Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 22. SEPT. 1904.
Arni Eggertsson,
Room 215 Mclntyre Block.
Telefóu 775.
071 Ross Ave,—Tel. 8033.
Agætt tækifæri að eignast gott
land. Eg hefi 240 ekrur, 80 ekr-
ur slægjuland, hitt hreint plóg-
land, sem eg vil skifta fyrir hús í
bænum.
íslendingur, sem hefir peninga
og vill komast í mjög arösamt
business hér í bænum ætti aö
skrifa mér sem fyrst eöa finna mig
aö máli. Eg hefi 15 ára gamait
business til sölu sem gefur af sér
$5,000 til $6,000 ágóöa árlega.
Þarf aö eins $4,000 til $6,000
í peningum til aö eignast þaö.
Eg útvega peningalán út á fast-
eignir hvar sem er.
Tek í eldsábyrgð hús og lausa-
fé.
Sel bújarðir og bæjarlot, hefi
kjörkaup í hvorutveggja,
Ur bænum.
Goodtemplar stúkan Skuld
er aö undirbúa skemtisamkomu
og Tombólu, sem haldin veröur
5. næsta mánaöar.
PAi.L M. CLE.VIENS
byggi ngameistari.
Bakeu Block. 4(38 Main' Sf.
IVINNIPEG IVleplioae 2035
íslenzk stúlka getur átt kost á
aö læra millinery (hattagerö) hjá
Mrs. R. I. Johnstone 204 Isabel
stræti. Veröur aö gefa sig tafar-
laust fram.
Ung stúlka getur fengiö stööu
viö afhending á leirtaui, glasvöru,
leikföngum ogskófatnaöi fverzlun
Árna Friörikssonar 611 Rossave.,
Winnipeg. Helzt óskað, aö hún
geti hjálpaö viö bókfærslu.
Áframhald af fundinum, sem
,,Leikfélag GoodtempIara“ hélt á
fimtudagskveldið var, verður hald
iö í kveld (fimtudag) í húsi Ásb.
Eggertssonar, 544 Maryland st.
Meölimir ættu aö koma og heyra
hv,:ö nú er á seiði.
Anderson& Playfair’s
Millinery Opening
föstud. oglaugard. 23. 24. Sept.
Ljómandi úrval af I ij um eftir
nýjustu tízku frá París og New
York. Allur frágangur hinn vand-
aðasti og engin viðvaningsvinna
notuð. Við höfum sannaö aö
undanförnu, að okkar hattar eru
þeir nýjustu, og billegri en í ná-
grannabæjunum. — Sjáið okkar
,Chancellor‘ ready-to-vvear á 850.
Anderson & Playfair
Gen. Merchants,
BALDUR, Man.
Taugaveik börn
Ef böruin liafa iróda meftiníiu,
borda vel oe sofa vel þá verða þ.au
ekki tuugaveik. Ef þau eru ekki
vel hrr.ust er b' zt að gefa þpim
ÍIE0.KJM1,
áður í þjónustu
The T Eaton Co.. Ltd, Toronto,
■ m mmmmmmmmmmmmmmm
ÓDÝR ÁLNAVARA
og
FATNAÐUR.
■
að 548 Elliee Ave.
%
Margar tegundir af haust-
vöru með lægsta verði,
sem hugsanlegt er.
Sérstök sala á kvenna og
barnafatnaði þessa viku.
Drengjaföt á $2.95.
Drengjapeisur á 50c.
Kvennaullarskyrtur á 25C.
Karlmannanærfatnaöur $1.
548 Eliice ave. Winnipeg.
Verkleg syning
á . . .
TETLEY’S TEA
veröur í búö
Á. Friörikssonar, 611 Ross ave.
Byrjar mánudaginn hinn 26.
September og endar laugardag-
inn hinn 1. Október.
Allir eru velkomnir að koma og
fá sýnishorn ókeypis af þessari
ágætu te-tegund.
NOTICE.
Notice is hereby given, that
the annual meeting of the Share-
holders of the Geo. Lindsay Co.,
Ltd., will be held in the Office of
said Company, cor. Henry and
Patrick Sts., Winnipeg, on the
21 st day of October. A. D. 1904,
to elect officers &ct.
By order of
HENRY BELL,
Sec.-Treas.
Dated at Winnipee, Sep. 3rd, 1904.
FUMERTÖN
& co.
Stórkostleg
IIAIST-
HATTA
...S A LA
byrjar miövikudaginn 28. Sept.
Ljómandi fallegir, skrautlega
búnir hattar. Fallegri en sézt
hafa hér nokkuru sinni áöur. Þaö
er svo vel frá þeim gengiö, að all-
ir hljóta aö dást aö þeim. Þaö
er ekki oft völ á slíku úrvali.
