Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.09.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1904. 7 Búnaðarbálkur. Innkaupsverö.]: Hveiti, i Nurthern .$1.05^ 'y i • — * » .... ..1.02% 3 • 0.96^ .. 4 88 Hatrar, nr. i ,, nr. 2 39C—40C Bygg, til malts ( ,, til fóðurs 38C—40C Hveitimjöl, nr. i söluverð $2.90 ,, nr. 2 .. “ . . .. 2.70 ,, nr. 3.. “ . . .. 2.40 ,, nr. 4.. “ . ... 1.50 Haframjöl 80 pd. “ . 2.2; Úrsigti, 'gróft (bran) ton .. . 18.00 ,, fínt (shorts) ton ... 20.00 Hey, bundið, ton.. $7.50—8.00 ,, laust, $7.00 Smjör, mótað pd •• 17 ,, í kollum, pd.. .. .. 11c-12 Ostur (Ontario) OO O ,, (Manitoba) Egg nýorpin ,, í kössum Nautakjöt, slátraö í bænum . .6c. ,, slátraö hjá bændum • ■syíc. Kálfskjöt.. . .. 7c. Sauðakjöt . . ,8c. Lambakjöt .... 12 y2 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6y2c. Hæns .... ’ 10 Endur Gæsir.. . .... 1 1C Kalkúnar ..I5C-I7 Svfnslæri, reykt (ham) 9-i 3c Svínakjöt, ,, (bacon) 1ic-13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i-70 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2^c-3ý£ Sauöfé ,, ,, 5c Lömb ,, ,, 5C Svín ,, ,, ■ • 43Ac Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35~$55 Kartöplur, bush Káihöfuð, dús .. .. 75C Carrjts, pd Næpar, bush Blóðbetur, bush. ...... Parsnips, dús 20c Laukur, pd .. ..2ýíC Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, co L/i 0 CrowsNest-kol ,, , , 9-00 Souris-kol ,, , 5-oo Tamarac (cari-hleðsl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c. .. . .4.00 Poplar, ,, cord .. .. $3.25 Birki, ,, cord .. .. $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd Kálfskinn, pd Gærur, pd ,. 4 —6c FYLTAR BLÓÐRÓFUR. Til þess a*5 fylla me? sex blóð- rófur í meCallagi stórar, nœgir e-in kanna af niSursoðnum buinum. Blóðrófurnar eru soðnar þangað til þær eru orðnar meyrar, og þvi uæst er alt hýði vandlega tekið utan af þeiin, en ekki skornar í sundur. Nú er tielt buitu ödu soðinu af !> unununi, þær þvegnar, velgdar adlítið og I itið sanniii vi-> þær lítið e'tt af salt', pipar og smjöri. 1) ■- lítið er stðan sko i-! af rótaieudan- urn á blóOrofunum, nægilega rnikið til þess að þær geti staðið á þi im endanum. S ðan er skorin þunn sneið ofan af e‘ri endanum, rófan holuð að innan og látið í hana fyrst lítið eitt af salti, pipar og smjöri og að þvi búnu er hún fylt mef baunuuum. Rófurnar eiga að borðast vel heitar. KALSUÐA. Yztu blöðin á kalhöfðinu eru tekin burtu og ekki notuð. Kil- höfuðið ea s'ðan skorið í fjóra hluta og stöngullinn tekinn úr. Partarnir eru siðaa lagðir í vel kalt vatn, faltað, er verður að vera svo mikið að vel renni yfir alla ptrtana. Eftir háifan klukkutíma eru partarnir teknir upp úr, þerr- aðir vel og skornir í sundur, ekki mjög smatt. þar næst eru þeir látnir í sjóðandi vatn og soðnir i tuttugu mínútur i loklausum potti. þegar kálið er tekið upp úr er það latið í sild og pressað með þvi að Uta grunnan disk ofan yíir það og þrýsta á hann með hendinni. Við það rennur vatnið burtu. Nú er búin tíl sósa úr tveimur matskeið- um af smjöri, einni matskeið af hveiti og einum bplla af sjóðandi mjólk. Kálið er látið í skál eða djúpau disk, dálítið af salti stráð yfir og sósunni síðan helt út á. Vilji maður láta kálið halda græna litnum, eftir að búið er að sjóða það, þarf ekki annað en lata dálítinn mola