Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1904,
3
Fréttirfrá Islandi.
Akureyri 13. Ág. 1904.
Þess hefir gleymst aö geta hér
í blaðinu, að 2. Júlí andaðist Ei-
ríkur Jóhannesson í Helgárseli,
78 ára gamall, eítir 12 ára þunga
legu. ,,Hann bjó góðu búi í
Helgárseli yfir 40 ár, dugnaðar og
atorkumaður og mesta valmenni. ‘ ‘
—Þann. 2. Ág. síðastl. andaðist'
hér í bænum Árni Pétursson, áöur ;
kaupmaður á Oddeyri, 42 ára;
hann haföi legið rúmfastur síðan í |
Marz í vetur.—Þann 2. þ. m. lézt |
hér í bæ Þorvaldur Helgason tré-
smiður, 28 ára. — Þann 6. þ. m.
lézt hér í spítalanum áoperations-
borðinu Benedikt Jónsson, um
þrítugt; var nokkur ár við verzlun
hjá Otto Tulinius. Hann hafði
lengi þjáðst af sullaveiki.
,,Fremad“ hefir komiðinn með
um 8y2 þús. Síldarskipin >,,Ro-
bert“ og ,,Lottie“ hafa og komið
hvort með nál. 130 tn. og ,,Fön-
ix“ með um 60 tn.—Norska síld-
arveiðaskipið ,,Albatros“ kom í
fyrra kvöld með 200 tn. síldar.
Það hafði farið frá Noregi til
Siglufjarðar & 2l/j sólarhring, fór
svo út tafarlaust, fleygði út hring-
nót og fékk þennan afla á svip-
stundu. — Norska skipið ,,Ulf“
hefir og komið hingað með liðug-
ar 300 tn. síldar. — Tregt er um
afla hér á firðinum fyrir innan
Hrísey, en mikill afli fram undan
Héðinsfirði. Síldarveiðaskip eru
þar svo þétt á löngum kafla aust-
ur eftir, að menn 'þora varla að
vera þar með lóðir á opnum bát-
um, eru hræddir um, að lóðirnar
festist í netin.
Akureyri 20. Ág. 1904.
—Aukakosning til alþingis er
sama sem um garð gengin í einu
kjördæmi, Seyðisfirði. Þar var
ekki nema einn frambjóðandi, Jón
Jónsson frá Múla. — Á Akureyri
hafa boðið sig fram Páll Briem |
amtmaður og Magnús Kristjáns- í
son kaupmaður.— í Eyjafjarðar-
sýslu eru þingmannaefnin 3: Stef-
án Stefánsson hreppstjóri í Fagra-
skógi, Finnur Jónsson prófessor í
Khöfn og Stefán Bergsson bóndi
á Þverá.— Enn hefir ekki frézt
hingað, hve margir frambjóðend-
ur hafa orðið í Reykjavík. Vissa
er fengin fyrir því að þeir Jón
Jensson yfirdómari og Guðmund-
ur Björnsson héraðslæknir eru í
boði. Hugsanlegt talið, að Magn-
ús Blöndal trésmiður mundi einn-j
ig bjóða sig fram. — Af Isafirð1 j
hefir frézt, að 3 prestar muni að |
líkindum verða í kjöri: séra Sig-
uröur Stefánsson í Vigur. Þor-
valdur Jónsson prófastur á ísa-
firði og séra Guðm. Guðmundsson I
í Gufudal. —- Af þessum þing- ]
mannaefnum tjá þeir sig utan I
flokka: Páll Briem, Jón Jónsson
og Guðm. Björnsson. Sigurðurj
Stefánsson er Framsóknarflokks-
maðar. Heimastjórnarflokks-
menn eru þeir Magnús Kristjáns-
son, Magnús Blöndal, séra Þorv.
Jói^sson og öll þingmannaefni
Eyjafjarðarsýslu. En séra Guðm.
Guðmundsson er að sögn Land-
varnarmaður.