Viö höfum tekiö frá 25 hatta,
sem okkur sýndust ekki eins fall-
egir og hinir. Viö settum undir
eins verðið á þeim niöur, og selj-
um þá nú þannig:
$5.00 hattar á $3.75.
$4.00 hattar á $2.85.
$3.50 hattar á $2.35.
$2.50 hattar á $1.75.
Mikið af$i.25 stráhöttum á 75C.
Sendið HVEITI yðar
HAFRA og FLAX
til markaðar með
eindregnu
umboðssölufélagi.
Sökum hins háa veiðs, sem nú er á
korni og óstöðugleikans, sem líklegt er
að verði & verðlaginu í ár.verður öllum
seljendum hollast aðláta eiudregið um-
boðssölufólag senda og selja fyrir sig.
Við höfum eingöngu umðoðssölu á
hendi og gefum ohkar ekki við öðru. (
Við getum því selt með hæsta verði, i
sem fáanlegt er. Jíeð ánægju svðrum ;
vér fvrirspurnum um verðlag, seuding- j
araðferð, o.s.frv. Ef þér h"fið korn til1
að senda eða selja, þá munið eftir því
að skrifa okkur og spyrja um okkar að- ■
ferð. Það mun borga sig vel.
THQMP30N, SONS & CO.,
The Commission Merchants,
VVTNNIPEG:
V’iðskiftahanki: Union Bank of Canada
KAPPLEIKUR:
Viö ætlum að gefa tvær vel
klæddar brúður þeim litlu stúlk-
unum, sem fara næst hinu rétta í
því aö geta hvaö mikið viö mun-
um selja af hausthöttum. ,,Tick-
ets“ fást í búöinni hjá okkur á
mánudaginn. Kappleik. stendur
yfir til 1. Nóv., eöa í heilan mán-
uð.—1. veröl.: stór brúöa á silki-
kjól, $5 viröi. 2. veröl.: Minni
brúöa á silkikjól, $3 viröi.
LOÐFATNAÐUR.
Viö höfum til sýnis mikið af
kvenna loökápum, loðkrögum og
vetlingum sama daginn og hatta-
salan vyrjar.
J. F. Fumerton,
& Cc.. Glenboro.
Stórkostleg
Millinery Opening
Ljómandi fallegit HAUST HATTAR.
Ný tízka, ný gerð, nýtt lag. Af því verzl-
ú»in fer svo óðum stækkandi hefir Mrs-
Johastone orðið að tvöfalda tölu af-
greiðslufólksias, svo nú getur hún látið
öll viðskifti ganga mjög greiðlega.
Mrs. R. I. Johnstone
inu á Ross Av
10 dús. af beztu tagund af enskum og amerískum höttum,
sem vanalega hafa veriö seldir á $3.00—4.00, verða seldir
pessa viku á 50 cents hver. Þaö er enginn munur á
þeim og haust hottunum af nýjustu gerö, sem nú er verið
að selja.—Þeir munu seljast fljótt.
Hammond
The Hatter.
430 Main St.
A. S. Bardal fer klukkan 2
síödegis á hverjum degi. þegar
veður leyfir, skemtiferö út í
Brookside grafreitinn, og kostar
farið báöar leiöir ekki nema 25C.
Þaö er vel þess vert að ganga um
graíreitinn og sjá hvaö mikil og
fögur mannaverk þar eru. Veg-
urinn er góður og keyrslan upp-
Iífgandi.
T. J. BILDFELL, 505 Main
St., selur hús og lóöir og annast
þar að lútandi störf. Útvegar
peningalán o. fl. Tel. 2685.
KENNARA vantar til að kenna við Lund-
ar skóla, Icelandic River P. O., í fjóra
mánuði frá fyrsta Sept. til fyrsta Janúar
1905. Kennarinn þarf að hafa annað eða
þriðja sligs kennaraleyfi. Tilboð sendist
undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar.—
Icel. River. i. Ágúst 1904.
G. Eyjólfsson.
Dr. St. Clarence Morden,
tan.nlœknih.
Cor. Logan ave. og Main st.
630Main st. - - ’Phone 135.
Tennur dregnar út án sársauka og með
nýrri aðferð. Allir, sem þurfa að láta
draga úr sér tennur, fylla þær eða gera við
þærmeð plates eðacRow.s & bridge work,
ættu að klippa þessa auglýsingu úr blaðinu
og koma með hana um leið og þeir heim-
sækja oss. Vér álítum það sem meðmæli
ingu, og allir sem ókunnugir eru mega bú-
ast við nákvæmari meðferð. sanngjarnr
borgun, og að verkið sé vel af hendi leyst.
De Laval skilvindur.