af sóda, á stærð við maltbaun út í vatnið, sem kálið er soðið f. „FAIRY SANDWICIIES" Jafnmirgar snei^ar af hveiti- braufi og rúgbtauði eru skornar niður og hafóar ein3 þunnar og hægt er. S tan ska! hræra saman þrjár únzur af smjöri og f jórar únz ur af steyttum sykri og hella þar saman við ur Jitlu vinglasi af ma- dtiravíni og bæta svo við einni mat'krið at' sítrónulög og lata þennan jafoing stand 1 á is i einn klukkut ina. Að því búnu eiu brauðsueifarnar smurðar með jafu iugnutn og stnáskornuin hveitt kjarna stráð þnr ytir. Nú eru sneiðarnar lagðar saman,rúgbrauðs sueið og hveitibtauðssaeið á víx', og síðan skornar niður á þt n 1 h-itt sem hverjum bezt ltkar. EGGJA SAND WICIIES. Sex harðsoðin egg, sex smás li (archovis) vel þvegin, sem roðið er tekið af og beinin úr, ein teskei) af matarolfu og ein matskeið at' sjóma. þessu er öllu blaudað vel saman og búinn til úr jafningur. Pipar og salt er síðaa látið sainau við, eftir þörfum. Jafningurinn er látinn ot'an á smurt brauð. Báð- ar þessar tegundtr af sandwiphes (Fairy og vggja) eru mjög hentug- ar til þess að htfa með sér á stutt- um skemtii'erðutn, sem farnar eru á sumrin, og eru mikið lystugri en smurt brauð með kjöti, laxi eða osti. Brauðið sem hat'i er í „sand wiches“ þarf að minsta kosti að vera sólarhrings gamalt, og heitua- gerð brauð eru jafnaðarlegast bezt til þess brúks. Jafnskjótt og búið er að búa þessar ..sandwicbes'' til! skal vefja þær, hverja útaf fyrir | sig, í vextan eða smurðan pippír, og brjóta vel fyrir endana. Geta þær á þann hátt geyunst lengi, og haldist óskemdar þang ið til & þeirn þarf að halda. Með því að geyma þsgr þanníg í loftheldum umb iðum er einpig komið í veg fytir að þær taki í sig keim af öðrum uiatar tegundum, sem geymdar eru í sama íliti, eða að kryddköxur og annnð sælgæti, sem þar er látið mengist j af þeitn. ALFALFA. Víða má sjá í ýmsutn blöðum sögur og upplýsingar um hvað á- j batavænlegt sé a5 rækta alfalfa j Sumstaðar er það þannig tekið frarn að hægt sé a5 slá alfalfa j þtisvat' á sumti \ santa b’ettinum j og fá í hvert skifti mörg „toa“ at ekrunni af beztu heytegund sem hugsast geti, A5 heyið sé mjög gott og ekran geti getið ntikið af I sér af þvi er að vísu sannleikur, jen hitt er einnig jafnsatt að marg- ^ar af þessura frásögum eru mjög jýktar og villandi. AreiCanlegar r.pplýsingar um > þetta efni, seut bygðar eru á sann- reyad merkra rnanna, og öllum er óhætt að fara eftir, þangað til eig- in reynsla hefir kent þeim hvað bezt á við á hverjum stað, fara hér á eftir: það er sérstaklega á þurrum og hálfþurrum landsvæðum hér vestra •ið r>batavæn]egra er a->' rækta alf- I alfa en aðrar grastegUDd r. Eitt, j -etn með þessari grastegund mælir, untfram aðrHr tegundir, er það, að liuu heldur sér uijög vel þar sem einu sinni er búið að rækta hana og hún hetír nað vel að festa ræt ur. það þatf því ekki, eins og á j' sér stað með srnara, að sá til henn- ar aftur annað eða þriðja hvert ár, ,>vi hún úrættast eklii um alllangt timabil eu stendur i stað. A hinn bogiun er það eití''leikum bundið j að fa hana tti aö vttxa og þróast j þar setu til henuar er saO Deigan j eða votau jaröveg þolir hun alls ekki og gctur þvu ekki þritíst þar j seui floo koma lyrir, eöa þessa s zt þar seut þau eru t ð. Enda þótt allalfa, eins og smár tnn, dragi til sín