—24. dag Júlímánaðar drukn-
aði í Hornafjarðarfljótum Þorleif-
ur bóndi Pálsson í Holtum, sýslu-
nefndarmaður og oddviti Mýra-
hrepps, einn af atorku og efnaðri
bændum þar í sveit.— 27. dag
Júlímánaðar andaðist Sveinn
Bjarnason í Dal í Lóni, albróðir
séra Jóns Bjarnasonar í Winni-
peg, nærri 56 ára að aldri (f. 12.
Sept. 1848). Hafði verið þjáður
af heilsuleysi í nokkur ár. Hann
var einhver helzti og merkasti
bóndi í Austur-Skaftafellssýslu.
—Þjóðhátíð Rvíkur var haldin
2. Ágúst, eins og venja er til.
Guðm. Guðmundsson orkti kvæði
fyiir minni Islands og Reykjavík-
ur. Indriði Einarsson revisor
mintist konungs í ræðu, Björn
Jónsson ritstjóri Islands, Guðm.
Björnsson Reykjavíkur og Guðm.
Finnbogason íslendinga erlendis.
Verðlaun voru veitt fyrir bezta
hesta, hjólreiðar og glímur.
—Gránufélagið hélt aðalfund
sinn hér í bænum í gær. Ekkert
nýstárlegt gerðist þar. Kjörtími
Friðb.bóksala Steinssonar í stjórn-
arnefndinni var útrunninn, en
hann var endurkosinn. í stað séra j
Geirs Sæmundssonar og útbús-
stjóra Júlíuss Sigurðssonar voru
kosnir endurskoðunarmenn Jón
Norðmann kaupmaður og Vigfús
Sigfússon hótelseigandi. Vextir
ákveðnir sömu og að undanförnu.
Norðurl.
Reykjavík, 16. Ágúst 1904.
—Eyjafjarðarsýsla og bæjar-
fógeta-embættið á Akureyri er 20.
f. m. veitt Guðlaugi Guðmunds-
syni, sýslumanni í Skaftafells-
sýslum.
—L, E. Sveinbjörnsson háyfir-
dómari er orðinn kommandör af
dannebrog II, en dannebrogsridd-
fsl. málmyndalýsing. HKrFr.. 30
Isl. málmynditlýsiiis. Wimrner.. 60
Isl. máliýsinp. H Br. i b....... 40
Kensiub. S dönsku. J Þ ok J 3. b 1 00
Leiðarv.,tilísl. kenslu. B J .... 15
Lýsing; Telands. H Kr Fr........ 20
Lýsing ísl. með myndum Þ Th.í b. 80
Landafræði. H Kr-Fr. íb......... ^
“ Mort Hansen. í b........ 35
“ Þóru Friðrikss. íb... 25
Ljésmóðurin, Dr. J. J ............ 80
“ viðbætir ................. 20
Mannkynssasa P M. 2. útg. í b .. 1 20
Miðaldasagan. P M................. 75
Norðurlanda saga P. M........... 1 00
Nýtt stafrofskver í b, J Ó1..... 25
Ritreglur V Á .................... 25
Reikningsb I. E Br. íb........ 40
II. E Br. í b........... 20
Skólaljóð, i b. Safn. af Þórh B... 40
Stafrofskver...................... 15
Stafsstningarbók. B J............. 35
Sjálfsfræðarinn; stjörnufræði. í b 35
jarðfræði, ib.. 3)
Suppl. til Isl Ordbðger, 1—17, hv 53
Skýring málfræðishugmynda .... 25 ;
Æfingarí réttritnn K Áras. ib.. 20
X.iaelciilng-a.lt>.
Barnalækningar L P............ 40
Eir. heilb.rit, 1.—2 árg. ígb.... 120
Hjálp í viðlögum dr J J. i b.. 40 '
Vasakver handa kvenf. dr J J. . 2t .1
Heilci-lt. :
Aldamót. M J.................. 15
Braudur. Ibsen, þýð. M J ...... 1 00 [
Gi.-sur Þorvaldsson. E Ó Briem.. 50 j
Gísli Súrsson, Beatrice H Barmby 40 |
Helgi magri. MJ ................. 25
Hellismennirnir. I E ............ 50
Sama hók í skrautb........ 90
Herra Sólskjöld. H Br........ 20
Hinn sanni þjó'lvilji. MJ.... 10 !
