Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 1
I I Winnipeg minjagripir: * Tviblaðaöar árar á lOc, ‘20c. 25c og 50c; elJspítus'okkar B.'c og 50c; pipai- og saltbaukar 2öc; bjöliur25e. Allir velkomnir. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Ilardware. Teiep^one 339 | tfrkeðjuskraut I «irrStlrlrlíí]-HT- t,Jufllí"’»' ket- 1 exir sjátrarabi ym. tiesmiöatól, hníf- ^ ar af ymsn gerð: alt s-’frað og gyít. fe Ierð35eents. 1 uAnt*erson & Thomes, I i ®?,.Ma'n Str- Hardware. Teiephone 33P. § |. Merltl: svartnr Valfclí, fí 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 22. Sept. 1904. NR. 38. Frettir. Úr öllnm átturn. í bænum Huntsville f Alabama braut múgur manns upp fangelsi uýlega til þess að ná í svertingja, er orðið hafði hvítu gamalmenni að bana. Fangann hafðimúgurinn á burt með sér og hengdi hann án dóms og laga. Þrjú þúsund og fimm hundruð Armeníumenn voru höggnir niður um síðastliðin mánaðamót. Þorp þeirra eru brend og hræld og í eyði lögð og yfir fimtán þúsundir manna eru nú þar í landinu svo gersamlega á vonarveli að fyrir þeim liggur ekki annað en hung- urdauði. Forstöðunelnd heið- ingjatrúboðsins í Bandaríkjunum hefir skotið saman nokkuru fé, t 1 þess að líkna þessum bágstadda lýð, en mikils þarf með svo að fullum notum geti oröið. Ástæð- urnar í þessum herjuðu héruðum í Armeníu eru svipaðar þvf, eða engu betri, en þær voru í Make- doníu í fyrra. sterkar sannanir gegn honum að hann var dæmdur, samt sem áður. Nýlega hefir nú verið tekinn fast- ur annar maður, John Smtth að nafni, sakaður um samskonar glæp og Beck, og hefir hann meö- gengið að vera einnig valdur að fölsunum þeim, erBeckvar dæmd- ur fyrir. Stjórn Englands hefir boðið Beck tíu þúsundir dollara í skaðabætur, en hann hefir neitað því tilboði, af þeirri ástæðu, að þaS væri ekki fullnægjandi. Hetir hann heimtaS aS fullkomin rann- sókn færi fram í máli sínu, og er búist viS að ýmislegt komi þá fram í dagsbirtuna, er ekki kasti sem fegurstu ljósi yfir aSgerðir lögreglunnar undir meðferð máls- ns. t Paraguay í SuSur-Ameríku halda óeirðirnar áfram með fullu fjöri. Vazquez aðal hershöfSingi fyrir stjórnarliðinu beiS ósigur mikinn fyrir uppreistarrnönnum nýlega í orustu er stóS yfir í fulla þrjá daga. Félha þar tvær þús- undir manna og fjórar þúsundir urðu óvígar af sárum. Þrjú hundruð menn frá New Brunswick, sem voru á ferS í þreskingarvinnu, gerSu af sér ýmsar óspektir á leiSinni í þorpi einu er Calumet heitir í Que. Rændu þeir þar bæSi vörubúðir, veitingahús og gerSu önnur spell- virki. Þeir, sem fyrir skaSanum urSu, hafa nú klagað óeirðarseggj- ína fyrir stjórninni f Ottawa. 1 Mexico-ríkinu hcfir verið stofn- aður Canadiskur klúbbur til þc.^s að hlynna að viðskiftum milli Car.- ada og Mexico. Mtilock post mála ráðgjafi hefir verið kosinn heiðursforseti klúbbsins. Issa Tamiiruira, veszlunarmála- umboSsmaSur frá Japan, sem um undanfarinn tíma hefir veriS á ferSalagi víðsvegar um heim, { þarfir landsstjórnarinnar í Japan, kom til Toronto nú fyrir skömmuj KvaSst hann mundi vísa bændum í landi sínu á það að hyggilegt væri fýrir þá aö flytja sig og nema land hér í Canada. Nálægt bænum Tiskil.va í Illi- nois varö járnbrautarslys fyrra fimtudag. Þrjátíu manns