næringareíni úr j loítinu, og a þann h»tt færi jarð- veginum ýms nauðsynleg efni til j frjovunar, t. d. saltpéturkend efui, pa skyldi enginn ætla að alfalfa i uiiktnn avöxt an aburðar. Abar5 ! urinn er lífsnauösy’n íyrir alluu jurtagróður, og eru engar uudau-! tekningar til fr.i því fasta og á- kveðna nattúrulógmali. GÚÐ RAÐ. þegar þvegtnu er uilard tkur eða silki, sein hæ tt er \ it nð b ti ]it inn, skal brúka kartöflur í staðinn tyrir sápj. Tvær kartöflur, sem hýðið er áður tekið af, eru rifubr uiöur og lrttnnr 1 bala uieð vo'gu vatni. Nú er hrært í, þangað til kartötíumar eru a*i heita m i leyst- ar upp, þa er dúkurinn þyegiuu úr lögnum og litast ekki upp. þegar þvotturin 1 er búinn skal leggja dúkinn innau i þurt klæði, þangað i til hann er orðiun hætí'.ega þur til j fess að slétta hann með að-eins volgu járni. ÍS? það silkidúkur sem þveginn er, þá er bezt, þegar þvottinum er adokið, að velja dúkinn utan um stvalt skaft og lr.ta hann þorna á því En það verður að gæta vei að því, að dúkurinn leggist ekki íj hrukkur eða fell ngar þegar hann er vatinn upp til'þurks. þegar maður brenmr sig er það ágætt meðal, 11 þess að draga svið-! ann úr, að rífa niður ka-tötíur og. leggja við brunann. þ}rkt lag skai; leggja við í einu og skiffca um jafn- skjott og það volgnar. Kartöflur hafa menn jafnan við hendina á hetmilinu, og er því handhægt að gr'p t til þeirra, ef ekki eru önnur betri raeðul fyrir hendi þfgar brutia ber að hö dum. Hraust börn. Hraust börn etu ætírilega kát. Ef maginn og nýrun eru í góðu j 1 gi eru börnin frísk og fjörug. Baoy’s Own Tablets eru bezta ti eðaiið í heimi til þess að halda börnunum þannig við. þær eru tundnar upp at' frægu u lækni, sem j 'truin saman lagði stund á að lækna j barnasjúkdóma. þær eru notaðarj a ótal heimilum ogveita börnun- urn _ fjör og mæðrunum frið. þ«r min'ka hitaveiki, lækna kvef, eyða ormum og niíurgangi, iækna hægðaleyrsi, auka meltingaratíið, lækna tanntökusjúkdóma og veita væran svefn. Spyrjtð yður fyrir hji mæðrunum, sem hafa notað þær og þær munu allar vera s&m- j doma um, að ekkert meðal jafaist við þær. Jafn óhúlt að gefa þær ungum eius og stálpuðum börnutn, því þær innihalda engin skaðleg efni. Allir lyf.salar hafa þær til sölu, og þér getið fengið þær send- ar með pósti fyrir 25c. öskjuna ef skrifað er til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Oat. S. THOBKELSON, 761 Kobb ave, Selur alls konar mál og málolíu í smá- sölu og heildsölu með lægra verði en aðrir. Hann ábyrgist að vörurnar séu að öllu leyti af beztu tegund. Hósti á nóttum Þessi slæmi. kitlandi hósti. sem heldur fyrir manni voku, læknnsr fijótt með nokkurum inntökum af Stork’s Cure-a-tot I. M. Clegbora, M D LÆKKIR OO YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir þvl s jálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALnUK - l**/i*. P.S—íslenzk tr túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Milton., x> LYESALI H. E. CLOSE (prófgenginn Allskonar lyf og Patent meðul.l' Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. D? Fowier's Extract ofWiidStraw Berrias læknar magaveiki, niður. ang, kól- eru, kveisu og alla magaveiki. Kostar 25c að Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. S. 8A8D&L Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaður sá bezti. Ennfremur selur auu