Hamlet. Sh iktspeare ............ 25
Ingiraundur gamli. H Br........ 20;
Jón Arason, harmsöguþáttr. M J 90
Othello. Shakespeare......... 25
Prestkosningin. Þ E. íb...... 40 j
Rómeó og Júlia. Shakesp...... 25 !
Skuggasveinn. M I............ 50 i
Sverð og bagall. I E......... 50
Skipið sekkur. I E........... 60
Sálin hans Jóns míns. Mrs Sharpe 30
Útsvarið. Þ E................ 35
Sama rit i bandi.......... 60
Vikingarnirá Hálogalandi. Ibsen 30
Vesturfararnir. m J ............. 20
arar þeir G. Zoega kaupm. og
Halldór Daníelsson bæjarfógeti;
enn fremur hefir Sighv. banka-
stjóri Bjarnason verið gerður |
jústizráð.
Meira á 6. bls.
ÍSL.BÆKUR
»
til sólu hjá
H. S. BARDAL,
Cor. Elgin & Nena Sts„ Winnipeg
og hjá
JONASI S. BERGMANN,
Gardar, North Dakota.
ryrl vlestpap:
Eggert Ólafsson eftir B. J ..... 20
Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89 . 25
Framtíðarmál eftir B.Th.M.... 30
Förin til tungl. eftir Tromholt .... 10
Hvernig farið með, þarfasta ....
þjóninn? eftir Ó1 Ó1.... . 15
Verði ljós, eftir Ó1 Ó1....., .. 15
Olnbogabarnið. eftir Ö1 Ö1....... 15
Trúar og kirkjulif á ísl. Ölðl.... 20
Prestar og sóknarbðrn. Ó1 Ó1.... 10
Rættulegur vinur................ 10
ísland að blása upp. J Bj.... 10
Lifið í Reykjavík. GP........... 15
Ment.ást.á Isl, I,II. GP.bæði.... 20
Mestur í heirpi í b. Drummond... 20
Sveitalífið á.íslandi. BJ.... 10
Um Vestur ísl, ,EH........ .... 15
Um harðindi á ísl. G......... 10
Jónas Hallgrímsson. ÞorstG.... 15
ísl þjóðerni, i skrb. J J......1 25
GvxAsO.to. :
Árna postilla, íb .............. 100
Augsborgar-trúarjátning...... 10
Barnasálmabókin, i b............ 20
Barnasálmar V B, í b............. 20
Bænakver Ó Indriðas, í b..... 15
Bjarnabænir, í b............. 20
Biblíuljóð V B, I, II, í b, hvert á. 1 50
Sðmu bækur í skrautb......... 2 50
Daviðs sálmar, V. B. i b....... 1 30
Eina lífið. Fr J B............... 25
Fyrsta bók Mósesar............... 40
Föstnhugvekjur P P, í b.......... 60
Hugv. frá vet.n. til langaf. P P. b 1 00
Kvefjuræða Matth Joch ........... 10
Kristileg siðfræði. i b. H H... 1 50
Líkræða B Þ...................... io
Nýja testam . með myndum. skrb 1 20
Sama bók í b................. 60
Sama bók ár. mynda, í b... 40
Prédrikunarfræði H H............. 25
Prédikanir H H. í skrautb.......2 25
/ Sama hók i g. b............ 2 00
Prédikanir J Bj, í b...........2 50
Prédikanir P S. í b............ 1 50
Sama bök öbundin........... 1 00
Passíusálmar H P, iskrautb.... 80
Sama bók í bandi............. 60
Sama bók í b................. 40
Sannleikur kristindómsins H H 10
Sálmabókin 80c, $1.25, S1 75. $2og 2 50
Spádömar frelsarans, i skrautb.. 1 00
Vegurinn til Krists............. 60
Kristilegur algjörleikur. Wesley.b 50
Sama bók óbuudin................. 30
KenslwÞ.