■N
Teguudin, sem brúkuð er á
rjóniabúumim*
Hvort sem þú tapar meiru eða minna af rjóma
sökum þess að þú hafir slæma skilvindu eða alls enga
skilvindu, kemur í sama stað niður. Þú mátt ekki við
því.
Þú átt að græða á kúnum þínum. Þú getur það
ekki nema þú hafir De Laval skilvindu.
The BeLaval CresmSeparator Co,
248 Dermot Ave., Winnipeer Man
MONTREAL TORONTO PHILADEIPLIA
NEW YORK CHICAGO SAN i RANCISCO
Fotografs...
Ljósmyndastofa okkar er opin
hvern frídag.
Ef þid viljið fá beztu myndir
komiö til okkar.
Öllum velkomið að heimsækja
okkur.
F. C. Burgess,
112 Rupert St.
Carsley & (’».
Efni í
Sumarkjóla
Ný, létt, grá, heima-
unnin kjólaefni og
Tweedsaf ýmsum litum
í sumarkjóla og pils á
65c, 75C. $i og $1.25 yd.
46 þuml. breið Voiles,
svört og mislit
Sérstakt verð 750. yd.
Svart Cashmere 'Reps,
Satin Cloth,
Soliel,
Ladies Cloth
og Serge
Svört Canvas Cloth og
Grenadines
35°, 5°c, 75c> $1 yd.
CARSLEY&Co.
34A MAIN STR.
I
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
1
ALDINA
SALAD
TE
M/DDAGS
VATNS
SET8
H. B. & Co. Búðin
er staðurinn þar sem þér fáið 'Muslins,
nærfatnað, sokka og sumar-blouses,
með bfzta verði eftir gæðsim.
Við höfnm til mikið af Muslins af
ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins
voil s m e-i rojög hentugt í föt umfhita-
tímann. Eennfremur höfuro við Per-
sian Lawn með mislitum satin röudum
Verð frá 12Jc. til 60c. pr yds,
Sokkar:
The Perfection og Sunshin tegund-
imar eru þær beztu sem fást Við
þurfum ekki að mæla frara með þeim,
Kaupið eina og berið þá saman víð aðr-
ar tegundir. og vér erum sannfærðir
um að þár munuð eftir það aldrei kuapa
sokka annars staðar en í H . B. & Co’s
búðinni. Fjölmargar teguir.ná Verð
frá 20c, til 75c, parið.
Kvenna-nœrfatnaöuit.
Við höfum uraboðssölu hór í bæn-
á vörum ..The Watson’s Mf’g.“ félags.
ins, og er það álitið öllum nærfatnað-
betra, Við seljum aðeins góðar vöruri
Mikiðtilaf hvítum pilsum, náttserkj-
um o, s Jfrv. Verð frá XOc. til tt,75.
Sumar blouses.
Þegar þér ætlið að fá yður fallegar
blouses þá komið hingað. Sín af hverri
tegund bæði kvað lit og snið suerti.
Flestar þeirra eru ljómandi fallegar,
Verð frá 82,00 — $12,00.
Henselwood Benidickson,
Ai, Oo.
Oleatiopo
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
Plll'llT & 0».
fi
Ji 368—370 Main St. Phone 137.
| China Hall, ||
HVAÐ ER UM
Rubber Siöngur
Timi til að eignast þær er NÚ.
Staðurinn er
RUBBER STORE.
Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins
lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd
sem óskast.
Gredslist iijá okkur ura knetti og
önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur
olíufatnaður. Rubber skófatnaður og
allskonar rubber varningur, er vana
lega fæst í lyfjabúðum.
C. C. LAING,
248 Portage Ave. Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave
t
f
\\t
\\t
\\/
VI/
\\r
\\t
\\t
\\t
\\t
\í/
f
f
\l/
\\t
VI/
VI/
VIt
Tlie Koyal Fiiniitnre ('»iii|iany
Aöur ....
The C. R. Steele Furniture Co.
298 Main Str., VVinnipe^.
Búðin, sem sparar yður peninga.
Hafiö þér komiö í nýju búöina okkar? Ef ekki,
þá geriö þaö hiö allra bráöasta.
Við höfum bætt 42,000 ferhyrningsfetum við
gólfflötinn í búöinni okkar, enda er hún nú stærsta
húshúnaöar sölubúöin í Vestur-Canada.
Viö verzlum nú einnig meö eldvélar og ofna og
getiö þér fengið hér alt það bezta, sem ti! er af því
tagi.
Reyniö hægu borgunaraöferöina okkar.
t TheRoyal FurnitureCo
i
298 Main Str., WINNIPEG.
f
T
VI/
Nl/
VI/
VI/
VI/
VI/
VI/
VI/
f
\lt
<c