alls konar miunisvarða og legsteiua. Telefón 306. Heímili á ho'-nRoss ave og Nena S t Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaöur. Skrifstofa: Room 33 Cánada Life Blocs. suðaustur horni Portage Ave. & Main st Utanáskrift: P. O. box!361, Telefón 423 VVinnipeg, -\ianitob« Reyndi^ ekki aö líta glaðlega út á þessum eldgamla Bicyc’te þi’num. Þú getur það ekki, Eu þú getúr feng- iö nýjustu Cleveland, Msssey-Harris, Brantford, Perfect. Cushion ftame^hjól með sanngjörnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast í hverju þorpi. Chnada ]ycle & Motur Co. I 44 PRINCES? ST. TAKID EFTiR! W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni i Centrol Blcck 345 William Ave.—Beztu meðöl og tnargt smávegis. — Finnið okkur. Kari^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum hæjarins. .Máltiðir seldar á 25c. hver $1.00 á dag fyrir íæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sériega vönduö vinföng og vindlar, ókeypis keyrsla að og fra járnbrautarstöðvum. ■iSHK OAIRD Eigamli. NIARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaSnum ElGANDI - P. O. t)ONNELL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vinföngum og vindl- um aðhlynuing góð og húsíðendurbætt og uppbúið að nýju. C. W. STEMSHORN llexander.Orant os: Simmers FASTEIGNASALAR 652)4 Main St. Phone 2963. Aðal-staðurinn til þess að kaupa á byggingarJóðir nálægt C P R verk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og $80 hver. Tíu ekrur hálfa aðra mílu frá Loui- brúnni' Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Fjörutíu og sjö >4-sections í' Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lönd til sölu í Langenbttrg, Newdorf, Kamsack. Lost Mountain og Mel- fort héruðanum. N )4 úr scc. 32. 29. 21 W., 200 yards frá Efhelbert, Man.. loggahús, fjós, kornblaða, góður brunnur, fimtíu ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi hjá Fork áani, að eics stuttan tíma á$10ekran. J út i hönd, afgang urinn sn.átt og smátt. OAKES LANDCO., 555 MAIN ST. Komiö og finniö okkur ef þér viljið kaupa lóðir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, ' SIMCOE, eða HOME strætum. Verð og skilrnálar hvorutveggja gott.. Opið hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7—g}4- Eigriist heimili. Fallegt Cottnge á Toronto Stree á $ 1200. , Kaupið ódýra lóð með vægum skilmálum og eigið hana fyrir ht-imili yðai. Lóðir í Fort Rouge með fállegum trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125 hve". Tvær lóðir á Dominion St. á $275 út í hönd fyrir báðar, hiu ódýrustu i bænunj. 240 ekrur af hættú landi i grcnd við Winr.ipeg á $10. Lóðlr víðsvegar í hsenura og bú- jarðir í öllum sveitum Manitoha. W. C. Sheldon, LANDSALI. 511 Mclntyie iilock, JWI ýNIPEG, IIMMAVABA Vinum okkar og viðskifta- möunuin gefum við hér með til kynna, að viðhöf- v.m nú sölubúð að 271 PORTACE AVf. og höfum þar miklar birgð- ir af loðskinnavöru handa karlmönnum.'sem við se!j um mcð lægsta verði. Við saumum einnig lodfatnað samkvæmt pöntunum, og ábyrgjumst bezta tfui og vandaðan frágang. Nýj- asta New York snið. — Loðföt sniðin upp, hreins- uð og lituð. Tel. 3238 n. FRED & CO. 271 Portage Ave., Winnipeg. Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main Stmt, - C*r. Janes St Á móti Craig’s Dry Goods Stone. Yið höfun mikið af húsum og Cott- ages tii sölu fyrir vestan Sherbrooke, alt vestur undir Toronto St., á milli Notre Darae og Portage Ave. Lítil niðurborgun. Ef þér þurfið að kaupa, þá finnið okkur. Á Toronto st. — 25 feta lóðir milli Livma og Portage Ave. $825 hvert; $50 úti hönd. Vatn og saurrenna í str. Toronto St, milli Sargent og Ellice 25 feta lóðir á $825. $50 borgist niður. Vatn og saurrenna í str. V ictor St milli Wellington og Sar- gent. 25 feta lóðir á $325 hver. Vatn og saurrenna í stiætinu. Á Lipton St. skau t frá Notre Darne lóðir á $175 hver, Saunonna í str. Á Banning St , næsta block við Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $175 hver. Á Home St, skamt frá Notre Dame, '25xUX) feta lóðir á $*250.hver. Góðir skilmálar. Sirætið er breitt. Á Prichard ave., rétt við sýningar- garð.nn, lóðir á $140; $50 út í hönd. Munið eftir þvi, að við útvegu-m lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári. með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um lánið er beðið fá menu að vita hvað mikið lán fæst. Við seljum eldsábyrgð með góðum kjörum. Finnið okkur. Stanbridge Bros., FASTEIGNASALAR. 417 Main St. Telephone '2142. Winnipeg. SHERBROOKE STR fyrir uorðan Sargent, tvær ágætar 50 feta lóöir á $19.00 fetið. YOUNG STR. fyrir norðan Sargent, 50 fet á $20.0u fetið. VICTOR sT. lóðaspilda á I2.(.0fei.i'' ELDSÁBYRGÐ fyrir lægstu borguu PENINGAR lánaðir. Dalton & Grassie. Fasteign sal«. Leigur innheimtar Pcntmraláii, Elilsáliyrgi). 48 1 Wc’n Sti Á \ ALGHAN ST. Lnglegt hú- n:eð átta herbeigjum. Alt meö nýj«sta sniði Lóðm er 25x12'1 fet "Ve d $4000.00. ÓHelmingurinu út í hönd. Ef einhvern yantar fallegt heicniti æui hann að nota þttta tækifæri. 63 EKRUR milli Notre Uame og Log- an av, Mtð því að gefa $410.'0 fyrir ekrtina yr.ii hver ekra á $33.09 Hveija af þes«nm lóðum væri nú se.m 'tendui' auðve r að selja á $55. Skrifið eftir unplýsingum BERIÐ SAMAN verðiagið á ROSE- DALE eignunum við aðrar eignir, sem boðnai eru tit kaupi. Engan furðar a því, Sp-vrj.d yður fyrir og þér mnnnð snnnfærast um að eign- irnar 1 Rosedale eru gróðavænleg- ustu kaupin sem nú fast. Mikið af bújörðura :il kaups. Daglega fáum vð rui tlai- fynrspurnir að sunnan. Senctið css skrá ytír hvaó pér han-i i,d selja og með hvaða skilmálum og þér megið veta vi=sir uiu að við gttum selt fyrir yður. Musgrove & Miigíite. Fasteienat-aÍH r 4^3^ Main St. Tel. 3145. A LANGSIDE: ilNýtízkunús. Fum- ace. 4 svefnher bei gi og baðlrer- herbergi. Verð $3,500. Á LANGSIDE: ! Nýtízkunús með 5 svefnherbergjum og baðherbergi. Ve-tð $3,300. Góðir skilmálar. Á FURBY: Nýtt cottage raeð öllum umbótunr. (> bei bergi. rafmagns- lýsiug bitað með beitu vatni. Vel bygt al öllv leyti, Veið ?C.íK)0. Á VICTOR rétt við Netre Dame Park, falleg lóð;á $400. Ut í hönd $150. Á AGNES: Góðar lóðir á $14 fetið. á út í hönd. afgangurinn á einu og tveimur árnm Á BURNELL St. nálægt Notre Dame, tvær 33 feta lóðir á $250 hver. X TORONTO St.: Léðir á $335 hver. Á WÍLLIAM A\ E : Lóðir á $125 uv r. Á Sherbrook $18 fetið. Á MeGee 44 feta lóðir á $i 00 hver. Á Margaretta $23 fetið Lóðir á Lipton ., $150 hVe' . 11ú — og lóði víð.tvegar um bæinn m*>ð ý ms verði og aðgengilegum kjörum. Ef þérhafiö hú« e'a ló'ir til s'5lu m U ið ok‘ ur viti. Við skulunseFu fyrir yður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.