meidd- ust þar meira og minna og hafa sumir þeirra síöan dáið af þeim meiSslum. Innanríkismála ritarinn á Eng- landi hefir skipaö nefnd manna til þess aö lannsaka mál manns nokkurs, er Adolf Beck heitir, og dæmdur var í sjö ára fangelsi, ár- iS 1896, fyrir aö narra verðmæta skartgripi út úr kvenfólki í svik- samlegum tilgangi. Beck neitaði jafnan harðlega fyrir glæpinn, en ^greglumennirnir færðu fram svo Á annað hundrað bænda frá Bandaríkjunum kom hingaö til Winnipeg um fyrri helgi og eru þeir á landskoöunarferö um vest- urhluta Canada. Allir voru bænd- ur þessir mjög ánægöir yfir því, sem þeir voru búnir að sjá af landinu, á leiö sinni hingaö. Eru þetta menn vel efnum búnir, er ætla sér aS byrja búskap í stórum stíl, jafnskjótt og þeir flytja sig hingað noröur. Ein af fólksflutningalestumCan. Pac. járnbrautarfélagsins varrænd af stigamönnum.skamt frá Mission Junction, B C., hinn 10. þ. m. aS kveldi. Lestin stóð þar við stundarkorn, á meðan veriS var að fylla katlana með vatni og réð- ust þá þrír vopnaöir menn upp á gufuvagninn. Einn þeirra hélt vörö yfir vélstjóranum, meö skammbyssu í hendi, á meSan hinir tveir fóru inn í póstvagninn og neyddu umsjónarmennina til þess aS opna póstflutninginn. Náðu ræningjarnir þaðan sjö þús- und dollara viröi af gullsandi og um eitt þúsund dollara í mótuö- um peningum. Þegar ræningj- arnir höfðu lokiS starfi sínu höfðu þeir sig á burtu og héldu í áttina til Frazer árinnar. Ekkert hefir enn orSin uppvíst um hverjir aS verkinu séu valdir. aði ekki fyr en alt báli. stóð í björtu Tuttugu mílur fyrir austan Nel- son, B. C., hafa fundist járnnám- ar. Er járnlagið sagt mjög cm- fangsmikiö, efnisgott og tiltölu lega auöunniS. Póstmeistari frá Coalfield, N. W. T., og hóteleigandi frá Carie- vale, N.W.T., uröu báðir aö ó- vörum fyrir byssuskotum, er þeir voru á fuglaveiðum um síöast- liðna helgi. Kom skotið ofarlega í lærið á öðrum manninum og var honum blætt til ólífis áður en náð- ist í hjálp. Hinn fékk skotið í höfuSið og dó samstundis. Á fimtudaginn var brú á St. Croix ánni, tengir bæina Stillwater í Minne- sota og Houlton í Wisconsin. Fjöldi manna, bæði úr eldliöinu, og aSrir, sem nærstaddir voru fyr- ir forvitnissakir, stóö á brúnni þegar nokkur hluti hennar féll { ána. Druknuöu þar tveir menn en margir meiddust og brotnuðu meira og minna. Dominion stjórnin hefir gert Blöðin á Englandi hafa þaö eftir áreiSanlegum fréttum frá Japan, aö þaö sé tilgangur stjórn arinnar þar strax og Port Arthvr bær er unninn aS afhenda hann Kínverjum og ennfremur allan Liao Tung skagann; og fylgir það meö, aö Port Arthur höfnin eigi aS verða öllum opin 11 verzlunar viðskifta. Ennfremur er sagt, að Japansmenn vilji gera þannig lag- aða friðarsamninga eftir aö þeir hafa unniö Mukden og Sakhalin; í fj’rsta lagi, að iníernational fé- lag taki viö Manchúríu-járnbraut- inni og láti hana bera sig sjálfa peningalega. AnnaS, að Rússar greiði Japansmönnum ,£100,000,- 000 í skaöabætur. í þriðja lagi, aS Japansmenn fái oll skip Rússa sem nu hggja fyrir landi Kínverja. Sagt er, aö Japan mundi vera til með aS leigja Bandaríkjafélagi Sakhalin fyrir £5,000,000. Robert E. Peary, heimskautafarinn nafnkunni, er enn þá einu sinni aS búa sig til