Agrip af náttúrusögu, raeð myndum 60
Barnalærdómskver. Klaveness.. 20
Biblíusögur Klaveness............. 40
Bibliusögur. Tang................. 75
Dönsk-ísl. orðab. J Jónass. í g b 2 10
Dönsk lestrarb Þ B og B J. í b.. 75
Ensk-isl. orðab. G Zöega, í g b.. 1 75
Enskunámsb. G Zðega, i b........ 1 20
H Briem..... ...... 50
“ (Vesturfaratúlk.) ,J Ól. b 50
Eðlisfræði........................ 2f
Efnafræði ........................ 25
Eðlislýsing jarðarinnar........... 25 i
Frumpartar isl. tungu............. 90
Fornaldarsagan. P M............. 1 20
Fornsöguþættir, 1.—4. i b. hvert 40
Goðafræði Gr. og R., með myndum 75
Xijodmœll ■
Bjarna Thoiarensen............. 1 00
Sömu ljóð í g b ........... 1 50
BenGrðndal, í skrautb.......... 2 25
“ Gönguhrólfsrimur.... 25
Brynj Jónssonar, með mynd .... 65
Guðr Ósvífsdóttir .... 40
Bjarna Jónssonar, Balduisbrá ... 80
Baldvins Bergvinssonar .......... 80
Einars Hjörleifssonar........... 25
Es Tegner, Axel í skrautb...... 40
Grims Thomsen. í skr b......... 1 60
“ eldri útg................ 25
Guðm. Friðjónssonar, iskr.b.... 1 20
Guðm Guðmundssonar ............ 1 00
G. Guðm. Strengleikar,..... 25
Guunars Gíslasonar............... 25
Gests Jóhannssonar............... 10
G Magnúss. Heima og erlendis.. 25
Gests Pálss, I. Rit Wpeg útg... 1 00
G. Pálss. skáldv. Rvík útg. í b 1 25
Hannesar S Blöndal, í g b........ 40
“ x ný útg................. 25
Hannesar Hafstein, í g b....... 1 10
Sömu l|öð, ób................ 65
Hans Natanssonar ............ 40
J Magn Bjarnasonar ............. 60
Jónasar Hallgrímssonar......... 1 25
Sömu ljóð í g b............ 1 75
Jóns Ólafssonar, í skrautb....... 75
“ Aldamótaóður............. 15
Kr. Stefánesonar. vestan h»f.... 60
Matth. Joch i skr.b. I og II b. hv 1 25
Sömu Ijóð til áskrifenda 1 00
“ Grettisljóð.............. 70
Páls Vídalíns. Vísnakver....... 1 50
Páls Ólafsssnar, 1 og 2. h. hvert 1 00
Sig Breiðfjörös, í skr.b........ 180
Sigurb. Jóhannss. í b.......... 1 50
S J Jóhannessonar ................ 50
Kvæði og sögur...... 25
SigJúlJóhannessonar.II........... 5q
, " " Sðgur og kvæði I 2.5
St. Ólafssonar, l.og2. b....... 2 2,-
St G Stefánss. .,Á ferð og flugi" 5Í)
Sv Símonars : Björkin. Vinabr. h 1q
“ Akrarósin, Liljan, hv. lo
“ Stúlkna mun„r ........... 1q
Stgr. Thorsteinssonar, i skrautb.. I 5.)
