað sem ekki féll í hans smekk —líklega hingað komu yðar—, og stungið af með Minnu kántessu og frænku hennar. Við það lít- ur út fyrir, aö Gessler majór hafi grunað svik, og aö þér væruð við þau bendlaður—foringjar þessir eru allir flón, einkum þegai; þeim er sagt eitthvert brot af sannleika—, og svo veitti hann þeim eftirför, og skipaði að halda yöur ef þér kæmuö. Eg ætláöi aö reyna að finna yður og, ef til vildi, ná yður út úr húsinu, til þess við gætum veitt eftirför upp á eigin reikning. “ ,,Veit nokkur í hva^ða átt Nauheim hefir farið?“ spuröi eg. ,,Já, eg held majórinn sé á réttri leið. Það er haldiö þau hafi farið suður og Nauheim ætli að ná járnbrautinni skamt héðan og komast út fyrir Bavaríu-landamæri eins fljótt og unt er. “ ,,Eg er hestlaus, “ sagöi eg. ,,Það er bezt eg fái hestinn yöar, og þér reynið aö fá annan hest og koma á eftir eins fljótt og þér getið. Eg brenn í skinninu og get ekki beðið. “ ,,Það er ekki merkilegur hestur, og auk þess uppgefinn, en hann dugar ef til vill þangað til þér getiö fengiö annan betri, “ sagði Praga. ..Fatið fyrst til Vaal og revnið að spyrjast fyrir, og skiljið eftir boð til mín hvar yður verði að finna. Eg held eg geti fundiö hestinn yðar. Hann elti mig frá húsinu og eg tjóöraöi hann einhvers staðar hér nálægt. “ Eg sté á bak og eftir aö Praga hafði í ðýti sagt mér í hvaöa átt skyldi halda, rak eg hælana í síöur hestsins og fór eins hart og veslings skepn- an dauðþreytt gat komist. Það tók undir viö fótatak hestsins á ósléttum veginum; en eg hugs- aði um ekkert annað en að komast áfram og frelsa Minnu úr höndum illmennisins sem haföi tekið hana frá mér. Mér til skapraunar komst eg fljótt að raun um, að þaö smá dró af hestinum svo eg varö aö draga af ferðinni og gat ekki farið nema á hægu brokki eftir aö eg var kominn fáeinar mílur. Þaö var ekki auögert aö fá annan hest, og hvergi, þar sem eg fór fram hjá, var um neitt slíkt aö tala. Þannig skilaöi mér raunalega seint, og viö hverja míluna, sem eg komst, virtist eg færast fremur fjær en nær því takmarki aö ná í Nauheim. KORNVARA Gestum er koma á Dominion- sýninguna frá 25. Júlí til 6. Ág., er viasamlega boöiö aö koma á! skrifstofu okkar (Grain Exchange | Building). Okkur væri ánægja aö j kynnast yöur og útskýra fyrir yö- ur hvernig viö rekum viðskifti. Thompson, Sons & Co. Grain Commission Merchants, WINNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canada. Óbrenda kaffið er ekki vel þurkað. Óbrent kaffi léttist um eitt af hverjum fimm pundum þegar þú brennir þaö heima. PIONEER KAFFI brent léttist ekkert. Kaffi skemmist oft hjá þér við brensluna og gerir slæma lykt í húsinu. PIONEER KAFFI er jafnbrent, aldrei ofbrent, því á- höldin eru góö. Þaö er mikiö smekkbetra en annað kaffi. Reyndu Prentsmiðja Gísla Jónssonar, 656 Young st. | UP*BY THÍ BlUf RÍÖBONMFBCO ) winnipe6 PIONEER KAFFI 3 næst og findu hvað það er gott. Bið þú kaupmanninn þinn uin það. Látið í búðir hjá um- Blue Ribbon Mfg. Co., Winnipeg. Mér veitti samt létt aö fá frétlir af stroku- inanninum. Gessler majór og þrír menn með honum höfðu farið eftir veginum tæpum tveimur klukkutímum á undan mér, og með því þeir höfðu spurt sig fyrir alls staöar á leiöinni, þá var hægð- arleikur fyrir mig að vita hvaö þeim leiö. Væru þeir á