feröar norSur til þess aö finna norðurpólinn. Hann leggur upp Stórt hotel, sem áætlaS er aS kosta muni þrjátíu þúsundir doll- ara, á að byggja í vetur á Winni- peg Beach. Verður þaS útbúiö meS öllum nútíöar þægindum. Aöalbyggingin á að veröa icox 150 að stærð og fjórlyft. í henni verða eitt hundruð svefnherbergi, auk annarra herbérgja, sem nauö- synleg eru í slíkri byggingu. Boröstofurnar verða mjög stórar og rúmgóðar svo hægt verði að sinna aðkomugestum, jafnframt hinum, sem ætlast er til að haldi þar til stöðugt yfir sumartímann. samninga við skozkt félag um { ferg þessa næsta sumar á nýju gufuskipaferðir milli Mexico og skipi, sem smíðað veröur eftir hafna í Canada á Kyrrahafsströnd-' fynrifsögn hans og með öllum inni. \ ancouver verSur aöai-1 þejm útbúnaöi, sem bezt viö á höfnin í Canada sem skipin ganga 1 samkvæmt reynslu hans á undanj ^ förnum feröum, og er á honum sagt Fyrir nokkuru síðan var frá því í blööunum aö einn af fyr verandi embættismönnum Can. Order of Foresters, sem heima á í Brockville, Ont., hefSi dregiö undir sig $i,6So af sjóði félagsins. Rannsókn var hafin og reyndist kæran þá tilhæfulaus. Stríðið. Ekkert sérlega sögulegt hefir aö skilja, að þetta verSi síSasta noröurferöin hans, enda verði í þetta sinn ekkert til sparaö að koma henni fram. Nýlega veitti París landfræSis- félagiö í New York honum gull- medalíu fálagsins í heiðurssam- sæti, sem honum var haldiö, og þegar hann svaraSi ávarpi forseta félagsins, fórust honum meöal annars þannig orS: get mér til ánægju til- gerst á orustustöðvunum frá því kynt yður þaS hér í kveld, aS eg Liao Yang orustunni miklu létti. Til merlcis um, að fjöldi rússneskra hefi þegar samið um smíöi skips míns, og aS kjölurinn er nú til- I New York brann nýlega fimm- loftað marghýsi og brunnu fimm menn þar inni. Fjórir þeirra voru Kínverjar. Prófessor nokkur frá New Or- leans hefir nýlega fundiS kopar- náma norðan til í Manitoba. Segir hann alt útlit fyrir aö kopar sé þar mikill í jörSu. Skamt frá Nelson, B. C.,brann sögunarmylna í vikunni sem leiö. VökumaSurinn, sem átti að gæta mylnunnar, hafði sofnað, og vakn- liSsforingja hafijalliö, er það haft, : búinn. Þýöir slíkt þa5, aö ferS að sjöunda hvern liösforingja við ■ mín norður, sem eg hefi veriö aö herinn í Pétursborg eigi að senda j berjast fyrir nú í tvö síöustu ár, til Manchúríu. Japansmenn eru er ekki frainar á neinni óvissu. í óöaönn aö færast nær Mukden, ; Og veröi eg lifandi, þá legg eg á og eru þar nú sagöar smáorustur; stað næsta sumar enn þá e nu við útveröi rússneska hersins. sinni til þess að leita noröurpóls- Ekki er taliö líklegt að Kúrópat- ins. kin reyni aS veita viönám í Muk- den, heldur haldi áfram undan- fötinni norður. Frá Port Arthur er ekkert aö frétta annaö en þaS, aö Japans- menn hafa náS einni hæSinni enn an tíma til þess Ekki er þar meö sagt, aS eg hafi nú þegar fengið alt fé þaB, sem til fararinnar útheimtist, en frá því nú og þangað til 1. Júlí næsta sumar ætti eg aö hafa næg- og þannig færst nær bænum. Rússnesk stríðssnekkja, sem fyrir skömmu kom inn á höfnina í San Francisco til ViðgerSar, hefir veriö dæmd til aS liggja þar þang- að til stríöinu er lokiS. Orð leikur á, að fleiri slíkar snekkjur séu á