Þ V Gislasonar.................. 3^,
His mother’s sweet heart. G. E .. 25
ísl. sönglög. Sigf. Einarsson.... 40
ísl. sönglðg H H.............. 40
Laufblöð, sönghefti. Láia Bj... 50
Nokkur fjór-rödduö sálmalög.... 50
Sálmasðngsbók, 3 raddir. P G... 75
Söngbók Stúdentafélagsins...... 40
Sama bók í bandi............. 60
Tvö sönglög. G Eyj............. 25
XX sönglög. B Þ.............. 40
TUxuusit ogr blod 3
Aldamót, l.—13. ár, hvert....... 50
“ “ öll............... 4 00
Barnablaðið (15c til áskr, kv.bl.) . 30
Dvöl, Frú T Holm.................. 6C
Eimreiðin, árg ................. 1 20
(Nýirkaup. fá 1—10 árg. fyr $9.50)
Freyja. árg..................... 1 0
Good Templar, árg................. 50
Haukur, stemtirit, árg............ 80
Isafold, árg.................. 1 50
Kvennablaðið, árg................. 60
Norðurland, árg................. 1 50
Svafa, útg. G M Thompson, um 1
mán. 10c.. árg............... 1 00
Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, hv. 10
Tjaldbúðin, H P, 1—9.............. 95
Vínland. árg.................... 1 00
Verði ljós, árg................... 60
Vestri, árg..................... 1 50
Þjóðviljinn ungi, árg........... 1 50
Æskan, unglingablað, árg........ 4o
Oldin. 1—4 ár, öll................ 75
Sömu árg. i g b............ 1 50
Ymisleg-t:
Almanak Þjóðv.fél. 1901—1, hveit 25
“ 1080—19on, hv 10
“ . “ einstök, gomul. . 20
“ Ó S Th. 1—5 ár, liveit.... 10
" 6—10. ár hvert.. 25
“ S B B, 1901—3, hven..... 10
_ “ “ 1904.....“....... 25
Alþingisstaður inn forni.... 40
Alv. hugl umríkiogkirk. Tolstoi -20
Vekjarinn (smásögur) 1 — 3 ,, Eftir
S.Ástv. Gíslason. Hvert... lOc
Ljós og skuggar. Sögur úr daglega
lífinu. Útg. Guðrún Lárusdóttir.. lOc
80
00
40
40
40
20
25
50
10
60
15
40
10
40
20
00
20
40
00
40
40
60
10
00
15
75
20
25
35
Ársbækur Þjóðvinafél.. hvert ár.
“ Bókmentafél , hvert ár. 2
Ársrit hms isl. kvenfél. 1—4, allir
Bragfræði. dr F J.............
Bernska og æska Jesú. H.J....
Bendingal-vestan um haf. J. H. L.
Chicagofðr min. M J ..........
Det danske Studentertog....... 1
Dauðastundin.....................
Ferðin á heimsenda. meomyndum
Fréttir frá íslandi 1871—93 hv 10 til
Forn ísl. rímnaflokkar.........
Gátur. þulur og skemt. I—V.... 5
Hjálpaðu fér sjálfur. Smiles....
Hugsunarfræði.................
Iðunn, 7 bindi ígb............. 8
Islanög Kultur. dr V G........ 1
Ilionskvæði...................
íslaDd um aldamótin. FrJ B... 1
Jón Sigurðsson, æfisaga á ensku..
Klopstocks Messias. 1—2 ....... 1
Kúgun kvenna. John S Mill....
Kvæði úr „Ævint. á gönguf."...
LýðmeutuD, Guðm Finnbogas... 1
Lófalist......................
Landskjálfta’uir á Suðurl. Þ Th
Myndabók handa börnum............
Nakechda, söguljóð.............
Nýkirðjumaðurinn..............
OHysseifs-kvæði 1 og 2........ 75
Reykjavik „m aldam. 1900 B Gr 50
Saga fornkirkjunnar 1—3h...... 1 50
Snorra-Edda................... 1 25
Sýslumannaæflr 1—2 b, 5 h..... 3 50
Siíóli njósnarans. C E ......... 25
Um kristnitökuna árið 1000 .......... 60
Uppdráttur ís'ands. á einu blaði. 1 75
“ “ Mort Hansen. 40
“ ", á Iblöðum... 3 50
Önnur uppgjöf ísl., eða hv.? B M 30
SojgXXX- :
Árni Eftir Björnson.......... 50
Brúðkaupslagið.................. 25
Björn og Guðrún. B J......... 20
Búl o la og skák. GF......... 15
Dæmisögur Esóps í b.......... 40
Dægradvöl, þýddar og frums. sðg 75
Dora Thorne.................. 40
Eirikur Hansson, 2,h............ 50
Einir. G F................... 30
Elding Th H..................... 65
Fornaldars. Norðurl [32], í g b ... 5 00
Fastus og Ermina................ 10
Fjáidrápsm. í Húnaþingi...... 25
Gegn um brim og boða........... 1 00
Sama bók inb................ 1 30
Hálfdánarsaga Barkarsonar ....... 10
Heljarslóðarorusta........... 30
Heimskringla Snorra Sturlasonar:
1. Ó1 Trygevas og fyrirr. hans
2. Ó1 Haraldsson, helgi....
Heljargreipar 1 og 2..........
Hrói Hðttur............... ....