réttri leið þá var eg það einnig. Eftir að eg haföi þannig þuinlungast áfram í tvo klukkutíma sá eg ljósin í litlum bæ, og í þeirri von að geta þar fengið hestaskifti lét eg hestinn fara eins hart og eg gat frekast komið honum. En hann var svo uppgefinn orðinn, aö þegar eg reið niður eftir lítilli brekku, þá skjögr- aði hann og hnaut, og næst valt hann um og eg datt af honum. Eg gat því ekki strítt við hann lengur, og eftir að eg hafði komið honum á fæt- ur aftur og bundið hann við eik við veginn, lagöi eg á stað fótgangandi í áttina til bæjarins. Eg haföi ekki gengið nema nokkur húndruð ‘faðma þegar eg tók eftir því, aö eg hafði meiðst talsvWt þegar eg datt af baki. Mig svimaöi og eg skjögraöi á göngunni. Eg hélt þó áfrain meö- an eg gat. en þrátt fyrir hina brennandi löngun aö komast áfram varð eg loks að setjast niður og hvíla mig þangað til þetta liði frá. Ekki veit eg hvað lengi eg sat þarna, en eg held eg hafi verið meövitundarlaus um tíma. En eg hrestist við hvíldina, og þegar eg stökk á fæt- ur til að halda áfram leiöar minnar, fanst mér eg vera nokkurn veginn albata. En rétt í því heyrði eg lágt hljóð skamt frá mér, líkast hræðslu veini; og í tunglsljósinu sá eg dökk-klæddan kvenmann tuttugu til þrjátíu skref fram undan mér. Eg hafði setið í eikarskugga og konan eðlilega oröið hrædd þegar eg stökk upp. Hún stóð og horfði á mig óttaslegin, og þeg- ar eg lagði á stað til hennar, sneri hún undan og flýði eftir grasinu meöfram veginum, auösjáan- lega í þeirri von, að eg ekki hefði séð hana. Mér kom hún ekkert við, og með því mig langaði ekki til að hræöa hana frekar þá lét eg hana fara og horföi á eftir henni þar sem hún hljóp. Mér var forvitni á aö sjá til hennar, og mér féll illa að hafa óafvitandi orðið til þess að hræða hana. Hún var næstum komin úr augsýn þegar eg heyrði hana hljóða aftur, hærra en áð- ur, og mér sýndist hún hníga niður. Eg hljóp á eftir henni alt hvað eg gat, og þegar' eg kom til hennar var hún veinandi á hnjánum og með hendurnar fyrir andlitinu. ,,Meidduð þér yöur?“ spurði eg. ,,Eg hefi líklega hrætt yöur. Eg vona—“ Eg þagnaði, forviða, því hún sneri andlitinu snögglega að mér, og á sama augnabliki var eg einnig kominn á hnén og tók hana í fang mér. Það var Minna. ,,Ó, Hans, er þaö mögulegL að þetta sért þú? Eg er svo hrædd. Bjargaðu mér. “ Ogán þess að segja meira lét hún höfuðiö falla niður á öxlina á mér og vaföi handleggina utanum mig í stjórnlausu hræðslu ofboöi. ,,Vertu róleg, barnið mitt. Þú ert nú úr allri hættu, “ sagði eg blíðlega ogíhuggandi mál- róm eins og hún væri barn, sem hefði dottið og meitt sig. Og eg hélt henni þegjandi í faömi mér. Hjarta mitt var of fult, og hennar einnig, af ótta, huggun og æsandi tilfir.ningum, til þess við kæm- um upp orði. ,,Hvar meiddir þú þig, Minna?