sveimi um Kyrra- hafið til þess aS skygnast eftir feröum vöruflutuingsskipa. Mun flotadeild Breta hjá Esquimault á Vancouver-eynni eiga að líta eftir því, að þessar rússnesku flökku- snekkjur ekki geri sér oí dælt við canadískar siglingar á Kyrrahafinu. EitthvaS talsvert haía Rússar slakaS til við Breta og Banda- ríkjamenn meö það hvað álítast skyldu ólöglegir vöruflutningar á stríöstímum. eg á stað til þess að koma fram þessu áhugamáli mínu. Kem eg Því fram? Guð veit það. Eg vona og biö, og mig dreymir fyrir því, að eg komi þvífram. Takist mér þaö ekki, þá tekst þó ein- hverjum öörum þaS síöar meir. “ Skipiö er í smíðuin í íiíaine. Því hefir enn sem komiS er ekki neitt nafn verið gefiS. Mrs. Peary fer ekki með manni sínum í ferS þesssa. Ein ferð til norö- urpólsins nægöi henni. Firnm ferSir hefir R. E. Peary aSur farið norður. Fyrstu ferö*- ina fór hann áriö 1886; aðra ferS- ina 1S91—92; þriðju ferðina 1893 —95: fjóröu ferðina 1896—97; fimtu feröina 1898—1902. í síö- ustu ferö sinni komst hann lengst norSur aö vestan—84 gr. 17 mín. Eins og sést á þessu má heita, að hann hafi stöSugt verið á ferðinni síSan áriö 1886 aS hann lagSi á stað í fyrstu ferðina. kom út að sjá kerruna tóma. Lut,- regluliðið var tafarlaust fengið til að leita að þýfinu og fanst það eftir ntla stund í fanginu á svertingja- konu. Eins fjölmennur og hær- inn nu er orðinn getur verið vara- samt að hlaupa frá ungbörnum 1 kerruni a gotum úti þó fólki Iiafi nevzt með það hingað til. Snemma í næsta mánuSi ætla ógiftu stuJkurnar í Fyrsta lút sofnuSi aö halda samkomu, sem mjog mikiS veröur vandaö til snfrí' '"p ,VeÍtinSar og annafl siöar ‘ °gram V6röUr auglýst Föstudaginn hinn 16. þ. ,n. mættu fulltrúar frjálslynda flokksl íns. úr öllum pörtum Selkirk kjordæmisins, f bænum Selk.rk tfi þess aö velja þingmannsefni í stað W. F. McCreary sáluga, og var fyrrum þingmaður S. J. Jack- s°n frá Stonewall tilnefndur í emu hljóSi. Asnaleg athugasemd er þaS, sem þessi Ágúst Einarsson gerir „ . ... ,, , við lýsingu Lögbergs á íbúöarhúsí Fynr skommu for kona hér Í(J. J. Vopna. Hús hans er, eins bænum fram á $2,000 skaðabætur og Lögberg segir, og hvernió sem við bæjarstjórnina fyrir meiðsl j þessi riáungi steytir sig, stærsta scm orsökuðust af illum frágangi á og vandaöasta íbúöarhú’s íslend gangstéttum í bænum. ;------- ' ' mga vestan hafs og austan. Hefði ., v®ri® annaö en íbúðarhús átt, Þrju kvæði eftir J. Magnús þa heföi ekki þurft heim til fs- Bjarnason hefir þýzki fræðimað lands til aö finna annað stærra" urinn J. C. Poestion í \finar-j Þá hefði ekki Iengra þurft aö fara borg þýtt í ljóðasafn sitt „íslanas- en aö benda á stórhýsi Gísia blóm“. Kvæðin eru þes^i:1 Ólafssonar hér í bænum. í þvf „Grímur frá Grund“, „í Nýja ís->r bæöi verzlaS og búiS, en í al- landi" og „Hann langar heim“. i mennum skilningi væri ekki rétt ----------- j aö kalla þaS íbúSarhús. Þannig Ágæt íslenzk ull fæst til k-aups stendur og á meS hús þau á ís- að 664 McDermott Ave.—Verð: landi, sem þessi ,,HeimskrinMu“ j vandlætari nefnir. 