Höfrungshlaup..................
Högni og Ipgibjörg. Th H......
JökulrÓ8. G H.........:.....f..
Kóngurinn í Gullá..............
Krókarefssaga..................
Makt mvrkranna ................
Nal op Óamajanti...............
Orgelið, smásaga eftir Ásm viking
RoDÍnson Krúsó, í b............
Randíður i Hvassafelli, í b....
Saga Jóns Espólíns ...........
Saga Magnúsar prúða............
Saga Skúia iandfógeta..........
Sagan af Skáld-Helga..........
Saaa Steads of Iceland, 151 mynd
Smásðgur P P., hver............
“ handa ungl. Ó1 Ó1.....
“ handa börn. Th H......
Sögur frá Síberíu....40c, 60c og
Sjö sðgur eftir fræga höfunda ....
Sögus. Þjóðv. unga, 1 og 2, hvert
3................
“ ísaf. 1, 4, 5,12 og 13, hvert
“ “ 2, 3, 6 og 7, hvert...
“ “ 8, 9 og 10........
“ “ 11 ár.............
Sðgusefn Bergmálsins II .......
Svartfjallasynir. með myndum...
Týnda stúlkan......... ........
Tibrá 1 og II, hvert ..........
Upp við fossa. Þ Gjall.........
Útilegumaimasögur, íb..........
Valið. Snær Snæland............
Vestan hafs og austan. E H. skrb
Vonir. E H.....................
Vopnasmiðurinn i Týrus.........
Þjóðs og munnm., nýtt safn. J Þ
Sama bók i bandi...........
Þáttur beinamálsins............
Æfintýrið af Pétri Píslarkrák....
Æfintýrasðgur..................
í bandi............
SÖGUR LÖGBERGS:
Alexis..............
Hefndin.............
Páll sjóræningi ....
Leikinn glæpamaður.
Höfuðglæpurinn......
Phroso..............
Hvíta hersveitán./...
Sáðmesnirnir........
í leiðslu...........
XI, Paulson,
660 Ross Ave.,
selur
Giftingraleyflsbréf
Dr. O. BJORNSON,
650 William Ave.
Ofpicb-tímak: kl. 1.30 til 3!og7 til8 e.li
Tklefón: 89.
80
1 00
50
25
20
25
20
15
15
40
25
15
£0
40
60
30
75
15
8 00
25
25
10
80
40
25
30
40
35
25
20
25
80
60
15
60
co
50
1 00
25
50
1 60
2 10
10
20
15
40
ör-
yggis
Stál'
♦
♦
þökin
öryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureignar og
þolir áhrif vmds, elds og eldinga.
H0CK TACE BtyCK&STONE.
,wUt 1—t.
L-ÖJÍ -Ji
----- -----StWfcrfii
Vel til búið, ialleg gerð. títiloka dragsúg og
og halda húsunum heitum
Upphleyptar
stálþynnur á loft og
og innan á veggi.
Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem
hugsað er um hreinlæti.
UETAL SHINGLE & SIOINC C0„ Preston, Ont.
CLARE & BR0CKEST,
♦
♦
♦
«
«
«
♦
♦
♦
«
♦
♦
«
♦
♦
»
♦
♦
Western 4
Agents. <
; 246 Princess St. WINNIPEG, Man. 4
*♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦♦*»♦<«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦
Hver pekkir
cc
Allir þeir, sem kaupa. selja og nota
EDDY’S IMPERVIOUS SHEATING PAPER
rilja fá svar upp á þá spurningu . . ,
9 9 9 9 9
» « » « »
Vilja allir, sera lesa þessa spurningu: „Hver þekkir
Banniger1’ gera svo vel að skrifa okkur um það mál.
Tke E. B. Eddy Eo. Ltd., Dnll.
Tees & Persse, Aj^ents, Winnipeg.
GAN ADA NORÐY ESTURLANDIÐ
Reglur við landtöku.