“ spuröi eg eftir langa stund. ,,Viö skulum vita, hvort eg get ekki hjálpað þér. “ ,,Yfirgeföu mig ekki; í öllum bænum faröu ekki frá mér, “ hvíslaöi hún og herti á tökunum. ,,Eg næ mér undir eins—nú er ekkert aö óttast. Eg var aö flýja frá þér. Mér varð ilt viö þegar þú stökst upp svona snögglega viö veginn, og eg datt og meiddi mig á höföinu. Yfirgeföu mig ekki. Mig langar til aö gera mér fulla grein fyr- ir því, aö eg sé algerlega úr allri hættu. “ ,,Um þaö skaltu alls ekki efast. Enginn getur gert þér mein nú. “ Svo æstar voru tilfinningar mínar, aö eg hefði gert margar fleiri yfirlýsingar ef eg ekki hefði gætt þess, hvað lá fyrir mér aö segja henni, og stilt mig. Þannig sat eg lengi þegjandi, því aö þó eg brynni í skinninu af forvitni að fá að vita hvernig á því stóö, að hún var þaóna ein- sömul á ferðinni, og mér væri um það hugað að koma henni á óhultan stað, þá gat eg ekki neitað mér um þá sælu aö lofa henni sem lengst að vefja mig örmum og hvíla höfuöið upp við brjóst- iö á mér. Við að snerta hana varð ást mín öllu öðru yfirsterkari. ,,Lofaðu. mér aö sjá hvar þú meiddir þig, Minna, “ hvíslaði eg aö henni. ,,Við eigum langa ferö fyrir höndum.“ Þegar eg sagði þetta kiptist hún við, og það kom óstyrkur á hana aftur. ,,Eg var búin að gleyma, “ sagði hún, og varir hennar nötruðu svo hún átti erfitt með aö tala. ,, Eg gleymdi öllu þegar þú tókst mig * fang þér; en hann veitir okkur eftirför. Við verðum að hraöa okkur. Hvert get eg flúið svo hann finni mig ekki?“ ,,Ertu að tala um Nauheim?“ spurði eg og roönaði af geðshræringu þegar eg hugsaöi til hans. ,,Ó, það er svo margt sem eg þarf að segja þér frá og spyrja þlg um. Hvernig stendur á þessu öllu? Eg er ekki mikiö meidd. Það er hérna. “ oghún studdi hendinni á ennið, þarsem hún hafði hruflast til blóðs. ,,Eg held eg hafi dottiö á stein. En aö hugsa sér það, aö eg skyldi vera aö flýja þig!“ Eg gat ekki svarað blíðunni og ástinni, sem kom fram í málróm hennar og hverju einasta oröi. Heföi eg reynt það, þ*á hefði ástin, sem hjarta mitt var fult af, brotist fram í allri fylling^ sinni. Eg reyndi því að látast ekki skilja ‘hana; og jafnvel þó eg væri skjálfhentur þegar eg snerti 'andlit heunar, og eg kæmist innilega við af aö sjá skeinuna, sem úr blæddi, þá þerraði eg hana þegjandi og batt um hana með vasaklútnum mín- um. Hún leit til mín brosandi hvað eftir annað meöan á því stóð, og þegar því var lokið horfði hún í augu mér og sagði í lágum róm: ,,Þaö batnar bráðum úr þvf þú ert búinn að fara höndum um það, frændi minn. “ Og hún andvarpaði. En á næsta augnabliki kiptist hún við og ótti kom fram í augnaráöi hennar. ,,Eg heyri til hests á stökki. Síðustu tvo klukkutíma hefir mér stöðugt heyrst það, en í þetta sinn er j?aö ekki misheyrn. “ Eg hlustaði vandlega, en heyrði ekkert. ,,Það er einungis ímyndun, “ sagði eg. ,,Og þó þér heyrðist rétt þá gerði þaö okkur ekkert. “ ,,Hlustaöu!“ sagði hún og lagði viö eyrun. Hænni heyröist rétt. Hún haföi glöggvaö hófadyninn fyrri en eg; en nú heyrði eg hann í fjarska. ,,Nú heyri eg það, “ sagöi eg. ,,í hvaöa átt er það?“ Hún skalf á beinunum og hélt sér í mig. ,,Það er í þessari átt, “ sagöi hún og benti í áttina sem eg kom úr. Eg hlustaði aítur og sannfæröist um, aö henni heyröist rétt. ,,Gott!“ hrópaöi.eg. ,,Þaö er vafalaust Praga. Hann kemur á eftir mér. “ ,,Praga! Ulmenniö sem drap hann bróöur nfínn! Æ, Hans, það er þá satt, að þú sért í bandalagi við þann óttalega mann. Eg fékst ekki til aö trúa því þegar þeir sögðu mér þaö. “ Og hún færði sig frá mér ogstóö álengdar, skjálf- andi. En þaö var ekki nema snöggvgist. Áöur en eg fékk tíma til aö svara henni kom hún aftur til mín og hélt í mig og sagöi mefr ákaía:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.