20 cents pundið. Eg get ekki stilt mig um, aö minnast á skipið meö fáum orS- um. Að minni hyggju verSur þaö lang öflugasta og í alla staSi bezta skipiö, sem nokkurn tíma hefir stefnt inn í heimskautahöfin, og veröur þannig lagað, aS það þolir ísþrýsting; trjónan löguö og útbúin, aS hún brýtur 0g frá sér lagís, og vélarnar kraftmiklar, aö þær knýja skipið áfram gegn um ís. Fyrir síðustu helgi kom W. Paulson úr Islandsferð sinni með honum 25 vesturfarar. T r ut> Meölimir,, ísafoldar“ eru beön- ir nfinnast fundarins í næstu viku. íslenzkur tóncli hér í fylkin,. !?• viil fa vetrarmann til að lijáípa tu'um Ieiö oe e- b-tk-k, T' " lnina' Við gripaliirðing- o.s.frv ,*? heimili og gott kaup. Logbcrg ar vita, aS eg se, hfttR frá“^™ j ódýrara en hægt er að fá þá ann- tt■ - , . . , . . ars staSar í Winnipeg. KomiS Hmgað til bæjarms komu fynr og skoð.S; þér mnrmö sannfær st skommu þeir herra Arm Jónsson _ > a r' »g Steinn sonur hans og herra f.! Q TS löig Loodnian, 618 Langside st., Winnipeg. visar á. og Steinn sonur hans og herra J. G. Reykdal, allir frá Ballari,! Wash. Erindi þeirra er að sko-.M1 land í Foam Lake bygðinni; og' hugmyndin er að flytja þangað ‘r. k: búferlum á næsta ári ef þeim lízt . *sJunrar hvert þriSjnc vel á landið. Kaffi meö brauði 10 cts. Kvenfélag Tjaldbúðarsafn. hef- ir kaffisöln í sunnudagsskólasa unrarhvert þriöjmdagskveld Hinn 13. Ágúst féll íslending- Fluttur.—Heimili mitt er ur í Ballard, Wash., Guðjón T.'aS 678 Sherbrook Street. All; 1 etursson að nafm, fimtiu fet nið- þa, sem við mig eiga bréfaskifti ur 1 vatsnlausan brunn og meidc- u;x * , . , , ist svo mikið. að hann lézt þann 20 p n° a u'anasI<rift eöa s.m. Maðurinn var 43 ára gain-^ ‘ • Box 689, \\ innipeg, Can, all og lætur eftir sig ekkju. Elli.- Olufur S. Thorgeirsson. borgu Jóhannesdóttur. H- Jóhannsson, Yictor st., og Mi. eða Mrs. G. G. Nordal, 658 Victc.rj st., eiga bréf á skrifstofu LögbergsJ Stefán Helgason á þar „Norður , land.“ Concert and Dance IN ODDFELLOWS HALL, . Cor. Princess st. and McDermot avi j Thursdav Sept. 29th. 1 Under auspices of the Ladies’ Sociei „GLEYM MER-EI“ Veðráttan hefir verið í mesta, , . lagi óhagstæð undanfarna daga1 panmg tneiri of minni órkoma flesta daga1 ’ " kuldar óvamlegir. ' Peoorammk. svo ____________ , W . Anderson & Merril—Orchestra. •] • . , , , Miss Bessie McKenzie—Solo auöaveiki gengur talsverð t Miss Ritchie (Oold Medal) -Recitati , “ , 0 .. Jai88 rtncaie (tíoic j bænum um þessar mundir. Siðast- Mr. Gisli Jónsson- -Solo. Aldrei hefir neinn hvítur maSur! 1’ð!,n |>tu<*aS lagu á Almeuna Mr. H, G. Beresford—Comic Song. sjukrahusinu 130 taugaveikissj uk- Miss Bessie McKenzie— Solo. Mr St. Anderson—Solo. Mr. Beaty Milton-—Comedy Drama. Mr. Gísli Jónsson—Solo. Miss Bessie McKenzie—Solo. Mr. H. G, Beresford—-Solo. W. Anderson and Merritl—Orchestra DANCE. Open 8 o’clock, P.M, — Admission 3( Refreshments for sale. z 1 / • « jSjukranusinu 130 taugaveikissjul átt kost á því eins og eg að nota lingar> og hafa þó ekki allir feíglf, hjalp Eskimóanna, og er það ó- aögang vegna plásslevsis. segjanlega mikils virði í svona -----------— löguðu feröalagi. I síðustu viku skildi kona við En eg ætla ekki aö þreyta yður un£>arn ' kerru úti fyrir buðar- meðþví aö ræSa hin ýmsu atriði' ^ * ’T"11' T®™, há‘í mals þessa. Næsta sumar legg heldur en ekki í brún þegar hún

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.