■ ’ ’ . s.. 60
...... 40
...... 40
....... 40
...... 45
...... 50
...... 50
...... 50
...... 35
SÖGUR HEIMSKRINGLU:
Drake Standish................ 50
Lajla......................... 35
Lögregluspæarinn.............. 50
Potter írom Texas............. 50
ÍSLENDINGASÖGUR:
Bárðar saga Snæfellsáss....... 15
Bjarnar Hitdælaksppa.......... 20
Bandamanna ................. 15
Egils Skallagrímssonar........ 51
Eyrbyggja..................... 8°
Eiríks saga rauða............. 10
Flóauaanna.................... 15
Fóstbræðra.................... 25
Finnboga ramma................ 20
Fljótsdæ’a.................... 25
Gisla Súrssonar............... 35
Grettis saga.................. 60
Gunnlaugs Ormstungu........... 10
Hai ðar og Hólmverja.......... 25
Hallfreðar «aga............... 15
Hávarðar ísflrðings........... 15
Hrafnkels Freysgoða........... 10
Hænsa Þóris................... 10
Islendingabök og landnáma .... 35
Kjalnesinga................... 15
Kormáks....................... 20
Laxdæla....................... 40
Ljósvetninga ................. 25
Njála......................... 70
Reykdælu...................... 20
Svarfdæla..................... 20
Vatnsdæla..................... 20
Vallaljóts.................... 10
Víglundar..................... 15
Vígastyrs og Heiðarviga....... 20
Víga-Glúms.................... 20
Vopnfirðinga................. 10
Þorskfirðinga................ 15
Þorsteins hvíta ...-.......... 10
Þorsteins Síðu-Hallssonar.... 10
Þoríinns karlsefnis........... 10
Þórðar Hræðu.................. 20
Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra samhandsstjórninni, í
Manltoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta (jölskylduhöfuðogkarl-
menn 18 ára gamlir eða eidri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það
er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninri til vid-
artekju eða ein hvers annars.
Inuritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg-
ui landiuu, seia tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-
um boðsmaTt siri i Winnipeg, rða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta
menn eeflð öc na •. mboð til þess að skrifa sig fyrir laDdi. InDritunargjald-
ið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt-
ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir
fylgjandi töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði &
hverju ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi
rétt til aðskrifasigfyrirbeimilisréttarlandi, hýr á bújörð i nágrenni við land-
ið, sem þvílik persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilísréttar landi, þá getur
persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður
en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum
eða móður.
[3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fvrri heimilisréítar-bújörð
sinni, eða skírteini fyvir að afsalsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam-
ræmi við fyrirmæli Dominion landl ivanna, og hefir skrifað sig fyrir síðari
heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er
snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé
gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim-
ilisréttar-jörðin er í nánd víð fyrri v>eimilisréttar-jörðina.
[4] Ef landneminn býr að stað i bújörð sem hann á [hefirkeypt, tek-
ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimUisreitarland það, er hann hefir skiifað sig
fyrir. þá getur hann fullnægt fyrirmælum lagaDna, að því er ábúð á heimilis-
réttar-jörf inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eiguarjörð sinni (keyptul*
ndi o. s. frv.)
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um-
boðsmanni eða hjá Inspcctor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir
veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður macur þó að hafa kunngert Dom-
inion landa umbodsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um
eignarréttinn.
Leiðbeiningar.
Nýkomnir inntíytjendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunai í Winnipeg, og á
öilum Domiuion landaskrifstofuminnan Mauitoba og Norðvesturlandsins, leið-
beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og aliir, sem á þessum skrifstofum
vinna veita, innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að
ná í löndsem þeim eru geðfold: ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timb-
ur. koia og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef-
ins, einnig geta menn fengið reglugjðrðina um stjórnarlönd innai. járnbrautar-
! heltisins 1 Britisb Columbia, með þvi að snúa sér bréflega tii ritara innanrikis
i beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipag, eða tál ein-
dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Mauitoha eða Norðvaaturlandinti.
JAMES A, SMART,
iDeputy Minister of the Interior,
N. B. — Auk Lands þess, sem meun geta fengið .gefins og átt er við reo L I
„jösðinni hér að ofan, eru til þúsjindir ekra af beata tandi sam bægt er aðióro
7\1 Ifeigu eða kaups hjá jirnbrauta-félögum go ýmsum landsðlufélögu 1 ðj
tl ai'lins’urc.